Lögberg - 05.06.1924, Síða 8

Lögberg - 05.06.1924, Síða 8
Bis. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. JÚNÍ. 1924. Or Bænum. ^^######^############/^#########^ % Unglings piltur getur fengið vist á góðu heimili í Argyle hygð gott kaup, og fargjald borgað. Upplýsingar að 631 Victor. St. Winnipeg, Man. Til leigu eitt eða tvö herbergi í góðu húsi nálægt strætisbraut. Símið B4429. Davíð Guðbrand&son er nú kom- ínn aftur úr ferð sinni til Minne- sota og er nú önnum kafinn að búa alt undir hina miklu tjaldbúð- arsamkomu, sem þetta ár verður haldin á St. Vital. Kvenfélag Fyrsta lút. safn. þakk- ar íslendingum, í Winnipeg hjart- anlega þann drengilega stuðning sem þeir hafa sýnt því fyr og síð- ar. En nú sérstaklega fyrir mjög almenna og ágæta þátttöku í út- sölunni, se.Ti félagið hafði nýlega I samkomusal kirkjunnar. Félag- inu er það ljóst, að það á það al- menningi að miklu leyti að þakíka að útsalan hepnaðist ágætlega og gaf mikinn arð. Það er félaginu ómetanlegur styrkur og uppörfun í því starfi sem það er að vinna að finna svo mikla vinátu og vel- vild hjá almenningi. ------o------- )Mr. og Mrs. Olgeir Frederickson frá Glenboro komu í ibifreið til bæjarins fyrir síðustu ihelgi og og héldu heivnleiðis aftur í byrjun vikunnar. Dr. Tweed tannlæknir verður að hitía á Grmli föstudag og laugar- dag, 13. og 14. júní. petta eru Gimlibúar beðnir að festa í minni. Fregir frá Canzo, Nova Scotia, hinn 27. f. m. láta þess getið, að farist hafi daginn áður, skamt undan Breton höfða, ibotnvörp- ungurinn Mikado og að níu af skipshöfninni 'hafi druknað. Á meðal þeirra eru þessir íslending- ar taldir. C. Ebenezarson, 0. Thorláksson. ólafur Jensson. G. Grímsson frá Grimsby og sonur hans Sigurður Grímsison, frá sama bæ. Röskur drengur, sem á reiðhjól og vanur er sendiferðum getur fengið atvinnu nú þegar. Upplýs- ingar veittar í Central Grocery, cor. Ellis og Langside, sími B82. ■“ Miss A. Polson, ein af þeim sem kost gaf á sér til þess að sækja um fjallkonutignina á Is- iendingadaginn og birt var af mynd í síðasta blaði hefir nú dregið sig til baka úr samkeppn inni um það veglega hlutpkifti. —------o------ Mr. Ólafur Bjarnason kona hans og sonur þeirra ihjóna, Haraldur fóru alfarin í burt frá Winnipeg, vestur til Seattle á fimtudags- kveldið í síðustu viku. ipau hjón hafa ibúið hér í ibærium í fleiri ár og notið í hvívetna trausts og virðingar sa'mlborgara sinna, og hafa tekið drengilegan þátt í fé- lags og framfara málum. Ólafur er atgjörvismaður til líkama og sálar og drengur ihinn (besti. Vér óskum honum og fjölskyldu hans til iblesisunar í sambúðinni við Uncle Sam. Gefin saman í hjónatoand á heimili séra Sigurðar ólafssonar á Gimli, þann 17. maí síðastliðinn þau Friðhólm Valdemar Benedict- son frá Riverton, Man., og Miss Kristín Sigríður Frederickson frá Rierton, Man. -------o----— Maí4iefti Scandinavia Ihefir oss toorist fyrir nokkru síðan prýðilegt að útliti og meistaralega úr garði gert eins og þau fyrri. Innihaldið fjölbreytt og vandað og myndirn- ar ágætlega skýrar. í þessu hefti er meðal annars kvæði eftir Dr. Gíslason 1 Grand Fork, "The way” ritgerð um Wiljhálm Stefánsson með myndum of honum, Peary og Greeley. Bandaríkja munn'mæla- sögur um Ola Bull. Framhald á Séra Guðmundur Árnason flyt- ur fyrirlestur og sýnir skugga- myndir af konungagröfunum á Egyptalandi að Oak Point 9. júní. Lundar 10. júní og í Markland Hall 11. júní. Fyrirlesturinn er snjall, myndirnar góðar og 'merkl- legar. Enginn maður ætti því að tapa þessu tækifæri bæði til þess að hlusta á fyrirlesarann og sjá myndirnar. Samkomur þessar hyrja á vanalegum samkomutíma að kveldin. VEITID ATHYGLI! McLARY MOFFAT HYDRO rafmagns eldavélar Vanaverð $ 120.00 fyrir rafmagns eldavélar Vanaverð $129.00 fyrir Range, sett inn fyrir Fyrir $115 á 2ja ára tfma $15 niður borgun og $4.00 á mánuði $90.00 $90.00 $100.oo Emil Johnson A. Thomas SERVICE ELECTRIC Phone B 1507 524 Sargent Ave. Helmllls PK.A7286 gKllBISlKlHilKlSI Rjómann VJER GREIDXJM HÆSTA MARKAD S VERD SENDIÐ OSS . . Gangið I fylkingu ár.«gðra viðskiftavina. SENÐID OSS NÆSTA DUNKINN. Kjororð vort er: Áreiðanleg flokkun, ábyggileg við- skifti. Borgun um luel. EGG—Vér greiðum hæsta markaðsverð. Vér höfum leyfi og trygging, samkvæmt Manitoba Produce Dealers lögunum. Meðmæli: Union Bank of Canada, Winnipeg, eSa hvaöa heildsölukaupmaSur 1 Winnipeg sem vera skal. Vér vonum, að þér sendiS oss vöru ySar I allri framtiS. LátiS nágranna ySar vita um oss. T. (ELLIOTT PRODUCE CO. Ltd. THE LINGERIE SHOP Mrs. S. Gunnlaugsson. Gerir Hemstiching fljðtt og vel og meS lægsta verSi. pegar kvenfðlkiS þarfnast skrautfatnaSar, er bezt aS leita tll litlu búSarinnar á Victor og Sargent. par eru allar slikar gátur ráSnar tafarlaust. par fást fagrir og nytsamir munir fyrir hvert heimill. MuniS Lingerie-búSina aS 687 Sar gent Ave.. áSur en þér leitiS lengra. 57 VTCTORIA STREET HEILDSALAR Rjómi, Smjör, Egg og Alifuglar. WINMPEG, MAN . * 0 0 B43 0 0 0 om 0 0 © 0 0 0 Silfurbrúðkaup. (Silfur torúðkaup var hjónunuin Bergi Jónssyni og Pálínu B. Jóns- son haldið í samkomuhúsi Fram- neshygðar þ. 27. maí. Hafa þau hjón búið í Framnesibygð nærri 20 ár og orðið vel til vina, sem bygðaribúar vottuðu þeim við þetta tækifæri. Samsætið sátu rú'mlega hundrað manns. öll toygðin tók þátt í því, en fyrir því munu hafa " gengist Guðmundur Magnúsison, Mrs. Guðrún Hólm og Mrs. Daniel Pétursson og IMrs. Sesselja Guð- mundsison. Var auðséð að fólk þetta hafði ekki legið á liði sínu, því vel hafði það viðað að sér vistum og alt er að undirbúningi samsætisins laut. Er sú ósér- plægni og löngun til þess að vinna að því, er öðrum er til ánœgju og gleði, stórþakklætis verð, þó það vilji stundum gleymast að viður kenna það. Sa'msætinu stýrði Guð- mundur Magnússon, póstmeistari með þeirri lipurð, sem honum er svo ríkulega lámuð til slíks. Skýrði íhann fyrst frá tilgangí sam- kvæmisins og toað svo menn að setjast til toorðs. Að því búnu var sunginn isálmurinn: Hve gott og fagurt, o. s. frv. Þá var séra Jó- hann Ibeðinn að framkvæ'ma hina viðeigandi “giftingarathöfn” við þetta tækifæri. Að henni lokinni aflhenti formaður samsætisins silf- ur brúðhjónunum muni nokkra frá vinum þeirra, með einkar hlýjum og viðeigandi orðum. Voru það toorð-áhöld úr sllfri og 25 dalir í isilfurpeningum. Að þessu loknu var sest að snæðingi. Og þá byrj- uðu ræðuíhöld. Var séra Jóhann Bjarnason fyrst til þeirra kvaddur og svo hver af öðru'm í þessari röð að oss minnir: Mr. I. Ingjaldsson sveitarskrifari, Mrs. Dan. Péturs- D> fyrir hönd Bræðrasafnaðar, heldur Mrs. J. Stefansson að Riverton, Man., föstud. 1 3. Júní ’24 PROGRAMME: Aria, Caro ome, Rigoletta ..(...........Verdi i. 2. 3- 4- 5- 6. 8. (a) í Svanalíki ..............................Lárusson ® (b) Vögguljóð..,....................... /. FriSfinnsson (c) Gígjan................................S. Einars'son ~ Whether Day Dawns.............. ..........Tchaykowsky | (b) Song of India....................Rimsky Korsakoff I (c) The Dream...............................Rubinstein Eg lít í anda liðna tíS.................... 5\ Kaldalóns (b) Draumalandið ...........-.............S. Einarsson (c) Sönglistin........................B. Guðmundsson (a) Sjá roöann.............................../. Laxdal (b) Svánurinn minn syngur.................S. Kaldalóns (c) Vor................................./. Friðfinnsson (a) If I were a Cuckoo................... Warobkiewych ()b Twilight.......'.......................... . .Clareto (c) Flower Garden....................... Klimkowskyy (a) Echo.................................Sveinbjörnsson (b) The Nightingale............................Alabieff (a) Serenade........, ....................... Schubert (b) Good Bye..................................... Tosti Samkoman byrjar kl. 9 e. h. — Aðgangur $1.00. Mrs. B. H. Olson,, accompanist. Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Ðank Bid. Sargent & Sherbrook Tal*. B 6 94 Winnipeg Islenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantanir afgreiddat bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viðskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Avi; Sími A-S638 THE PALMER WET WASH LAUNDRY—Sími: A-9610 Vér ábyrgjumst gott verk og verkið gert innan 24 kl.stunda. Vanir verkamenn, bezta sápa 6c fyrir pundið. 1182 Garfield St., Winnipeg \T * • .. 1 • ttmbur, fjalviður af öllum Nyiar vorubirgðir tegu*dum, geirettur og aU- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Konrið og 8]’áið vörur vorar. Vér erumætfð glaðír að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limitad HENRY AVE. EAST WINNIPEÖ AUGLYSÍÐ I L0GBERGI Yfir 25,000 ekrur lands er njóta góð» af hinni nýju járnbraut norðan við Tyndall og Beausejour. Sambandsstjórnin hcfir ný afgrcitt öll þau nauðsynlegustu lög er leyfa að járnbraut verði lögð norðaustur af Selkirk til Pine Falls. Vér höfum lönd til sölu í Township 14-6, 14-7, 14-8 Og 15-8, sem fljótt stíga íverði sökum þessar- ar járnbrautar og veita skjótan arð hverjum er þau kaupir. Jarðvegurinn er laus viðgrjót en friómagnið mikið. Allstaðar vel rœsað fram, neyzluvatn á 25 til 30 feta dýpi. Skamt til Winnipeg markaðar fyrir afurðir blandaðs búnaðar, og laegstu flutningsgjöld korns til Fort William. Margir Þjóðverjar. Svíar, Ruth- eníumenn Og Pólvsrjar hafa þegar tekið sér þar bólfestu. Hentugt fyrir margt fólk sem setjast vill að í sama umhverfi, Auðveldir skilmálar til handa aeski- legum kaupendum. Eignarbréf ábyrgst. Leitið upplýsinga hjá The Standard Trusts Co. 348 MAIN STKEKT WINNIPKG ÍSLENSK NÁTTÚRUFEGURÐ. Gólfdúkur, toorðdúkur og eldhúsþurkur 7.10 ntgerð J. A. Peehl um uppruna ™ . T • _ -x . ... _. . son, Tryggvi Ingjaldssön, sveitar- norræna kynsfcofnsins. Emmg er ,, _ . . , ~ ... * raðsmaður, Stefan Emarsson frá þar ritgerð um fjarmala og versl- „ , ,T,, K ® j , JlWinnipeg og Gunnlaugur Holm unarastand íslanda og er þar sagt „ . — . ,. , , , Bamkvæmt upplysmgum fra danska konsulatinu í Washington að rik- isökuld íslands íhafi numið. 13. 000,000 kr. 31. des 1922. og kemur það ekki sem toest iheim við stað- hæfingar þeirra ráðiherra Jóns Þorlákssonar og fyrverandi fjár- málaráðherra Klemensar Jónsson- ar á síðasta alþingi Islendinga. Auk þess, sem nú hefir nefnt ver- ið flytur þetta hefti margar rit- gerðir og kvæði, ritstjóraspjall og ritdévna um ný útkomnar bækur. Scandinavía er eitt allra myndar- legasta tímarit, sem gefið er út í þessu landi og er sannarlega þess virði að það sé lesið og keypt. Þegar sumarið kemur Við árstíðaskiftin er mjög áríðandi að vera varfærinn að því er snertir mjólk þá, er nota skal. Heitu dag- arnir valda því að mjög erfitt er að geyma mjólk, sem ekki er hreinsuð á vís- indalegan hátt. Enginn vill eiga á hættunni nokk- uð meira en hann frekast bi-f. drgnar mæður kaupa því ávalt Crescent mjólk, hvem einasta dag ársins, þær vita að hún er ávalt jafnhrein, sæt og heilnæm. Ef þér eruð eigi rétt vel ánægðir með mjólk þá, er þér notið, skuluð þér hringja upp B 1000 og biðja einn af mjólkur- sölumönnum vorum að koma við í húsi yðar. hverju orði til silfurtorúðhjón- anna og voru ræðurnar allar hin- ar skemtilegustu. Þakkaði silfur- torúðguminn að því loknu fyrir hönd hjónanna ibæði gjafirnar og hin hlýju vingjarnlegu orð mælt í þeirra garð. pá var staðið upp frá borðum og skemti fólk sér við söng og leiki. Mrs. H. Erlendsson frá Árborg skemti með því að leika á píanó. Hvert íslenskt kvæðið var sungið af öðru og er íslendingum sjaldan betur skemt en þá, er íslensk lög og kvæði þrungin af orðgnótt íslensku góð- skáldanna hljóma á vörum þeirra. Slíkt vekur bergmál í hjörtunum og væri vel, að íslenskir hljóð- færaleikarar, sem toér eru orðnir svo margir, skemtu oftar á þann hátt er Mrs. H. Erlendsson gerði þarna. pað vekur óbrigðula á- nægju. Samsætið toófst kl. 9 e. h. og stóð langt fram eftir nóttu. Fegra meyja úrval á Engin þjóð í heimi. lEinn er galli á öllum hér Enginn karl það lastar, Munur varla á þeim er Allar fallegastar. Þessari stöku kastaði eg fram þegar eg sá alla fegurðina í Lögb. í gærkveldi. “Yðar með fögnuði drekkum vér skál” K. N. Tunna af þvottasápu 29.25 Þvottavinda og mjólk- urdunkur......... 8.35 Pottar, pönnur, sópar, SPAUG UNDIR ANNARS NAFNI. )Minn andi er heitur sem Heklu glóð, Og hærri þeim mokk, gusar; Og einn er eg betri þorksri þjóð, En þrjátíu — íslandusar. S. R. er hún Leiðrétting. Eg, sem ritaði fáein minning- arorð í síðasta Lögberg, eftir Bjarna heitin Johnson á Lundar, hefi af vangá Ihlaupið yfir tvö nöfn í ættartölu ihans. Bjarni ibeitinn var Jónsson Jóns- sonar, Eiríkssonar bónda í Hlein- argarði, Eiðaþinghá, Jónssonar bónda á Freysölum Eiríkssonar bónda á Hrappkelsstöðum í Fljóts- dal, o. s. frv. þettað er hér með leiðrétt. pakklæti. Innilegt þakklæti biðjum við Lögtoerg að færa öllu’m þeim, er þann 24. maí sýndu okkur hjónun- um þá ótvíræðu vináttu og hlýhug að halda okkur rausnarlegt sam- sæti á 25 ára giftingarafmæli okk- ar. Fyrir samsætið í toeild sinni, gjafirnar, sem okkur voru færðar, og ihin tolýju orð, sem til ekkar voru töluð,, þökkum við innilega. Munum við ávalt minnast þessarar stundar með vinunum, sem ihinnar bjðrtustu og unaðslegustu. Inni- legar þakkir fyrir Ihana til eins sem allra. Framnes P. O. Man., 1. júní ’24 Bergur Jónsson (Hornfirðingur.)1 Pappír og ritföng Pálína B. Jónsson. Tóvinnan á Betel. Eins og á liðnum árum, viljum við biðja Lögberg fyrir skýrslu yfir ullarvinnuna á Betel síðast liðið' ár. Það er nauðsynlegt að gjöra grein fyrir því opinberlega, því sá tekjuliður kemur ekki fram í aðal reikningi iheimilisins, sem stjórnarnefndin birtir almenningi árlega. Við leggjum skýrsluna fram í reikningsformi, svo fólk geti séð tovað mikið hefir kovnið inn fyrir það sem Iheimilisfólkið hefir unnið ogihvernig við höfum varið því fé, í þarfir heimilisins. Peningar fyrir sokka, vetlinga o. fl. unnið af vistmönnum á Betel 1. fébr. ’23 til 31. jan. ’24 $155.20 Keypt fyrir heimilið: tvinni, nálar o. fl. 12.15 4.15 Meðul og sjúkraáhöld 9.00 o. fl . 13.00 Leirtau o. fl. fyrir eldihúisið .. 9.00 Litur •••• Til rúmfata ...10.50 Tvennir skór fyrir vistmenn ....7.95 Bækur og bókband ... 3.25 Brauðkassi .. 4.00 Kassi til að geyma í mat í brunni • Borgað fyrir ull ... 20.00 Peningar afhentir féh. heimilisins . 10.00 Gasoline N7477 Oils & Greases ÓKEYPIS ÞJÓNUSTA Red’s Service Station A. BERGMAN, Eiáandi. Horni Maryland og Sargent Ave. Battery Service Accessories Auto Repairs Tire Service $155.20 $155.20 fpessi skýrsla sýnir að við höf- um að eins borgað $20.00 fyrir verkefni (ull) á tímatoilinu. Af því sést ljóslega að mikið af ull- inni sem unnið hefir verið úr, hefir verið gefin af vinum Betels. Fyrir sumt af þeim gjöfum heflr verið kvittað og þakkað í blaðinu af fóhirði heimiilsins, en margir gefendur vilja ekki láta nafns síns getið. Fyrir þær gjafir allar þökkum við nú ihjartanlega. Ásdís Hinrikson, Elenóra Júlíus. Forstöðukonur á Betel. STóRMERKUR ÁRANGUR af að nota Indiana Meðalið Fræga MUS—KEE—KEE Fyrirtak við lungna, háls og magasjúkdómum, einn- ig gylliniæð. $1.00 flask- an hjá öllum lyfsöluín. Skrifið f dag eftir bók til The Macdonald Medicine Co. of Canada, Ltd. 310 Notre Notre Dame Ave., Wpg. BOKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi. gylt í kjöl, en fyrir $2,25 f.yrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyLlingar. — Komið hing- að með bækur yðnr, sem þér þurf- ið iáta binda. Th. Johnson & Son Úr og GuLlsmiðir 264 Main St. Selja Gúllstáss, giftingaleyf- isbréf, GLeraugu o. fl. Tals.: A-4637 Gjafir til Betel. Kvenfélagið að Hallson N. D.................. $10.00 Kærar þakkir J. Jóhannesson. fóh. 675 McDermot Wpeg. | Eimskipa Farseðlar Brauðsöluhús Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir, ísrjómi The Home Bakery G5IÍ-G55 Sargent Ave. Cop. Agncs Sfimi: A4153 tsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum ’ húsiC 290 Portage Ave. Winnipeg. CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS Vér getum (lutt fjölskyldu yðar og vini frá Evrópu til Canada á stuttum tíma og fyrir 'ágt verð. Hin 15 stórskip vor sigla með fárra dapa millibili frá Liverpool og Glasgow til Can- ada.ffi&T Umboðsmenn vorir mæta íslenzkum far- begjum í Leith ogfylgja þeim til Glasgöw, bar sem fullnaðar ráðstafanir eru gerðar. Leitið upplýsinga bjá naesta umboðsm. Skrifið H.S.Bardal, 894 Sherbrooke St. eða W. C. CASEY, Gen. A^ent Canadian Pacific Steamships, 364 Mahi Streef, Winnipc^, Manitobn Eina litunarhúsið íslenzka í borginni HeiniEaekið ávalt Dubois L-iinited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’sService Station milli Furby og Langside á Sargent A. BKB6HAN, Prop. FBKE SKRVICK ON BUNWAY CUP AN DIFFEBENTIAL OBEA8K The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Winnlpeg fyrir lipurö og sanngirni I viBskiftum. Vér Bnfðum og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu tizku fyrlr eins lágt verð og hugs- ast getur. Einnig föt pressuð og hreinsuö og gert við alls iags loðföt 639 Sargent Ave., rétt vi’ð Good- templarahúsið. Office: Cor. King og Alexander KinÚ George TAXI Phone; A 5 7 8 O Bifreiðar við hendina dag og nótt. C. Goodman. Th. Bjsrnsson Manager President SIGMAR 6R0S. —Room 3—i Home Investment Bldg. 468 Main Street, Wpg. Selja hús, lóðir og bújarðir. Útvega lán og eldsábyrgð. Byggja fyrir þá, sem þess óska. Phone: A-4963 HARRY CREAMER Hagkvæmileg aðger® á úrum, klukkum og gulistássi. Sendið oss f pósti það, sem þér þurfið að láta gera við af þessum tegundum. Vandað verk. Fljót afgreiðsla. Og meðmæli, sé þeirra óskað. Verð mjög samngjamt. 499 Notre Dame Ave. Sími: N-7873 Winnlpeg VICTOR ANDERSON Skósmiður Cor. Arlington og Sargent Komið með skóna yðar til við- gerða snemma í vikunni. Opið á kvöldin. Verk ábyrgst Lokað á laugardögum þar til eftir sólsetur. Wevel Cafe Ef það er MÁLTÍÐ sem þú þarft semseður hungraðan maga, þá komdu inn á Wevel Café. Þar fást máltíðir á öllum tímum dags — bæði nógar og góð- ar. Kaffibolla og pönnukökur og als- konar sætindi og vindla. MRS .F. JACOBS Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upip á trömlu húsgösmin og láta psu nta ut ems og þ«»u væru gersam- lega ný. Eg er eini fslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun* ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. FJt.7487 gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull o g silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 A. C. JOHNSON 907 Confederation Life BkL WINNIPEG. Annast um fasteignir mamuk Tekur að sér að ávaxta sparifl fólks. Selur eldábyrgðir og bH- reiða ábyrgðir. Skriflegum tjrtr- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússímf Arni Eggertson McArthur 8!dg., Wiunipeg Telephone A3637 Telegr*pb Address! “EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavinum öll nýtízku þteg- indi. Skemtileg herbergi tll leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið ( borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjamason, Mrs. Swainson, að 627 SarjeDt Avenue, W.peg hefir ával fyrirliggjandi úrvalsbirgð: af nýtlzku kvenhöttum, Hún er ein ísl. konan sem slika verzlun rekur Winnipg. tslendingar, Iátið Mrs. Swain son njóta viðskifta yðar.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.