Lögberg - 12.06.1924, Síða 8

Lögberg - 12.06.1924, Síða 8
Bls, 8 LÖCBERG, FIMTUDAGINN 12. JÚNÍ 1924. Or Bænum. Dr. Kristján J. Austmann fór •vestur til Wynyard, Sask., síðast- m liðið mánudag’skveld og gegnir þar læknisstörfum í rú'man vikutíma í fjarveru Dr. McGraths. Dr. Tweed tannlæknir verður að hitta á Girnli föstudag og laugar- dag, 13. og 14. júní. petta eru Gimlibúar beðnir að festa í minni. Dr. Tveed verður og staddur I Árfoiorg þriðjudaginn þann 24. þ. Mr. H. P. Tergesen, kaupmaður á Gimli, var staddur í borginni fyrri part vikunnar. Mr. Tergesen hefir nú látið reisa stóra nýtísku- búð vestur í Gi’.nli bænum, þar sem seldar verða allar matvörur, svo og gosdrykkir. Þeir, sem þurfa að nota firðsímann, þurfa ekki annað en að skreppa inn í búðina því þar er síminn við hendina. Þegar getið var um vorprófin hefir láðst að geta um G. J. Skúla- son, sem tók annars árs próf við búnaðarskólann og laut $30 verð- laun fyrir ágæta frammistöðu við námið, og K. V. Kærnested, sem líka tók annars árs próf við þann sama skóla með ágætls einkun 1. B. -----o------- Fréttir frá Íslendingadags- nefndinni í næsta folaði. Eftirfylgjandi 'línur mæltist Einar Jónsson mynd’höggvari til að vér birtum í Lög’foergi, og er o:ss Ijúft að verða við því. KaupmannaJhöfn. 22. maí ’24 Góði vin. Bið þig að gera svo vel — í gegnum Lög*berg, að skila minni alúðarfylstu kveðju til Þjóðræki;- isfélags Vestur-íslendinga með hjartans þökk fyrir sýnda samúð í tilefni af 50 ára afmæli mínu. Einar Jónsson. Veitið athygli. Eg undirritaður foefi ákveðið að stofna til fiskisölu hér í bæn- um, með öðrum foætti en viðgeng- ist foefir á meðal fsdendinga. Fisk, sem veiddur er í Winnipegvatni daginn fyrir, sel eg á strætum daginn eftir. Verður fiskurinn sendur til mín í ís á ihverjum ein- VEITID ATHYGLI! rafmagns eldavélar Vanaverð $120.00 fyrir MnrUAT rafmagns eldavélar *»* V V r 1 Vanaverð $ 129.00 fyrir Range, sett inn fyrir Fyrir $115 á 2ja ára tíma $15 niður borgun og $4,00 á mánuði Emil Johnson A. Thomas SERVICE ELECTRIC Phone B 1507 524 Sargent Ave. Helmllls PH.A7286 McLARY HYDR0 $90.00 $90.00 $100.oo Nýlega foarst séra Birni Jóns syni, D. D. sú fregn, að Mr. Ric hard Reck hafi lokið M. A. prófi ■ a«ta morgni, ’með ihraðlestinni, er við Cornellíháskólann, hinn 19. f. kemur hingað um klukkan 9 frá m„ með ágætum vitnisfourði. Er’(jimli. Fiskinum ek eg um strætin c]lgSRllKWi>;i>tij{mmllg'ilglHlHRiRRllBIS!lS!l«!!a:igJ><!K!lS:iglS:i> SFNDIf) *| • / VJEIl GBEIDUM HÆSTA oss. Kjomann M.VKKA DSVEKI) GangiíS I fylkingu ár.Ægðra vitSskiftavina. SENDID OSS NÆSTA DUNKINN. Kjörorð vort er: Areiðanleg flokkun, ábygglleg við- skifti. Borgnn um hæl. EGG—Vér greiðum hæsta markaðsverð. Vér höfum leyfi og trygging, samkvæmt Manitoba Produce Dealers iögunum. Meðmæli: Union Bank of Canada, Winnipeg, eða hvaða heildsölukaupmaiSur I Winnipeg sem vera skal. Vér vonum, aS þér sendið oss vöru ySar I allri framtlS. LátiS nágranna ySar vita um t/ss. T. ÍELLIOTT PRODUCE CO. Ltd. HEILDSALAR Rjómi, Smjör, Egg og Alifuglar. 57 VICTORIA STREET WINNIPEG, MAN. B ■' ' r«:>uor«:Kranúsot>uQS^^ THE LINGERIE SHOP Mrs. S. Gunnlaugsson. Gerir Hemstiching fljótt og vel og meS lægsta verSi. pegar kvenfólkiS þarfnast skrautfatnaSar, er bezt aS leita til litlu búSarinnar á Victor og Sargent. par eru allar slikar gátur ráSnar tafarlaust. par fást fagrir og nytsamir munlr fyrir hvert heimili. MuniS Lingerie-búSina aS 687 Sar gent Ave.. áSur en þér leitiS lengra. Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Bank Bid. Sargent & Sherbrook Tals. B 6 94 Winnipeg Íslenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantanir afgrciddai bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viðskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Avc Sími A-S638 THE PALMER WET WASH LAUNDRY—Sími: A-9610 Vér ábyrgjumst gott verk og verkið gert innan 24 kl.stunda. Vanir verkamenn, bezta sápa 6c fyrir pundið. 1182 Garfield St., Winnipeg þetta vinum þessa efnilega menta- manns hið mesta gleðiefni. Að loknu prótfi, fór Mr. Mr. Beck til Detroit og dvaldi þar vikutíma hjá kunningja slnum, sér til hressingar eftir námsstrit- í hestvagni. Maður heyrir oft undan því kvartað, ihve erfitt sé að fá glænýjan fisk, og það með réttu. En nú verður með þessari nýju tilraun, ráðið fram úr þeim vanda. Eg kaupi og sel aðeins úr- ið. Hvarf hann því næst aftur til, valsfisk og verðið verður eins Tbhaca. Má vera að ihann haldi: sanngjarnt og frekast er ihugsan- þar enn áfram námi u’.n hríð, þótt j iejít. Jónas Jónasson. áður mjólkursöluvnaður. Fyrir síðustu helgi lögðu þau legt “China Dinner Set ’ 98 stykki Jón H. Jónsson fiskikaupmaður J og Mr. og Mrs. W. C. Christopher frá Oak Point og frú hans, af ekki muni hann vera ráðinn í því með öllu. Mr. Beck er bráðhæfur námsmaður og drengur hinn besti Hlýtur velgengi hans að vera ís- lendingum yfirleitt kærkomin. --------0-------- Sunnudaginn júní lést að heÁnili sínu við Langruth, Man. bóndinn Ásmundur porsteinsson eftir þriggja daga lasleik, sem engum gat komið til hugar að til dauða mundi draga. Hann var jarðsunginn af séra Sig. Chriisto- pfoersyni miðvikudaginn 4. þ. m. Með Ásmundi er foniginn til mold- ar mesti dugnaðar og myndar maður og drengur foinn besti. Hin árlega tjaldfoúðasamkoma, sjöunda dags Adventista verður haldin í St. Vital frá 26. júní til 6. júlí næstk. Margir ágætir ræðu- menn frá ýmisum löpdum munu tala á hinum opinfoeru samkom- um. Fyrirlestrar verða Ihaldnir daglega kl. 3 e. h. og kl. 8. síðd. íslensk samkoma verður einnig haldin á hverjum degi. Tvær barna- og ungmenna samkomur verða haldnar daglega. Á vana- legum mat'málstíma er Ihægt að kaupa góðan og hoilan mat í borð- tjaldinu. Til þess að komast út á staðinn verður maður að taka St. Marys Road vagninn, sem fer suður aðal strætið frá horninu á Portage og Main St. og stíga af á Fermor Ave. J>eir íslendingar, sem hafa í foyggju að leigja tjöld, eru vinsamlegast foeðnir um að skrifa undirrituðu’m. Virðingarfylst. Davíð Guðbrandsson. PICNIC. Sunnudagsksóla og Bandalags Fyrsta Lút. Safnaðar til Grand Beach, laugardaginn 14. júní ’24 Gerið Sunnud.skólanum þann greiða að kaupa ifaraeðla fyrir- fram af kennurunum eða nefnd- • ,____,_ inm. Emmg eru iþeir til solu hjá|bað Finni Jónssyni á Sargent. ÁSKORUN OG DEIÐBEINING. Ki rkj u|þingis mó11öku n efn d safn- aðanna í Argyle leyfir sér á ný að ítreka við skrifara safnaða kirkjuféiagsins, sem ekki foafa þegar látið til sín foeyra að tii- kynna undirrituðum tafarlaust ífoverjir verða sendir á þingið frá hverjum söfnuði og hvort þeir koma með tlestinni eða í bifreið. Nefndin óskar að alt geti gengið 'hindrunarlaust, og gjörir alt sem í hennar valdi stendur en til þess þarf hún nauðsynlega að fá þess- ar upplýsingar sem fyrst. Þing- menn, sem koma með lestinni, geta farið til Gienfooro, Cypress, River og Baldur, þægilegast verður fyr- ir flesta að fara til Gleniboro, þar ■sem jn |ttökunefndin verður ti'l staðar en nefndin sér um að lest- inni verður mætt á foinum stöðv- unum líka, og þeim veitt móttaka, er þangað kjósa heldur að fara. pingmönnum til leiðfoeiningar sem ókunnugir eru, skal þess getið að C. P. R. lestin fer frá Winni- peg fovern virkan dag, að morgni kl. 8.30 og kemur til Cypre&s River ki. 12 og tii Gienboro kl. 12.21 e. m. C. N. R. lestin fer frá Winni- peg að morgninum kl. 9 og kem ur til Baldur nokkru’m mínútum eftir 2. peir sem í foiferiðum koma er óskað eftir að sendi skejtti á und an sér. Þegar í foygðina kemur snúi menn sér til einlhvers af eft- irfylgjandi, sem leiðbeina þing- mönnum þangað (sem heimili þeirra verður um þingtímann. Cypress River, Jónas Anderson, Baldur, O. Anderson, Glenboro undirritaðs. Þeir söfnuðir, sem enga erind- reka kunna að senda á þingið eru foeðnir að tilkynna stað í skemtiferð suður til Port- land, Ore., og ýmsra annara staða í Bandaríkjunum og búast við að dvelja þar syðra fram eft- ir sumrinu. —-----o------- Maí 5. 1924. Úr bréfi af Vatnsnesi í Húna- vatnsSýslu. Þessi yettur ihefi'r yerið mjög gjafasamur víða hér um pláss, voru flest ihross tekin inn á gjöf um miðjann des. og hafa verið í foúsi að þessu, og gefið kvöld og morguns, sauðfé er enn á ihálfri gjöf Nú fyrirfarandi foefir verið norðan kuldi og hálfgerð hrið. 8. maí Nú lítur út fyrir að fari að stilla og hlýna, sólskin og heiðilíkíja, og orðið snjólaust neðra. GJAFIR TIL BETEL. Miss Ena Ertks'on Point Rofoert Wash. ••••....... $5.00 Gefið að Betel í maí. Ari Bergmann Winnip......... 5.00 Kvenfél. Framsókn Gimli.... 25.00 Miss Heiða Sigurðson Wpg. 5.00 Kærar þakkir J. Jóhannesson féhirðir. 675 MlcDermot, Wpg. Lincoln Johnson B 7175 Sig. Bjömson A 9844 J. B. Johnson N 1961 Sv. Bjerring IB 2732. Lestin fer kl. 9.2C1 f. fo. og 1.30 j Fyrir hönd nefndarinnar G. J. Oleson. Glenfooro, Man. Á hvítasunnudag menni fermd af Voru 23 ung- sera N. Stein- velvild að skemt ykkur með þei’mj þann dag. e. h. fra Un.on Depot, farseðlar Rrími Þorlákssyni ; Selkirk> og er fynr fullorðna fram og t.l foaka það tuttugasti og fimti foarnahóp. $1.00 en 50c fyr.r foorn innan 12 urinn> 9em hann |hefir fermt f ar^', .* ... .. þeim söfnuði — alls 423 ung- Syn.ð foornum og ungl.ngum þa menni> nofn j,eirra( ,s,em fermd ■ voru síðastliðinn sunnudag eru: Stúlkur. | Guðrún Margrét Jörgenson. Sofía Holmfríður J. Ohristie. Margrét Soiveig Lyons. | Rannveig Sigr. Dorothea J. Jörg- en'son. Tngibj. Filipía J. Filipsson. Mabel Estelle Ohatterton. Guðrún Helga B. Anderson. j Elín Grace Newson. j Tfoelma Chr. Walteraon. 1 Lára E. Johnsön. Margrét M. Jólhannesson. j Sigríður Lovísa Gíslason. Piltar. Hölgi GífUí, Skarpfoéðinn Borg- fjörð. j Kari Kröjer p. Bjarnason. Vilhjálmur Friðr. Magnús G. Björnsson. Arnþór Thomas P. Guðmundsson. Gísli Sigurður Stefánsison. Andres J. Wálteraon. Sigurbjörn Gíslason. Guðni Kjartan Elías V. Goodman. Kjartan Sveinn 3. Thorsteinsson. Artihur Hannes E. Johnson. Óskar Kr. Sæmundsson. Þegar sumirið kemur Við árstíðaskiftin er mjög áríðandi að vera varfærinn að joví er snertir mjólk joá, er nota skal. Heitu dag- arnir valda því að mjög erfitt er að geyma mjólk, sem ekki er hreinsuð á vís- indalegan hátt. Enginn vill eiga á hættunni nokk- uð meira en hann frekast birf. -I r gnar m æður kaupa því ávalt Crescent mjólk, hvern einasta dag ársins, þær vita að hún er ávalt jafnhrein, sæt og heilnæm. Ef joér eruð eigi rétt vel ánægðir með mjólk þá, er þér notið, skuluð þér hringja upp B 1000 og biðja einn af mjólkur- ^ sölumönnum vorum að koma við í húsi yðar. Villandi frásögn. í Lögbergi nýútkomnu er sagt frá silfurbrúðkauiplsveislu þeirri, er FramneSbúar héldu þei'm heið- urshjónum Bergi bónda Jónssyni og konu. foans Pálínu Einarsdóttur. Er þar sagt að eg foafi framkvæmt “giftingarathöfn” þá er við hafi þótt eiga. Má skilja þetta þannig, að eg hafi lesið upp, eða upp úr mér, nokkurskonar “mock” giftingarformúlu, líkt og sagt er að sumir prestar foafi til siðs að gera við slík tækifæri. En eg gerði það ekki og geri það aldrei. Hefi mikla skömm á þeirri aðferð og son vönduð klukka, malhogany finish og “Te Set”. Hvorutveggja hjónin meðtóku einnig fallegar gjafir frá börnum sínum við þetta tækifæri og prívat vinu’m. Skeyti með heillaóskum voru lesin frá Dr. Cleghorn, Baldur, séra S. S. Clhristopfoerson Langrutfo, og Mr, og Mrs. S. A. Guðnason Kandahar. j Ávarp á íslensku frá frændfólk-| inu til Mr. og Mrs. H. Chrístopher-1 ison og á ensku til Mr. og Mrs. W. j C. Ohristopherson var lesið upp, j voru þau samin af séra S. S. j Christopherson. Ræður fluttu iþeir Peter Goodman, J. A. Smit/h póstmeistari í Glenfooro og G. J. Oleson. Einsöngva sungu þau Mrs. J. Baldwin og Mr. P. G. Magnus, auk Iþess sem allir sungu íslenska söngva við og við. Að lokinni skemtiskrá ávörpuðu iþeir W. C. Ghristopfoeraon og Hernit Ohriistoþherson samkomuna og þökkuðu hugarhrærðir fyrir vina- Iþelið, Iheiðurinn og gjafjrnar. Mr. og Mrs. P. Go-odman og Mr. og Mrs. S. S. Johnson, vOru forúðar- siveinar og forúðmeyjar, og sátu til foorðs með brúðhjónunum sitt til ihvorrar ihandar. Alt fór hið foesta fram allir voru glaðir og á- nægðir og allir fóru hei’m klukkan 2 á föstudagsmorgun yngri en þeir komu um kvöldið. Eins og samsætið foar vott um eiga þessi fojón miklum vinsældum að fagna í foygðinni, þau foafa öll um langan aldur staðið framar- lega í menningarbaráttu hei'ma fyrir og sýnt rausn 0g góðgjörðir öílum þeim, sem að garði þeirra Ihefir borið og liðsint öllum góðum máiefnum foæði fyrir og síðar, og haldið á lofti merki bjartsýninn- ar seint og snem'ma. G. J. O. II/* .. 1 • ttmbur, fjalviður af öllum Nyiar vorubtrgSir tegundum, geirettur og afa- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Koruið og sjáið vörur vorar. Vér erum ætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limitvd HENRY AVE. EAST WINNIPEG AUGLYSIÐ I L0GBERGI Kæru ibændur! Vitið þið að haglstormar eru ■þykir ihún flónsleg. Það sem eg tíðkast árlega og að 2396 sveit- geri vanalega við svona tækifæri >r af 4944 sveitum í Vestur-Cana- er að lesa valinn ritningarkafla sættu tjóni af völdum hagls og fiytja bæn, um leið og einnis>ða’s'Uiðið ár. Sumstaðar voru giftingarsálmur, eða tveirl, eðaT>etta íyrstu haglskemdir á 20 ár- sálmur og vers, ier sungið á und-jum- an og eftir. pað er alt og sumt. Hvernig .verður það iþetta árið? Svo gerði eg og í þetta sinn. Vel Þu v-onar að það foagli ekki og þyikTst eg vita, að frá sögnin, eins j að !>ú verðir ekki fyrir neinum og hún er orðuð, átti ekki að raskaj skaða, þú veist fovað af hagli hlýst ró minni, eða vera mér fhið minsta ef ba^ kemur. Væri ekki vissaraj til minkunar, því eg hygg ,að a® setja akur þinn í haglábyrgð | pennafær vinur minn einn, er j^já oss. þarna var, foafi fært foana 'í letur. -Petta er atriði, sem u'mvefur j En vegna ófoeitar þeirrar er eg ársverk þitt og það er ekkert, sem j hefi á “mock” giftingaraðferð- »æti »latt þig meira eftir hagl- inni, þykir mér betra að fá þetta stoirminn og þegar þú sérð akur leiðrétt. j þinn bældan 0g níddan niður að Árhrg Man., þ. 6. júní 1924. jörðu, eins og að fá peningaávís- Jóhann Bjarnason. Silfurbrúðkaup í Argyle bygð. Á fi'mtudagskvöldið 29. maí var þeim hjónum Mr og Mrs. Hernit GhristoplhersOn og iMr. og Mrs. William C. Ohristopíherson haldið veglegt samsæti í Argyle Hall af frændifólki og vinum í bygðinni tii þess að minnast25 ára giftinga- afmælis þeirra. Um 225 mann voru þarna samankomnir til þess| að heiðra þessi vinsælu hjón og þakka þeim fyrir samferð og sam- vinnu um langt skeið. Veitingar voru mjög rausnarlegar og stóð fyrir þeim Dorcas-félagið og kven- félag vestur bygðarinnar. Séra Friðrik Hallgrímsson hafði stjórn á samsætinu og afhenti iheiðurs- gestunum gjafir frá fólkinu, st'm lítinn vott þess kærleika er fólkið bar í forjósti til hinna heiðruðu vina. Talaði séra Friðrik fallega til brúðhjónanna við þetta tæki- færi Mr. og Mrs. H. Ohristopher- son var gefið afarvandað 0g fal- un frá okkur fyrir peningaupphæð sem borgaði þér að fullu þann skaða. Vér Ihöfum umboðsmenn í öllum íslenskum sveitum. Vinsamlega J. J. Swanson & Co. Eimskipa Farseðlar CANACIAN PACIFIC STEAMSHIPS Vér getum flutt fjölskyldu yðar og vini frá j Evrópu til Canada á stuttum tíma og fyrir lágt verð. Hin 15 stórskip vor sigla með fárra dapa millibili frá Liverpool og Glasgow til Can- ada.^/r ■ Umboðsmenn vorir mœta íslrnzkum far- þegjum í Leith ogfylgja þeim til Glasgöw, þar sem fullnaðar ráðstafanir eru gerðar. Leitið upplýsinga hjá næsta umboðsm. Skrifið H.S.Bardal, 894 Sherbrooke St. eða W. C. CASEY, Gen. Agent Canadian Pacific Steamships, 304 Matn Streef, Winnipeát Manitobn Yfir 25,000 ekrur lands er njóta góðs af hinni nýju járnbraut norðan við Tyndall og Beausejour. Sambandsstjórnin hefir ný afgreitt öll þau nauðsynlegustu lög er leyfa að járnbraut verði lögð norðaustur af Selkirk til Pine Falls. Vér höfum lönd til sölu í Township 14-6, 14-7, 14-8 og 15-8, sem fljótt stíga í verði sökum þessar- ar járnbrautar og veita skjótan arð hverjum er þau kaupir. Jarðvegurinn er laus við grjót en friómagnið mikið. Allstaðar vel ræsað fram, neyzluvatn á 25 til 30feta dýpi. Skamt til Winnipeg markaðar fyrir afurðir blandaðs búnaðar, og lægstu flutningsgjöld korns til Fort William. Margir Þjóðverjar. Svíar, Ruth- eníumenn óg Pólverjar hafa þegar tekið sér þar bólfestu. Hentugt fyrir margt fólk sem setjast vill að í sama umhverfi. Auðveldir skilmálar til handa æski- legum kaupendum. Eignarbréf ábyrgst. Leitið upplýsinga hjá The Standard Trusts Co. 346 MAIN STREET WINNIPKG Gasoline N7477 Oils & Greases ÓKEYPIS ÞJÓNUSTA Red’s Service Station A. BERGMAN, Eigandi. Horni Maryland og Sargent Ave. Battery Service Accessories Auto Repairs Tire Service STÓRMERKUR ÁRANGUR af að nota Indiana Meðalið Fræga MUS—KEEl—KEE Fyrlrtak vlð lungna, liáls og magasjúkdómum, elrni- ig gylliniæð. $1.00 flask- an hjá öllum lyfsölum. Skrifið f dag eftir i>ók til The Macdonald Medicine Co. of Canada, Ltd. 310 Notre Notre Damc Ave., Wpg. BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi. gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og foorn og foestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðar, sem þér þurf- ið au iáta foinda. Th. Johnson & Son Úr og Gullsmiðir 264 Main St. Selja Giillstáss, giftingaleyf- isbréf, Gleraugu o. fl. Tals.: A-4637 Brauðsöluhús Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir, ísrjómi The Home Bakery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes Sírni: A416S íal. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason algandl Næit við Lyctum v háaið 290 Portage Ave. Winnipeg. Eina liturarhúsið íslenzka í borginni Heimcækið ávalt Duhois Limited Lita og hreinsa allar tegurdir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeir einu í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af greiðsla. vönduð vinra. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’sService Station milii Furby og Langside á Sargent A. BKBGMAN, Prop. FHKR HKRVICK ON BCNWAY .CCP AN DLFFKBKNTIAX, OBKA8K The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Winnipeg fyrir lipurS og sanngirni I viðskiftum. Vér sníSum og saumum karlmanna ?öt og kvenmanna föt af nýjustu tízku fyrir eins lágt verð og hugs- ast getur. Einnig föt pressuð og hreinsuð og gert við alls iags loðföt 639 Sargent Ave., rétt við Good- templarahúsið. OfficB: Cor. King og Alexander Kinó George TAXI Plione; A 5 7 8 O Bifreiðar við hendina dag og nótt. C. Goodman. Manager Th. Bjarnason President SIGMAR BR0S. —Room 3— Home Investmenit ÐMg. 468 Main Street, Wpg. Selja hús, lóðir og bújarðir. Útvega lán og eldsábyrgð. Byggja fyrir þá, sem þess óska. Phone: A-4963 HARRY CREAMER Hagkvæmileg aðger® á úrum, klukkum og gullstássi. Sendið oss í pústi það, sem þér þurfið aö láta gera við af þessum tegundum. Vandað verk. Fljðt afgreiðsla. Og meðmæli, sé þeirra ðskað. Verð mjög samngjamt. 499 Notre Dame Ave. Slmi: N-7873 Winnlpeg VICTOR ANDERSON Skósmiður Cor. Arlington og Sargent Komið með skóna yðair til við- gerða snemma í vikunni. Opið á Icvöldin. Verk ábyrgst Lókað á laugardögum þar til eftir sólsetur. Wevel Cafe Ef það er MÁLTÍÐ sem þú þarft semseður hungraðan maga, þá koradu inn á Wevel Café. Þar fást máltíðir á öllum tímum dags — bæði nógar og góð- ar. Kaffibolla og pönnukökur og als- konar sætindi og vindla. MRS .F. JACOBS Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta pau nta ut ems og þ<*u væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingtir- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipe*. Tla. FJt.7487 gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og 'silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 A. C. JOHNSON 907 C'onfederation Life BRL WINNIPEG. Annast um fastoignir Tekur að sér að ávaxta sp&rtM fólks. Selur eldábyrgðir og bH- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyTtr- spurnum svarað samstundls. Skrifstofusími A4263 Hússími Arni Eggertson 1101 McArthur Bidg.f Wiunipeg Telephone A3637 Telegreph AddressS "EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King Genrge Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- ski'ftavinum öll nýtízku þæg- indi. Skemtileg herbergi tli leigu fyrir lengri eða skemrt tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið f borginni, sem Islendingar stjórna. ./ Th. Bjarnason, Mrs. Swainson, að 627 Sarjent Avenue, W.peg, hefir ával fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtizku kvanhöttum, Hún er eina fsl. konan sem slíka verziun rekur i Winnipg. Isiendingar, látið Mr*. Swain- son njóta viðakifta yðar.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.