Lögberg - 18.12.1924, Page 3
LöGBEBG FIMTUDAGINN.
18. DE&EMBE’R. 1924.
Bls. 11
Hættulegir tímar.
Eftir Winston Churchill.
“Uss, Comyn! Verði hans vilji. Hann ihefir skil-
ið eftir dóttur 'þér til ánægju.
Þeim varð ósjálfrátt litið til Virginíu. Kjóllinu,
sem hún var í, var með gulgrænum og ibláum litum,
skrítilega stífur og iþröngur í mittið, og með istuttum
ermum; og það hvíldi yfir Ihenni blær þeirrar lát-
prýðis aldar, sem tkjóllinn heyrði til. Hún stóð
upp við eina stoðina öðru megin í salnum og Ibrosti
að iskrípalátum Lóu Russell og Jacks Brinsmade, sem
voru klædd sem Becky ISharp og Sir John Falistaff.
Kvæðaflokkur TennysOns “The Idylls of the
Kings” hafði komið út árið áður, og Anna var klædd
sem Elaine og það fór Ihenni vel. Það var skrítið að
sjá hana dansa Við Clarence Colfax, sem var klæddur
sem Daníel B'oone, í skinnföt frá Indíánum. Eugéne
var klædd sem María Antoinette, og iMaud Cather-
wood var Relbekka, og og bar mikið á Ihenni. Frank
var hinn hávaxni Tuck munkur. Spencer Cather-
wood, sem var aðeins fimtán ára gamall og smár
vexti í mótsetning við alla fjöllskylduna, var þar
einnig. Hann var í lautinants gerfi Napóleons og
gekk um gólf með hendurnar fyrir aftan ibakið og
samandregnar augabrýr eins og hann væri í djúpum
'hugsunurrj.
Haustnóttin var ihlý. Þegar iskemtunin stóð sem
bæst gengu þau Dorothy Carvel og Daniel Boone sam-
an fram á veggsvalirnar, og rétt í því að þau komu úf)»
■kom riisavaxinn maður klæddur isem dyrvörðurinn í
Kenilworth kastalanum upp tröppurnar. Hann hristi
gríðartóra kylfu framan í þau. Doriothy rak upp hljóð
og jafnvel Ihinn hugrakki Daníel Boone hrökk aftur
á Ibak.
“Tom Catherwood! Hvernig vogarðu þér þetta?”
Þú gerðir okkur bæði dauðhrædd.”
“1Mér þykir mjög mikið fyrir því, Jinny,” svar-
aði risinn í iðrunarróm og bélt utan um hönd henn-
ar.
“Hvar hefirðu verið?” spurði Virginía ofurlitið
spakari. “Hverlsvegna' kemur þú ísvona seint?”
“Eg hefi verið á Lincolns fundi,” svaraði Tom,
sem var breinskilnin sjálf; “og eg beyrði einn af
vinum þínum balda ágæta ræðu þar.”
Virginía rykti til höfðinu.
“Þú hefði getað gert ei/ttbvað annað þarfara en
það,” sagði hún og bætti isvo við með þótta: “Enginn
af mínum vinum talar á þessurn svertingjafundum.”
“tEn hvað er með Whipple dómara?” spurði Tom.
Hún1 nam staðar. “Áttft- þú við dómarann?”
spurði hún og leit um öxl sér.
“Nei,” isvaraði Tom. “Eg átti við —”
Hann komt ekki lengra. Virginía smeygði hend-
inni undir handlegginn á Clarence Colfax og þau
leidduistu yfir að endanum á veggsvölunum. Tom
vesalingurinn gekk inn í samkomusalinn, en hann
hafði enga skemtun af skrípalátunum það kvöld.
“Við bvern áttfhann, Jinny?” ®purði Clarence,
þegar þau voru ,sest á bekkinn undir vínviðinum.
“Hann átti við þennan Yankee, Stephen Brice,”
svaraði Virginía þreytulega. “Eg er orðin dauðþreytt
af að beyra talað um bann.”
“Það er eg líka,” sagði Clarence með ákafa, sem
var engin uppgerð. “Svei mér ef eg beld ekki að
hann geri Tom að svertingjalýðveldismanni, ef hann
heldur áfram. Lóa og Jack hafa verið að tala um
hann í aIt sumar, þapgað til eg er Ibúin að missa aíla
þolinmæði. Eg efaist ekkert um það, að hann ,sé
greindur. En er nokkur ástæða til þess að láta svona
mikið með bann, þó að hann héldi ræður á fimtíu
Lincolns fundum” eing og þau kalla það. Eg vildi
ekki sjá hann í Bellegarde og eg er hiiasa á því að
Russell skuli líða hann í sínum búsum. Eg get skilið
hvers vegna önnu er vel við hann.”
‘IHvens vegna ?”
“Hann er einn af þeim, sem eru á þiggjenda-
skránni ,hjá Brinsmade.”
'HIyorki ihann né aðrir eru á neinni þiggjenda-
skrá hjá Brinsmade,” sagði Virginia. “Stephen Brice
er allra manna ólíklegastur til þess að þiggja gjafir.”
“Og eg bjóst síst af öllu við að þú myndir
verja hann.” hrópaði frændi hennar gramur og hisisa.
Það varð ugnabliks -þögn.
“Eg vil vera sanngjörn, Max,” sagði hún með
stillingu. Pabbi bauð Ihonum húsið okkar í Glencoe
siðastliðið sumar fyrir mjög Iága leigu, en þau mæðg-
min vildu borga sömu leigu og Edwards hafði borg-
að fimm árum áður — eða ekki neitt Þú veist að eg
fyrirlít alla Yankees rétt ein mikið og eg geri,”
hélt bún áfram og rödd hennar varð 8.töð’ugt þykkjú-
þrungnari. “Eg kom ekki út bingað með þér, til þess
að verða móðguð.”
Hún lagði bendurnar á girðinguna ein« og hún
vildi standa upp. Clarence neyddist til þess að verða
rólegri.
Farðu ekki Jmny,” sagði hann í bænar róm.
’Eg ætlaði ekki að gera þig reiða —”
‘Eg get ekki séð -hversvegna þið þurfið altaf að
vera að istagast á þessum Brice,” sagði hún og það
var næstum grátstafur í röddinni. Eg kom út hingað
tU þess að hlusta á fréttjrnar, sem þú hefðir að segja.
“Eg hefi verið gerður að lautinant í óæðri röð
við A-herdeildina, Jinny.”
“Það gleður mig mjög mikið að beyra það, Max.
Eg er ibara upp með mér af þér.”
“Þú hefir víst heyrt um úrelit októtoer kosning-
anna, Jinny?”
“Pabtoi sagði eitthvað umv þær í kvöld,” svaraði
Virginía.
“Hversvegna spyrðú að því?”
“Það Htur helet út fyrir það nú að repúblíkan-
arnir sigri ef til vill,” avaraði hann. En það var
fagnaðar-, ekki sorgarbeimur í röddinni.
Áttu við að þetta hvíta smámenni, Lincoln,
geti orðið forseti ?” sagði Ihún og greip í handlegg
hans.
“Nei, aldrei!” hrópaði hann. Suðurríkin láta það
aldrei viðgangast fyr en hver vopnfær maður hefir
verið skotinn niður.” Hann þagnaði. Ómur af dans-
lagi, sem blandaðist saman við raddakliðinn og hlátr-
ana fyrir innan, barst út í gegnum opinn gluggann.
Rómur hanis lækkaði og varð fastari. ‘IVið í A-iher-
deildinni erum að undirbúa okkur,” sagði hann. “Svik
ararnir verða reknir tourt. Við erum að undirbúa
okkur til þess að berjast fyrir Misisouri og Suðurrík-
in.”
iStúlkan varð tsnortin af ákafa hans og hrifningu.
“Og eg myndi ekki kannast við þi-g, Max, ef þú
gerðir það ekki,” sagði hún.
IHann laut niður að henni, þangað til hann var
kominn fast að andlitinu á henni.
“Og hvað meira?”
“KDg eg er reiðutouin að -vinna s-velta, fara í fang-
elsi, — hjálpal—”
Hann hneig niður í hornið þar is-em hann hafði*
setið.
“Ekkert meira en það, Jinny?”
“Ekkert meira?” endurtók hún. “Eg vildi óska
að kvenfól-k gæti gert meira.”
‘lEkkert fyrir mig?”
Virginía rétti úr sér.
“‘Gerir þú þetta í launaiskyni?” spurði hún.
“Nei,” -svaraði bann með ákafa. ‘IÞú veist að eg
geri það ekkj. Manstu eftir því, að þú isagðir mér, að
eg væri ónytj ungur og hefði ekkert markmið ?”
“Já, Max.”
“Eg befi verið að bugsa um það síðan,” sagði
hann. Þú ihafðir rétt fyrir þér. Eg get ekki unnið:
það á ekki við mig. En mér Ihefir ávaít fundist að eg
gæti gert mann úr sjálfum mér — þín vegna — 1
hernum. Eg er vilss um, að eg gæti istjórnað herdeild.
Og nú er tíminn til þess toráðum kominn.”
Hún svaraði honum ekki, en snéri kögrið á skinn-
fötunum -hanis milli fingra -sinna, einis og hún væri
með hugann við eitthvað annað.
“Eg hefi eliskað þig, Jinny, ávalt síðan eg vissi
hvað ást er. Eg elskaði þig þegar við klifum saman
upp í trén í Bellegarde. Og þú eltekaðir mig þá — þú
-getur ekki neitað því. Þú eliskaðir mig þegar eg fór
austur á herforingjaskólann. En þettalhefir breyst nu
nýlega. Eitthvað hefir komið fyri-r. Eg varð fyrst
var við það, þegar þú komst ríðandi út á Bellégarde
oig sagði mér, að eg eyddi lífinu til ónýtis. Eg bið
ekki um mikið, Jinny; eg er ásáttur með að sýna
-hvað eg get gert. Það er stríð í nánd. Við verðum
að frelsa sjálfa okkur frá ósvífni Norðanmannanna.
Við höfum toæði ós-kað þess. Vilt þú giftast mér þeg-
ar eg verð orðinn yfirbershöfði-ngi?”
Eitt einasta augnablik fann hún ti| löngunar, að
kaista sér í útbreiddan faðm hans. Hví skyldi hún
ekki gera það, svo öllum þessum kveljandi efa væri
-lakið? Ef til vill hikaði hún við vegna þeiss, að toón-
orð hanls var svo ungæðitelegt; ef til vill hafði hún
meðvitund um, án þess að ihún gerði sér grein fyrir
því, að hann befði ekki þroskast neitt isíðan þau voru
börn. En á meðan hún hikaði beyrðist hófasláttur
á mölibornum veginum fyrir framan húisið; þjónn
einn frá Bellegarde reið beim að dyrunum og nam
staðar í ljóglampanum, sem lagði út um dyrnar. Hann
spurði eftir hús-bónda sínum.
Clarence nöldraði eitthvað um leið -og hann gekk
að dyrunum á eftir fræriku sinni.
“Hvað er að?” spurði Virginía hálflhrædd.
“-Ekkert; eg gleymdi að skrifa undir eignar-
bréfið fyrir Elleardsville-eigninni, og Worington vill
fá það í -kvöld. Clarence stöðvaði allar frekari út-
skýringar hjá Samlbó með því að hlaupa á bak hest-
inum. Virginía stóð við ístaðið. Hann beygði sig nið-
ur og bvíslaði: ‘fEg verð kominn aftur eftir fimtán
mínútur. Vil-tu bíða?
“Já.” Hún sagði það svo lágt, að varla heyrðist.
“Hér?”
Hún kinkaði kol-li.
Hann þeysti tourt á stökki og skildi Virginíu eftir
þar sem hún stóð. Meðaumkun og velvildartilfinning
til hans ruddust fram í sál hennar. Hún fann aftur
til sinnar fyrri aðdáunar á drengnum óstýriláta, en
geðuga, sem hafði kvalið hana og varið með sðmu
hendi.
Föðurlandsástin, sem var sterkari í Virginíu en
margir geta nú gert sér grein fyrir, hjálpaði Clarence.
Hún var líka framgjörn. Hún fyltist eldmóði við þá
hugsun, að hún, sem væri ekkert nema kvenmaður,
gæti með einu einasta orði gefið Suðurríkjunum
ileiðtogann, sem þau þyrftu að fá. Þetta eina orð
myndi halda honum á réttri braut, því það var eng-
inn vafi á því, að hún hefði vald yfir honum. Henni
ógnaði að hug3a til þess til Ihvaða óyndisúrræða bann
gæti gripið, ef hann væri vonlaus, og hún mintist
dags einis, í Glencoe, áður en hann fór í skóla, er hún
hafði mfsagt að aka út með honum. Ofurstinn Ihafði
verið að heiman. Hún hafði látið sem sér stæði á
sama. Clarence Ihafði riðið iburt á ótömdum bráðólm-
um fola, þrátt fyrir allar bænir Neds um að -stofna
sér ekki 1 þá hættu, og hafði látið hana kveljast af
hræðslu bálfan daginn. Hún mundi vel eftir því
þegar 'hann kom heim í rökkrinu. Fötin hans voru
rifin og með slettum og það rann blóð úr sári á and-
litinu á honum; en folinn var þægur eins og lamib.
1 þá daga hafði hún hiklaust skoðað sig sem fyr-
irhugaða konu banda honum. Dirfska, hugrekki og
örlæti höfðu verið aðal kostirnir á hverjum karl-
manni í huga hennar þá. En nú? Voru ekki til fleiri
kostir? Jú, og Clarence skyldi öðlast þá líka. Hún
ætlaði sér að koma þeim inn bjá honum.
|Hún igatjika áisakað sjálfa sig; Ihann var ef
til vildi ekki meiri en hann var vegna þess að bún
hefði ekki baft nóg traust á honum.
Hún vaknaði upp af þessum hugleiðingum við
það að nafn hennar var nefnt inni í ganginum og hún
gekk hratt niður brautina. Nokkrar nótur úr danslag-
inu, sem verið var að leika, vöktu eftirtekt hennar:
þarvar Jenny Lind valsinn. Og með þeim kom mynd-
in, sem hún bafði verið að reyna að geyma, án þess
að hún gæti það. Hún hljóp að ljósinu við hliðið
eins og bún vildi flýja bana, og faldi sig í magnolíu
runnanum, sem var innan við bliðið. Hún hvíslaði
nafni frænda síns að sjálfri sér aftur og aftur meðan
hún beið þarna full af einbverri undarlegri óþreyju.
Henni fanst sem hulin öfl myndu taka fram fyrir
hendurnar á sér, til þeas að ónýta áform sitt. Clar-
ence myndi hindrast, eða hennar myndi verða saknaS
inni og það myndi verða farið að leita að henni. Það
leið eilífðartími, að henni fanst, áður en Ihún heyrði
hófadyninn undan hesti, sem kom á spretti eftir veg-
inum Virginía stóð í birtunni milli stólpanna.
Hún þreif í taumana, hesturinn prjónaði og sá sem á
hnum -sat ben.tiist aftur á bak í hnakknum. Það var
of seint að komast burt. Ljósið frá lampanum féll
á mann í einkennislbúningi herforingja úr frelsis-
■stríðinu; Ihann var í reiðistígvélum og girtur sverði.
Hún sá á vangann á honum; og djarflegi isvipurinn á
nefinu og hökunni átti heima hjá einum manni að-
eins, sem hún þekti — sá maður var Stepihen Brice.
Hún rak upp hljóð af undrun og lét taumana falla í
eirihverju úrræðaleysi. Blygðunarroði huldi andlit
hennar. Hana -langaði til að flýja, en eitthvað afl,
sem hún vistei ekki hvað var, hélt fótunum á ihenni
kyrrum.
Stephen istóð upp í ístöðunum og íhorfði á stúlk-
una fyrir neðan sig. Hún stóð niðurlút og rjóð í
framan, einmitt þar s-em toirtan var isterkuist. Hann
lét ekki í ljósi með einu orði undrun yfir því að þetta
væri hún og ekki heldur furðaði hann sig á því að
hún væri klædd í gamaldags búning. Hún byrjaði að
tala og talaði mjög lágt. Hún forðaðist að nefna
nafn íhans.
“Eg — eg hélt að þú værir frændi minn,” sagði
hún. “Þú getur |myndað þér margt um mig.”
Stephen var rólegur.
“Eg bjóst við þessu,” sagði hann.
.Hún steig ispor aftur á bak og leit á hann með
hræðslusvip.
“Þú bjóst við því ?” spurði bún stamandi.
“Eg get ekki isa-gt ihversvegna eg bjóst við því,”
sagði hann fljótt, en mér finst eins og að þetta hafi
komið fyrir áður. Eg veit að það sem eg er að segja
er vitleysa —”
Virginía skalf. Hún talaði án þess að ráða orðum
sínum. ,
“Það hefir komið fyrir áður,” hrópaði hún. “En
hvar og hvenær?”
‘IÞað hefir getað verið í draumi,” is-varaði hann,
“isem eg -sá þig standa og halda í -beislið mitt. Eg
kannst jafnvel við kjólinn, sem þú ert í.”
■ Hún strauk hendinni yfir ennið. Var þetta
draumur? -Hvaða u’ndarleg örl’öig voru það, sem
-sendu hann ihingað, einmitt þetta kvöld? Hún gat
jafnvel ekki sagt að það væri -sín eigin irödd, sem
talaði, er hún isvaraði honum.
“iOg eg — eg ihefi séð þig með isverðið og ihár-
kolluna og í toláa frakkanum og ljótebrúna vestinu.
Það er sami liturinn á vestinu og því sem langafi
minn er í á myndunum.”
“Það er Ijósbrúna vestið,” 8agði hann o-g um
leið var eins og allur ókunnugleiki hyrfi -burt.
Rósirnar, sem hún hélt á, duttu ofan á mölina og
hún rétti út hendina ti-1 þesis að styðja sig við síðuna
á hestinum. Hann vatt sér af baki og greip utan um
hana. Hún isýndi engan mótþróa, heldur undraðist
hún, hvað rólegur Ihann var; og eldci heldur þyktist
hún við mjúka breimnum, sem var 1 rödd hans.
‘Eg vona að þú fyrirgefir mér — Virginía,” sagði
hann. “Eg hefði ekki átt að minnast á þetta, en eg
gat ricki að því gert.”
Hún leit á hann með allmiklum reiðisvip.
“Það var eg sem stöðvaði þig,” sagði hún. “Eg
var að bíða eftir —”
“Eftir eirihverjum?”
IHún mundi strax eftir nafninu, er hann grelp
fram í fyrir henni.
“Eftir iCdl-ílax frænda rnínum,” öagði bún 1
breyttum róm. Um leið og hún talaði, færði bún sig
fjær honum upp eftir brautinni. En hún hafði ekki
stigið nema isvo sem fimm skref er hún -snéri sér við
og á andliti hennar var mjög ákveðinn mótspyrnu-
svipur. ‘jMér var sagt að þú kæmir ekki,” isagði hún
í næstum grimmilegum róm. “Hversvegna komstu?”
-Stephen fann til æstrar gleði.
“Þú óskaðir að eg kæmi ekki ?” spurði bann.
, “H-versvegna spyrðu að þessu?” hrópaði hún.
"Þú veist að eg hefði ekki komið hingað, ef eg hefði
vitað að þú kæmir. Anna lo-faði mér því, að þú kæmir
ékki.”
■Hversu mi-kið -hefði bún ekki viljað gefa til þesa
að bafa ekki talað þessi -orð.
Stephen steig eitt spor í áttina til hennar, og
henni fanst að í því hvernig hann steig þetta eina
spor, lægi svo óta-1 margt er sýndi lyndiseinkunnir
mannsins. Hann Ihafði fult vald yfir -sjálfum sér
er bann talaði.
“Þér er illa við mig, ungfrú Carvel,” sagði íhann
rólega. “Eg ásaka þig ekki fyrir það. Og eg smjaðra
ekki fyrir sjálfum mér með þvi að halda, að það sé
eingöngu -vegna þeiss að skoðanir okkar eru ólíkar. En
eg fullvissa þig um það, að það er ólán fremur en sök
hjá mér að eg hefi ekki -getað þóknast þér — að eg
hefi kynst þér aðein8 til þess að vekja hjá þér reiði
gagnvart mér.
Hann þaignaði, því bún virtitet ekki beyra ti-I
hans. Hún var að horfa á Ijós á ánni í fjarska, sem
hreyfðist. Hefði hann komið einu skrefi nær — En
hann gerði það ekki. Eftir litla stund heyrði hún að
hann var farinn að tala aftur í sama jafna rómnum.
Hefði ungfrú Brinismade sagt mér, að koma
mín hingað væri þér til óþæginda, þá hefði eg ekki
komið. Eg vona, að þú hugsir ekkert meira um það
sem kom fyrir við hliðið. Þú mátt vera viifs um að
eg minnist ekki á það við nokkurn mann. Góða nótt,
ungfrú Carvel.”
Hann tók ofan hattinn, steig á bak o-g var farinn
burt í sömu svipan. Sú undarlega hugsun flaug henni
fyrst í bug, að hún hefði ekki vitað fyr að hann værl
reiðmaður. Svo fór hún að hlusta með athygli á hófa-
slögin, sem ismá fjarlægðuist suður eftir veginum.
Hún skammaðiat sin, %n um leið var hún þakklát
fyrir það að bann befði ekki hitt Clarence. Hún hrað-
aði sér nokkur skref í áttina til hússins, en nam
aftur staðar. Hvað ætti hún að -segja við Clarenco
nú — hvað gæti hún sagt við hann?
En Clarence var ekki efst í huga bennar; þar ar
samræða hennar við Stephen Brice, eins skýr og orð-
in voru tðluð þá. Spurningar hans og svör hennar,
upp aftur og aftur. Hvert einasta atvik þessa sam
fundar þeirra, «em var vso skýrt í huga hennar, en
þÓ um leið þokukent, rann fram aftur — ummynd-
un hans í einkennisbúnignnum, sem benni hafði
aýnst avo náttúrleg. Hún reyndi a8 láta eér finnaat,
en -gat það eleki, að þettahefði alt verið mjög ógeðfelt:
það bversu þétt hann lagði handlegginn utan um
hana og að hann nefndi nafn hennar.
''■!'llMii:IMIIIIMIiH1HMil!IM!IIIHl)IMIlll«llllMI IE.
NotiÖ Talsímann
til að
Senda Heilla óskir yðar
um hátíðirnar
MANITOBA TELEPHON E
SYSTEM
IIIIHIIH!IIII
iiimn
niiHn;!i
THE NATIONAL
WINNIPEG
TORONTO
FLJÓT ÁREIÐANLEG FERÐ
wLirP‘f 5.30 e.m. Daglega
Toronto'1 7.20 f. m. Daglega
37
KL. TlMA
SAMTENGIST ÖLLUM MORGUN LESTUM FRÁ TORONTO
Hefir Dag-vagna, Ferðamanna og Stan-
ard Svefnvagna, Borðstofuvagna, Obser-
vation, Library, og Buffet vagn.
Frá Toronto 8.4Se.m. KemurtilWpg 8.45e.m.
Pantid med Canadian National Express
EFNIÐ I
Gold Standard
Saking Powder
er viðurkent af Department of Health.
“Það lætur bökunin* hefast.”
ÁR EIÐANLEGT—HREINT— FULLKOMIÐ.
ThE CoDVIL.LE CoMPANY LTD.
Dýrmœtasti fjársjóður
allra alda, er “Heilsa
barnanna”!
Drekkið ávalt
Með því losist þér við sorg og sjúk-
dóma. J?að eru margir drykkir, sem
menn nota í óhófi, en það hefir
aldrei heyrst, að nokkur maður hafi
látið líf sitt af því að drekka of-
anikla mjólk.
Heilbrigð sál í hraustum líkama, er
bezti arfur sérhvers barns. Og Cres-
cent mjólkin-, mar-ghreinsuð, byggir
upp -líkamann betur en flestar aðrar
fæðutegundir,
“HIN REYNDA MÓÐIR NOTAR
ALDREI AÐRA MJÓLK.”
Crescent
Yagn á
Hverju
Stræti
Hvern
Morgun.
Phone:
B-1000
Tuttugu ára
forysta.”
Cr«M«nt Pnre Milk Conpnny,
Slieihurn St.
Crtaeeni Crcamery Comp»ny.
I o.nb.rd Ht.