Lögberg - 15.01.1925, Page 3
LOUAKRG, FIMTUDAGINN 15. JAíNÚAR, 1925.
Bl« 3
SOLSKIN
Fyrir börn og unglinga
siBkigcgtg'.gTgigiigigMgigiigigiigrgigigiigtgiigigigigigBagigigigigigigigiigiigigiigiiHi^^
Læknirinn og blámaðurinn.
Portúígiiskur læknir, sem dvaldi í (bæ nokkrum á
norðurströnd Suðurálfunnar, mætti einu sinni blá-
manni nokkrum, siem bað hann um að búa til lyf
er gæti drepið föður sinn, og lofaði að borga honum
það vel. Læknirinn ivarð fyrst hissa á (þes,sari bón,
ein's og nærri má geta, ep með ivi að hann þekti
villiisiði íbúanna, stilti hann Isig og mælti: “Ykkur
kemur þá eMci yel saman, föður þínum og þér?”
“Okkur kemur mœte vel saman,” svaraði 'blámaður-
inn; “hann hefir safnað auð fjár útvegað mér ríkt
kvonfang, og gefið mér allar eigur sínar. En hann
er orðinn isvo gamall og getur þó ekki dáið.” Þegar
læknirinn heyrði þetta, lofaði hann að verða við
bón hans. Síðan bjó Ihann til ilyfjadrykk, sem var
betur lagaður til að styrkja krafta hinls gamla manns,
en til að istytta lífsstundir Ihans. Blámaðurinn borg-
aði honum vel, og fór tourt með lyfjadrykkinn. Að
átt dögum liðnum kom hann aftur, og sagði læknin-
um að faðir isinn lifið ennþá. “Br ihann ekki enn dá-
inn?” mælti læknirinn og lést verða öldungis hissa,
“það fer ekki hjá því að hann deyi.” Hann bjó nú
til nýjan lyfjadrykk, og Isagði, að hann mundi hrífa,
og borgaði blámaðurinn honum hann enn betur, en í
fyrra skiftið. En nokkru síðar kom ihann enn til lækn-
isins og kvartaði um það, að faðir sinn hefði aldrei
verið heilsubetri en nú. “Láttu ekki hugfallast,”
mælti læknirinn; ‘jgefðu honum enn einn iskamt; eg
skal reyna til að gera hann eins sterkan og auðið
er.” Blámaðurinn tók við lyfinu og borgaði það, en
kom ekki aftur; að nokkrum tíma liðnum mætti lækn-
irinn honum og spurið hann hveirnig lyfið hefði dug-
að. “Það hreif ekki,’” svaraði hann hnugginn; “guð
hefir varðveitt föður minn (þrátt fyrir ailar okkar til-
raunir; hann kennir sór einskis meins, og það er
«nginn efi á því að hann er Maraibut (helgur maður).
“Það er vel farið,” svaraði læknirinn, og gekk burt.
Þessi sagá sýnir, að ill áform eru syndsamleg,
þótt þau verði ekki framkvæmd.
Gestrisni.
iGyðingur nokkur á Þýskaiandi, að nafni Natan
ísmael, fátækur maður, lifði á því, að selja lítið eitt
af stikuvardingi, og varð því að ferðast á ýmsa
markaði. Eitt kvöld, þegar hann kom úr þesjs háttar
ferð og var á heimleiðinni, komist hann í miklar
raunir, því að hann var foæði uppgefinn af ganginum,
og yfirkominn af hungri og þorsta. Það var farið að
rökkva, og sá ihann ekkert hús nálægt sér, nema einn
stóran búgarð, og gat hann naumlega náð þangað.
Bjóst hann við að fá þar góðar viðtökur, og barði því
huglhrauistuir að dyrum. En það leið ilangt um, áður
en komið var til dyra. Loksins kom bóndinn út; hann
var fiigur og feitur, en alls ekki hýr í hoirn að taka;
hann spurði komumann að heiti, og hvert væri erindi
han®. Gyðingurinn isagði hver hann var, og beiddist
gfetingair með kurteisum orðum. En bóndi svaraði
ibyrstur og afundinn: ‘1Eg ætla mér ekki að hýsa
húsgangs-Gyðinga og landshornamenn; þú þarft ekki
að Ihugsa, að fá hér nokkurn hlut.” Gyðingurinn
ítrekaði bón sína auðmjúklega, en bóndi isnéri að
honum bakinu, fór inn og .skelti hurðinni í lás. Gyð-
ingurinn iskreiddilst .burt, lúinn og öirmagna. Eftir
niokkra mánuði fór bóndinn í áríðandi erindagjörð-
um að finna jarðeigandann, sem á sumrum bjó á
herragarði býsna langt í burtu. Meðan hann var á leið
inni, rak á svo mikið óveður, að bóndinn várð hrædd-
ur, og litaðist um, hvort hann gæti hvergi fundið
skjól fyrir sig og hest sinn, isem var orðinn þreyttur.
Gokísinis var hann svo heppinn, að finna dálítið hus,
sem stóð afsíðis. Hann reið þangað og barði að dyr-
um; húisbóndinn, sem var Gyðingur, kom til dyra og
tók mjög vingjarn'lega á móti honum. óveðrinu slot-
aði ekki, nóttin rann á, og niðamyrkur var úti.
inn kynokaði sér við að halda áfram, en þótti
hinu leytinu mikið fyrir, að gjöra hinum vingjai
húlsibónda átroðning.. Hann beið því, óvi'ss um,
hann ætti af ag ráða en á meðan kom Gyðingiyii
Isetti mat á borðið og mælti: “Það er komið fi
nótt, dimmt úti 0g ilt veður, eg held því að þa?
best fyrir yður, að vera hér í nótt, ef þér viljið
yður það að góðu; á morgun snemma getið þér 1
afram í drottins nafni, þegair þér eruð búnir að
y ur‘ -^úndinn þáði iþetta feginsamlega; borðai
an með góðri matarlyist, og að því búnu háttaði
i mjuku og góðu rúmi og >s-vaf sætt og vært, þi
um 'sólaruppkomu. Þegar hann var kominn i
ur, var íhonum aftur borið að borða og direkka.
anum anst isvo mikið um þesisa góðvild og gesi
að hann í þakklætisksyni lagði gullpening í lóf
y mgnum, en hann vildi með engu móti þ
hann og mælti ibHðlega: “Eg hefi ekki gjört þ
abateskyni: eigið sjálfir peninga yðar, og leyfi
að halda þeirri meðvitund, að eg hefi breytt ei
log feðra minna bjóða mér.“ Bóndinn varð f<
og sagði: ‘jHvað heitið þér heillamaður?” 1
þer mig ekki aftur?” svaraði Gyðingurinn ibro
tírei!‘ fn ísmael.” Hvað þá? Eruð það
1 bondmn og 8kammaðist sín. “Sá sami,”
til vðnKUrin!! fram *’ “SeTn íyrir alls löngi
ekki að 0írfbevdÍSt næturf?ist]'n^ar; en þetta æ
XeL íldUr að ,bÍðja yður’ að
Í ber Ið T.UðstÖddum f-^önnum hjálpar,
Lir 1 V, 'SUm yðar- Ef ‘þér ^örið Þetta,
meir en borgaður sá litli greiði sem eg hefi
yður og minn guð, drottinn Zebaoth, mun 1
yður. ’ ’
Napóleon og eplakonan.
iNapóleon keisari 1. gekk í æsku sinni í her-
mannaskólann í Bríenne. Af því honum þótti góð
aldini, keypti ihann þau iðulega af konu nokkurri
þar í bænum, sem seidi aldini. Þegar hann var pen-
ingalaus, lánaði hún honum það, sem hann fékk hjá
ihenni, og þegar hann aftur eignaðist ski'ldinga, borg-
aði hann það. En þegar hann fór úr skólanum, átti
hún þó hjá honum nokkra dali; og þegar hún í síða'sta
sinni færði honum fullan disk af eplum og vínberja-
könglum, sagði ihann: “Nú fer eg burt, kona góð! og
get ekki borgað yður; en yður skal ekki verða
gleymt.” Sölukonan isvaraði: “Setjið það ekki fyrir
yður, ungi herra; Guð haldi hendi isinni jrfir yður
og gjörhyður að gæfumanni.”
Eins og kunnugt er, varð Napóleon síðan hers-
'höfðingi, þá fyrsti ræðismaður, og loksins keisari;
en ekki hafði eplakonan í Bríenne enn þá fengið
skuld sína borgaða, þó hafði bún þestei orð hans:
“Yður skal ekki verða gleymt,” og þau voru einls
góð og reiðupeningar, eða jafvnel betri. Því einu
sinni, þegar menn áttu ivon á keiasranum til Bríenne,
kom hann þangað nokkru áður í kyrþey, og var á
gangi að Ihuglsa um >sína liðnu æskudaga. Alt í einu
Istóð hann við á strætin, studdi fingrinum á ennið,
eins og hann væri að hugsa sig um, nefndi epla-
konuna á nafn, spurði hvar hús hennar væri, sem var
orðið mjög hrörlegt og gekk inn til hennar með ein-
um manna sinnar. “Get eg fengið hér nokkuð að
ihreslsa mig á?” sagði keiisarinn. “Já, gjarnan,” sagði
konan; “eplin eru fuilisprottin,” og ibar þeim svo
epli. Meðan komumenn voru að borða þau, spurði
annar þeirra: “iÞekkið þér líka keiisarann, sem kvað
vera hér í dag?” “Hann er ekki ennþá kominn,”
svaraði konan; “hann kemur í dag; því ætli eg þekki
hann ekki? Hann hefir keypt af mér margan disk og
marga körfu fulla af aldinum, meðan hann var ungur
og gekklhér í skóla.” “Borgaði hann þá líka reglu'lega
alt sem hann fékk?” spurði komumaður. “Já, því var
óhætt,” svaraði konan. Þá mælti komumaður: ‘,‘Þér
'segið ekki satt kona, eða þér eruð minnilslitlar. Fyrst
er nú það, að þér þekkið ekki keisarann; því að eg
er keisarinn, og þá er hitt, að eg hefi ekki borgað
yður einis reglulega og þér*segið, því þér eigið enn
þá tvo dali ihjá mér,” og í sama vetfangi lagði fylgdar
maður hans fjögur eða fimm hundruð dali á borðið.
Þegar konan nú þekti ketearann aftur, og heyrði gull-
peningana hringla, féll hún honum til fóta og varð
rétt frá sér numin af gleði og þakklátsemi. Börn
hennar urðu líka öldungis hissa, og vilssu ekki hvað
þau áttu að segja til alls þesisa. Síðan bauð keisarinn
að rífa húsekkjunnar, og reiisa annað betra hús
handa henni á sama Istað. “í þessu Ihúsi,” sagði hann,
“ætla eg að halda til, þegar eg kem til Bríenne og
vil láta kalla það í ihöfuðið á mér.” Hann hét einnig
konunni, að koma börnum hennar ti-1 manns, og
enti það líka.
Pétur mikli og fátæki bóndinn.
Þegar Pétur mikli sat að ríkjum í Rú/sislandi, var
fátækur en ráðvandur bóndamaður, sem hét Theodór,
í þorpi einu skamt frá Pétursborg. Hann hafði þeg-
ar eignast þrjú börn, sem öll voru hraust og efnileg,.
þegar kona hanls Lódiska ól tvíbura, pilt og istúlku.
Þótt hann væri fátækur þótti honum samt vænt um
þessa guðsgjöf, og treysti því, að ihann sem fæðir
fugla loftsins, mundi líka gefa sér brauð handa börn-
um sínum. En hann var áhyggjufullur út af því,
hvar hann ætti að fá nógu marga skírnarvotta, að
Isönnu hafði Ihann tvo, sem sé einn uppgjafadáta og
tengdamóðuir sína; en hann var í vandrfeðum með
inn þriðja, því að. hinir bændurnir í þorpinu þótt-
ust upp yfir honum, af því að hann var fátækur, og
of góðir til þess að halda börnum bans undir skírn.
Þá foar svo við eitt kvöld, að stafkarl kom inn í
kofa hans, og beiddi hann að gefa 'sér Ibrauðbita og
vatn að drekka. Hann sagðilst vera yfirkominn af
þreytu, en bæði hefði herramaðurinn og eins bænd-
urnir 1 bænum úithýlst sér, og rekið sig burt með
harðri hendi. Theodór svairaði: “Það skal eg í Isann-
leika ekki gjöra; vertu velköminn í mín hú'S', því að
þú kemur eins og þú værir kallaður. Eg þekki á það,
hve harðforjósta og hrokafullir íbúar þelssa bæjar eru,
en hér skal fara vel um þig. Þú skalt ekki drekka
vatn, heldur öl, því að heimili mlínu hefir viljað til
mikið happ, með því að Drottni hefir þóknast að láta
konu mína ala tvibura, pilt og stúlku.” “Lofaðu mér
að sjá börnin,” sagið förumaðurinn; “því að eg
þykist get sagt mönnum örlög sín.” Theodór sótti nú
tviburana, og sýndi honum þá. Þá mælti förumaður-
inn: “Ei! það eru falleg börn; eg sé undiir eins á
þeim, að þau munu verða lánsöm.” “Mæl þú manna
heilastur!” iSvaraði faðirinn, og varð glaður við, síð-
an sagði hann: “Nú skulum við Iborða og drekka, og
svo leggjast til svefns. En á morgun Iskaltu vera um
kyrt Ihjá mér og halda foörnunum undir skírn.” Komu-
maður þáði þetta boð, og þótti ibónda vænt um. Þeir
isettust nú við borðið og átu kvöldverð, og er þeir
höfðu talað um stund, lögðu'st þeir ti'l svefns í hálm-
sæng í einu stofuhorninu. En er bóndi vaknaði um
morguninn, brá honum í brún, þegar hann sá, að
gestur han® var horfinn. Hionum þótti þetta mjög
illa farið, og isagði við Isjálfan sig: “Fý karltetur!
eldci bjóst eg við þesu af þér; eg tók vinsamlega á
móti þér, veitti þér þann greiða, sem eg gat, og foauð
þér að vera iskiirnarvottur, og þú launar svona vfn-
'semd mína. Erþá engin góðvild til á jörðinni? Hvar
ætli eg geti nú fengið þriðja iskírnarvottinn ?” Til
að hafa af isér, gekk hann út og fór að kljúfa brenni.
Hin eldri börn hans voru að leika sér skamt firá.
Þannig leið nú timinn fram undir miðdegi; þá kal'l-
aði elsti pilturinn upp og sagði: “Faðír minn! gjörðu
ekki nema líttu á þá prúðfoúnu riddara, sem fara
þarna um bæinn.” Theodór leit upp, 0g sá, að flokkur
manna í litkl-æðum nálgaðist kofa hans. “Hverjir
munu þetta vera?” isagði hann, og í sama vetfangi
foar flokkinn þar að, og, og reið keilsarinn fremistur
í viðhafnarbúningí sínum, en allir, sem vetlingi gátu
valdið í ibænum, eltu flokkinn af forvitni. Það datt
I ofan yfir al'la, og ekki stet ofan yfir Theodór þegar
stórmenni þeslsi námu staðar hjá kotbæ hans.
Theodór þekti kei-sarann, féll honum til fóta, og
isagði næstum því iskjálfandi. “Hvað veldur, mildasti
herra ikei-sari, að þér komið til yðar vesæla þjóns?”
Kei-sarinn sagði. “Stattu upp, eða ætlar þú að ibregða
orð þín? Þekkir þú ekki lengur s-tefkarlinn, is-em var
hjá þér í gærkveldi?” Það var nú eins og -skýla dytti
frá augum Theodórs; titran-di mælti hann: “Það
varst þá þú herra keiisari.” “-Já, víst var það eg,”
svaraði keisarinn; “ eg hafði heyrt margar sögur af
harðýðgi Iherramannsins og bæn-danna í bæ þessum,
og ætlaði sjálfur að reyna hvaða tilhæfa væri í þeim
Þú varst sá eini ráðvandi maður, sem eg fyrirhitti.
Þeslsvegna ætla eg nú| að launa þér eins og þú átt
skillið. Herramanninn í bænum rek eg í útlegð; þú
skalt koma í han-s stað, og eg skal gjöra stórvel tii
þín.” Síðan -snéri hann isér til förunauta -sinna, og
mælti: “Og nú foerrar góðir, við skulum allir halda
barni manns þelsisa undir skírn. Eg ætla að biðja yður
að gefa -sómasamlega skírnargjöf.” Og það varð orð
og að sönnu. Theodór átti foágt með að átta sig á
þessari hepni, sem honum kom svo mjög að óvörum.
Þegar fo-úið var að Iskíra börnin, iét keisarinn skömmu
-síðar sækja þau og uppala á sinn koi&tnað. Sonurinn
var hafinn í greifalstétt, og af honum er kominn tign
-ættbálkur, sem enn er í besta gengi á Rússlandi.
Dóttiirin giftist fursta nokkrum þarlendum. Theodór
sem nú var orðinn ríkur herramaður, var jafnan í
kærleikum við keisarann, og til dauðadagis -þakklát-
ur fyrir gæfu -sina og barna sinna.
-------o------
Hestakaupin.
Kvekarar kallast menn af trúarbragðaflokki
nokkrum, Isem er fjölmennur á Englandi og í Vestur-
heimi. Heteta villa þeirra er innifalin í því, að þeir
hafna sakramentunum, en að öðru leyti eru þeir yfir
höfuð að tala siðlátir og firiðsamir menn. Það eru
sumir hlutir, isem þeir eftir tsinni trú ekki mega gjöra,
þótt þeir séu ekki bannaðir í guðlsiorði. Þeir mega
t. a. m. hvorki skjóta né isverja, og ekki taka ofan
fyrir neinum. En þeir mega ríða, þegar þeir annars
hafa nokkurn hést. Eitt kvel-d var 'kvekari n-okkur á
heimleið og reið fallegum gæðingi, sem hann átti; lá
þá stigamaður einn í launsátri fyrir honum, og hafði
hann svert 'siig í framan svo að hann skyldi ekki
þekkjalst. Hann var líka ríðandi, - en á gömlum jálki,
sem var Isvo grindhioraður, að það mátti telja í hon-
um fovert bein. Ræninginn ávarpaði kvekarann og
mæl-ti: “Guðsibarnið gott! það er vel alinn hestur,
sem þú ríðu-r; eg vildi gjarnan útvega veslings hest-
inum mínum, Isem er farinn að eldast, eins gott eldi.
Ef okkur líst hiðis-ama báðum þá ihöfumfoe'staskifti því
að þú hefir ekki hlaðna smábyslsu á þér ein's og eg.”
Kvekarinn hugsaði með sjálfum sér: “Hvað er nú
til ráða? þó eg missi hestinn þá á eg annan hest
heima en eg á ekki nema eitt líf.” Þeir höfðu þá hesta
Iskifti, og ræniAginn reið heim til sín á hesti kvekar-
ans, en kvekarinn gekk, og teymdi á eftir sér hor-
bikkju ræningjans. En þegar hann kom til foæjar-
ims, lagði hann taminn laulsan á makka héstsins! og
isagði: "Farðu á undan, kunningi, þú átt hægra með
að finrfa hesthúsið hans hú-sbónda þín-s en eg.” -Síðan
lét hann hestinn lábba á unda sér og gekk á eftir
honum, og er þeir höfðu gengið upp og ofan um
stræti foæjarins, nam iheisturinn lofes- staðar fyrir utan
v einar hesthúsdyr, og vildi ékki fara lengra. Kvekar-
inn gekk þá að íbúðarhúsinu og inn í stofu, -sem þar
var, og sá hann að, að ræninginn stóð þar og var að
núa sortann raman úr sér með ullamsokk. “Gekk yður
ferðin vel heim?” 'sagði kvekarinn; “ef okkur líst hið
sama báðum, þá höfum aftur hestaskiftiú því að kaup
okkár eru enn ekki fúllgjörð; fáið mér hestinn minn
-húðarjálkurinn yðar stendur við hesthúsdyrnar.” Bóf
hm sá tsér nú nauðugan einn feoStinn, að skila hest-
inum aftur, úr því að hann gat ekki lengur -dultet.
“Gjörið isvo vel,” sagði kvekarinn, “að borga mér tvo
dali í leigu eftir hestinn minn; yðar 'hest lét eg
ganga lausan, og kom honum ekki á bak.” Ræning-
inn mátti nú líka til með áð greiða honum tvo dali
'í hestleigu, og gjörði hann það þó nauðugur, eins
og nærri má geta.. Þegar kvekarinn var kominn á bak
á sínum hesti, hleypti hann honum á sprett og mælti:
“Þykir yður ekki klárinn fara fallega?”
-------o------
Presturinn og fátæklingurinn.
Hinn æðlsti bæ’jargreifi í Lundúnaborg bað eir.u
isinni Dr. Manton, sem þar var prestu-r, að prédika í
St. Páls kirkjunni við eitthvert hátíðlegt tækifæri.
Presturinn valdi sér þungt umtalsefni, sem gaf hon-
um gott tækifæri á að sýna fróðleik sinn og mælsku
sína. Þeir af áheyrendunum, isem voru mentaðir og
í heldri manna tölu, hlýddu ræðu hans með athygli,
og dáðust að henni. Síðan var honum boðið í veglega
veislu Ihjá bæjargreifanum, sem þakkaði honum í heyr
an-da ihljóði fyrir hans ágætu ræðu. En þegar Manton
um kveldið gekk heim -til sín, kom till hans fátækur
maður, og spurði hann kurtefelega, hvort hann væri
efeki isá, sem hefði prédikað fyrír. bæjargreifann
fyrri hluta daglsins. “Eg var líka í ki'rkjúnni,” sagði
maðurinn, “og eg kom þangað með innilegri löngun
eftir, að fá hugsvðlun af guðsorði; en eg græddi lítið
á ferðinni, því að eg skildi minstan hluta þess, &em
þér sögðuð, það var of háfleygt fyrir mig.” Þegar
presturinn heyrði þetta, skammaðfet hann sín, vikn-
aði og mælti: “Heyrðu vinur minn! þó eg hafi ekki
prédikað fyrir þig í morgun, þá hefir þú þó prédik-
að fyrir mig í kveld, og eg skal með Guð® hjálp aldrel
oftar vera so heimskur, að halda slíka prédikun fyrir
ibæjargreifann eða nokkurn annan mann.”
■ o-----
Þegar Turenne, hershöfðingi Frakka, var með
her sinn í Þýskalandi, voru íbúar bæjar nokkurs
DR. B. J. BRANDSON
aie-220 MEDICAL ARTS Bl.no
Oor. Graham and Kenned; Sta.
Phone: A-18:54
Offlee tlmar: 2—S
HeunlU: 77« Vlctor St.
Phone: A-7122
Wlnnípeg, Manltoba
Vér legKjum sérsuika áherzlu 6 aS
selja meðul eftlr forskriftum liekria.
Hln heztu lyf, sein liiegt er að fá eru
notuð elnftöngru. . pegar þér komið
með forskrllftum tll vor inegtð þjer
Tera viss uni að fá rétt það sem lækn-
irinn tekur tll.
COI.CLiEP GH * CO.,
Notre Dame and Sherbrooke
Phones: N-7S58—765»
Giftlngalejfisbréf seld
DR. O. BJORNSON
216-220 MEDICAIi AKT8 BIiDG.
Cor. Graham and Kennedy Sta.
Plione: A-1854
Offiee tlmar: 2—S
Helmill: 764 Vietor St.
Phone: A-7586
Winnipec, Manitoba
dr. b. h. olson
216-220 MEDICAIi ARTS BIJ9G.
Cor. Graham and Kennedy Sts.
Phone: A-1834
Office Hours: 3 to 5
Heimili: 921 Sherbume St.
Wlnnipeu, Manltoba
DR J. STEFANSSON
216-220 MEDICAI, ARTS BIiDG.
Cor. Graham and Kennedy Sts.
Stundar augna, eyrna, nef og
kverka sjúkdöma.—Er að hitta
kl. 10-12 f.b. 0g 2-5 e.h.
Taisíml: A-1834. HeimUl:
373 Rlver Ave. Tals. P-2691.
DR. B. M. HALLDORSSON
401 Boyd Building
Oor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar sérstaKiega berklaaykl
og aðra lungnasjúkdöma. Er að
finna á skrifstofunni kl. 11_12
f.h. og 2—4 e.h Simi: A-3521.
Heimili: 46 Alloivay Ave Tal-
sími: B-3158.
DR. A BLONDAL
fil8 Somerset Bldg.
Stundar gérstaklega kvenn* *g
barna sjúkdóma.
Er að hitta frá kl. 10—12 f. h.
3 til 5 e, h.
Office Phone N-6410
Heimili 806 Vlctw Str.
Sími A 8180.
DR. Kr. J AUSTMANN
Viðtalstími 7—8 e. h- .
Heimi-li 469 Simooe,
Sími B-7288.
DR. J. OLSON
Tannlæfcnir
216-220 MEDICAL ARTS BLDG.
Cor. Graham and Kennedjr Sts.
Talaími A 8521
Heimili: Tals.- Sh. 8217
J. G. SNÆDAL
Tannlæknir
614 S<ymerset Block
Oor. Portage Ave. og Donald St.
Talsímt: A-8889
Munið Símanúmerið A 6483
og pantitS meðöl yðar hjá. oss. —
SendiS pantanlr samstundis. Vér
afgreiðum forskriftir meS sam-
■»vizkusemi og vörugæði eru öyggj-
andi, enda höfum vér magrra ára
lærdömsrlka reynslu að baki. —
Allar tegundir lyfja, vindlar, Is-
rjömi, sætindi, ritföng, tóbak o. fl.
McBURNEY’S Drug Store
Cor Arlington og Notre Dame Ave
J. J. SWANSON & CO.
Verzla ir.að fastei-gnir. Sjá
um leigu a nusuir.. Annast
lán, eldsábyrgð o. fl.
611 Paris Bldg.
Phones. A-6349—A-6310
JOSEPH TAVLOR
lcgtakbmaður
Heimlllstals.: 8t. John 1*44
Skriístofu-TBla.: A 6557
Tekur lögtukl b»Bl hdsalelgurtntld*
ve’Sekuldlr, vlxlaakuldlr. Af*reí»Ér ••
s«m at5 löirum l^tur.
ftkrftsCofa Main Btrmmá
Verkstofn Tals.: Helma Tala.:
A-8383 A-93*4
G L. STEPHENSON
Plumbcr
AUskonar rafmagnsáhöld, svo ■«■»>
■tranjám víra, aUar tegnodlr at
glösinn og aflvaka (batterlee)
Verkstofa: 676 Home St.
Endurnýið Reiðhjólið!
Tiáttð ekki hjá líðn að endHr-
nvja roiðhjélið yðar, áðnr en mestu
annlmar byrja. Komlð með það
nú þegar og látið Mr. Stebblns
gefa yður kostnaðar áa-tiun. —
Vandað verk ábyrgst.
(Maðurinn sem allir kannast við)
s. L. STEBBINS
634 Notre Dame, Winnlpeg
Giftinga og m,
Jarðariara- Dlom
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Talt. B720
ST IOHN 2 R5NG 3
hræddir um, að her hans mundi fara um landeign
s-ína, og buðu því Turenne hundrað þúsundir ríkfe-
dala til þesis, að fara með lið sitt einhvern annan veg.
Þá sagði hann: ‘:Eg get ekki með góðri samvfeku
þegið fé þetta, þvi að eg hefi aldrei ætlað mér að
fara þessa leið.” Ætli að margur hefði ekki tekið við
fénu.