Lögberg - 01.01.1925, Blaðsíða 7

Lögberg - 01.01.1925, Blaðsíða 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN, 1. JANÚAR 1925. Bls. 7 var yfir með léreftsdúkum meS nafni kaupandans á meS stórum stöfum. Á þessa palla settist lcven- fólkiS, sem sumt hafSi sótt aS lang- ar leiSir. Svo gekk kaupmaSurinn upp á pallinn og verSlagSi hár þeirra, og þegar samningar voru komnir á, tók hann skæri og klipti af þeim háriS. Fyrir stríSið nam þessi hárverzl- um $500,000 á ítalu og um eina miljón dollara á Prakklandi og á Þýzkalandi. En nú er þessari verzlun lokiS. TekiS er fram i þessu blaSi, aS hvorki enskar né Bandaríkjakonur hafi fengist til þess aS selja hár sitt. -------o------ Verður heimsendir 6. febr. 1925? Píerra ritstjóri. Viltu vera svo góSur og birta þessar fáu línur í blaSi þínu? Eg hefi veriS spurSur aS því síS- ustu vikurnar af nokkrum, hvort S.D. ASventistar trySu því og kendu aS heimsendir mundi verSa snemma næsta#ár. ÞaS er blátt áfram ergi- legt, aS þurfa aS svara svo vit- lausum spurningum. í mrga ára- tugi hafa S.D. ASventistar útbreytt kenningu sína um endurkomu Krists á meSal allra þjóSa og boSa hana nú á 220 tungumálum, gefa út bækur fyrir 6—7 miljónir á hverju ári, sem fjalla um þennan boSskap. 10-12 þúsund eintök hafa veriS seld af einni bók á meSal íslenzku þjóSarinnar, sem talar glögt um tákn timanna Og endurkomu Krists. Þessar bækur vorar hafa komist í hendur nærfelt öllum lesandi'ís lendingum, mentuSum sem ólærS- um. í 40-50 ár hafa rithöfundar vorir skrifaS mikiS um uppfyll- ingu spádómanna, og þá ávalt bent eins nákvæma þekkingu þarf viS, a tv0 stora Þætt' 1 viSburSahreyf- íngu siSustu tima. Þessir tveir Tízkau kreppir að. AllmikiS hefir veriS ritaS og rætt um þann mjög svo viSsjár- verSa siS kvenfólks, aS skera hár sitt, og hafa menn fundiS honum þaS einkum til foráttu, aS meS honum hafa konumar mist svo mjög fegurSarsmekk þann, sem miklu og fögru kvenhári fylgir, og sem hefir veriS nokkurs konar aS- alsmerki konunnar frá ómunatiS. En þaS er þó engan veginn þaS eina, sem siSur þessi hinn nýi gjör- ir til ills og erfiSleika. I langa tíS hefir hár iSnaSur veriS allmikill viSa á NorSurlöndum, sem fjöldi manna hefir haft atvinnu viS. ISn- aSur sá er nú í mestu kröggum— verksmiSjurnar og vinnufólkiS má heita á gaddinum. Menn munu segja, aS þaS gjöri ekki svo mikiS til; því þaS sé meS þá atvinnugrein eins og Adam Smith heldur fram í sambandi viS allan frjálsan og ó- háSan atvinnurekstur, aS þegar einhver atvinnugrein hættir aS borga sig, þá deyi hún og hverfi, en fólk þaS, sem viS þær vinna, komi sér í aSrar stöSur, sem hagnýtari eru. En (þetta gengur stundum ekki svo glatt. Fólk, sem unniS hefir viS atvinnu, sem sérþekkingar krefst, hefir þurft langan tíma til þess aS undirbúa sig undir þær, og þarf í flestum tilfellum langan tíma ti! þess aS komast inn á nýjar brautir, og nýtur sín í sumum til- fellum aldrei á hinum nýju at- vinnubrautum. Þannig er þaS meS þessa sér- stöku iSn. Því þó ótrúlegt þyki, þá eru vist fáar atvinnugreinar, sem eins mikinn undirbúning og eins og þennan háriSnaS. Mörg, mörg ár þurfa þeir, sem fullnuma vilja verSa í henni, aS læra — þeir þurfa aS læra, þangaS til aS þeir geta þekt hár hverrar einustu þjóS- ar í heimi, sagt á svipstundu, hvaSa þjóS þessi eSa hinn hárlokkurinn tilheyrir, meS því aS snerta eitt einasta hár. ÞaS hjálpar þessum hárfræSing- um, aS kvenhár allra þjóSa er mis- munandi; mismunandi aS lit, mis- munandi aS vöxtum, en um fram a!t, mismunandi aS gerS og eSli, eins og fólkiS er sjálft. í Chamber’s Joumal er sagt, aS enskar konur hafi litfegurst og prúSast hár allra kvenna, og þar næst Bandarkjakonur. Hár þýzkra kvenpa er ekki óþjált, en líkist of mjög fölnuSu grasi á lit. Hár kvenna GySingaþjóSarinnar er hrokknara, en hár nokkurra annara kvenna. Sænskar konur, segir blaSiS, aS hafi ljóst hár, en svo slétt, aS ömurlegt sé. Kvenhár í heilu.líki segir þetta sama blaS, aS bezt sé og fallegast á meSal kvenna í f jalllendinu á NorSur-ítaliu. Bezt og fallegast og dýrast er alhvitt hár, en ljótast og ódýrast hár kín- verskra kvenna. ar ákveSum ekki neinn sérstakan dag og tíma. Höfum ekki gert og munum ekki gera. Allar slikar sögur um kenningu vora, eru því algerlega ósannar. Vér vonum, landar góSir, aö þér unniS oss sannmælis, og takiS orS vor trúan- leg i þessum efnum, heldur en aS trúa slúSursögum. Allir kristnir menn ættu aS þekkja svo vel trúargrundvöll sinn (biblíunaý, aS þeir þyrftu ekki aS láta hrekjast fyrir allskyns fölskum kenningarvindum. “VeriS þér og viSbúnir, þvi aS manns-sonurinn kemur á þeirri stundu, sem þér eigi ætliS”. (Xúk. i2, 40). VirSingarfylst, Pétur Sigurðsson. En þaS eru ekki aS eins hár- verksmiSjurnar og þeir, sem vinna viS þær, sem tapa viS þetta hár- skurSar tiltæki kvenfólksins, held- úr er meS því tekiS fyrir aSal- tekjulind sveitakvenna á Frakk- landi, Þýzkalandi og Italíu og VÍS- ar í Evrópu. MarkaSir voru haldn- ir á vissum tímum og stöSum í þessum löndum, eins og tiSkaSist meS sauSfjársölu á Islandi um eitt skeiS. Hárkaupmennirnir aug- lýstu komur sinar til vissra bæja, létu byggja stóran pall, sem gjört stóru þættir eru: ’x. HiS mikla kyn- þátta og menta stríS, eSa gula hætt- an, sem vér 'köllum meS öSrum orSum. 2. Samband kirknanna, sem muni fndurreisa hiS andlega miSalda einveldi, eSa Kaþólskuna meS öSrum orSum, svó aS frelsi manna verSi mjög misboSiS og of- sóknir hefjist. Þetta er hvoru- tveggja i aSsigi og hangir yfir höfSum vorunl. DagblöSin þegja ekki lengur um þaS, eins og þau gerSu fyrir tíu árum. Hver heil- vita maSur getur nú hugsaS sér, hvort þetta muni verSa fyrir 6. febrúar 1925. Vér trúum því, aS endurkoma Krists sé í nánd, þaS höfum vér prédikaS í fleiri ára- tugi og förum ekki í felur meS, en vér höfum aldrei ákveSiS neinn tíma og munum ekki gera. Trúum því orSi drottins, sem segir: “Þann dag og tima veit enginn.” AndstæSingar vorir hafa kastaS því aS okkur, aS vér höfum ákveS- iS sérstakan dag nær Kristur mundi koma. Þetta er ekki rétt. Vér höf- um aldrei gert þaS. ÁriS 1844 var enginn S. D. ASventisti til í heim- inum. William Miller, sem þá boS- aSi endurkomu Krists, og var vold- ugt verkfæri í hendi drottins, þótt honum skjátlaSist í þessu eina atr- iSi, — var Baptisti og dó sem meSlimur þeirrar kirkju. Þeir, sem nú tala um endur- komu Krists í febrúar 1925, eru sjálfsagt einhverjir óvinir, sem nota okkar nafn til aS varpa skugga á starfsemi vora, sem hefir nú feng- iS góSa viSurkenningu í flestum löndum heimsins. ÞaS er aldrei hægt aS fyrirbyggja þaS, aS ein- hver einstaklingur yfirgefi kirkju sína og taki aS kenna einhverja vitleysu og noti svo jafnvel nafn kirkjunnar til aS blekkja meS. Um þetta skal þá ekki orSlengja. en viS leggjum drengskaparorS okkar viS, aS vér S. D. ASventist- Nusa-Tone Árangurá 20 dögum eða pen- I ingunum skilað. Leiðrétting. Langruth, 7-12.-24 HeiSraSi ritstjóri Lögbergs. Af því þaS hefir glatast eitthvaS úr dánarfregn Jenniar sál. Er- lendsdóttur, þá biS eg þig vinsam- lega svo vel gjöra og lána þessum línum rúm í þínu heiSraSa blaSi. Einnig voru tvær skekkjur i línum þeim, sem birtust í sambandi viS fráfall hennar 27. nóv. siSastliðinn. Jenní sál var dóttir Hannesar Erlendssonar (en ekki HermannsJ. ÞaS er og rangt, aS hún hafi veriö í tíunda bekk al- þýSuskólans, þegar hún lézt. Hún hafSi lokiS námi í þeim bekk. _ Jenní sál. ólst upp hjá foreldrum sinum og var ekki aS eins prýSis- vel gefin, heldur lika eftirlæti og yndi allra, sem kVhtust henni. Sjúkdómskrossinn bar hún meS hógværS og þolinmæSi og einnig þar í sal hinna sjúku var hún sól- argeisli. Eins og áSur er getiS, þá lézt hún 8. október siSastl. ög var jarS- sungin af séra Rúnólfi Marteins- syni skólastjóra frá Winnipeg 10. óktóberj jí \grafreit HerSubreiSaK safnaSar á Oak Point, aS viS- stöddu miklu fjölmenni. Öllum þeim mannfjölda, sem heiSraSi minningu dóttur okkar meS nærveru sinni viö jarSarför- ina, ásamt þeim, sem sendu blóm á kistu hennar, þökkum viS hjart- anlega. — Þessarar ungu og efni- legu stúlku er sárt saknaö af öllum, sem hana þektu, en þó sárast af foreldrum hennar og sex eftirlif- andi systkinum. BléssuS sé minning okkar elsk- uSu dóttur. GuS gaf og guS tók aftur. Jóhanna Erlendsson. Hannes Erlendsson. Trúboðsfélag kvenna í Feykjavík. I tímans haf renna tugir ára, tuttugu ár blessar guSlegur kraftur. Tugi og þúsundir telur drottinn á timaskrá hans er hiö sama og — dagur. E.S. Pegar heílsa ySar er bilutS, os þér er- uti þreyttir á að taka nietiöl, sem ekkert gag-n gera, þá skuluð þér reyna Nuga- Tone, mefialiS. sem styrkir líffærin og hjálpar náttúrunni til aö láta þau starfa eins og vera ber. Nuga-Tone hefir þau áhrif á inn- ýflin, afi hægfiirnai- ganga fyrir sér á eðlilegan h&tt., blófirásin örvast og matarlystin eykst. Gasólga í magan- um hverfur með öllu, tungan hreins- astog andardrátturinn léttist. Lækn- ar einnig höfuSSVerk og höfisjúkdóma, sem stafa af slæmri meltingu. Reyn- ið það í nokkra daga og finnið hinn stór- kostlega mismnn. Nuga-Tone inniheldur sérstök sambönd af járni, er styrkja tolófiifi til muna. pafi erú járnefnin, sem skapa fagran litarhátt veita vö'fivunu.rn mátt. Nuga-Tone innihalda einnig PHOSPHORUS—efni, sem hefir stóra þýfittngu fyrir taugakerfifi og allan líkamann A8 auki hefir Nugo-Tone inni afi halda sex önnur lækningaefni, sem notufi hafa verifi af beztu læknum um vífia veröld til þessa afi aSstofia náttúruna viS starf hennar mannsllkamanum til víShalds. Nuga-Tone er óyggjandi læknis forskrift, sem hann hefir notaS I 35 &r. kvcnna Nuga-Tone. og ekki meira en ein manneskja híf? Þr. T S u Tm Penþ>Ka stna UI baka. Hví ? Vegna þess, afi meftSaliS hefir veitt þeim heilsu og hamingju. Nuga-Tonc inniheHur beztu læknislyf og verSur afi sanna y«ur gildi sitt, efijt þaS kostar yfiur ekki neitt y Vor endurgreiðslusaiunÍBgur! tNÆ'* /,'fS,ka inniheIliur 90 töflur—mánaSar lækningaskerf þér getiS ánæ^i h1'/5'0!', Taki?5 Nu^a-Tnue í 20, daga, og ef þér eruS ekki r\ ^ i?ent 8 þér Pakkann aftur meS þvt, sem eftir er, og peningunum Tesi«r sklIfS’ NiJga-Tone fæst einnig hjá lyfsölum gegn sömu skilyrSum. LesiS samningana á pakkanum. 20-DAGA ENDURGREIÐSLU ABYRGÐARSEÐILL. NATIONAL LABORATORY, Dept. M-l, 1018 S. Wabash Ave., Ohicago, 111. —'Hér fylgja meS $... er nota skal fyrir .... flösk- oa ef fr ekvTe« pðs>frItt tollfrít*- Eg ætla aS nota Nuga-Tone I 20 daga og ef eg er ekki ánægSur, sendi eg afganginn, en þér skiliS aftur peningunum. Naf n............ TJtanáskrift..... Bær............. . Fylki Félag þetta var stofnað 9. dag nóvembérmánaðar fyrir 20 árum, og í minningu um stofndaginn héldu félagskonur fund þ. 9. nóv, s. 1, og buðu á hann ýmsum kristni- boðsvinum hér í bænum. Frú Kirstín Pétursdóttir, er var stofnandi og stjómandi félagsins fyrst framan af, sagöi frá allra fyrstu tildrögum þess, að félagiS varð til, og frú Ahna Thoroddsen, núverandi forstöðukona félagsins, sagði frá sögu þess og starfi um 20 ára skeið. Voru erindi þeirra systra bæði fróðleg og uppbyggi- leg, því þau báru þaö með sér, að guð hefir blessað hinn undur srfiáa visi. Trúboðsfélag kvenna starfar að kristniboöi, eins og nafn þess ber með sér, og hefir árlega lagt fram fé nokkurt til þeirrar starfsemi, fyrst framanaf i sambandi við K. M. A. (lCvindelige Missions Ar- bejdere í Kjöbenhavn) til styrktar vélþektum kvenlækni, Mariu Hults, sem starfar að kristniboði nyrst i Indlandi, en á síðari árum til. íslenzka trúboðans í Kína, Ó- lafs Ólafssonar. Þótt kristniboðsstarfsemi hafi verið að msetu leyti nýmæli hér á landi og sé það enn, þá hefir trú- boðsfélag kvenna þó alloft orðið þess vart, að sú starfsemi á hér nokkra vini og stuðningsmenn, sem með f járframlögum og vin- samlegum orSum hafa stutt starf- semina og látið samúS í ljósi. Þökk sé þeim öllum, jafnt konum og körlum. Félagið hefir starfað i kyrþey og yfirlætislaust, sem vera ber. ÞaS veit að hann sem bauð: Far- ið og gjörið allar þjóöir aö læri- sveinum, sagði einnig: Sjá eg er með yður. Á fyrsta fundi félagsins sátu 5 konur. Nú telur það um 50 konur. Enginn getur um það sagt, hvað viS kann að bætast á næsta 20 ára tímabili; en vonandi verða íslenzkir söfnuðir hér kunn- ugri kristniboSi heldur en þeir eru nú yfirleitt, og þá einnig þeirrí blessun, sem er; samfara því, aB hlýSa boði frelsarans, er hann fól lærisveinum sínum að skilnaði. Afmælisfuridurinn fór prýði- lega fram, og mun vera öllum við- stöddum ógleymanleg fagnaðar- stund. Bjarni Jónsson meðhjálpari flutti félaginu fallegt kvæði fyrir hönd kristniboSsfélags karlmanna, og Elín Sigurðardóttir kenslúkona hafði ort afmælisljóð, sem lesin voru yfr borSum. Rúmsins vegna er þvi miður ekki hægt að birta þaS alt, en einn þáttur þeirra hljóðar þannig: Verði guðs vilji: vit gefist þjóðum að greina rétt milli góðs og ills. Sannleikur sigri sundrung og blekking. Lof sé guSi, sem lýsir — heim. Guðs augu lýsi gegnum vor hjörtu, skíni í athöfn sem orði. Mun þá myrkrið úr mannheimum hverfa sem ský fyrir skinandi sól. “Ljós yðvart lýsi; lýsi öðrum mönnum, svo góSverk ySar glögt þeir sjái”. , Leyfist oss eigi athafnaleysi — heit orð á vörum, en hjarta kalt. — Margir tóku til máls á fundin-| um, konurnar engu síður en karl-^ mennirnir. Ræður þeirra báruj þess glögglega vott, hvers virði fé- j lagið hefir verið og er þeim. TrúboSsfélag kvenna heldurí fundi sína annanhvern föstudag kl. 5 s. d. í húsi K. F. U. M. Á þái fundi eru hjartanlega velkomnar j allar kristnar konur með áhuga fyrir kristniboðsstarfi, og sem viljaj kynnnast trúboðsfélagi kvenna, án! þess aS það sé áskiliS aS þær gjör- j ist félagsmeðlimir þegar i stað, þó fegins hendi sé að sjálfsögðu tekið; hverri systur, sem bætist í hópinn! Rvík, 14. nóv. 1924. Guðrún Lárusdóttir % -------o---- —Viski. Fréttamolar. úr Vopnafirði 3. nóvember 1923. Ef eitthvað ber hér til, er tíð- indum sætir, hefi eg lofað Hæni að geta Iþess við hann. Og skal þá fyrst minnast á sumarið síðastl. Um það verður ekki annað sagt, svo að rétt sé, en það hafi verið til landsnytja eitt af þeim lakari, eða svo hefir það reynst hér í Vopnafirði. Stöðugir óþurkar frá apríl byrjun til októberloka. Hey- fengur því mikið í minna lagi, þótt að spretta yrði að lokum í meðal- lagi eða vel svo. Aldrei á sumr- inu hægt að þurka eldsneyti svo ver&un gæti heitið, og peningur tók seint sumanbata vegna vor- kuldanna, en mun þó mega telja fé allvænt að lokum, og eflaust þakka það þeim miklu landkostum, sem hér eru. Að likindum — þrátt fyrir óblíðu náttúrunnar þessi sumur — mun þó heldur hafa létt skuldalbyrðum manna þetta ár, er þakka má ullarverðinu í sumar og sömuleiðis verði á haustvörum í haust. En bétur má ef duga skal. Landbóndinn hefir enn við svo raman reip að draga, að búin svara litlum ágóða. Eg get fullyrt að þessi árin vinna margir hús- Ibændurnir kauplaust. Afrakstur búanna ekki meiri en svo, að aðrar kröfur borgi.st, bæði út og inn á við. En það, isem á vantar að búið beri sig, er svo sem sjálfsagt að niður komi á bóndanum og kon- unni, enda þótt þau vinni jafnt og kaupdýra fólkið, eða þá töluvert meira. Hvað ætli ríkissjóðis-launamenn- irnir segðu um það, ef þeir ættu að sitja launalausir í embættum, svona þegar hart væri í ári? Þeim mundi þykja það þunnur þrettándi. Þá held eg þingið tæki nú til ó- spiltra málanna, með ríflega dýr- tíðaruppíbót. Orðið ‘Ibóndi’’ þótti einu sinni virðingarheiti, og er það enn, í þess orð$ fylstu merk- ingu, en nú á tímum virðist nafnið ekki svara tilgangi sínum. í Vopna firði er nýlega stofnað fóður- byrgðafélag, í þeim tilgangi að isjá hreppnum borgið með fóður bú- penings, ef i nauðir rekur. Fél. hefir pantað í þetta sinn 1000 tunn ur af rúgmjöli og getur það nokk- uð hjálpað, ef það er skynsamilega notað. Til endu.rgjalds á fóðrinu, skal hver skepnueigandi greiða 5 aura af hverri tsauðkind 50 af hest- inum og 75 af kúnni. Altaf eru menn að reyna að feta spor í átt- ina þá, sem til bjargar mætti vera. Og það er því vottur viðreisnar, að þjóðarbúið í heildinni gerir að lík- indum ibetur, en að bera sig þetta ár. Þar til hefir stjórnin hjálpað mest, og svo ’ hækkandi verð á landsafurðum. Heilbrigði hefir mátt heita hér almenn þetta ár. Mænuveikin, sem svo er kölluð, hefir verið væg, aðeins 2 dánartil- felli hér í sveit, af hennar völdum. Annars eru Vopnfirðingar ókvelli- sjúkir. Það er helst hvítaveikin, sem læðist hér um ein&gog víðar. Hún er að verða mesta þjóðar- meinið á landi hér. Hún gengur venjul. í valið, þar sem hún knýr á dyr. “Eczema þakti handieggina þjáningar í tólf ár“. Mrs. Murray Hough, Wiarton, Ont., skrifar: “Eg hafSi eczema i tólf ár, er alt af öSru hvoru brauzt út á handleggjunum. Eg reyndi á rangurslaust fjölda metSala. Vor eitt gerðist kvilli þessi svo magnaður, að eg fékk eigi rönd við reist. Eg fór frá lækni til læknis, en alt kom fyrir ekki. Loks reyndi eg Dr. Chase’s Ointment, og það læknaði útbrotin á skömm- um tíma. Nú er meira en ár síðan og hefi eg aldrei orðið sjúkdómsins vör.” DR. CHASE’S OINTMENT 60c. askjan, hjá lyfsölum eöa Edinanson, Bates & Co., ttd. Toronto, Ekki veit eg annað, en að Vopn- firðingar séu áængðir með lækn- inn Árna Vilhjálmsison. Hann er ákveðinn til geðs og gerðar og sjálfsagt þulur mikill í fræðum sínum. Og því má við bæta um Árna, að hann er langt hafinn yfir allan hégómaskap, enda ber heim- ili þeirra hjóna þess Ijósan vott. Það er svo íhátfcprútt Og iblátt á- fram sem best getur, og mun kon- an vera þar samhent manninum. Sunnudaginn 26. f. m. var þeim hjónum haldið samsæti í Vopna- f jarðarkaups'tað, Árna Jónsisyni alþingismanni, og frú hans, Ragn- heiði Jónasdóttur, sem þegar eru að flytja alfarin til Reykjavíkur með fjölskyldu sína. Samsæti þetta fór hið besta fram. Menn skemtu sér lengi nætur við ræðuhöld, söng og dans. Veitingar nógar, myndarlegt borðhald og kaffi eft- ir því sem hver óskaði. Árni læknir setti samkomuna. Svo talaði lækn- irinn síðar viðkomandi kynibragði heiðursgestanna frá fotíðinni. Jakob prestur á Hófi mælti fyrir minni heiðursgestanna. Því næst talaði Árni Jónsson og þakkaði ræðumönnum, sömuleiðis velvil'd og vinarhug þátttakenda við þetta tækifæri, og óskaði Vopnafjarð- arsveit allrar hamingju á ókomn- um tímum. Að lokum sagði Hlldór alþingism. á Torfastöðum sam- komunni upp með fáum orðum en mjög vel völdum. Annars mæltist öllum ræðumönnum vel, og eiga þakkir iskyldar hjá viðstöddum. Það er vandfylt skarð tilorðið í Vopnafirði við burtför þessara sæmdar hjóna, Árna Jónssonar og Ragnih. Jónasdóttur. Þau höfðu með aðeins 8 ára dvöl sinni hér, unnið sér almenna hylli og al- ment traust. Árni Jónsson er á- gætisdrengur og mikilhæfur að sama skapi. Hann er í fæstum lýsingarorðum, stór sál í traust- um og glæsilegum umlbúðum. Hið sama mætti segja um konuna, og er það furðu sjaldan, að hjón svarl svo hvert til annars. Vopnfirðing- ar munu ætíð geyma hlýjar minn- ingar þessara heiðurshjóna, og minnist þeirra með vinarhug. Vopnafjarðarkaupstaður fer að verða snauður af mönnum þeim, sem nokkuð mega sín efnalega. Tel, eins og stendur, þar ekki nema 2 menn, ólaf Mefchúsalemisson, kaupfélagsstjóra og Einar Run- ólfsson, póstafgreiðslumann. En fleiri eru þar sæmdarmenn en þessir fcveir áður töldu. Fleira ekki að sinni. Ólafur Sæmundsson. Hænir. 4000 króna sekt hlaut skipstjór- inn á enska botnvörpungnum Wal- dorf, fyrir ólöglegan umbúnað veiðarfæra á skipinu, þegar það kom hingað. Dómurinn var kveð- inn upp í gær. Vísir 18. nóv. HER FÆST BŒÐI GŒÐI 0G ÞJÓNUSTA! i - ^ X T T x X ± x ± x x x x T x x x f ± ± x x x x x f f f ♦?♦ í okkar 8 Service Stöðum No. i|Cor. Portage og Maryland No. 2 Main St. á móti IJnion járn- brautarstöðinni. No. 3 McDermot og Rorie Street á móti Grain Exchange No, 4 Portage Ave. og Kennedy No. y Rupert og King, bak v;ð McLaren Hotel No. 6 Osborne og Stradbrooke St. No, 7 Main St. North & Stella Ave No. 8 Portage Ave. & Strathcona Veitið Bílnum Tœkifœri. Byrjið nú þegar og látið oss hreinsa gömlu olíuna og fituna úr bíl yÖar. Loftþrýsting ókeypis Fjórar loftlínur á hverri stöð, 150 pd stöðug loftþrýsting. Alemite Service Byssur með 5000 punda þrýstingi, gera oss kleift að hreinsa bíl yðar á fám mínútum. Grease Rack Service Olíunni skift á iáum mínútum. “Distilled” vatn ókeypis alt afvið hendina fyrir Batteríið X “ELECTRO GASOLINE 99 : f Best by Every Test ♦> itiit: x f f x f f V ▼jT TaT Ta" "a" "aV "a™ T*T VAT "a" ▼< Prairie City Oil Company Áðal Skrifstofa: 601-6 Somerset Block, WINNIPEG, MAN. V V V V V V V V V V V V "V ^♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'* ♦$ f f f x f f x f f x x f f f f f f ! ! f ♦♦♦ :♦♦♦♦♦♦♦

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.