Lögberg - 27.11.1924, Side 2

Lögberg - 27.11.1924, Side 2
Btft. 2 lögberg, fimtudagfnn 27. NÓVEIMBER. 1924. Fyrir þetta Vonda Kvef verður þú að taka mmucft) PRICC25 Franz Josef Austurríkis keisari. Hið mæðufulla líf hans og sorg- legi dauðdagi. Fréttaritarinn og rithöfundur inn George A. Söhreiner, sem við- staddur var útförina og nákunpur var lífisiferli keisarans, minnist hinna ýmsu viðburða í lífi hans, dauða hans og útfarar á iþessa leið. Æfisaga Franz Jósefs keisara Austurríkia og konungs Ungverja- lands og aðdrögin að dauða hans eru á meðal Ihinna s-orglegu at- burða sögunnar. Sorgarskuggi hafði hvílt yfir Hapsiborgarættinni í marga manns aldra. Keisarinn aldurhnigni hafðí orðið að mæta flestum þeim mót- köstum lífsins, sem auðvelt er að hugsa sér áður en hann dó. Hann hafði orðið að sjá á bak sínum nánustu og kærustu ástvinum út i dauðann, af völdium mlorðingja; vitskerðing hafði legið í ættinn! og skuggi svartur sem nóttln breitt út vængi sína yfir dyrum hinna rauðtjölduðu herbergja hans i keisaralhöllinni í Vienna cg keisarasetrinu í . Schönibrunn. Samfara stolti og mikilleika hjá honum var sorgin; o;g áður en hann dó 'hafði hann oirðið að sjá hverja hyllingu lífsins fletta glit- blæju vonarinnar.. Hann skyldi eft ri sig ríki sem var að því komið að hrynja í rústir “vanitas vanit- atum!” Aðvörunarorð hinnar kirkjulegu ibókar, sem hljómað hafa í gegnum aldirnar og mlntu á hégóma skapinn og hinar sívar- andi breytingar í hinum gálausa og gleymskufulla heimi, sem aldr- ei hefir náð hærra stigi en 1 hin- um fölnaða mikilleik Austurríkis. Dauði keisarans, rétt áður en hið nýja itímabil hófst er stórt um- hugsunarefni, sem formanni blaða umboðsmanna þeirra, sem við jarðarförina voru í nóvember 1916 báru atriði fyrir augu mér, sem eru eins skýr f huga mínum eins og þau voru þá. Þau og endurminn- ingar frá þeim atburði sem í huga mínum hafa verið geymd í nærri átta ár, koma hér fyrst fyrir al- menningssjónir. Austurríki, sem nú er lýðveldi, er að rísia með hjálp annara þjóða 1— sumra, sem voru í flokki fjand- þjóða þess ríkis áður, úr rústum þeim, sem hið ægilegasta stríð sem sögur fara af lagði hana í — er komin á gott stig með að ná sér aftur erftir ófarirnar, sem gerir samanburðinn enn þá átak- aniegri, þegar það er borið sam- an við hið sorglega hrun þess rík- is sem að dauði Franz Jósefg Aust- urríkiskeisara og konungs Ung- verjalands er hjartapunkturinn í. Upptökin að atlburði þeim, sem varð tveimur árum eftir að stríðið hófst, áttu sér stað 1914. í júlí 1916 fór keiisarinn, sem var hár og grannur klæddur í blá- ann hermannaibúning og bar sig hið hermannlegasta, Iþó hann væri 86 ára gamall til þess að sjá fylk- ingar Ihermanna sinna, sem votu að leggja af stað til vígstöðvanna á Rússlandi og á ítalíu. , Undanfarandi hafði verið hið vanalega umtal um það að keis- arinn væri dauður og er ekki ólík- legt að hann hafi farið þá ferð til þesis að færa fólki heim sönnun um að svo væri ekki og að það hafi lfka átt sinn þátt í að læknar hans leyfðu honum að fara út af Sdhönlbrunn kastalanum og út úr lystigarði þeim, sem um kringdi sem eagt var að hefði þrýst sér 1 pláss Elísabetar drotningar eftir að hún var myrt í Genf 10 sept. 1898. Þetta yfirlit yfir Deutschmeist- er herdeildirnar var hið síðasta opinbert embættiisverk sem keisar- inn inti af hendi. Þegar hann kom aftur til Schönbrunn var hann bö- inn að fá kvef. Læknarnir sem stunduðu hann gjörðu sitt ítrasta til að bæta úr því og alt hefði far- ið vel, ef að keisarinn hefði verið þeim ofurlítið þægari en hann var og ekki farið í göngutúra sína eins létt klæddur og hann gerði. Svo varð það að samkomulagl að keisarinn skyldi takmarka göng ur sínar innan þess svæðis við kastalann, sem vindhelt skýli var bygt á og skyldi þá í hvert sinn sem hann færi út fara í gráa yfir- höfn úr ull sér til skýlis. Því skil- yrði hlýddi hann aldrei og afleið- inn ingarnar voru að dag einn seint í október var hann á gangi úti létt klæddur, því keisaranum fanst að hann væri miklu sterkari og yngrl en hann var og tók iila upp þegar verið var að hlaða utan á hann fötum, sem honum fanst ofþyngja sig, og hvað eftir annað varð að beita við hann valdi til þess að halda honum frá að fara til víg- stöðvanna, Þessi síðasta óhlýðni keisarans reið honum að fullu, kvefið versn- aði og að síðustu var auðséð að ekki var um nema fáa daga að ræða, sem hann! ætti eftir, var þá sent eftir dóttur hans Gisela, konu prins Leopolds í Bavaríu og kom hún 10 nóvemlber. 21. nóvemlber um klukkan ellefu um morguninn hvíslaði hann í eyra dóttur sinnar sem laut ofan að honum: “Ich bin mude.” (eg er þreyttur) og tveim- ur .stundum síðar var hinn síðasti af Hapsfoorgarættinni, sem í em- bætti því deyr, horfinn inn í hvíld- ina, sem aldrei tekur enda. Atriði úr stjórnartíð Franz Jósefs. Það var ekki án orsaka að hann var þreyttur. Fæddur 18. ágúst 1830. Tók við ríkisstjórn eftiir for- feður sína 2. des. 1848 á byltinga og óeyrðatímum. Ferdinand keis- arinn hafði sagt af sér. Stórher- togi Francis afsalaði sér öllu til kalli til ríkiserfða, sem opnaði veg inn til hásætisins fyrir þennan 18 ára gamla dreng, sem ráða átti yfir .stjórn, sem var illa liðin heima fyrir og út í frá. Byltinga- andinn var búinn að ná sér niðri í Evrópu og Ungverjar undir leið- sögu Kösisuth ólmir að fá aðskiln- að frá Austurríki. Karl Albert konungur í Sardiníu var að her- væðast gegn Au,sturríki og Ung- verjalandi til þess að nota sér ó- hug þann, sem upp vár risinn á meðal Ungverja gegn Austurrík- ismönnum. Undir þéssum kringum stæðum leitaði Franz Jósef, eða þeir sem réðu fyrir ihann til Rússa til þess að vinna ibug á Ungverjum en iher Austurríkis fór gegn ítöl- um og rak þá á flótta. Þegar hér var komið sögunni kom einkennilegt atriði fyrir. Einn af áköfustu uppreistarmönnum á meðal Magyara var yngsti sonur greifainnu Károlyi. Fyrir það til- tæki sitt var hann tekinn af lífi. Við þá ráðstöfun var Franz Jósef hinn ungi keisari ekki minstu vit- und riðinn. En greifainna Károlyi reiddist þeirri ráðstöfun svo mjög eða tók hana svo nærri sér að hún bað Franz Jósef og Hapsfoorgar- ættinni slíkra bölbæna að varla eru dæmi til annars, eins og víð- frægar urðu þá um alla Evrópu, þar stendur eftirfylgjandi; “Hlm- inn og helvíti svelgi upp lífsá- nægju þína! Fjölskylda þín sé frá þér tekin og útskúfuð. Þeir ,sem þér eru kærastir veiti þér sárust vonbrygði. Börn þín eyðilögð og líf sjálfs þín mishepnaö og þar eftir sértu einmana og eigir við sárustu sorgir að búa, sem aldrei faki enda, og nötrir og skelfist um síðar og beið ægilegan ósigur fyrir þeim við Cadowa. Fjórum ár- um síðar, þegar Frakkar og Þjóð- verjar áttust við, lét hann mál þeirra hlutlaus og á þann hátt fojálpaði hinum norðlægu frænd- um sínum. Árið 1870—71 voru aívikin, sem fyrir komu árið 1859 enn fersk I minni keisarans og árið 1914 voru Frakkar ekki búnir að gleyma því sem fyrir kom 1871. Á þessu tímabili varð “Franz gamli” eins og þegnar hans nefndu hann að ganga í gegn um margar raunir. Einkasonur hans Rudolf dó á leynd- ardómsfullan hátt á veiði- garði sínum Mayerhug. Á hvern hátt dauða hans bar að vissi eng- inn nema faðir hans og trúnaðar- þjónar keisarafjölskyldunnar. Max imillan bróðir keisaraps var tek- af lífi í Queretaro í Mexico. Systir konu hans Carlotta, sem keisarinn hélt mikið upp á hafði mist vitið. önnur systir konu hans stórhertogainna d’ Alencon brann til dauða í París og uppáhalds bróð urdóttir hans,' sem hjá honum var í Schönbrunn brann og til dauða. Þá höfðu ekki á’nyggjur þær sem ríkisstjóirninni voru samfara mink- að á þessu tímabili. Samningur sá er Austurríkl gjörði við páfann 1855 og sem aft- ur hafði reist kaþólsku kirkjuna til þeirra valda í Austurríki er Jósef lll. hafði af Ifoenni tekið var feldur úr gildi 1870 og dróg það mjög úr áhrifum og valdi keisar- ans. Hugir manna á Ungverja- landi voru hvergi nærri trygglr þrátt fyrir samning þann sem við þá hafði verið gjörðuir og á foinn bóginn voru Czechs, Slavar, ítalir, Croaitar, Rúmeníumenn, Pólverjar Rútheníumenn og fleiri brot af þjóðflokkum í ríki hans, sem gjörðu sitt ítrasta að ala á óeyrð- um. Fleirí erfiðleikar gjörðu vart við sig. Til þess að endurgjalda styrk þann, sem Austurríkismenn höfðu veitt Prússum þá sá Bis- marck prin,s um það að Bosnia og Herzegovina félli undir umsjón Austurríkis er þau fylki voru tek- in af Tyrkjum samkvæmt ákvæð- um Berlínarfundarins 1878 og ár- ið 1908 lagði Austurríki þau fylki undir sig til fuRs. Með því tiltæki hvíldar, án þess að hann væri skertur, eða að hinum svo nefndu spönsku reglum yrði ekki fylgt að því er hann snerti, en þær voru í því fólgnar að hjartað væri tekið úr honum og sett í silfurker og inn ýflin, í ker úr kopar og hvorutveggja geymt. Fyrstu nóttina eftir að hann dó, lá líkið í rúminu, sem hann dó í nálega þakið folómum. Daginn eftir var það smurt, en það tókst svfo illa að á meðan að líkið stóð uppi í halT- arkirkjunni var ekki viðlit að opna kistuna og spunnust út af því hinar furðulegustu sögur, á meðal fólks sem svo vant var að sjá and- lit þess manns, en fengu ekki að líta á það þegar foann var látinn. Eftir hringgötunni í Vienna þaut lokuð (bifreið. Hún kom frá Schönbrunn1 kastalanum. Á undan því fór önnur og var ökumaðurinn alt af að folása í foifreiðarlúðurinn og hljóðið frá honum barst til eyrna manna, eins og ámátlegur hornáblástur. Það var bjartur nóvemberdagur, síðustu laufin voru að falla af trjánum, sem stóðu meðfram hinni glæsilegu götu. En foorgiri Vienna var drjúp- andi og döpur. Manninum í síðari bifreiðinni var engin eftirtekt veitt. Menn vissu ekki að það var Viljhálmur II. á leið ,til járn- brautastöðvanna, til þess að taka þar sérstaka eimlest, sem bera áttl hann til aðsetursstöðva hans í Charlesville — Mésiéres á Frakk- landi. Hernaðarskyldurnar voru orðnar svo kröfuíharðar, að jarð- syngja varð keisarann okkar, án þess að sá tigni sambandsfélagi hang. og hernaðar fóstbróðir væri þar viðstaddur og mæltist það mjög illa fyrir. Tveim dögum síðar var líkið flutt úr kastalakirkjunni í Schön- brunn og til kastalakirkjunnar í Hafburg og varð það sökum forrns og ófrávíkjanlegs vana að gjörast að nóttu til og öll ljóS' að vera slökt í Maria hilfer Strasse (Mar- íu hjálpar stræti) og í öllum göt- götum þar í nágrenninu. Það var reglulegt lungnábólgu veður, samt voru göturnar fullar af illa klædd- um mönnum, konum og börnum, borgurum, hermönnum og einum af þúsundi af þeim, sem istríðið foafði fært auð og allsnægtir og dúðaðir voru í loðkápum, á mótl kveikti Austmrríki neista þá, sem þeim, sem það foafði gert allslausa brunnu í sex ár unz hálið braust út 28. júní 1914 þegar ríkiserfingl Francis Ferdinand og Soffía kona hans voru myrt í Serajevo í Bo,sn- íu. Eftir dauða Ferdinands var sonur stórhertoga Otto Charles Francis Ferdinand kjörinn til rík- iserfða bróður sonur Ferdinands þes® er myrtur var. Svo skall stríð- ið yfir Evrópu. Tveimur árum eftir að stríðið skall á dó Franz Jósef og hafði þá setið að ríkjum sextíu og sjö ár,— lengur en nokkur annar þjóðhöfð- ingi í hans tíð. Victoria drotning ríkti í sextíu og tvö ár þar sem Louis XIV. Frakka konungur foafði ríkt í sextíu ár þó hann héldi konungstign sinni í sjötíu. Bann- jfæring stórhertogainnu Károjyl foafði meira en ræst að því er Franz Jósef og fjölskyldu hans snertir. Austurríska — Umgverska veldið er ekki lengur til, og ekki foeldur keisarar eða konungar Hapsborgarættarinnar. Ráðstefn- unnar í París, St. Germain og Austurríska þingið hafa séð fyrir því. Með Franz Jósef féll ríki hans sem menn höfðu áður bent á með metnaði miklum og rakið aöguna af, til hins Rómwerska, Caesars. hvert sinn, sem nafnið Karolyi berst þér til eyrna.” Árið 1853 var keisaranum unga veitt foanatilræði á Ungverjalandi. Árið eftir 1854 giftist hann Eliza- betu dóttur stórhertoga Maximill- an Jo.sef frá Bavaríu, ágætis konu sem ifoann unni hugástum og heflr að líkindum verið það eina ánægju- spor, sem foann steig á allri sinni Iöngu lífsleið. óvináttan á milli Austurríkls og Ungverjalands hel,st ákveðin þar til árið 1867 að sátt, á yfir- borðinu að minsta kosti komst á. En á því tímafoili slitnaði upp úr vinskapnum á milli keisarans og og Rússa út f því að hann dróg sig í hlé í Orimian stríðinu 1854, hann þar sem heimili frú Katrínar og kom þeim ekki til hjálpar. Scforatt var einnig — leikkonunnar ffl I I I" ffl Hvt aC þJast af Kf I I L synleg-ur. pvl Dr. ||r hlæSandl og bólg- I I lr !■ U mni gylIlnlæC? Uppekurbur ónauB- Chasw» Olntment hj&lpar þér etrax. 10 cent hylklb hjá Iyísölum eía frá Rdraanson, Batea & Co., Limited, Toronto. Reynsluskerfur eendur 6- ef nafn þeesa blaCe er tiltek- IM <m l cent frimerit* — En þó hann þannig snéri bakinu við þjóð þeirri sem hjálpaði honum þegar í óefni var komið með Ung- verja, til þess að þóknast Frökk- um, þá samt komst hann ekki hjá því að lenda í ófriði við Frakka 1859. Árið 1864 þegar Danir og Prússar eltu grátt skinn, lagðist Dauði Keisarans. Það var á köldum nóvember degi að fregnin um dauða Franz Jósefg barst út, og hafði verið dregið í tvær klukkustundir að kupngjöra það, án þess þó að tjl þess væri nokkur ,sémtök ástæða. Aðeins fá- ir af ráðgjöfum ketsarans og hirð- þjónar vissu hvað komið hafði fyrir. Hvílíkt tilfelli eins og á stóð þá. Mitt í stríði við Rúmeniu- menn, ákafri sókn á foendur ö- vinaríkisins í Oarpadían-fjöIIun- um í Trentino, í Flanders, á Frakk landi í SMesopotamíu í Makkadon- íu. Mitt í tilfinnanlegum vista- skorti og jafnvel hungursneyð, skorti á nauðsynlegasta klæðnaðl og eldsneyti, skorti á mönnum og herútbúnaði, skorti á vinum en legionum af óvinum og ríkið að bresta í sundur á alla vegu og til finnanlegan skort á stjórnfróðum mönnum. Undir slíkum kringum- stæðum Og þegar eyðilegging, von- leysi og fo'örmung vofði yfir, var dauði þessa mianns kunngjörður öllum ,lýð. Mönnum var aðeins kunngjört, að keisarinn væri dáinn, en það var ekki sá Austurríkismaður til, sem ekki vissi, að það var ekki að eins maður, sem fallinn var foeldur heilt ríki. Fyrsta verkið, ,sem fyrir lá eftir dauða Franz Jósefs var að setja eftirmann hans Oharles inn í em- bættið og vair það gert án nokkur- ar sérstakrar viðhafnar. f erfða- hann á sveifina með Prússum, sem skrá sinni fór keisarinn fram á En þó vindurinn væri kaidur og regnúðinn gegnumsmjúgandi, þá foeið mannfjöldinn þolinmóður. Schönbrunn var kippkorn í iburtu. Að síðu^tu sást til líkfylgdarinn- ar. Fyrst komu ríðandi menn, sem báru folys í höndum. í náttmyrkr- inu var ekki hægt að sjá þá sem blysin foáru, nema þann pairt klæða þeirra, sem var svartur, er bjarm- inn frá blysunum féll á. Þeir riðu svörtum hestum og foöfðu gúmí- skór verið settir á fætur þeirra svo fótatökin heyrðust ekki. Á eftlr þeim, sem blysin foáru, komu menn í hinum einkennilegasta miðalda- búningi. Þeir foáru og miðalda- vopn, svo sem axir með löngum sköftum, ,spjót, gamlar handbyss- ur og löng sverð. Alla vega litar fjaðrir skreyttu foúninga þeirra og blöktu í vindinum. Mannfjöldinn stóð berhöfðaður og margir krupu á regnfolautri götunni. Hestamir hneggjuðu og frísuðu og líkfylgd- in hélt leiðar sinnar. Hermenn í síðari tíma búningi fcomu næst, þeir báru spjót og riffla og voru klæddir í ihringbrynjur og ,stálstakka með fojálma á foöfðum, en 1 ihöndum báru þeir fána sem ihéngu niður blautir, er þeir fóru fram hjá, þá kom eitthvað af gömlum fallbyssum og fóru þær fram hjá án þess að hið minsta hjólaskrölt heyrðist, og flaug manni í hug, er þær bar fyrir augað að í þessari för væru vOpn og herfoúnaður sýndur frá fyirstu tíð Hapsborgarættarinnar Og fram á vora daga til þess að minna á, hve lengi ætt sú réð ríkjum í Evr- ópu. Það foar mikið á rauða litn- um í þessari 'líkfylgd sérstaklega hjá hermönnunum og klerkalýðn- um, sem minti mann á púkamergð sem slept Ihefir verið lausri af myrkrafoöfðingjanum. Á eftir| þeirri fylkingu ók isveit keisara- innu Tfoerese, glæsilega klædd í loðkápur. Þá komu í gegnum næturmyrkrið gamlir og einkennilegir vagnar, sem teknir foöfðu verið af foirn- gripasafni, og köstuðu folys, sem þeim fylgdu daufri birtu út frá sér, í þeim sátu ráðherrar og valds menn ríkisins, prestar höfðingjar og menn frá þektustu mentastofn- unum þjóðarinnar. » Næ,st iheyrðist dimt þungt og þrammandi hljóð gegnum myrkrið, isem yfirgnæfði þunganið þessarar líkfarar, það var hinn forni lík- vagn keisaraættarinnar. Svartur og geysilega stór, vigtaði 16CÖ0 pund. Á undan honum og til foeggja hlfða fóru menn með blys í hönd- um. Þetta mikla og svarta ferlíki var nógu atórt til þess að í rímað- ist risalík. HjóKn sem voru sterk- áfram á steinlögðu strætinu, þrátt fyrir það, þó um þau, að fömum sið, væri vafið dökkum dúk. 1 þess- um stóra svarta vagni voru elli- brestir, þegar hann valt fram hjá, sem blönduðust saman við bænar- orð fólksins, sem foorin voru fram 1 hálfum hljóðum. Svo komu fleiri vagnar og meira af hermönnum. Þegar þeir síðast fóru fram fojá glugganum, sem eg hafði leigt mér við þetta tækifæri, brast alt í einu loftið í kring um ihinn mikla og dökka líkvagn í eitt Ijósfoaf. Á kafla af veginum lágu gaspípur, sem risu hátt upp að framan, á gasi því var nú kveikt og eldtungurnair læstu sig langt 1 loft upp. Þegar síðustu vagnarnlr í líkfylgdinni voru komnir inn um hliðið á Hafburg girðingunni voru þesisi gasljós slökt og nóttin dimm með regni og vindi fovíldi yfir öllu. Fólkið dreifðist með hósta og þungum ekka og það voru ekkl svo fáir sem tóku þá ,sigð, sem leiddi þá til þes,s sama hvíldar- staðar er keisarinn var kominn til, því eftir þá nótt geysaði lungna- bólga, sem rót sína átti að rekja til þeirrar nætur — nokkurs konar forennifórn sem færð var af frjáls- um vilja í heiðursskyni við hinn síðasta af Hapsiborgarættinni, sem dáið hafði sem kei^sari. Á meðan Iíkið stóð uppi. Likið var enn í kastalakirkjunni í Hafbuirg. Á veggjum kirkjunnar sem voru dreyptir svörtum slæð- um gaf að liíta skjaldarmerki Aust- urríkiis, Ungverjalands og annara parta ríkisins. Á gólfið var blóm- um stráð. Inni í kirkjunni voru nokkrar nunnur fölar í andliti. Á kistulokinu glampaði á gulleitt krossmerki, þegar hinum hvikula ljósfojarma, sem frá kertunum sem umhverfis kistuna voru sló á hann. Loftið var þrungið af ilm blóm- anna reykeisisilm, ,sem blandaðist saman við skar-reykinn frá vax- kertunum. Nunnurnar, sem um- hverfis kistuna voru, báru fram þögular bænir, og í gegnum kirkju veggina foarst niður borgarlífsins dauflega til eyrna manns. Óforotið almúgafólk kom inn í kirkjuna og fór út aftur — þögult og fölt líkara svipum manna en lifandi verum. ISumiir 'litu feimn- i,slega og raunalega til kistunnar, sem geymdi síðustu leyfar keisar- ans. Aðrir rendu Iheiftarfullu augnaráði til foennar. Á andliti yngra fólksins var forvitnissvip- ur, þegar það kom inn og foann var þar líka þegar það fór út. Sumt af eldira fólkinu foristi foöfuð sín. Hann, sem hvíldi undir krossinuin í kistunni foafði lifað á tíð sem þeim var fjarri. Frá því fyrst að þeir mundu eftir sér foafði Franz Jósef verið á meðal þeirra. Það var eins og að hann hefði alt af verið þar og menn vissu ekki hvaðan hann foefði komið. Þegar að sá elsti á meðal þeirra var barn þá var Franz Jósef keis- ari. Það var hann sem hafði kómið sáttum á, á milli Ungverjalands og Austurríkis og það var hann, sem hnýtti jsaman ríkið austurríska. Fáir gátu gjört sér eða öðrum grein fyrir því hvernig að hann fór að því. Franz Jósef foafði mls- hepnast í hvert einasta skifti, sem foann lagði út í stríð. Og eiginlega foelst al't sem hann reyndi sýndist miishepnast. En honum tókst að halda austurríska ríkinu saman og þar var stundum um vellíðan að ræða á hans ríkisárum og þeg- ar að hann dó var það enn, eitt af stórveldunum. Sá dauði í líkki'Stunni hafði haffc stórfoæfan stjórnmálakennara M'etternich sjálfan. Þó hann sjálf- ur væri Ihvorki mikilfoæfur né úr- ræðagóður, þá skildi hann og við- urkendi fovaða eiginleikar það helst væru, sem ■ prin,s þyrfti að ráða yfir eins og þeir Madhiavall! og Metternich höfðu komist að orði; hann hafði því leitað að þvl hjá öðrum, sem honum sjálfum var dkki lánað og fundið það og með þetta fór Franz Jósef aldr- ei leynt. Hann hafði aldrei gert kröfu til þess að vera mikilmenni, kærðí ‘sig ekkert um það, — fanst það vera hégómi, sem ekki væri eftirsóknarverður. Franz Jósef tók sér fátt nærri á síðari árum, að- köst lífsins höfðu gjört hann að mannhatara. ‘“Alles ,scfoou dage wesen.” (þett foefir alt komið fyrir áður) var hann vanur að segja við kunningja sína, sem voru að hæla foonum. Hégómaskapurinn var ekki hans veika hlið. Hann var smásál- arlega kröfuharður að sér væri lotning ,sýnd, en honum fanst að staða sín krefðisit þess. Það var engin mannleg sorg eða ógæfa, sem hann hafði ekki reynt frá því að hann var átján ára. Hann hafði séð afkomendur sína henda frá sér arftöku ríkis þess, sem hann hafði stýrt 'svo lengi, eins og það væri smávegis atvinnuspursmál. 30. nóvember 1916 var eins og ihaustdaga'r vanalega eru á þess- um stöðvum: þegar á það líður. Loftið var þrungið skýjum og HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK COPENHAGEN CoSníiágen#> • “ ^NIJFF *■■ Hefir. goðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum hann lenti þó í kast við tveim ár- að líkami sinn yrði lagður til leg og lág urguðu er þau veltust rofaði í foina blíðu og bláu Vienna foeiðríkju á milli þeirra við og við, en sólskin var >ekkert. Undir trján- um meðfram hringnum, sem lauf- skrúð alt var fallið af, hafði fólk- ið í Vínarborg, sem heima var safnast. Þaðan átti skrúðganga að he'fjast, sem færi um borgina á meðan að líkið væri borið í St. Stephen® dómkirkjuna og útfarar athöfnin þair færi fram. Svo að þeir sem ekki væru á meðal höfð- ingjanna sem að eins voru þangað kvaddir gætu líka tekið þátt 1 þeirri athöfn, sem líka var vel við eigandi því keisarinn látni foafði látið sig mál þau er Vínarborg snertu, miklu skifta. Fréttariturum hafði verið valið pláss í stúku söngflokksins, sem var hægra megin við há-altarið og við sem þannig vorum settir um þrjátíu fet upp frá kirkjugólf- inu, gátum glöggt séð alt sem fram fór að svo miklu leyti sem foœgt var að sjá það. Veiggir og stoðir kitkjunnar höfðu verið tjaldaðir svörtum slæðum og á kirkjugólf- inu 'stóð maður við mann og vair það alt svartklætt að undantekn- um einstaka manni sem var klædd ur var í gráan einkenni,sbúning. 'Sú litla birta sem í kirkjunni var kom í gegn um hina lituðu kirkjuglugga og var foún næsta lítil þar sem löftið úti var þykt og kirkjan tjölduð svörtu að innan og svo skuggarnir firá foelgimynda- styttum, sem allar voru hjúpaðar svörtum slæðum. Hinir sérstöku gestir fóru nú að koma. Kórdrengnum foáfði teik- ist að kveikja á öllum kertaljös- unum og reka dálítið af skugga- loftinu í burtu úr kórnum, sem er ’ langur ög mjór og sást nú að á kórgólfnu stóð “catafalgue” (þrep til þess að setja líkkistur á, eða Mkpallur) tjaldaður gulu flauéli, sem var til að sjá eins og gul eyja úti í dimmfoláu hafi. Þeir sem sitja áttu í plássi þvl, sem sendiherrum var úthlutað komu nú inn — allir þeir sem þeirri skyldu áttu að gegna í ríkl hins látna keisara og ekki höfðu verið flæmdiir í 'burtu sökum stríðg ins á meðal þeirra voru sendiherra Bandaríikjanna, Frederic Court- land Penfield ög kona hans, en pláss það var fáskipað. Þá sem mjög höfðu aukið á vegsemd þess flokks vantaði, svo isem sendi- herra Breta, Frakka og Rússa.. Framundan þar sem ,sendiíherra- isveitirnar sátu og fást við vegg- inn sem ligur út frá kórdyrunum höfðu bekkir verið settir, beint á móti líkpallinum, þar sem kista kei.sarans átti að istanda. 1 þau sæti hafði umboðsmaður ' páfans og sveit foans sest næist altarinu. Þeir isem fyrstir komu af höfð- ingjum Hapsfoörgarættarinnar var stórhertogi Maximillian foróðir Karls keisara. Næst honum komu börn ríkiserfingjans, sem verið hefði, hefði hann ekki verið myrt- ur í Serajevo, Ferdinands. Þá kom hópur kirkjuihöfðingja og gerðu hinar rauðu kápur ^eirra útsýnið þarna inni breytilegra. Mennirnir í rauðu klæðunum með mítur hvít, rauð og gylt, voru þeir einu sem þarna virtust vera foeima hjá isér. Allir tóku þeir upp fojá sér litlar bænafoækur og fóru að lesa i þeim. Keisarar geta ráðið yfir ríkjum um tíma og gjört sáttmála við Róm og numið hann úr gildi eftir vild. En að síðustu eru það þessir menn, sem leifar þeirra eru bornar til. Eftirlitsmaður siða við þessa jarðarför var önnum kafinn. Hann var á sífeldu ferðalagi út og inn um dyrnar, 'sem voru hægra megin við altarið. Hann var að sækja fólk sem beið þar fyrir utan og leiða það til &æta sinna. Hann var sérstaklega lotningarfullur, þegar að hann leiddi fram gamlan þrekinn mann í þýskum fyrirliða- búningi •— það var konungur Bavaríu. Næst leiddi foann fram úr þessum dyrum konung Saxa. Krónpripsinn danska, isænska, þýska og búlgaríska. Sá síðasti I þessari konunga og konungsefna- fylkingu var Zar Ferdinand frá Búlgaríu. Hann var fyrst og fremst einn á meðal helstu gest- anna sökum þess að hann var sjálf- stæður bandamaður keisarans látna og i öðru lagi sökum þess að hann var í miklu uppáhaldi hjá Franz Jósef á meðan að foann lifði. Karl keisari og keisarainna Zita. Næst komu keisarahjónin nýju Karl og Zita. Á undan þeim fór sonur þeirra .stórhertogi Otto klæddur í marðarfeld og hélt á höfuðfati úr sama efni í hendí. Dreng þessum foafði Franz Jósef Ihaldið á kné sér oft og verið hon- um samrýmdur. Nú tskildi barnið auðsjáanlega ekki hvað um var að vera. Otto kom einn í gegnum dyrnar. Þegar foann foafði tekið fjögur eða fimm spor leit hann til baka og stansaði. Hár kvenmaður með þykka, gvarta slæðu yfir sér kom til hans, það var keisarainna Zita móðir hans. Hann tók í hönd- ina á henni og fór að toga foana áfram í áttina þangað, sem þau áttu að sitja, því hann hafði auð- pjáanlega einhverja hugmynd um það. Keisarainnan hélt foonum til baka þar til að til þeirra kom ung- ur grannvaxinn maður í austur- rískum — ungverskum liðsfor- ingjabúningi, það var Karl keisari evo leiddu þau drenginn á milli jsín að enda líkpallsins, þar sem þeim ihafði verið búin sæti, sem klædd voru svörtu flauéli. Rétt áð- ur en keisarinn ungi tók sæti sitt leit hann yfir hið tigna samkvæmi og ,sá fyrsti sem foann þekti var bróðir foans Maximillian. Hann hneigði sig ofurlítið fyrir honum og eins til sumra annara, sem hann isá og þekti, á meðal þeirra var sendihenra Penfield og konu han,s. Þegar keisarinn var kominn gat athöfnin byrjað. Þegar hinum miklu kirkjudyrum var lokið upp sást í neðri paxtinn af hinum mikla líkvagni fyrir ut- an. Kistan, sem geymdi leyfar Franz Jósefs var tekin út úr hon- um og menn báru hana á ðxlum sér að kirkjudyrunum og fourfu isvo næstum í skugga fram kirkj- unnar. Svo varð dálítil bið. Mennirnir sem kistuna báru urðu að bíða unz að kórdrengirnir komu til þeirra með ljós og reykelsisker, ,sem þeir veifuðu í höndum. Að síðustu voru drengirnir komnir í gín pláss, sem voru til ihliðar við og á undan líkkistunni. Fólkið í kirkjunnl hafði staðið á fætur. Kistan. sem enn var foulin Svörtum klæðum með gula krossinum ofan á var sett upp á líkpallinn. Þeir sem með foana höfðu komið komið og 1 fylgd voru með þeim gengu til ,sæta sinna og athöfnin byrjaði. Söngfólkið var á sínum stað uppi á loftinu frammi við dyr í kirkjunni en í þetta sinn var ekk- ert sungið nema Kyrie Elcison án undirspils og þegar síðustu tón- arnir af því undurfallega lagi dóu út, blessuðu prestarnir sem skraut legasta báru míturana yfir leyf- arnar og var þeirri athöfn þar með lokið. Mönnunum, isem kistuna báru var gefin bending af um- sjónarmanninum og komu þeir tafarlaust fram, Ihófu hana á axlir sér og báru hana aftur út að líkvagninum. Næát þeim fóru út úr kirkjunni, keisarinn og fjölskylda foaps, þá stórhertogainnur, sendi- herrar, hinir sérstöku umboðs- menn Austurríkis, Ungverjalands, Þýskalands, Búlgaríu, Tyrklands, Niðurl. á bls. 7. Beinttil LONDON frá MONTREAL “ANDANIA44. “ANTONIA4* og “AU- ONIA“ cru einu farþcgja sl<ipin á St. Lawrence leiðinni, er skila farþegunum i land í Londön. Þriðja farrými á þessum 15,000smálesta skipum, er hið ákjósanlegasta fyrir alt ferðafólk.og fargjald er ótrúlega lágt. Finnið Cunard umboðsmanninn í sam- bandi við farbréf og siglingatíma, eða skrifið The CUNARD STEAM SHIP Co. 270 Main St., Winnipeg Qward Ltnc CANADlSK

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.