Lögberg - 01.01.1925, Side 2
Bls. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGIN
4
1. JANÚAR 1925.
.. 11%. ! telur verkamannastjórnina breisku Hvar er talað um að hann hafi
Ummæli nokkurra bmðu hafa sýnt fáfræði og hirðuleysl látið nokkurn synjandi frá sér
, _ , gagnvart alríkinu í heild sinni og* fara?
um kosningarnar a Englandi.
Af ummælum eftirgreindra
blaða, má það ótvírætt marka hve. ritstjóra blaðsinis þannig orð:
litla eftirsjá Ástralíumenn og íbú-
ar Nýja Sjálands, telja að Mac
Donald-stjórninni toresku.
fagnar yfir því mjög, að íhalds-
flokkurinn komst til valda. Farast
Blaðið Sidney Daily Telegraph,
kemist meðal annars þannig að
orði:_“Breskir kjósendur hafa ekki
farið í neina launkofa með skoð-
anir sínar að^ því er soviet-boð-
skapinn áhrærir. Hinn stórkost-
legi sigur íhaldsflokksins, sýnir
að hugfesta (þjóðarinnar er enn hin
sama og í fyrri daga, þegar vanda
ber að höndum. Hin rólega yfir-
vegun, hefir bjargað þjóðinni einu
sinni enn.
‘"Bretar hafa enn einu sinni
lýst því ytfir skýrt Og afdráttar-
lauist, að þeir kjósi fremur Union
Jack en rauða uppreietarflaggið.
Og með þeirri hugarafstöðu teljum
vér framtíðarrvonum heimsins best
iborgið.’’
“Að því er viðkemur ástralísku
iþjóðinni, getum vér sagt með full-
um rétti, að henni sé léttara um
andardrátt eftir kosningar en áð-
Tir. ölll 'þau mál, er þjóðina varða
mest, svo sem iðnaður, verslun og
innanlandsvarnir, hafa grætt
“Með þingfylgi það hið mikla,
er Mr. Baldwin nú nýtur gefst
honum kostur á að hrinda í fram-
kvæmd hinum mðrgu þjóðnytja-
málum er hann var nýlega byrj-
aður á fyrir rúmu ári, ■— „starfa
að nýjum umbótum á sviði land-
búnaðarins og verslunarinnar.
Enginn einstakur landshluti, held-
ur breska veldið alt í heild, hlýtur
að njóta góðs af slíkum viðreisn-
artilraunum. Landvarnarmál þjóð-
arinnar verða ekki lengur að vett-
ugi virt, herskipaksvínni að Singa-
pore verður lokið og hvorki Ind-
land, Ástralía né Nýja Sjáland
þurfa að óttast, að æsingagjörnum
verkamanna fyrirliðum verði feng-
ið framkvæmdarvaldið í hendur
fyrst um sinn.
Fornir straumar.
Hvort vér náum líkamlegum
samgöngum við nágrannahnettina,
er ekki slki'lyrði til farsældar. Það
getur skeð, að ef vér gætum það,
yki það að einhverju leyti á ham-
_ ingju vora; fullgert hana gæti það
me.ra en i fljotu bragð. verður meðÍ€Ína atriði aUg ekki Það gæti líka
valdið olss óhaminigju, því eins og
orðum lýst, við hinn mikla kosn-
ingasigur íhaldsflokksins breska.
“Meðan MacDonald-stjórnin sat
að völdum, var því óspart ihampað,
að úr því að móðurþjóðin hefð.
vel getað sætt sig við jafnaðar eða
verikamannastjórn, væri ástæðu-
laust að ætla, að nýlendurnar
gætu ekki gert það líka.
“Nú horfa málin samt nokkuð
öðruvísi við. England hefir vísað
verkamannastjórninni frá völdum
og dæmt stefnu hennar hættulega
fyrir þjóðina. Hví ættum vér þá
ekki að láta fordæmið verða oss tij
varnaðar?”
Blaðið Sidney Morning Herald,
tekur í sama streng og segir :
Hvergi.
Þvert á móti. Því auk allra
kraftaverkanna, sem talin eru, og
sem að einu undanteknu eru líkn-
arverk en það má teljast eftirlæt-
isverk, framkvæmt fyrir ástvinar-
bæn. Þá er víða í Ritningunni talað
um dásiemdir hans og líkn í garð
mannanna á svipaðan hátt og hjá
Lúkasi í 4:
“En þaðan ferðaðist hann þrá-
faldlega fram og aftur um Gall-
leu, en hvar sem hann kom, þyrpt-
ist lýðurinn að honum og hlýddi
á prédikun hans um Guðs ríki.
Hann læknaði einnig fjölda sjúkra
manna og gerði mörg dásemdar-
verk meðal lýðsins.”
Þetta nægir til að sýna, að fæst
af öllum hans undraverkum, í garð
fhinna sjúku og særðu, muni hafa
verið skráð, úr vegferð Drottins
á meðan hann, holdi klæddur
dvaldi á jörðunni. En jafnvel eitt
af þeim atriðum, sem skráð eru,
hefðu átt að vera nóg, til þess að
vér hefðum aldrei efast um mis-
kunn hans og náðarnálægð í sjúk-
dómum vorum og sorgum lífsins.
Hlvernig vogum vér oss þá að sam-
þykkja þá staðhæfingu að Drott-
inn finni ekki til sjúikdóma vorra?
Það er líka fróðlegt til athugun-
ar á reynslu manoanna, að öll að-
hlynning hinna sjúku, öll sjókra-
hús, já allar vísindalegar ranr-
áður er á bent, hefir það freiist
ingu í för með sér, að kanna ö-
kunna stigu, eignast offjár, finna j sóknir gerðar tiil líknar mönnun-
áður ófundin öfl og leggja þetta | um, i kristinni tíð, eru sprottnar
j undir sig. En vafalaust verðurjaí dýrkun á nafni Krists. Þeir eru
mönnunum leyfður aðgangur að óteljandi sem lagt nafa á sig
ýmsum ríkjum guðlegu'ar dýrðar, I þrautir í þjónustu mannkynsins
eftir því sem Drottinn sér að geti
orðið þeim til blessunar. Því: “að
hvaða gagni kæmi það manninum
þótt hann eignaðist állan heim-
inn, ef hann liði tjón á sálu sinni.”
(Matt. 16. Lúk 9.) Um það geta
orðið skiftar skoðanir, hvort öll-
um líkamlegum sjúkdómum verði
útrýmt. Drottinn notar oft sjúk-
dómana til að typta mennina með
“Breska þjóðin þráir ekki aðeins eða draga þá nær sér, sem hann
frið útávið, heldur innbyrðis líka. | elskar. Lífsins náttúrlegj ótti við
Hún vildi eigi lengur þola það, að i dauðann og ástvinamiislsirinn hef-
innanlandsmálin væru látin sitja ir það í för með sér, að aldrei er
á hakanum, fyrir sífeldu, titgangs-1 hægra að draga manninn til Drott-
litlu vafstri á sviði utanríkismál- ins, en í sjúkdómum hans eða ást-
anna. Stefnuskrá verkamanna- vina hans.
flokikisins, sem slík, lieiddi engu * . ..
meir til heimsfnðar, en stefnu- J
bkrár hinna flokkanna, nema síð-! heimskule”1,1
ur U. Æ>lxar»9u, „„ i„„a„tóm 3ta5hf‘n*. « “f »•-
* .. ... , . hugum þann ógurlega sarsauka er
eggjunarorð, fa sjaldnast miklu .... * “ . .
■ x , x a,,. ..*. „ elskandi astvmir liða fyrir sína
goðu til vegar komið. Alt atti að . .„ „ , , .
r„„f_„ , einu bióðín átti að!SJuku- Mun >a ekkl kærleikans og
, ,! . , tilfinninganna höfundur finna
landhermn og minka i,- , ... ,,,
hvað hmum þjaðu líður.
lagfæra í
takmarka landherinn og minka
flotann til muna, þrátt fyrir þann
viðurkenda sannleika, að undir
varnarstyrk Breta sé framtíð Þjóð-
bandalagsins að miklu leyti kom-
in.”
Blaðið Brisbane Oourier er
þeirrar skoðunar að úrsilit bresku
kosninganna, sé einkum þýðinigar-
miikil fyrir nýlendurnar hvað
verslunarsamlböndunum viðvíkur
og kemst þannig að orði:
Kemur ekki þessi sársauki og
meðlíðunartilfinning, fyrir líkam-
legum jafnt sem andlegum þján-
ingum mannanna í ljós, hjá frels-
ar vorum, á vegferð hans hér á
jörðunni?
Hvað lét hann segja Jóhannesi
skírara um sig?
“Farið og kunngjörið Jóhann-
esi hvað þér heyrið og sjáið:
Spurningin um verslunarihlunn-! blindir fá sýn, haltir ganga, Iík-
indin innan vébanda alríkisins j !^ralr hreinsast, daufir heyra,
bresika, hlaut lítinn ibyr í fcosning-1<iaul5lr upprísa og fátækum er
unura 1923. En ef dæma skal af ?leðl|boðskapur fiuttur, og sæll er
úrslitum kosninganna síðustu, þá
hefir skilningur fólksins svo
glöggvast, að nú dylst því ekki
lengur gildi ívilnunartollanna.
Ganga má út frá því sem gefnu,
að tollkerfi það, isem kent er við
McKenna, verði þá og þegar inn-
leitt að nýju til blessunar fyrir
heima þjóðina og breska veldið í
heild sinni.”
Blað það, er Brisbane Daily Mail
nefnist, telur leiðtoga frjálslynda
fliOkksins, hafa ófrægt svo toll
verndunarstefnuna í augum þjóð-
arinnar 1923, að ósigur Haldwin-
stjórnarinnar í það sinn, hafi
beinlínis verið óhjákvæmilegur.
Nú sé þó auðsætt, að kjósendur
hafi halilast á aðra sveif.
Blaðið Wellington Dominion mæl-
ir fyrir munn verndartollapostul-
anna á Nýja Sjálandi á þessa leið:
“Engum hefir skílist það betur
en núverandi yfirráðgjafa Breta,
Stanley Baldwin, að því aðeins sé
verið atvinnumálunum heima fyr-
ir komið í lag, að verslunarsam-
böndin við umlheiminn, séu gerð
sem allra aðgengilegust, ekki síst
sa sem ekki hneykslaist a mér.”
('Matt. 11.) Hvað hafði ekkjan í
Nain að skilyrði fyrir miskunn
hans? Enga persónulega vináttu
við frelisarann, enga bæn, enga trú
—ekkert nema tárin.
Og hanji vakti son hennar frá
dauðum og gaf benni hann aftur.
(Lúk. 7. —11. 17.)
Hvað hafði sjúklingurinn við
Betesdalaug að skilyrði nema
þj-áningarnar. Og hann gaf honum
heiíllsu (Jóh 5.) Hann læknaði
hinn limafallssjuka og fyrirgaf
honum syndirnar, þrátt fyrir efa-
semdir og illan kurr Gyðinga
(IMatt 9. Mark 2. Lúk. 5.)
Hann læknaði dóttur hinnar
kanversku konu, þó ekki væri hún
innan hans lííkamlega embættis-
hrings (Matt 16. Mark 7.) og gaf
oss um leið eitthvert stórkostleg-
asta dæmið, sem finna má í aMri
ritningunni, um það, að réttlátt
alla staði að þreyta bænina,
við hinn almáttuga, um það, er til
farsældar má fara og að þá sé hún
‘heyrð.
Hann læknaði hina sjúku konu
milli móðurlandsins og hinna 1 husi Péturs (Matt 8.). Guðdóms-
ýmsu nýlendna. Rétt fyrir síðustu kraftur kærleika hans, læknaði
'kosningar, komst Mr. Baldwin
þannig að orði: “Sú er stefna
flokks vors, að berjast fyrir þvi
af alefli, að koma á aukinni við-
skifta'samvinnu milli hinna ýmsu
hluta breska veldisins, með hag
allra hlutaðeigenda jafnt fyrir
augum.”
Blaðið Audkland Weekly News,
Ll./f M (I Pú gerlr enga til-
| ULLl73f| raun út * bláinn
^ meB þvt afi nota
Dr. Chase’s Olntment vi8 Kczema
og ö$Tum húSsJúkdSmum. I>aB
træBir undir eins alt þesskonar. Ein
askja tll reynslu at Dr. Chase s Oint-
ment send frí gegn Zc frímerki, ef
„MLfn þessa bla8s er nefnt. 60c. askJ-
an 1 öllum lyfJabúBum. e8a frá Ed-
wvenson. Motes & Co.. Dtd., Toronto.
hina blóðfallsjsúku, þá er hún
Isnart klæðafald hans (Mark 5. 25
-—34) og það áður en fiin mann-
lega hlið skynsemi hans hafði
gripið nærveru hennar. Hann
læknaði hina tíu líkjþráu, þó aðeins
einn sneri við, til að gefa Guði
dýrðina. (Lúk. 17. 11. 19.). Hann
aumkaðist yfir hungrað fólikið í ó-
bygðunum og saddi það. Matt. 4
Mark. 6 Lúk. 9. Jóh. 6.) Hann grét
yfir Jerúsalem (Mark. 11 Lúk.19)
er hann í anda sá hörmungarnar,
dyuja yfir ®búa hennar.
Hann rétti Pétri hönd sina, er
hann trúarveiklunar sinnar végna,
var að sökkva á vatninu (Matt. 14)
og leiddi hann til himnanna með
augnatilliti sínu, er hann hafði af-
neitað honum í hallargarðinum.
læknisfræðilega, sumir þolað meir
en mannlegur hugur fær skilið
né tunga talað, og þessir verið amd-
legar plöntur úr víngarði Drott-
ins — krisltindómurinn. Ár eftir
ár og áratug eftir áratug, leitaði
Simpson læknir, hinn enski, á-
samt félaga sínum að meðali, er
hægt væri að svæfa sjúklinga með
á meðan á holskurðum stæði. Þeir
reyndu hvjerja eiturtegundina á
fætur annari.á sjálfum sér; lágu
afvelta undir borðum og bekkjum
á tilraunastofum sínum, þar til
einn góðan veðurdag, þeir fundu
klóroformið, þetta ómetanlega
bleSsunar meðal mannanna í lík-
amlegu til'liti. Áður voru sjúkling-
ar reyrðir niður á borð, er skera
j skyldi úr þeiim meinsemd, útvortís
j eða innvortis, þeir brendir log-
andi járnum og skornir upp vak-
andi! Er það meir en skilningur
vor fær gripið, hvílíkar písilir hafa
í fylgt slíku, og fæstir að líkindum,
! lifað þær af. Bróðir þessa merka
læknis, er fann þetta mikla meðal,
sagði í ræðu og riti um andlegt
viðhald mannkynlsins:
“Prédikið Jesúm Krist, ekkert
annað engan annan en Jesúm
Krist.” Svona ríkt heimili áttl
mannkynsfrelsarinn í sálu hans,
og sýnir það jarðveginn, sem þelr
bræður báðir ‘hafa verið sprottnlr
af, þó ekki tæki Drottinn lækninn
til þess áð prédika, heldur gaf
hann al'lan mönnunum, til starf-
rækslu þess mikla verks, sem hann
afkastaði í þeirra þarfir.
Fin'st ykkur nú, vinir mínir, að
Jesús Kristur hafi svikið yfckur I
atriðinu því arna? Og það er bara
eitt af óteljandi, á parti frá þvi
allra mesta, friðþægingunni.
Finst yður þá 'þér vera einir á
sóttarsænginni, í sorginni, í niður-
lægingunni eða hvensðconar möt-
læti, sem vera kann?
Er hann þá ekki trúr, sem
sagði: “Sjá, eg er með yður alla
daga, alt til enda veraldar.”
Að tala um að það séu stór-
menni andans, sem finna kristin-
dóminum alt til foráttu ,sem vilja
steypa Guði almáttugum úr völd-
um og setja sjálfa sig í staðinn,
er,ekkert annað en helskúrir and-
skotans, sem einhverra hluta
vegna er Ieyft að ganga yfir þessa
vora jörð.
Allir verulegir andans menn,
finna best takmörfrin á sjálfum sér
og Drottins ótakmarkaða afl og
veldi, þó kærleikur Guðs til mann-
anna, sé það stærsta og mannsand-
anum óskiljanlegaát af öllu )rvl
sem birtist h'onum í tilverunni.
Að trúa því aðeins, sem skyn-
semin fær gripið, er sú aumasta
trú, sem hægt er að hugsa sér,
þegar vér líka hugsum um það hve
skynsemin hjá oss allflestum nær
skamt. Grunmhyggni hefði það ver-
ið að aftaika, á undanförnum öld-
um, að nokkuð væri mögulegt af
þeim miklu framförum, sem seinni
tíðin hefir leitt í Ijós, svo sem
símann, rafleiðslu, gufunbtkun og
ótal fleira, en hve mörgum ætli að
hafi ekki fundist slíkir hlutir sem
ómögulegir? Nú sjáum vér hve
skamt að andi þeirra náði. Og
jafnvel hjá þeim sem fleygasta
eiga sálarvængina, er hægt að
finna mesta óánægjuna j>fir full-
nægjuiskorti þeirra eigin vitsmuna,
éigi þeir ekki Jesúm Krist að per-
ónuiegum frelsara í sái sinni.
Kenningin um það, að vera gerð-
ur útlægur frá Guði, hneykslar
stórlega vora öld og kom því fram
sem slíkt hér í fcvöld. Sannarlega
er það ógurlegur dómur.
Og það er ógúrlega raunalegt
að gefa sig að gamni sínu undir
þann dóm, dæma sig þannið sjálf-
ur, en það gerum vér, þegar vér
lýsum velþt>knan vorri yfir synd-
inni.
Ægilegur í mesta máta, er sá
dómur fyrir það, að svo litur út
fyrir mörgum hér í lífi, sem þeir
muni ekki skilja þúð, fyr en um
seinan, að Drottinn er réttlæti
ekki síður en kærleikinn.
Það er hræðilegt í mesta máta
hve margir þeir eru, sem ekki virð-
ast vilja reyna að gera sér neina
grein fyrir því, hve ægilegt það
djúp er, sem staðfest er milli Guðs
og syndarinnar.
Líka er það stórraunalegt, hve
skamt að mannvitið þeirra, sem
þeir dáðu þó svo mjög og sem er
mikillar aðdáunar vert, náði, er
þeir sáu ekki í tíma ihve ömurleg
sú alheimsstjórn hefði verið, sem
ekki setti neinn réttlætisdómstól,
'svo menn gætu áttað sig í tíma.
En hörmulegast allra hörmunga
er að sjá þess áþreifanlega mögu-
leika, að maðurinn getur orðið
fráskila Guði — og gerir það, fyrir
syndir í anda, orði og venki.
Eins og þér vitið eru syndir í
anda til, fara á undan öllum öðrum
syndum. Frelsarinn sagði: “Hvl
hugsið þér svo ilt í yðrum hjört-
um” (Matt. 9. M'ark. 2 Lúk. 5.)
Heródes klonungur hiefir hugsað
barnamorðið, áður hann lét fram-
kvæma það. Svo er um alt annað.
Syndir í orði eru óteljandi, blót,
baktal, rógur, keskni og alt sem
þar á skylt við, en fúlast af öllum
fúlum munnsöfnuði er að nota
nafn Drottinis vors Jesú Krists,
sem formælingarnafn, en það er
algengur vani hér, á meðal binna
óvönduðu og hugunariausu; og er
víst um það, að ekki eru Islend-
ingar eftiriaátar í þessu grátlega
guðlasti.
Hver getur mælt djúpið á milli
Guðs og manns, þegar svona er
komið.?
Úr daglegri reynslu heimlslífs-
ins skal tekið lítið dæmi um þenn-
an ógurlega aðskilnað fyrir verk-
in. Hungruðu barni hefir verið ver-
ið gefinn biti brauðs, stór og sadd-
ur maður tekur bitann af barninu,
með það eitt fyrir augum og á til-
finningunni, að stríða því. Barnið
grætur af miisisi brauðsinis en mað-
urinn Ihlær. Getið þér ímyndað yð-
ur vinir mínir, að slíkur andi sam
einaðist anda Guðs væri 'hann
kaillaður fram fyrir hann á þessu
umrædda augnabliki? Væri það
algóður, al-miskunnsamur Guð, er
léti honum höfnina heim til sln
vísa þrátt fyrir þetta ásigkomu-
lag?
’Eg segi yður, vinir mínir, að
Með hverri vitund veru minnar,
með hverjum blóðdropa hjarta
míns, finn eg það, að ekkert af
þessu andlega ásigkomulagi getur
smeinast heilögum Guði.
Frh.
Einar Benediktsson
1864—31. okt.—1924.
Svo vítt sem tunga vor er lesin,
munu menn í dag minnast Einars
skálds Benediktssonar, hins stór-
vaxna anda, snjalla skálds og
glæsilega manns.
Þeir, sem hafa séð hann og
heyrt, munu minnast hins mikilúð-
úðiga svips, hinnar tígulegu fram-
göngu, hinnar fögru raddar og
valdsins í orði hans.
Hann hefir aldrei verið skáld ís-
lenzkrar alþýðu, aldrei stráS um
sig vísum og kveðlingum, og ljóð
hans eru ekki á allra vörum, eins
og kvæði sumra annara meðal
skálda vorra. En hann er þjóðskáld
í orðsins veglegustu og sönnustu
merkingu, ekkert skálda vorra
hneigist sterkar en hann að yrkis-
efnum íslenzkrar fortíðar, nútíðar
og framtiðar í senn. Og hvort sem
hann hleSur tungu vorri lofköst eða
laugar anda sinn í íslenzku fjalla-
lofti, hvort sem hann lýsir undra-
slætti Dettifoss eSa fákum, sem
“grípa til stökksins með fjúkandi
manir”, þá kennir alstaðar í kvæð-
um hans hinnar römmu taugar, sem
tengir hann við landið sem ól hann,
við líf hans eigin þjóðar.
Hann finnur sig í ætt við fom-
islenzka karlmannslund og anda-
gift, viÖ hina djúpu, fátöluðu,
byrgSu tilfinning Egils Skalla-
grímssonar, við orðkraft og vit
hins fjöllynda víkings, sem var
“jafnbúinn að vigum, blóti og
sumli,
með bitrasta hjörinn og þyngstu
svörin’.
Og engu miður ætti það við um E
B. sjálfan, sem hann kveSur um
Snorra Sturluson:
“Ódýr strengur aldiei sleginn,
úð ei blandin lágri kend.”
Kvæði sin hefir E.B. altaf smíðað
úr dýrustu efniviðum hugsunar
sinnar.
Þess munu vart dæmi í bók-
mentum vorum, að skaldi hafi sár-
ar sviðið ómenska samtíðar sinnar
eða kveðið Jienni, þungvægari og
harðari ádeilu en E. B. gerir í
“FróðárhirSinni”, kvæðinu um,
“langþol íslenzkrar lundar,” um
vesaldóm dauðýflanna, sem aldrei
kenna andstygðar gegn svívirðing-
um eða rísa gegn endemum og for-
smán, um jarðbönd þess lýðs, sem
elur aldur sinn til þess eins, að
hrindast um “horbein og mötu-
nautsæti. ’ Ekki ber að fást um
það, þótt mörgum kunni að þykja
öfgafull lýsing kvæðisins á nútíð-
arástandi íslenzku þjóSarinnar, það
er ort af eldmóði allshugargremju
—og svo kveður sá einn, sem ann
þjóð sinni heitt.
Svo kveður sá einn, sem gerir
háar kröfur til þjóðar sinnar, en
svo stórir eru draumar Einars
Benediktssonar um íslenzka fram-
tíð að ekki er kyn þótt á stundum
grípi hann óþolinmæði út af því,
hve seinlega þjóðinni miSar í
framsókn sinni, hve hin fyrir-
heitna nýja gullöld er lengi að
renna. Hann kveður um fegurð
hins gagnlega, um hagnýting nátt-
úruaflanna og sköpun auSæfa í
landinu, sem verði undirstaða og
aflgjafi vaxandi þjóðþrifa og
nýrrar menningar. Hann boðar
endurvakning íslenzks . metnaðar
gagnvart umheiminum, frægilega
sigra Væringjans, fullltrúa íslenzkra
gáfna í andlegri samkepni þjóð-
anna.
En hver er afltaug þessarar ó-
bifandi trúar E- B. á atgjÖrvi og
giftu þjóðar vorrar ? Það er is-
lenzk tunga og þau ódauSlegu
verk, sem á henni hafa venð ort
I 0g rituð. Af öllu íslenzku a hun
> -1 uons Þess kennir
stærst itak 1 sa fjölmörgu
ekki emasta ’ n/ hann lieinum
kvæðum, þar se hennar og
orðum daist að tegu . hverri
mætti, heldur svo að segj
hendmg 1 kvæðum dum
orSnautnar; ekfcert a
vorum er sér þess eins vitandi og
hann að það er a islenzku, sem
hann’ yrkir, hinni eldfornu og
yngdu norrænu tungu. Og hja
engu af skáldum vorum þykir mer
svipur máls og bragar Íafntlgu[ef
ur sem i ljóðum Einars Benedikts-
sonar. ' , f
Um langan aldur mun tru ls
lendinga á menning sína og mogu-
leika leita sér eflingar í fyrirheit
kvæða hans. Hann er fremstur
þeirra skálda, er leyst hafa úr a-
lögum þær hugsjónir, sem íslenzk-
ur andi mun reisa á verk sitt í
framtíSinni. Arfur vor og upp-
runi skal varðveittur af trygð og
rækt, ný tímaborin menning skal
ná vexti hér í landi, hugur þjóðar-
innar mannast og mentast, útsýn
hennar víkka, tungan yngjast _og
auðgast og íslenzkur andi aS nýju
kveða sér hljóðs um heiminn.
Einar Benediktsson er fjarri ætt-
jörð sinni i dag. Vel mætti sú kyn-
slóð, sem nú starfar og stækkar
undir áhrifum hans, kveðja hann
yfir hafið, líkt og hann sjálfur í
“Skeyti til Matthíasar Jochumsson-
ar” kvaddi skáldbróður sinn “yfir
f jöllin”:
Heill, forna guSamálsins meg-
inherji.
“Vor meistari, —eg kveð þig
yfir hafið.
Kristján Albertson.
1 sveit islenzkra ljóðskálda eru
flestir heldur léttbúnir aS vopnum,
kvikir á fæti, en lausir á velli, ef
horft er í augu þeim. Þó gnæfa
fáeinir þungvopnaðir stórskjöld-
ungar upp úr þvögunni. Einn af
þeim er Einar Benediktsson.
En þó að hann beri þyngri tygi
en flestir aðrir, er hann brattgeng-
astur og bragdjarfastur allra ís-
lenzkra skálda. Hann hefir frá
upphafi gert miklu strangari kröf-
ur til sjálfs sín, en títt er um ís-
lenzka' rithöfunda. Hann hefir alt
af ætlað sjálfum sér þyngsta vand-
ann og örðugustu verkefnin. Það
er þess vegna, meðal annars, að
hann nú skipar æðsta sessinn í bók-
mentum vorum.
Virðingarleysi margra stórgáf-
aðra rithöfunda fyrir hæfileikum
sínum er ein hin sorglegasta kyn-
fylgja íslenzkra bókmenta á síðari
öldum. Skáld, sem hafa sýnt ogl
sannað, að þeim er fært að ríða !
loft og lög, virðast stundum hafa
haft ánægju af að láta skáldfákinn |
brjótast um í aurum og urðum eða
ata sig út í leirflögum. Slíkt hefir
aldrei hent Einar Benediktsson, Ef
gallar eru á list hans, þá er aldrei
hirðuleysi eða handvömm um að
kenna. Hann hefir alt af stefnt
aS hæsta marki.
í raun og veru hefir hann aldrei
orkt neitt fyrir aðra en sjálfan sig
og aldrei hlítt dómi annara en
sjálfs sín um kveðskap sinn. Hann
hefir og aldrei rétt út hönd eftir
öðrum skáldlaunum en þeim, sem
hann gat tekið undir sjálfum sér.
Vitundin um aS hafa af fremsta
megni fullnægt kröfum strangrar
listar hefir verið honum nóg.
Arni Pálsson■
Úr jörðu grefur þú gull,
en kafar í hyldjúp höf.
Þú hlauzt íslenzkan anda
og eld — í vöggugjöf.
Þú bræðir málminn í mót,
ristir rúnir á skjöld.
Þú berð á trúlausum tröllum,
en tignar hin æðstu völd.
Þú spáir með spekingsorðum,
hefir goðheima gist.
Þú auðgaðir okkar jörð
með íslenzkri list.
Þú hræðist ei lof né last. —
Storminum storka fjöll.
Þú kveður. Þú krýndir þig
sjálfur
til konungs — í stjömuhöll.
Daznð Stefánsson,
frá Fagraskógi.
Heill skáldinu
Einari Benediktssyni!
Einar Jónsson.
Á sextugsafmæli Einars Bene-
diktssonar er mér það hugstæðast,
að hann er það íslenzkt ljóðskáld,
er ætti skilið að fá Nóbelsverð-
laun í afmælisgjöf, og það hefir
lengi verið sannfæring mín, að
hann hefði þegar fengið þau ,ef
hann hefði ort á öðru máli jafn-
mikið og jafnágætt og hann hefir
kveðið á móðurmáli sinu. Ekkert
skáld vort teygir rætur sínar
dýpra i eðlisgrunn islenzkunnar,
ekkert breiðir “máli laufgað” lim
ið svo hátt yfir kvæðakjarrið sem
hann. Það er gremjulegt, að jafn-
vel Norðurlandaþjóðirnar, er mæla
dótturmál norrænunnar, eru svo
skyni skroppnar um íslenzkt mál
og bókmentir, að þær komi ekki
auga á þann mann sem nú ber
hæst höfuðið og sér viðast úr
Hliðskjálf tungu vorrar, sem hann
hefir hækkað og prýtt. En hvað
sem verður um Nobelsverðlaun, þá
ættí islenzka þjóðin sjálf að hafa
vit á að þakka skáldi sínu þær ger-
semar, er hann hefir gefið henni,
og það því fremur, sem hann hefir
alla tíð kveðið eins og þjóð hans
væri andans konungar einir og
tunga hennar sjálft guðamálið.
, Af þvi að hann hefir ort með
þeim huga, munu orð hans hljóma
um firnindi framtíðarinnar.
Guðm. Finnbogason.
Ef íslendingar hefðu haft hugs-
un á þeirri skyldu sinni gagnvart
sjalfum sér og öðrum, að kenna
Norðurlandabúum að virða og
skilja timgu forfeðra sinna, þá
væri Einar Benediktsson óefað í
tölu frægustu skálda á Norður-
löndum. Einungis sá, sem er stór-
skáld, getur þannig kveðið:
Fyr en lífið dauðann deyðir,
dvína skal ei sálarbrá.
Mannleg sál skal þekking þrá
þar til sjónin fjarlægð eyðir,
uns vors hugar rök og ráð
rata allar himna leiðir.
m
Helgi Péturss.
Fjórar háöldur þykja mér hafa
risið hæst í íslenzkri ljóðagerð.
Það var Völuspá vegna hugarflugs
og stórsjóna; Jónas Hallgrímsson
fyrir fínleik; Matthías Jochumsson
fyrir tilfinning og trú; og Einar
Benediktsson fyrir hugsanaauð,
kraft og hið afarmikla útsýni sitt.
Víða hefir hann verið, og frá
öllum helztu stöðunum sendir
hann stórfeld málverk heim, sem
eftirmenn okkar, sem nú eru uppi,
geta hengt upp, myndir af úthaf-
inu og hestum í skemtiför. I Róm
situr hann og horfi yfir Tíber-
fljótið, sem rennur seint fram. Það
er: “Kvöld með rauÖri skikkju,
bláum faldi.”— Öll menning Róm-
verja, herfrægð, umboðsstjóm,
|kveðskapur, trúarskifti bemur
upp af fljótinu, eins og skugga-
myndir á tjaldi. Kynslóðin spill-
ist og úrættist, og öll frægð og
kraftur fellur ofan í fljótið aftur
og þá “lýsist kvöldsins rauða
skikkja — og hrynur” eins og róm-
verska menningin.
Hann hefir aldrei látið frá sér
fara neitt russl. Hvar sem er
leitað held eg ekki sé til nokkur
“ljót” vísa eftir hann. Þetta álít
eg vera aðalmensku listarinnar.
Hann yrkir’ oft svo, að erfitt er að
skilja hann til hlítar. Yrkisefnin
verða yfirleitt risavaxin í höndum
hans. Það er eins og hann vilji
koma alheiminum inn í eitt kvæði,
sem er 3—4 síður. Mér sýnist ekki
unt að þýða nema fáein af kvæðum
hans á útlendar tungur. Islenzkan
er sá afburða fjörhestur, sem eng-
inn útlendingur situr. Einar Bene-
diktsson minnir mig mest á Ossi-
an, sem ávalt er lagður út á lesmáli.
Eg hefi séð tilraunir til að stæla
Einar Benediktsson, en aldrei held
eg að hann myndi skóla í ljóðagerð
vorri, því sá, sem ætti að vera læri-
sveinn hans, yrði að geta fleygt sér
til sunds í kvöldroðanum, án þess
að detta niður á jörð eða haf.
Indriði Einarsson.
Mikil ósköp — alþjóð metur
andann hæst; þó kæmi oss betur
stundarhvíld á leiti lágu,
lægri þys af flugi háu.
En þroski lýðsins þín var stefna,,
þvi var aldrei flökt að nefna.
Vægðarlaust, frá vastri smáu,
vastu oss fram í sýnin háu.
Jakob Thórarensen.
Fyrsta skifti er við mættumst í
hinum stóra heimi, var eg fákunn-
andi, — eg var að leita að gæfunni
■— og að læra að sjá, en þú varst
mér strax vinur. Jafnan síðan hef-
ir þú haft gát á mér, eins og strang-
ur fóstri.
Með ótal bendingum og dómum,
hefir þú örfað lund mína til sóknar
á listabraut.
Áhrif þín voru eins og stormur,
sem ekki hlífir smárunnum.
Þeir sem voru óþroskaðir með
þér, bognuðu eins og stráin. —
Hvort þú viðurkennir uppskeru
mína þegar til kemur, fer sem má
— en það mun eg kalla sigur minn,
ef þú getur það.
En höll þín
á hugans björgum
mun standa alhrein
um aldir skálda.
Braglind þín
mun djúp,
þó þorni tjörn
hjá þjóð.
Því listgyðja
geymir ask þinn.
Jóhannes Sveinsson Kjarual.
1
Skáldverk Einars Benediktsson-
ar eru leiðarmarkið í nútíðarbók-
mentum vorum. Þau benda aftur,
til alls þess djarfasta og máttug-
asta í hugsun og tungu þjóðarinn-
ar frá upphafi. í þeim mætast ís-
lenzk frummenning og erlend há-
menning, og svo benda þau fram,
á þær torsóttu leiðir, sem skáldum
vorum og rithöfundum er ætlað að
sækja, til mesta frama.
Þökk sé Væringjanum, sem sigldi
skipum sinum heim í höfn, hlöðn-
um andlegum auði. Heill sé meist-
aranum, sem aldrei lcvikaði sjónum
af hæsta takmarki listar sinnar. •
Sigurðw Nordal.
—Vörður.
Minnisvarða ætla O'rkneyingar
að reisa Kitchener lávarði á klöpp-
unum við ströndina iþar sem hinn
mikli breski hermaður, hermála-
ráðherrann, sökk í saltan mar með
beitiskipinu “Hampshire” 5. júní
1916. Þar sem klappirnar eru bæst
ar á hann að horfa út yfir bár-
urnar, sem eru ábreiða yfir hinni
votu rekkju hans.
Hænir
T a 1 s í m i ð
KOL
B62
COKE
V I D U R
Thos. Jackson &
TVÖ ÞÚSUND PUND AF ÁNÆGJU.
S o n s