Lögberg - 01.01.1925, Blaðsíða 5
LÖGBERG, MMTULAGINN,
1. JAINÚAR 1 j.
-4*—
Bls. 5
Dodds nýrnapillur eru besta
nýrnameðalið. Lækna og gigt 'bak-
verk, hjartabilun, þvagteppu og
önnur vei'kindi, sem stafa frá nýr-
unum. — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf-
sölum eða frá The Dodd’s Medi-
cine Company, Toronto, Canada
iþegar Óðinn á ekki lengra eftir en
2—3 faðma að skipinu, koma 6—8
menn út að öldustokk togarans og
slöngva kolum og öðrum þungum
hlutum á mennina í bátnum, og
kom kolastykki í hðfuð eins og
meiddist hann nokkuð. Varð þetta
til þess, að þeir snéru frá á ibátn-
um. En um leið sáu þeir einkennis-
tölu skipsins og merki á reykháf.
Héldu þeir síðan til lands. En
eftir litla stund taka þeir eftir þvf
að “Earl Kitchener” lcemur á eftlr
þeim með þungum iskrið. Eltir
hann bátinn um hríð, og dró altaf
saman. En þegar hann átti eftir
fáa faðma að Ibátnum, sneri hann
við, að því er haldið er, vegna
Og hlýddi þá hinn. En á leiðinni
hingað bað hann undirforingjann
afsökunar á ókurteisinni og þrjósk
unni.
Þegar þess er gætt, að um ítrek-
að bnot er að ræða hjá “Earl
Kitchener,” að ihann hefir sýnt
ofbeldi við bátsmenn á Óðni og
þrjóskast við að hlýðnaist skipun-
um undirforingjans á varðskipinu,
þá mun þessi dómur ekki þykja
harður.
Þess var getið hér að framan,
að tveir hefðu verið togararnlr,
sem vélbáturinn “óðinn” sá, er
hann átti við “Earl Kitchemer”.
Leikur sterkur grunur á, að hinn
togarinn :hafi verið “Waldorf,” sá
er komið var með hingað inn fyrir
skömmu. En engar kærur liggja
fyrir um hann þaðan að sunnan,
svo ekki var hægt að fara neitt
lengra í það mál.
Morgunblaðið 19. nóv.
-------o-------
Frá Islandi.
50 ára afmæli sitt hélt Búnaðar-
félag Mosfellssveitar hátíðleg ný-
lega með ræðuhöldum og ýmsum
skemtunum.
Þrír menn fórust nýlega í lend-
ingu í Óílafsivík: Guðmundur Guð-
mundissón úr Eyrarsveit, Guð-
mundur Runólfsson úr ólafsvílk og
Sigurður Bjarna(son úr Fróðár-
hreppi.
Vélbátur úr Borgarnesi, “Helgi”
fórst nýlega fyrir Melabökkum á
Borgarfirði, rendi á Iblindisker og
kom gat á. Sex menn voru á bátn-
þess, að komið var á grvnningar. I um Fjórir þeir-ra gátu haldið sér
Mjög reyndist og skipstjórinn |1 si«luna uns hJalP kom úr landl
en tveir druknuðu: Jóhannes Jós-
þrjóskufullur við undirforingja á
“Islands Falk,’” er skipið hafði
tekið togarann nú isíðast. Lá hann
hjá öðrum enskum togara; hafði
yfirmaður varðskipsins ákveðið
tímann, er togarinn skyldi leggja
á stað ásamt varðskipinu, hingað
til Reykjavíkur. En þegar sá tími
var kominn, sat Tbomas Worth-
ington yfir hjá skipstjóra hins
togarans, og sást ekkert ferðasnið
á hlonum. Sendi þá fóringi sá, er
settur var á Earl Kitchener, skips-
mann til skipistjóra, með þau skila-
boð að, leggja af stað. Hann fór
erindisleysu. Þá sendir hann her-
mann af “Fálkanum.” Og enn fer
á sömu leið. Fer þá
efsison kaupmaður í Borgarnesi
og Eyjólfur Gunnsteinsson.
Af Austurlandi.
Rangá 12. sept. 1924
Þá er nú þessu isumri bráðum
lokið, sem hefir verið eitt af þeim
allra verstu á Austurlandi. Það
er ekki hægt að kalla |það sumar.
Má segja um það eins og stendur
í þjóðsögunni um Björn í öxl:
“Nú gerast sólarlitlir dagar Ibræð-
u.” Sá er samt munurinn að þeg-
ar Bjðrn átti að hafa sagt Iþetta,
skein sól í heiði, að sagt var, en
í sumar hefir hún falið sig að
fjallabaki. Það er ékki hægt að
W. B. Seanlan.
J. F. McComb
ALFÖT og
YFIRHAFNIR
petta er búðin, sem viSurkend er fyr-
ir beztu kjörkaupin. Sú búðin, er
mesta gerir umsetningu meS karl-
mannaföt.
Komið og litlst uin hjá
Scanlan & iMcComb
llafa úrvaLs fatnaði karla
379 54 PORTAGE AVE.
Að norðanverðu, milli Carlton og
Edmonlan.
foringinn ^
sjálfur yfir í hitt skipið. Sat þá i segja að sól hafi séð í isumar nema
Worthington þar að mat og! eina viku seina-st í júlí. í vor voru
drykkju með hinum breska stéttár, kuldar og snjóbleytur og framháld
bróður sínum. Brást hann hinn
þverasti við áminningum undirfor-
ingjans, kvað hann ekki þurfa að
tala við skipstjórann á “Earl Kitch
ener” eins og hvern annan óbreytt-
an Iháseta, og fleira í svipuðum
tón. Skipaði þá undirforinginn hon
um að leggja tafarlaust af stað.
sömu áttar í alt sumar, alt af norð
auistan átt siðan snemma á Ein-
mánuði eða öllu heldur á Góu og
svo er enn. Það er versta átt hér
á Héraði, því að þá istendur beint
af hafi. Graspsretta varð sæmi-
leg á Út-Héraði á mýrl-endi en
mjög blautar engjar. Sneggra a
Upp-Héraði en þurrara. — Tún
urðu líka sæmilega vaxin, einkum
harðlend, en mjúklend tún kól í
vorfrostunum. Gras spratt seint
svo sláttur varð ekki fcyrjaður fyr
en um og eftir 20. júlí. Hey hefir
hrakist, nema það sem laust var
fyrir -þurkana seint í júlí. Síðan
hafa aðeins kömið einn og einn
þurkdagur í einu, og allan ágúst
þurklaulst að kalla. En fyrst í þess-
um mánuði komu þurkvisuir 3 eða
4 daga og náðu menn þá aflinu af
því heyi, sem úti var, en samt er
talsvert enn úti af heyi, og nú
snjóar daglega í fjölil og kuldahrá-
slagi og rigning í bygð. Gras er að
falla vegna fnosta og kartöflu-
gras alveg fallið síðan. Heyfengur
verður rýr og er það því baga-
legra, þar sem vorkuldarnir tóku
upp alt hey í vor.— Bót er í máli
að liklegt er að viðunandi verð
fáist fyrir fé í haust. Það er ilt að
fá svona slæmt tíðarfar sumar
eftir sumar.— Hætti svo þessu og
fer að slá.
Virðingarfylst.
Björn Hallsson.
Fyrir skömmu er einnig látinn
Þonst. Jóns,son bóndi á Þuríðar-
stöður í Fljótsdal. Varð hann bráð-
kvaddur á Arnarhólsistöðum
Skriðdal. Var að koma úr kaup-
staðarferð af Reyðarfirði yfir
Þórdalsheiði í hrakviðri miklu að
kvöldi dags, og hné niður örend-
ur um leið og hann kom inn úr
bæjargöngum í stofu á Arnarfhóls-
stöðum.
Lögreglan -hefir fundið áfengi
það, sem sagt var að væri í e. s.
íslandi. Menn þeir sem settir voru
í gæsluvarðhald, þegar skipið kom,
hafa játað sig eigendur þess.
Dýrtíðaruppibót embættismanna
ríkisins miðast svo sem kunnugt
er við vöruverð í landinu og er ár-
TIL MINNINGAR UM
*
Ragnheiði Siguiðardóttir Arnason.
Fœdd 4. Apiíl 1859, dáin 7. Nóvember 1923.
Að flytja burt af fósturjarðar ströndum,
með fölva brá og tánimvota kinn,
og setjást að í ókunnugum löndum,
var atvikanna skuldardómur þinn.
En þú tókst honum hugrökk, þó að skildir
að hart er starf að ryðja nýja braut,
og manni þinum fús til verka fylgdir,
með föstum vilja að sigra hverja þraut.
Að byrja og reisa bú á eyöistöðum,
þarf bæði kjark og starfsþrek mikið við,
með barnahóp og hundrað lífsins kvöðum,
er heimta skil, sem enga þola bið.
Að erja um daga frá því rísa‘ á fætur,
í flýti matast — stundum hlaupum á,
og verða svo að vaka heilar nætur
í værð og ró aö laða börnin smá.
Að létta manns síns lífsins okin þungu
með lyndi glöðu' er eflir styrk og þor.
Að leiða og fræða óvitana ungu
og eiga að vakta þeirra sérhvert spor.
Að hugsa‘ um margt og mega ei gleyma neinu
og mæta hverju sína réttu stund,
og verkin þurfa að vinna mörg í einu,
sem verður þó að ljúka í sama mund.
En þetta alt var það, sem máttir inna
af þreyttum höndum, dána göfga snót!
og aldrei láta æðru hjá þér finna
þó eymdi lúinn bæði hönd og fót.
En, lundin þin var ljúf og rík af gleði
og létt, sem blærinn,—viljinn eindreginr.
En stoð þín bezta, er styrkinn drýgsta léði
var stöðug von og trú á drottinn þirm.
í stöðu þinni stóðstu vel og lengi,
þó stundum væri leiðin nokkuð grýtt.
Að klífa brattann greitt þó eigi gengi,
með gætni og þoli fékstu að marki stritt.
Þó fáir slíkar ferðasögur heyri
— því fæstar standa í þjóðar annáls skrá, —
þær eru stundum markverðari og meiri
en, margra þeirra* er hæstu virðing ná.
Þvi, fremst af þeim, að velferð heims er vinna
og vandastörfin jafnan gerir flest
er hún, sem verður hússins þörfum sinna,
á henni hvílir þjóðlifs bygging mest.
Og drotningin í skykkju tignar skærri,
sem skreytt er svita-perlum almúgáns,
á alheims vog mun ei að gildi stærri
en ástrík kona fátæks verkamanns.
Þú unnir sannleik æ, og dygðum sönnum,
og öllu því er gott og fagurt er.
Og mitt í dagsins öfgafullu önnum
á æðri svið þinn hugur lyfti sér.
Með hörpustrengja töframildum tónum
á trúarvængjum hófst til flugs þíns sál.
I myndaskrift og skáldsins hugarsjónum
þér skirast birtist Hfsins dularmál.
Þitt æfidagsverk sögu þina segir
og sýnir þú varst köllun þinni trú.
Hve skyndilega skiftast mannlífs vegir,
]útt skeið á enda runnið hafði nú.
En eftir klifið að eins var hið hinsta,
sem örðugt stundum reynist veikri lund,
það örugg kleyfstu' og möglun ei hin rninsta
frá munni þinum heyrðist nokkra stund.
Svo fekstu loks við takmörk heima tveggja,
— þar torrætt margt og dulið verður ljóst —
með bæn, til hvíldar höfuð þitt að leggja
og hallast upp við guðs þins föðurbrjóst.
En ástvinirnir eftir, sem að standa,
í elsku og virðing sifelt minnast þín.
þó sértu fjær, þeir eygja þig í anda
í Edenlund, þar kærleikssólin skin.
Undir nafni ástvina hinnar látnu.
Þorskabítur.
lega reiknuð út af hagstofunni. Á
þessu ári hefir hún numið 52% af
launum þeirra, en mun á næsta ári
nema 78%.
Sigurður Sigurðs'son frá Vigur
hefir fengið veitingu fyrir sýslu-
mannsembætti í iSikagafjarðar-
sýslu.
Gunnar Viðar hagfræðingur hef
ir fengið veitingu fyrir aðstoðar-
mannsstarfinu við Hagstofuna,
sem Pétur ZóphóníassOn hefir
gegnt nú undanfarið.
------o—i----
Blaðið “B. T.” birtir viðtal við
Loft Guðmundsson og skýrir hann
þar frá því, að “Nordisk Film”-
félagið sé langt komið með að full-
gera kvikmynd hans af fslandi. —
Telur hann með því grundvöll lagð
an að íslenskum kvikmyndaiðnaði.
Akureyri. 8. nóv.
Þór tók í nótt botnvörpunginn
Sarpedon frá Grimsiby að veiðum
í landhelgi á Skjálfandaflóa. Varð
Þór að skjóta fjórum skotum áður
en skipshöfnin sá sitt ráð vænist að
hlýða. Kom Þór með skipið hingað
til Akureyrar og hlaut það ellefu
þúsund gullkróna sekt og afla og
veiðarfæri gert upptækt.
Aukafundur.
var haldinn í Eimskipafélagi ís-
lands síðastl. laugardag. Tilefni
fundarins og eina málið á dagskrá
voru nokkrar breytingar á félags-
lðgunum, sem gera þurfti til þess
að samræma þau við nýju hluta-
félagalögin. Eftir að fundurinn
hafði verið settur og fundarstjóri
kosinn Magnús Einarson, dýra-
læknir, hélt formaður félagsins,
Sveinn Björnson, hæstaréttarmála-
flutningsmaður, ræðu um hag fé-
lagsins. Sýndi hann fram á, að
hagur þess væri nú að batna, þó
að það ætti enn við örðugleika að
etja. Hann fór nokkrum orðum um
ihlutverk þess og þann ó'beina hag,
sem þjóðinni væri að starfseml
þess, og brýndi fyrir mönnum
nauðsyn þess að félagig efldist svo
að það geti fullnægt ætlunarverki
sínu. Þá nefndi hann þess nokkur
dæmi, hvernig félagið hefið dreg-
ið úr reksturskostnaðinum, og
munar félagið ekki lítið um það fé.
Hann vakti athygli á því, að sam-
keppni við félagið væri nú að auk-
ast, en mesta athygli vakti það, er
ræðumaður skýrði frá, að svo
hljóðandi auglýsing frá manni hér
í bænum Ihefði hvað eftir annað
birst með áberandi letri í víðlesnu
dönsku blaði:
“Eimslkiapfélag íslands. Hlutir
séldir ódiýrt gegn vðrum. Bréf
merkt 469 afhendist Politiken.”
Hann kvað stjórn félagsins
kunnugt um, hver maðurinn væri,
og þótti sem rýrð væri kastað á
félagið með þessu tiltæki. Annað
dæmi nefndi hann og, sem sýndi,
að nokkuð brestur á fulla samúð
allra verslana við félagið. — Að
lokum mintist ræðumaður þess, að
félagið ætti og marga trygga
stuðningismenn, en því riði um
íram alt á að njóta stuðnings
þjóðarinnar, allrar og óskiftrar.
Að því búnu hófust umræður
um breytingartillögurnar og voru
þær alílar sanuþyktaT, flestar í einu
ihljóði. Fundinum lauk kl. rúm-
lega 2.30 e. ih.
Um síðustu helgi varð það sorg-
lega slys á Rán, að mann tók fyrir
blorð í ofviðri. Hann hét Gísli J.
Júnsson, ungur maður af Alfta-
nesi. Hafa foreldfar hans áður
mist tvo sonu sína af vélarbáti.
Vísir 13. nóv.
Byrjið árið 1925 með því að senda
öí bef a
HEIM TIL ÍSLANDS
til œttingja og vinci, þeim mun þykja vœnt um að fá það
LANG-ODYRASTAISLENZKA BLAÐIÐ Aðeins $3.00 um árið
GERIST KAUPANDI