Lögberg - 24.04.1924, Page 7

Lögberg - 24.04.1924, Page 7
LÖGBERG, FEVITUDAGINN, 24. APRÍI). 1924. Bla. 7 Batnaði eftir að nota tvær öskjur. Mrs> iJflhn McRae, eií hæst ánægð með Dodd’s Kidney Pills. Hún hafði þjáðst í þrjú ár og læknaðist við að nota Dodd’s Kidney Pills. . •• Grand Pabos, Que. 21. april. <einkafregn). Úr öllum iborgum og bygðarlög- um Canada berast þær gleðifregn- ir, að þúsundir manna og kvenna, sem jþjáðst hafa af nýrnasjúkdóm- um, ihafa öðlast fulla heilsu með iþví að nota Dodd’s Kidney Pills. Fólki er nú. farið að skiljast hin mi'kla nauðsyn, sem á því er, að halda nýrunum Ihreinum og leita lækninga í tæka tíð, ef um minstu grunsemd er að ræða. Hérna á staðnum, í Grand Pabos er kona, Mrs. Johnson McRea, mjög mik- ilsmetin, er gefur eftirfylgjandi vitnisburð: “Eg hefi þjáðst af nýrnaveiki í þrjú ár. Fékk ‘mér loks Dodd’s Kidney Pills, og skifti þá fljótt iim til ihins betra. Þær bafa lækn- að mig að fullu. Til iþess að vera viss í minni sök ætla eg ávalt að hafa þær við hendina. Eg þurfti aðeins tvær öiskjur til þess að læknast.” Anatole France. varð áttræður 16. iþ. m. Bárust honum þá skeyti og heillaóskir víðsvegar utan úr iheimi. Eg ætla ekki aö rita langt mál um M. France, en af því að um nokkurn undanfarinn tíma ihafa birzt sögur og ritgerðir eftir hann í iWinnipeg blöðunum ís- lenz'ku, finst mér ekki óviðeig- andi að minnast Ihans og helztu ritverka hans meS örfáum orðum. Á því leikur naumats vafi, að hann er mestur núlifandi ritsnill- ingur heimsins, en um iþað hivort hamn sé öl'lum rithöfundum frum- ilegri í hugsun er aftur vafamál. Að mínu áliti tekur hann þar ekki fram Bernard Shaw og Nietzsche, en (þar sem ihann að ‘mínum dómi tekur iþeim fram, er í listfengi og framsetningu og hvað hann skygnist djúpt inn í mannlegt eðli og iskoðar og lýsir mannlifinu og náttúrinni frá mörg- um hliðum. Helztu rit hans eru Thais, skáldsaga frá 4. öíld eftir Kr. og lýsir munka og meinlætalífinu frá þeirn tíma, Skoðanir Jerimías- ar ábóta og Drotning Gæsarlöpp fReine Pédagauque) tvær sam- stæðar sögur, þar sem hann lýsir mannfélagsástand'inu eins og ihann litur á það, t. d. hernaðar- farginu, meðferð réttvísinnar eins og dómsvaldið 'beitir henni nú á tímum og ýmsu fleiru, Guð- irnir eru þyrstir, lýsing og skoð- anir 'hans á stjórnarfbýltingunni Semele, sem átti að benda á það, að þeir ímynduðu sér, að Júpiter hefði myndað þenna ávöxt í kviði hennar, en ekki nokkur dauðleg- ur maður, eins og eiginmaður hennar og ástmenn voru. En þeir sem betur voru viti ibornir, svo sem bróðir Bal'lista, sem eg tók við embætti. af sem klausturstjóri í Santa Croce, voru algerlega þeirr- ar skoðunar, að jafn frábær lík- amsfegurð ttlyti að vera af völd- um og tilverknaði djöfulsins, sem er listfengur í þeim skilningi, sem Neró lagði í það, þá hann á dauðastundinni mælti þessi orð: Qualis artifex pereo. Og vér þurfum alls ekki að efast um það, að Satan óvinur guðs, sem af svo miklum hagleik býr til ýmiskon- ar 'málmsmíðar, tekur einnig öðr- ium fram í því, að mynda og laga mannlegt Ihold. Eg sem rita þessar línur, hefi enga smáræðis þekkingu á verald- letum thlutum hefi oft og tíðum isqo kirkjuklukkur og myndir af rrtönnu'm gerðar af dásamlegum hagleik af óvini mannkynsins. Einnig veit eg um börn getin af djöflinum við konum, en um það er eg bundinn þagnarheiti, eins og allir skriftafeður eru. Eg læt það nægja, að taka það fram, að allskonar kynjasögur gengu um fæðingu Signóru Elettu. Eg sá þessa frú í fyrsta skifti á Verónutorginu á föstudaginn ianga, árið 1320, þá ihún var fullra fjórtán- ára gömul, og isíðan hefi eg mætt henni hér og þar á stræt- unum og í kirkjum, sem heldri konur einkum sækja. Hún var eins og mynd dregin af ágæt- asta dráttlistarmanni. Hár hennar var isem ibylgjandi gull; hún var ljós á brún og ibrá, augu Ihennar höfðu litblæ hins dýrmæta eðalsteins, sem kallaður cr sæblár gimsteinn ("aquamar- ine), vangarnir eins og rós, nefið beint og af fegurstu lögun. Munn- ur hennar var -sem bogi Kúpi- dós, sem sveigðist eins og hann, þá hún brosti og hakan jafn hlát- urmild og munnurinn. Líkams- skapnaður ttennar var hámark þeirrar fúllkomnunar, sem veitir eiskeiulumi unun og fögnuð. Brjóstin voru ekki ákaflega stór, en hvelfdust eins og tveir líf- rænir hnettir 'ineð óútmáanleg- um yndisleik undir skarti klæða hennar. Sökum minnar helgu köllunar og guðrækilega Ihugar- fars, þá vil eg ekki lýsa öðru af líkamsskapnaði hennar enda sá eg ihana aldrei nema í ferðaföt- um, en ölllum kom saman um að fullkommun fegurðarinnar skini í gegnum klæðnaðinn, se'm huldi að eins til hálfs limálag hennar. Eg get að eims fullvissað yður á því, að þegar hún sat í sæti sínu í ;San Zenone kirkjunni, þá gat Ihún aldrei ihreift sig svd, ihvort isem var ti'l að standa á fæt- ur eða krjúpa á kné eða falla fram á ásjónu sína eins og venja var til á því augnabliki þá lyft var upp líkama Jesú Krists, án þess að állir þeir karlmenn, sem DODD’S ^ g Kl DN EYl ¥ú, PILLS A P!A 8 E T E S á287 THEPf*! Dodds nýrnapillur eru besta nýrnameðalið. Lækna og gigt ibak- verk, ihjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllú.n lyf- sölum eða frá The Doddl’s Medi- cine Company, Toronto, Canada. frönsku, Uppreisn englanna um viðstaddir voru, fýltust áköfustu trúar og kirkjulíf nútímans, Mör- gæsaeyjan, (L, ’lle des Pingouins) lýsing á iskáldsöguformi á trúar og hugmyndalífi og 'mannfélags- fyrirkomúlagi frönsku þjóðarinn- ar, hjátrú hennar og hindurvitn- um fá því í öndverðu og alt inn í ókomna , tímann og sagttarit í tveim bindum um Jóhönnu frá Orleance. Hann hefir og einnig samið fjöllda af smásögum og er talinn einn allrá snjallasti smá- isagnáhöfundur Frakka. Beztar af þeim þykja mér Putois, Land- stjórinn í Júdeu og Crainque íbil'le. Anatole France er fæddur í París 0g hefir dvalið 'SÍna æfi. þar alla i’. A. löngun til að taka hana í faðm Signóru Elettu, því allar hennar ástríður snérust um hana sjálfa. iOg að því leyti var hún miklu fjarlægari guði en margar þær konur, sem gefa léttúðartilfinn- ingum sínum lausan tauminn; hjá þeim snúast þessar ástríður úm arða, þar sem ástríður frú Elettu 'höfðu ekkert nema hana sjálfa að markmiði. 'pví sem eg ttefi skýrt frá hér að framan, er til þess isagt, að mönn- unt verði skiljanlegri endaldk-jólasveinum. þess málefniis, sem eg nú ætla að greina frá. Þegar Eletta 'var um tvítugt, lagðist hún veik og vissi að hún ‘myndi deyja. Þá grét Ihún mörg- um meðaumkvunartárum yfir hin- um fagra líkama sínum. Hún lét þjónustumeyjar sínar skrýða sig hinum fegursta skrúða, og starði fast og lengi á sjálfa sig í speglinum og strauk sig um brjóstð og mittið, til ;þess í hinsta sinn að njóta unaðarins af feg- urð sinni. óttaslegin af hugs- uninni úm það, að þessi líkami sem hún dáðist svo mjög að, skyldi verða uppetinn af ormum jarðarinnar, mælti hún um leið og hún gaf upp andann í innilegri von og trú: “Satan, bezti elskaði Satan! Tak þú sál mína og líkama. Sat- an, blíði góðlyndi Satan! heyrðu bæn mína: Tak þú mig, taktu líkama minn ása'mt sál minni!” Eins og venja var til var hún flutt til San Cenone kirkjutjnar og var engin blæja fyrir andlit- inu. Og það var ekki í manna- minnum, að nokkurntíma hefði sézt svo undurfagurt konulík. Meðan prestarnir sungu útfarar- sálminn yfir hinni framliÖnu líklbörunum, þá lá hún eins og fallin í dvala í' ör'mum ósýnilegs elskanda. Að athöfninni lok- inni, var kista Signöru Elettu vandlega lokuð og innsigluð og þar næst látin síga. niöur 'hina helgu gröf meðal leiðanna unihverfis San Cenone kirkjuna og á sumum þeirra eru minnis- ssér og þrýsta ttenni að brjósti varðar forn Rómverja. Morgun- __ i Tt v» U; ÍC _ ' 1J STIliU. Þegar Signora Eletta var fimtán ára, giftist 'ttún IMesser Antonió Torlota, málfærslumanni. Hann var mjög vel lærður, mikils met- inn og auðugur, en þá kominn á efri ár, og í tilfoót svo þunglama- legur og ólánlegur í vexti, aö þegar menn sáu íhann dragnast á- fram með skjö'l sín í stórum leð- urpoka, þá var naumast foægt að greina hver pokinn það var sem dró hinn. Það var sorglegt að hugsa tiil þess, hvernig afleiðing hinnar helgu hjónabands athafnar, Eletta eða frúin frá Veróna. Eftir Anatole France. pannig mælti stúlkan á dauða- stundinni: “pér gef eg líkama minn ásamt sál minni.” (Föstu- prédikun flutt í París í Saint Jeans Gréve kirkjunni, af hinum æruverða föður og ágæta foifolíu- skýranda Olivier Maillard, 1511.) Frásögn þá sem hér fer á eftir, fann liinn æruveröi faöir, Adóne Dóni, í t skjalasafni Santa-Croce klaustursins í Veróna. 'Signóra Eletta frá Veróna var svo töfrandi fögur og líkams- skapnaður hennar foar svo frá- bæran yndisþokika, að þeir hinir lærðu menn þar í foorginni, sem vel voru heima 1 isögu og helgi- sögúm , kölluðu frúna móður hennar ýmist Latónu , Ledu eða stofnsett er meðal mannanna þeirn til dýrðar og eilífrar sáluhjálpar, lagði hina fegurstu konu í Ver- ónu í sæng hjá þessutn útlifaða gamla fausk, þrotnum að tteilsu og lífsfjöri. . Alt skynsamt fólk sá með gremju frekar en undrun, hvernig hún notaði sér frjálsræöi þaÖ> scm • . foóndi henn- ar gaf foenni. par sem foann var önnum kafinn allar nætur að ráða fram úr flóknustu vanda- Vná'lum réttvísi og óréttVísi, þá foauð foin unga kona Torbóta vel- komna til sín í hvílu sína ýmsa ihina laglegustu inn eftir var búið að sópa mold- inni fourtu, sem mokað hafði verið yfir hina framliönu konu, en kist- an stóð þar eftir opin og tóm. Sigír. Ágústsson. Krossmarkið í Tyrol. “príkirkja” (Dreikirche) tekur nafn sitt — ef segja má um stað, sem er ekki nema nafnið tómt, að hann taki það—af þrevn kirkjum, er einsetumaður reisti einu sinni sem fyrir löngu, á þessari miklu fjalls- öxl fyrir ofan Eisack. Önnur eins munnmæli og ann- að eins nafn lætur maður gott heita, en foýst ekki við að sjá neitt því um líkt; að minsta kosti kom mér aldrei til Ihugar, að þrjár kiirkjur, eða raunar nokkuð þrent mundi vera á þessum merkja vana stað í Alpafjöllum. En þar fyrir fundus.t ])ær í raun og sjón, rétt aö gestaranns baki, en líkar hlut- um í leikfangaskríni, eða riddur- um og ihrókum á skákborði. Þrjár örsmáar kapellur, engu stærri en geitarsalur og óendanlega miklu menn bæjarins_, [ smærri en skúrarnir, sem kýrnar Fáið sem mest fyrir Rjómann Sendið til vors næsta ýjibús og sparið flutningsgjöld. Vér ábyrgjumst: Hæsta verð, Nákvæma vigt. Lipra afgreiðslu. Réttláta flokkun. Holland CreameríesGo. Ltd. Virtlen. Somerset, Manitou. Gilbert Plains. Winnipeg. en ihún gerði það af einskærrij eru mjólkaðar ‘ í' "uVir grænni sjalfsdyrkun en ekk: vegna þess snarbrattri hlíð, með rfsmikfu aís hun 'hefði nema ánægiu af fcaki , rismixiu 1. Hún ILJi tnH. lzft1 °g V/rla SUnd á milli, rétt eins og feldar hefðu að þessum mönnum. Hún elskaði að eins sjálfa sig en ekki elskend- ur sína. Allur foennar fögnuð- ur var fólginn í fegurð og yndis- leik hennar eigin líkamsskapnað- ar og engu öðrq. Hún var isjálf uppspretta sinna eigin langana, unaðar og sjálfsdýrkunar. Þess vegna virtist mér sú isynd hold- legrar lostagirndar, sem hún var sökuð ium, mjög svo orðum aukin. Samt sem áöur hlýtur synd þessi að fjarlægja okkur guði — afleiðingar, sem hún foefir, eru þess fullnæg .sönnun — og þó er það áreiðanlegt að holdlegir mun- aðarseggir finna frekar náð fyr- ir augliti hins æðsta dómara, foæði þessa tteims og annars, heldur en ágjarnir maurapúkar, svikarar, moröingjar og þeir hinir illu menn, sem auðgast á isölu helgra dóma. Og ástæðan fyrir því er sú, að hinar slæmu hvatir, scm’ munað- arseggirnir foera í brjósti, foeinast meira að öðrúm en þeim sjálfum, 0g bera oft óræk merki 1— þó af lágri tegund séu (— sannrar ást- ar 0g ómengaðrar góðgerðaisemi. Enn ekkert af þessu átti sér venð hver við aðra, til að skorða 1 stokk teninga, handa börnum f8 úr. Sú helsta af þessum þrerqur litlu kirkjum (með löng- um gotneskum gluggum) var op- m og öðru megin dyra. fojá stór- um elri-runni, stó ðuppmálaður mið- ur fmilega hinn heilagi Kristofer meö ofurht.g Krists-barn i fanginu. Su næsta var lokuð, í þá þriðju 1 ,5‘T'^as*: um brotinn hlera , ®vol'tiÖ eyðilegt kríli. Tveir kaðlar hengu niður frá miðju rjáfri ?* líkneski úr tré glytt! a í röku rökkri lEinn sunnudag fór' eg ekki til - _______ messu; því að ekki er þorandi að is af kvæði Dante gera sig heimákominn við tíða- gerðij; hjá bændum þessum — heldur til að sjá bygðarfólkið koma úr kirkju. Aðeins konurnar hofðu fornlegan klæðaibúnað. En alt, konur, drengir og karlar sýnd- íst mér, er nýkominn var frá hin- urn léttlynda þokka íta'líu, hafa hum TeVtonska%svip veikinda og þjanmga, þess, að vera stjúpbörn náttúrunnar, þústað og ásátt um rætur í hinni óhreinu lostagirnd það» sem Holbein tókst að setja, jafnvel á 'blóðríka enska menn og knnur í hinni harðúðgu hirð Hin- riks VIII. Svo satt er það, að þjóðarsvipuir hvers lands, eg meina í þeim ham, se’m listin gef- ur honum, kemur frá hálendum þess, rétt eins og straumvötn þess. Þessir bændur í Tyrol búa mjög þrávalt við harðvistir í fúnandi tréhúsum, innan um áburðarfor- r ir, en konur þeirra er mér sagt, að bindi fjöl á 'brjóstin til þess að bæla niður allan holdhégóma. — þetta Alpa-fólk með þögn margra mánaða snjó ein- angurs á vömm, er eftir alt sam- an, þær fígúrur, sem ásóttiu í- myndun málara í auðugum mið- aldaborgum sléttunnar, Nurnberg Wurtenberg, Augstenburg. í fyrsta sinni, er eg sá þessi þrjú kirkjukríli, var dagur að kveldi kominn. pað var rétt svo að það sást í hinn mæðulega .sánkti Kristófer; kirkjudyrnar opnuðust að röku ósýnilegu tómi. Loftið var svalt og ilmandi af elri blómúm og af nýslegnu beyi, blásnu af þyt frá ihátt foylgjandi skógum. Á gistingaranni söng stúlka þýzkar yísur við skjálf- raddaða slaghörpu forna. Svo var sem kirkjukrílin færöu sig hvert öðru nær, allar þrjár næsta útiteknar, við tilhiugsun um vetr- arsnjóa og einveru. Og í gegn- um vindaugun í turnunum sá í skínandi kveldhimininn, smáir, uppvíðir, sívalir tréturnar voru það, og litu út eins og hnarreist, hettuklædd höfuð á skelkuðum Staðurinn greip mig ljóðahrifning og hryllingi og kvíða, álika og viss kvæði þýzk um öxi ‘böðuls, er skellur þá ves- alings unga Annerd kemur inn, eða um það er hausinn af hest- inum Fallad'a svarar kongsdóttur frá borgarhliði, þar sem hann hefir uppfestur verið. Æ, Fallada, þar ihangir þú! Æ, smámey, þar gengur þú! Og þar næst, fám dögum síðar, varð fyrir mér krossmarkið, það var um kveld, er eg fór að litlúm fosshyl, á leiðinni að Ritner. Mér finst jafnan, eg veit varla af hverju, nokkur keimur af æfin- týri fylgja slíkri götu; steinlagð- uir, ósléttur stígur skógarmanna um mörkina, með stlitnum stein- um, allavega löguðum, það er á honum áreynslusvipur og iþján- inga, jafnvel minnir á fjarlægt markmið, fjarlæga mannaJbygð, með öllu sundurleitu, frjálsu, öru lífi og dauða trjáa 0g bu.rkna og mosa svo og glaðværri orku lækja í 'hlíðum. par sem stígur þessu líkur gerði skarpan bug upp gil, þar stendur krossmarkið. Stór- skógur af furu og lævirkjatrjám er alt ú.mhverfis og um hann foss- ar hreint, ískalt vatn í founu- stokk af holuðum, lágum, hopp- andi og foullandi með kæti, þar sem stokkarnir (mætast, mosa- vaxnir. Krossmarkið er í tjald- búð úr sortulitum Ixirðum, rennisúð reist á engum veggjum, ófríð hús- mynd, er vekur eftirtekt af því að hús er svo sjaldséÖ í skógi þessum. Líkanið hefir sígið lítið eitt og slútir fram á við, til ihálfs út úr klefanum, á sínum löngu nöglum, með vanmegna örvæntingarsvip. pað er mjög ófimlega skorið, en með óendanlegri tilkenning í viss- um útlimúm, strengdum kviði og Mtandi foöfði; það er líki, ekki frelsarans eingöngu, milli lífs og dauða eftir kvíðastundirnar, held- ur manns, kvalinn um aldir á lík- ama og sál, þess sem hlaðinn er sorg og sárum foarmi. Það er auðfundið, að annað eins 'lista- verk (því listaverk er það), er sprottið af stríðri tilkenning, ó- persónulegri, almennri, en við- skerinn út af fyrir sig gerði ekki annað en koma heillar þjóðar kvalakend ávo fyrir, að foún varð öl'lum ljós. Hann hefir fundið aö Krists kvöl var þessu lík, af því að 'móðir foans og móður-móð- ir hafa kent hennar sivo. Af því að hann hafði frá fyrstu barn- æskudögum, séð fyrir sér ímynd- ir þessu líkar, í hverri kirkju og á öllum krossgötum, með samt svip kvalar, sem engin huggun er við. Og ihöfuðskepnurnar hafa árétt- að verk myndasmiðsins; leikið litinn svo að viðurinn fékk blá- dökkan lit, kroppurinn rýrnað og fótleggirnir átakanlega krosslagð- ir, sve,rt augnatóftirnar, og litað blóðdrefjarnar svartari á Jit, svo sem ryð og sót. Og væta og vindur ttafa einnig numið burt geislafoaug hans, , að eins skil- ið eftir brqt af honum, og steypt foinum dauða guði í fullkomna mynd hins fyrirlitna og pínda mannkyns. En á því sem eftir var af því sem veriö haföi gloríu baugur hans, sá eg fest nokkuð mjúkt og svart, þaö reyndist vera Iöngu visnuö rós. Tæpa mílu vegar frá bug þess- ari brúlögöu skógarmauna götu, þar sem krossmarkið stendur, í tjaldfoúð eins og gaflfolað í laginu, hrundi slútandi egg fjallsns fyr- ir ekki löngu, og stígurinn liggur um tvö foreið fljót af stórgrýti, líkt og sést á myndum Botticell- —, stór björg ferstrend foafa hrúgast hvert á annað ofan og líta út sem enn seu æö falla. Fyrir þeim varð heilt foygðarlag, svo efti.r standa ekki nema tvær hlöður, í grænum bolla er brosti við sól, en um þak- ið rann lækurinn foullandi 0g dansandi í sínum rennustokk af johim trjábolum, Síöan eru hðin ,um fimtíu ár. Hver vejt nema að Krossmarkið hafi verið sjonarvottur að öllu því. 1 (Þetta er þáttur úr þeirri bók eftir Vernon Lee, sem heitir The Tower of Mirrors. Kostar um 90 cent.) -Ot—r- í slandsf r éttir. Reykjavík, 22 marz. Reglubundin friðarstarfsemi hefir lengi átt starfsdeild í því nær öllum löndum heimsins. 1 þeirri starfse'mi taka konur mjög mikinn þátt og hafa nú á síðari árum meðal annars myndað með sér friðarfélag, sem ítök á í fjölda landa. Og annað stórt kvennasam- band — “Alþjóðabandalag kvenna” vinnur mikið að sama marki. Til iþess að land vort leggi lítinn sekrf fram til þessarar göfugu starf- semi kvenna, Ihefir Bandalag ísl. kvenna, fengið leyfi hjá stjórr.ar- ráðinu að 'mega selja lítið merki, og rennur það, sem inn kemur fyrir söluna til friöarstarfseminn- ar. Verði gott veðuir á morgun mega Reykjavíkurbúar eiga von á aö ungar stúlkur rétti fram merki og biðji þá um 25 aura, til þess að hið friðsama ísland geti sýnt í verki, hver hugur þess er til göf- ugasta málefnisins, sem uppi er í heiminum, efling firiðarins 'meðal mannanna. Þeir verða varla marg- ir, sem ekki vilja sýna lit, með því að bera fallega bláa friðarmerkið. 1 * * * “Nýbýlafélag” er hér stofnað, er ‘Landnám” iheitir. Var það stofnað á sunnudaginn, og er þeg- ar orðið all-mannmargt. Forgöngu menn þessarar félagsstofnunar eru Sig. Sigurðsson foúnaðarmála- stjóri, Pétur Halldórsson og Jón H. Þonbergsson, og skipa þeir bráðabirgðarstjórn. * * * Laus embætti eru nú auglýst: bæjarfógeta e’mbættið í Vest- mannaeyjum, héraðslæknisem- bættið í pistlifirði, héraðslæknis- embættið í Hróarstungu héraði héraðslæknisemibættið í Höfða- ttverfishéraði og Ihéraðslæknisem- bættið í Hólmavfk. * * # Vestmannaeyjum 22. marz. Bæjarstjórnarkosning fór fram hér í gær. Kosinn var Kristinn Ólafsson fulltrúi bæjarfógeta í Rekjavík með 408 atkvæðum. pór- hallur Sæ’.nundsson fékk 16 atkv., Páll Jónsson 7, Halldór Pálsson 4, Aaderup verkfræðingur2, Brynj- ólfur Árnason 1, og Sigurður Lýös- sonl, ógild voru 16 atkvæði og 3 seðlar auðir. Mokafli er hér og unnið dag og nótt. Saltskortur er orðinn til- finnanlegur. Gísli Johnson á einn eittJhvað eftir. * * * Bankastjórar við íslandsbanka hafa veriö skipaöir: Siguröur Eggertz fyrv. forsætisráöherra og Jens B. Waage settur bankastjóri, báðir frá I. apríl næstkomandi. Skálda og listamannastyrknum hefir nú nýlega verið úthlutað, og hafa þessir fengið styrk: Júlí- ana Sveinsdóttir 6C0 kr., Einar Einarsson 600 kr., Jón porleifsson 000 kr. Jakob Thorarensen 700 kr. S, Kaldalóns 1000 kr. Gunnl. P. Blön- dal 500 kr., Ríkhardur Jónsson 500 kr., Ásm. Sveinsson 700 kr„ Guð- mundur Thorsteinsson 500 kr„ Nína Sæmundsson 500 kr., Sig. Skagfeld 500 kr„ Guðm. Hagálín 700 kr„ Guðm. Friðjónsson 12C0 kr„ Kristín Sigfúsdóttir 600 kr., Þórður Kristleifsson 500 kr. Guð- FREE Onlcndayt triol CROWNBRAND CORN ffiSYRUP Til suðu-- til brjóstsykurs- gerðar og til að láta á brauð. 2, 5 og 10 pd. könnur hjá matvörusala yðar l'IMHIIUUUUJli f f f f f f f f f ❖ f f f ♦♦♦ f f f aTi WINNIPEG ELECTRIC CO. selur Moffat Ranges stórnar sem reynast vel, og sem allar góðar húsmæður vilja Veljið yður hvort heldur Electric Fjögra brennara, með Bakaraofn uppsett og víruð fyrir t 135.00 $ 1 5 út í hönd og $5 á mánuði í 24 mánuði Gas Cabinet Range, Connected að frádregnri iyOlP Gömlu stónni - - - - 10.00 $ 79 $1 út í hönd $3.25 á mánuði í 24 mánuði Sérstakur afsláttur fyrir penirgaót íhönd Sjáið sýninguna í gluggunum í Curry byggingunni. X N46739 Appliance Department l 46775 f f f f ♦;♦ ♦%♦>♦; Winnipeg Electric Co. Main Fioor, Electric Railway Chambers '‘♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦í* f f f f f f f f f f f f f f f f f f f ❖ f f f f ♦;♦ ♦:♦ f f f f f f ♦;♦ You J>ay no money till you ar* Satisfied- Engan toil að borga Fyllið inn Coupon þann, er fylgir hér með. Veitið allar upplýsing- ar í þessu sambandi. Eg mun velja úr og senda yður mín ekta lestrar gleraugu, stór um sig, með þeim fullkomnustu toric lenses, falleg umgjörð. Þessi gleraugu ásamt augnaskoðun, gæti kostað yður 14 dali eða meira annars staðar. Mitt verð, ása'mt gleraugnattulstri—eft- ir að þér eruð ánægð,—að eins $6. Sendið seðilinn í pósti og ileyfið mér að hjálpa yður til að lesa hið allra smæsta prentletur. Sendið hin brotnu gleraugu vðar til aðgerðar. E. DAVIDSON Skrásettur augna og gleraugna- sérfræðngur. SASKATOON, Sask. ~~ COUPÖN ~ E. Davidson, Reg. Optometrist,. 308 Grain Building, Saskatoon, Sask. Gerð svo vel og senda mér í pósti póstfrítt, ein af lestrarglei'- augum yðar til ókeypis 10 daga reynslu. pessi gleraugu ern yð ar eign, þar til eg borga yður and virði þeirra, sem er $6.00. Ef mér líka þau ékki, má eg senda þau til baka innan 10 daga, mér að kostn aðarlausu. Nafn .............••••„.. Aldur..... H've lengi hafið þér notað gleraugu? ...... Ljós eða dökk umgjörð? .. Post Office .........Prov, mundur Einarsson 500 kr„ Brynj- ólfur Þórðarson 500 kr„ Eyjólfur Eyfells 300 kr., Guðm. Kristjáns- son 50C' kr„ Stefán frá Hvítadal 400 kr., og J. S. Bergmann 200 kr. Morgunblaðið. * * * _____________ Vísir frá 14—28 marz 1924. Boðsbréf hefir Dr. cand. polit. Jón Dúason sent út, utn bók, er hann- ætlar að gefa út um Græn- land. Verður hún allstór og skreytt meir en 100 myndum. Enn fremur fylgja ihenni 5 uppdrættir Verð er ákveðið 12 krónur í kápu og 15 kr. í bandi. Halldór Guð'mundsson Péturs alþingisamnns pórðarson- ar í Hjörsey. ♦ * ♦ 14. þ. m. var séra Magnúsi Guð- mundssyni veitt Neaþingapresta- kall (ólafsvík), samkvæmt kosn- ingu safnaðarins. -*o— Hcr cr forskrift, sem segir scx: magnsfræðingur, andaðist í Landakotsspítala í fyrradag, effc- ir stutta legu. Verður æfiatriða hans síðar minst hér í blaðinu. ♦ * * f gær andaðist ihér í foænum frú María Jónatansdóttir frá Hjörs- ey, kopa Guðmundar Kr. Guðjóns- sonar trésmiðs. 'Hún var systir frú Soffíu konu Hannesar S. iBlön- dal skálds, og frú Salóme, konu Sjóðiö Macaroni vel, hellið síö an af þeim vatninu og foreinsið þær upp úr köldu vatni. Látið síð- an dálítið af smjöiri á pönnu eða í casserole og yfir það síðan lag af góðum mais. Ofan á iþetta skal foæta lagi af paprika, pipar og raf- salti. Haldið þannig áfram þar til ílátið er fult. Yfir þetta skal svo stráð brauðmolum ásamt vitund af s'mjöri. Að þessu loknu skal hella yfir réttinn fullum 'foolla af St. Charles mjólk og hálfum tolla af heitu vatni. Baka skal í hálfa iklukku- stund. Ásamt dáCítlu af ávaxtamauki og léttum eftirmat gerir þetta á- gæta máltíð. Sérhver kona œtti a<$ vita að Zam-Buk innihéldur öll hin nauðsynlegustu efni, sem til þess þarf, að halda ihúðinni 1 góðu á- sigkomulagi. psesi stórmerku smyrsli eiga engann sinn lika við sárum, sprungum, skurðum, bruna sárum og fleiru. pau útiloka bólgu og 'spilling og græða hin þrálát- ustiu sár, af hvaða tegund sem eru. Zam-Buk er merkur læk-nisdóm- ur í tveggja þumlunga öskjum, ó- viðjafnanleg smyrsl, er um slys eða húðsjúkdóm er að ræða. SENDIÐ OSS YÐAR RJOMA Og % erið Vissir Um Fulla Vigt og Rétta Flokkun, 24 kl.stunda ánægju. > Canstíian Paekinq Co. Li'mited Stofnað 1852 WINNIPEG. CANADA i

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.