Lögberg - 07.08.1924, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.08.1924, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 7. AGÚST. 1924. Heilsan bætt með ávaxta lækningum. t Fyrir fjórtán áruni var Mr. James S. Delgaty aS Gilbert Plains, M.in. með bráðónýtar taugar, og haíð lézt úr 170 pundum niöur í 115 pd. Þann 15. maí 1917 skrifaði hann þannig: “Öll meðöl reyndust árangurslaus þar til ‘‘Fruit-a-tives’’ komu til sög- unnar. í>á fór mér strax að batna og innan þriggja mánaða, var eg alheill. “Við höfum ávalt “Fruit-a-tives’ á heimilinu.’’ Aftur reit hann oss 2í. sept. 1923 “Skoðun min er óbreytt frá 1917— eg mæli enii með “Fruit-a-tives.” “Fruit-a-tives” er ekta jurtameðal unnið úr jurta og ávaxta safa. Fæst hjá lyfsölum, eða beint frá Fruit-a tives, Limited, Ottawa. Minni Canada. Flutt á íslendingadag í Winnipeg, 2. ágúst 1924. af E. J. Thorlakson. Kostir Canada eru grafnir djúpt i hjörtu frumbýlismannanna, er sóttu hingað tækifærin og einstak- lingsfrelsiS, sem önnur lönd gátu ekki veitt þeim. Kannske þeir séu þar bezt geymdir. AS minsta kosti finst mér það ekki mitt verkefni, að tala um þá—mér finst það heil- agt mál þeim, sem Ihafa lengi strit- að í hita og þunga dagsins til að greiða veginn fyrir okkur, sem komum á eftir. Hitt hafði eg ætlað mér, að benda á afstöðu Canada í heimi vísinda og bókmenta, og þátttöku hennar í aðal-hreyfingum mannsandans. Vér minnumst því heldur mann- anna, sem byggja land vort, frem- ur en landsins sjálfs, því að mikil- leiki hverrar þjóðar liggur í hinu sameiginlega manngildi einstakling- anna og hinu sameiginlega starfi þeirra þjóðfélaginu til vegs og gengis. Til þess að sjá, hvar Canada stendur, þurfum vér að hafa í huga starf og framfarir annara þjóða og þátt þeirra í veraldarsögunni. Þetta virðist ef til vill örðugt með- ferðar, þar sem höfuð einkenni þessarar aldar er geysi-hraði at- burðanna. En fyrirhöfnin borgar sig, því þó það sé óhugsandi, að fylgjast með öllum hinum fjöl- breyttu atburðum nútímans, er samt nauðsynlegt að bera eitthvert skyn á þá. Áhugi, sem nær ekki lengra en að vorum eigin þjóðar- málum, er alls ekki nægjandi—slík- ur hugsunarháttur breytist í sjálf- birgingsskap og þröngsýni, en það, sem heimurinn þarf mest á að halda i dag, er vitt útsýni og hlý samhygð —djúpur skilningur, sem umvefur alt og alla. Fljótt yfirlit yfir vísindi, leiðir i ljós, að á því sviði hafa verið feikna miklar framfarir, sérstak- lega í vélafræði og rafmagnsfræðl. Með degi hverjum svo að segja kemur í ljós ný uppfundning eða ný uppgötvun, sem getur haft stór- kostleg áhrif á okkar daglega líf. Það er einmitt á svæði vísind- anna, að eg vildi minnast Canada, þvi þar stendur hún meðal fremstu þjóða heimsins. í “Current His- tory’’ tímritinu, sem var gefið út í april, má lesa eftirfylgjandi grein: “Síðan striðinu lauk, hefir borið á andlegu atgerfi í Canada, sem að sumu leyti jafnast á við það, sem skóp mikilleik þann, er ljómaði svo skært á dögum Elíabetar. Munur- inn er sá, að í Canada er þessum andlega krafti beitt fremur í vis indalegum rannsóknum, heldur en skáldlegum og 'bókmentalegum til- iaunum.” Greinin tilfærir síðan tólf leið andi visindamenn, sem hafa getið sér orðstír um heim allan fyrir framtakssemi og andlega atorku. Allflestir þessara manna starfa við McGill eð Toronto háskólann, mið- punkt vísindalegrar rannsókónar í Canada. “The Royal Institute”, stofnað fyrir 75 árum. örfar og styrkir starf þeirra. Af þessum tólf mönnum eru ef- laust þeir Dr. Banting og Prof. MacLeod frægastir. Eins og marg- ir hér muna, var það Dr. Banting í félagi við Prof. MacLeod, er upp götvaði insulin sem lækningu við sykursýki ('diabetisj. Fyrir verk það hlutu þeir Nobel’s verðlaunin og viðurkenningu um allan heim. Ekki ber síður að minnast á ó- eigingirni og drengskap þessara manna, þar sem hver um sig skifti sínum hluta af verðlaununum með tveim öðrum visindamönnum, er veittu þeim aðstoð í rannsóknar tilraunum þeirra. Þegar vér minnumst Canada, minnumst vér þessara manna. Og um leið minnumst vér þess, að þrátt fyrir alla þá ósvífni og eigingirni, sem oft kemur fram í stjórnmála braski, ber þjóðarsálin enn þá skiran vott um hreina og beina sannleiksþrá. Menn geta gleymt sjálfum sér í óhlutdræginni starf- semi jlyrir meðhræður bína, tíg þetta virðist vera einkenni visinda mannanna og annara andans mik- ilmenna. Canada á slik andans mikil- menni; en ,eins og bent er á í grein- inni, beita þeir sér helzt í efnis- um. Við nánari athugun er þetta afar eðlilegt. Canada er enn ungt land, og hver þjóð verður að byggja sér sterkan, efnislegan og praktiskan grundvöll, áður en hún getur náð fullum andlegum þroska. Skáldskapur og listir ná hámark- inu, þegar efnishagur þjóðarinnar er beztur og þjóðarástandið glæsi- legast. Veraldarsagan iber þessu vitni. Davíð söng ljóð sín, þegar Israel var á voldugasta skeiði. Grikkir náðu hámarki listarinnar og heimspekinnar á dögum Peric- lesar, þegar menn gátu notið sín í friði og ró. Á miðöldunum gerð- ist ítalía áfangastaður allrar þekk- ingar og miðdepill heimsiná—og Italía dró að sér þenna nýja menn- ingarkraft og þar af skópust ó- viðjafnanlegir listamenn: Leonarda da Vinci, Angelo, Petrarch, Rap- hael. Svo breyttist . rás viðburð- anna og hamingjudisin beindi; blessunaróskum sínum yfir höfunda og söngmenn í Canada til framkvæmdar. Félag hefir verið stofnað, sem kallast “Associated Readers of Canada”, með því mark- miði, að gera útbreiðslu hérlendra tímarita hagkvæmari og um leið að draga athygli fólks að canadisk- um bókmentum. Auk þess hefir verið efnt til verðlaunasjóðs, er nemur nokkrum þúsundum, og á þessum peningum að vera varið til framþróunar listarinnar á ýmsum sviðum. Þetta virðist vera gott fyrirtæki og verðskuldar hylli al- mennings. Sérstaklega ættu þó menn af ís- lenzkum ættum að veita þess eft- irtekt, svo að skáldgáfan, sem er þeirra erfðafé, blómgist í hinu nýja andrúmslofti, sem hún nýtur hér vestra og dragi, að sér nýjan kraft, nýrra og bjartara útsýni. Bláa himinhvoifið, unaðarríka sólsetrið, hæga kveldgolan svala fegurðartil- finningunni og skapa friðinn til kyrlátra hugleiðinga. Hin ákafa framþróunarþrá skapar eldmóðinn °g nýjar skáldlegar hugsjónir, og af þessuni sameinuðu kröftum mynd- ast fagurt Iistaverk. Við höfum komist að raun um, að listin þrifst bezt á góðum efn- islegum grundvelli, og að Canada á vísindamenn með afbrigðum, sem eru að byggja þennan grundvöll. Fyrsta sporið er stigið, en því mið- ur er ekki hægt að segja, að efna- hagur landsins sé við hið bezta. Of margir eru snortnir af dýrtíð- inni til þess. Canada, ásamt öðrum þjóðum drógst inn í. stríðið, sem lagði bölvun um gjörvallan heim— því hvað annað hefir stríð í för með sér, en bölvun, meinsemdir og hatur ? Canada var ung þjóð, og mátti naumast við þvi að tapa sínum bezta mannafla né fá stíflaða rás þroskunarinnr á því skeiði, sem hún þurfti einmitt mest á þessu að halda. En þegar út i þenna ófögnuð var komið, reyndist hún vel og við stjórn—verulegri þjóð, sem upp- margvíslegar, svo sem töfraletur __ mmnumst þess í dag með klökkum íiiuui til: hu^a- Þrátt fyrir alla óbeit á hern- Englands, svo að því vegnaði vel f-ði þrátt fyrir allar yfirsjónir, Björt1 Þratt fyrlr hin omurlegu ' 1 slit striðsins, hljótum vér 1 ■ ■ M Hvl aS Þj&st af |J | I L synlegur. pví Dr. f gH blæSandi og b61g- 8 i lc Bw || mm g y 111 n 1 æ 57 UppakurSur ónauB- Chase s Ointment hjálpar þér strax. ío cent hylkiS hjá lyfsölum eSa frá Edmanson, Bates & Co., Lamited, Toronto. Reynsiuskerfur sendur 6- k»v*'ie, ef nafn t>essa blaSa er tiitek- l* .k 2 cent frimerk* "—*. og efnahagur þess bættist. framtíð blasti vió sjónum. Alt gekk þjóðinni þar i vil. Á því tímabili reis upp hver hugvitsmað- urinn á fætur öðrum hjá henni: Spenser, Bacon, Johnson, Mar- lowe, Shakespeare. Á 17. öldinni var það Frakk- land, sem fékk að njóta gæfunnar. Lúðvik 14. herjaði um lönd öll og vakti á sér mikla eftirtekt. Höll hans í Versölum varð glæsilegasti staður í heimi og þangað sóttu menn siðprýði og mentun. Aldrei fyr né síðar hefir borið á slikum andlegum ofurkostum hjá Frökk- um eins og þá. Ástæðan fyrir því var sú, að Lúðvík 14., þó að hann væri óeirðarseggur, bauð öllum listamönnum og mentamönnum hæli hjá sér, og hvatti til framkvæmda, sjálfum sér og Frakklandi til dýrð- ar. Af þessu drógu ungir gáfu- menn þrótt og áhuga, því það var átaksins vert, að fá að launum vinsemd og styrk konungs, og mega siðan njóta sín rólegir undir verndarhendi hans. Og á þeim dqgum eignuðust Frakkar þá Des- cartes, Pascal, Corneille, Racine, Moliére. Þannig mætti lengi rekja slóð listarinnar. í íslandi, t.d., hófst gullöldin með friðaröldinni, á með- an efnahagur landsins var góður og harðstjórn og plágur höfðu ekki beygt undir sig sálir manna og kæft raustina í brjósti skáldsins. Einstaklingurinn þrífst bezt, þegar framtíðarvonir landsins hans eru glæsilegastar. Síðan skapast mik- illeiki þjóðarinnar af hinu samein- aða manngildi þeirra einstaklinga, er dróu að sér þenna nýja þrótt tíðarandans. Skoðum Canada frá þessu sjón- armiði. Canada er vonandi fram- tíðarland, enn þá að eins barn í veraldarsögunni — eiginlega ekki | fædd fyr en árið 1867, þvi þá fyrst fékk hún sína eigin stjórnarskrá. En þó hún sé að eins barn á meðal þjóðanna, bera verk hennar því vitni, að hún er framfarþjóð, og að hún á menn, sem vér megum benda á með stolti. Það mun sagt, að hún standi ekki mjög hátt í bókmentaheimin- um. Segjum svo. Þess er varlá að vænta enn þá. Canada á eftir að gróðursetja sig og bæta efna- hag sinn, svo að hugvitsmenn henn- ar fái notið gáfna sinna til annars, en að strita fyrir daglegu brauði, eða bæta kjör lands og lý-ðs á efnis- legan hátt. Dugnaðurinn, sem knúði menn til þess að leita annara landa, þrekið, sem brauzt fram á erfiðu frumbýlisárunum, vitið, sem er að vinna undir sig hina miklu fjár- sjóðu, er felast i skauti landsins— alt þetta er arfur listamannanna, er verða framtíðarprýði Canada. Svo fremi, að menn tapi ekki trausti á göfugleik mannssálarinnar og láta ekki ginnast af peninga fýsn- inni, hlýtur þetta að koma fram. í þessu sambandi mætti minnast á tilraun, sem bókmentamenn eru að gera til þess að hvetja unga rit- ur- að minnast þess. Máske þátttaka hennar í styrjöldinni hafi heimfært til vor sanninn um, að friður hlýzt aldrei af striði, og að heimurinn fær aldrei ró, fyr en friðarfáninn blaktir á hverri stöng. Minnumst Canada, minnumst þeirra er féllu, og þeirra, er bera andans og líkams sár, frá þeirri heljarför. Sleppum ekki þessu tækifæri til að endurnýja friðar- hugsjónirnar, sem þeir börðust fyrir, svo að trú þeirra reynist ekki blind og von þeirra að eins tál. En þær hugsjónir getum vér endur- nýjað, með því að sleppa allri böl- sýni og reka á brott þær óhemju ástríður, sem eru eftirköst styrj- alda — því núverandi ástand er að eins afturkast af stríðinu mikla. Sá mesti minnisvarði, er við get- um reist landi voru, er minnisvarði friðarins. Undir skjóli hans dafnar það, sem bezt er í þjóðar- sálinni. Striðsótti hverfur og þjóðahatur hjaðnar niður undir 'hlýjum bróðernis geisla, manns- andinn fær notið sin og orku hans verður beitt til uppbyggilegra starfa. Ef vér, Canadabúar, reisum ekki þenna minnisvarða, verða hinir miklu landkostir Canada þjóðinni aðeins til freistingar, auðurinn verður að snöru, tækifærin aðeins til hindrunar, og í staðinn fyrir hlýjar vonir, berum vér í brjósti “brigðivona beiskt og hungrað hjarta.” Canada, framtíðarland. Canada, æskuvonaland, vér minnumst þín í dag með nýjum vonarhug. Vér óskum, að yfir þér ljómi friðaröld, svo hugvitsmenn þínir geti leitt þig að vegum listarinnar og feg- urðarinnar. Fornleifafundurinn í gröf Tut-enkh-amons. Eftir T. George Allen. Hinn mikli ljómi Egypta, sem menn héldu hruninn til grunna og gleymdan fyrir mörgum öldum, 'hefir veria endurreistur fyrir aug- um vorum, með fundi grafar eins af Faraóum Egypta, Tutenkham- ons, hvers nafn hefir borist mann frá manni út um allan hinn ment- aða heim. Æsing sú hin mikla, sem menn komust í út af fundi grafarinnar, er nú lægð, og það rekur hver spurningin aðra í huga vorum. Hvers vegna meinar þessi fund- ur svo mikið til vor? Er forvitni vor réttlætandi? Hvað er i sam- bandi við Tutenkhamon, sem ger- ir samband hans við sögu Egypta svo þýðingarmikið ? í fyrsta lagi, þá verðum vér að mótmæla þeirri víðtæku hugmynd manna um menning fornEgypta, að hún hafi verið einræn og tilbreyt- ingasnauð. Hjá Egyptum höfum vér skýrasta mynd af sterkri 'mið- haflega hafðist við meðfram Nil ánni i smáflokkum og brotum. Þörfin fy.rir notkun Nílárinnar sem samgöngumiðils, knúði þessa mannflokka til samvinnu í sam- bandi við vatnsveiturnar og vöru- flutninga. Þannig voru þessar fornu bygðir sameinaðar í hinar efri og neðri bygðir Egypta fUp- per and Lower EgyptJ, sem síðar voru sameinaðar undir sameigin- legum sigurvegara. Sameiningu þessara bygða var að síðustu lokið um árið 3500 f. K. og tóku þá við stjórn þess rikis konungaættirnar, og eftir að kon- ungarnir náðu haldi á hinni sam- eiginlegu bygð, ber fyrst að lita tímabil hinnar fyrstu sögu Egypta ('frá þriðju til sjöttu konunga ætt- arinnarj, hið svo nefnda forna tímabil. Þegar -hinar svo nefndu Gizeh piramidarnir urðu til og þeir, sem i sama stíl voru bygðir sem varanleg vigi hinna likamlegu leifa hinna framliðnu Faraóa, og trygging framtíðarlífs þeirra. Það að þessir ])íramídar, sem bygð ir vortt úr feikilega stórum björg- um, ekki megnuðu að varðveita lik- anti þeirra framliðnu og muni þá, seni nteð þeim voru færðir til grafar, leiddi til þess, að farið var að fela konungagrafirnar í ’hinu hrikalega fjallendi nálægt Thebes Hið forna konungsríki Egypta, unt 3300 til 2500, var að eins eitt tímabil í hinni miklu sögu þeirrar ])jóðar. Styrkur þess, sem lá í samheldni og öflugri miðstjórn, fór þverrandi með vaxandi veldi erribættislýðsins, sem gekk í erfðir, og síðast var þvi sundrað af út- lendum herkonungum, sem á það herjuðu, og stjórnleysingjum (an- arkistumj heima fyrir. Thebes, sem hafði verið fram að þeim tíma lítilmótlegur sveitabær, kentur þá fyrst til sögunnar, og þaðan koma konungaættirnar tvær, sú ellefta og tólfta, sem aftur hófu veg Egypta frá 2200 til 1800 f. Kr. Tímabil það er þekt sem miðtíma- bilið, og var þá píramíðabygging unum haldið áfram, en með nokk- uð öðrum hætti en þeim fyrri. Þær voru bæði tilkomuminni og svo féllu menn þá frá að reiða sig á styrkleik þeirra—byggja ]>ær svo ramgerðar, að óbrotlegar væru, en i stað þess var aðal áherzlan lögð á að fela líkin með ótal villigöng- um, sem þó reyndist ekki að neinu óhultara, en styrkleiki hinna fyrri. Á sama tima og þessar piramíða breytingar áttu sér stað, áttu sér stað lika framfarir í landbúnaði og verzlun. Feykilega miklar vatns- veitingar voru gerðar og verzlun þeirra og verzlunarsambönd leiddu til stórkostlega mikils landnáms, einkum í Soudan. Ekki var það heldur i verklegu áttina, að þessar framfarir áttu sér stað, heldur stóðu bókmentir þeirra á þessu timabili líka i miklum blóma. En þessi velgengni þjóðarinnar átti sér ekki langan aldur, því 'hýn varð aftur útlendum herkonungum að bráð og laut þeim um tvö hundr- uð ára skeið. En þá kom aftur fram foringi frá Thebes, sem hreif þjóðina úr ánauð og gjörðist kon- ungur. Er það tímabil nefnt átj- ánda ríkistimabil, og við lok þess tímabils er það, sem Tutenkhamon kemur til valda. Á öndverðu átjánda konunga- tímabilinu gekk Faraó sá, sem þá ríkti, i Ibandalag við frændþjöð ir sínar til þess að reka útlending- ana af höndum sér, og rak hann flóttann til Asíu, og höfðu þessir nýju leiðtogar komið aftur lagi á heima hjá sér, nærri áður en þeir vissu af. Undirstaðan undir hið nýja ríki þeirra hafði verið lögð. Nýjar hernaðaraðferðir höfðu þeir numið af fjandmönnum sínum, svo sem notkun hesta og vagna eða kerra í bardögum. Enn fremur juku herferðir þeirra fé það, er þeir tóku á þeim ferðum i Asíu og verzlun þeirra við Soudan mjög á velgengni þeirra og auð, og með auðnum völdin. Alt þetta hjálp- aði til að gjöra tímabil þetta glæsi- legra en áður þektist hjá þeirri þjóð. Hinum sérstaka guði Thebes manna, Amon, dýrðlingi hins nýja ríkis, voru færðar svo miklar og dýrar gjafir, eða fórnir, að til slíks eru ekki dæmi fyr né síðar. En stjórnarfarslegu framfarirn- ar voru að eins ein hlið á lifi þjóð- anna. Það höfðu og verið fram- farir í trúmálunum frá þeirri trú manna, að það væri að eins hið konungborna fólk, sem samvista gæti vænst með Osiris, herra dauð- ans, til viðurkenningar á rétti al- mennings til slikrar þátttöku. Og skilyrðin fyrir samvist, eða sam- veru með Osiris höfðu líka breyzt. Þar sem áður aðal skilyrðið fyrir og fyrirbænir og höfum vér nefnt bók þá, þrátt fyrir mismunandi innihald, “bók hinna daðuu.” Eitt af því, sem oft hefir verið lagt í gröf með fólki þessu, er mynd af vogarskálum. í annari skálinni er mynd af mannshjarta, en í hinni líkingarmynd sannleikans og rétt- lætisins, sem jafnar skálarnar. Ikhanaton höfundur hinnar nýju stefnu. Sigurvinningar Thutmos III. í Asíu, sem var á meðal atkvæða- mestu konunga Egypta, gjörðu eft- ir komendum hans hægra fyrir og því meiri tíma til listaiðkunar, sem krefst næðis og friðar. Við hirð Amenhotep III., sem var sonarsonur Thutmos, komst glysdýrðin á sitt hæsta stig. En slikir tímar geyma í sér sáð- korn sundurlyndis og rotnunar, sem er byrjunin á hruni konungsætt- anna og konungsríkjanna. I þessu tilfelli reyndist afturförin eða rotnunin samt happasælli en hið kalda og dauða glys. Því eftir- maður og sonur Amenhotep III. var Amenhotep IV., sem er betur þektur undir nafninu Ikhunaton, tengdafaðir Tutenkhamon, drauma og hugsjónamaður mikill. Verzlunaikvnni Egypta við Asíu höfðu haft i för með sér náin kynni, svo að konungaættir þeirra tveggja ])jóða höfðu tengst — gifst saman. Að hve miklu leyti að kyn Am- enhoteps IV. var blandað, verður ekki með vissu sagt, en nýlega hef- ir því verið haldið fram, að Hetíta- blóð hafi runnið ' i æðum hans. Hvað sem um það kann að vera, þá er vist, að hann gjörðist trú- villingur Egypta. En frá voru fWhereare ijougoing? )oes it Pav_L) [ I should say so!( \Ti.eij treat 1 Next time tjou are readxj better take a ride over to one o/ the Crescent Creamerg! Fa<rtorie3 and remember tnat' price.weight.and test /ix the size o/ your cream check— They guarantee to satis/ij every Shipper. .M.T.CAN MrA.rUU.CAN Jðctories air £eausejoiu--örandon-Yorkton-SvianBiver^Dairp!iin-KiIIðmetr-Vita-Carimn-PortiigehPrairi& ■ WINN/PEG ■ öllum sínum tíma. Lendur hans i stjórar þessir tveir standa frammi Asiu, er fyrirrennarar hans höfðu fyrir Tutenkhamon, þar sem hann bygt og þroskað, gengu úr sér og! situr í hásæti sínu, og eru að færa úr hendi hans. Herforingjar hans; honum skatt frá Ethíópíu og Sýr- voru símöglandi yfir aðgjörða-! landi. Spursmálið, sem hér rís, leysi. Amon prestarnir gjörðuj er: Hvers vegna eru stjórnendur í samtök á móti honum og fólkið, löndum Afríku, að skifta sér af sem svift hafði verið hinum stjórnmálum í Asíu, ekki sízt eftir margvíslegu guðum sínum og á- trúnaði, gjörðist mótsnúið hinum nýju siðum. í þessu andrúmslofti hefir Tut- enkhamon alist upp, Heilsa Ik- hnatons var ekki sterk, og hefir hann að líkindum ekki verið eldri en þrjátiu ára.þegar hann dó. Hann átti margar dætur, en engan son. Elzta dóttir hans var gift að sá hluti Afríku, sem undir Egypta lá í tíð Ikhnatons, gekk úr höndum þeirra fyrir afskiftaleysi? Samt segir Hormhap, sami kon- ungurinn sem sló eign sinni á Kar- nak töflurnar, oss frá, að hann hafi fylgt herra sínum til vigvall- ar: “Á þeim degi, etr Asíumenn voru drepnir.” Að konungur sá, er hér um ræðir, hafi verið Tut- hann dó, og að eins stutta tíð eftir dauða, hans, þegar hann hvarf, og vita menn ekki hvaða sorgarsögu það hvarf kann að geyma. Eftir Sákere tók Tutenkhamon við ríkisstjórn. Var hann giftur næst-elztu dóttur Ikhnatons, sem Enkhosenpaaton hét ('sem þýðir: hún lifir fyrir Aton/, og eru þau konungshjón bezt þekt eftir Ikbna- .v. , , , . j tons byltinguna, undir nöfnunum sjonarmi 1 þa var ann, eins og Tutenkhamon og Enkhasnamon, og er þar auðsjáanlega skift á Aton manni, sem Sakere hét, sem réð' enkhamon, á því er ekki minsti rikjum með Ikhnaton rétt áður en vafi, og að hann hafi aftur náð undir riki sitt parti af Sýrlandi, er sennilegt, enda bendir mynd ein á það, sem fanst 1908 og 1909, þar sem hann er sýndur í hervagni sín- um að kvista Asíumenn, eins og Harnhab staðhæfir. ('Framh.J Professor Breasted hefir sagt: “Fyrsti einstaklingur sögunnar.” Trúarvilla konungs þess var fólgin í skoðun hans á sólarguðinum. nafninu og Amon nafnið sett i staðinn. Hvernig áttu þessir nýju ríkiserfingjar, sem að eins voru Ferð um Dakota. Kæri ritstjóri: — • 'Mig langar til að biðja þig að gjðra svo vel að lofa þessum fáu línum að birta'st í þínu góða blaði. Eig kom heim úr ferð minni frá Sólin, sem er svo eftirtektaverð í'u„ ís , ; Dakota síðaistliðið föstudagskveld xt:iua..íc_____ ' born að akln’ að hak,a afram verki ... . Nilhéruðunum, virðulegt sæti hafði ávalt átt i því, sem Ikhnaton hafði hafið og eftir mjög skemtilegt ferðalag. t- 0 trúárbiögðum , vejzt svo erfþt að hann hneig í Egypta. Stundum hugsuðu menn dauSans djú undir þeim ofur„ um hana sem Re -sohna sjalfa a þ ? Sagan sýnir> að viðfa ferð smni um loftið og und.rdjup-1 efni það og erfisieikarnir> sem það in, e a a þieyta ug sitt 1 ímynd , j,afði j for meg s^r varg þeim ægi„ -----------------S^Snum geiminn; lega þúngt hauksins Horus eða eins og paddan Khepri, velt- andi á undan sér mykju hnoði, þar sem egg hennar eru geymd. í öll- um þessum myndum og öðrum fleiri, náði sólin Re miklum áhrif- um i trúarbrögðum Egypta og not- uðu Amon prestarnir sér þá trú fólksins í sínar eigin þarfir og köll- uðu hana Amon Re (Amon sól- Ríkistíð Tutenkhamons. ; j Fyrst stansaði eg á Akra, hjá þeim 'mæðgum Rannveigu og Ingi- björgu Gunnlaugison frænkum mínum, var þar í nokkra daga og urðu ýmsir af fyrver- andi nágrönnum mínum til Iþess j að taka mig á ibifreiðum isínum j um bygðina, til að sjá gamla vini. ina/. Amenhotep IV. laut sólunni af > móti sér hafði hann í þvi aíla prest einlægni, það er að segja sólunni ana, herforingja ríkisins og að síð- Það er álitið, að hann hafi setið' Akrar og engi líta vel út og marg- í Tel-el-Amerana eftir fráfall ir fara að heyja. Mips Gunniaug- Sakere og byggja menn það álit á j son fór í bifreið sinni til Grand nafni á hásæti hans, sem þar fanst,' Forks með m'óðir sína, Miss S. og að hann hafi haldið fram sömu j Thorvaldson og mig, var það stefnu og tengdafaðir hans gerði I skemtileg ferð, brautir ágætar og fyrst framan af: En sjálfsagt hef- útsýnið fagurt. ir honum veizt það erfitt, því að á þrengri merkingu, hinum tilbúna solardiski, og til virðingar hinum nýja guði breytti Amenhotep nafni sínu sem meinar Amon (hvilistj, i Ikhnaton, sem þýðir: Guð þekkir Aton. Það er engum efa undir- orpið, að þessi skilningur Ikhna- tons var í mótsetningu við skilning hinna auðugu presta á þessum hlut- um, sem réðu einir öllum ákvæðum 'Meðan eg dvaldi í Grand Forks var eg hjá fyrverandi nágrönnum og vinum Mr. og Mr\s. E. Sigmund- osn. hjá þeim er íslenska gest- risnin í ríkum mæli, enda koma þar margir og sannast þar að ustu alþýðuna, sem krafðist þess, að fá aftur að tilbiðja guði sína. Enda er auðsætt á leifum þeim, sem fundist hafa frá hans tíð, að j fornkveðnu, “þangað er; gengið, hann hefir orðið að láta undan sem gefið er.” aðallega var ferð því á þeim sézt að jafnvel meðan ' minni til Grand Forks heitið til að hann sat í Tell-elAmerana, þá að sjá Dr. G. J. Gíslason og bætti hafi hann látið svo mjög undan hann vnér mikið, bæði isjón og siga, að hann er farinn að tilbiðja heyrn og þáði enga borgun fyrir. Amon og Mut, og sýnir það glögt, munu fleiri hafa líka sögu að í sambandi við trúmálin, enda varð hvert stefndi. I segja, og mikið fanst mér um, konungurinn ekki til langvistar áj Þessi breyting á stefnu konungs- hvað gott er að njóta sín í návist æskustöðvum sínum, heldur yfirgaf ins, eða undanhald hans, hafði það hans og að tala við ihann um það hann höfuðstað ríkis feðra sinna og myndaði sér annan, þar sem reglur og viðteknir siðir Thebes- manna höfðu engin áhrif á hann. Höfuðstaður sá, sem hann valdi sér þekkist nú undir nafninu Tell- el-Amarna. Þar hafa fornfræð- ingar grafið í jörðu og fundið leif- ar af höll, musteri og gröf, og hafa uppdrættir^eða málverk, sem í þeim rústum fundust, sýnt þroska hinn- ar nýju stefnu Ikhnatons í trúar- brögðum. Þar hafa sálmarnir, sem konungurinn sjálfur orti til veg- semdar hinum nýja guði, fundist. líka í för með sér, að hann flutti sem að manni gengur og fyrlr frá Tell-el-Anierana til Thebes,! e'KÍn reynd tek eg Dr. Gíslaison þar sem mest af fornleifum þeim, fram yfir þá íslensku lækna 1 er varpa ljósi yfir rikisár hans, eru Winnipeg, er eg ihefi leitað til. fundnar, áður en gröf hans fanst! Frá Grand Forkis fór eg aftur nú nýlega. Hið merkasta af því, 1 til Akra og fór Miss Gunnlaugson sem þar hefir fundist, er tafla ein með mér til Morden, hún vildi sjá mikil úr Karnak-musterinu í Amon! mér borgið yfir línuna. Það var er þar sagt frá með orðum kon-( ekki endaslept. sem þær mæðgur ungsins sjálfs, að hann Iét endur- j gerðu fyrir mig, þar mættu mér reisa hinn forna átrúnað (guði og' frændur og vinir Mr. og Mrs. gyðjurj um Egyptaland, sem orð-j J. S. Gilliis frá Brown og tóku mig ið höfðu að lúta í lægra haldi fyrir heim með sér í bifreið isinni. Ein^- framsókn Ikhnatons. Vér vitum, • ig heimsótti eg í þeirri bygð þá að Tutenkhamon lét reisa musteri j bræður Thorsteinn og Jón Gísla- Þar er að finna hugsjónaríka ein- eða hof það, er Thutmose IV. lét son og konur þeirra. gyðistilbeiðslu, hugmynd hans um uppruna guðs og bræðrafélag mannanna. Eftirfylgjandi vers er gott sýnishorn af því, hvernig þeir sálmar eru þó þau séu hér fram sett i óbundnu máli: “Þú eini guð, sem voldugri ert öllum og himininn skópst að þinni vild. . Fjarlægu löndin Syria, Kush og Egyptaland Hverjum manni hefir þú afniark- að sitt pláss og þú annast allar þarfif hans.” Og enn: “Þú ert faðir og móðir alls þess, sem þú hefir skapað.” Þessi gjörbreyting í trúarbrögð- unum, sem í einni svipan sópaðf í burtu öllum eldr? trúarbragða- deildum með allan sinn urmul af guðum, hafði jafn snögg og mikil áhrif í frelsisáttina á alla list. Hinar fastbundnu reglur og skorð- ur Faróanna i sambandi við listina gjöra í vestur Thebes, og lika hið Mér finst eg vera tíu árum mikla og skrautlega musteri, er! yngri nú eftir ferðina og ættl Amenhotep III. lét reisa i Soleb í j fleira gamalt og þreytt fólk að þeirri samvist var nógu vegleg út-j lutu í lægra haldi fyrir hinni frjáls- för, það er að búa nógu vel um ari stefnu Ikhnatons, sem sýndi líkið og leggja nógu dýrar gjafir i heimilislíf konungsins, drotningar með því í gröfina, þá var mann gildið tekið með í þá fórnfærslu, sem gjaldgeng vara. Greftrunarsiðir timabilsins voru með lögum ákveðnir og þar tekið fram, hvað yrði að fylgja þeim framliðna ihonum til verndar og hans og dóttur eins og ])að í raun og veru var. Sama er að segja um mýndhöggvaralistina; drættirnir þar urðu eðlilegri og frjálsari, svo sál meistaranna kom í- stað lögboð- innar hefðar. Til að þroska þessa list og fram- leiðbeiningar. Fórnir þær eru j þróun í trúmálum eyddi Ikhnaton Núbiu, og einnig virðist, að hann hafi látið stækka og bæta Aton- musterið í Thebes. Á ártölum er ekki gott að átta sig. Það eina, sem hægt er að styðjast við í því efni, er letrað á dúk eða lérefts pjötlu, þar sem getur um sjötta ríkisár Tutenk hanions; er sá dúkur geymdur i Metropolitan safninu í New York. Aðrir munir, sem geymdir eru í Ameriktf frá hans tið, er gullhring- ur með letri á í sama safni, og blár glerhringur nieð letri á í safni Sögufélags New York borgar. Let- ur, sem fundist hefir í Karnak must- erinu í Amon, svo sem letur það á 'töflunni sem getið er um hér að framan, hefir verið letrað yfir, og þar á sett nöfn konunga, sem siðar ríktu, svo sem Haruhafs, og hefir hann þá miklað sjálfan sig á kostn- að Tutenkhamons. Af þvi, sem þegar er sagt um á- standið heima fyrir, skilst mönn- um, að það hafi verið all erfitt viðureignar. En við það bætist þá samband ríkisins við önnur lönd. Tutenkhamon hafði skipað mann nokkurn, sem Huy hét, og bróður hans Amenhotep ríkisstjóra i Eth- iopiu, t gröf Huy í Thelæs fund- ust tvö málverk, þar sem ríkis- lyfta sér upp meir en alment ger- ist, Iþví það ler bæði ske'mtun og hvíld o.g gamla fólkið þarf þess (hvorutveggja með, ekki siður en það yngra. öllu því fólki( sem á einn eða annan hátt gerði ferðina ánægju- lega. því alstaðar voru viðtökur og gestrisni. upp á það besta, þakka >eg af alhug og óska því hamingjusamrar framtíðar. Selkirk Man. 28. júlí 1924. Mrs. B. Jónasson. Séra Jólhann Þorkelpson dóm- kirkjuprestur, kvaddi söfnuð sinn í gær fyrir fullri dómkirkjunni. og er dagurinn í dag síðasti prestsþjónuistudagur hins mæta og göfuga manms, er nú ihefir lok- ið löngu, fögru og Iblessunarríku istarfi. Er íhann nú á förum til út- landa til dvalar hjá ibörnum sín- um í isumar og fylgja honum hlýj- ar óiskir frá inuvn fjölmörgu, er motið hafa starfsemi hans. 50 ára stúdentsafmæli eiga í dag Ólafur Róisenkranz. iháskóla- ritari, Hermann Hjálmarspon, ráðsmaður blaðisins Lögbergs í Winnipeg og séra Einar Vigfús- son, fyrrum prestur. nú í Vestur- Iheimi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.