Lögberg


Lögberg - 27.11.1924, Qupperneq 7

Lögberg - 27.11.1924, Qupperneq 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN,27. NóVEMBER. 1924. Bls. 7 V'^COH(TAINSSS ANIMAL OILor TAT ^ NOR ANY MINERAL. , »o« ' * ^ BRUISÍS • • SORES • BURNS • • RIIES ' PIMPLCS • ECZEMA-i ••^TqHEUMATISM • SCIATICA • BAO IECS/ SORE HIAOS A BACRS • CHAPPID MANOS / ðMfQMHMf l*C0OSSt.BASEBAU. / k HOCKIY* fOOTBAll PlAYffíS / \ 4 ATMLETfS CfKfMLLY / ^éa^hcKs^r WANTED klN EVERYi lHOmei Franz Jósef Austurríkiskeisari. Piramh. frá bls. 2. og síðast aðalsfólk ríkisins og var útfararminningu hins síðasta ríkj- andi keisara Hapsborgarættarinn- ar, sem á vorum dögum dó, lokið. Einn í hinu hinsta hvílurúmi. Rétt þegar verið var að láta kistuna inn í líkvagninn braust sólin í gegnum skýin, aðeins stutta stund, þó hún væri þá svo langt gengin til vesturs að geislar henn- ar næðu aðeins að skína á hina gotnesku turna St. Stepthens dóm- kirkjunnar. Þegar syrgjendurnir voru koninir á ,sinn stað í lík- fygldinni sem fylgja átti keisar- anum látna frá kirkjunni og til graflhvelfingarinnar, sem var að- eins stutt leið, þá hafði fólks- fjöldinn, sem fylti torgið í kring- um dómkirkjuna — Graben Kaert- nerstrasse og Rotenturmgasse dreift sér, eða fært sig meðfram götu þeirri, sem líkfylgdin átti að fara eftir. Þegar líkfylgdin fór af stað þá hvarf sólin aftur á bak við skýin og dagurinn varð enn þá dauflegri en hann áðuir var og í fleiri daga lá þessi atburður sem þungt farg yfir fólkinu í Vínar- borg, sem í eðli sínu er lífsglatt. Dyrnar voru opnar þegar lík- mennirnir með byrði sína komu að grafhvelfingunni. Líkkista keisar- ans var sett á marmarapall, sem ibúinn hafði verið til fyrir (hana að hvíla á og þeir ,sem báru hana gengu strax út úr grafhvelfing- unni og skildu þau heimkynni effc- ir Ihanda múnkunum, og hinum fðlnuðu íbúum graflhvelfingarinn- ar— hinum mörgu hugprúðu ridd- urum og hirðkonum úr marmara, sem þar halda vörð yfir leyfum keisara — konungum og keisara- drottningum, sem þau þjónuðu i lifanda lífi. ÞakkaráYarp. Hér með votta eg mitt innileg- asta þakklæti, öllum, þeim, sem heiðruðu greftrunarathðfn minn- ar elskuðu systur, ólafíu Jóhanns- dóttur, með nærveru sinni, sem fram fór 19. júlí s. 1. Þann dag var eg stödd á Brekku í Mjóafirðl. Símiskeyti var mér sent, sem til- kynti mér jarðairförina; það kom um kl. 10 e. Ih., svio eg gat í anda fyligst með. Glaða sólskin var þennan dag. Fáni var dreginn í hálfa Stðng, sem b'lakti fyrir þíð- um vindblæ. Viniir mínir og tengda fólk tók einnig þátt í því sem fram fór. Lík systur minnar sál. var flutt heim frá Noregi, fyrir ötula fram- göngu hennar gömlu vina hér, frú Ragníhildar ólaflsdóttuir frá Engey, ásamt öllu hennar fólki, sem ekkl spöruðu fjárframlög eða neina fyrirhöfn, að þetta tækist. Þá vil eg og einnig nefna hr. Pétur Hjaltesteð, sem kom þar fram sem ötu'll og hygginn framkvæmda- maður, og æskuvinur ihinnar látnu. Fleiri studdu þetta, þó ekki nafn- greini eg þá. Fyrir þetta þakka eg þá einnig fyriir hönd systur minn- ar í Ameríku, frú Helgu Bjarnason og annara náinna ættingja þar. IMikið gleður það mig, að nú hvílir ihún á þeim stað, sem hún sjálf hafði valið isér fyrir löngu síðan. Mörg ár voru í milli, vegur- inn lá hér og þar. 17 ár samfleytt í Noregi áður en kallið kom, að fara ti'l Iþessa lands á ný. Lækn- ar isðgðu ihenni að hún lifði ekki svo langa sjóferð, sökum sjóveikl og magakatar, er hún þjáðist af. Sjúkdómurinn var þá orðinn ð- læknandi. Frá Noregi fór hún 1920 til Danmerkur, dvaldi um tíma hjá vinum sínum þar, óviss ihvað gera skyldi. Þar mætti hún fröken Þuríði Sigtryggsdóttur, isem var fús til að breyta ferðaáætlun sinnl og fara með henni til þessa lands, til hjálpar henni. Þá var teningnum kastað; 'hun afréð að leggja af stað hvað sem það kostaði, isem hlýðið barn er mat meira föðunsins vi'lja en alt annað. Hingað kom ihún með mikl- ar vonir, sem ekki allar rættust. Þessi síns tíma mikilhæfasta kona (meðal íslenskra kvenna) hafðl stórar hugjsónir, sá þðirfina fyrir kristindómsins sanna starf á is- lensku öræfunum, isem hún var send til. — Hivernig ®vo gekk hefi eg enga löngun til að útskýra. Alt bar hún með sömu hógværðinni, lokandi augum fyrir öllu, er þðrf krafði, samkvæmt Guðs orði: — gangandi hér um bæinn þriggja ára tíma, meðal þeirra, er þörfnuð- ust Ihennar íhjálpar, haldandi á- fram líknarstarfi, sem hún hafði helgað líf isitt, er Guð hafði kallað hana til. Fyrsta ágúst í fyrrasumar tók sig upp 'hennar gamla veiki; frá þeim tíma var hún veik, þó það væri dálítið mismunandi. Öllu sínu viljaþreki beitti hún til þeas að stíga í fæturna, og ganga þó ekki væru nema nOkkur spor, og svo oft sem mögulegt var, því að kraft- arnir voru farnir. Frk. ólafía Jónsdóttir annaðist hana með allri nákvæmni. Þetta og alt annað £ott sem hún naut í húsi Þórðar læknis Thoroddsens og konu hans, þakka eg, og aðrir ættingjar hennar, isem eru á víð og dreif, vestan hafs og austan. Héðan fór hún 22. janúar s. 1. í von um að loftslagið og ann- að í Noregi, sem átti svo miklu betur við 'hana, yrði sér til hjálp- ar. Aftur fór frk. Þuríður Sig- tiyggsdóttir með henni til að ann- ast Ihana. Engar kringumlstæður gátu aftrað henni frá að gera þetta kærleiksverk. Sjóveikin gerði varla vart við sig, eftir að skipið fóir frá Vestmannaeyjum. Fyrir henni var tbeðið, bg guð heyrði bænirnar. Dýrð sé honum, sem svarar bænum barna sinna. Til Kristjaníu kom hún og virt- ist beilsa hennar heldur batna um tíma. HálSbólga, sem varaði 14 adga, varð banamein hennar. Hún andaðist 21. júní s. 1. í höndum sinna norsku trúsystra, sem veittu henni alla þá hjálp, sem þær gátu í té látið. Af því að hún er látin, get eg ekki istilt mig um að segja nokkur orð um hana, samkvæmt minni eigfh reynslu. Síðan eg kom 'hing- að til þessa lands frá Ameríku ár- ið 1921, hafði eg meiri tækifæri til að þekkja hana en áður, þar sem hún óist upp hér í Reykjavík en eg í Au stu r-SkaftafelIs sýs 1 u, og sáum'st aldrei. Það sem eg segl er þá þetta: að aldrei hefi eg þekt nokkurt Guðs bam (hefi þó þekt mörg, Guði sé lof), isem altaf sýndu1 öllum eins jafnt og hún, sömu kærleikshluttekningu, án mann- greinarálits. Alliir (höfðu aama að- gang að hennar kærleiksríka hjarta; gerði engan mun, hvert vandkvæðaefnið var, þeirra er sóttu hana að ráðum. Hennar eigin þreyta hvarf, þegar hún gat lið- sint ððrum, ráðið fr^m úr því, sem að var. Því var það, að Ihún hafði svo sjaldan hvílustund og lagði meira á sig en karftarnir leyfðu. Að hlífa sjálfri sér þekti hún ekki. í öllu þessu hafði hún Guðmrð á reiðum höndum og óspart var sáð úr forðabúrinu, sem aldrei tæmist. Hinn sanni kristindómur er óblett- aður af henni. Hún lét sér ekki nægja að vera orðsins heyrandi, að vera þess gjörand.i var ekki síður hennar mottó. öllum ber saman um þetta, og séð hefi eg lýst æfi- starfi hennar, með sðnnum kjarn- yrðum.og það af þeim, sem ekki voru henni sammála í trúarefnum. Nú er æfistarfinu lokið ; mikið dagsverk endað; eitt af því, sem hún átti í ríkum mæli, var að gefa Guði dýrðina fyrir alt. Fann sig sjálfa að vera ekkert annað, en syndara, frelsaða af náð. Tíman- legan hagnað mat bún einskis, Ihafði sífelt í minni orðin að safna fjársjóðum þar sem 'hvorki fær mölur né ryð grandað. Matt 6.— 19.—21; því neitar enginn, sem þékti hana. Jökuleyjan, sem hún elskaði, geymir Ihennar jairðnesku leyfar til dagsins mikla, þegar grafirnar verða að skila aftur því, sem þeim var fengið tií geymslu. 'Svo hvíl þá, elskaða systir, í faðmi fóisturjarðarinnar. Garðars- eyjusólin sendir geisla sina á leiði þitt. Nú eru tár þín þornuð, Opin'b. 7( 11—17, hömungardagurinn á enda og Guðs barna hvíldin þráða fengin. Drottinn gaf þig og Drott- inn tók, Jolb. 1. 21. Dýrð ®é hans heilaga nafni. 4. septemlber 1924. Sveinbjörg Jóhannsdóttir. Afengijnantn og dauífs- föll. í danska læknablaðinu “Uge- skrift for Læger”, hefir læknir einn danskur, Erik (Warburg að nafni, 3. júlí síðastliðinn, getið um allmerkilegar aflhuganir, sem gerðar hafa verið á ameríkönskum verkamönnum, til þess að rann- saka hlutfallið milli áflengis- nautna og dauðsfalla. Maðurinn, sem hefir haft þessar rannsóknir með höndum, heitir RaymOnd 0. Pearl, og er prófess- or í biomíetri, læknisfræðislegrl statistik og lífeðlisfræði við John Hopkins University í Baltimore I Bandaríkjunum. Borgin Baltimore er með meiriháttar iðnaðarborg- um þar í landi. 1909 voru t. d. f borginni hálft þriðja þúsund iðn- aðarfyrirtækja, yfir 70 þúsund verkaraenn, heimsfrægur háskóli með 800 stúdenta (1914) og 135 prófessora. Efninu í þessar rannsóknir hef- ir prófessorinn látið þaulvana að- stoðendur sína safna og hafa þeir fengið isérstaka þekkingu á þessu sviði. Efni þetta er æfisaga 6000' hvítra verkamanna, karla og kvenna. Allra hugsanlegra varúð- arráðlstafana er gætt; t. d. tekið tillit til arfgengra kvilla, tæring- ar, lífsskilyrða, þjóðflokka, o. s. frv. Efninu er skift í bindindiefólk og áfegnisneytendur, og hinum síðartöldu aftur í tvo flokka: þá, sem neyta áfengis óreglulega, drykkjumenn (þ. e. .a .s fólk, sem vitað er um, að er oft ölvað),1 og hófdrykkjumenn, sem neyta áfeng- is reglulega í hófi. VETRAR-FERDA EXCURSI0NS Austur Canada TIL SÖLU Daglega allan Desember og þar til 5. jan. 1925. 3 mánaða dvalartími. Vestur ad Kyrrahafi TIL SÖLU Sérstaka daga í Desember Janúar og Febrúar Dvalartími til 15. Arpíl 1925. Til Gamla Landsins TIL SÖLU Daglega allan Desember og þar til 5. Jan. 1925 til strand- siglingastaða. (St.Johns, Halifax, Portland) SJERSTAKAR LESTIR og Svefnvagnar LÁTIÐ Til skipshliðar í St. Johns fyrir þá sem fara í Desember. CANADIAN PACIFIC Haga ferð yðar títreiknar próf. Pearl á útlif- uðu árunum (frá 30 ára aldri) eru bornir saman við hina opin- beru ameríkönsku statistik yfir alla þjóðina, og útkoman er svo lík, að auðlsætt er, að efnið er ekkt valið með það fyrir augum að fá sérstaka fyrirfram ákveðna niður- stöðu. Þetta er nú megin atriðið í frá- sögn læknablaðsins. Þá er prentuð upp tafla, siem sýnir meðaltalsæfi karla og kvenna á ýmsum aldri, algerðar bindindismanna, hófsemdarmanna drykkjumanna og hófdrykkju- manna. Það 'er vert að vekja at- hygli á því ,að floldcarnir eru 4, og séristaklega er eftirtektarverð- ur munurinn á flokkunum hóf- semdarmenn og hófdrykkjumenn, (Isem neyta vanalega áfengis án þess að verða ölvaðir). síðan var niðurstaðan í vísind- anna nafni, útbásúnuð meðal al- mennings, til þess að fá hann til að selja af hendi sér athfnarfrelsi sjálfsákvörðunarrétt og persónu- lega á'byrgð. Nú hlýtur brátt að reka að því að almenningur hætti að láta sér lynda, að farið isé með sig eins og brjóstmylkinga. Svikin hafa kom- ist upp, og hinar eðlilegu stað- reyndir hafa að lokum náð rétti sínum. En alt er þetta að þakka hinum praktísku amerísku vísindum, I sama landinu, þar sem bindindis- ofstækið hefir gert harðasta árás- ina á heilbrigða skynsemi. (Lauslega þýtt úr Sund Sans). Morgunblaðið. •-----o------ Norrænt félag. Úr þessu geysimikla efni hefir nú prófesisor Pearl unnið og kom- ist að niðurstöðu, sem óhætt er að segja um að komi mönnum mjög á óvart, þegar athugað er, hvað Ibannvinir eru vanir að bera á horð fyrir almenning, sem heilagan sannleika og vísindalega rökstudd an af isVo kallaðri læknisfræði. Að þetta komi samt ekki þeim mönn- um á óvart, sem líta á 'baráttuna gegn ofnautn áfengis með nægí- legri dómgreind og hitalaust, er öðru máli að gegna, og verður vikið að því síðar. Taki menn 30 ára aldur, er nið- urstaðan þessi: Ólifuð meðalæfi hjá bindindis- fólki er 37,11 ár fyrir karla og 37,97 ár fyrir konur. Hjá ihófsemd- armiönnum eru árin 37,71 fyrir karla og 40,93 fyrir konur eða m. ð. o. þeir standa jafnt að vígi og bindindiiSfólkjð. Fyrír drykku- mennina er það alt lakara, eins og eðlilegt er; )hjá þeim er ólifaða æfin 29,60 ár fyrir karla og 23,93 ár fyrir konur. Aftur á móti eru ólifuðu árin hjá hófdrykkjumönn um (iþeim sem neyta vanalega á- fengis, án þess að verða ölvaðir). 40,00 ár fyrir karla og 42,15 fyrir konur. Taki menn 50 ára aldur, eiga bindindismenn (konum er fram- vegis islept hér, til þess að vera ekki of langdreginn( eftir meðal- æfi 24,60 ár en ihófdrykkjumenn 24,69 ár. I Við 60 ára aldur er hlutfallið: ibindindism. 15,05 og hófdrykkju- menn 17,60. Og taki menn svo að síðustu 8C' ára aldur, getur bind- indismaðurinn vænlst þess að lifa 5,61 ár en hófdrykkjumaðurinn 7 ár. Þetta er aðeins tekið af handa- hófi úr töflunni. Að öðru Ieyti vís- ast til læknablaðsins ‘Ugeiskrift for Læger,” frá 3. júlí í ár. Það var að vonum! Almúgamaðurinn, sem hefir harla lítið af vísindunum að segja hefir undanfarið át erfitt með að samrýma sínar eigin athuganir og hinar Ihálærðu staðhæfingar hann- vinanna úm að hver ölflaskan og hvert brennivíns'staupið stytti æf- ina um svo Oig svo marga daga — eða ár, iþegar mikils þótti við þurfa. ÞesSar athuganir rákust svo á- takanlega á athuganir hans sjálfs. Hann sá kunningja sína og vini neyta áfengis í hófi og þeir lifðu, stunduðu vinnu ®ína alveg eins og hann. Og þeir vildu lifa, eins og hann, og lifa lengi, og þeir urðu sjötugir, áttræðir og níræðir þrátt fyrir ölið og brennivínið, sem þeir samkvæmt umsögn vísind- anna, voru að stj^tta æfina með. Hvernig stóð nú á þessu ? Almúgamaðurinn ber meðfædda virðingu fyrir vísindunum. Hann veit af reynslunni hverjsu stór- fleldan árangur Yísndarannsókn- irnar hafa borið, hvílíkum fram- förum læknavísindin hafa tekið, hvað Finsen ihefir fundið upp, og hefir ef til vill líka heyrt getið um Pasteur. Þegar svo læknavísindin segja ihonum afdráttarlaust, að áfengi stytti mannsæfina undir öllum kringumstæðum — þá hneigir al- múgamaðurinn höfuð sitt í lotn- ingu, jafnvel þótt hans eigin óvís- indalegu augu og reynsla sýni hon- um hið gagmstæða. Það hlýtur þvl að vera eitthvað dularfult við þtessi vísindi. Þau hljóta að liggja ofar en svo að almenn skynsemí nái til þeirra. Hans eigin skyn- semi mælti í móti, en vísindin höfðu sagt sitt álit. Hann varð að viðurkenna að hann stóð eins og glópur gagnvart þessum vísinda- legu, dularfullu fyrirbrigðum. Eftir ran'sóknir próf. Pearls, eru dularfullu fyriribrigðin búin, og hin gömlu sannindi, að ekki sé neinn tegundarmunur á vísindum og heilbrigðri skynsemi, eru nú aftur sest í hásœtið. Samhengið er Ijóst: Menn höfðu búið til víisindi, þar sem önnur helftin var loddaralist og hin helft in saklaus blekking. — Menn bjuggu sem sé til statistik yfir drykkjumenn, Og létu svo með sjónherfingu almúgamanninn koma í stað drykkjumannsins, og 1 síðastliðnum mánuði var stofn- að í Kristjaníu félag, sem á að hafa það hlutverk að vinna að samvinnu milli Noregs og Islands Og Færeyja. Ýms félög höfðu gengist fyrir þessari félagsstofnun, eða boðað fil þes® fundar, sem stofnaði það. Mætti fjöldi manna á fundinum, og var félagið nefnt “Norrönalag- et.” í byrjun fundarinis flutti Lies- töl prófessor fyrirlestur um forn- sögurnar. Síðan gerði formaður “Bondeungdomslaget”, Th. Christ- en'sen, grein fyrir því marki, sem kept væri að með stofnun þessa félags, að því væri ætlað að eflp samvinnu þessara þriggja þjóða, Norðmanna, íslendinga og Fær- eyinga. 1 ferð sinni til íslands í sumar Ihefði hann komist að raun um, að Islandi væri sérstðk þörf fyrir þennan félagsskap. Þá var og gerð grein fyrir starfs aðferðinni. Svipuð félög eiga að myndast víðar í Noregi og einnig á íslandi og í Færeyjum. 'R. Thommessen ritstjóri spurð- ist fyrir um það bvort félaginu væri ætlað að bafa víðtækari stefnuskrá. Ef því væri ætlað að hafa víðtækara starf með höndum, þá væru þau félög, sem gengjust fyrir stofnuninni of fá og fámenn. Drap hann á, að í boðsbréfinu til stofnfundarins væri talað um menningarlega og fjárhagslega samvinnu En á fundinum væru fáir mættir, er talist gætu fulltrú- ar fjármálanna, og ennfremur saknaði hann fulltrúa úr andlegu lífi Norðmanna, svo sem Fr. Paasche próf. og Sigrid Undset skáldkonu. En þetta ætti ekki að vera neitt þröngt félag með ein- hverja “klikku’ i borddi fylkingar. Alt ætti, strax við stofnun þess, að standa svo fast og örugt að það gæti gagnað því máli, sem væri ef til vill mesta þjóðernismál Norð- manna nú. Var það síðan upplýst, að félagið ætti ekki aðeins að vera miðstöð ungmennafélaganna, held ur ætti það að starfa á miklu breið ari og víðtækari grundvelli. Ýms- ir tóku til máls á stofnfundinum, þar á meðal Vilhjálmur Finsen ritstjóri. Samþykt var að nýnorska skyldl vera mál félagsins. 1 stjórn þess voru kosnir Liestöl prófessor, formaður, íslendingarnir Valtýr Alibertsson læknir, Ingim. Eyjólfs- son ljósmyndasmiður, og auk þeirra prófessor Paasche og Thommessen ritstj. ‘Tidens Tegn.’ ----—o------ Svissneskir innflytj - endur. Innflutningur fólks frá Sviss- landi til Canada, er jafnt og þétt að aukast. Árið 1923 fluttist hing- að allmargt af fólki þaðan, er nú hefir komið sér sæmilega fyrir og kann vel hag sinum. Mun því óhætt mega búastJ við að á næstu árum flytjist inn fjöldi Svisislendinga. Nýlega hefir verið stofnað hér í landi allvíðtækur félagsskapur af Svisslendingum, með aðalskrif- stofu í Montreal. Er itilgangurinn sá, að stuðla að auknum fólkflutn- ingi frá Svisslandi til Canada og greiða götu þess eftir að hingað er komið. Canada þarfnajt inn- flytjenda, — um það eru flestir sammála. En það stend#r engan veginn á sama, hvaða aðferðir eru viðhafðar til að ihrinda slíku í framkvæmd. Járnbrautarfélögin, sem að sjálfsðgðu hagnast við inn- flutningana mega ekki vera látin ein um hituna. Það er ekki nóg að hrúga fólki inn í landið fyrir- hyggjulaust. Stjórnin má ekkert það ógert láta, er létt getur undir með nýbyggjum og flýtt fyrir því, að þeir skjóti hér rótum. Þessi nýi félagsskapur Sviss- lendinga í Canada, er hinn lofs- verðasti í alla staði og ætti að geta orðið öðrum þjóðflokkum til eftirbreytni. Taugarnar voru svo slæmar að hún gat ekki sofið- Mrs. H. N. Tardcll Harrowsmith, Ont., skrifar: “Taugar mínar voru mjög veiklaðar og i næstum sex mán- uði get eg varla sagt, að >eg nyti eðlilegs svefns eina einustu nótt. Matarlystin var sama og engin og yfir höfuð var eg að verða rnesti aumingi. Þá heyröi eg um Dr. Chase’s Nerve Food, o geftir að hafa notað meðal þaS í nokkra daga, fór eg að geta sofiS. Eg fékk aftur matarlystina og hrest- ist óðfluga. Eftir að hafa notaS úr þrem öskjum af Dr. Chase’s Nerve Food, rvar eg orðin heil heilsu. Eg hefi einnig gefið litlu stúlkunni minni Nerve Food með góð- um árangri.” DR. CHASE’S NERVE FOOD 60c. askjan, lijá lyfsölum eða Edmanson, Batos & Co., t,td. Toronto. t , fyrir tæpar 1500 kr. gærur fyrir Norðurálfupjóðirnar tæPar 10 þús. kr. greiða skuldir Sinar. Heimilisiðnaðarmál, svo nefnist Þrjár Norðurálíuþjóðir hafa nú' fyrirlestur eftir Jón G. Sigurðs- farið að fordæmi Breta og ákveðið! son í Hof-Görðum á Snæfellsnesl, að semja um greiðslu þess fjár, er jprentaður á Akuireyri 1923. Fyrlr- þær skulda Bndaríkjunum. Þjðð-; lesurinn flutti Jón fyrir fáum ár- ir þessar eru Frakkar, Jugo-|um hér í Reykjavík og víðar ,en Slavar og Lithuaníumenn. Samn-1 hann birtist nú nokkuð aulkinn. ingar um skuldir Finna við Banda- ríkin, hafa þegar verið gerðir á þann hátt, að báðir aðiljar mega vel við una. Það er tiltölulega auðvelt fyrir Frakka að greiða skuldir sínar, því fjárhagur þjóðarinnar stendur í mesta blóma. Væri um bág'lega afkomu að ræða, þá mundi það helst eiga heima um ráðgjafana, er aðeins verða að sætta sig við lítil laun, en verða þó jafnframt að helga alla krafta sína málefnum almennings. Laun Herriofs yfir- ráðgjafa, svara til fimm dala 1 Ameriskum peningum á dag. Tekj- ur ríkisisjóðs eru að verða Ihærrl en útgjöldin svo stjórnin þarf á- reiðanlega ekki fyrst um sinn, að afla sór meiri eriendra lána. Fé það sem Frakkar skulda Bandaríkjunum, nemur hálfri fjórðu biíjón dala. Vi-11 stjórnin endurgreiða það á sextíu og sjö árum, ef hún getur komist að við- unanlegum kjörum hvað vexti á- hrærir, sem ganga má út frá sem gefnu að henni takist. Bret- ar greiða 3l/2 af hundraði af lán- um sínum við Bandaríkin og mun óhætt mega treysta því, að frönsku þjóðinni verði ekki isettir harðari kostir. ------o------- Frá Islandi. Ritlingur þessi er einkarþörf hug- vekja, og mikinn fróðleik um helm- ilisiðnað hér áður fyr er þar að finna. Meðal annars minnist höf. á ullariðnað í foirnðld, íslensku vef- stólana gömlu, prjónaskap o. fl. Hann minnist einnig á silkikaup Reykvíkinga og segir, að “(Reykja- vík sé að verða sannkölluð silki- borg”. Silkivörukaup íslendinga námu árið 1918, 210245 kr. Sama ár er fluttur inn allskonar útlend- ur fatnaður, fataefni, garn og annað tóvöruefni fyrir 4,8 miljón kr. Þötta eru íhugunarverðar töl- ur. Þungamiðja fyririestursins er þetta: að auka heimilisiðnaðinn, að vinna sem mest af uHlinni okkar hér heima, og að fólk alment klæðist fatnaði úr íslenskri u'll. Þetta er þjóðinni best og Ihollast. S. Ársrit Hins ísl. fræðafélags, átt- unda ár, er nýlega komið út og hingað til lands. Rita í það meðal annara Halldór Hermannsson prð- fessor, um Vilhjálm Stefánsson landkðnnuð, Finnur Jónsson prðf. “nokkur orð um íslenska tungu”, dr. Sgfús Blöndal kafli “úr sögu Garðs og Garðbúa.” Mðrg bréf eru þar birt frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar. Auk þess eru í heft- inu fjöldi smærri greina, flestar eftir ritstjórann, Boga Th. Mel- steð. Úr sveitinni er Lögr. skrifað: Hér í ,sveitinni voru menn að tala um, hversvegna útlendingar, eins og John Fenger, væru að sækj ast eftir ráðum yfir ísl. blöðum, og sagði einhver að það væri til þess að ná sér í orðu. Þá svaraði Jón úr Flóanum með þessari vísu: Af því að hann er innaniblár, eftir litamati faira Valtýs-fjólur skár Fengers hnappagati. Otur, botnvörpungurinn, fór ný- lega áleiði® til Englands með afla sinn, 1000 kassa af ísfiski, en var tekinn á leiðinni af Fálkanum hér úti í flóanum, innan landhelg- islínu, grunaður um ólöglegar veiðar. Við réttarhðld sannaðist þó ekki annað en að hann hefði .haft hlerana utanborðs, og fékk hann því “'hlerasekt” svonefnda, 4COO kr. Manna á milli er oft um það talað, að sumir íslensku botn- vörpungamir séu öðrum verri og ásælnari við landhelgina, hvað sem hæft er í því, eða að minsta koslti ekki betri en þeir útlendu, þó sjaldan hiafist hendur í hári þeirra Ekki verður hér um það sagt, hvað rétt ert í þessu, og ihefir þó verið oft um það kvartað.— Þýskur botn vörpungur var tekinn um líkt leyti og fékk 5000 kr. sekt. Gengisskráningamefndin semur nú mánaðarlegar skýrsilur um út- flutningsmagnið héðan. Síðastl. mánuð var flutt út fyrir nær 11 miljónir og 300 'þús. kr., og í jú'li fyrir 9 milj. og 600 Iþús. kr. eða allis fyrir um 56 miljónir kr. það sem af er árinu, og er það álíka mikið og allur útflutningur árs- ins á undan. Stærstu útflutnings- liðirnir s. 1. mánuð voru verkaður fiskur (c. 6 milj 791 þús.) og síld (c. 1 milj. 782 þús.) og síldarolla (c. 982 þús.). Þá kemur óverkaður fiskur (c. 588 þús.) ull (328 þús.),i ísfiskur (200 þús.), lýsi (284 þús.) I fiskimjöl (224 þús.). Allir hinlr | liðirnir eru smærri,, og er þöj fróðlegt að athuga suma þeirra. Unnin ull var útflutt fyrir 294 kr. garnir fyrir 300 kr., sódavatn fyrlr 348 kr., lax fyrir 80 kr. og bækur fyrir 1330 kr. Skinn voru flutt út fyrir rúml. 34. þús. kr., saltket fyr- ir rúml. 10 þús. kr. smjör fyrlr rúml. 8 þús. kr. hross fyrir 21.560' kr. (98 ihross), sundmagi fyrir 22 þús. kr., ihrogn fyrir 2400 kr., dúnn Lifandi fé hefir nú undanfarið verið flútt almikið út. Með Ville- moes nú í vikunni voru sendar 1733 kindur af Suðurlandi, en skömmu áður voru sendar 2518 kindur, sauðir og geldær, af Norð- ur- og Austuriandi, hvorutveggja á vegum iSambandsins. Kælt ket hefir einnig verið sent nokkuð út, síðast 1600 kroppar frá Reyðar- firði, einnig frá Sambandinu. ----------------o------- Magnús Magnússon cand. jur. er hættur ritstjórn Varðar og farinn að gefa út nýtt blað, sem Stormur heitir, og fylgir engum flokki. Við ritstjórn Varðar hefir tekið til ibráðabyrgða Kristján Albertsson, en um áramótin næstu á að taka við Ihenni Árni Jónisson alþm. frft Múla. Á Verði gtendur nú, að hann sé gefinn út af miðstjóm íhalds- flokksins, en í henni eru þeir menn báðir, sem mestu hafa ráðið um útgáfu blaðsin,s að undanförnu: Magnús Guðmundssbn atv.mála- ráðh. og ól. Thors framkv.stj. Dáin er nýlega frá Sigríður María Þorláksdóttir, eikkja Björns Ámasonar guQlsmið.s. Sömuleiðls Páll bóndi Helgason á Bjarnastcð- um í Hvítársíðu. -------o------- í gær brann bærinn á prests- setrinu Mosfelli í Grímsnepi. Presturinn, séra Ingimar Jónsson hafði í smíðum nýtt íbúðarhús úr steini og fólkið var flutt úr gamla bænum ,en matvæli voru gevmd þar o. fl. Hefir orðið allmikið fjár- tjón af brunanum. Lögrétta 28. okt. Bezta Meðalið Fyrir preytt og Slitið Fólk, Karla Jafnt Sem Konur. púsundir Hal"a Fensið Hásanileíra Heilsubót á Fáuni Dögum. H-afi læknirinn ekki ráSlagt það nú þegiar, þá skulutS þér leita til lyfsalana og fá flösku. MeSaliS heitir ' Nuga- Tone. Nuga-Tone eflir starfsrekií t>g styrkir taugar og vötSVa. Skapar hreint blúS og eykur þol taugakerfis- ins. Veitir g65a matarlyst og væran svefn. LíSi yCur ekki sem bezt, ætt- u8 þér a)5 reyna meSal þetta. pa® kostar ekkert, ef yfiur batnar ekki. GetiS þér þá skilaS afganginum tii lyfsalans. FramleiSendur Nuga-Tone hafá lagt ríkt á við lyfsala, a8 fylgja stranglega þessu.m fyrirmæluni og skila peningunuun aftur, séu8 þér ekkl éinægS. MeSal þetta er á'byrgst og fæst hjá öllum Jyfsölum.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.