Lögberg - 27.11.1924, Side 1

Lögberg - 27.11.1924, Side 1
pað eru ekki txeir mánuðir til jóla, svo þér ættuð vtesulega að fara að bugsa um að láta taka mynd af yður til að senda helm. W. W. ROBSON rEKUIt GÓÐAIt MYNBffi AÐ 317 PORTAGE AVE. <iQl>e?Q. p RO VINC 17 TUEATRE pessa vlku “Tlie Man Who Came Back” Næstu viku: Douglas Fairbanks í hinum hrífandi leik “The American” 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 27. NÓVEMBER 1924 NUMER 48 Canada. Nýr |Stjórnmálaflokkur kefir verið Btofnaður í Ontariofylki, eða steyptur upp úr brotum bænda- flokksins gamla. Til leiðtoga var kosinn fyrrum stjórarformaður C. L. Drury. Nefnist flokikurinn framsóknarflokkur Ontariofylkis * # * W. C. McKinnell bændaflokks- þingmaður í Manitöba þinginu fyrir Rockwood kjördæmið, varð fyrir Iþví .slysi hér í borginni síð- astliðinn mánudag, að sporvagn rakst á bifreið þá, er hann ók í og hratt henni langt úr vegi. Sex þing menn voru í Ibifreiðinni, þar á meðal Hlon. W. K. Olulbb, ráðgjafi opinberra verka. Mr. McKinnell rifbrotnaði, en hinir sluppu alir óskaddaðir að heita mátti. * * * >eir Stephen Spiren og Oharles H. Walker, hafa verið fundir sekir um fjárdrátt úr sjóði borgarinnar Hamilton í Ontario. * * • Tekjur Manitobafylkis af istjórn- aryín,sölunni yfir fjárhagsárið, sem endaði Ihinn 31. ágúst síðast- liðinn, nema 1.186,089.28. Af þeirri upphæð verður isamkvæmt yfirlýs- ingu frá stjórninni, $593,044.64 jafnað niður á milli hinna ein- stöku sveit^rfélaga. * ■* * Lík þeirra Hans iWebber,s og Walter T. Smiths fundust í vik- unni sem leið í Clandeboye Bay, skamt frá þeim istað, er bátur þeirra fanst á hvolfi. Eins og get- ið var um áður hér í blaðinu, höfðu menn þessir verið á veiði- för nOrður við Manitoba-vatn. Líkin -voru flutt til Winnipeg og jarðsett í Elmwood grafreitnum að viðstöddu miklu fjölmenni. * * * R. L. Calder, K. C., stjórnar- lögmaður í Montreal Og Clarence Darrow, lögmaðurinn nafnkunni í Ohicago, sá er varði miljónera- synina, Leopold og Loeb, hafa á- kveðið að kappræða í hinni fyr- nefndu 'borg, um dauðadóma. Sá fyrnefndi með, en hinn síðar- nefndi á móti. • • • Á síðastliðnum tólf mánuðum, hafa 134,189 nýbyggjar flust inn tiu Canada. Er það sex af hundr- aði meira, en árið þar á undan. • • • Henry Bourassa, ritstjóri iblaðs- ins Le Devoir, flutti erindi í iðn- höllinni í Winnipeg, síðastliðið fimtudagskveld, fyrir fullu húsi. Er Mr. Bourassa talinn að vera einn mælskastur maður sinnar samtíðar í Canada. Hann hefir alla jafna krafist þess, að Canada yrði frjálst og óháð ríki og gerir svo enn. Professo>r Osborne var fund- arstjóri. * * * Tveir bílstjórar voru nýlega teknir fastir í Vancouver, fyrir að hafa það að atvinnu, að ginna. fé út úr mönnum, sem ibægt hafði verið frá því að flytja til Banda- ríkjanna. Höfðu þorparar þeissir haft allmikið fé út úr ýmsum, er þannig var ástatt fyrir, gegn á- kveðnu loforði um að koma þeim vafningalaust yfir landamærin. * * * Hin sameinuðu félög kíornyrkju- manna — United Grain Growers, héldu nýlega aðalfund sinn í Cal- gary. Forsetinn, Hon. T. A. Crer- ar, lagði fram skýrslu yfir starf- rækslu félagsins, er ,sýndi að hreinn ágóði á árinu nam freklega hálfri miljón dala. Framkvæmdar- stjórar og meðstjórnendur, voru allir endurkosnir, en þeir eru þess- ir: Hon. T .A. Crerar, forseti, C. Rice Jones, varaforseti; Jo'hn Kennedy, annar varaforseti. Með- stjórnendur: B. G. McKenzie, Brandon; F. J. Cöllyer, Weyburn, Sask.; Robert Shannon, Grandora, Sask.; Jolhn Morrison, sambands- þingmaður; John F. Reid, Orcada, Sask; J. J. McLellan, Purple Springs, Alberta, S. S. Sears, Nan- ton; iW. B. Kirkpatric, Excel, og Gharles !E. Hope, Langley Fort, British Colurobia. * * * Bærinn Battleford í Saskatch- ewan, er í svo miklum fjárfhags- vandræðum, að við gjaldþroti ligg- ur. Skuldirnar nema sjö hundruð þúsund dölum eða rúmlega það, ög því nær helmingurinn er fyrir löngu fallinn í gjalddaga. Hefir bæjarstjórnin nú flúið á náðiir fylikisstjórnarinnar og beðist á- sjár. \ * * * F. W. Russell, hefir verið endur- kosinn forseti hófsemdarmanna- félagsins, Möderation Leage 1 Manitoba. Á meðal annara er 1 stjórninni eiga isæti, er major Skúli Hansson. Bandaríkin. iMrs. Harding, ekkja Warren G. Hardings fyrrum Bandaríkjafor- seta, lést að heimili sínu White Oaks, fimtudaginn hinn 20 þ. m. Hún var jarðsett mánudaginn þann 24 í Marion grafreitnum við hlið manns síns. * * • Coolidge forseti hefir skipað Robert D. Carey, fyrrum ríkis- stjóra í Wyoming, formann nefnd- ar þeirrar, er rannsaka skal ástand landlbúnaðarins í Bandaríkjunum og leggja fram tillögur í þá átt, hvernig Ihelst megi bæta hag bænda. • * * Þrjátíu miljónir manna og kvenna greiddu atkvæði í forseta- kosningunum síðustu. Er það 4 miljónum meira en árið 1920. * * * Fullyrt er að senator Curtis frá Kansas, muni verða valinn leiðtogi Repu'blicanaflokksins i efri málstofu þjóðþingsins í Wash- ington, í stað Henry Cabot Lodge, sem fyrir nokkru er látinn. * * * Hjónaskilnaðir í BandaríkjunuVn á árinu 1923 -jukust um 11 af hundraði frá árinu þar á undan. * * -• Theodóre Douglas frá New Yorik hefir verið skipaður aðstoðar fliotamálaráðgjafi. * * • Verkamálaráðgjafi Coolidge- stjórnarinnar, James J. Davis, hefir sótt um lausn frá embætti, frá 4, marz næstkomandi að telja. menn kæmu fram. * * * Fúllyrt er að John Lewis, forseti hinna sameinuðu námamannafé- laga í Bandaríkjunum verði næsti verkamálaráðgjafi Coolidge stjórn- arinnar. Bretland. Stjórn Breta hefir falið Allenby herforingja, að framfylgja öllum kröfum sínum gegn Egyptum í samlbandi við morðið á Sir Lee Sthck, landstjóra í Sudan. Krefst hún meðal annars $500,000 í iskaða- bætur. • • • Lieut Col. L. C. Amery, nýlendu- ráðgjafi Baldwinstjórnarinnar, flutti fyrir skömmu ræðu í Birm- ingham, þar sem hann lýsti yfir því, að stjórnin væri gersamlega mótfaillin vínbanni. Hvaðanœfa. Stjórn sú á Egyptalandi, er Zaghlul Pasha, hefir veitt forystu, er farin frá völdum, en við hefir tekið Ziwar Pásba, er jafnframt gegnir utanríkisráðgjafaembætti. Eru stjórnarskifti þessi bein af- leiðing á morðinu á Sir Lee Stack landstjóra í iSudan og kröfum Breta um fullar bætur. * * * Spánverski rithöfundurinn V. Blasco Ibanes, hefir nýlega skrifað Ihverja blaðagreinina á fætur ann ari, þar sem hann Iheggur mjög nærri prívatlífi Spánarkonungs og teluir hann vera beinan siðspill- ingarleiðtoga með þjóðinni. * * * Sjórn sú á Tyrklandi er Múst- apha Kemel Pasha, ihefir veitt for- ystu, er farin frá völdum. * • • Landstjórinn í Sudan, Maj. Gen- eral Sir Lee O'liver Stack, hefir verið myrtur. Bretar ihafa krafist skaðabóta, og skipað svo fyrir að níokkur hluti Miðjarðairhafsflotans sigli tafarlaust til Egyptalands. Ennfremur hefir hermálaráðu- neytið gefið út skipun til allra deilda landhersins, að vera til , talks, nær sem á þurfi að halda. Svo er sagt að vera róstusamt á Spáni um þessar mundir, að helst sé ekki annað fyrirpjáanlegt en að til fullkominnar stjórnarbylting- ar geti komið þá og þegar. Hafa nokkrir berforingjar verið tekniir fastir og eru saikaðir um að hafa setið á svikráðum við konung Spánverja. • • • Fimtán Ihundruð uppreistar- menn, undir forystu Gen. Zecca- netto, hafa ráðist inn á Rio Grande ríkið í Brazilíu og gert þar mikinn usla. * * * Venizelos fyrrum stjórnarfor- maður Grikkja, hefir verið skip- aður sendiiherra þjóðar sinnar í Jugo-Slavíu. v * * * Hin nýja stjórn Norður-Kína, hefir dregið að sér ógrynni liðs I þeim tilgangi að verjast yfirgangi Wu Pei Fu’s í Yang Tze héruðun- um. Bókafregn. Halldór Bjarnason: Ljóð og draumar. Útgefandi Halldór Kr. Vilhjálmsson. Rvík, 1924. Höfundur bókar þessarar, Hall- dór Bjarnason, fyrrum bóndi á Litlu Gröf í Borgarhr., var fæddur hinn 22. dag júlímánaðar, áriö 1824, en andaðist 25. október 1902. Þann 22. júlí síðastliöinn voru liðin 100 ár frá fæðingu hans og í tilefni af þvi er bók þessi gefin út. í formála bókarinnar er eftir- fylgjandi lýsing á höfundinum, eftir séra íMagnús heitinn Andrés- son, prófast á Gilsbakka: “Halldór Bjamason var mikill maöur vexti og^ álitlegur, smi'Sur góður og vel skáldmæltur. Um eitt skeiö var hann hreppstjóri í Borgarhreppi og sáttanefndarmað- gjöf, ættu aö hafa í huga “Þögul leiftur.” Bókin kostar $2.00 í vandaðri dökkri kápu. Pantanir allar sendist Mr. Skúla Hjörleifs- syni, Riverton, Man. Bæjarbúar geta nú þegar fengiÖ hana hjá höf. að 724 Beverley stræti. — Bókar- innar verður nánar minst í næsta blaÖi. — Bókin er prentuð 'hjá Vik- ing Press, Ltd., en kostnaöarmaður er hr. Sveinn Thorvaldsson kaup- maöur i Riverton. -------o------ Japanar krefjast skaða- bóta af Kínum. Stjórn Japana hefir sent istjórn- inni í Peking allharðar skaðabóta- kröfur út úr tjóni því, er japanskir iborgarar biðu í borgarastríðinu, sem geysað hefir undanfarna mán- uði í Kína. Er því haldið fram að Kínastjórn hljóti samkvæmt al- þjóða-lögum, að bera fulla ábyrgð á því að eignum og lífi útlendinga þar í landi, var stofnað í voða. Sprengikúlur höfðu látnar verið við alfaraveginn. 5 Acadia 'Apts., hér í borginni, 18 ara piltur við Daniel Mclntyre miöskólann, hefir orðiÖ fyrir þeim heiðri, að vinna medalíu landstjórans fyrir námshæfileika, framúrskarandi ástundun og góða hegðun. Er þetta gleðiefni öllum góðum íslendingum. Síöastliðinn mánudagsmorgun lézt að heimili sínu, 1870 William Ave. hér í borginni, Ingunn María Ólafsson, kona Christians Olafsson- ar yngra. Hún var að eins 27 ára að aldri, hin vinsælasta kona og vel gefin. Auk ekkjumannsins læt- ur hún eftir sig tvær dætur korn- ungar. — Jarðarförin fór fram kl. 2 í gær frá Fyrstu lút. kirkjunni. Dr. B. B. Jónsson jarðsöng. Nýlátinn er á Almenna sjúkra- húsinu hér í borginni, Jón Pálsson frá Howardville, Man., 61 árs að aldri. Orsakir þær, er til dauða hans leiddu, stöfuðu frá vosbúð og kali, er hann sætti fyrir skömmu milli Howardville og Riverton. Lá •hann úti og fanst mjög þrekaður Hann lætur eft- Líkiö var flutt ír sig þrjá sonu. til Howardville. dynja á herbúðum Japana að Ohingwangtao, og særðust við það 1 allmargir hermenn. Þessu undij japanska stjórnin illa, ,sem eðlilegt er, og krefst fullkominna bóta, sem metnar eru til fimtán þúsund yen. Kínastjórn telur upphæð þessa óhæfilega háa og hefir gert Agfaranótt sí8astliöins þákröfu að sett ,skuli serfræðinga-; dagg) ,ézt - Selkirk) Man„ dugnaö í ot-o/io I ar Qg merkiskonan Sigurbjörg Helgadóttir Pálsson, um sjötugs- aldur. Jarðarförin fer fram í dag Mr. Runólfur Halldórsson úr- smiður frá Selkirk, Man., var staddur í borginni fyrir isíðustu helg í verslunarerindum. manu- nefnd í málið, er kveði á um skaða bæturnar. Fram að þessu hafa Japanar ekki viljað heyra slíkt nefnt á nafn. ur, forsöngvari lengi og meðhjálp- ættum, sem ari. Hann smíðaði um dagana 7 heitir' Foreldrar hennar eru kirkjur nýjar, en gjörði mikið við 9 kirkjur aðrar. Einnig smiðaði hann 302 líkkistur, 80 bæi og 14 vatnsmyllur, auk margs Um nokkur seinustu ár æfinnar, var hann sjónlaus og orkti þá margt, mest guðrækilegs efnis, er mikið þykir til koma. Hann dreymdi stundum furðu- lega drauma, og hafa nokkrir þeirra verið prentaðir og margrætt um þá meðal alþýðu. Hafa sumir ætlað, að þeir væru skáldskapur einn, en ekki draumar—en það er rangt. Það er óyggjandi vissa, aö hann dreymdi þannig, eftir hans !eigin staðhæfingu við þann, er ritar lín- ur þessar. Er þess hér getið til fróðleiks þeim, er þykir það miklu máli skifta. Halldór sál. var trú- maður mikill, höfðinglyndur og gestrisinn um efni fram.” Mannlýsing þessi skýrir í raun og veru betur innihald bókarinnar, en nokkuð annað. Ljóðin öll and- kgs efnis, sálmar með íslenzka lag- boða, —• og draumarnir, andlegs efnis líka. Málið er yfirleitt gott, kveðandin lipur og út frá hverri línu stafar trúareinlægni gáfaðs al- þýðumanns. Á 18. blaösíðu birtist þetta vers: Guð, þitt líknar-hýra hjarta hjarta mínu fögnuð lér, eftir skúra-skýið svarta skinið blíða veitir mér; « eftir vetrar harða 'hríö, hagfeldustu sumartíð; eftir nátta dimmra dróma, daga bjarta’ og sólarljóma. Á 14. blaðsíðu er ljóð, sem nefnist “Fósturjörðin” og er síöasta erind- ið þannig: Börn þín vildi’eg, fóstran fríða. fagurt mætti jafnaú prýða framsóknar- og félagsband. En—eg þeirri ósk við bæti, ísaláð að heitið gæti Kristi helgað kærleiksland. Bók þessi er 85 blaðsíður að stærð og kostar í skrautbandi $1.40. Er þar um aö ræöa einkar fallega jóla- gjöf. Að eins sárfá eintök voru send hingað vestur. Útsöluna hef- ir á hendi Mr. Ásmundur P. Jó- Ófagur vitnisburður, Fyrir nbkkru síðan voru verð- laun veitt fyrir bezt ritaða sögu Ameríku, $13,500 að upphæð. Sú sem verðlaunin hlaut, er tuttugu og fjögra ára gömul stúlka af norsk- Martha Ostensö bú- sett í St. James í Manitoba og sjálf er hún útskrifuð frá Wesley Col lege i Winnipeg, og er 24 ára að aldri. Saga sú, er verðluanin hlaut, annars. keitir “The Passionate Flight”, og er, eftir því sem sagt er, um Is- lendinga. Nýlega fluttu sum af blöðum bessa lands mynd af Miss Ostensö og manni þeim, sem er að afhenda henni verðlaunin. Við það tæki- færi fórust þessum nýja rithöfundi þannig orð um íslendinga, eftir því sem blaðið Toronto Star segir 19. þ.m.: “Hér er um að ræða nálega villi- mannabygð (pre historic settle- mentj i mesta siðmenningarlandi heipisins. Karlmennirnir eru ein- valdsherrar og konurnar skepn- urnar þeirra. Og þær sýnast vera i ánægðar með það. Að troða þær | undir fótunum er ekki nóg.” ,‘íslendingarnir í Manitoba eru ekki heimshyggjumenn né heldur framfaramenn. Þeir kjósa heldur að draga fram lífið í næði, heldur hansson, '673 nipeg. Agnes Street, Win- Nýkomin er á markaðinn ljóða- bók eftir Jón Runólfsson, er nefnist “Þögul leiftur”, 270 blaðsíður að stærð. Mesta verkið er þýðing hinnar heimsfrægu drápu Tenny- son’s, “Enoch Arden”, og er þar um meistaraþýðingu að ræða. Margar aðrar ágætar þýðingar eru í bók inni. Frumsömdu kvæðin eru hreimþýð og yfirleitt fögur í formi, enda er vandvirkni höfund- arins löngu kunn. Þeir sem vilja gefa vinum sínum fallega jóla- (fimtudag) kl. 2 ,frá íslenzku lút esrku kirkjunni í Selkirk. Ræður flytja þeir séra N. S. Thorlaksson og séra Rögnvaldur Pétursson. Fjórir synir Sigurbjargar eru á lífi, þeir Hjörtur bóndi á Lundar, Jón- as píanókennari og Páll bókhaldari, 1 báðir búsettir í Winnipeg, og Krist- ján, búsettur í Selkirk. — Hinnar framliðnu verður nánar minst síðar. . j -i\ Frú Þóra Johnson, kona séra H. E. Johnsonar, Blaine, \\)ash., and- aðist þ. 19. þ.m. í sjúkrahúsi í Bel- lingham, Wash. Hennar verður get- ið nánar síðar. um þjóðum í stjórnmálum, verslun- armálum og öllum öðrum málum að böndin á milli hennar og breska ríkisins séu að eins vinar- bönd og virðingar, en engin ný- lendu yfirráð né eignaibönd i neinni mynd. Þessa daga sem Mr. Bourassa Ihefir verið hér í borgiimni hefir hann flutt ræðu við ýms’ tækfæri um áhugamál sín. Eina slíka ræðu flutti hann á föstudgskveldið var 'hinum stærri samkomusal In- dustrial Bureau hér í Ibænum fyrir fjölda fólks. Ræðan hljóðaði um sjálfstæði hinnar canadisku þjóð- ar og var flutt af eldmóði og fá- gætri mælsku. Aðal skilyrði fyrir varanlegum n'oska og framförum hér í Canada sagði ræðumaðurinn að væri ein- læg þjóðrækni — þjóðrækni sem væri svo róttæk 1 sálum og lífi mann-a að þeir fyndu til þess í sama skilningi oj| af sömu ástæð- um að iþeir væru Canada menn eins og Bretar á Bretlandi finna til ?ess' að þeir séu íbresíkir, Frkkar & Frakklandi að þeir séu franskir og jóðvetrjar á Þýskalandi að þeirséu þýskir — fyndu til þess að landið og þeir væru eitt, að þeir ættu sjálfir ítök i stofnun þess í vel- gengni þess og vonbrygðum. Að hér yrði ein þjóðarsál með sam- Á fundi, sem skólakennarar í uradæmi skólaumsjónarmanns E D. Parkers héldu nýlega var landi vor G. O. Thorsteinsson kosinn forseti kennarafélags þess úmdæm- is og í framkvæmdarnefnd kenn arafélags þess var landi vor S. B. Stefánsson kosinn. Nýjar bækur. getnar út af hinu íslenska fræða- félagi 1924. Fræðafélagið ihefir í ár gefið út fimm bækur: Ápsrit fræðafélags- ins, 8. ár. f því er æfisaga hins fræga landa vors, Vilhjálms Stef- ánssonar, og hefir Halldór Her- mannsson ritað hana. Æfiisagan er en 'hafa allsnaegtir með erfiði og ,bæði fróðieg og skemtileg og í áhyggjum. Þeir kjósa heldur að lifa í fátækt, tómleik og óþægind- um, heldur en keppa um heimsins gæði. “Eg hefi orðið fyrst til þess að skrifa um þá og hið óheflaða líf þeirra. Eg er líka ef til vill sú fyrsta af konum þess þjóðflokks, til þess að rísa upp á móti ánauð og þrælkun andans.” Um þessi gífuryrði ungfrú Osten- sö skal hér ekki fjölyrt. Þau eru naumast þess verð, því framkoma Islendinga á öllum sviðum lífs þeirra í þessu landi eru mótmæli gegn þeim. Oss virðist réttara að bíða, unz sagan kemur út og vér fáum þar að sjá dóm hennar um oss. Stjórnin vinnur sœti. Aukakosning til sambands- þingsins fór fram i West Hastings kjördæminu i Ontario 25. þ. m. Urðu úrslitin þau, að Edward Hanna, frambjóðandi frjálslynda flokksins, sigraði með 495 atkvæð- um umfram keppinaut sinn. E. Guss Porter, ihaldsmann, er sagði 4 kr. í ár. af sér á síðasta þingi, sökum þess, að þingið ógilti kæru hans á hend- ur Hon. James Murdock, verka- málaráðgjafa. Kjördæmi þetta hef- ir fram að þessu ávalt sent íhalds- mann á þing. ------0------ henni er ágæt mynd af Vilhjálmi Stefánssyni. Þar er ennfremur rit- gerð um íslensku vorra tíma eftir Finn Jónsson, og sýnir hún, Ihve tunga vtor hefir auðgast að nýjum orðum. Höfundturinn hefir valið nokkur orð, isem byrja á ib (orðln frá bað—barn) og iborið þau sam an i fornu, múli og nýju, og hefir þeim fjölgað stórum, þótt sum forn prft séu ekki notuð nú. Þá er bæði fróðleg og skemtileg ritgerð eftir Sigfúe Blöndal, “Úr sögu Garðs og Garðbúa.” Enn fremur eru í Árs- ritinu allmörg bréf frá Páli Mel- steð til Jóns Sigurðsisonar; hafa þau fundist síðan ibréf hans voru gefin út 1913. í einu af ibréfunum til Jóns segir Páll: “Mér þykir gaman að bókum, því að þær eru mín besta eign og dæmalaus dægrastytting.” í Ársritinu eru ennfremur mjög margar smágreinar, meðal annars æfiisaga 'Sveibjörns yfirkennara Sveinbjörnssonar í Árósum, með myndum. Ársritið kostar aðeins Séra Ádam Þorgrímsson dáinn. Síra Adam Þorgrímsson andaðist að heimili sínu á Lundar snemma morguns 20. nóvember. Hann hafði verið á góðum batavegi eftir langa sjúkdóms- legu, hafði haft fótaferð nokkrar vikur og ráðgerði að flytja guðsþjónustu í heimakirkju sinni sunnudaginn 23. nóv. Að kveldi þriðjudagsins þess 18. veiktist hann hastarlega af lungna- bólgu og lézt á fimtudagsmorgun. Hann var 45 ára gamall. Lætur eftir sig ekkju og sjö börn. Jarðarförin fór fram þann 25. þ.m. Dr. Björn B. Jónsson jarðsöng. sérstakra manna, eða félaga.” Um verslunarhlunnindi þau, er Bretar njóta hjá Canada-mönnum var Mr. Bourassa al'l-langorður og kvað islíkt fyrirkomulag barnaskap einn, þar sem efcki væri um jafn- mikil hlunnindi að ræða frá þeirra hálfu: Canadamenn standa í sömu sporum og Bretar, Frakkar og Þjóðverjar stóðu fyrir hundruðum ára síðan. Þær þjóðir hafa nú ráð- ið fram úr erfiðleikum og spurs- málum sem ólhjákvæmilegt er fyrir Canada þjóðina að mæta og ráða fram úr áður en íhún getur náð því þnoskastigi, sem Iþær standa nú á.” “Hví,” spurði Mr. Bourassa á Canada þjóðin þá að vera að leggja á borð með þjóðum eða þjóð, sem er miklu sterkari og þroskameiri en hún sjálf er.” í sambandi við tol’lmálin í Can- ada sagðist ræðumaður hvorki vera hátolla né lágtollamaður. Hann kvaðst vera á móti því að Canada í því máli tæki upp stefnur þjóða sém henni væru eldri og sterkari. Sagði að þar yrðu menn að haga sér eftir kringumístæðum —yrðu að styrkja og efla þá at- vinnúvegi landsin® sem þjóðiníii væri hagur í að styrktir væru, en ekki að vera að Ihalda hlífiskildi yfir nokkrum félögum á kostnað almennings, sem ekki væri til neins eiginlegum vonum, sameiginlegri | annars en sprengja upp verðið þrá og sameiginlegri þjóðræknis- a vissum vörutegundum til þess tilfinningu: “Eg elska og virði land feðra minna, Frakkland og hina frönsku ,þjóð, en eg elska þetta land Canada og ihina cana- disku þjóð meira,” sagði Mr. Bour- assa. að fyHa vasa þeirra manna sem fvrir þeim fyrirtækjum stæðu. Um mentamálin í Canada og mentamál yfir höfuð talaði Mr. ; Bourassa alllangt mál og kvað j menn hafa mist sjónar á aðal at- Á erfiðleika á hinni sjálfstæðu riðinu, sem þar lægi til grund- þjóðræknisbraut Canada benti Mr. va'llar og færu því viltir vegar í ]rvl Bourassa og sá sem honum fanst máli. Mentunainstofnanir nútímans hvað erfiðastur var hin landafræð- j sagði ræðumaður taka alla og islega lega landsins sjálf;s: “Eigin-! steypa þá í sama móti, og mót það lega eru þetta tvö lönd,” mæltij væri efnishyggja, sagði að menta- ræðumaður. Austur-Canada vestur að stórvötnum og Vestur-Canada með hinar víðáttu miklu og auð- ugu sléttur, sem tækju inn Mani- toba Saskatclhewan og Alberta fylkin og svo British Columbia með hrikalegan og lítt byggilegan landamæragarð á milli sín, næði alla leið frá stórvötnunum að vest- an og til Manitoba-fylkis að aust- an, þes'si garður gerði það að verk- um, sagði hann, ásamt breyttum kringumstæðum manna í hinu afar víðáttumikla landi að hugsunar- háttur manna í Austur- og Vestur- Canada væri næsta ólíkur og þvl til finnanlegur skortur á samúð og samhug manna í landshlutunum, sem gæti leitt til hinna mestu vandræða ef ekki væri vel með far- stofnanirnar legðu aðaláhers!- una á að undirbúa fólk undir lífs- stöður — vel launaðar lífsstöður — peninga og þægindi. Þar sem hín sanna mentun væri í því fólgin að þroska það sem fegurst væri og best í hverri einstakri mannssál, svo það yrði að ráðandi afli sem flytti menn og konur áfram og upp í samræmi við það sem mannssálin þekti æðst og fullkomnast. “Eg tilheyri Ihinni gömlu tíð, hinum gamla skóla,” mælti ræðu- maður “þegar Ibörnin nutu sinnar fyrstu mentunar í foreldrahúsum og það vair álitin fyrsta síkyldan að færa börnin guði. Næst guði tiliheyrðu þau foreldrum sínum og í þriðja lagi ríkinu, og kvaðst ræðumaður aldrei hafa heyrt talað ið —- ef menn reyndu ekki að skiljaj um neinn mann, sem hefði verið hver aðra ög ráða fram úr erfið- j verri maður eða ónýtari borgari leikunum í bróðerni og frá þjóð- j fyrir að bera virðingu fyrir guði ræknislegu sjónarmiði. j sínum og heiðra foreldra sína. Ræðumaður benti á, að einn af; Að síðustu mintist ræðumaður*- erfiðleikunum, sem þessi víðátta l inn a Frakka hér í Canada og hefði í för með sér, væri flutning- hvatti þá til að leggja rækt við ur á afurðum landsins til sjávar'^e®ra ar^ sinn f’i Þ688 a^ KJöra í því ambandi foenti hann á að >sú með 'hugsjóna og sálarlíf þess tilfinning væri allsterk í Austur- arar þjóðar margbreyttara og auð- Ur bænum. Canada hjá auðmönnum þeim er fé lögðu fram til þess að byggja Canada Kyrrahafsbautina, að fólkið í vestur-fylikjunum væri skyldugt að sjá þeim fyrir vöxtum af fé því, sem þeir ihefðu lagt fram til þess að gjöra þeim mögulegt að ugra en það annars gæti orðið. Að ræðu Mr. Bourassa var gerð- ur hinn besti rómur enda máttl það því hún var flutt af isvo mik- ilíli ,snild að jafnvel þeir sem á mál- ín litu frá öðru sjónarmiði urðu hrifnir af mælsku, rökfærslu og Henri Bourassa. Hinn aldni fræðiþulur, Sigmund- ur M. Long, sem allir kannast yið gegn um þýðingar hans og ritgerð- ir í íslenzkum blöðum og tímaritum hér vestra, hefir legið sjúkur í bæj- arspitalanum, en mun þó vera frem- ur í afturbata. Edward Oddleifsson, sonur Mr. og Mrs. Sigurðar Oddleifsson, Ste. Henri Bourassa frá Quebec, ser;i undanfarna daga hefir verið gest- ur ií Winnipeg, er að mörgu leyti á meðal 'hinna eftirtektaverðustu | samtíðarmanna vorra mentaður maður og óvanalega vel gefinn. Á- kveðinn í skoðunum og snildarlega vel máli farinn. Bourassa hefir á undanfömum árum verið leiðtogi þeirra manna í stjórnmálum þessa landis er ikalla sig Nationalista og er það enn. Stefna þeirra eins og mönnum er kunnugt er sú að canadiska þjóð- in isé isjálfstæð og óháð öllum öðr- koma afurðum sínum frá sér: “Upp; brennandi áhuga ræðumannsins og úr þessari ástæðu legg eg lítið,” j hafa ef til vill hugsað líkt og pro- mælti Mr. Böurassa. “Eg hefi aldr- fessor Osborne, ,sem var fundar- ei vitað til þess að neinn af þess- stjóri og að ræðunni lokinni tók um mönnum lánaði peninga sína i, frain að ef það ætti fyrir sér að öðru en eigin hagsmunaskyni — | liggja að skoðanir sí»ar, sem ekk! lánaði þá til annars en að græða á I væru í samræmi við skoðnir ræðu- þeim og þetta fyrirtæki var eins j mannsins væru reknar ofan í síg og hvert annað gróðafyrirtæki af einlhverjum, þá vildi hann að og þeir verða algjörlega að eiga hað yr®i g'ert af manni sem flytti það undir kringumstæðum, hvort,mál sitt af eins mikilli snild og þeir græða eða tapa á þvi. Canada ræðumaðurinn hefði gert. menn verða að fá að njóta hinna hagkvæmustu flutningstækja, sem Þegar að vér gengum út úr salnum voirum vér að hugsa um þeir eiga völ á Ihvort heldur leið hvernig að á því stæði að það væri sú liggur eftir St. Lawrence, Hud- úr hópi hinna fönsiku,—canadisku sons Bay, eða Panamaskurðinum, borgara landsins, sem þessir yfir- án nokkurs tillits til hagsmuna iburða menn kæmu fram.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.