Lögberg - 15.01.1925, Page 8

Lögberg - 15.01.1925, Page 8
BIs. 8 LÖGBERG, FIMTULJlGIíW 15. JANÚAR 1925. Or Bænum. Næsti fundur Þjóðræknisdeild- arinnar Frón, verður haldinn mánudagkveldið hinn 26. þ. m. Vandað verður mjög til skemtl- skrárinnar. Nánar auglýst í næsta blaði. Fundur þessi verður ein með allra bestu skemtisamkomum vetrarins. Dr. Tweed tannlæknir, verður staddur í Árborg fimtudag og föstudag, 22. og 23 þ. m. Þetta eru íslendingar í því bygðarlagi vln- samlegast beðnir að festa í minni. Siðastliðið mánudagskveld, lóst á Almenna sjúkrahúsinu hér I borginni, Mr. Benjamín Jónsson, frá Lundar, Man., eftir langvar- andi heilsuleysi, bróðir Gísla prentsmiðjustjóra, Einars Páls og þeirra systkyna. Hann lætur eftir sig ekkju, Jóhönnu Hallgríms- dóttur ásamt fjórum börnum. Lík- ið var sent til Lundar á miðviku- daginn frá útfararstofu A. S. Bar- dals. Miss Lauga Benediktson, skólakennari frá Grafton, N. Dak. kom til borgarinnar um nýjárs- leytið í kynnii3för til systur sinn • ar, Mrs. Cain. Dvaldi hún hér á aðra viku, hélt heimleiðis laugar- daginn hinn 10. þ. m. Mrs. Th. Reykdal og dóttir henn ar, Mrs. Gustave Dottsied, ásamt tveimur sonum, lögðu af stað hinn 10. þ. m., áleiðis til Los Angeles, Cal. og ráðgerðu að dvelja þar fram undir vorið. Mrs. Tryggvi Ingjaldsson, frá Árlborg, Man., kom til borgarinn- ar í fyrri viku. Mr. Gísli kaupmaður Sigmunds- son, að Hnausa, Man., kom til borgarinnar í fyrri viku í versl- unarerindum. Einar H. Johnson frá Hnausa, Man. kom til borgarinnar snöggva ferð í vikunni sem leið. Hjónavígsla: Hjörleifur Valtýr Johnson og Grace Margarét Cos- grave að 774 Victor Str., 10. jan. af séra B. B. Jónssyni, D. D. Auk þeirra staða, sem aug- lýst hefir verið, að Einar H Kvar- an haldi fyrirlestra á í Saskatch- ewan flytur hann fyrirlestur I Churohlbrigde Saskatcfhewan 21. þ. m. Hlutaðeigendur eru beðnir að leggja það á minnið. Vér Kaupum Hey Þér fáið beztan árangur og fljótust skil, með því að senda hey yðar og allar korntegundir til Walsh Grain Co. 237 Grain Exchange, Winnipeé. PlioneA4055 Þann 7. október, 1924. andaðist á heimili sínu í Selkirk, konan Vlg dís Emilía Sæmundsson, því nær 82 ára að aldri, ekkja Jóns Sæ- mundssonar er lést fyrir 6 árum. Hún var ættuð úr Bárðardal I Þingeyjarsýslu, systir séra Jö- hanns Þorkelissonar dómkirkju- prests í Reykjavík. Jarðarför hennar fór fram frá Salvation Army Hall í Selkirk, og var hún jarðsungin af Colonel Mc Lean. Mr og Mrs. Sveinn Johnson frá Saskatoon voru á ferð hér í bæn- um nýlega ásamt syni sínum Els- wood. Hinn 31. deísember síðastliðinn^ voru gefin saman í hónaband í Chicago, Miss Jónína Sigríður, dóttir Björns J. Austfjörð, kaup- manns að Henisel, N. Dak. og Mr. H. Casselet Schafer. Dánarfregn. Að Osland, P. O. Smith Island, B. C. Des. 30. 1924 andaðíst Jórunn Jónsdóttir ættuð af Vesturlandi, háölldruð kona, á heimili dóttur sinnar, Mrs. Th. Eyjólfssonar. ALMNAK. 192 5. er út komið og verið að senda það til umiboðmanna víðsvegar. Innihald. 1. Almanaksmánuðirnir og um tímatalið. 2. Mynd af víkingaskipi ísl. í Winnipeg. 3. Safn til landnámssögu ísl. í Vesturheimi: fslendingar á Kyrrahafsströndinni, I. Point Rolberbs. Samið hefir Margrét J. Benedictsson. 4. Jes'sa prestur. Saga eftir L. Gudman Höyer. Þýðing eft- ir Valdemar J. Eylands. 5. Sjö ástæður fyrir því að kúa- Ibú gefa af sér góðan hagn- að. —þýtt. 6. Til minnis: Samvinnuverslun bænda, o. fl. 7. Skrítlur. 8. Helstu viðíburðir og mannalát meðal Islendinga í Vestur- heimi. Kostar 50 cents Ólafur S. Thorgeirsson. 674 Sargent Ave. iWinnipeg. Gjafir til Betel. Kvenfél. Viljinn að Mozart 30.00 Hjálmar Eiríkslson Tan- tallon ................... 10.00 Stefán ólafsson Lundar 5.00 S. M. Breiðfjörð Mountain 5.00 B. Walterson. Winnipeg 25.00 Ónefndur í Winnipeg, á- heit ..................... 5.00 Safnað af kvenfélaginu Bald- ursbrá, Baldur, Man. Sent af Mrs. Arníbjörgu Johnson. Kvenfélagið Baldursbrá .... $10.00 Krisítján Benedi'ktsson .... 25.00 Árni Jolhnson ............. 10.00 Mrts. Arnlbjörg Johnson.... 5.00 Mr. og Mrs. Sigurður Skar- dal ....................... 5.00 Lil'lie A. Snidal .......... 5.00 Bjarni Jónasson ............ 5.00 Mr. og Mrs. Markús Joihn- son ....................... 2.00 Mr. og Mrs. Kristján Reyk- dal ........ -.......... 2.00 Mr. og Mrs. Indriði Sigurð- ison .... •— .............. 2.00 Mr. og Mrs. Oli Oliver .... 2.00 Andrea Anderson ............ 2.00 Bóseas Jósephson ........... 1.50 Mr. og Mrs. Ingólfur Jó- hannesson ................. 100 Mr. og Mns. Bergur John- son .............. •— •••• 1-00 Mr. O'g Mrs. Guðmundur Johnson .................. 1.00 Mrs. Steinunn Berg ......... 1.00 Rúrik Frederickson ......... 1.00 Karl Kristjánsson .......... 1.00 Mr. og Mrs. Walter Frede- rickson ■•■■ ............. 0.50 Mr. og Mrs. Vilhjálmur Peterson ................. 0.50 Alls $83.50 Velvirðingar er félagið Bald- ursbrá beðið á drætti þeim er orð- ið hefir á að kvitta fyrir þessar gjafir. Gefið að Betel í December. Mrs. M. Elíasson Árne« P. O. Man. 26 pd. kæfa Mr. og Mrs. John Stephans son, Elfros, Sask. 6 pd. ull Þórður Þórðarson Gimli, 5 isekkir hveitimjöls, virði 25.00 Mrs. Guðrfún Guðmundsson Ivanhoe N. D. ■•■• ........ 10.00 Mr. E. Egi'lsson, Gimli .... 5.00 C. A. Oleson Glenlboro 100 pd. kjöt, virði .... 7.00 Guðmundur Magnússon, Seattle Wash.............. 10.00 J. T. Goodmann Wpeg. 50 pd. hangikjöt. Ónefndur á Gimli .......... 5.00 Runólfur Sigurðs/son Betel 10.00 Mrs. Kristinn Jónsson, Gimli 2.00 Mr. Guðmundur Christie Gimli 35 pd. hangikjöt. Dr. B. J. Brandsson 68 pd. af Tyrkjum og kas3a af appelsínum. Jóna Sigurðssonar fél. í Wpeg. pakka af góðgæti handa • Ihverjum manni á Betel. Fyrsta lút. kvenfél. í Wpg. 44.00 handa vistmönnum á Betel. Frá S. Maxon-sjóði til vist- manna á Beteil ........... 43.00 Með innilegu þakklæti fyrir gjanfirar. .. ,J. Jóhannesson. féh. 675 Mc Dermot Wpg. G. THDMAS, J.B.THÐBLElfSSON FYRIRLESTUR Sunnudaginn 18. janúar, klukk- an sjö síðdegis verður byrjað á nýjum fyrirlestrarflokki í kirkj- unni, nr. 603 Alerstone stræti Fyrista efnið verður: Er siðmenn- ing nútímans að hrynja eða mun hún standa að eilífu? Mun alls- herjar-þjóðasambandið geta bjarg- að henni eða hvað mun verða næst? — Komið og heyrið þennan fróðlega fyrirlestur! Myndir verða sýndar fyrirlestrinum til skýringar. — Munið einnig eftir fyrirlestrunum um innihald Opin- berunadbókarinnar, sem haldnir eru á heilimi undirritaðls, nr. 737 Alverstone St., á hverju fimtudags kveldi kl. 8. — Allir boðnir og vel- komnir! Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. YFIRLÝSING. Fulltrúanefnd St. “Heklu” og “Skuldar”, tilkynna hér með, að öl'lu fólki, sem viðskifti, hafa haft við Geodtemplara-hús vort á Sar- gent Ave., fyrir mörg undanfarin ár, að við Gbodtemplarar urðum fyrir því tjóni, að eldur kom upp I byggingunni þ. 4. þ m., sem olll mjög miklum skemdum. En þegar byrjað verður á að endurbæta hús- ið, verður verkinu hraðað, sem möguleikar leýfa, og þá strax fólki tilkynt, þegar húlsið verður fullgert til allra afnota, sem við vonum að verði ekki margar vikur. Virðingarfylst, 1 umboði fulltrúanefndar Goodtemplara, Sig. Oddleifsson, ritari. Til útsölumanna Minningarrits Is- lenskra Hermanna. Ársfundur Jónls Sigurssonar fé- lagsins verður haldinn við lok þessa mánaðar, og í tilefni af því eru það vinsamleg tilmæli félags- ins, að útsölumenn ritsims, sem ekki hafa þegar gert fulla skila- grein, sendi til undirritaðs féhirð- is félagsins, allar óseldar foækur sem allra fyrst, ásamt skýrslu jrfir það, sem þeir hafa selt, sem sýnl hverjir hafi borgað ritið að fullu. Sömuleiðis mælist félagið til, að allir sem hafa skrifað sig fyrir ritinu en aðeins borgað nokkurn hluta verðsins, sendi féhirði við allra fyrsta tækifæri, það sem eftir stendur að verði 'foókarinnar. Með alúðarþakklæti til allra út- sölumanna og annara, sém greitt hafa veg félagsins. Mrs. P. S. Pálsson, 715 Banning Street. Wpg. Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr. aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 EMIL JOHNSDN OJ A.THOMAS Service Electric Rafmagng Contracting — Alls- kyns rafmagnsáhöld seld og við þau gert — Seljum Moffat og McClary Eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla John- sons byggingin við Young St. Verkst. B-1507. Heim. A-7286. Tilkynning. í síðasta tölublaði Stjörnunnar voru kaupendur beðnir um að selja útgefendum árganga frá 1920 og 1922. Nógu margir af þessum árgöngum eru þegar komn ir, svo vér getum ekki keypt fleiri, en ef einhvern langar til að gefa þá, verða þeir þegnir mð þakklæti. Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. Ritstj. Stjörnunnar. Mr. Halldór Erlendsson, frá Ár- borg, Man., var staddur í borginnl í vikunni sem leið. Eins og áður var um getið, lést að Gimli, Man. Kristján Ásg. Bene diktsson 64 ára að aldri. Hann varð bráðkvaddur að heimili sinu aðfaranótt 15. des. ». 1.. Líkig var flutt til Winnipeg og fór útförin fram frá útfararstofu Mr. A. S. Bardal, þann 18. des. að viðstödd- um nánustu vinum og vandamönn- um hins látna. Ekkjan mælist til að folöðin heima taki þessa dánar- fregn upp. Dánarfregn. þann 22. desember síðastliðinn andaðist á Viotoria Hospital hér í foorg Mrs. Rannveig Anderson, kona Mr. ,Sn. Anderson 1517 Main St. Winnipeg, gáfuð og mikilhæf gæmdárkona. B M. Sökum iþess hve hin fyrsta beina skemtiferð um jólin, frá Canada til Norðurlanda hepnaðist vel, hef- ir Scandinavian American Line nú auglýst reglubundnar ferðir frá Halifax til Norðurlanda, er hefjast samkvæmt eftirgreindri á- ætlun: s. s. “Hellig Olav”, 31. janúar, s. s. “United States”, 7. marz, s is. United States”, 18. apríl, Auk þeiss verða reglubundnar ferðir mánaðarlega í viðbót við hina venjulegu New York áætlan. The Scandinavian American Line, tekur nú á móti pöntunum og selur farbréf frá fslandi (Rvík.) fyrir $122.50', hvort sem vera vill frá Halifax til Reykjavíkur, eða frá Reykjavík tU Halifax. Þetta eru íslendingar'beggja megin hafs- ins beðnir að festa í minni. Ðr. H. F. Thorlakson Phone 8 CRYSTALJ N. Dtkota 25e. VIRDI 25e. LESIÐ ÞETTA MEÐ MESTU ATHYGLI THE METROPOLITAN THEATRE óskar að mega sýna yður hin hrífandi Mezzanine og Balcony lofts þægindi og veitir yður eftirfarandi kostaboð Þessi seðill og 15c veitir aðgang einum manni eða einni konu eftirmiðdaginn eða að kvöldinu í Balcony á mánudag, þrtfjudag, miðvikudag, fimtu- dag og föstudag (ekki laugardag) til að horfa á eftirgreindar myndir. Doiiýhis MacLean í “The Yankee Consul Vikuna sem heist 10. Jan. Richard Barthelmess í “Class Mates” Vikuna sem hefst 17. Jan. 99 The King of Wild Horses, sýnir “REX the Wonder Horse Vikuna sem hefst 24. Jan. C0UP0N MEÐ HVERJUM AÐGÖNGDMIÐA. SfNIÐ ÞESSA LÖGBERGS AUGLÝSING LINGERIE BÚÐIN að 625 Sargent Ave. Þegar þér þurfiðað láta gera HEMSTICH- ING þá gleymið ekki að koma í nýju búð- inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel* Allskonarsaumar gerðir og þar fæst ýmis- legt sem kvenfólk þarfnast. Mrs. S, GunnUugsson, eigandi Xals. B 7327 Winnipeg Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste 17 Emily Apts. Emily St, íslenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verö. Pantoair afgreiddai bæð; fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viöskifti... Bjarnason Baking Co. 6ii Snrren* A« A-«6v8 THE PALMER WET WASH LAUNDRY—Sími: A-9610 Vér ábyrgjumst gott verk og verkið gert innan 24 kl.stunda. Vanir verkamenn, bezta sápa 6c fyrir puindið. 1182 Garfield St., Winnipeg Nýiar vörubirgðir S'j," thnbur, fjalviður af öllum geirettur og aia- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og njáuð vömr vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limitad HENRY AVE. EAST WINNIPEG AUGLÝSIÐ í LÖGBERGl Kennara vantar fyrir Ralph Oonnor skóla (no. 1769) frá 1 febr. til 1 júlí. Umlsækjendur tiltakl kaup og mentastig, tilboð sendist til undirritaðs fyrir 24 janúar. S. Árnason. Silver Bay, Man. Kennara vantar fyrir Lowland- skóla no. 1684 frá fyrsta marz til þrítugasta júní 1925. Umsækjandi verður að hafa minsta kosti þriðja flokks mentastig. Tilboðum veitir móttöku, Snorri Peterson sec treas. Vidir. P. 0. Man. Ágæt bújörð í íslenzkri bygð fæst í skiftum fyrir hús á góöum stað í vesturparti Winnipegborg- ar Á landinu eru hús, vatnból, girðingar, einnig Öll akurýrkju- verkfæri, nautgripir og hestar, sem eru til sölu eða geta orðið með í skiftunum að einhverju leyti. — Ritstjóri Lögbergs vísar á. FRBYR heitir nýtt mánaðarblað, sem byrj- að er að koma út. Útgefandi þess er S. B. Benediktsson, 760 Wellington Ave., Winnipeg. Kennara vantar fyrir Thor Schoöl No 1430 frá 1. marz til 23 des. Umsækjendur tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum tekið til 1. föbrúar. G. Sveinsson. (sec. treas.) Baldur, Man. Þögul leiftur fást að 724 Bever- ly ,st. hjá böfundinum og verður tekið á móti pöntunum, hvaðan sem þær koma og tafarlaust af- greiddar hvort höfundurinn er við- staddur eða ekki. Verð $2.00 Sími N.-7524. TIL. SÖLU. Vér höfum óvenjulega góðar bújarðir til sölu í fyrsta flokks hér uðum. Hjá osis getið þér fengið jarðnæði í slíkum ágætisbygðum sem Ste. Rose du Lac, Sifton, og Ethelibert. Það borgar sig fyrir yður að skrifa oss. CANADA PERMANENT TRUST COMPANY. 298 Garry St. Winnipeg, Man. Sbni: A415S lal. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandl Næ*t við Lyceum ’ báaið 290 Portage Ave. Winnipeg. Mobile, Polarine Olía GasoLin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phóne B1900 A. BKBðHAK, Fnp. FHKK SKRVICB ON BCNWAY CCP AN DIFFERENTIAI, GBEASE ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 38SK PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. Tannlækaingar lífsnauðsynlegar Plates $10 Eg veiti yður beztu tannlækningu, fyrir lægsta verð sem hugsast getur, og læt enga bíða eftir afgreiðslu. Dr. h. c. jeffrey Cor. MAIN and ALEXANDER AVE. Inngangur frá Alexander Ave. Hugfestið staðinn, því eg hef aðeins eina lcekningastofu. SIGMAR BR0S. 709 Great-West Perm. Bl<lg. 356 Main Street Selja hús, lóðir og bújarðir. Útvega lán og eldsábyrgð. Byggja fyrir þá, sem þess óska. ntBIWJ A-19W I HARRY CREAMER Hagkvæmileg aSgerð & úrum, klukkum og gullstássl. Sendið o«« I pðsti það, sem þér þurfið at5 láta gera viS af þessum togundum. Vandað verk. Fljðt afgreiðsla. Og meðmæli, sé þeirra ðskaS. Verð mjög sanngjamt. 499 Notre Dame Ave. Slmi: N-7873 Winnlpeg Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heim8ækið ávalt Dnbois Limited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu íborginni er litahattfjaðrir.— Lipur af- greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 HargraveSt. Sími A3763 Winn peg CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS Ef þér ætlið a8 flytja hingað frænd- ur eða vini frá Norðurálfunni, þ& flytjið þá með THE CANADIAN STEAMSHIP I.INE Vor stðru farþegaskip sigla með fárra daga millibili frá Liverpool og Glasgow til Canada. ódýrt far, bezfcu samlbönd milli skipa og járnbrautarvagna. Bnginn dráttur—enginn hðtelkostnaður. Bezt umhyggja fyrir farþegum. Fulltrúar vorir mæta Islenzkum far- þegum I Eeith og fylgja þeim til Glas- gow, þar sem fullnaðarráðstafanir eru gerðar. Ef þér ætlIC til NorSurálfunnar veit- um vér yður allar nauðsynlegar leiS- beiningar. LeitiS upplýsinga hjá næsta umboSs- mannl vorum um ferðir og fargjöld. eða skrifið til VV. C. CASEY, General Agent 304 Main St. Winnipeg, Man. LÆBH) SfMRITUN Ungir menn og ungar meyjar, búið yð- ur undir þjðnustu járnbrauta og verzlj, unarfélaga. Ágætt tækifæri. Skóli á hverjum deci. • KVELD SKÓUNN haldinn & mánud., miðv.d. og föstud. kl. 7.30 til 10 e.m. Innritist strax. Nýtt kenslu- tfmabil á mánud. AfliS upplýsinga. Komið eða skrififi. Sími: A-7779. Western Telegrapli and R. Rd. Scliool. Cadomin Bld. (Main og Graham)"Wpg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um R 6151. Robinson’s Dept. Store,Winnipeg A. G. JOHNSON 907 Confederation Life Bldg. WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svarað samstundis. Srifstofvisíml: A-4263 Hússími: B-3328 King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfuni tekið þetta ágrata Hotel á leig-u og veitum viO- skiftavínuin óll nýtízku þæg- indi. Sikenvtileg herbergi fcö leigu fyrir lemgri eða ekemrt tíma, fyrir mjög sanngrjarnt verð. petta er eina hótellð t borginni, sem Islendingar stjórna. Th. Bjamason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenne, W.peg, hefir ával tyrirliggjandi úrvalshirgðir af nýtízku kvanhöttum, Hún er eina fal. konan sem slfka verzlun rekur í Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðtkifta yðar

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.