Lögberg - 18.12.1924, Page 8
Bls. 16
LÖGBERG, FTMTUL AGINN 18. DESEMIBER. 1924.
Or Bænum.
Mr. Árni Josepihsson frá Glen-
boro, Man., er staddur , borginni
um þessar mundir.
Mr. Jón ólafstson frá Glenboro,
Man, kom til borgarinnar um síð-
ustu helgi, með konu sína til lækn-
inga.
J-----o------
Mr. Sigurður Antóníusson frá
Baldur, Man., kom til borgarinn-
ar fyrri part vikunnar.
Nú er tíminn til að byrgja sig
upp með hangikjöt til jölanna. 1
búð ÁSbjðrns Eggertssonar að 693
Wellington Ave. eru fyrirliggjanfli
byrgðir af reyktu sauðakjöti, því
besta, sem unt er að fá. Litið sesn
fyrst inn í búðina, eða kallið upp
N.-0612.
Hinn 9. þ. m. voru gefin saman
1 hjónaband þau Edward Johnson
og Victoria Sigurðsson. Dr. Björn
B. Jónsson framkvæmdi hjóna-
vígsluna að heimili sínu 774
Victor Street.
Pétur Skjöld, umboðmaður
New Ýork lífsábyrgðarfélagsins,
kom til borgarinnar fyrir síðustu
helgi og fór suður til N. Dakota,
þar sem hann bjóst við að dvelja
Iram yfir jólin.
Islendingar í Chicago
stofna félagsskap.
Laugardaginn 29. nóv. komu
saman hér í Makkabíta-höllinni á
Califomia Ave. töluvert á annað
hundrað íslendingar með þvl
augnamiði að mynda með sér fé-
lagsiskap, á þjóðernislegum grund-
vellli. Forsæti skipaði til Ibráða-
byrgðar herra Páll Björnsson, og
skýrði hann frá tilgangi samkom-
unnar í stuttu erindi, þar næst töl-
uðu' herra G. Bames kennari, J. S.
Björnsson og Hr. Einar Þorgríms-
son. Voru ræður þeirra Barnes og
Björnssonar, ihvatningar til þjóð-
rækni og sagðist báðum vel. Ekkt
er ómögulegt að eitthvað af þvl
foirtist ísðar í íslensku blöðunum.
Ræða Þorgrímssonar var skemti-
ræða og ofnar þar í sögur og ann-
að það, er gleði mætti auka.
Þvi næst var gerð tillaga og bor-
in upp af forseta, að félag skyldl
mynda og var það samþykt með
öllum atkvæðum, aldrei hefi eg
®éð “landa” á fundi, koma sér bet-
ur saman um neitt.
Þar næst voru kosnir forstöðu-
menn, og hlutu þessir kosningu .
| Forseti hr. J . S. Björnsson; skrif-
| ari Mrs. Skafti Guðmundsson, fé-
hirðir Hr. G. Barnes.
Svo var forseta falið að útnefna
5 meðráðamenn og veit eg ekki
nðfn allra þeirra og get þessvegna
ekki sett þau hér.
henni við, sem íþrótt.
Hálfnað er verk þá hafið er, þaS j
er að sumu leyti satt, að sumu
ósatt. Eg veit það vera létt verk,
að draga saman flokk af ungum
mönnum til æfinga, en að halda á-
huga þeirra vakandi, er þyngri
þraut, þar þarf vana menn til
farmkvæmda og stjórnsama, og ef
fylgi þeirra fæst ekki, þá er alt
oltið um sjálft sig, að litlum tima
liðnum. Eg hefi dæmin fyrir
augum, á síðastliðnum tiu eða tólf
árum hafa þó nokkrar tilraunir
verið gerðar hér í Winnipeg, af
ungum íslendingum til íþróttaæf-
inga, sérstaklega glímu, og að eins
í eitt skifti nokkur verulegur á-
rangur orðið. • Það var 1914 þeg-
ar íþróttafélagið Sleipnir var stofn-
að. Þá voru reyndir menn og
ráðhollir að baki„ sérstaklega vil
eg minnast þeirra hr. Ásmundar P.
Jóhannssonar og Hannesar Péturs-
sonar, sem báðir styrktu það af
þrótti og velvild. Og ef striðið
hefði ekki þá skollið á, og dreift
kröftunum, vil eg álita að það fé-
lag lifði enn í blóma. . Enn er
ekki enn þá tími til að byrja aftur.
Mundu ekki þessir tveir og aðrir
góðir menn ljá lið sitt aftur, — eg
vona það. Með þeirri ósk og
von, að aðrir mér færari menn láti
til sín heyra, svo að stefnt verði í
áttina.
Benedikt ólafsson.
Mr. W. C. Christopherson, frá
Grund P. O., Man., var á ferð í
bænum fyrir síðustu helgi.
Sökum anna, höfum vér ekki
komist til þess að kvitta fyrir grein
þá, er Heimkringla flutti o»s og
öðrum íslendingum í siðustu viku,
en gjörum það máske síðar.
Fyrir nokkrum dögum síðan,
lagði Mrs, H. HalIdórsson,; kona
fasteignasala Halldórs Halldórs-
sonar, á stað suður til Los Angeles,
ásamt fimm börnum þeirra hjóna.
Mr. Halldórsson var kominn þang-
að áður eins og getið var um í
Lögbergi og er nú tekinn að byggja
'íveruhús þar syðra.
Fyrir nokkru síðan fór H. Jó-
hannesson, “plastrari” héðan úr
bænum, vestur til Vancouver, og
vinnur þar við stórbyggingar í
vetur. *
8. þ. m., vildi það hörmulega
slys til. að Dafo, Sask., að hnoð-
nagli hrökk ofan í hálsinn á Gesti
Ólaflssyni, syni Bjarna ólafssonar
sem þar býr, og varð honum að
bana. Hann var jarðsunginn í
Kandahar grafreitnum 11. des.
Wynyard Advance
Hentug jólgjöf.
Einnig var skipuð nefnd er sjá
skyldi um skemtanir á fundum. Þeir, em vilja gefa vinum sín-
Þá er þess að geta að góður isöng um reglulega góða jólagjöf, ættu
flokkur skemti með íslenskum að hafa í huga, sönglaga he ti Mr.
lögum og var að því gerður góður
rómur. Þar næst var ákveðið að
næsti fundur yrði haldinn á sama
stað (Maccabee’s Hall 1621 Cali-
fornia Ave.) laugardag 20 des. kl.
8 síðdegis. S. A.
1.50
Bækur til jólagjafa.
Helreiðin, saga eftir Selmu
Lagerlöf, séra Kjartan
Helgason þýddi,---------
Ljós og síkuggar, sögur eftir
séra Jónas Jónasson------
Hafræna, sjávarljóð og sigl-
inga, Guðm. Finnbogason
safnaði---------------2.75
Helgist þitt nafn, andleg
ljóð, Vald. V. Snævar — 0'.45
Sálmabókin 1.75; 2.50 og 3.00
Passíusálmar á ensku------1.00
S. K. Hálls, Icelandic Song Minia-
tures, Þar er um að ræða bók, sem
hlýtur að verða til yndis og á- j
nægju sérhverju söngelsku helm-1
ili. Bók þesisi hefir hlotið ágæta j
dóma hjá merkum söngfræðingum j
eins og eftirrgeind ummæli bera j
ljósast vitni um.
Söngdómari blaðsin® Manitoba
Free Press, kemst þannig að orði j
um söngva Mr. Halls.
$1.00 “Sönglög Mr. S. K. Halls,1
Icelandic Songs Miniatures með;
enskum þýðingum draga fram á j
sviðið hlýtt Ihljómfall og skáldlegt j
ímyndunarafl. Hver, sem kynnir^
sér bókina finnur, að andagift höf-
hefir náð svo háu stigi, að víðtæk
viðurkenning ætti að falla honum
í skaut. Hversu margir ihafa ekkl j
spreytt ®ig á að semja lög við
kvæði Heines “Þú ert sem bláa
Hr. Guðmundur Sturluson, frá
Westbourne, Man., kom til borgar-
innar fyrir síðustu helgi, og hélt
norður til Nýja íslands, þar sem
hann býst við að dvelja um tíma
hjá kunningjum sínum.
Þrifin og reglusöm stúlka, sem
er vön algengum hússtörfum, get-
ur fengið vist nú þegar bér í bæn-
um. Upplýsingar B.-308.
------o-------
Símskeyti frá Rev. og Mrs.
S. O. Thorláksson hafa foreldrar
trúboðans í Selkirk með-
tekið og kom skipið Empress of
Russia með það til Vancouver 12.
þ. m. er hljóðar þannig:
Skeyti frá ykkur meðtekið —
þakka fyrir með kveðju til allra.
Kem til Yokohama á þriðjudaginn
og til Naga-Saki á fimtudag okk-
ur líður vel. Við óskum öllum
gleðilegra jóla.
Mr. og Mrs. S. O. Thorláksison.
Þau hjón foalda bráðlega til Kur
umi, þar sem framtíðar heimili
þeirra verður fyrst um sinn.
Islenzk glíma.
íslendingar hér í borginni ættu
að veita athygli auglýsingunni frá
Bjarnaison bakaríinu, gem birtist
í þessu blaði. Eins og sjá má af
henni, hafa þeir Skúli og félagar
hans eitt hið fullkomnasta úrval
af allskonar kryddkökum og brauð-
um, sem hugsast getur. Þarf ekkl
annað en að kalla þá upp í símann,
til þe«s að sent verði heim til yðar
það sem þér pantið.
Þeir hafa nú fengið danskan
bakara, nýkominn frá Kaupmanna-
höfn, sem er útfarinn í ðllum
hinum nýjustu skandinavisku að-
ferðum í brauðgerð. Með því að
kaupa Iþar, fáið þér samskonar
tegundir og þær, er þér hélduð
mest upp á heima á Fróni.
Dr. H. F. Thorlakson
, Phone 8
CRYSTAL, N. D.kota
ísl. sönvasafn I. og II. (150
lög í hverju) hvort hefti 2,25 lblómið?” Mör& þeirra eru þegar
ís.1. söngbók, 360 textaF---1.25 ódauðleg, og þegar lag Mr. Halls
Barnasöngvar, Elín og Jón er 'borið saman við þau, kemst
Laxdal____________________0.50 xnaður að iþeirri niðurstöðu, að þar
S. K. Hall, 8 sönglög, enskir I sé ekki um að ræða besta. lagið af
og ísl. textar_____-»_____1.50 i þeim átta, sem í foókinni eru. Þau
íslensk og ensk jólakort. Mikið löKin* er mesta afohygli vekja, eru
úrval. j hið þýða dreymandi lag, “Sleep
Finnur Johnson. Now My Child,” “The Birch Tree”
666 Sargent Ave. Wpeg. ‘<T,he Voice of Songs,” er öll
Sími B.-7489. j *ýsa viðkvæmninni 1 fegurð nátt-
j úrunnar. Má segja hið sama um
“Love’s Rapture.”
Graham Reed í Chicago, söng-
maður og söngkennari, heyrði lög
Það eru nokkrar vikur síðan, egiþessi 1 New York 1 sumar tók
Ias i íslenzku blöðunum, grein v:Ö j faU sl?ar tU rannséknar- Hann
víkjandi íslenzkri glímu, ritaða afifem,st þanmg að 0rði: “Þessi ís'
hr. Frank Fredrickson. Eg varð lensku log hafa veitt mer mikIa
stórgiaður við er eg las greinina. f.™’ 0g eg væntl þess að geta
Þarna er, hugsaði eg, ef þetta íatl,ð nei^e"d«f xni^ia syng-ja þau
. „ . . , . , &’ . . ^ í nainm framtið. Eg óska hofund-
kemst 1 framkvæmd, stort spor . ... , . _
.,,, ,, ínum til hamingju með fegurð 1
stigið 1 attina til viðhalds og full- . . . , T\
, , • , - þeirra og frumleika. Login eiga
koinnnnar þessar, þjoSlegn -: „k11ia „ „s mitil„ j
beggja vegjja bafsms. og gí8frœ8a, Winona!
elrk, emgongn þaí, helrlur yrS.; Lifirhtcap, skrífar h5fundinum a
þetta til að treysta og styrkja allar þessa leið.
j.ær taugar, sem binda saman þjóð- «Bók yðar Icelandic <5^ Miní. I
aræotin tvo. atures, hefir veitt mér óblandna
Eg bjost við að sja Þjoðrækms- ánægju yil eg hér með j fa mér
relagið, eða þa er standa þar fremst að óska yður til ihamingju með hin
að start*. b)°ta **PP t*1 ha,nda °g fögru sönglög, svo sem “Tfoe Birch
rota. En eg hefi beðiö viku eft- Tree» .og sleep Now My child_*.
ir viku, en enginn hefir enn þá (Þau eru ,sérstaklega hentug við
rofið þögnina, ekkert orð eða staf-
tir hvorki með eða mót jæirri upp-
ástungu, er hr. Frank bar fram.
Á þá jætta málefni ekkert berg-
mál í hjörtum íslendinga , ekki
eins. Nei, ekki ef dæma skal eftir
þeim undirtektum, sem þessi grein
hr. Franks hefir fengið.
En svo þegar eg renni huganum
yfir þau ár, sem eg hefi séð ís-
lenzka glimu sýnda hér á hátið Is-
lendinga annan ágúst, þá verður
liðurstaðan önnur. Engin af
þeim íþróttum, sem sýndar foafa
þar verið, hafa vakið nándaf nærri
eins mikla eftirtekt fólksins, sem
íslenzka glíman.
Nú, ef fólk álítur að gliman sé
nokkurs verð, þá þarf eitthvað að
gera og á sig að leggja, ef halda á
kenslu og nemendum mínum falla
þau einkar vel í geð. Lögin sannar-
lega eiga það skilið, að ná isem
mestri útbreiðslu manna á með-
al.”
Þetta fallega sönghefti, með
íslenskum 0g enskum textum, kost-
ar $1.50 og fæst hjá hr. bóksala
Jinni Johnson, 666 Sargent Ave.
Winnipeg.
Þakklæti.
Hér með votta eg mitt innileg-
asta þakklæti öllum þeim, sem á
einhvern hátt tóku (þátt í kjörum
mínum og minna við fráfall
mannsinis míns sál. Eg nefni engin
nöfn; sá veit þau, sem alla hlut-
tekning launar.
Lundar Sigrún Thorgrímsson.
Rooney’s Restaurant
629 Sargent Ave.
Máltíðir við allra hæfi, kaffii,
vindlar og fleira
M. W. SOPHER, Eigandi
Speirs-Parnell BakingCo.
Limited
óskar öllum sínum mörgu. íslenzku
viðskiftavinum
GLEÐILEGRA JÓLA OG NÝARS
Speirs-Parnell fiaking Cn., Ltd.
666-70 Elgin Ave. PhoneN6617
Wevel Cafe
692 Sargent Ave. Phone B3197
Hefir nægar byrgðir af Jólakökum, Jólaibrauði, Vindlum.
Vindlingum, Chöcolate Boxes, Candy, 0. fl. o. fl.
Kaffi, Pönnukökur, og Kleinur ávalt til reiðu. Máltíðir
framreiddar á hrvaða tíma sem er.
GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT NÝTT ÁR!
ROONEY STEVENS, Eigandi
Hafið ánægjulega máltíð
um hátíðirnar.
Vér höfum birgðir af —
TYRKJUM
ÖNDUM
GÆSUM
HÆNSUM
Einnig
NAUTA- SVÍNA- LAMBA- og KÁLFS-KET.
Nýjan og reyktan fisk, Bæði sjó og vatna fisk.
Mikið úrval.
G. F. DIXON
Tals. A-7045
591 Sargent Ave.
horni Sherbrooke
Wellington Grocery
óskar öllum sínum viðskiftavinum
og öllum íslendingum fjær og nær
Gleðilegra Jóla og Farsœls
og góðs Nýárs!
með þakklæti fyrir góð og greið við-
skifti á liðnum tíma og von og vissu
um framhald á beim í komandi tíð.
)
Vinsamlegast,
H. BJARNASON, Eigandi
GARRICK
leikhúsið
óskaröllum sínum íslenzku
viðskiftavinum
Gleðilegra Jóla
Og
Farsœls Nýárs
i
CAPITOL
LEIKHÚSID
óskar öllum sínum mörgu
íslenzku viðskiftavinum
gleðilegra jóla og far-
sæls nýjárs.
Islenzka Bakaríið
Óskar öllum sínum mörgu viðskiftavinum nær og f jær gleðilegra
Jóla og farsæls Nýárs, með J>akklæti fyrir hiö liðna. — Núna
fyrir hátíðina ver'ður úr óvenjulega mörgu að velja af fallega
skreyttum Kökum og Ijúffengum, t. d.:
Jólakökum, Tertum, Rjóma, Sveskjum, Fíkju, Döölu,
og óteljandi tgeundum af stærri og smærri kökum, að
ógleymdu: Rúgbrauöi, Kringlum, Tvibökum og Brúns-
víkurkökum.
Við tökmu á móti pöntunum í öllu ofantöldu, enn fremur á
búðingum af hvaða tegund sem er.
Islenskar húsmæðu! Látið okkur skreyta Jólakökúr yðar,
og greypa þær gullnu letri á íslenzku. Gleðile’g JotJ
Virðmgarfylst.
Bjarnason Baking Co.
631 Sargent Ave. - - Tals. A5638
NORÐ URLANDA VÖRUR
Kjöt og Matvörusali
J. G. THORGEIRSSON
óskar viðskiftamönnum sínun
Gleðileg Jól og Nýár
sslur úrvals tegundir af fyrsta flokks matvöru. Einnig
kjöt, nýtt, reykt, saltað. Fisk, Garðmat, Egg, Smjör.
Sími: B. Sherb. 6382 798 Sargent Ave.
) STANLEY’S
FYRSTA FLOKKS MATVÖROR
10 pd, Rasp. Sykur ......................................... .85C
Golinda Te pd.: ........................................... 650
Corn Starch pd.............................................. ioc
5 pd. steinlausar rúsínur, sérstakt verð . ..................55C
Stanleys extra smjörbús smjör í 5 pd. stykkjum
sérstakt verð ..........................................3ýc
Dates, nýjar 2 pd. fyrir ....................................,250
Oranges, stórar og vökvamiklar, tylftin ..,..................35C
Pork og Beans no 2 ...........................................150
StanleysCash Stores Ltd
Cor. Elllice and Maryland, Phone B3042, 3048.
A8143 PARIS DRY GOODS JSL*.
1 STORE U
BARDAL BLOCK, Sherbrooke Street
Vér hðfum margar tegundir, sem hentugar eru
til jólagjafa, til dæmia:
Silki- og ullar-sokka Kvenna Vasaklúta, Silki-
trefla, Karlm. Hálsbindi. Ýms leikföng fyrir
drengi og stúlkur og margar aðrar nytsamar
jólagjafir.
Komið og litist um. Þér munuð finna margar
ihentugar jólagjafir.
Kaupið Jólagjafirnar að 839 Sherbrooke