Lögberg - 13.11.1924, Qupperneq 3
LöGBERG FIMTUDAGINN.
13. NÓVEMBER. 1924.
Bls. 3
wrtsagreiire«re;i»rerererererereiiagrerereiBi8aareM>afð>agrewi>a>a>«a>aM>a>a>a>««<wi>Bm^
Sérstök deild í blaðinu
SOLSKIN
Fyrir börn og unglinga
irerererereaagrererererererarererererere^
TOreTrerererererere’.gr«TSRii8Mgi!3agiagrereiaiaaaBKtgiaB!tei
Jakob
Israelsson, hinn lœrði
Gyðingur,
(Eftir gamlan lækni).
Það fékk nú Edwardi mikillar áhyggju, bvernig
hann gæti fyrst orðið laus við Iþann vanda, sem þessi
fundur Ihafði komið honum í. En þetta var éigi svo
auðvelt. Ef hann ætlaði sér að halda þessum kjör-
grip þangað til farið .væri að lýsa honum, þá hlaut
það að gera siðferði hans tortryggilegt í augum heim-
ilisfólkisins, að hann skyldi þannig halda hjá sér
annara eign. En ef Ihann á hinn hóginn þegar í stað
segði það, hvernig hann hafði fundið prjóninn, gat
það , ef rtil vill, ibakað stúlkunni, sem átti hann, ávít-
ur og grunsemd. Honum þótti því riddaralegra að
leggja mannorð sitt í hættu, og ásetti sér að bíða
þangað til hann fengi færi á að skila henni prjónin-
um án þess nokkur yrði var við.
Þegar veður var gott, gekk hann lðngum kvöld
og morgna að skemta sér í aldingarðinum en bæði af
því að hann var óframfærinn og honum þótti það
sæma, sneiddi hann hjá þeim stöðum, þar sem
Ester og faðir hennar voru vön að ganga. Þessari
reglu fylgdi ihann einnig nú* þótt Ihann langaði að
koma af sér kjörgrip þeim, er hann hafði fundið. En
eitt kvöld, þá er Ihann milli trjánna, sá hann hvar
Esther kom skamt frá sér. Þótt honum yrði ibylt við
komu hennar, sem hann átti ekki von á, tók hann þó
gullprjóninn upp úr vasa sínum, rétti hann að henni
og mælti: “Eg þykist vita að þér munuð eiga þennan
grip, sem eg hefi verið svo heppinn að finna.” Hún
svaraði: “Eg þakka yður, herra Leslie eg er lánsam
ari en eg á skilið”; og nú jheyrði hann í fyrsta sinn
málróm hennar, sem var skær og fagur og fékk mik-
ið á hann. Hún hneigði sig og tók ibrosandi við gull-
prjóninn en lét ekki merkja á sér að hún visisi hvar
hann hefði fundist. Edward hélt áfram, en hún sneri
aftur heim til hússins.
Jakoib ísraelisson unni dóttur sinni hugástum, og
var hræddur um, að hún kynni að villast út í hinn
sama ólgusjó efasemdanna, sem hann var að hrekj-
ast í; þessvegna ásetti hann sér að leyna hana því,
hve áhyggjufullur hann var út af sameiginlegri trú
þeirra beggja ;en glöggskygni Esther ónýtti þðssa
fyrirætlun hans; hjá henni vaknaði líka efi, og isá
grundvöllur haggaðist, aem hún hafði Ibygt frelsis-
von sína á; en hleypidómair hennar voru minni en hjá
föður Ihennar og fyrir því leitaðist hún við að ná
vislsu með því að kynna sér líf og lærdóm Krists,
eins og frá þessu er sagt í Nýja Testamentinu
bera það saman við spádómana í hinum gamla sátt-
mála. Sér til leiðbeiningar í þessu námi hafði hún
leitað að bókum í heribergi Edward's, og var svo
heppin að finna alt, sem Ihún vildi vita, í Nýja Testa-
menti því, sem áður er getið. Efi hennar óx af að
lesa það, en hún örvænti ekki, heldur sneri sér til
Guðs með heitri og auðmjúkri bæn, og miskunnsemi
haná er æ hin sama og hann heyrir ætíð einlægar
foænir barna sinna. Skýlan datt frá augum hennar,
og hún sá ihina dimmu stafi lögmálsins hverfa fyrir
sól réttlæfisins og geislum náðarinnar, sem runnu
upp í sálu hennar og færðu ibenni frið og hugsvölun.
Þegar Edward hafði verið árlafígt í húsi Jakobs,
fór hann að finna til lasleika og heilsubrests og
yfirbragð hans breyttist svo mjög, að Jakofo, sem
annars var fátalaður, spurði hann oft, hvernig honum
liði. En af því Edward vildi ekki gjöra öðrum ómak
og fyrirhöfn, né heldur gat isagt frá, hvað að sér
gengi, gjörði hann sem minst úr lasleika sínum og
þóttist ekki vera veikur þangað til penninn datt úr
hendi foans einn morgun þegar hann var að skrifa, og
hann féll í öngvit þar sem hann sat. Þótt Jakob
sýndist vera þurr og kaldsinna, kom það nú í ljós,
hversu hjartagóður hann var í raun og veru. Hann
kallaði á aðra til hjálpar og reyndi sjálfur með hinni
mestu umhyggju til á alla lundir að lífga hann. Ed-
ward var borinn upp í rúm. Að lítilli stundu liðinni
nam vagn istaðar úti fyrir húsdyrum mínum og var
foeitt fyrir hann 4 ihestum. Þar eð eg var beðinn að
koma tafarlaust var eg á einni svipstundu kominn
að húsi Jakolbs og þar var fyrst farið með mig upp
í iherbergi sjúklingsins. Þegar eg hafði ráðlagt fovað
gjöra iskyldi við hann fór eg að finna Jakob sem var
að ganga um gólf í bókastofu isinni og Ibeið órór og
áhyggjufullur eftir því hvað eg segði um sjúkdóm
Edwards, og dró eg ekki dulur á, að tvísýnt væri á
lífi hans.
“Æ!” sagði Jakob mjðg sorgbitinn, “þetta ást-
kæra ungmenni! Eg hefi um tíma tekið eftir því, að
hann var isv.o fölleitur, ®n hann taldi mér alt af trú
um að hann væri foeill heilisu. Það var heimskulegt
af mér að trúa ekki betur mínum eigin augum og
láta hann halda áfram að skrifa þangað til foann
var orðinn fárveikur.”
Hann bað mig þess innilega að láta sækja bestu
lækna úr foöfuðborginni, ef eg vildi ráðfæra mig við
þá. Eg svaraði, að eg skyldi gjarnan gjöra þetta, ef
honum vær það hughaldið; en þótt sjúkdómurinn
væri hættulegur, væri væri hann þó :svo ðbrotinn, að
eg áliti lyfsalann í þorpinu vera eins færan og sjálf-
an mig um að fást við hann, þar eð því væri eins var-
ið hér |sem oftar, að batinn væri meira kominn undir
líkamabyggingunni, en ikunnáttu og dugnaði læknis-
ins.
Leslie elnaði sóttin, og eg yfirgaf seinast ekki
húsið, svo eg væri ætíð viðstaddur, ef á iþyrfti að
halda. Allan þann tíma, sem eg dvaldi þar, var
Jakob nærri því alt af í herbergi sjúklingsins og var
mjög áhyggjufullur út af ástandi hans, er vissulega
spratt eins mikið af þeim velvildartilfinningum, sem
Edward blíða og ráðvanda hugarfar Ihafði vakið hjá
honum, eins og af þeirri ætlun hans, að sjúkdómur-
inn væri því að kenna að hann hefði lagt of mikið
að sér í hans þjónustu.
Fleiri tóku þótt í áhyggju út af þessum sjúkleika
Edwards en Gyðingurinn; það gjðrði einnig Esther,
dóttir hans, með innilegri viðkvæmni, þótt hún hefði
ekki orð á því. Oft tók eg eftir henni, þegar hún fékk
leyfi til að koma inn í herbergi Edwards, og sá eg
hana þá 'stara á hann iþangað til hún gat ekki tára
bundist; þá flýtti hún sér út, svo það sæist ekki.
Edward ibar þjáningar sínar með aðdáanlegu
þreki og þolinmæði. Hið ástúðlega'blíðlyndi hans,
sem hann sýndi meðan hann var heill heilsu, kom nú
enn betur í ljós, og eins foið guðrækilega hugarfar,
sem hinn framliðni velgjörðamaður foafði innrætt
honum í æskunni. Oft heyrðum við hann biðja Guð að
gefa sér náð til þess að bera þolinmóðlega þær
þjáningar, sem hann legði á sig, og eins heyrðum við
Ihann úthella hjarta sínu fyrir Guði með innilegu
þakklæti fyrir þá mörgu velgjörninga, sem foann
hefði veitt sér, og umfram alt fyirir þá foina blessuðu
von eilífs lífs, sem hann hefði gefið sér í sínum ein-
getna syni.
Loksins áleit eg það skyldu mína, að segja Jakofo
frá, að eg hefði litla von um að Edwardi mundi batna
aftur ,og öpyrja hann, hvort honum þætti eigi rétt að
láta sjúklinginn vita þetta. Þó þetta gæti ekki komið
Jakob að óvörum, varð hann þó frá sér numinn af
sorg, og var auðheyrt af orðum hans, hve vel foonum
var til hins unga manns.
iSkömmu eftir að Edward hafði fengið að vita, að
lítil líkindi væru til, að honum mundi bátna — og
foann hafði tekið þessum fooðskap vel, eins og sá„ sem
ekki óttast duðann — stóðum við, Jakofo, Esther og
eg hjá rúmi hans, og héldum, að dauða hans gæti
borið að á hverju augabragði. Edward var sjálfur
rólegri en við, og foað iþau hvað eftir annað aðvera
ekki isvo sorgbitin, og sagðist vera fullviss um, að
hann fyrir Guðs náð og dauða frelsara síns ætti ei-
lífa sælu í vændum. Jakab og dóttir hans vildu nú
.ekki hryggja hann með því ,að láta hann sjá harm
sinn. lengur og gengu frá rúminu, sem sparjökin
voru dregin fyrir. Líklega hélt Edward að þau hefðu
farið út ú foerfoerginu, því að hann foað með lágri en
ískýrri rau'stu miskunsemdanna föður að gefa Jakobi
og dóttur hans náð til þess að komast úr villu gyð-
ingdómsins, og taka hina sðnnu og sáluhjálplegu trú.
Meðan hann þannig baðst fyrir, knéféll Esther fyrir
föður isínum og vætti hönd hans með tárum sínum og
þetta fékk mikið á hann, eins og lika hitt, að hann sá
hér dauðvona mann á banasænginni, sem var synd-
*
ugur eins og hann, en þó svo hughraustur og von-
glaðu.r mitt í dauðanum af því að foann treysti Guðs
náð í Jesú Kristi.
Þegar Jakofo og dóttir hans eftir bón minni fóru
burtu úr herberginu, settist eg niður hjá rúmi sjúk-
lingsins, og varð eg þess var, að hann átti hægra með
að di*aga andann, en hann Ihafði lengi átt; dró eg því
sparlakið til hliðar og sá það sem eg ekki hafði bú-
ist við, að hann var fallinn í fastan svefn, og svaf
hann vært í marga tíma. Þegar hann vaknaði, fanst
Ihonum, að hann væri foetri; það voru komin umskifti
á sjúkdóminn svo, eg fékk aftur von um að ihonum
mundi Ibatna.
Þegar eg sagði Jakofo þessi gleðilegu tíðindi varð
foann fojartanlega glaður og þakklátur, rétt einis og
Edward hefði verið sonur hans. Það bar minna á
gleði Esthers, en hún var þó eins innileg; hún lýsti
sér í öllu viðmóti og yfirbragði hennar; hún skein út
úr augum og brosi hennar og gjörði hana léttfætta
innan um húsið og við heimilisstörfin. Þegar Leslie
var svo toatnað, að hann varð fluttur inn á sófa í her-
bergi þar rétt hjá, hjúkraði foún foonum, bjó til og
gaf honum alt sem hann þurfti við og þegar hann í
fyrsta sinn fór út að draga að sér hreint loft, studdi
hún hann og leiddi um grasblett, sem þar var.
Eg man vel eftir þessum morgni; það var í júní-
mánuði, og fagur fugla söngur heyrðist á hverju tré í
skóginum og í hverjum runni; á hinni ibláu himin-
fovelfingu sást ekki nokkur skýskafa; en himininn
var þó ekki foeiðari, bjartari né foreinni en það meyj-
arandlit, sem sneri sér að honum í hvert skifti sem
hann vegna óstyrkleika sins varð að staldra við. Eins
og hið tæra sumarloft var heilsusamlegt fyrir lík-
ama hans, eins var hin blíða rödd, sem tálaði við
hann„ endurnærandi og lífgandi fyrir huga og hjarta
hans. Það eru vissulega margir, sem geta skilið í
þeim tilfinningum, sem vakna við annan eins viðbu’rð
eins og þann, sem eg hér hefi sagt frá, þótt þeir Ihafi
ekki reynt það sjálfir, og því þarf eg ekki að lýsa
þeim.
Eg stóð við glugga í foerfoergi, sem var uppi yfir
því, sem Edward og Estfoer gengu út úr, og faðir
hennar stóð Ihjá mér. Eg var hræddur um að honum
mundi mislíka, að þau voru svo samrýnd, en varð
ekki var við neina óánægju í yfirbragði hans, heldur
horfði hann á þau nokkra stund með alúðlegu augna-
tilliti, og lyfti loksins társtokknum augum til him-
ins eins og hann væri að ibiðja Guð að blessa þau.
Leslie var þess fljótt var, að þótt honum væri
einkar kært að vera samvistum við hina fríðu Estfoer,
þá var það foættulegt fyrir hugarrósemi hans. Ástin
foafði fest rætur í hjörtum þeirra, án þess að þau
vissu .sjálf af því.
Edward varð fyrri til að sjá hættuna, og þótt
tilfinningar foans væru sterkar, sá hann þó óðara,
hvað hann átti að gjörá. Samviska hans sagði honum,
að hann ætti ekki að vinna það fyrir þá eigingjörnu
gleði að vera nálægt Esther að raska rósemi foennar,
eða bregðast því trausti, sem faðir hennar §ýndi
foonum. Hann sá líka, að hér þurfti foráðra aðgjörða
við, því að á hverri stundu gat ásetningur hans veikl-
ast eða orðið að engu. Honum var nú .svo batnað, að
foann hefði vel þolað að isitja við skriftir; en í hvert
sinn sem foann nefndi það við Jakofo, fór hann að
tala um eitthvað annað, og þegar hann ekki gat kom-
ist lengur hjá að svara foonum, sagði hann, að þær
ástæður væru nú horfnar, sem hefðu komið sét til
að fá hann sér til aðstoðar, og þannig gaf hann Ed-
ward tækifæri til að gjöra það, sem hann hafði
ásett sér.
Fyrst þakkaði Edward Jakobi hjartanlega fyrir
alla góðvild hans við sig, og þá nákvœmu hjúkrun,
sem hann foefði sýnt sér meðan hann var veikur; því
næst sagði hann að fyrst foann gæti ekki lengur ver-
ið honum til aðstoðar, þá væri það hvorki tilhlýðilegt
né sér geðfelt að níðast á gestrisni hans og eyða
tímanum í iðjuleysi, og því yrði hann að leita sér
atvinnu annarstaðar.
Þá sagði gamli maðurinn blíðlega: “Og hvert
ætlar þú að fara, veslings barnið mitt? Út í veröld-
ina? Hún er ofurefli þitt; þú ert ekki fær um að
eiga í höggi við hana. Hún mundi kalla guðrækni
þína hræsni ^eða trúarvingl; hún mundi tortryggja
mannelskufult hugarfar þitt og gjöra þér rangt til;
þar mundir þú naumast geta haft ofan af fyrir iþér,
en sjá heimskingja og bófa tekna yfir þig. Ó, trúðu
mér. Eg er orðinn reyndur í veröldinni; vegir hennar
eru ekki rósum stráðir. Hvað er það, sem þér þykir
svo áríðandi fyrir velvegnun þína, sem við getum
ekki látið þér í té? Segðu mér það, og geti það feng-
ist fyrir peninga, skal þá ekki vanta.”
‘1Nei, kæri, gðfuglyndi herra!” mælti Edward.
“Þér misskiljið mig; örlæti yðar við mig foefir ætíð
verið meiira en eg gat búist við, og þér mdgið trúa
mér til þess, að eg mun ætíð minnast þess tíma, sem
eg hefi dvalið hjá yður, sem einhvers foins farsæl-
asta kafla æfi minnar. Aldrei gleymi eg yður, góði og
veglyndi velgjörðamaður minn! Æ, það er ekki af
því, að mér hafi ekki liðið vel — æ, mér foefir liðið
of vel.”
"Hversvegna viltu þú yfirgefa okkur, barnið
mitt?” spurði Jakob aftur. “Dóttir mín — nei, hún
hefir Iþó ékki stygt þig?”
‘'Dóttir yðar stygt mig? Nei, vissulega ekki!”
flýtti Edward sér að svara. En nú gat hann ekki
lengur stilt sig, heldur fór að gráta, hélt höndunum
fyrir andlitið og sagði í hálfum hljóðum: “Eg bið
yður að spyrja'mig ekki meira, en lofa mér að fara;
eg bið yður að lofa mér að fara.”
“Já, Edward!” sagði Jaköb, “eg vil lofa þér að
fara úr þjónustu minni, en það er til þéss að geta
faðmað þig sem son minn. Þótt eg sé orðinn sjón-
dapur af elli og sorg, er eg þó ekki blindur. Eg hefi
lengi — já, fyr en þið sjálf urðuð þess vör — séð þá
ást, sem dró ykkur hvort að öðru og eg hefði ekki
reynt þig þannig, ef eg hefði ekki ætlað mér að gefa
þér þann kjörgrip, sem þú ert isvo dreinglyndur að
afsala þér. Við erum nú sömu trúar; Guð veri lofað-
ur fyrir miskun sína. Látum okkur þá tengjast ætt-
arbandi og( þegar Drotni 'þóknast að kalla mig héð-
an, get eg sofnað í friði, því eg veit þá, að Esther
mín á þann verndarmann, sem elskar hana eins inni-
lega eins og eg foefi elskað foana.”
Heppileg breyting var komin var komin á hugar-
far Jakobs. úr hjarta sínu hafði foann upprætt sjálfs-
þóttann, sem er það vígi, er seinast fellur áður en
menn geta isannfærst um sannleikann, og vaknað til
meðvitundar um iþá hættu, sem hann var staddur í.
Guðs andi hafði fullkomnað sitt blessunar verk í sálu
hans og leitt ihann og heimili hans á lífsins veg. Af
öllu fojarta þakkaði hann Guði almáttugum, sem á
elliárum hafði kent honum, hvað til foans friðar
heyrði, og lét foann sjá, að Jesús var “isá spámaður,”
sem átti að koma í heiminn í fyllingu tímans.
Freistingin.
Hvert mannsbarní Stockmouth þekti Górana og
vissi að þeir höfðu verið ríkir, en mist aftur eignir
sínar. Það datt því ofan yfir bæjarbúa, þegar frú
Góre einn morgun fékk bréf þess efnis, að hún vegna
skyldleika stæði næst til að taka arf eftir hefðar-
stúlku nokkra, að nafni Soffía Thorold, sem í mörg
ár foafði þótt sérlynd, en isnögglega orðið vitstola, og
verið sem ólæknandi flutt á vitlausra-ispítala. Þessi
vesalings kvenmaður foafði ekki gjört skipun sína, og
með iþví að nánasti ættingi hennar átti að takast
fjárhald hennar á hendur, hafði málaflutningsmað-
ur hennar eftir langa mæðu fundið, að það var frú
Charlotta Góre. Fyrst vildi hún ekki leggja trún-
að á þessa frændsemi, en loksins hafði hún það þó
upp að amma sin og faðir Soffíu Thorolds mundu
hafa verið þrímenningar. Það var þó ekki mðgulegt
fyrir frú Góre að ferðast til Devensíhire, því að hún
hafði verið foeilsulaus í mörg ár, og henni hnignaði
alt af meira og meira. Málaflutningsmaðurinn í
Stockmouth, herra Vigor stakk upp á, að Filippus,
sonur hennar, skyldi fara í hennar stað til Totnes
og verða fjárhaldsmaður foinnar brjáluðu stúiku.
Filippug tóíkst þessa ferð á foendur, og gjörði þá
ráðstöfun, er við þurfti, og þá er hann kom aftur,
sagði hann móður sinni að hann hefði kallað til tvo
nafntogaða lækna, og hefðu þeir sagt, að engar líkur
væru til, að Soffíu Torold gæti foatnað. Hún ætti
fasteignir, sem gæfu af sér 5000 punda (90,000 kr.)
árlegar tekjur, og við fráfall foennar tæki frú Góre,
sem nánasti ættingi, allar þesisar eignir að erfðum
eftir hana. Veslings ekkjan varð óvenjulega glöð af
þessari óvæntu arfsvon, og mælti: 'Eg þakka Guði
fyirir gæsku foans við mig; nú get eg dáið róleg, fyrst
ég get látið nóg eftir mig foanda þér og henni litlu
Lottie minni.” “Æ talaðu ekki um að deyja, móðir
mín!” mælti sonur hennar og lagði handlegginn utan
um hálsinn á foenni. “Við vildum bæði vinna það til
að missa af hverjum skildingi af arfinum, ef þessi
aumingja stúlka sem þú hefir aldrei séð, og eg
aldrei hefi heyrt fyr getið, gæti fengið vitið aftur.
En úr því að henni verður þeasa ekki auðið, gldðst
eg af því, að eigur hennar lenda hjá okkur og geta
orðið til þesis að gjöra æfikvöld þitt bjartara, því að
forlög þín, móðir mín, hafa verið grimmari en flestra
annara kvenna.” Hún svaraði: “Nei, segðu það ekki,
Filippus minn, forlög þeirrar konu eru ekki grimm,
sem á tvö eins elskuleg foörn, eins og þið Lottie er-
^ uð. ólán vesalings föður þíns var mikil raun; en
Guð mýkti úr því, með því að láta hann sjá villu
l sína áður en hann tók hann til sín^ og þótt eg síðan
l hafi orðið að leggja foart á mig, foefir þó alt hepnast
Professional Cards
DR. B. J. BRANDSON
21 «-220 MKDICALi ARTS m.no
Oor. Graham and Kennedy Sta.
Phone: A-I834
Offlee tlmar: 2—S
HeimlU: 77« Vlctor St.
Phone: A-7122
Winntpes, Manltoba
DR. O. BJORNSON
218-220 MEDICAL ARTS BLDG.
Cor. Graham and Kennedy Sta.
Phone: A-1834 V
Offlee tlmar: 2—8
HelmiU: 764 Vletor St.
Phone: A-7586
Wtnnlpeg, Manltoba
DR. B. H. OLSON
216-220 MEDIOAL ARTS BLDG.
Oor. Graham and Kennedy Sts.
Phone: A-1834
Office Hours: S to 5
HeimUi: 921 Sherbume St.
Wlnnipeg, Manltoba
DR J. STEFANSSON
216-220 MEDIOAIi ARTS WT.no
Oor. Graham and Kennedy Sts.
Stundar augrna, eyrna, nef og
kverka sjúkdöma.—Er a6 hltta
kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h.
Talsími: A-1834. HeimiU:
373 Rlver Ave. Tals. F-2691.
DR. B. M. HALLDORSSON
401 Boyd Buildlng
Oor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar sérstaklega berklaeýkl
og a8ra lungnasjúkdóma. Er aC
flnna á skí'ifstofunni kl. 11—12
f.h. og 2>—4 e.h. Sfml: A-3521.
Helmili: 46 Alloivay Ave. Tal-
elmi: B-S158.
DR. A. BLONDAL
818 Somerset Bldg.
Stundar aérataklega kvenna eg
barna sjúkdóma.
Er að hitta frá kl. 10—12 f. h.
S til 5 e. h.
Office Phone N-6410
Heimlli 806 Vlcter 8tr.
Sími A 8180.
DR. Kr. J. AUSTMANN
Viðtalstími T—8 e. h-
Heimili 469 Simctoe,
, Sími B-7288.
DR. J. OLSON
Tannlæknir
216-220 MEDIOAIi ARTS BLDO,
Cor. Graham and Kennedy Sta.
Talaími A 8521
Heimili: Tals. Sh. 3217
J. G. SNÆDAL
Tannlæknir
614 Samerset Block
Cor. Portage Ave. og DonaJd St.
TaLsími: A-8889
THOMAS H. JOHNSON
og
H. A. BERGMANN
ísl. lögfræðingar
Skrifstofa: Room 811
Bulldlng, Portage Ave.
P. O. Box 1656
Phones: A-6849 og A-6846
W. J. LDÍDAL, J. H. LIMtAL
B. STEFAfíSSON
Islenzklr lögfræðlngar
708-709 Great-West Perm. Bldg.
356 Maln Street. Tals.: A-4963
fsir hafa einnig skrlfstofur a8
Lundar, Riverton, Gimll og PJney
og eru þar aC hltta á eftlrfytgj-
andl tlmum:
Lundar: annan hvern miBvlkudae.
Riverton: Eyrsta fimtudag.
GlmUá Fyrsta miCvikuda*
Plney: þrlBJa föetudag
1 hverjum m&nuBl
ARNI ANDERSON
ísl. lögmaður
í félagi við E. P. Garland
Skrifst.: 801 Electric Rail-
way Chambers
Talsími: A-2197
A. G. EGGERTSSON LL.B.
ísl. lögfræðingur
Hefir rétt til að flytja mál
bæði í Man. og Sask.
Skrifstofa: Wynyard, Saak.
Seinasta mánudag I hverjum mfLn-
uCt staddur 1 Churchbridge.
Phone: Gairy B8M
JenkinsShoeCo.
889 Notr® Dame
Avenue
A. S. Bardal
84S Sherbrooke St.
Selui lfkhístur og annast um útfarír.
Allur útbúnaður »á bezti. Enafrem-
ur selur kann alakonar minnievarSa
og legsteina.
Hkrifit. talsinai N 6.66
HeimiUs talsimi N f*67
Vér leggjum sérstaka álierzlu á að
selja meðul eftir forskriftum la-kna.
Hin beztu lyí, sem ha-gt er að fá eru
notuð eingöngn. . pegar þér komið
með forskriiftum til vor megið ÞJer
vera vlss um að fá i'étt þaS sem lækn-
iriim tekrtr tíl. ,
COLCLELGH * OO.t
Notre Daine and Sherbrooke
Phones: N-7659—7650
Giftlngaleyfisbréf seld
EINA ÍSLENZKA
Bifreiða-aðgerðarstöðin
í borginni
Hér þarf ekki að biða von úr Vttl.
viti. Vinna Cll ábyrgst og leyst af
henði fljútt og vel.
J. AT Jóhannsson.
644 Bumell Street
F. B-8164. Að baki Sarg. Fire Hal
JOSEPH TAVLOR
Lö GTAK6MAÐUR
Heimilistals.: St. John 1844
Skrtfstofu-TaU.: A 65M
Tekur lögtakl bæði húsalelgtMkvMK
fgreíðtr a!
veðskuldlr, vlxlaskuldir.
eem að lögum ljtur
Skrlfstofa 255 Main Bw«
Munið Símanúmerið A 6483
og pantið meðöl yðar hjá oss. —
Sendið pantanír samstundis. Vér
afgreiðum forskrlftir með sam-
vizkusemi og vörugæðl eru öyggj-
andi, enda höfum vér magrra ára
lærdömsríka reynslu að baki. —
Allar tegundir lyfja, vindlar, Is-
rjömi, sætindi, ritföng, töbak o. fl.
McBURNEY’S Drug Store
Cor Arlington og Notre Dame Ave
Verkstofn Tals.: Heima Talat
A-8383 A-9S84
G L. STEPHENSON
Plumber
Allskonar rafmagnsáhöid, svo •«»
straujára víra. allar tegimdlr af
glösum og aflvaka (batteries)
Yerkstofa: 676 Home St.
Endurnýið Reiðhjólið!
Látið ekki hjá lfða að endur-
nýja reiðhjólið yðar, áðnr en mestu
annimar byrja. Komið með |>að
nú þegar og látið Mr. Stehbins
gefa yður kostnaðar áætlun. —
Vandað verk ábyrgst.
(Maðurinn sem alllr kannast við)
S. L. STEBBINS
634 Notre Dame, VVinnipeg
J. J. SWANSON & CO.
Verzla ir.eð fasteignir. Sjá
um leigu a nustnr.. Annast
lán, eldsábyrgð o. fl.
808 Paris Bldg.
Phones. A-6349—A-6310
Giftinga og , ,,
Jarðarfara- plom
með litlum fyrirvara
Birch hlómsali
616 Portage Ave. Tal*. B720
ST IOHN 2 RW4G 3
vel fyrir mér. Þú hefir fengið atvinnu á skrifstofu
herra Ohichesters og Lottie fær ágæta mentun hjá
jómfrú Townshend, og nú bætist iþetta ofan á hitt,
að þegar eg fell frá, kemst þú i foestu stöðu, og Lottie
þarf þá ekki að verða þér til þyngsla.”
“Hún mundi aldrei hafa orðið mér til þyngsla,”
svaraði Filippus.
Framh.
*