Lögberg - 01.01.1925, Page 3

Lögberg - 01.01.1925, Page 3
LÖGaSEBG, FIMTUDAGINN 1. JANÚAR 1925. Bla 3 :Ig^l:'gitHICTgJKláMS:1iaW^lMæ;iM5g5lgJ51!51g!lga;r: ssiaaaasgisl Skipið “Stjörnukrapið” í þessu bili kallaði yfirstýrimaðurinn með glymj- andi og ragnandi rödd: “farið þið frá, asnarnir ykk- ar! annars skal eg finna ykkur! Ef þér ekki hraðið yður, verðum ivið elkki íbúnir á þriðjudaginn kemur Munið þið eftir því, að þið fáið ekki einn brenni- vínsdropa fyr en þið eruð búnir. Eg iþoli ekert Ibölv- að mögl, þegar eg er stýrimaður. Og hvað gjörið þér þarna undirstýrimaður? Eruð þér áð slæpast til og frá? Og gætið þess, bryti, að öll matvælin verði flutt út á skipið, og fáið mér svo reikning til skip- stjóra Nitsons.” Hásetarnir, sem voru rifnir og tánir, en hortugir og þrjóskir, hertu sig að sönnu, en voru altaf að Ibölva. Jafnskjótt og skipstjórinn ikom út á skipið, breyttist fas stýrimannsins algjörlega; hann varð hverju barninu betri og ávarpaði skipverja kurteis- lega, og smjaðraði fyrir þeim, einkum, þegar skip- stjórinn ekki var uppi á þilfarinu. A tuttugasta degi frá því er skipið lagði á stað, var ibrytinn niðri í káetu sinni og í óða önn að skrifa reikninga sina. Þá var klappað hægt upp á dyrnar. Hann stökk upp oig lauk upp. Það var gamli Thompson, sem óðara lokaði hurðinni á eftir sér hægt og laumulega. “'ÞBvað er um að vera, Thompsön?”, sagði ■brytinn og horfði á ihann. Undirstýrimaðurinn settiist niður og studdi höndunum á knén og mælti: “Bg skal segja yður hvað það er, herra Pennant; hérna að segja er eitt- hvað ilt í ibrugggerð.” “Þér hafið of sopið á rommflöskunni,” svaraði brytinn með alvarlegum þykkjusvip. “Nei, eg ihefi ekki; nei, eg er ódrukkinn eins og þegar eg fæddist. Nú ætla eg að segja yður nokkuð; en skiftið yður ekki af, hvernig eg hefi komist að því. Þeir voru tímanir, að hver sem hefði vogað að bera Thompson á íbrýn, að hann stæði á hleri, hefði fengið utan undir. En nú er eg aumingja vesalingur sem enginn skiftir sér af, og eg get nú gjört svo lítið úr mér að aðhafast það sem eg áður hefði skammast mín fyrir.” 1 þessu var ibarið að dyrum, og Harrison, létita- piltur á skipinu, rak inn höfuðið og þegar ibrytinn spurði hvað ihann vildi, mælti hann: “Eg á að heilisa frá herra Cardew og segja, að það komi ísþoka og að hásetarnir eigi að fá aukabrennivin, af því að það verði haldinn aukavörður.” “Hefir skipstjóri Nitson boðið þetta sjálfur?” “Nei, stýrimaðurinn. Skipstjórinn hefir verið uppi á þilfari í alt fevöld, en er nú háttaður.” “Heilsaðu þá stýrimanninum og segðu honum, að skipstjórinn hafi í gær bannað mér að láta nokk- urn fábrennivín nema hann skipaði það sjálfur.” “Eg skal skila því,” sagði pilturinn, og fór burt. Brytinn mælti: “Segðu mér nú, Tihompson, hin vondu tíðindi. Eg held — eg hefi grun um — að þau snerti yfirstýrimanninn. Eg þykist sjá, að þessi ferð muni ekki verða happasæl. Látið mig sem fyrst vita, hvað um er að vera, svo að við getum ráðið einhverja bót á því.” En undirstýrimaðurinn var ekki bráður á sér, heldur fór í hægðum sínum og talaði rólega, eins og hann væri að segja sögu: “Það, sem eg heyrði stýri- manninn og timburmanninn tala saman í fyrra dag, var þetta: “Isþokan nálgast, og flestir hásetarnir ætla að við förum of nærri ísnum og munum týn- ast.” Þegar iskipstjórinn er ekki viðstaddur, elur stýrimaðurinn þennan ótta þeirra, og hinir verstu meðal þeirra hóta því, að neyða skipstjórann til að stýra sunnar, til þeas að lenda ekki í ísnum hjá Labadór.” Brytinn stökk upp, og varð bæði hissa og reiður. “Bíðið dálítið við herra Pennant!” mælti undir- stýriaðurinn. “Þetta var nú ekki nema ibyrjunin. Því næst stungu þeir upp á því að sökkva iskipinu, binda skipstjórann og þá, er ekki vildu fylíla flofek stýrimannsins, eyða öllu, sem gæti komið þessu at- hæfi upp og flýja í land í bátunum. “Hversvegna?” — “Það get eg sagt yður; yfirstýrimaðurinn hefir fermt skipið, o.g með hjálp nofekurra bófa tekið upp tvo þriðju parta gmíðavélanna úr kössunum, sem þær voru i — án þess að herra Blizzarð grunaði það, — og fylt þá aftur með allrahanda járnrusli. Skipstjór- inn, sem um það leyti var fjarverandi, yissi ekki heldur af því, og nú vilja þeir sökkva skipinu og komast heim, til að geta selt þestea þjófstolnu muni. Þetta eru nú málavextirnir.” "Komið undir eins með mér og segið skipstjór- anum frá þessum fanti,” sagði brytinn, stóð upp og læsti skáiborði sínu. “Staldrið nú dálítið við, herra ibryti!” mælti undirstýrimaðurinn, ‘1það er best að ihinkra við og sjá hvort eg get ékki grafist eftir meiru. Það tekur enginn eftir mér.” “Hlvað á þetta að þýða?” kallaði yfirstýrimað- urinn með hvellri rðdd, isem lét illa í eyrum; hvar er þessi góði ibryti? Hrver er það, sem dirfist að óhlýðn- ast skipunum mínum? Hvað ætlið þér yður með því að neita að útbýta rommi? Farið þér, Tbompson, upp á þilfarið og lítið eftir, að alt sé búið undir nóttina, og látið hringja klufekunni; annars siglir einhver okkur í kaf í þessari bölvaðri þoku.” Thompson gekk út úr káetunni. Brytinn lét þetta elkki á sig fá, iheldur tók batt sinn með mlestu hægð ofan af hyllunni og mælti: "Herra Cardew, eg hefi hlýtt fyrirmælum skipstjórans, og það ætla eg að gjöra, þangað til þér fáið yfirráð yfir þessu skipi. Nú fer eg upp á þilfarið til að reykia vindil, þangað til eg legst til svefns. “Góða nótt.” Yfirbragð stýrimannsins varð ógurlega grimmi- legt og andstyggilegt. “Eg skal segja yður nofekuð, Pennant,” svaraði hann, “væri eg skipstjóri, skyldi eg skjóta yður á land á ísjaka en kenna yður fyrst með kaðalspotta, hverju það skiftir að óhlýðnast yfihboðurum sínum.” “Góða nótt stýrimaður,” mælti Pennant, “Iþeir sem ógnað er, eru vanir að verða langlífir. Lofið mér nú að læsa káetu minni. Svona. Eg þakka yður fyrir það.” Að svo mæltu fór brytinn hlæjandi og syngjandi upp á þilfarið. Þetta var á sunnudagsmorgun, og ísþokunni hafði létt af. Fyrir skipinu höfðu ekki orðið nema mjðg þunnir jakar, sem brotnuðu fyrirtsöðulaust. Að sönnu var ihvasst, og vindurinn sárkaldur, eins og hafís væri á næstu grösum, en skipstjórinn var enn góðrar vonar um, að ferðin mundi ganga fljótt og vel, og að skip sitt yrði hið fyrsta skip, er kæmi til QuPbec það ár. Skipverjar voru nú kallaðir til bænagjörðar inn í káetu skipstjóra, og hann las hægt og alvarlega í Fostulanna gjörningabók um ferðir PáLs postula. Þegar guðsþjónustan var úti, varð brytinn seinastur til að fafa út úr káetunni. Skipstjórinn kom við öxlina á honum til þess að hann skyldi hinkra við, settist hnugginn niður og mælti: “Eg vildi gjarnan tala við yður, herra Pennant. Þér eruð ráðvandur og dyggur maður: eg ætla að spyrja yður að einni spurningu; hafið þér nýlega orðið var við, að stýri- maðurinn sitji á svikráðum við okkur og leitist við að fá hásetana til að gjðra uppreist? Já eða nei?” “iJá, herra skipstjóri,” svaraði brytinn. Þegar skipstjórinn heyrði þetta, stóð hann upp, tók í hönd brytans, leit framan í hann og mælti: “Komið með mér upp á þilfarið; eg ætla nú þegar að sjá, hvern enda þetta tekur. Eg er viss um að þeir hafa breytt stefnu skipsins síðan í morgun. Ef það er stýrimað- urinn, sem hefir gjört þetta, læt eg setja hann í járn. Eg hefi verið mikið flón að sjá þetta ekki fyr; «g var varaður við þessum manni í Liverpool.” Þegar skipstórinn kom upp á þilfarið dró aftur upp ihina hvítu ísiþofeu, og draugalegt myrkur rak yfir, sem var mjiög geigvænlegt, þar eð menn vissu, að sjórinn var fullur af ísjökum. Á skipinu var alt hljótt og kyrt. Slkipverjar láu hingað og þangað á þilfarinu; sumir voru að lesa sumir að tala saman; stýrimaðurinn og timburmaðurinn sátu nálægt stýr- issveifinni og horfðu á þokuna, slem nálgaðist. Skip- stjórinn sagði efeki eitt orð, en gefck beinlínis til þess, er stóð við stýrið, leit á leiðarsteininn og sagði rólega: “Þú stýrir í suður, og eg sagði þér fyrir stundu síðan að stýra í útn'orður.” “Eg stýri eins og stýrimaðurinn hefir boðið mér,” svaraði háset- inn afundinn; “eg get ekki stýrt eins og allir vilja. Mætti eg ráða, skyldi eg stýra heim.” Þegar hann sagði þetta, kom yfirstýrimaðurinn og tók áf honum stýrisveifina einis og til að bjóða skipstjóranum byrginn og sagði: “Jackson stýrir rétt.” “Það kallið þér rétt,” mælti skipstjórinn mjög reiður; ,“eg er hreinn og beinn og það á best við mig; eg hefi fengið meira en nóg af lygi yðar og undirferli; sleppið stýrisisveifinni og farið ofan 1 fcáetu yðar. Þér eruð í haldi fyrir samlblástur. Eg kalla yður til vitnis bryti, farið með hann ofan undir þiljur.” Cardew vildi elkki sleppa stýrissveifinni. Fljótar en augað eygði, sló skipstjórinn hann, gvo hann datt kylliflatur; en í sama vetfangi kom mikill ys og þys uppi á þilfarinu; fimm hásetar réðuist á skipstjórann og þrír á brytann; samblásturinn hafði nú lofes brot- ist út, og óp og bölv og ragn heyrðist um alt skipið. Þeir sem héldu með skipstjóranum, voru bornir ofur- liði og á einu augabragði bundnir við siglutréð og reiðann. Stýrimaðurinn stóð upp, blóðugur í framan og froðufeldi af heipt og bræði, gekk til skipstjórans og mælti: “Hérna sjáið iþér skipstjóri Nitson, að eg er liðmeiri en þér hugðuð. Ef eg vildi gæti eg nú þegar fleygt yður útbyrðis eða drepið yður á hvern þann hátt, sem mér þætti best; en eg ætla ekki að gjöra það núna svo eg iseinna geti því betur launað yður löðrunginn. í gærkveldi vilduð þér efcki vera með mér í því að leika á þessa þorpara, sem stofna ofckur í lífsbættu, en borga okkur illa, og nú vil eg ekki vera með yður. Komið þið piltar og látið þessa (bjána standa standa þar sem þeir eru. Látum okkur ná í tomm og brennivín og vera kátir í kvöld. Þeim Verður kalt, sem eru bundnir, en þeim hitnar á því að sjá ofckur drekka.” Þessu næst fóru uppreistar- mennimir að drekfca og syngja, en skipstjórinn og sjö af mönnum hanis stóðu bundnir við siglukaðlana sem yoru gaddfreðnir. Þokunni létti nú nofekuð upp í austri og sást blikandi norðurljós, sem birtu lagöi af um allan sjóndeildarthringinn og eins á hin fölu andlit skipstjóranis og samíbandingja hans. “Þarna er þá norðurljóSið,” sagði yfirstýrimaðurinn, sem nú var oðrinn svínkaður, gekk til skipstjórans, veifaði glasinu rétt við andlitið á honum og mælti: “Þarna er þá norðurljósið, sem er að dansa og ræður sér ekki fyrir gleði, af því að þaö á bráðum von á yður og yðar helgu félögum upp til sín. Hvað haldið þér nú um forsjónina skipstjóri Nitson?” ‘1Eg held nú hið sama sem ætíð,” svaraði skip- ■stjórinn rólega; “Guð vakir eins á sjónum eins o.g á landi; eg vildi heldur vera bundinn hér en skifta um samvisfcu við yður, Cardew; eg er blátt áfram og segi ekki annað en það, sem mér býr í brjósti, að það er ekki verra að deyja hérna en á fiðursæng heima hjá sér.” “Ef þér eruð ánægður, þá er eg það líka,” mælti Cardew: “feomið, látum oss drekka minni hins guð- hrædda skipstjóra. Allur hans óaldarflokur er hér, nema déskotans ormurinn hann Harrison; leitið al- staðar að honum; sé hann í lestinni, þá svælið hann burt mieð brennisteini, og þá skuluð þið ekki skifta ykkur af, hvort hann fcemur upp eða ekki; 'hann mun fá nóg af reyknum þar niðri.” Háestarnir ráku upp andstyggilegan hlátur og hlupu af istað til að leita að skipspiltinum. Að stundu liðinni voru allir upp- reistarmennirnir steinsofnaðir nema þeir, sem áttu að hringja þokuklukkunni. Alla þá nótt talaði Nitson skipstjóri við og við huggunarorð til manna sinna, s*em allir héldu lífi, þótt kuldinn væri mikill, og gaddharka. Þegar lýsti af degi beiddu þeir allir Guð sameiginlega að gefa sér fljótan dauðdaga; eftir það láu þeir í nokkursfeonar dái, en vöknuðu við fall- ibyssuskot. 1 sama vetfangi fcom stýrimaðurinn til þeirra og sagði með háðungarfullri raustu. “Góðan dag, Nitson skipstjóri.” Síðan sneri hann sér til fé- laga sinna og mælti: “Sjáið, hve illa liggur á þess- um góða bryta og gætið að þessum ágætu hásetum, sem voru vanir að kalla ykkur letingja eða illþýði. Eða undirstýrimaðurinn, þessi feiti vinur wr, hvað hann hlýtur að sakna groggsins sínis. Er það ekki ógnarlega bágt? Nitson skipstjóri, mig tekur það sárt að þurfa að segja yður (látið tvo bátana síga ofan í sjóinn og brjótið botninn úr þriðja bátnum.), að við ætlum nú að yfirgefa skipið, sem mun sökkva að þremur stundum liðnum eftir að við erum farnir burt, eftir því sem timiburmaðurinn vinur minn fuli- vissar mig um. Hefðuð þér, Nitson skipstjóri tekið betur undir boð mitt, þá hefði öðru vísi farið. Fali- ■byssusfcot það, sem þér nýlega heyrðuð, kom frá skipi, sem liggur fyrir utan ísinn, og það s'kip ætlar að taka við olss. Vér höfum nóg fé til að borga með ferðina. Verið sælir. Farið ofan í bátana piltar; Nit- sOn skipstjóri. Eg hefi þá æru að óska yður góðrar ferðar til himinsins.” Nitson svaraði: “Verði Guðs vilji.” Því næst sneri hann sér til sinna manna og mælti: “Eg þakka Guði mínum, að eg enn þá treysti náð hanis og miskunmsemi, og sé það bans vilji, er eg tilbúinn undir að deyja.’ Það er eg líka,” sagði ibrytinn, “ ef eg einungis áður mætti fá að sjá gula fantinn dingla á rárendanum.” “Við erum frá,” mælti undirstýrimaðu'rinn, “eg vildi ósfca, að þessir níðingar hefðu gefið hverjum okkar eitt glas af groggi, áður en þeir fóru burt.” Að stundarkorni liðnu heyrðist ekfcert lengur til bátanna, sem reru burt; en sfcipverjar tóku til að banna sér og bera sig illa. “Hafið þér enn þá nokkra von, herra Nitson?” spurði brytinn sogrbitinn, “æ, Jenny, elsku góða lconan.mín, eg fæ aldrei framar að sjá þig?” “Að því er snertir konuna mína,” mælti undirstýrimaðurinn, “þá er misisirinn efcki mikill; eg hugsa mest um sjálfan mig; ó, þessir fantar.” “Eg hefi enga von,” svaraði skipstjórinn djarflega; en eg er búinn undir dauðann. Eg treysti guðsnáð; hann mun annast og verada bæði vesalings börnin mín.” Þegar hann sagði þetta, var eins og svar kæmi beinlínis frá himni því að þokuna tók upp, ®vo að sást til sólar, en birta hennar var dauf og kðld; þeir yoru hér um biil hálfa viku sjávar frá lísnum. Skipstjór- inn og félagar hans litu hverjir framan í aðra, en töluðu ekkert, því að þeim var svo þungt niðri fyrir með því þeir heyrðu, hvernig vatnið alt af seig hærra á skipinu. Þá sagði skipistjórinn hughraustur; “Vér eigum enn tvær klukustundir eftir ólifaðar, látum oss verja þeim til að búa oss undir dauðann. Þegar á alt er litið, er þetta þó betra, en að deyja úr hungri og kulda og í rauninni megum við sjómenn ætíð bú- ast við þessum dauðdaga." “Þetta stæði mér ekki á svo miklu,” sagði einn hásetinn, “væri það efcki vegna vöslings móður minnar, sem nú fer á isveitina; æ, það er hart, það er hart.” “Skammastu þín að feveina og kvarta,” mælti skipstjórinn með óbifanlegu bugrekki, “á eg ekki börn og brytinn konu? Það sem verður að vera, viljugur skal hver bera.” í sama biili gægðist lítið en slungið unglings- andlit fyrir hornið á fcáetutröppunum, og á auga- bragði kom skipspilturinn Harriison hlaupandi og blæjandi með stóran hníf í hendinni. Skipverjar heilsuðu honum með fagnaðarópi og skar hann fyrst iböndin af skipstjóranum og þá af hinum. “Þeir héldu að eg væri niðri í lestinni,” sagði bann, “en eg faldi mig undir hvílubekk skipstjórans, og þar lá eg alt af grafkyr þangað til eg var viss um, að' þeir voru komnir burt. iSkipið sekkur innan skamms; eg sá vatnið hækka, því er ekfci til setunnar boðið. Húrra!” •— Skipstjórinn óg undihstýrimaðurinn fóru nú að kanna sfcipið, og er þeir komu upp aftur sagði undir- stýrimaðurinn: “Það er satt, piltar, vér ihöfum ekki nema eina fclukkustund til að búa til timburflota. Látum oss byrja með kappi. Lekinn er svo mifcill að vér getum ekfci þurausið skipið.” Skipverjar urðu ó- venjulega glaðir og frá sér numdir af þessari frels- isvon. Þá sagði skipstjórinn: “Komið nú og fagnið ekki og fljótt. Eg er blátt áfram og segi það sem mér býr í brjóisti. Vér erum ekki feomnir út úr ísnum enn- þá. Herðið yður nú að búa til timburflota, og safnið þVí brauði og matvælum, sem þorpararnir hafa skilið eftir. Eg yfirgef ekki skipið, fyr en það fer að söfcfcva. Þegar hann hafði skift verkum milli hásetanna mælti bann: “Mér er ekki um að lenda við þessa strönd, en í stormi eru allar hafnir góðar. Takið bryti með yður tvær byssur, bögl og púður, því að vér verðum að skjóta sjófugla oss til matar í nokkra daga, þangað til Guð frelsar oss, annaðhvort með því að senda oss eitthvert skip, eða dauðann. Herðið yður nú eins og þér getið.” Þeir voru stutta stund að búa til timburflotann, en lítið var um matvæli. Yfirstýrimaðurinn hafði kastað ölilu fyrir borð, skemt eða haft burtu með sér alt, nema forða til 3 daga af kjöti, brauði og rommi. Það varð næstum að neyða skipstjórann með valdi til að yfirgefa skipið, og þeir voru feomnir skamt frá því, þegar það söfck. Þegar það hvarf, stóð Nibson skipstjóri upp, og stóð nókkra stund berböfðaður: “Þarna,” .sagði hann, ‘‘sökk ágætt sfcip, sem var verslunarfélaginu Davíð og Blizzarð til sæmdar, meðan það flaut á sjónum.” Vér kveðjum þig gamla “Stjörnuhrap,” sögðu básetarnir og bættu þessu við: ‘tHafi nokkur maður unnið til hegningar, þá er það stýrimaðurinn.” Timburflotinn feomlst klakklaust að ströndinni. Til að herða upp huga skipverjanna, sló skip- stjórinn upp á gamni, og mælti um leið og þeir stukku upp á ísinn: “Eg nem þetta ísland fyrir hönd hennar konunglegu hátignar og sé það eyland, óisfca eg að mega skíra það Nitson eyju; en sé það meginland, skulum vér bíða og sjá ihvaða land það er. e———— T - T\ f 6 1 1 | Sérstök deild í blaðinu ■ ■ y ^ J Fyrir börn og unglinga « < rrotessional Lards DR. B. J. BRANDSON 21«-220 MEDIOAIi AKTS BUlfl, Oor. Graham and Kfínnedy Sta. Phone: A-1834 Office tímar: 2—S Helmiii: 77« Victor St. Phone: A-7122 WinnJpeg, Manitoba Vér Ieggjum sérstalta áherzlu 6 að selja meðul eftir forskriftum lækna. Hin heztu lyf, sem hægt er að fá eru notuð eingöngu. . pegar þér komlð með forskrliftiun tll vor megtð þjer vera viss nm að fá rétt það sem lækn- Irinn tekur til. CODCLEDGH & OO., Notre Dame and Sherbrooke Phones: N-7659—765» Giftlngaleyfisbréf seld DR. O. BJORNSON 216-220 MF.DICAL ART8 MJ>G. Oor. Graham and Kennedy 8ta. Phone: A-1834 Office tlmar: 2—S HeimiU: 764 Victor St. Phone: A-7586 Wlnnipeg, Manitoba dr. b. h. OLSON 216-220 MEDICAJj ARTS BLDG. Oor. Graham and Kennedy 8ta. Phone: Á-1834 Oftice Hours: 3 to 5 HeinrUli: 821 Sherburne St. Wlnnlpeg, Manitoba DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAL ARTS BT.no Cor. Graham and Kennedy 8ts. Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdðma.—Er að hitta kL 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Taisími: A-1834. HeimUl: S73 River Ave. Tals. F-2691. DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd BuUding Oor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýkl og aðra lungnasjúkdðma. Er að flnna & skrlfstofunni kl. 11—12 f.h. og 2*—4 e.h. Sfml: A-3521. Heiinili: 46 Alloway A/ve. Tal- eimi: B-3158. DR. A RLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna eg barna ajúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 e. h. Office Phone N-6410 Helmlll 806 Victor 8fcr. Sfani A 8180. ---------i DR. Kr. J. AUSTMANN Viðtalstími 7—8 e. h- Heimili 469 Simooe, Sfmi B-7288. DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDIOAIi ART8 BIjDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Talsimi A 8521 Heimili: Tala. Sh. 3217 J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald St. TaLsimi: A-8889 Munið Símanúmerið A 6483 og pantið meðöl yðar hj& oss. — SendiS pantanir samstundis. Vér afgreiCum forskriftir meB sam- vizkusemi og vörugæði eru öyggj- andi, enda höfum vér magrra ára lærdömsrika reynslu að baki. — Allar tegundir lyfja, vindlar, Is- rjömi, sætindl, ritföng, töbak o. fl. McBURNEY’S Drug Store Cor Arllngton og Notre Dame Ave J. J. SWANSON & CO. Verzla rr.að fasteignir. Sjá uim leigu a nusurr.. Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 611 Paris Bldg. Phoiies. A-6349—A-6310 THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN isl. lögfræðingar Skrifstofa: Room 811 BuUding, Portage Ave. P. O. Box 165« Phones: A-6849 og A-6S46 W. J. IJNDAL, J. H. LJNDAIi B. STKFAN8SON Islenzklr lögfræðlngar 708-709 Great-West I*erm. Bidg. 356 M«in Street. Tals.: A-4968 >elr hafa einnlg skrlfstofur að Dundar, Rlverton, Gimli og Piney og eru bar að hitta & eftirfytgj- andl tlmum: Lundar: annan hvern mlðvikuda* Rlverton: Fyrsta fimtudag. GlmUá Fyrata mlðvlkudag Pinay: þrlðja föstudag 1 hverjum m&nuði ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. G&rkand Skrifst.: 801 Electric Rail- way Ohambers Talsfmi: A-2197 A. G. EGGERTSSON LL.B. ísl. lögfræð*ngur Hefir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard. Saak. Seinasta m&nudag i hverjum m&n- uðl staddur 1 Churchbridge. FOOTE & JAMES Ljósmyndasmiðir inargra ára aérfræðingar Sérstakur afsl&ttur veittur stúdentum. Sími: A-7649 282 MAIN St. Cor. Graham Ave. Winnipeg Man. A. 8. Bardal 841 Sherbrooke 8t. Selur llklástui og annast um útlarir. Allui útbúnafiur aá bezti. Enaftem- ur aelur hann alakonar minniavavfia og legáteina. SkrUst. tataiuU N HelmUis talHÍml N («67 EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í borginni Hér þarf ekki að blða von flr vltl. vltl. Vinna öll &byrgst og ley»t af hendl fljött og vei. J. A. Jóhannsson. 644 Burnell Street F. B-8164. Að baki Sarg. Fire Hal JOSEPH TAVLOR LÖGTAJKBBCAÐUR Heimlllstals.: St. Jofan 1144 Skrtfatofa-Tal*.: A 6557 Tekur lögtakl b«eðl hflaalalguAuUife veðakuldlr, vlxlaskuldlr. Atgi-stBtr «1 sem að lögum Lftur. Skrltstofa 265 Mnin Btrea* Iletma Tala. A-9364 Verksftofu Tnls.: A-8383 G L. STEPHENSON Plumber Allskonar rafmagns&höld, svo srvn Htraujám vira. allar tegundir af glösum og aflvaka (lmucriee) Verkstofa: 676 Home St. Endurnýið Reiðhjólið! Iiátið ekki hj& lfða að endur- nýja reiðhjöiið yðar, áður en mestu annlmar byrja. Komið með það nú þegar og látið Mr. Stehhins gefa yður kostnaðar áætlun. — Vandað verk ábyrgst. (Maðurinn sem allir kannast vlð) S. L. STEBBINS 634 Notre Dame, Winnlpeg Giftinga og bj6 Jarðarfara- með litlum fyrirvara Birch hlómsali 616 Portage Ave. Tals. B720 ST IOHN 2 RtNG 3 Mér þætta gaman að vita, hvort hér eru mörg bjarn- dýr eða tóur. Látum okfcur nú tjalda og skamta mat- inn.” Daginn eftir komust þeir að raun um, að ís- breiðan, sem þeir höfðu lent við, var mikil ummáls, en gátu þó ekki kannað hana til fulls sakir þoku- myrkurs. Matbjörg þeirra minkaði óðum.------------—

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.