Lögberg - 13.11.1924, Blaðsíða 8
!W*» »
LíKrtJERG, FIMTlfL AGINN 13. NÓVEMBER. 1924.
50 íslendingar óskast
$5 tii $10 á dag
Vér viljum fá 50 íslenzka námsmenn nú þegar, sem búa vilia
sig undir vellaunaðar stöður. Vér höfum ókeypis vistráðningar-
stofu, er útvegar yður atvinnu, sem Auto-Mechanic—Engineer—
Battery eða rafsérfræðingar—Oxy Welder, o.s.frv. Vér kenn-
um einnig rakaraiðn, sem veitir í aðra hönd $25 til $50 á viku. Vér
kennum einnig múraraiðn, steinlagning og plastraraiSn. Vér
ábyrgjumst yður æfingu í skóla vorum, þar til þér fáið góöa at-
vinnu. KomiS inn, eða skrifiö eftir vorri ókeypis verðskrá og
lista yfir atvinnu.
HEMPHILL TRADE SCHOOLS, Limited
580 Main Street, Winnipeg, Man.
Útibú og atvinnuskrifstofa í öllum stórborgum Canada og
Bandarikjanna.
DANS
í Goodtemplarahúsinu á Sargent Ave.
á hverju Fimtu- og Laugardags-
kveldi
Góð skemtun fyrir lítið verð,
LOCKHARTS ORCHESTRA
Aðgangur Karlm. SOc. Kvenm. 35o.
A. C. Thompson. M.C.
Mr. Hólmsteinn Árnason frá
Keewatin, Ont., kom til borgarinn-
ar á föstudaginn var á leiíS til
Lundar, þar sem Ihann hygst að
dvelja í vetur.
Mr. Bjarni Anderson frá Winni-
peg Beach, kom til borgarinnar á
föstudagsmorguninn í verzlunar-
erindum. Mr. Anderson hefir út-
gerö mikla viS Winnipeg vatn og
býst við að stunda veiðar frá I*op-
lar Park í vetur.
Mr. Jóhann Stefánsson, frá Kan-
dahar, kom til borgarinnar fyrri
part vikunnar sem leið, og hélt aft-
ur heimleiðis á föstudagskvöld.
Þeir Bjarni Dagson, Sigurður
Reykfjörö óg Jónas iHannessom,
allir frá Mountain, N. Dak., voru
staddir í borginni í fyrri viku.
Mr. Jónas Stephensen frá Moz-
art, Sask., kom til borgarinnar
snemma í vikunni sem leiö, i kynn-
isför til Sigurðar sonar síns, sem
búsettur er í St. James.
f Fyrstu lútersku kirkju voru
gefin saman 5. nóv. Ronald D. Ste-
wart og Agnes Jónsson. Brúðurin
er dóttir Dr. B. B. Jónssonair og
fyrri konu hans. Hjónavígsluna
framkvæmdi faðir brúðarinnar.
Þær Mrs. Helga Christopherson
og Miss Gerða Christopherson,
dóttir hennar, komu til bæjarins
eftir miðja þessa viku og dvelja
hér fram yfir helgina.
Gísli J. BMdfell frá Foam Lake
Sask. kom til bæjarins í verslunar-
erindum og dvaldi þar til á þriðju-
dagskveldið var að hann hólt heim-
leiðis.
7. þ. m. lést að 312 Parkhill street
í Assiniboa, ekkjan Vigdís Magn
úsdóttir ÞórarinissOn Ekkja eftir
Guðmund Þórarinson. Hún var
jarðsungin frá útfararstofu A. S.
Bardats 10. þ. m.. af Dr. B. B.
Jónssyni.
18. nóv. þriðjudagsikVeldið kl. 8.
e. h. heldur taflfélagið ‘Iceland
fund í Jóns Bjarnasonar skóla.
Þeir sem eiga hægt með, eru beðn-
ir að ihafa tafl með sér.
Samkoma sú, sem kvenfélag
Fyrstu lút. kirkju hélt í kirkju
safnaðarins á mánudagskveldið
var —þakklætishátíðar samkoman
var afar fjölsótt — kirkjan ná-
lega full af fólki. iSamkoman fór
að öllu leyti vel flram og var hin
ánægjúlegaista í alla staði. Skerntí-
skráin fjölbreytt og góð. >Söngur
og hljóðfærasláttur framborinn
af list enda var þar um að ræða
sumt af listfengasta fólki á meðal
Winnipegíslendinga á þeim svið-
um. Ræðumaður í þetta sinn var
einn af yngri mentamönnum Win-
nipeg-íslendinga Jón Ragnar
Jolhnson og er það í fyrsta sinnl
sem hann á þann hátt kemur opin-
berlega fram, en þrátt fyrir það
Ieysti hann hlutverk ,sitt svo vel
af ihendi, að lofsorði var lokið á af
öllum tilheyrendum. Hann talaði
um sameiginlega canadiska þjóð-
arsál og canadiskt þjóðerni og var
ákveðinn Canada-maðuir. Ekki er
ólíklegt að Jón Ragnar láti ein-
hvern tíma til sín taka á ræðu pöll-
um þegar fram í ®ækir, ef /hann
heldur áfram eins myndaríega og
hann byrjaði.
Leikurinn “Tengdamamma”
verður sýndur í Riverton Man. 5.
dels. n. k. — Inngangur fyrir full-
orðna 50c, fyrir börn innan 12
ára 25c. Menn geta reitt sig á
góða s'Eemtun, því leikfólkið er að
æfa öll kvöld frá miðaftni til mið-
nættis.
Dans verður einnig' að loknum
ieiknum.
Mr. Jóel Sigurðsson frá Elfros,
Sask., var staddur í borginni í fyrri
viku. Kom hann með vagnhlass
af nautgripum tii markaðs.
Laugardagskvöldið 1. nóv. voru
gefin saman í hjónaband að 765
Simcoe St. Guðmundur P. Good-
man og Jóhanna Bergþóra Peter-
son, Björn B. Jónsson gaf saman.
---------------o------
Á Laugardagskveldið kemur kl.
8 e. h. verður afmæliisdags Dr.
Jóns heitins Bjarnasonar (13.
nóvember) minst í Jóns Bjarna-
sonar skóla einjsi og að undanförnu.
Allir velkomnir!
FRÓN.
jóðræknisdei 1 din Frón kallar
alla sanna fslendinga til fundar
mánud. þann 17. íþ. m.. Fundurinn
fer fram í neðri sal Goodtempl-
ara og byrjar stundvíslega kl.
8.30. Eigi verður fólk Iþreytt með
löngum og leiðinlegum starfsmál-
um, því við höfum loforð fyrir
góðri og gagnlegri skemtiskrá.
Komið því í tíma ekki einn heldur
allir landar þessa bæjar og ann-
ara.
P. Hallson.
ritari.
Stefán Sölvason
Teacher
of
Piano
Ste 17 Emily Apts. Emily St.
G. THQMAS, J.B.THORLIIFSSDN
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gull og silfur-muni
ódýrar en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr-
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas JeweEryCo
666 Sargent Ave. Tals. B7489
Gjafir til Jóns Bjamasonar skóla.
Mrs. J. Eiríksson, Mary Hill $5.00
Árni Johnson, Langruth 5.00
Bjarni Thompson, Langruth 5.00
Mrs. G. S. Sigurðson Clharlson,
N. Dak....••••........... 25.00
Laugardagsskólinn hófst síðasta
laugardag í Jóns Bjarnsonar skóla,
eins og auglýst hafði verið. All-
mörg börn voru þar til staðar og
fjórir starfsmenn. Fólk er beðið
að minnast þess, að kenslan hefst
klukkan hálf-þrjú, og eins eru þeir,
sem kenslukrafta vilja leggja til,
beðnir að koma í tæka tíð, svo
hægt sé að byrja stundvislega. —
íslenzkir foreldrar, sendiö börnin,
kenslan er ókeypis eins og áður.
Fundur verður ihaldinn í I. O.
D. E. Municipal Ghapter á þriðju-
dagskveldið hinn 18. þ. m. í húsi
Y.W. C. A. á Bllice Ave. og Waug-
han street. Flytur Mhs. Mc Willi-
ams þar erindi um sýninguna að
Wem'bley og segir kafla úr ferða-
sögu isinni um Norðurlönd á ,síð-
astliðnu sumri og heimsókn til há-
skólans í Kristjaníu. — Stofnað
verður ,þar einnig til ‘ISilver Tea”
undir umsjón War Veterans félags-
ins. Óskað er eftiir að sem flestar
konur Jón,s Sgurð»sonar félagsins
sæki fundinn. Hefst hann stund-
víslega klukkan átta.
LINGERIE BUÐIN
að 625 Sargent Ave.
Þegar þér þurfiðaÖ láta gera HEMSTICH-
ING þá gleymið ekki að koma í nýju búð-
inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel-
Allskonar saumar gerðir og bar fæst ýmis-
legt sem kvenfólk þarfnast.
Mrs. S, Gunnlaugsson, eigandi
Tals. B 7327 Winnipeii
Dr. Cecil D. McLeod
TANNLÆKNIR
Union Bank Bíd. Sargent & SKerbrook
Tals. B 6994 Winnipeg
Islenzka Bakaríið
Selur beztu vörur fyrir lægst
verð. PanUmir afgreiddai bæði
fljótt og vel. Ejölbreytt úrval.
..Hrein og lipur viöskifti...
Bjarnason Baking Co.
631 Sargent Ava Sími A-5638
THE PALMER WET WASH
LAUNDRY—Sím,i: A-9610
Vér ábyrgjumst gott verk og
verkið gert innan 24 kl.stunda.
Vanir verkamenn, bezta sápa
6c fyrir pundið.
1182 Garfiald St., Winnipeg
Dr. Tweed, tannlæknir, verður
istaddur í Riverton á þriðjudaginn
og miðvikudaginn þ. 25. og 26. þ.
m. og á Gimli fimtudaginn þ. 27.
þ. m.
FYRIRLESTUR.
Sunnudaginn 16. nóvember kl 7
síðdegis verður umræðuefnið í
kirkjunni, nr. 603 Alverstone
stræti: Kriistur og lögmálið. Hverj-
ir eru undir lögmálinu og Ihverjir
eru undir náðinni? — Allþr boðnir
og velkomnir.
Virðingarfylst,
Davíð Guðbrandsson.
.. 1 • \.• ttmbur, fjalviður af ölhim
Nyiar vorubirgDir tegu«dum, geirettur og ai.-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Konoið og sjáið vörur vorar. Vér erum ætíð glaðír
að 8ýna ]pó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Oo.
Limti.d
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG
AUGLtSIÐ í LÖGBERGI
Veitið athygli auglýsingunni frá
Best iGoal Co. sem birtist í þessu
Iblaði. Þegar þér þarfnist kola eða
viðar, iskuluð þér kalla upp F.
7522. Þér þurfið ekki að bíða von
úr viti eftir afgreiðslu og fáið að-
eins bestu tegund eldsneytis.
Þér hafið reynt hina
reynið nú
Best Coal Co,
PHONE F. 7522
Verzla með
Allar tegundir af kolum til heimilisnota og iðnaðar,
Coke, Slott Briqnetts og Vjð.
ÁBYRGÐ FYLGIR HVIRRI PÖNTUN.
%
Mr. John Giilies frá Brown P. O.
Man., kom til borgarinnar á þriðju-
daginn á leið til Brandon þar sem
hann situr þing sveitarfélaga
sambandsins í Manitoba.
Þ AKKARORÐ.
Við undirrituð systkini okkar
hjartkæru látnu syistur, Kristínar
Johnston, viljum hér með votta
innilegt þakklæti öllum þeim, er
sýndu okkur hluttekningu og heiðr
uðu útför hennar með nærveru
sinni og Iblómagjöfum.
Blessuð isé minning hennar.
Jacob Johnston. Mrs. Sigr. Johnson
Mrs. Guðrún Johannson
Bazaar
Kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar
verður haldinn í kirkjunnl þriðju-
og miðvikudag þann 18. og 19 þ.
m. — Þar fást margir eigulegir
hlutir.
Gefið að Betel í okt. 1924.
Mr!s. Vilborg Þorsteinsson
Beverley str. Wpeg. ......$5.00
Mrs. M. Elíasson Árnes P. O.
37 pund kæfu 5 pund ,smjör.
Mr. Magnús Borgfjörð Hólar
P. O. Sask................ 5.00
Kærar þakkir
J. Jóhannesson. féhirðir.
1. þ. m. lést að 569 Maryland
stræti Ihér í Ibæ Kristín Jéhanna
Jóhannsdóttir Johnston 58 ára göm
ul, systirkonu Gunnlaugs Jóhanns
sonar verslunarmanns í IWinnipeg
Jacob Johnstons verslunarmanns
og þeirra syistkyna... .Hún var jarð-
sungin af Dr. B. ÍB. Jónssyni frá
Fyrstu lút. kirkjunni 3. þ. m.
VEITID ATHYGLI!
U pf A nVrafmagns eldavélar Ö*QA AA
mCLLAKlVanaverð$12Ö.00fyrir , . ^UU.UU
UA CC A TT rafmagns eldavélar
mU Ir 1/A, 1 Vanaverð $129.00 fyrir
UVnDH Range, sett inn fyrir
J1 J, \j Fyrir $115 á 2ja ár« tíma $15 niður
borgun og $4.00 á mánuði
Emil Johnson A. Thomas
SERVICE ELECTRIC
Phone B 1507 524 Sargent Ave. Helmllls PH.A7286
$90.00
$100.oo
Er Furnace í Húsinu?
Ef ekki, þá er
einmitt nú rétti
tíminn til þess
að fá nýtt sett
inn. Vér getum
útvegað yður
nýtt Fumace
hve nær sem er
og látum menn
vora kom því r
lag, hvort held-
ur er í borg eða
upp til sveita.
Ekkert bænda-
býli æ 11 i aS
vera án miS-
stöðvarhita.
Gangi eithtvað
að miðstöðvar-
hitunar vélinni
heimili yðar,
þá, kallið upp
A-8847.
Bréfum svar-
að, hvort sem
heldur vera vill
á ás’lenzku1 /eða
ensku.
GOODMAN BROS.
786 Toronto Street, Winnipeg
Talsími: á verkstæði: A-8847. Heimasími: N-6542.
Ungfrú Aðalbjörg Johnson las
unp kvæðið alkunna )Kafarinn’
eftir Schiller myndarlega eins og
flest annað sem hiún leggur hönd
að, en naumast nógu Ihátt til þess
að til ihennar heyrðilst um alla
kirkjuna. Að skemti/skránni lok-
inni var sest að máltíð í sunnu-
dagsskólasal kirkjunnar og sátu
þar yfir 5CO manns til boirðs og þó
voru margir sem fóru þegar iskemtf
skránni var lokið.
Maður óskast til að matreiða
handa 5 manns norður á Winni-
pegvatni. Kaup $35 til $40 um
mánuðinn. Upplýsingar skriflega
eða munnlega.
K. B. — Box 20 Selkirk, Man.
Ef þú athugar gula miðann á
blaðinu, með nafninu þínu á,
■<mt
þá sérðu upp að hvaða ári þú
hefir borgað, og ef ekki er
komin talan 25 þá skuldar þú. Viljum
vér því vinsamlegast mælast til þess að
þú sendir oss um hæl það sem þú skuldar,
Sendið Express eða Pöst Ávísanir til
Wtje Columtita ^reöö, Htb.
P.O.Box 3172. Toronto og Sargent, Winnipeg, Man.
Jóns Bjarnasonar skcli.
> 652HOME ST.,
býður til sín öllum námfúsum ung-
lingum, sem vilja nema eitthvað
það sem kent er í fyrstu tveimur
bekkjum háskóla fUniversityJ
Manitoba, og í miöskólum fylkis-
ins, — fimm bekkir alls.
Kennarar: Rúnólfur Marteins-
son, Hjörtur J. Leó, ungfrú Saló-
me Halldórsson og C. N. Sandager.
Komiö í vinahópinn í Jóns
Bjarnasonar skóla. Kristilegur
heimilisandi. Góö kensla. Skól-
inn vel útbúinn til að gjöra gott
verk. Ýmsar íþróttir iðkaðar. Sam-
vizkusamleg rækt lögð viS kristin-
dóm og íslenzka tungu og bókment-
ir. Kenslugjald $50 um árið. Skól-
inn byrjar 24. sept.
SendiS umsóknir og fyrirspurn-
ir til 493 Lipton St. fTals. B-3923J
eða 652 Home St.
Rúnólfur Marteinsson.
skólastjóri.
BÓKBAND.
peir, sem ó,ska að fá bundið
Tíimaritið, 4 árg., í eina bók, geta
fengið það gert hjá Columbia
Press, Cor. Toronto og Sargent,
fyrir $1,50 í léreftsbandi.
gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir
leður á kjöl og horn og bestu
tegund gyllingar. — Komið hlng-
að meS bækur ySar, sem þér þurf-
ið aS iáta binda.
Eina litunarhúsið
íslenzka í borginni
Heim8ækið ávalt
Ðnbois Limited
Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo
þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu
í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af
greiðsla. vönduð vinna.
Eigendur:
Árni Goodman, RagnarSwanson
276 Hargrav* St. Sími A3763
Winn pcg
Síimi: A4163 tal. Myndaatofn
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eigandl
Næ*t við Lyceum ’ hásiS
290 Portaige Ave. Winnipeg.
Mobile, Polarine Olía Gasolin.
Red’s Service Station
Maryland og Sargent. Phóne BI900
A. BIBOMAN, Ptoó.
FREB SKRVICK ON BBNWAY
. CUF AN DIFFKBKNTIAI, OBKASE
Heimilisþvottur
Wash 5C Pundiö
Ný aðferð, strauaður þvottur 8c pundið
Munið eftir
Rnmford Kii
ASTR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
Presidcnt
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can attend
the Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step right from school into a good position as soon as your
course is finished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Limited
38SK PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN.
SIGMAR BR0S.
709 GreafWest Perm. Bldg'.
356 Main Street
Selja hús, lóðir og bújarðir.
TJtvega lán og eldsábyrgð.
Byggja fyrir þá, sem þess óska.
Phone: A-4963
HADRY CREAMER
Hagkvæmileg aSgerS á úrum,
klukkum og gullstássi. SendiB oss
í pösti þa8, sem þér þurfiS atS láta
gera við a£ þessum tegundum.
VandaS verk. Fljðt afgrei8sla. Og
meðmæli, sé þeirra ðskaS. VertS
mjög samngjanvt.
, 499 Notre Dnme Ave.
Slmi: N-7873 Winnlpeg
Húsið 724 á Beverley stræti til
sölu gegn lítilli niðurborgun og
skuldlausar lóðir teknar til afborg-
unar nokkurs hluta söluverðs, ef
um semur. Sími: N-7524. Eig-
andi heima á hverju kveldi til við-
tals. S. Sigurjónsson.
ÞEIR SEM SENDA LÖGBERG
TIL ÍSLANDS ATHUGI!
öll blöð, send til vina eða vanda-
manna á íslandi verða að borgast
fyrirfram. Þegar borgun er út-
runnin, verður hætt að senda blað-
ið.
CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS
Ef þér ætlifi atS flytja hingaS frænd-
ur eSa vini frá Norður&lfunni, þá
flytjiS þá meS
THE CANADIAN STEAMSHIP I.TNE
Vor stðru farþegaskip sigla meS
fárra daga millibili frá Liverpooi og
Glasgow til Canada.
Ódýrt far, beztu samtoönd milli
skipa og járntorautarvagna. Einginn
dráttur—enginn hðtelkostnaSur.
Bezt umhyggja fyrir farþegum.
Fulltrúar vorir mæta islenzkum far-
þegum i Leith og fylgja þeim til Glas-
gorw, þar sem fullnaSarr&Sstafanir
eru gerSar.
Ef þér ætliS til NorSurálfunnar veit-
um vér ySur allar nauSsynlegar leiS-
beiningar.
LeitiS upplýsinga hjá næsta umboSs-
manni vorum um ferSir og fargjöld,
eSa skrifiS til
W. C. CASEY, General Agent
364 Main St. Winnipeg, Man.
Moorehouse & Brown
eldsábyrgðarumboðsmenn
Selja elds, bifreiSa, slysa og ofveS-
urs ábyrgSir, sem og á búSarglugg-
um. Hin öruggasta trygging fyrir
lægsta verS—Allar eignir félaga
þeirra, er vér höfum umboS fyrir,
nema $70,000,000.
Símar: A-6533 og A-8389.
302 Bank oí Hamilton Bldg.
Cor. Main and McDermot.
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu hlóma
við hvaða tækifæri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluð í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um B 6151.
Robinson’s Dept. Store,Winnipeg
A. G. JOHNSON
907 Confederation Infe Bldg.
WINNIPEG
Annast um fasteignir manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábyrgð og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr-
irspurnum svarað samstundis.
Srifstofusíml: A-4263
Hússíml: B-332S
King George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta ágratm
Hotel á leigu og veitum við-
skiftavinu'm öll nýtízku þíseg-
indi. Skemtileg herhergl tll
leigu fyrir lengri eða ekernrt
tíma, fyrir mjög sanngjarnt
verð. petta er eina hótelið (
borginni, semi tslendingar,
stjórna.
Th. Bjarnason,
Mrs. Swainson,
að 627 Sargent Avenue, W.peg,
Kefir ával fyrirliggjandi úrvalsbirgðir
af nýtízku kvcnhöttum, Hún er eina
(sl. konan sem sllka verzlun rekur (
Winnipg. Islendingar, l&tið Mrs. Swain-
aon njóta viðskifta yðar