Lögberg - 01.01.1925, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.01.1925, Blaðsíða 8
Bls. 8 LöGBERG, FIMTUL J.GINN l. JANÚAR 1925. Or Bænum. Goodternplarastúkan Skuld hefir skemtifund og veitingar 7. jan.. Stúkunni Heklu er iboðið. Mr. Hjalti Andeijson kaupmaður frá DominiOn City var á ferð í bænum um nýárið. Mr. Benjamín Jónsson bóndi frá Lundar, Man liggur á Almenna sjúkrahú'sinu hér í borginni um þessar mundir. Hann er heldur á batavegi. Dr. Tweed tannlæknir, verður staddur á Gimli þriðjudag og mið- vikudag 13. og 14. þ. m. en í River- ton fimtudag og föstudag 14. og 15. þ. m. Capt. Baldwin Anderson frá Gimli P. O. Man. kom til borgar- innar á þriðjudagsmorguninn. Á hátíðanþjónustur, sem haldn- ar voru í Fysrtu lút. kirkju, verð- ur minst í næsta blaði. íslensk kona tekur að sér að leysa af hendi allskonar prjónleö. Vönduð vinna ábyrgst, einkar sanngjarnt verð. Ste. 2 Delmar Apt. 623 William Ave, Sími N6403. iMr. Páll Guðmundsson, frá Mary HiII P. O. Man., kom til borgar- innar á mánudagsmorguninn frá Arden, Man. þar jsem hann dvaldi um jólin hjá dóttur isinni Mrs. Powell. Mr. Guðmundsson hélt heimleiðis á þriðjudagsmcirguninn. Einar H. Kvaran flytur erindi um Ranasókn Dularfullra Fyrirbrigða í GOODTEMPLARS HALL, Sargent Ave. Fimtudaginn 8. Janúar, 1925 Aðgöngumiðar seldir í West p,nd Market, 690 Sargent Ave, Kl. 8.15 síðdegis Inngangseyrir 50c G. TflDMtS, il.B.mamHfSSON lilky n ninsi. Stjómarnefnd ÞjóSræknisfélagsins, sem kosin var á al- mennum borgarafundi, til þess að standa fyrir samskotum til styrktar máli hins sakfelda, Ingólfs Ingólfssonar, hefir fengið loforð herra Ivars Hjartarsonar, 668 Lipton St., fyrir því, að hann skuli gangast fyrir samskotasöfnun þessu máli til frarn- gangs. Eru menn því beðnir að snúa sér til hans, sem til nefnd- arinnar væri, með það fé, sent menn hugsa sér að láta af hendi rakna. í umboöi stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins, Sigfús Halldórs frú Höfnum, ritari Ofanrituð yfirlýsing skýrir sig sjálf. Eg tek þetta starf aö mér til að gera væntanlegum gefend- um hægra fyrir, og bið alla að snúa sér beina leið til mín með samskot sín. Nú er jiað undir getu og hjartalagi allra íslendinga komið, hversu máli þessu verður ágengt, sem er eitt alvarlegasta mál- ið, sem íslendingar hér vestra hafa með höndunt haft. Vonast eg eftir, að samskotin verði sem allra almennust, og tuenn sinni máli þessu strax, því þaö þolir enga bið. Með hugheilustu nýársóskum. Ivar Hjartarson. 668 Eípton St., Winnipeg, Man. — Simi B-4429. ViÖ seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ó d ý r a r en f lestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr- aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas .Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 EffllLJOHNSON nj fi.THOMAS Service Electric Rafmagn,s Contracting — Alls- kyns rafmagnsáhöld iseld og við þau gert — Seljum Moffat og McClary Eldavélar og höfum þær til isýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla John- soms byggingin við Young St. Verkat. B-1507. Heim. A-7286. LINGERIE BOÐIN að 625 Sargent Ave. Þegar þér jþurfiðað láta gera HEMSTICH- ING þá gleymið ekki að koma í nýju búð- inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel- Allskonarsaumar gerðir og þar fæst ýmis- legtsem kvenfólk þarfnast. Mrs. S. Gunniaugsson, eigandi Tals. B 7327 Winnipeö Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste 17 Emily Apts. EmiIySt. Islenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantcuir afgreiddai bæöi fljótt og vel. Fjölbreytt úrval.j . . Hrein og lipur viöski fti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent A v,“ Sími A-5638 THE PAIJMER WET WASH LAUNDRY—Sími: A-9610 Vér ábyrgjumst gott verk og veiíkið gert innan 24 kl.stunda. Vanir verkamenn, bezta sápa 6c fyrir pundið. 1182 Garfiald St., Winnipeg Atihygli skal hér með dregin að nuglýeingunni, er ‘birtist hér I blaðinu, um fyrirlestur þann, er rithöfundurinn þjóðfrægi Einar H. Kvaran flytur í Goodtemplarn- húlsinu fimtudagskvöldið hinn 8. þ. m. Hr. Kvarau þarfnast engra ( meðmæla. Hann er kunnur megin-j þorra Vestur-íslendinga fyrir llst sína. Það stendur öldungis á sama um hvaða efni ,hr. Kvaran talar, meðferð efnisins er ávalt jafn ná- kvæm, ávalt jafn aðlaðandi. Það þarf því ekki að efa að húsfyllir verði að fyrirlestri þessum, sem og þeim öðrum, er hann vafalaust flytur annarsstaðar í bygðarlög- um fólkis vors hér vestra. Ágæt bújörö í íslenzkri bygð fæst í skiftum fyrir hús á góðum stað í vesturparti Winnipegborg- ar, Á landinti eru hús, vatnból, girðingar, einnig iilll akurýrkju- verkfæri, nautgripir og hestar, sem eru til sölu eða geta orðið með í skiftunum að einhverju leyti. — Ritstjóri Lögbergs vísar á. FREYR heitir nýtt mánaðarblað, sem byrj- að er að koma út. Útgefandi þess er S1. B. Benediktsson, 760 Wellington Ave., Winnipeg. Sendið eftir sýnishorni. Veröið er $1.50 á ári, 50C. fyrir 4 mánuði. Af varnartilrauninni í máli Ing- ólfs Ingólfssonar er það að frétta, * að hr. Hjálmar Bergmann hefir j fengig í hendur sínar gögn öll, er við réttarhaldið feomu fram. Lagði Bergmann af stað til Edmonton laugardagisikveldið thinn 27. des- emiber síðaistliðinn, til þess per- sónulega að hafa tal af ýmlsum þar vestra, í samibandi við mál þetta.1 Iíann kemur aftur til borgarinn- ar fyrstu dagana í janúar. Áður en hr. Bergmann fór frá Winnipeg sendi hann dómsálaráðgjafanum í Ottawa langt símskeyti og g\af jafnframt í skyn, að frekari upp- lýisinga í sambandi við hinn dæmda mann, yrði hráðlega að vænta. Taflfélagið Iceland heldur fund í Jóns Bjarnasonar skóla þriðju- daginn 6. jan. n.k. kl. 8 e. h. — Fundurinn er aðallega haldinn til þess að ræða um, bikarinn, sem telft verður um síðar í vetur. Á þessum fundi verða ákveðnar end- anlegar re^lur um fyrirkomulag taflkepninnar, og er því nauðsyn- legt, aö allir, sem áhuga hafa á því máli, komi og láti í ljós álit sitt. A. R. Magnússon, ritari. Mr. Jónas Th. Jónasson, B.A., er nýkominn til borgarinnar vestan frá Dafoe, Sask. Héðan fer hann til Dauphin, Man., þar sem hann tekur að sér skólastjórastöðu við háskóla. Gjafir til BeteL Ungur, einhleypur og efnilegur íslendingur óskar eftir atvinnu hjá sveitarbónda yfir vetrar mánuð- jna. Upplýsingar gefur ritstjóri Eögbergs. Mlhjálmur ísfjörö frá Akur- eyri á íslandi kom til borgarinnar á sunnudaginn var. Fór hann á sfað að heiman 1. des. og sagöi að }*á hefði verið góð tíð og vellíðan fólks að því er hann til vissi. Mr. Bjarni Magnússon, sem dvalið hefir sumarlangt suður í Duluth, Minn. ,kom til bæjarins í síðustu viku. Mr. Magnússon Iét hið bezta af verunni þar syðra, var hann allan tímann i þjónustu Kristjáns Jónssonar kirkjugarös- stjóra i Duluth, alþekts sóma- og myndarmanns. Jón bóndi Eggertsson frá Swan River hefir verið hér í bænum yndanfarna daga. Mr. J. E. Sigurjónsson, B.A., lagði af stað á gamlársdag vestur til Kenville, Man. Hefir hann tek- ið að sér forstöðu við miðskóla þar í bænum. Almennur ungmennafundur, svip- aður þeim, sem haldinn var í Fyrstu lútersku kirkju í fyrra, verður haldinn í Selkirk 3. febrúar og næstu daga. Frekari upplýs- ingar koma síðar í blöðunum. I Safnað af Kvennfélaginu Baldurs- librá Baldur. 1 Mr. og Mris. Tryggvi Johnson 2.00 I Mr. og Mrs. Jón Björnsön 2.00 í Aurora Jdhnson — — — 0.25 ' Kvennfélagið Tilraun í j Churdhbrigde — — — 10.00 1 Frá Kvenfélagi Melankton I isafnaðar —---------------15.CO Mrs. Guðbjðrg Freeman Up- bam N. D. — — — — 5.00 Kvennfélagið ísafold í Vest- urheimsbygð í Minn.------10.00 C. H. Tbordarson, Chicago 111.-------- 5000.00 Sú stærsta gjöf, sem Betel hef- ir nokkurn tíma hlötnast er Nýj- ársigjöf frá hinum valinkunna landa 'vorum í Chicago, C. H. Thordarson, $5000. Þesisa íhöfðing- legu gjöf ber sérstaklega að þakka. einkanlega þar sem hún kemur frá manni ,s'em aldrei hefir verið við íslensk félagsmál riðinn. Einmitt það sýnir, að frá óvilhöllu sjónar- miði kann hann að meta rétt hið göfuga istarf, sem Betel rækir á meðal fólte vors. Eflaust ílætur stjórnarnefndin þessa upplhæð ganga í Minningarsjóð Brautryðj- enda vegna þess að með því er framtíð stofunarinnar fyrst trygð og Jíka vegna þess að Mr. Thordar- son Iber sérstaklega hlýjan 'hug til íslenskra frumbýlinga í þessu Dr. H. F. Thorlakson Phone 8 CRYSTAL, N. Dakota DANS fí Goodtemplarahúsinu á Sargent Av- á Fimtu- og Laupardags- kveldi GóS gkemtun fyrir lítið verð, LOCKHARTS ORCHESTRA ASgangur Karlm. í>Oc. Kvenm. 35c. A. C. Thompson. M.C. landi og vill í öllu heiðra minningu þeirra. Nefndin vonar að þessl gjöf verði ekki til þess að draga úr gjöfum manna í Istarfrækslusjóð stofnunarinnar, heldur veröi þetta góða fordæmi einmitt áhrif til ihins igagnstæða. Starfrækslusjóð- ur stofunarinnar þarfnast nú ein- mitt frekari styrktar, en átt hafa sér stað á undanförnum árum, þar sem isamskot ihafa verið óvanalega lítil þetta ár. En styrktarsjóðinn verður að varðveita og má ekkl skerða hvað höfðstól snertir, en ef það á að vera mögulegt verður að safnast nægilega mikið í starf- rækslufljóð istofnunarinnar til þess að mæta nauðynlegum koistnaði. Nefndin ber fullkomið traust til fólfes ivors að það verði við þeirri kröfu stofnaninnar. Með hjartans þöikk fyrir allar gjafir til Betel og innilega ósk um gott og farsælt ár, til allra vina þess. Fyrir hönd nefndarinnar. J| Jóhannesson féh. 675 Mc Dermot. Wpg. -------o------ Dánarfregn. Látin á Gimli, þann 10. des. síð- astliðinn, Hólmfriður Jónatans- dóttir, ekkja Gottskálks Sigfússon- ar, sem andaðist hér á Gimli þann 18. nóv. 1909. Hólmfríður heitin var fædd á Syðra-fjalli í Reykjadal í Þing- eyjarsýslu, 9. ágúst 1846. For- eldrar hennar voru Jónatan Eiríks- son og Guðrún Stefánsdóttir. Fyrstu æskuár sín dvaldi hún hjá foreldrum sínum, en fór ung til ,séra Gunnars Ólafssonar á Höfða; ólst hún þar upp, og giftist þaðan. Þau hjón fóru til Ameríku 1876, munu þau hafa verið í seinni hópnum stóra, sem fór frá íslandi sumarið 1876, og komu hingð til ! Gimli síðla sumarsins. Þau hjón |dvöldu hér fyrstu þrjú árin, en jhurfu til Dakota um hríð, — fluttu svo hingaö aftur og dvöldu hér alt- af; utan þess að þau voru við Win- |nipegosis í nokkur ár. Þeim hjón- I um varð niu barna auðið, dóu tvö ! i æsku, en þrjú fullorðin. Börn Hólmfríðar, sem á lífi eru, eru þær systur, Pálína, gift Mr. Pétri Magnússyni, búsett á Gimli; Guð- I rún Friðrikka, gift Mr. H. W. Bristow, einnig á Gimli. Synir hennar, Páll og Friðhólm, eiga einnig hér heima. Auk barna hennar, lifa einnig 27 barnabörn, ásamt nokkrum barna- barna-börnum hennar. Hólmfríður heitin var ein af 12 systkinum. Lifa sex af þeim á ís- landi, en hér í landi þrjár systur, þær: Guörún Halldórsson, Peace River, Alta.; Soffía, ekkja Guö mundar Guðmundssonar í Poplar Park, Man., og Mrs. Ingunn Matt- hiasson á Gimli. Hin framliðna var ein úr hópi þeirra, sem borið höfðu hita og þunga hins vestræna landnámsdags. Örlög vist lík og magrra annara á þeim árum, og endrariær, lífið bar- átta við fátækt og þröngvar kring- umstæður. En hún reyndist góð og trygg móðir í allri baráttu sinni, lifði fyrir börn sín og ástmenni, átti kraft trúar í sálu sinrii, sem gerði hana aö sigurvegara, og þyrnibraut lifsins aö sigurför. í Hún hafði lengi dvalið hjá Frið- holm syni sínum, en síðar hjá dótt- ur sinni, Mrs. Magnússon, og nú síðast hjá Páli syni sínum, og þar andaðist hún þann 'to. des., eins og; áður er á minst. Hún var jarðsungin frá lútersku 1 kirkjunni á Gimli þann 16. des. síð-' astliðinn. Sig. Ólafsson. TIL. SÖLU. Vér höfum óvenjulega góðar bújarðir tii sölu í fyrsta flokks hér uðum. Hjá osis getið þér fengið jarðnæði í slíkum ágætisbygðum sem Ste. Rose du Lac, Sifton, og Etheibert. Það borgar sig fyrir yður að skrifa 'oss. CANADA PERiMANENT TRUST COMPANY. 298 Garry St. IWinnipeg, Man. Leiðrétting. 1 í heilræðavísum föður míns, isem birtust í síðasta Löghergi eru þrjár prentvillur, og set eg hér þær hendingar, eins og þær eiga að vera. Fyrsta wísa, ‘Sértu frómi sonur minn’. Þriðja vísa, ‘því festu al- huga.’ Níunda vísa, ‘ihæddu aldrel ókunna.’ Góðir iesendur athugi þetta. Jónas Jónasson. -• 1 * ,v* tímbur, fjalviður af ölhirn VOrilDirgOir tegudum, geirettur og al8 konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumaetíð giaðít | að sýna þó ekkert sé keypt. The EmpSre 8ash & Door Co. -------------------------------- HENRY AVE. EAST - WINNIPEG Þögul leiftur fást að 724 Bever ly ,st. hjá höfundinum og verður tekið á móti pöntunum, hvaðan sem þær koma og tafarlaust af- greiddar hvort höfundurinn er við- staddur eða ékki. Verð ?2.00 Sími N.-7524. Kennara vantar fyrir Thor Stíhoöl No 1430 frá 1. marz tiil 23 des. Umsækjendur tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum tekið til 1. fébrúar. Allir meðlimir stúkunnar “Vín- land” eru beðnir að koma á næsta fund, 6. jan. TIL J. A. Hjöff þú leysir huga míns, í heimi Braga slyngur, ylinn met eg anda þíns, aldni Skagfirðingur. Sál þú sjálfri sendir liÖ, mér söngs þú léttir sporit); þarna færðu þakklæti, þó við neglur skoriö. R. I. D. Gjafir í varnarsjóð Ingólfs Ing- isionar. < S. Abrahamsson--------------$1.00 Jónas Stefánsson — — — 1.00 Friðrik Kristjánsson------5.001 E. H. Sigurðson--------------2.00 G. K. Jónatanssön -----------2.00 Sig. Oddleifsson — — — 2.00 Björn S. Lindal--------------0.75 Th. Borgfjörð — — — — 5.00 J. H. Johnson---------------20.00 í Arnljótur B. Olson----------5.00 Mrs. S. Thorsteinsison 662 Simcoe------------1.00 | S. F. ólafason---------5.00 Miss Ingibjörg Björnsis. — 2.00 Guðm, Fjeldsted---------2.00 K. Kriistjánsisön-------1.00 Bj. Magffúss. 794 Victor — 5.00 Sigfús Halldórs frá Höfnum 10.00 B. E.------------------------2.00 B. Holrn----------------1.00 Lúðvík Kristjánsson — — 5.00 R. Bergssion------------2.00 Gunnar Árnaison---------1.00 Björn Péturason — — — 2.00 Kristján Thort&teinsson — 1.00 Andrés Anderson---------2.00 Vinur------------------- — 0.25 Rúnólfur Marteinsson----2.00 Jón Jómsson-------------2.00 Eyvindur Sigurðsson-----5.00 Páll Guðmundss. Mary Hill 1.00 Alls 96.00 Ógöldin loforg í varnarsjóð I. Ing- ólfssonar. Arngrímur Jiohnson — — $5.00 Jón Tómasson-------------10.00 Halldör Jóhannesson------5.00 Alibert Kristjánsson — — 10.00 Finnur Johnison--------------1.00 J. H. Gíslason-----------5.00 Árni Goodman-------------2.00 Peterson bræður — — — 2.00 Jösep Joihnson-----------5.00 Jón Jónatansson — — — 1.00 Th. Tlborgeirsson — — — 1.00 Alb. Finntbogason------- O. S. Thorgeirssion----- H. Elíasson------------- J. J. Bíldfell---------- Thoilbjörg SigurðssOn — Jón Auistmann-------— — C. J. Vopnfjörð------— Rev. H. J. Leo---------- Miss R. Hermannsson — MiiS® G. Sigurðsson — Miiss G. S. Berg-------- S. Jaktíbssion---------- G. H. Hjaltalín--------- Mrs. Thorkelsson-------- Ágúst Pálssoni---------- A. Einanason Gimli------ M. Markúsison----------- Sig. Bjarnasion--------- Jódís Sigurðsson — — Mrs. O. Swainison------- Ólafur Jónsison —------- Gunnl. Jóhannslson------- Alls Safnað af Mr. G. - 1.00 - 2.00' 1.00 - 5.00 - 25.00 - 2.00 - 1.00 - 5.00 - 10.00 - 5.00 - 5.00 - 2.00 - 2.00 - 5.00 - 2.00 - 2.00 - 2.00 - 1.00 - 3.00' - 3.00 - 1.00 - 2.00 $134.00 Thordarson. I.ÆRIÍ) SÍMRITUN Ungir menn og ungar meyjar, búib yS- nr nndir þjðnustu járn'brauta og verzl,, unarfélaga. Ágætt tækifæri. Skóli á hverjum degi. KVELD SKÓMNN haldinn á mánud., tniSv.d. og föstud. kl. 7.30 til 10 e.m. Innritiat strax. Nýtt kenslu- tí rnabil á mánud. AfliS upplýsinga. KomiS eSa skrifiS. Slmi: A-7779. Western Telegraph and R. Rd. School. Cadomin Bld. (Main og Graham) Wpg G. Tbordanson — — $5.00 Sig. Sigurðsson — — — 1.00 S. Ó. Sveinsson —- — 1.00 Magnús Sigurðsson — 1.00 S. Brandson — — — 5.00 S. Pálmason 1.00 Mrs. Pálína Bélk — 1.00 G. Guðmunds'son — — — 2.00 Matthías Björnsson — 1.50 Barny Viborg — — 1.00 Jón Pálmason — — 1.00 Carl Malmqvist — 1.00 G. Hermannson . 1.00 Mrs. J. Christjánsson — — 1.00 Mils.s S. Jiohnsön — 0.50 Alls $24.00' Miss L. Féldsted Wpeg. — 10.00 Jón Eggertsisön Swan River 1.00 Skni: A4153 tsl. Myndaatofa WALTER’S PHOTO 8TUDIO Kristín Bjarnaaon eigandi Næit við Lycauzp ’ núaiS 290 Portage Ave. Winnipeg. Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phóne BI900 A. BIBOMAK, Prop. FRRH HKKVICB ON BDNHAI CUP AN DIFFKBKNTIAI, OBKA8K Heimilisþvottur Wash 5C PUnJia Ný aðferð, atrauaður þvottur 8c pundið Munið eftir Rumford r,:,. ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where empíoyment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 385JÍ PORTAGE AVE. — WINNIPEC, MAN. Tannlækuingar lífsnauðsynlegar Plates $10 Eg veiti yður beztu tannlækningu, fyrir lægsta verð sem hugsast getur, og læt enga bíða eftir afgreiðslu. Dr. H. C. dEFFREY Cor. MAIIV and ALEX 4NDER AVE. Inngangur frá Alexander Ave. Hugfeatið staðinn, því eg hef aðeins eina lækningastofu. SIGMAR BR0S. 709 Great-West Perm. Bldg. 356 Main Street Selja hús, lóðir og bújarðir. Útvega lán og eldsábyrgð. •Byggja fyrir þá, sem iþess óska. Piionc: A-49od HARRY CREAMER Kag-kvæmileg aðger® 4 örum, klukkum og gullstáasi. Sendið oas í pósti það, sem þér þurfið a8 láta gera við af þessum tegundum. VandaS verk. Fljót afgreiBsla. Og meBmæli, sé þeirra óskaB. Ver'ð mjög sainngjarnt. 499 Notre Dame Ave. SJml: N-7873 Winnipeig Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsækið ávalt Dubois Liniited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu í borgiriHÍ er lita hattfjaðrir.— Lipur af- greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS Ef þér ætliS atS flytja hingað frænd- ur eða vini frá NorSurálfunni, þá flytjið þá meS THE CANADIAN STEAMSHIP I,INE Vor stóru farþegaskip sigla meB fárra daga millibili frá Liverpool og Glasgow til Canada. ódýrt far, beztu sambönd milli skipa o,g járnbrautarvagna. Enginn dráttur—enginn hótelkostnaSur. Bezt umhyggja fyrir farþegum. Fulltrúar vorir mæta islenzkum far- þegum I Leith og fylgja þeim til Glas- go>w, þar sem IfullnaBarráBstafanir eru geriSar. Ef þér ætliB til NorSurálfunnar veit- um vér ySur allar nauSsynlegar leiS- beiningar. LeitiS upplýsinga hjá næsta umboSs- manni vorum um ferSir og fargjöld, eSa skrifiS til W. C. CASEY, General Agent 364 Main St. Wlnnlpeg, Man. Moorehouse & Brown eldsábyrgðarumboðsmenn Selja elds, bifreiSa, slysa og ofveS- urs ábyrgSir, sem og á búSarglugtg- um. Hin öruggasta trygging fyrir lægsta verS—Allar eignir félaga þeirra, er vér höfum umboS fyrir, nema $70,090,000. Slmar: A-6533 og A-8389. 302 Bank of Hamllton Bldg. Cor. Main and McDermot. Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store,Winnipeg A. G. JOHNSON 907 Confederation I.ife Bldg. WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svarað samstundis. Srifstofusíml: A-4263 Hússíml: B-3328 King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- ski'ftavínum 611 nýtízku þæg- indi. Skemtileg herbergi tíi leigu fyrir lengri eða ekemri tíma, fyrir mjög aanngjarnt verð. petta er eina hótelið i borginni, sem íalendingar Btjórna. Th. Bjarnaaon, Mrs. Swainson, að 627 Sarjent Avenue, W.peg, hefir ával fyririiggjandi úrvalsbirgðir af nýtízhu kvenhöttum, Hún er eina i»l. konan sem slfka verzlun rekur I Winnipg. tslendingar, Iátið Mrs. Swain- »on njóta viðskifta yðar

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.