Lögberg - 15.01.1925, Síða 2
BLs. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGfNN
15. JANÚAiR, 1925.
Vildi nú helst altaf
sya|j a og dansa.
Alt að þakka hinu merka
canadiska meðali Dodd’s
Kidney Pills.
Labrador-ibúi notaði þær við
bakverk og þvagteppu og læknað-
ist gersamlega.
KegaJShka Bay, Labrador, 12. jan.,
(Einkafregn).
“Eg skoða það skyld mína, að
tilkynna almenningi, hve glaður
eg er að geta 'lýst því yfir, að eft-
ir að hafa notað fjórar öskjur af
Dodd’s Kidney Pills, hefi eg fengið
fulla heilsu,”, segir Mr. J. L. Os-
íborne, velmetinn borgari þar á
staðnum.
“Eg átti það til að fá þessar
afskaplegu kvalir í bakið og nýr-
un, sem orsakaði þvagteppu og
ætlaði alveg að gera út.af við mig
Frænka min ein, ráðlagði mér að
reyna pillur yðar og gerði eg svo.
Umskiftin voru svo merkileg, að
undrum sætir. Nú get eg hlaupið
og stokkið, án jþeas að finna til
hinna al'lra minlstu verkja. Nýrun
eru orðin hraust og það reið bagga
muninn. Yður er velkomið að birta
þetta bréf, því eg tel víst, að það
verði mörgum til góðs.”
fangs, en handafla eingöngu
verða menn að nota við það að
höggvá þau og saga niður.
Og þá er að geta þess, að til
eru skógarberserkir, sem ekkert
bítur nema járn, tveggja manna
makar og meira en það; en við
erum ósköp fáir. Aðrir ganga
svo nærri sér að á kvöldin koma
þeir heim í skála sína skjögrandi
og með blóðlituð augu, en ekki
nema hálfir menn, eða janfvel
minna en það; en þeir eru sárfá-
ir.
Þá' vil eg drepa ögn á ráðdeild
og iskapfelstu. Við vinnum sumlr
af kappi nærri árið um kring, og
höldum saman kaupinu okkar, og
þegar við förum að eldast og gefa
okkur, þá setjumst við að niður í
dölum, eða eignumst ef til vill
heimili í kaupstöðum, höfum nóg
fyrir okikur að leggja og meira en
það. Sumir verða stóreigna-
menn, jafnvel stórríkir fyrir
dugnað sinn og framsýni. Já,
við erum Sumir mestu myndar-
menn; það er ekki bægt annað
að segja.
Aðrir vinna ekki nema með
köflum, og eyða því litla sem þeir
afla sér. En ef einhver fer að
segja okkur til og gefa okkur
heilræði eða lífsleiðlbeiningar,
þá verðum við ,svo reiðir, að það
má varla við okkur mæla og
kennum stjórninni um alt sem
illa fer o. s. fmr. Og svona
gengur þetta fyrir okkur sumum
Vestan úr Washington
skógi.
Veturinn er kominn með hríð og
hjarn ;og skógarfélögin hafa hætt
vinnu og (gefið mönnum sínum há- J
hátíðaleyfi fram yfir nýár. Tek eg |
mig því til og skrifa yður nokkr-! um ^a ’
ar línur herra ritstjóri Lögbergs! En þegar helJarstoru trén eru
og megið þér birta þær í blaði yð-! [eld nlður hengibrattor hliðar, þá
anda og telur eigi samlbðið Guðl
að fórna syni sínum, álítur slíka
trú eftirstöðvar heiðindójns.
Látum oss þá í drottins nafni
lítillega athuga framreiðslu þeirr-
ar fórnar og annara Guði þókn-
ahlegar, bornar saman við fórnir
er snúa frá guði. Heiðingjarn-
ir báru fram börn sín, gera það
enn, steyktu þau lifandi, létu þau
vaða eld eða pintuðu úr þeim
lífið á annan hræðilegan hátt.
Viðvörun þessara hræðilega
glæpa, gengur einte og rauður
þráður í gegnum alt gamla testa-
mentið, fyrir munn mannanna
isem trúðu ei á lifandi guð. Móðir
Samúels var Gyðingakona og
dýríkaði því Jehóva, hinn lifandi
drottinn.
Hún hét guði syni sínum (1.
Dan. II.) og ibar hann fram sam-
kvæmt því heiti er hann var
sjálfbjarga, til þjónustu við must-
erið, með þessum ummælum:
“Fyrir því vil eg ljá drotni hann
svo lengi sem hann lifir.” (1.
Sam. 28. v.)
Hvílíkur er þessi munur!
Fórnin mesta, — guðs sonur,
var látinn vaxa upp — verða
fulltiíða, sjálfstæður maður, án
þess nein höft eða þvingun væri
á hann lögð, önnur en þau sem
venjulega gerast, að vera foreldr-
unum hlýðinn. Hann veit vilja
sinn, skilur með fullorðinis manns
huga hvað fyrir honum liggur;
þá tekst hann á hendur embættið
þangað til að æfin er á enda það, .
verður ekkert úr okkur og það! mlKJa’ að verða ^íðtogi, kenni-
liggur ekkert eftir okkur, þegaríniaður og læknir mannanna. Þá
við föllum frá. í fám orðum kemur >að 1 að hans dýpsta
við föllum frá. í fám orðum
sagt; við erum sumir hálfgerð
ræfilmenni. Ó já, því verður
I ekki neitað. Og þá ekki meira
ar, ef yður virðist þær þe»s virði.
hugsið ykkur Ibrothljóðin og brest-
tt. .. * ' .! ína, limakíastið
Eg skal vera faorður en reyna til J ’
þess að hafa þau yfirgripsmikil.
Skógarvinnu I Washington-ríki
stunda 100,000 manna — hundrað
Vúisundir vígra manna, — svo
mundi hafa verið sagt til forna.
Og á síðastliðnum fjórum árum
hafa níu þúsundir ,og fimm hundr-
uð tskógarmenn orðið fyrir slysum
í Washington; en nær eitt þúsund
hafa látið lífið á síðastliðnum sex
áruim. Fyrir þessu hefi eg óhrekj-
andi sannanir, “|s,tatisties”. Og
geta menn því séð að skógarhögg-
inu fylgir nokkur hætta.
Og nú förum við út í “camp,”
eins og komist er að orði. Við
leggjum af stð úr borginni, með
ferðtösku eða ferðapoka, með
hraðlestum, bátum og bílum, eftir
því hvort leiðin liggur á landi eða
sjó. Og ferðinni er heitið lengst
inn í dali, eða upp á heiðar, stund-
um hæst upp á fjöll — út undan
borgareyknum; upp í víðsýnið og
fjallaloftið.
Á viðkomustöðvar og gistihús
kemur oft margmenni úr grend-
inni, til þess að sýna sig og sjá
okkur skógarmennina, þegar við
erum á ferðinni, því að við erum
þektir fyrir að afla skildingsins
í skjótu bragði, og að vera örir á
fé; og ,svo má ilíka geta þess að
oft er mikið um mannval á ferð
um, þegar stórfélögin eru að
byrja árið. Eftir nokkurra
etunda ferð erum við komnir upp
í fjöll; og er víða fagurt um að
litast af hnúkum og heiðahbrún-
um yfir vesturhluta Washingtons,
suður til Oregon og norður um
British Columlbia, yfir Puget sund
og eyjar og út um haf. Einkanlega
er það fögur sjón að sjá Ijósa-
mergðina a kvöldin í borgum og
bæjum og niður um allar sveitir
Og nú erum við komnir út í
ekógarrjóður og setjumst að í
búðum og baðstofulikum ekálum,
með rekkju raðir til beggja hliða
og á morgum förum við að fella
°g hrytja niður tren,; síðar drög-
um við saman bjálkana, látum þá
á járnbrautarvagna, sem til þess
eru gerðir, förum síðan með þá á
sögunarstaðina niður við sjóinn
eða við ána, þar sem þeim er
flett niður í borð og planka.
Þarna við skógarhöggið í fjöll-
unum ægir saman mönnum af
öllu tagi, sumir eru innflytjendur
frá Evróipulöndunum, aðrir eru
fæddir og aldir uipp hér í landi.
Flestir eru ungir menn eða mið-
aldha, fáir roisknir; þó má ekki
gleyma málslhættinum; “Til er
lengi lag” o. s. frv. Sumir skógar-
menn vinna daglaunavinnu, aðrir
samningsvinnu og leggja margir
að sér mikið erviði, sem vinrm
fyrir ááðcveðnu kaupi; því stóru
ren í Washington eru örðug við-
og laufaflöktið,
mioldrykið og lausagrjótið og
heilu og hálfu trén, sem hendast
og sendast um gil og klettastalla.
í fám orðum sagt: Skektist hauð-
ur skulfu tré” o. s. frv. Það er
i þess háttar landslagi að mann-
hætta er mest og eins þegar verið
er að draga saman bjálkana með
hinum kraftmiklu vélum, og
jörðin iðar öll og leikur á reiði-
skjálfi á margra ekru svæði, þá
er það að viðvaningum og óað-
gætnum er oft hætta búin. Já,
hérna upp á hálsunum heyrlr
maður allan daginn brak og
ibresti, sagarhljóð og vélablástur.
í sólskininu gljáir á stálið 1
höndum verkamannanna; sagir og
axir blika álengdar eins og vopn
og skildir víkinganna til forna.
Margt langar mig nú til að
segja og mörgu að lýsa. En eg
sendi þetta bréf til annarS landts
og af þeim ástæðum er það, að
eg vil ekki nefna kaupgjald við-
arverð og fjöldamargt fleira.
Þessu leyfi eg mér þó að bæta
við: Föngulegt er að líta heilar
og hálfar hlíðar af niðursöguð-
um trjám. Og velmegandi eru
jþeir, atorkusömu skógarfélaga
mennirnir “Eg vil á fjöllin fara
fremur en vera í bygð”, óg frjálst
er í fjallasal, fagurt í skógardal”
o. Is. frv. Og einu sinni var
karl og kerling í koti sínu, þau
bjuggu lengst út í skógi o. s. $rv.
Svöi segir í gömlu ælintýrasög-
unni; og svona er þetta enn hérna
fyrir vestan. Og enn þá villast
menn í þokunni og lenda í djúpum
dal á meðal óstýrilátra æfintýra
manna og einhver iskógarkon-
ungurinn tekur þá í veturviist.
Mjög fáir samlandar mínir
Istunda skógarvinnu, varla neinn
og hafa þeir þar ef til vill rétt
fyrir sér. Þó er það mitt ráð að
fleiri íslendinga-synir leggi út í
æfintýrin, lífshættuna og erfiðið
og afli sér fjár og fraroa.
eðli samanstendur af því tvennu
að gera vilja föðursins og bjarga
mönnunum. Hann er því auð-
sæ uppfylling lögmálsins. Hefðu
mennirnir verið heilagir, hefði
mátt staðar nema hér. Fórnar-
innar frá guðís hendi ekki nein
þörf. Lærimeistarinn hefði nægt.
En þó kenningar hans, séu svo
mikið hærri mannanna kenning-
um sem himininn er hærri jörð-
inni, lífernið hans svb mikið
helgara og hærra, sem guð er
mönnum heilagri og hærri, reynd-
ist hvorugt nóg, hvorki til að
vernda hans eigið líf né ti'l þess
að framkalla þann eld úr isálum
mannanna, er til sigurs leiðir.
Vér fylgjum öllum atvikum hér
frá mannlegu sjónarmiði og á
mannlega vísu . Hann fellur
fyrir svik og lýgi I hendur dóms-
málavaldsins.
Hvar er ágæti mannanna?
Aldrei hafði þeim veizt annað eins
tækrfæri til að sýna það, aldrei
mun þeim annað eins veitast.
Hvar var fullkomnun
Hvar heilagleikinn?
/ Krossfestu! Krosefestu
Er isvar heimsins, við
manninum, læriföðurnum, læknin-
um, kennimanninum, góðgerða-
manninum, við hinni grunnlausu
líkn.
Kvar voru nú vinir til varnar?
Hvar postular? ,
Hvar Iærisveinar?
Flúnir!
Hvar voru höfðingjarnir, Niko-
demus ag Jóisef af Arimatía?
Þeir sem elskuðu Krist og áttu
ráð á jsivo mörgu er að gagni
hefði mátt koma til að bjarga
saklausum, elskuðum vini þeirra,
úr grreipum þess heljar valds sem
lælsti sig um Jíf hans.
Já, hvar voru þeir?
Sá er einn sem vald hefir
dæma mennina, látum oss
ekiki henda það að dæma þá.
þeir komu ekki ^arna fram.
Dóminum var fullnægt.
Þannig reyndist nú heimurinn
Rauði kross Islands.
Ágrip af ræðu á stofnfundi
10. des.
Rauðia kross félögin starfa að
heita má um allan heim, jafnt á
friðar sem ófriðartímum. Yér
/stofnum Rauða kross íslands til
friðarstarfa; þó getur komið til
mála að taka þátt í líknarstarfi á
sitríðstímum; er skerost að minn-
ast þess, að héðan af landi var
ófriðaijþfjójðunum sendur fatnað-
ur og lýsi; ennfremur boðiist til að
taka fátæk börn frá Vínarborg.
Vegna skipulagsleysis varð lítið
úr hjálp fslendinga; hefði jafn-
veli ekki verið unt að koma lýsis-
sendingunni áleiðis, nema með
hjálp útlendra Rauða kross fé-
laga. Vér erum fámennir og
lítt efnum búnir, en þó aflögufær-
ir um matvæli og fatnað, Sem geta
komið sér vel í neyðar ástandi ó-
friðarþjóðanna. Erlendar þjóð-
ir gleyma ekki slíkri hjálp, þótt í
smáum stýl sé. Rauði kross ís-
lands gæti haft forgöngu á þessu
sviði.
Ef voða ber að vegna eldgosa,
jarðskjálfta eða drepsótta reynir
Rauði kroisslinn að hjálpa eftir
megni með hjúkrun, læknishjálp
og fleira.
Alþjóða Rauða krois;s sam-
band(ið í Píariis hefir mikið fé
milli handa m. a- frá Rochefeller
sjóðnum og styrkir fyrirtæki, sem [
Rauða kross félög víðsvegar um [
lönd beita sér fyrir. Virði.st | land’ telJa að 7°-80 af hverjum
veikina til þessara sjúkdóma.Is-
lendingar eru eina Norðurlanda-
þjóðin sem sullaveik er. SulJa-
ve4ki fá menn af hundum, en
hundarnir fá ormana af sollnu
sauðfé eða nautgripum. Meira
en Ihálf öld er liðin síðan íslend-
ingar voru fræddir um hvemig
þeir gætu útrýmt veikinni; en
menn gleyma því, eða skeyta því
ekki. Hér þarf sífelda fræðslu
og'aðvörun, og gæti það verið
verfkefni Rauða krossins'; hann
ætti líka að gangast fyrir fræðslu
um ilíús og útrýming hennar. Fá-
fræðin er Isvo mikil, að ýmstr
halda að lús kvikni af sjálfu sér
og áhygigjufullar mæður koma til
læknisins 'við barnaskóla Rvíkur
og spyrja hvört það isé ekki veilu-
vottur, ef börnin eru laus við
lús. Frekur helmingur iskóla-
barna hefir nit í hári, og betur
mun varla ástatt annanstaðar.
Þekkingin þarf að aukast og
ráð og hjálp að veitast til útrým-
ingar lúsinni. Ástandið þyrfti
að breytast svo, að lúsugir roenn
þættu ekki í húsum hæfir. Lækna-
félag í.slandis vinnur að þes'su
máH, en ekki mun vanþörf á að-
stoð Rauða krossinls. Það er
farið að .gyynnast díálítið á'
geitnasjúkdómnum á íslandi; lús-
in ætti sem fydst að fara sömu
leiðina.
Tannlækningar.
' Héraðslæknar, sem athugað
hafa tennur skólabarna úti um
því geta komið til mála, að fjár-
hundrað hafi skemdar tennur. 1
styrkur fengist hingað til Islands.
t. d. itil sjúkrahússbygginga eða' sársauki margví'sle_g _óhollusta
annara fyrirtækja sem Rauði
kross íslands hefi.r með höndum.
Hjúkrunarkonur.
Rauði kross íslands mun vænt-
anlega ekki beita sér fyrir ment-
un hjúkrunarkvenna, nema ef til
Villlí |til sérlærdóms; en féllagið
þarf að hafa vel lærðar hjúkrun-
arkonur í þjónustu teinni, til starfa
um alt landið. Þar sem far-
sóttir koma upp, eru menn úti
um land, oft il'la staddir, en leita
venjulega árangurslaust um
hjálp til ihjúkrunarfélaganna i
Rvík. Rauði kross íslands á ekki
að istarfa fyrir Rvík eina; félagið
á að hjálpa eftir megni hvar isem
er á landinu.
í verstöðvunum
er iþelssu samfara. Fólk á unga
alídri missir oft allar tennur.
Tannlækni'shjálp er óvíða að fá
og oft kostnaðarsöm fyrir efna-
lítið fólk; en oft er reyndar fá-
slíkir vagnar verið ágæt flutn-
ingstæki þótt ekki séu eins fljót
og bifreiðir. Einn eða tvelr
sjúkravagnar ættu að vera til á
Suðurlandsundirlendinu til flutn-
inga innan héraðs og til Rvíkur.
í Mýra og BorgarfjarðarsýSlu, í
Eyjafirði og víðar þar sem ak-
brautir eru, gæti orðið mikið lið
að isjúkravagni. Hentugir sjúkra-
sleðar munu líka vera notaðir er-
lendis, þar sem isnjólög eru mik-
il. Sennilegt er að sveita og
sýslufélög vilji leggja fram nokk-
urt fé til umbóta á þessu sviði
en eðlilegt væri, að Rauði kross-
inn hefði þar forgöngu, og ann-
aðist rekistur flutningatækjanna.
Sveitalæknar hafa reyt, að stund-
um er ekki unt að flytja veika
menn að heiman, þótt nauðsyn
beri til. Úr þessu má vafalaust
oft bæta með hentugum sjúkra-
flutningi.
Rauði krossinn er líknarfélag;
alt starfið miðar að því, að bæta
heilbrigðiishætti og veita lig þeim
sem verði fyrir sjúkdómum og
slysum. En starfið getur verið
nælsta ólíkt í ýmsum löndum, eft-
ir því, hvaða verkefni kalla að.
Hér að framan hefir verið drepið
á nokkur atriði, en efalítið birtast
ný verksvið þegar tekið verður
til starfa.
G. Cl.
—Vísir.
að vegur hans fari jafnt og þétt
þverandi innan vébanda flokks-
ins. Hver taka kynni við af Ihonum,
er vitanlega enn á huldu, þó marg-
ir aðhyllist þá skoðun, að Philip
Snowden fyrir margra hluta sakir
(standi næstur. Aftur á móti haii-
ast ýmsir á þá sveif, að hyggilegra
myndi vera að fela ungum mannl
flokksforyistuna á hendur.
Samsetning brezka
þingsins.
Þótt íháldsflokkurinn í breska
þinginu, sé eins og sakiir standa
sterkari en jafnvel nokkru sinni
fyr, þá má hinu jafnframt ekki
um er að finna þaulvant stór-
skotalið, ef svo mætti að orði
fræði um að kenna, að tennurnar | kveða, sem ekki lætur alt fyrir
eru látnar eyðileggjast. Ástand-1 brjósti ibrenna. í fylking þeirri
ið er slæmt í þessu efni og tann- j mætti benda á menn eins og Ram-
hirðing yfirleitt á mjög lágu [ say' McDonald, Mr. Snowden,
fetigi. Enginn hjálpar sjúklingum i Thomas, Wiheatley, Graham, Lloyd
til að greiða tannlækninga kostn-1 George, Sir John Simon og Sir. Al-
aðinn. — Jafnivel berklasjúkling-
arnir, sem styrkhæfir eru að
öðru leyti, fá ekki gert við tennur
sínari Sumir þeirra hafa berkla
í eitlum við kjálkana og þyrftu
nauðsynlega að ’l'osna við tann-
fred IMönd. Stjórnin, þótt mikils
þingfylgis njóti að sinni, má því
ganga út frá því sem ,gefnu, að
gerðir hennar verði istranglega at-
hugaðar og það af mönnum, sem
hafa langa reynslu á sviði-stjórn-
þeirra?
hann!
heilaga
að
þvl
En
væri mjög æskilegt að hafa hjúkr-
unarkonur, t. d. á Siglufirði og í
fiskiverunum suður með sjó. í
Keflavíkurhéraði eru um 4 >ús-
und mann® á vetrarvertíðinni, frá
nýári til loka, en sjúkraskýli ekk-
ert né hjúkrunarkona. Misjöfn
er auðJitað aðbúð sjómannanna I
sjóbúðunum og kvillasiamt. Mik-
ilsverð hjálp væri læknunum að
góðri hjúkrunarkonu. Mikið
starf væri fyrir eina hjúkrunar-
konu í Sandgerði mánuðina jap.,
til maí, en á Siglufirði júlí.—isept.
Sennilega mundu útgerðarmenn
og sveitafólög vilja Ijá aðstoð
sína í þessu máli.
Hjúkrnargó’gn.
Erlendis hafa Rauða kross fé-
lög gengist fyrir að koma upp
í siveitum og borgum safni af
hjúkrunargögnum, Isem lánuð eru
á heimili þar sem sjúkdómur kem-
ur upp; í slíku safni er meðal
annaris: lök, sjúkradúkur, legu-
ihringir, herðagrindur, isjúkrapott-
ar o. fl. Fá-tt eða ekkert á fólk
af þessum áhöldum, og getur ekki
veitt sér þau, en til mikilla þæg-
inda eru þau veiku fólki. Vafa-
holur, sem geyma I sér matar- málanna og þair af leiðandi geta
leyfar og geriagróður. Sveitar- i vel komið fyrir sig orði. Því hefir
stjórn mun sjaldan greiða slika jatnvel verið haldið fram, að í and
lækninig; Isjúkrasamlög ekki held-
ur. í Rvík og ef til vill fleiri
stöðuflokkum istjórnarinnar, væri
í raun og veru flestir málsnjöll-
kaupstöðum, þyrfti að koma upp j ustu menn núverandi þing|s. Eins
góðri tannlækningástofu fyrir al-
menning, þar sem starfað væri að
tannlækningum fyrir lítið verð.
Úti um land ættu að vera um-
ferða tannlæknar, sem dveldu
nokkrar vikur á hverjum stað.
(i.. * „ -----*‘i»“i!ii, í5íci.u wur isoin njuKrunar-
and "U &r 'í Um eillfð stí?a 2aíína verið til mikils gagns sér á
andvorpin hans frá Golgata fyrir
Skógarmaður
vestur í Washington.
Fornir straumar.
Eftir
Rannveigu K. G. Sigbjörnsson.
Li./r mfl enfa tll-
I U&.LITI ft raun út f blilnn
L meB því a8 nota
Dr. Ch&se’s Olntment viC Eczema
os ÖCrum húCsJúkdSmum. þaC
ír«Clr undir eins alt þeaskonar. Ein
•ekja til reynsiu a r Dr. Chase 3 Oint-
ment send frí segn 2c frfmerki, ef
a&fn þeeaa blaCs er nefnt. 60c. askj-
an f ÖUum lyfJabúCum, eCa fr& Ed-
neon. Motes * Co.. lAð., Toronto.
Niðurlag.
Að kenna trúnni á Jesúm Krist
um syndir kirkjunnar manna,
eða nokkrar syndir, er svipuð á-
lyktun og hjá konunni sem sá
hveitiakurinn í gróanda.
“Þetta er fallegur akur,” sagði
hún. “Sá er nú fallegur!” svar-
aði maður hennar fyrirlitlega,
“fullur af villihöfrum.”
‘IHwernig sérðu það?” spurði
konan.
“Hveitinu er sáð í raðir, en þú
sér að hér er einn gróðrarfláki.”
Af akri þessum kom fullur
þriðjungur villihafra um hauistið,
en tveir þriðju hveitis. Sáðið iskil-
aði sínum sönnu afurðum. Þannig
er það í andlega heiminum. Upp
af ekta fræinu vex ekta ávöxtur,
en af óekta fræunum vex illgres-
ið.
Þá er heiðruðum ræðumanni
fórnardauði Jesú Krista þyrnir í
dhottinn, sem eina algildandi fyr-
irbænin, eina algildandi afsökun-
in fyrir sálum mannanna.
Um eilífð hrærfet andi almátt-
ugs guðs til miskunar yfir mönn-
unum fyrir þær stunur. Um
eilífð verður sál hans. þeirra eini
alfullkomni “sundurkrarodi og
'Sundurmarði andi” sem gildir að
friðþæingarafli öllum heimi.
Maður! Hver ert þú, sem af-
salar sálu þinni þeiss hreinsunar-
afls ?
Hver ert þú, er afsalar þér misk
un þeirri er angistar stunur hans
framkalla á dauðastundinni?
Hver ert þú?
Séra Elías þagnaði alt í einu,
tok af sér gleraugun og kom þeim
fynr í þar til gerðu hylki, er hann
isvo stakk í brjóstvasa sinn. Svo
snéri hann sér við og gekk hægt
mður af ræðupallinum. Enginn
klappaði, enginn ihreyfði sig og
s.vo hljótt var í salnum að flugu
hefðu menn getað heyrt anda,
væru mannleg heyirnarfæri svo
úr garði gerð, að slfllct væri mögu-
legt. tín þegar prestur var við
það að stíga í neðstu tröppuna, á-
leiðis ofan í salinn, stóð megin-
þorri fólks viðstaddur upp — með
sðmu kyrðinni og þeir fáu sem
sátu, létu sem minst á sér bera.
landi, bæði í sveitum og kaup-
stöðum.
Námskeið.
á kviktrjám, sleðum og vögnum,
mesta furða er og hve veikir
menn geta setið á heisítlbaki. ^Ytra
hefir á síðari árum verið unnið
mjög mikið að því, að bæta sjúkra-
flutning, jafnvel farið að flytja
laust gætu isTík isöfn hjúkrunar- sjúklinga í flugvélum . Þægileg-
asta flutningstækið hér á landi
eru sjúkrabifreiðir, þar sem þeim
verður við komið; að einls ein er
til á íslandi, íhér í höfuðstaðnum.
Á síðastliðnu ári voru fluttir I
henni 600 sjúklingar. Ágætlega
getur farið um veika menn á
kviktrjám, en ferðin tekur langan
tíma, og helzt má ekki mikið vera
að veðri. í bifreiðunum er
skjól og rafljós, og sseti fyrir
þann sem fýlgja vil'l sjúklingn-
um. Mjög hafa verið notaðir
ýtra sjúkravagnar sem renna á
gúmíbjólum, en dregnir eru af
héstum, sérstaklega áður en bif-
reiðarnar komu til sögunnar. Geta
Það er ruddáskapur að draga
tennur úr fólki, ef unt er' að gera að ?æta um loið, að þó sá flokk-
við þær, í það horf eiga tannlækn- j u’r Bé liðsterkur, um þessar mundir,
komast hér á landl er hann >á 1 raun veru
hvergi nærri eins samfeldur og
sumir kunna að halda. Unionist-
arnir frá istríðsárunum,. undir for-
ystu Sir. Roberts Horne, og áköf-
ustu forkólfar íhaldfsstefnunnar,
svo isem George Younger, eiga i
raun og veru ekki samleið, nema
þá að litlu lejdi. Svo ekki þarf nú
Stanley Baldwin að misStíga sig
mikið, til þeteis að fylkingin geti
riðlast. Fram að þesso hefir hon-
um þó auðnast, að njóta lítt skifts
íslenzkir Sjúklingar eru fluttir trausts flokksins í heild sinni,
íngarnar
eins' og 1 öðrum siðuðum löndum.
Hér er mikið verkefni fyrir hönd-
um; sumstaðar erlendfe hefir
Rauði kroisjsinn beitt sér fýrir
tannlæknishjálp, og ætti hann
líka að vinna að þessu máli hér á
landi. Skylt er að geta þess, að
við barnaskóla Rvíkur hefir ver-
ið komið á fót tannlæknimg.
Sjúkraflutningur.
Glott skipulag er komið á þau
hjá Rauða krossinum í Svíþjóð,
og gætu þau orðið til fyrirmyndar
hér á landi. Sénstakt námsskeið
má Ihafa fyrir konur, er kynnast
vilja réttri meðferð ungbarna;
annað námsskeið fyrir almenna
hjúkrun, þar sem kent er að búa
um sjúkling, leggja foakstra ein-
föld meðferð sára o. fl. Aðrir
vilja sérstaklega kynnast hjálp í
viðlögum, hvað gera skal til hjálp-
ar þegar hlys eða bráða sjúkdóma
ber að. Enn fremur má kenna
á sérstöku námskeiði um heimil-
isþrifnað, ræsting fbúða, hirðing
fatnaðar, varnir gegn lús, hirð-
ing tanna og aðra líkamsmenn-
ing. Tilgangurinn er ekki sá, að
gera hjúkrunarkonur úr nemend-
unum, heldur bæta þrifnað og
veita fræðslu, þannig að menn
standi ekki uppi ráðalausir, ef
slys ber að, eða hráðan sjúkdóm.
Óþ ri fas j ú kd óma r.
Svo nefnaist sjúkdómar, sem ná
útbreiðslu fyrir vanþekking, hirðu
leysi eða óþrifnað. Lúisaóþrif og
kláði eru slíkir sjúkdómar. Hér á
Iandi má að vissu leyti telja sulla-.
Brazilía.
1 öndverðum október mánuði
síðastliðnum, var stofnað til sam-
isæris á ný, igegn Bernardes forseta
Brazilíu og ráðuneyti hans. Að
þesisu sinni böfðu uppreistarmenn
bækistöðvár sínar í Rio Grande
do Sul ríkinu í suðurhluta lands-
intei og í Rio de Janeiro. Stjórnin
ti'lkynti að fjöldi upprefetarmanna
hefðu verið teknir fastir. Samsærl
þetta hafði svo gaumgæfilega ver-
ið undirbúið, að jafnvel var búið
að ákveða Ihvaða menn skyldu tak-
ast á hendur hin og þessi ráðgjafa-
emlbætti.
Fregnir frá landamærum Argen-
tínu og Brazilíu, leiddu í ljós, að
uppreistarmenn höfðu á valdi siínu
vesturhluta Rio Grande do Sul rík-
isins við lok októbermánaðar. Var
sá tilgangur þeirra, að ná fyrst
ríkiisstjórninni í sínar hendur og
komast þannig í beint samband
við uppvöðsluseggina í Sao Paulo
og reyna að ná Suður-Brazilíu
undan sambandsstj. Uppreistarm.
er haft höfðu aðsetur isitt í Parona
ríki frá því í júlí, þokuðust smám
gleyma, að á andstæðingabekkjun- ®aman suður á bóginn í áttina til
Rio Grande do Sul. Yfiilhershöfð-
ingi býltingamanna, Juarez Tav-
ora og Lucio Megalhaels, gáfu i
sameiningu út opinbera tilkynn-
ingu, þar sem þeir kröfðust þess,
að iborgarbúar framseldu tafar-
laust yopn og vistir .og hótuðu
þeim að öðrum kosti foráðum dauða
Þann 1. októfoer sló í bardaga við
Santa Anna þar sem tvö hundruð
upþreistarmenn létu líf sitt fyrir
liðsveitum stjórnarinnar. Við-
skiftasambönd á svæðum þessum,
gengu að meira og minna leyti úr
lagi og stafaði af istórhætta fyrir
ihéruð þau í Uruguay, er næst
liggja Rio Grande do Sul. .ríkinu,
hvað snertir flutning á landsafurð
um þaðan. Þigmaður einn, AzevedO
Lima, flutti um þesisar mundir
ræðu í Brazilíu þinginu, þar sem
hann sakaði stjórnina um ofsókm'r
og illa meðferð á föngum, sem
sendir Ihefðu verið í útlegð á ey
einna skamt frá ströndum Rio de
Janeiro. í einum flokki útlaganna,
ivoru sjóliðsforingjar, er sett
höfðu sér það markmið að ná í
bendur siínar herskipinu Minas
Geraes, skjóta á forsetahöllina og
handtaka Bernades forseta.
Sendiherra Brazilíu í Buenos
Aires, staðfesti þá fregn hinn 4.
nóvemlber, að iskipshöfnin á her-
skipinu Sao Paulo, hefði gert
uppreist, náð umráðum á Iskipinu
og siglt út úr Riio de Janeiro höfn-
inni; hefði þá verið skotið á þaS
frá hafnarvirkjunum. Sama átti
sér stað um herskipið Goyas, er
lét úr höfn í þeim tilgangi, að
veita Sao Paulo drekanum að mál-
um. Skömmu. síðar gaf skip það isig
á vald stjórnarinnar. Hinn 7. nóv-
emfoer viðurkendi isendiiherra Braz-
ilíu í Walsihington, að alvarleg upp-
refet hefði brotist út í flotastöð-
inni í Rio de JaneirO, sem þó hefði
verið kæfð niðúr á skömmum tíma.
iMótspyrnan gegn Bernardes
stjórninni, hófst í raun og veru I
júlí-mánuði og hefir haldist við
jafnan síðan. Sao Paulo uppreist-
in var þó langalvarlegulst og hafði
i för með sér stórkolstlegt tjón fyr-
ir þjóðina í heild sinni. Þann 1.
september siíðaistliðinn, lót stjórn-
in gera upptækt eitt merkaista and-
stæðingablaðið, Oorreio Manha, og
hneppa ritstjóra þess og ráðsmann
í fangellsi. Hefir þetta mælst illa
fyrir í hrvívetna, því ibáðir yoru
mennirnir vin'sælir mjög af al-
þýðu. Er það ærið alment áílit, að
Btjórnin muni standa höllum fæti
og að hún jafnvel muni fálla þá og
og gefur að iski'lja eru þó að sjálf-
sögðu allmargir ræðuiskörungar í
flokki stjórnarinnar svo sem Wins
ton Spencer Churchill, fjármála-
ráðgjafi, Birkenhead lávarður, Sir
Robert Horne, Austen Chamber-
lain og fleiri. En hins ber samt
enda er hann maður einkar sam
vinnuþýðuir.
Vmls ileiðandi málgögn íhalds-
flokksinis breiska hampa því óspart
að í raun og veru isé frjálslyndi
flokkurinn úr Bögunni. En slíkt er
mesti mislskilningur. Þótt hann sé
að vísu' fáliðaður á þingi, þá eru
leiðtogar hans svo langa langt frá
því að vera hugsjúkir um fram-
tíðina, eins og glegst má af því
marka, að þeir hafa þegar ákveðið
að hafa eigi færri þingmannsefni
við næstu kosningar, en fimm
hundruð.
Verkamannaflokkurinn á þingi
hangir að nafninu til saman, enn
sem komið er. En í rauninni er
hann margklofinn. Ýmsir vilja nú
þegar skifta um leiðtoga, kenna
Ramsay Mac Donald um ósigurinn
í síðustu kosningum. Að vísu
fýlgja honum enn allmargir að
málum, þótt á hinn bóginn sé sýnt, j þegar.
srara
T a 1 s í m i ð
KOL
B62
COKE
Th os.
— V I D U R
J a c k s o n
& S o n s
TVÖ ÞÚSUND PUND AF ANÆGJU.