Lögberg - 12.06.1924, Blaðsíða 7

Lögberg - 12.06.1924, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FEVITUDAGINN, 12. JÚNÍ 1924. Bla. 'i 50 centa askja veitti heilsubót. MARGRA ÁRA STIFLA LÆKN- AST MED “FRUIT-ATIVES.” Hinu fræga ávaxtalyfi. Allir, sem þjást af höfuSverk, og geta engrar væröar notiö, ættu aö kynna sér innihald þessa bréfs, frá Mrs. Martha de Wolfe, frá East Harbor, N. S. Mrs. de Wolfe segir: “Árum sam- an þjáöist eg af stíflu og höfuöverk. Engin meööl gátu hjálpað mér. Loks reyndi eg “Fruit-a-tives” og reyndist þaö mér svo vel, að eftir að hafa lokið úr einni öskju var eg ál- veg eins og ný manneskja.” 50c askjan, 6 fyrir $2.50, reynslu- skerfur 25c. Hjá öllum lyfsölum eða frá Fruit-a-tives, Limited, Ottawa, Ont. María Bjarnadóttir L Verkamannaflokkurinn og lávarðarnir brezku. SamtaJ. við Haldane lávarð eftir enskan iblaðamann Hinn nafnkunni ameríski stjórn- málarithöfundur, Mr. Frank H. Simonds, kom fyrir nokkru til Lundúna til jþeisis að kynna sér með eigin augum áhrif stjórnar- byltingarinnar bresku, iþað er að segja Ihorfurnar jþar í landi, eftir að verkamannastjórnin !kom til valda. 'Haldane iávairður, er sem kunnugt er einn af ráðgjöfum Mac Donald istjórnarinnar, nafnfrægur stjórnmála og vísindamaður og finnur sig eins og heima bjá sér í hinu nýja verkamannaráðuneyti að (því er Mr. iSimonds segist frá. Veggirnir í skrifstofu lávarðsins eru aliþaktir með myndu’m og mál- verkum og etr iþar síst af öllu far- ið eftir þjóðerinslegum línum. Þar gefur að líta myndir af Goethe, Voltaire, Friðriki mikla, Lassalle fjölskyldUnni(., Karli Marx, ^Ein- stein, Hegel 'og fjölda frægra, breskra manna. — Einn góðan veðuridag iseimisótti eg Haldane lávarð, til þess að fræðast af honum um afstöðu lá- varðadeilda'rinnar til verka- mannastjóirnarinnar nýju, er Ramsay Mac Donald veitir for- ystu. “Leiðist yður ekki stundum í þessu nýja istjórnmálaumíhverfi yðar,” ,spurði eg. “Er Ihugsanlegt að þér gætuð fengið, þó ekki væri nema svo sem tíu lávarða, til þesis að styðja stjóraina, ef hún ætti líf sitt að leysa. “pað er eg nú ekki al.veg hárviss um, en und- ií núverandi kringumstæðum, er engu slíku til að dreifa, því stjórn sú, er eg telst til, nýtur ekki á- kveðins meirihluta og verður því að sjálfsögðu varfærin. Hefði um verið að ræða sterkan verkaflokks- meiriihluta í neðri málstofunni, sem reynt hefði að umturna öllu í einu vetfangi, gæti Ihafa verið nokkuð öðru 'máli að gegna. Þá hefði lávarðadeildin llíklega beitt öllu því afli, er Ihún, lögum sam- kvæmt á yfir að ráða. “Það getur ekki verið nokkrum minsta vafa undirorpið,” sagði eg, “að núver- andi stjórn hlýtur að fciga við mairgfalt meiri örðugleika að stríð'a, Ihvað efri málötofuna á- hrærir, en fyrirrennarar hennar allir til savnans. “Já, ekki verður því mótmælt,” svaraði lávarður- inn. En 'hinu má ekki gleyma, að þó stjörnin njóti ekki ákyeðins meirihluta í neðri málsitofunni, þá á hún þó marga góða kunningja í frjálslynda flokknum, isem koma mundu henni til bjargar, ef á þyrfti að halda. Og 'með það fyrir augum, að vinsældir stjórnarinn- ar hafa stöðugt farið fremur vax- andi en hitt, er þess tæpast að vænta, að lávarðadeildin í heild En hitt er þó víst, að vopnatak- mörkun eða janvel fu'llkomið Vopnaafnám, er markið sem oiss ölluvn ber að stefna að.” “Hverjar eru skioðanir yðar á þjóðbandalaginu,” ispurði eg. “Það er nýgræðingur, sem á eftir að þroskast og Ibreiða að lokum friðarlimið um gjörvalla þessa jörð, heimskautanna á milli,” svaraði lávarður Haldane.” jMiaría Bjarnadóttir Torfason, kona Joihns Howard'sonar að Siglu- nesi, Manitoba dó á sjúkralhúsinu í Winnipeg þann 9 oct. 1923. 'Hiún var fædd 15 júlí 1886 á Seyðilsfirði á fslandi, fluttist til Ameríku með foreldrum sínum 6 ára gömul. P’luttust þau fyrst til Nýja-fsJands, þaðan til IWinnipeg og síðan til Lundar ibygðar, 10. oct. 1906 giftist hún eftirlifandi manni sínum og flutti'st það haust til Siglunes bygðar og dvaldi þar unz hún þar síðan veiktist í sept. og var flutt á sjúkrahúsið. Hún varð 8 barna móðir, se'm öll lifa, það elsta 16 ára en hið yngsta ekki mánaðar gamalt, er hún dó. Hún stóð ekki í istórræðum í félagsmálum, hafði nóg að hugsa um á iheimilinu, þó reyndi Ihún að i koma á stofn kvenfélagi fyrir nokkrum árum, en áhuginn fyrir ! þei'm félagskap var ekki vaknaðuir þá, þó hann gerði það síðar. Hiún var mesta geðprýðis kona i skifti isjaldan um skap, þó eitt- hvað bilési á móti. Hún var kát og Æfiminning hjóna að Mountain, N. D. Samkomulag milli Islendinga og Norðmanna í aðsigi. Norska stjórnin hefir fyrir skömmu birt eftirfarandi yfirlýs- ingu: “Af samkomulagistilraunum þeim, isem staðið hafa yfir síðustu vikurnar, milli hr. Sveins Björns- sonar, sendiherra íslandsstjórnar í Kaupmannahöfn og verslunar- ráðgjafans norska, hefir það leitt, að rý'mt hefir verið úr vegi ýms- um ákvæðum og fyrirmælum, er gert Ihafa Norðmönnum hingað til örðugra fyrir með fiiskiveiðar sínar við strendur íslands en æskilegt var. En sökum tillits til alþjóðalaga, hefir stjórn íslands jþcj eigi séð isér fært, að veita noriskum sjómönnum nolíkur einka réttindi til fiskiveiða innan land- helgislínunnar. — Fjáimálaráðuneytið norska hef- ir ákveðið að leggja til að lækkun á inn(flutningstolli þeim á kjöti frá íslandi til Noregs, sem að und- anförnu hefir valdið megnum deilum, skuli hrundið í fram- kvæmd við allra fyrstu Ihentug- leika.” Blaðið “Tidens Tegn,” fer eftirfylgjandi orðum um mál þetta: “Ofangreind fregn virðist ekki hafa inni að halda nein veruleg nýmæli, önnur en þau, er liækkun kjöttollisins áhrær. ir. Hitt er þó að vorri hyggju Jón Jónsson á Mæri “Bezta ueðal heimsins tyrir \ e vluð stúlkubörn.” Mrs. John Bennett, Boggy Creck Man., skrifar: “Litla stúlkan mín þjáðist af taugaslappleik og fékk ekki notið svefns. Þannig var hún í þrjú ár og þrír læknar fengu engu um þokað. Eftir að lrafa lesið um hin góðu áhrif Dr. Chase’s Nerve Food, ákvað eg að reyna það meðal. Það hreif. Nú er stúlkan orðin eins og alt annað barn, og er nú falleg og vel hraust. “Við höfum notað Dr. Chase’s Nerve Food fyrir aðra meðlimi fjölskyld- unnar, svo sem i inflúensu og skarlatsveikis tilfell- um, og gefist vel.” DR. CHASE’S NERYE FOOD «0 cts. askja med 60 pillum. lEdnmnson, Bates & Co., ILUl., Toronto. Og Ragnhildur Jósepsdóttir. ýmsar byggingar, sem hann hiefði með höndum, því til þeirra þyrfti um 7 miljónir króna skemtileg í viðkynningu og mátti ekkert aumt sjá, enda var öllum .íTleira um vert, að vingjarnlegt vel til ihennar, sem hana iþektu og er hennar sárt saknað af mörg- um. Sem 'móðir og eiginkona átti | faún fáa sína líka og bar hag heim- ilisins og ástvina sífelt fyrir brjósti og er þeim þyí missirinn tilfinnanlega sár. starfsamband náist milli þjóð- anna beggja, á hinu andlega sviði, þlví itollskipun, ihlýtur í eðli sínu að skoðast sérmál hverrair þjóðar um sig. Með yfirlýsingu stjórnar- innar, um lækkun kjöttollsins, er stigið spor til samúðar og bræðra- llags, báðum þjóðum í hag og traustið á Ihvora hlið endurvakið. sinni, reyni að varpa völu í götu samvinna þjóða á 'mill hennar að svo stöddu. Frumvörp, | e"«" siður en eimstaklinga, verður sem stórkóstlegum ágreiningi 'að b^^ast a trau,stl; a gætu valdið mundu ekki undir I frundveIli einum- *slllr norska nokkrum kringumstæðum öðlast;bj0 iaxoí? .Joaaf.’ aP geta bygt 1 samþykki neðri máistofunnar, iþví iam 1 arvl s 1 1 sin., V gö'mlu flokkarnir gætu báðir í ,granna bræðra|>Joðlna Meðal frumbyggjanna í Mountain'sér og sínum iborgið, og farnaðist bygð í N. Dakota má framarlega telja Jón Jónsson á Mæri. Hann og kona hans Ragnihildur Jóseps- dóttir námu þar land 1881, og bjuggu þar myndaribúi meðan þeirra beggja naut við. Ragníhild- ur andaðist 1912, og brá þá Jón búi. Dvaldi ihann um tí'ma vestur við Kyrralhaf, en var svo til heim- ilis hjá Jósep syni sfnum, er býr á föðurleifð sinni í Móuntain bygð. pann 26 marz síðastl. andaðist Jón þar. Hafði verið lasburða síð- uistu árin. Var ihann jarðsunginn sunnudaginn 30. marz. Mjög greinileg frásaga um fyrri hluta æfi Jóns, eftir hann sjálfan, hefirverið ibirt í bók Þorleifs Jóa- kímsisonar “Frá austri til vesturs”. Er það mjög aðlaðandi frásaga og góð aflestrar, og er þar að finna gleggri mynd af manninum, en auðvelt er að draga af öðru'm. Vildi eg vísa til þeirrar frásögu, sem kynnir lesandanum þennan vel. Stundaði Jón þá mjög sjó- róðra og var oft fengsæll, enda •mun hánn ihvorki hafa skort áræði né dugnað. Árið 1876 fluttu þau til Ameríku, og settuist fyrst að| í Nýja íslandi. Nefndiu þau ibæ sinn að Mæri, og er það þrjár: mílur fyrir norðan Gimli. þaðan fóru þau 1880 til Winnipeg, og til Dakota 1881. Námu þau land á ’hinu frjósama isléttlendi aust- ur af Mountain, eins og áður er um getið. Búnaði'st þeim vel, og voru talin með efnaðaista 'bænda- fólki þar í slveit. iBörn þeirra er lifa eru Jósep Ibóndi í Mountain bygð og starfsmaður A. O. U. W. félagsins, kvæntur Þorberginu Björnsdóttur; Guðrún, gift Elía'si Vatnisdal að Mozart, Sask., og Elin, ekkja, nú í Móntana, var maður hennar Guðmundur Þórð- arson, 'bóndi í Ggrðar bygð. Jón á Mæri var istór 'maður vexti og þrekvaxinn, og mun faann hafa verið ramur að afli, er faann merka landnámsmann, auk þess að I var upp á sitt besta. Hann var varpa ljósi á sameiginlegt starf pkírleiliismaður og m'jög bók- og stríð frumfayggjanna. . Jón var fæddur á Felli í Kolla- hneigður. Mun hann faafa verið talsvert hagmæltur, en lét lítið á sameiningu, ef þeim byði svo við að faorfa, óðara sett stóllinn fyrir i dyrnar. Lávarðadeildin, er mér til ! margra ára kunn og úr þeirri átt- inni þarf istjórnarskútan engrar verulegrar ágjáfar að vænta.” I “Mín skoðun er sú,” mælti eg, i ”að fyirkomulagi efri málstof- unnar ætti að Ibreyta þannig, að eftir faverjar almennar kosningar ! skyldi konungur samkvæmt tillög- um stjórnarformanns þess, sem við völdum tæki, skipa nýja menn til efri máHstofunnar, er í sam- ræmi störfuðu við meirihlutann i neðri málstofunni, því með þvl eina móti gæti kovnið festa á stjórn arfarið. Erfðaréttindi lávarðanna yrðu að ihverfa og efri deildin að skipast stjórnkjörnum öldungum. “Því er eg engan veginn 'mótfall- inn,” mælti lávarður Haldane, ’’enda mun f.ramtíðin taka í taum- ana á þessu sviði, isem öðrum, og knýja fram þær Ibreytingar, er nauðsyn krefur.” “Hafið þér ekki nægilegt tóm til vísindaiðkana í núverandi stöðu yðar,” spurði eg. “Nei, eg er alt af falaðinn störfum. pegar Mr. Ramsay MacDonald fór þesö á leit við mig, að eg tæki sæti í verka'mannastjórninni, sem kom mér mjög að óvörum, bað faann ná- ís- lensiku. Vér verðum um fram alt að gera oss það ljóst Iheima fyrir, að afstaða íslensku |?jóðarinnar til vor, fyrir Iblóðtengdir og sögu- rök ,stendur í ólíkum hlutföllum við afstöðu állra annara þjóða. Finni ' Islendingar til isamúðar- iberg’máls hjá oss, megum vér ó- hikað vænta sama ómsins þaðan.” Grein þessi er lauslega þýdd úr norsku blaði, sem gefið er út í Seattle, Waisfa. Frá Islandi. Frá fjallatindum til fiskimiða. Akureyri 28. apríl. Ennþá er alsnjóa ofan í sjó hér um slóðir og algert jarðbann. Víða eru þrotin hjá bændum faey faanda sauðfénaði og ihrossum og horfir til stórvandræða ef veðr- áttan breytist iekki bráðlega til batnaðar. Afli er ennþá ágætur á Pollinu’m og út með Eyjafirði. Stokkseyri 28. apríl. Vertíð hér og á Eyrarfaakka er orðin ágæt eftir því sem venja er til. Hafa vélbátar fengið 170—180 skippund hæist, en aðeins einn bátur mun hafa undir 100 skip- punda afla. Á opnum bátum eru firði í IStrandasýslu 3. ágúst 1844. þvi bera. Hann var alvarlega Foreldrar hans voru Jón Þórðar-' son og kona faans Magndís Magn- úisdóttir. Jón Þórðarson var skáld- mæltur vel, og var Guðrún skáld- kona Þórðardóttir, er dó faér vestra, systir ihans. Jón yngri ólst upp með foreldrum sínum, og bar Iþess einkenni alla æfi, að hann hafði falotið gott uppeldi. Árið 1870, kvæntist thann Ragnhildi Jósepisdóttur. Bjuggu foreldrar faennar á Stóra-lKamfbi lí Bervík sunnan við Snæfellsjökul. Byrj- uðu þau Jón og Ragnlhildur bú- skap að Einfætingsgili í Bitru. þar sem faðir Jóns hafði búið á undan honum. Voru lítil efni til að byrja með búskapinn, en þau hjónin voru isamhent í því að sjá trúlhneigður maður, og gerði sér mjög annt um öll kriistindómsmál. Er kirkja Víkursafnaðar var bygð var hann einn af sex bændum, er settu jarðir sínar í veð fyrir efni- viðnum. Hafði hann lesið og hugs- að um trúmál meira en alment gerist, og staðfesti það hann í trú sinni, á gildi sögulegs kristin- dóms. Skýring Espólíns á Opin- berunarlbókinni var ein af faans mestu uppáhalds faókum. Fylgdi hann 'hvex’ju máli með stillingu og alvöru, og ávann sér virðingu og hylli þeirra, er hann þektu. Þeim er að fækka landná'mis- mönnunum fyrstu hér vestra. Mætti minning þeirra lengi lifa til uppörfunar og eftirlbreytni. % Auð- veldfega Melt Þúsundir lækna hafa mælt með Eagle Brand er örðugt var að fæða einhvern, af því hvað auðmelt hún er. Biðjið um ók. Baby Books. TUE B0RDEN C0. LIMITED Montreal E-14-24 mig eigi aðeins að Ihalda uppi, hiutir orðnir 400!—500 fiskar. svörum í efri málstofunni fyrirl Á fimtudaginn var róið faér og stjórnarinnar Ihönd, iheldur einnig að skipa forsætið í faervarnar- nefndinni, en slíkt er forsætisráð- gjafinn venjulega vanur að gera sjálfur. Auðvitað er eg faeima fajá mér þar, því þeim starfa hefi eg gegnt áður, svo árum skifti.” “Hver er stefna stjórnarinnar, að því er hermálin áhrærir?” spurði eg. "Verulegar ráðstafan- ir til þess að takvnarka herbúnað, held eg að stijórnin geri ekki eins og stendur. En þess væntir faún, að áður en langt um líði muni málunum verða þannig iskipað, að allar þjóðir heims taki sig saman um að draga úr herbúnaðinum eins og fnekast er hugsanlegt og létita þannig af almenningi byrði þeirri hinni miklu, er hann faefir í för með isér. Að því 'mikla menn- ingarverki vildi Bretland hið mikla gjarna eiga frumkvæðið. Eg er ekki viss um, hvað heppi- legt það væri fyrir bresku þjóð- ina eina út af fyrir sig, að leggja út í að minka Iherinn til muna, ein's og 'sakiir jstanda. Þjóðarör- yggið verður að ganga fyrir öllu. var afli þá mjög misjafn, frá 30 fiskum upp (l 950. prjá síðustu daga hafa vierið frátök, en í dag var affcur róið og hafa þeir bát- arnir, sem komnir eru að aftur, aflað vel. ÍMikil faarðindi eru Ihér enn, en nú virðist veðráttan vera að breytast. Heyleýsi er alMða, eink- Mestur Ágóði og Fljót- astur með því að senda oss RJOMANN Bændur hafta reynt af reynsl- unni að afgreiðsla vor og viS- skifta atSfertSir hafa orðifi þeim til mests hagnaðar og þess vegna senda þeir oss rjómann. Skrifið cftir mcrkiscðlum. Canadian Packing Co. IiIMTTED Stofnsett 1852 WINXIPEG CANADA um í Biskupstungum, enda má heita að sífeld innistaða faafi ver- ið í vetur. ! Þjórsártúni, 28. apr. Aða'lfundur Búnaðarfélags Suð- urlands 'hófst hér kl. 2 í gær og var lokið kl. 2 í nótt. Mættir voru 18 fulltrúar frá búnaðarfélögum" og sýslufélögum, auk margra ann- ara, m. a. Sigurðar Ibúnaðarmála-1 stjóra og Sigurðar ráðunauts. j Stjórn samibandisins skipa Guð- mundur ponbjarnarson á Stóra- Hofi (form.), Dagur Brynjólfs- son og Magnús Finnbogason í| Reynisdal. Dagur Brynjólfsson gekk úr stjórninni á þes-sum fundi! og var endurko'sinn. Varamaður I istjórnina var einnig endurkosinn ponisteinn bóndi á Dru'mbodds- stöðum. Sambandið hefir undanfarin ár! haft plægingamenn í þjónustu sinni, sem ferðast hafa milli bæja, Fundurinn ákvað að ileggja þetta niður, en veita í þess stað Ibúnað- arfélögunum ákveðinn styrk fyrlr faverja plægða dagsláttu, 25. kr. Erindi fluttu á fundinum Sig- urður Sigurðsson búnaðarmála- stjóri um fyrirkomulag búnaðar- mála, isögulegt yfirlit og annað um Grænland. Sigurður ráðunaut- u(r flutti erindi um nautgripa- ræktunarfélög og Eyjólfur Jð- hannsson Mjólkurfélagsstjóri um meðferð mjólkur, einkum geymslu hennar, niðursuðu o. s. frv. Rvík. 29. apríl Kennaraskólanum var sagt upp í gær. Gengu 18 nemendur undir kennarapróf, en tveir þeirra hafa ekki ennþá lokið |prófi í iöllum námlsgreinunu'm, vegna veikinda. Þesir nemendur gengu undir prófið: Aðalsteinn Eiríksson, Amalía Guðmundsdóttiri, Anna Kor.ráðsdóttir, Dagur Sigurjáns- son, Guðmundur Gíslason, Hjálm- fríður Sigurjónsdóttir, ísak Jóns- son., Jónas poi'valdsson, Kritsjana Jónsdóttir, Magnús Bjarnason, Margrét Kjartansdóttir, Óli Guð- brandsteon, Páll Sigurðsson, Sig- urður Sigurðsson, Sigurjón Guð- mundsson, Stefanía ólafsdóttir, Valdimar Guðjónsison, og Böðvar Pétursson. Hr. Gunnar Egilson er nýlega orðinn spánskur varakonsúll í Reykjavík og pormóður Eyjólfs- son nórskur varakonisúll á Siglu- firði. Frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir ihlefir verið boðin sem faeiðursgest- ur á kvennaiþingið í Helsingfo,rs í júní næstk. Á fundi í sameinuðu þingi í dag vonu koisnir í bankaráð íslands banka þeir Bjarni Jónsson frá Vogi og Kle'mens Jónisison. Yfir- skoðunarmenn landsreikninga voru kosnir á isama fundi, Magnús Jónsson, Jöirundur Brynjólfsteon og Hjörtur Snorrason. STARF SVEITABANKA. í þarfir bóndans. ipótt állmikill meirihulti fjár þes's, er faændur fá að láni, koml frá Ihinum voldugu peningastofn-j unum iborganna, þá má því eigi gleyma, að hinir smáu sveita- bankar, standa að jafnaði í nán- ara sambandi við bændur og eiga oft hægra með að verða þeim að liði, en hinar stærri bankastofn- anir, ise'm bækistöð sína hafa I borgunum. Ritstjóri New York Magazine, faefir nýlega ritað grein í litið tímarit, sem The Rural Market nefnist, um þetta mál. Farast faon- um meðal annars þannig orð: ‘ Hinir litlu 'sveitabankar hafa orðið landlbúnaðinum til ómetan- legra ihagsmuna, og hagnast jafn- framt sæmilega sjálfir. Skifta mætti þannig niður í flokka, þeim fainum ýmsu landbúnaðargrein- um, er bankar þessir helst hafa I stutt, svo sem lán til þess að flytja inn kynbótanaut og dreifa þeim I út um isveitirnar, forganga sýn- inga á búpeningi og landbúnaðar- afurðum, hvatning til þess að efla blandaðan landbúnað, lán til auk- innar mjóikurfra'mleiðsllu og rjómaibúa, svo og lánveitingar til þess að koma upp kumböldum fyrir súrfaey. 1 fjölda sveita víðsvegar um Bandaríkin, hafa; forstjórar þessara smáu banka eða útibúa, stofnað til funda með bændurn í þeim tilgangi, að reyna að komast niður á nýjar og nýjar aðferðir, er hvorum aðilja um sig gæti orðið til sem mestra hags- muna. — iSveitabanki einn, er lánaði fé til þess að kaupa inn alfalfa fræ, jók þar með ekrufjöldann, sem tegund þetesari var sáð i, úr 10, 000 ekrum á ári upp í 13,000 ekrur. Framleiðslan jókst um svo að segja 12.000 smálestir, er metnar voru á $180,0C0 eða vel það. Verð- gildi landsins faækkaði um $30 á ekru hverja og nam til samans $120,000. Hin ‘mikla fóðuraukn- ing, varð þess valdandi að hægt var að setja á vetur og fóðra 60,COCisauðfjár, um fram það, er áður átti sér stað. Vér höfum isannfært sjálfa oss j um, að sveita'bankar, is'em taka þátt í fyrgreindum atvinnugrein- um með lífi og sál, hafa síður en isvo verið að tapa. Einn tiltölu- lega lítill sveitabanki I Pennsyl- vania, er veruHegan áfauga hefír faaft á landbúnaðinum og tekið ! stöðugan þátt í kjörum bænda hefir aukið isparisjóðsfé sitt um 48 af faundraði.” er ráðið að nokkru fram úir erfið- leikunum: “Bónda mínum er yfirleitt illa við sandwiches, en sú tegund, sem hér um ræðir, fe'llur ihonum ávalt í geð — eitt faarðsoðið egg dálít- ið af söltuðiu kjöti, sivínslæri, söltuðu nautakjöti þurkuðu nauta- kjöti, eða soðnu síðufleski. Malið eggin og kjötið og látið út í vit. und af salti, pipar, mustarði og ediki. iSiðan skal láta yfir það Borden’is iSt. Gharles mjólk. Hafa skal með ný lettuce lauf ásamt dálitlu af lauk eða celery, ef vera vill. Eitt egg nægir fyrir þrjár sandwiches. — Auglýsing. MÁLTIÐIN. Það er ekkert smáræðis við- fangsefni að velja í máltíðina og faafa hana til á réttum tíma. Hér congur við jarðarför frú Jarþrúðar Jóns- dóttur. Hér hvílir væn og göfug grein af gömlum, sterkum falyni. Hún lokaði augum ihugahhrein, með hvarm mót sólar skini. Hún dæmdi ei faa.rt. Hún vildi vel í vinskap, ætt og kynning. Hún bar það hlýja faolla þel, sem ihverfur ekki úr minning. Hinn skýra svip, hið milda mál eg man hjá ungum svanna. Þar vakti djúp og viðkvæm sál, sem vill þó skilja og kanna. Hún átti ei til neitt tál né fals, faún trúði á dygðir manna, á frelsi og rétt, á framsókn alls hins fagra, góða og sanna. Og faennar auðna og afl var trú, á öllum lífsins svæðum. Til röðurfaallar ibygði Ihún brú og ibjó sig veisluklæðum. Á þessu Ibjargi stóð faún straum gegn stefnu í tímans fræðum. í reymslufaeim Ihún réð þann draum, sem rætist guðs í hæðum. Hún unni list á máli og mynd. Sú ment var faennar stjarna. par íheyrði faún tala tæra lind á tungu engilbarna. Ef 'blað hún tók og faatt sín orð var blærinn hreinn og fagur. En ihógvær sat faún hússins borð — því Ihátt skein æðri dagur. í flokki þeim, sem Fróni vann, íhún frændur átti og vini. Að gjöra frjálst jafnt fólk sem mann var frægð ihjá íslands kyni. par sá hún rök og reginmátt, sem reisn og faruni stjórnar; en treysti á kraft sem kallar hátt, og kveður menn til fórnar. — Alt metur rétt hin mikla náð um manna hug og vilja. Eitt hjartans orð, um eilífð skráð, á orku, er faimnar skilja. Nú les hún faerrans hulin ráð um ihlut og örlög þjóða. Þar sést í lífsbók sétfaver dáð hins sanna, fagra og góða. Einar Benediktsson. FJARHAGUR ÞRANDHEIMS- BÆJAR. iMjög mikla athygli hefir það vakið í Nobegi og umtal í blöðum þar, að alt útlit hefir verið til þess, að norska ríkið þyrfti að taka Þrándheimisbæ upp á sína arma sakir iljárfaagsörðugleika faaws. Bælrinn hefir leitað fyrir sér nú fyrir stuttu um lántöku til þriggja banka í bænum, þeirra stærstu, og fengið afsvar. Og til - Noregsbanka leitaði Ihann um 100,006 króna lán og var neitað. Bærinn þarf, að því er formaður bæjarstjórnarinnar þar segir, 1 milj. og 700 þúiS. til 'bráðabirgða þar til skattar fara að nást inn, og fái bærinn ekki þá upphæð, taldi foimaðurinn útlitið ískyggl- legt. Skuldir ibæjarins, hinar svo kölluðu “hlaupandi skuldir”, sagði faann a-era til Ibankanna '12—13 miljónir og það væiri ef til vill á- stæðan til, að þeir hefðu neitað um lánið. Ennfremur gat hann þess, að allar verklegar framkvæmdir bæj- arins yrðu að stöðvast, svo sem Blue RIBBON Að borga háu verði, meinar ekki nauð synlega betri tegund. Heimtið Blue Ribbon— þaðbezta á hvaðaverði sem er. SendiB 25c til iBlue Ribbon, Etd. Winnipeg, eftir Blue Ribbon Cook Book í bezta bandi — bezta matreiSslubókin til da«- legra nota í Vesturlandnu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.