Lögberg - 07.08.1924, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 7. ÁGÚST, 1924.
Opnir vínsöluskálar í
gistihúsum Winnipeg-
borgar.
Fyrir rúmu ári ákváðu íbúar
Manitoba-fylkis mð miklu afli at-
kvæða, að löglhelga sölu áfengra
drykkja í fylkinu. Þeir samþyktu
ennfremur við atkvæðagreiðisluna.
að salan skyldi fra'm fara undir
umsjón nefndar, skipaðrar af
ptjórninni er bæri fulla ábyrgð
gagnvart henni. Lö(g þessi heimil-
uðu borgurum Manitobafylkis að
hafa áfengi um hönd á heimilum
sínum, til persónulegra afnota.
Stórkostlegur meiriihluti kjósendá
fylkisins greiddi atkvæði á móti
því að sala áfengjs öls og vínteg-
unda yrði leyfð á opinberum
stöðum svo se’m í vínsöluskálum
gistihúsa. matsölustöðum, eða
klúbbum.
Árangurinn af atkvæðagreiðsl-
unni varð jsá. að núverandi vín-
sölulöigum Manitoafylkis var hrint
í framkvæmd og höfðu þau að baki
sér skýlausan vilja ákveðins meiri
hluta kjósenda.
Samkvæmt fyrirmæluvn laganna
er fylktelbúum heimilað að hafa
um hönd áfengi á heimilum sín-
um til persónulegra afnota, hvergi
annarptaðar er þeim slíkt leyfi-
legt. Áfenga drykki mátti hvorki
selja í vínsölustofum gistihú'sa,
(bars), né iheldur á matsölustöð-
um eða klúbbum. Lögin voru á
móti slíkri sölu. Kjópendur höfðu
samþykt lögin og þau voru því
fólksins lög.
Hvernig er ástandið nú í dag?
Winnipeg Ihefir opna vínsölu-
skála (bars) þar sem áfengt öl og
whiskey er selt, um hábjartan
daginn. í Winnipegborg eru einn-
ig klúbbar. þar sem selt er
whiiskey og áfengt öl. Þetta er
öllum kunnugt, sem á annað borð
hafa nokkra minstu hug,nynd um
hvernig hagar til í börginni. Það
er engin mii^sta tilraun gerð, til
þess að fara í launkofa með slíka
sölu. íbúar Winnipegborgar geta
haft áfeng vín i heimaihúsum og
þeir geta einnig keypt isér glas af
bjór nirðri í bænum. Fyrra til-
fellið er löglegt, en hið ’siðara ó-
löglegt eins log mest má verða.
Hver er afstaða fylkiisíbúa til
hinna opnu vínsöluskála, þar sem
bjór og whiiskey er um hönd Ihaft
eftir vild? Það getur ekki verið i
samræmi við yfirlýstan vilja ’mik-
ils meiriihluta kjósenda. síðastlið-
ið sumar. fólkið hlýtur að hafa
meint það gagnstæða.
Almenningur hefir tilhneigingu
til þeeis að ispyrja, hvort tilgang-
urinn hafi verið sá, er lögin öðl-
uðust éildi, að þau iskyldu ;skoðuð
sem tilgangslau'st fálm. eða lög-
gjafarnýmæli sem fylgt iskyldi
fram til hlítar?
Engum vafa er það undirorpið,
að gö’mlu vínbannslögin voru
brotin mikið. Var víða reynt að
réttlæta það með því, að þeim
hefði verið þröngvað upp á al-
menning. Sama verður að minista
kosti ekki sagt um vínbannslögin
nýju, því þau studdust við ótví-
ræðan vilja. mikils meirihluta
kjósenda.
Hlví Ihefir lögunum ekki verið
framfylgt? Á hverjum hvílir a-
byrgðin fyrir að þei’m hefir ekki
verið framfylgt? Eru þessi lög,
sem áttu að útiloka vímsölu á op-
inlberum stöðum og persónulegan
hagnað þeirra, er .slíka sölu hafa
fengiist við, þess eðlis. að ekki sé
hægt að framfylgja iþeim?
Þeir, sem ábyrgð ibera á því, að
'lögunu’m sé framfylgt eru fyrst og
frentst Manitoiba-stjórnin og Win-
nipeglborg. Þessar tvær eftirlits-
deildir, ná einnig vfir dómsmála-
ráðuneyti fyfkisstjórnarinnar.
fylkislögregluna, bæjarstjórnina i
Winnipeg, umlboðsnefnd lögregl-
unnar og lögreglulið borgarinnar.
Á öllum iþessum, eða einvherjum
þeirra, hvílir ábyrgðin á núver-
andi á'sigkomulagi borgarinnar í
þes|su tilliti. Fólkið, sem samþykti
núverandi vínsölulög í Manitoba
í þeirri trú. að þau mundu verða
Iþað besta undir kringumstæðun-
um, mun sannarlega krefjast á-
kveðins .svars. ,—
ILögbrjótum má skipa í tvo
flokka. Til fyrra fIokk)sins teljast
þeir, er beinlíni,s ihafa sett sér Iþað
^markmið, að brjóta lögin. En í
síðari flokkinn má iskipa þeim, sem
starfrækja hótel. matsöluhús, eða
búðir, þar sem seldir eru gos-
drykkir og sjá aðra Ibrjóta lögin
og græða á því istórfé. Ef einum
hepnast það, ihví ætti þá ekki öðr-
um að gera það líka? Þannig
lagað ihugarfar, ihefir orðið til
þesjs að víkka lögbrjótáhringinn.
Seu lagabrot látin viðgangaist.
jafnvel þótt í .smáurn stíl séu f
fyrstu, verður endirinn ógrynni af
lagabnotum. Þannig er ástatt f
Winnipegborg í dag.
ISíðustu vikuna eða svo, hafa
nokkrir menn verið dæmdir til
fangelsisviistar, fyrir annað brot á
vínsölulögunu’m. Þetta er ef til
vill upphafið að ákveðnum til-
raunum af hálfu þqss opinibera,
til þess að framfylgja lögunum,
getur þýtt það. að eftirlitskákið
sé úr sögunni. Almenningur bíður
árangursins með opnum augum.
Þýtt úr Free Presis.
Áthugasemd.
Eg var svo Iheppinn, eða ö-
heppinn að reka augun í sérstaka
jsetningu í grein, sem birt var i
Lögbergi 24. júlí þ. á. 'Greinin
heitir: “Kirkjan og vísindin”. Eg
fann enga tillhneigingu til að
setja út á greinina, er eg las ‘hana
í heild sinni. hún er býsna yfir-
gripSmikil, vel skrifuð, á köflum
fi’óðleg og með ágæta punkta. Það
var aðeins eitt atriði, sem mig
langaði til að gera athugasemd
við. og bið iheiðraðan ihöfúnd að
taka íþað ekki sem gert í útásetn-
ingai^skyni. Tilgangur athuga-
semdar minnar er, ef mögulegt
væri, að koma í veg fyrir þann
ömurlega miisskilning manna. að
Jesús hafi komið í heiminn til að
fullkomna lögmál Guðs — að bæta
einhverju við það, að gera það
fullkomnara.
Setningarnar í greininni eru þá
svohljóðandi: “Kristur sagðist
vera kominn til þess að fullkomna
lögmálið, og segir með því. að
iþað sé ófullkomið.”
iMér flaug strax í ihug, að þessi
ihugmynd höfundarins hlyti að
byggjast á eldri áslensku biiblíu-
þýðingunni, isem svo víða er mjög
ábótavant bæði hvað mál og rétta
meiningu orðanna álhrærir. Eg
segi ekki þar með, að sú nýja sé
gallalaus. en þarna er hún ágæt.
Hún notar orðið “úppfylla” í
staðinn fyrir að sú eldri notar
orðið “fullkomna.” Það merkir alt
annað.. Norska þýðingin ,sem er
einhver hin allra besta, sem eg
hefi kynst, notar orðið “opfylde”.
sem á íslensku er “uppfylla.”
Ehska þýðingin notar alstaðar
bæði í eldri og yngri þýðingum
orðið: ,‘fulfil.” Nú segir Webster
að það orð geti táknað tvent, bæði
að fullkomna hlut og lfKa að upp-
fylla. Til dæmis: “To fulfil Prom-
ise, prophecy. a disire, prayer or
requirement.” Að uppfylla loforð,
ispádóm, ósk, bæn eða kröfu. Og
þetta var það einmitt sem Jesús
gerði. Hann kom til þess að upp-
fylla kröfu löigmálsins. Til þe^ss að
Ihlýðnast lögmálinu. Þessvegna
gat Ihann sagt: “ÍEg ihefi haldið öll
boðorð föður míns. Enginn ann-
ar hafði getað isagt það. þessvegna
var Ihann sá eini, sem uppfylti
kröfu boðorðanna. Leiddi í ljós
Ihve fagurt og fullkomið líf þau
heimtuðu.
önnur ritningargrein getur vel
varpað Ijósi yfir þetta orð. Lúk.
4. 21. Þar er sagt: “í dag hefir
ræst þessi ritningargrein, sem
nú hafið heyrt.” Þar er orðið
“fulfilled” notað í ensku þýðing-
unni. Þetta orð “fulfilled” er þá
þýtt þarna á íslensku með orðinu
“ræst”, isem er alveg rétt. Jesús
kcm til þes|s að láta iskuggalög-
málið rætast, spádómana rætast.
benti á, til þess að uppfylla þes»
miklu ósk, eða kröfu og að gefa
lærisveinum síunm náð til að
uppfylla isérhverja kristilega
skyldu.
Eg get ekki iskilið, hversvegna
I nauðsynlegt er að tala um þetta.
isem Guð gaf í gamla daga, sem
var að einhverju leyti ófullkomið,
hvort heldur er -siðalögmál,
skuggalögmál eða ppádómar.
Þetta er alt fullkomið, ihvað á
sína vísu og þarf ekki að full-
komnast. Kæri lesari, istansaðu
Ihér og ihugsaðu með mér. Skuggi
er fullkiominn þótt hann nái ekkl
nema að ákveðnum hlut, ekuggi
getur aldrei verið annað en skuggi
og þótt hann nái ekki lengra
en að veruleikanum. þá er hann
samt fullkominn iskuggi. Spádóm-
ur er fullkominn ’hvort ihann nær
yfir lengri eða skemri tíma, hann
er fullkominn áður en hann rætiist,
en .hann uppfyllist þegar að ihann
rætist. Siðalögmálið er og var
fullkomið og getur aldrei orðið
fullkomnara. Boðorðið sem segir:
Þú kalt ekki mann vega, er jafn
fullkomið eða ófullkomið nú eins
og það var fyrst á öldum, en það
er á færi lögmanns að túlka anda
laganna, þar með er þó ekki sagt
að lögmaðurinn fullkomni lögin.
það er, bæti við þau. Jesús túlk-
aði anda laganna isem hinn mikli
lögmaður Guðs. Hann benti á
þetta að það væri eins mikil isynd
að ihata eins og að deyða, svo að
sá sem hataði -hefði brotið það
boðorð. sem segir: “Þú skalt ekki
mann vega.” Þetta er auðvelt að
skilja. því væri sá, sem hatar, ekki
aðeins ihræddur við eitthvað, svo
mundi hann líka deyða. Einnig
|sagði Jesús að sá, sem liti konu
'girnadarhug, ihefði þegar brotið
það boðorð. sem segir: “Þú skalt
ekki -drýgja hór.” Það er skiljan-
legt líka, því isá sem girnist, mundí
taka, ef íhann þyrði eða mætti.
Svo verður þá útkoma þessl:
Jesús uppfylti alt skuggalögmál-
ið — fórnarlögmálið,. með því að
að hann var fórnin, sem jskugg-
arnir ibentu á. Hann uppfylti alla
spádómana, sem töluðu um hann
’með þvi að gera það. sem -spádóm-
arnir höfðu sagt að hann mundi
gera og fram við hann mundi kcma
Hann uppfylti siðalögmálið með
því að hann fullnægði öllu kröf-
um þesis, sýndi 'hve fullkomið líf
Iþað var, sem lögmálið heimtaði.
Hann blátt áfram hlýðnaðist þeim
öllum. Enginn gat “sannað upp
á hann synd.” “Synd er lagabrot.”
“Hann drýgði ekki synd.” Ilann
framdi því aldrei lagabrot. Hann
uppfylti lögmálið, en reyndi aldrei
til að fullk-omna það. Það var full-
komið eins og löggjafinn er full-
kominn. Hið innblásna orð segir:
“Á allri fullkomnun hefi eg séð
endi en þín boð eiga sér engin
takmörk.” Sal. 119. 95. ‘tLögmál
Drottins er lýtalaust.’ Sal. 19. 5.
“Þannig er þá lögmálið heilagt og
boðorðið. heiiag.t og réttlátt og
gott.” Róm. 7. 12.
Pétur Sigurðsson.
------o------
Silfurbrúðkaup í
Selkirk.
og til að uppfylla kröfu siðalög-
málsins, tíu boðorðanna.
Dr. Adam Klarke, segir um
iþessa grein, að Jelsús ihafi sagt:
“Ætlið ekki að eg sé kominn til
að niðurbrjóta lögmálið.” megi
líka hafa það: Æltlið ekki að eg sé
kominn ti.l að brjóta (violate) lög
málið,” iheldur til að uppfylla eða
leiða til lykta hverja siðgæðis-
lega skyldu eða kröfu (to fill. up,
or complete, every moral duty).
Klarke segir ennfremur, að Krist-
ur bafi komið til að fullkomna
sambandið -og það sem lögmálið
benti á. til þess að fullnægja
skugganum, isem iskuggalögmálið
Þarsem
mjólk
skal
nota
notiS Borden’s St.
Oharles mjólk. Hún
er efnisgóö og vlst
atS betri fæst ekk).
Sparar fé, er tvöfalt
kraftmeiri .en vana
leg mjólk. 4 stærö-
ir.
The Bordc n Co. Limited
Montreal
Laugardagskveldið þann I
júlí áttu þau iheiðurshjón Jac
Ingi’mundarison og kona hans Gu
rún Oliver Björnson Ingimunda
son í Selkirk silfunbrúðkaup, i
við það tækifæri var samsa
stofnað af frændum og vinu
þeirra og haft í samkomuhúsi sa
aðarins þar sem fjögur stór bo
voru dekkuð með aljs konar ága
um mat og yndislega prýdd nu
blómu’m. Var um 150 manns sai
ankomið og sýnir það hvað vi
sæl þessi hjón eru, Ihafa þau bú
nær 25 ár í Selkirk.
Samkomunni stýrði séra N.
Thorlákson. Ávarpaði ihann ihei
uqsgestina fyrir hönd íhim
mörgu vina þeirra og afhenti þei
silfurdisk með viðeigandi letri
og ihonum meðfylgjandi up
Ihæð af silfurpeningum, til þe
að kaupa fyrir einihvern ihlut 1
minningar um þetta tækifæ
(síðan hafa verið keyptir fyr
þessa peninga. tveir hlutir í bor
stofu, buffet og china cabinet
Svo var skemt með söng og ihljó
færaslætti. MtiV. Ingimundarso
þakkaði fyrir ihðnd þeirra ihjóna c
barna þeirra, sóma þann er þei
var sýndur og fyrir þann göf
hug sem ihafði komið þessum vii
um þeirra til að gleðjá þþu
þennan hátt, einnig fyrir gjöfin
þó sagði hún að það befði veri
nóg ánægja fyrir þau, að sj
framan í þessa vini þeirra og ver
í þesisu isamsæti án isvo stórra
gjafar. Tókst Ihenni vel að kom
tilfinningu’m sínum í orð. Síða
voru veitingar fram bornar og þa
á eftir voru stuttar ræður flutta
af nokkrum af gestunum. hver o
einn þakkaði silfurbrúðhjónunur
fyrir liðna tíma og þátttöku í öll
um góðum félagsmálum og órkuð
þeim og Ibörnum þeirra til ham
ingju og blessunar í fra’mtíðinn:
Einnig voru þeim sendar heilla-
óskir með hraðskeyti frá fjærver-
andi vinum, sem ekki gátu verið
viðstaddir.
Jacob og Guðrún Ingimundar-
son byrjuðu búskap -sinn hér I
Selkirk, þá nýl-ega gift. í litlu
húsi og eignalaus en full af fjöri
og framtíðarvonum. Fyrir þeirra
framúrskarandi dugnað og ágætt
samkomulag blessaði Guð isvo á-
vexti verka þeirra, að þau eiga nu
eitt það fallega/sta og smekkleg-
asta heimili á ’meðal íslendinga og
eru talin með þeim efnaðri hér I
bæ. enda eru þau bæði listfeng og
ihvert verk leikur í höndum þeirra
og eru samtaka í því eins og öðru
að prýða heimilið. Einnig ríki-r sú
íslenska gestrisni þar og margan
fátækan hafa þau glatt þó lítið
beri á. Þrjú börn eiga þau á lífi,
Martein, óla og May, öll myndar-
leg og vel gefin.
Utanbæjar-gestir voru:
\Mr. og Mrs. J. A. Waltepson,
Cypress River, Mr. og Mrs. R.
Roberts og d-óttir, Gienboro; Mrs.
Guðrún Sigurdson og sonur henn-
ar Sigurdur, Cypr-esis River;
Mrs. Th. Jo-hnson San Frapsisco,
Cal.; Mrs. P. iWilkinson; Mrs.
K. Davídson: Mr. og Mrs. Nic-
ollson;.Mr. og Mrs. J. A. Vopni
og Mr. og Mrs. H. Bjarnason Win-
nipeg. Viðstödd.
Mr og Mrs. Ingimundarson
biðja Lögberg að flytja sitt inní-
legasta þakklæti til allra þeirra
er gerðu þennan merkisdag iþeirra,
silfurbrúðkaupsdaginn ánægjuleg
ann með vinaíhótum og gjöfu’m.
Um œfiatriði þorskins.
Nokkur atriði úr fyrirlostri Dr.
Schmidt í Nýja Bíó á mánudag-
inn var.
Við ísland mætast tveir miklír
hafsstraumar. — Golfstraumur-
inn leikur um það sunnanvert og
vcstanvert og rennur kvísl úr hon-
um austur með Norðurlandi Pól-
Canada mesta
Lœkningalyf
Undrasmyrslið sem læknar alla Kör-
unds kvllla. 50c askjan hjá lyfsölum
straumurinn liggur upp að Norð-
urlandi og Austurlandi. Vegna
þess er dýralíf við ísland bæði
•mikið og fjölskúðugt, því að heim-
skautadýr búa í kalda straumnum,
Atlandishafsdýr í þeim heita. Þess-
ir straumar mætast fyrir Eystra-
og Vestrahorni. Þorskurinn geng-
ur upp til landisin til að hrygna,
og íhann hrygnir á svæðinu milli
Hornafjarðar og Straumness, úti
á 100i—'200 metra dýpl og í isjö.
s'em er milli 3 og 7 gráðu iheitur.
Fyrstu mánuðina -eru þorska-
iseyðin örlítil, 5 m. m. á lengd, og
berast um sjóinn fyrir straumum,
veis-tur og norður með landi. Þessi
straumur er furðulega harður. Má
sjá það af því, að straumf-löskur
bárust á tveim dögum út á Breiða-
fjörð miðjan. Nú þroskast seyðin
svo að þau verða sjálfbjarga og
leita botns — komast á botnsistig-
ið — fylgja þó átu og straumum
til Norðurlands, þar vaxa þau upp
í fjörðunum í T—2 ár, og nefnast
stútungur eða þaralþ(|,isklingur.
Firðirnir við Norðurl. eru því
nokkurs konar uppeldisstöð þess-
ara fiska. Þetta viðhel-dur kyninu
meira en nokkuð annað. Þegar
þorskurinn er fullþrojska hverfur
hann frá Norðurlandi og kemur að
Suðurlandi til þess að hrygna.
Menn kynnast göngum þorskanna
með því, að merkja ýmsa fiska og
jisá hvar þeir veiðast isíðar. -
Þá nefndi doktorinn göngu kola
og fróðlegar tilraunir, sem gerðar
hafa verið til þesis að ;sýna góngu
þeirra. Skarkolar margir vor-u
merktir á Skjálfanda og Vopna-
firði. Kemur iþað í ljós að kolarntr
ganga til Suðurlands er þielr
þroskast og virðast fara ske*mistu
leið, þannig að þeir kolar. sem
merktir voru á Skjálfanda gengu
vestur um land. ihinir austur um.
Þ^ss skal að síðustu getið, að
alllangur tími af æfi þorsksins er
ókunnur, en það er sá, er liður
frá því að þorskurinn hverfur frá
Norðurlandi, þangað til hann
gengur sem kynþroska á sunn-
lensku miðin. Þetta og fjölmargt
annað er vonandi að dr. Scihmidt
beri gæfu til að finna og skýra
til fulls.
SMAVEGIS.
(að nokkru leytl þýtt)
Það sem oss vanhagar um
Það se’m oss vanhagar um eri
ekki endilega, frumleg eða sér-
stök stefna, heldur rólynd, ráð-'
vönd og framkvæmdarsöm stjórn. [
isem -sýni kosti sína með því að
minka skuldir, lækka skatta. og j
koma . jafnvægi á í hvívetna. |
Stjórn sem kemur }rví í verk, ekkí
aðeins í orði kveðnu, heldur einn-
ig raunverulega, getur kallað sig
MIm. 1
" i i i i —
“Spegillinn sagði til hvernig
honum leið.“
Mr. R. Paulin, Toutes Aides, Man., skrifar:
“Eg var orðinn svo niðurbrotinn og máttvana og hjartað
í ólagi, svo eg varð að Hggja í
rúminu svo dögum skifti. 1—
Einhver ráölagSi mér að reyna
Dr. Chase’s Nerve Food, og það
gerði eg, og fór fljótlega að líta
betur út og þyngjast. Eg hefi
tekið margar öskjur af þessum
undra pillum, og finst mér eg
vera tíu árum yngri. Dr. Chase’s
meðöl ásamt forskriftabók eru
okkur mikil hjálp, þar sem viS
búum 40 milur frá lækni og
járnbraut.”
DR. CHASES NERVE FOOD
60c. askja af 60 pilliuu, Edmanson, liates & Co., Lt<l., Toronto.
hvaða nafnii sem vill; hún er viss
með að fá vneiri’hluta atkvæða. hve
nær sem hún æskir þess.
Hann þurfti hans ekki lengur með.
Einu isinni var maður, sem var
dáltið lasinn, en visisi ekki
almennilega hvað að var. Hann
fór því Itil læknis, og læknirinn
skoðaði hann nákvæmlega. “Þu
ert þreyttur,” sagði læknirinn, og
heilinn þarfnast hvíldar. Læknis-
listin er nú komin svo langt að
við getum tekið heilann úr höfð-
inu hvenær sem er og lagað hann
eftir þörfum. Svo má ganga frá
daga.
Maðurinn félst á það að taka
heilann úr höfðinu um nokkra
daga. Hafði læknirinn hann heim
með isér en maðurinn annaðist
[ störf isín eftir því sem hann gat,
þótt ’heilinn væri ekki við.
Eftir þrjá daga fór læknirinn að
undrast yfir því að maðurinn kom
ekki eftir heilanum; en þá vildi
\ svio til að hann mætti manninum
i á stræti. “Eg er nú búinn að laga
| og endurbæta iheilann,” sagði
iilæknirinn, “og er því best að
ganga frá honum aftur se’m fyrpt.”
| “Einmitt það,’ svaraði maðurinn-
“en -þú mátt nú eiga ihann sjálfur.
Eg þarf hans ekki lengur með. Eg
hefi verið útnefndur iþingmaður til
efri málstofu Ríkisiþingsins.
Það er slæmt.
Síðan árið 1800 og eitthvað
Ihefir stjórn nokkur, sem ekki þýðir
að nefna, mann fram af manni
verið að brjóta 'heilann um, það
hvernig ætti að eyða altaf meira
og meira. en lækka skatta á sama
tíma, til þess að gjöra /sem flesta
ánægða. Ráðgjafar Ihafa komið úr
öllum áttum og gjört sitt ítrastá
til að koma þessu í verk; en ekk-
ert það sem lagUhefir verið til í
þessu efni hefir reynst framkvæm-
anlegt. Eins og ’menn vita er na
ártalið 1924 (Heimsendir í nánd)
og þetta er ógjört enn.
! Það lítur helst út fyrir að það
ætli ekki að takajst.
Það er samt slæmt.
Á móti.
í Síberíu er nú verið að grafa
upp steingjörvinga, menn, sem
lifðu á steinöldinni.
Þeir kvað allir vera á móti
framlagning járnbrauta. J. E.
Séra Friðrik Friöriksson er ný-
lega kominn úr utanför sinni. Sat
hann í London 8o ára afmæli K. F.
U. M.
Nálátinn er á Grund í Svínadal
í Húnavatnssýslu Þðrsteinn Sölva-
son, barnakennariv ungur maður,
j greindur og vel látinn, útskrifaður
j úr Kennaraskólanum fyrir nokkr
um árum. Banamein hans var
I heilabólga.
27. júní var cand. med. P>jarni
! V. Guömundsson settur fyrst um
j sinn, frá 1. júlí að telja, héraSs-
1 læknir í Flateyrarhéraöi.
Mestur Ágóði og Fljót-
astur með því að
senda oss
RJOMANN
Bændur hafta reynt af reynsl-
unni aS afgreiSsla vor og viB-
skifta aSferSir hafa orSiS þeim
til mests hagnaBar og þess
vegna senda þeir oss rjómann.
Skrifið cftir mcrkiseðlum.
Canadian Packing Co,
LiynTED
Stofnsett 1852
WINNIPEG CANADA
VVWWvVvvvvvvVvv^vvv*«‘^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*«
A ♦♦♦
f
f
f
♦♦♦
f
f
f
f
f
f
f
f
f
f
♦;♦
♦?♦♦:
HER FÆST BŒÐI GŒÐI 0G ÞJ0NUSTA!
s
1
okkar
8 Service Stöðum
No. 1 Cor. Portage og Maryland
No. 2 Main St. á móti IJnion járn-
brautarstöðinni.
No. 3 McDermot og Rorie Street
á móti Grain Exchange
No, 4 Portage Ave. og Kennedy
No. 7 Rupert og King, bak við
McLaren Hotel
No. 6 Osborne og Stradbrooke St.
No, 7 Main St. North & Stella Ave.
No. 8 Portage Ave. &. Strathcona
Veitið Bílnum Tœkifœri.
ByrjiÖ nú þegar og látið oss Kreinsa
gömlu olíuna og fituna úr bíl yðar.
Loftþrýsting ókeypis
Fjórar loftlínur á hverri stöð, 1 50 pd
stöðug loftþrýsting.
Alemite Service
Byssur með 5000 punda þrýstingi,
gera oss kleift að hreinsa bíl yðar á
fám mínútum.
Grease Rack Service J
Olíunni skift á fáum mínútum.
“Distilled” vatn ókeypis
alt afvið hendina fyrir Batteríið
wuaRRtjnim
IRttRttti'RRRRRRRRRRtRR»*tRRtRRRRRRRRRRRJtjJRmRRRRt
4» 4
ELECTRO GASOLINE”
liest by Everv Test
RJtrt
krrr:
Ppairie City Oil Company
Áðal Skrifstofa: 601-6 Somerset Block,
WINNIPEG, MAN.
x
f
f
f
f
f
f
t
f
f
f
f
f
f
f
f
♦:♦