Lögberg - 15.01.1925, Síða 5

Lögberg - 15.01.1925, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 15. JANÚAR, 1925. Bls. 5 Læknir með margra ára reynslu segir: Eftir Stranga Sjúkdóma, Kvefsótt, Lungnabólgu og Aðra punga ivvilla, Er Ekkert meSal, sem Byggir Fólk Eins Fljótt Upp og Nuga-Tone. í öllum slikum tilfellum, ættuS þér ávalt aS fá Nuga-Tone. paS er nærri því ótrúlegt, hve fljótt þaó styrkir líkamann. Lesendur þessa blaös geta sannfærst um þaS, af eigin reynsiu. það er bragðgott og eykur blóðrásina og skapar þar meS aukinn lífsþrótt. Nuga-Tone veitir væran svefn, eftir erfiði dagsins, eykur matarlyst og heldur meltingunni í gó8u lagi. — Framleiðendur Nuga-Tone, eru svo sannfærðir um gildi meðalsins, að _ þeir hafa lagt svo fyrir við lyfsala, ___t 'ZL.Z „„ „'v laS þeir ábyrgist meSalíS og skili and- nyrnameðalið. Lækna og gigt 'bak- VlrC, þess ella Athugls ábyrg8)na á verk, bjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða sex öslkjur fyrir $2.50, og fást hjá ölluvn lyf- sölum eða frá The Dodd's Medi- cine Company, Toronto, Canada. Dodds nýrnapillur eru besta band íslands og Danmerkur eft- ir 1. des. 1918. Þjú kvæði eftir Jako'b Thorar- ensen ^Svefn’, IGæfumunur’ og Þeir miklu. Ferð yfir Atlantshaf eftir Stein- grím Matthíasison. Æðsta gleðin, eftir Giovan Papin. Skáldið Byron lávarður, eftir Ridhard Bedk. Fjölvís listaðmaður, með þrem- ur myndum, eftir ritstjóran. Hvernig ferðu að yrkja, eftir Jakob Jóh. Smára. Fegurstu staðirnir, eftir ólaf Ólafsson. Man'söngur, eftir Sigurjón Frið- jónsSon. Ritsjá, eftir Váltý Guðmunds- son og Svein Sigurðsson (ritstj.). Hefti þetta er bæði skemtilegt og fróðlegt <og eitt er pað, sem rit- stjórinn auðsjóanlega lætur sér ant um, og það er að ritgerðir þær, sem í ritinu birtast séu hollar og heilbrigðar. Útsölumaður Eimreiðarinnar hér vestra er Arnljótur B. Olson 594 Alverstone St. vir8i þess ella. hverjum pakka. lyfsölum. Fæst hjá öllum Hin töfrandi saga eiturdrykkur þessi er kominn og hver hafi selt hann. Vísir 13. des. Mestu bókamenn í Norðurálfu. í Lundúnum er gefið út lítið, snoturt tímarit fyrir verslunar- menn. Það heitir The Efficiency Magazine. ií nóvemberhftinu stendur þessi grein: “Hér um bil 60 eintök af tíma- riti þessu eru keypt á íslandi. Því er nú svo farið, þó ekki sé það á allra viborði, að íslendingar eru mestu bókamenn Norðurálfunnar. Og það eru bestu bækurnar og tímaritin, sem þeir lesa en ganga fram hjá rusli og léttmeti. A hverju íslenksu heimili er dálítið bókasafn og Landsbókasafnið í Rvík á 120 þús bækur á íslenskri tungu.” Morgunblaðið 21. nóv. Dánarfregnir. Frá Islandi. útflutningur ísl. afurða í nóv- emíber hefir samkv. skýrslu geng- isnefndarinnar numið rúmum 7 milj. kd. (7.026,071). Hæisti liður- inn er verkaður fiskur, nemur 2 milj. 784 þús. kr., því næst er saltkjöt (7075 tuniuii-) fyrir rúml. 1 miilj. 217 þús. kr. Þá er óverkað- ur fiskur fyrir rúma 1 milj. kr. Gærur fyrir rúml. 676 þús. kr., lýsi fyrir tæplega 497 þús. kr., ís- fiskur fyrir c. 250 þús. kr., síld fyrir rúmlega 230 þús. kr., ull fyr- ir 131 þús. kr., síldarolía fyrir 56 þús. kr., rjúpur (61416 stk.) fyrir 54 þús'. kr., fiskimjðl fyrir 35 þús. kr. og svo nokkrir smærri liðir, t. d. silfuhberg fyrir 15.300 kr. (113 kg.) Oig gráðaoistur öriítið (50 kg. á 100 kr., eða 2 kr. kg., en þó seldur hér innanlands á 6 kr. kg.!) Alls nemur útflutningur ársins 72 miljónum og 866 þúBund krónum. Vörður 13. des. ’24. Vcraldarleit Eftir I'ág-<ctrl Lækn- ingajurt. pa8 er ekki & allra vitoröi, a8 þa8 hefir orS18 aS leita í Kína, Spáni, Japan, Englandi, Tasman- lu og Frakklandi, eftir jurtum, sem smyrslin heimsfræg'ui, Zam- Buk, eru unnin úr. Margar slik- ar jurtir eru mjög fágætar og þar- aflei8andl dýrar. pær verSa a8 vera teknar á vissum itlma árstí8arinnar, þegar þær eru sem safamestar. Söfnun læknis- jurta I Tasmanlu. Zam-Buk er hinn sanni sta8- gemgill fornu læknisjurtanna I Róm. Me8 þessi forréttindi fyr- ir augum, ásamt þekkingu tutt- ugustu aldarinnar, er ekki a8 fur8a, þó smyrsl þessi hafi ná8 Ifuaikomnunarstiginu. Hin merka efnasamsetning ger- ir þa8 a8 verkumi, a8 Zam-Buk er hvorttveggja I senn, bæói sóitt- hreinsandi og grræ8ándi og læknar Uólgu, hörundsk\iilla og ídregur svi8a úr sárum. Zam-Buk er nytsamt, ábyggi- legt me8al, sem grefur fyrir ræt- ur sjúkdómsins og þar af lei8- andi læknar á skömmum tlma. Zam-Buk hlýtur a8 vekja traust, sökum hinnar frægu efnasamsetn- ingar. pa8 á ekkert skylt viS hin algengu, smeSjulegu smyrsl. Zam-Btuk er bezta meSali8 vi8 klá8a, ibólgu og ö8rum hörunds- kvillum, svo og viS brunasárum og kali o.s.frv. paö er einnig gott vi8 gylliniæ8.. Hjá lyfsölum, 50c. askjan, 3 fyrir 1.25>, e8a hjá Zam- Buk Co., Dupont St., Toronto. eíðasta Lögbergi (1. jan.) er greln eftir Hr. Pétur Sigurðsson með fyrirsögninni “Verður heimsend- ir 6. febr. 1925.” Höf. gefur tvær ástæður fyrir því, að svo muni ekki verða og þær eru að fyrst þurfi tvö mikilvæg atriði að koma fyrir, nefnilega: Hið mikla kyn- þátta og menta-stríð. Samband kirknanna, sem muni endurreisa hið andlega miðalda einveldi. (S. D. Adventista kirkjan þó lík- lega undanskilin). Um þessi at- riði ,hvort þau hafi við nokkuð að styðjast, eða ekki ætla eg ekki að þrátta, við Hr. Sigurðsson, en eg vil minna fólk á eitt atriði enn, sem að eftir mínu áliti er miklu mikil.vægara en hin bæði til sam- ans og sem sannar, að heimsendir verður ekki 6. febr. næstkomandi eða í nálægri framtíð, og þetta at- riði er að jörðin stendur í þúsund ár, eftir endurkomu Krists, saman ber 20. kapítula Opinberunahbók- arinnar, það er því enginn á- stæða fyrir þá isem að trúa bilbli- unni, sem Guðsorði, að óttast heimsendi nú, en meiri ástæða að reyna að láta ekki fara fyrir sér eins og fávísu meyjunum í dæmi- sögunni. (Matt. 25: 1‘—12) að lampinn verði tómur, því enginn veit stundina eða daginn, hvenær að Kristur mun koma, en hitt full- vissar ritningin Um, að heimsend- ir verður ekki fyr en Kristur hefir ríkt hér á jörð í þúsund ár. Virðingarfýlst, Geir Bogason. 7. janúar, 1925. San Wiego, aCl. Frá Hnausa, Man— Th. Kárdal ............... 1.00 F. Finnbogason ........... 0.50 0.50 0.25 0.25 0.25 0.25 0.25 1.00 2.00 Jónas Jónatansson ....... Ingibjörg S. Markússon .... Guðný Markússon ........ Finnur Markússon ........ Jóhannes Markússon ...... Sveibjörn Markúisson .... Mr. og Mrs. Þórður Pálsson ögmundur Markússon ...... Miss S. Snæfeld ......... 0.25 Mr. og Mrs. J. Snæfeld... 0.50 Gunnar Thordarson......... 1.00 Ónefndur ................ 1.00 S. S. Anderson 2.00 Th. Peterson 1.00 S. Árnason .... —• ... 1.00 Jóh. Jðhannsson .... 1.00 Eiður Jómsson 1.00 Jón Jónsson 1.00 B. Stephansson 1.00 Eitrað áfengi. Tveir menn urðu bráðkvaddir nýlega annar í Keflavík, hinn á 'leið hingað, og lék Isá grunur á, að eitrað áfengi hefði orðið þeim að bana. — Mennirnir voru báðir krufðir, og kom þá í ljós, að þeir 'höfðu neytt áfengis, og telja lækn- arnir sennilegt, að þeir hafi báðir dáið af spiritus-neiyslu, því að ekkert kom í ljóis við krufninguna, sem skýrt geti dánarorsö'kina á nokkurn annan hátt. Læknarnir, Isem líkin krufðu, voru héraðsl. Jón Sigurðsislon otg Guðmundur /prófesisor Thoroddsen. Sennilegt þýkir, að það sé þýskur spíritus, sem orðið hafi mönnum þelssum að bana, og gæti vel verið úr Mar- ian, en læknarnir hafa engan dóm á það lagt, hvaðan spiritus þessi sé kominn. Stjórnin lætur að sjálf- sögðu hefja rannsókn í málinu, til þeisís að grafast fyrir um, hvaðan Hjúkrunarkonan Ingibjörg (Emma) Thompson lézt í Selkirk aö heimili fortldra sinna þ. 29. des. s.l. eftir langt og strangt sjúkdómsstríö, og var jörðuð e-h. á gamlársdag af séra N., . 'S'teingrímS T.horlaksson,.. > Fór jarðarförin fram frá heimili hennar og kirkju lúterska safnaðarins, að fjölda viðstaddra bæði íslendinga og annara þjóða. Báru 6 hjúkrunar- konur kistuna, sem alþakin var blómum. Ingibjörg heitin var langt komin á 33. aldursárið. Var fædd í Winni- peg 1. maí 1892. Hún var dóttir Sveins Thompsons, aktýgjasmiðs Selkirk, og Sigurlaugar, konu hans Er Sveinn sonur Tómasar Jónsson- ar og Ingibjargar Jónsdóttur, er bjuggu yfir þrjátiu ár í Skarði Lundarreykjadal í Borgarfjaraðar- sýslu, en bróðir Þorsteins búfræð ings, er tók við búi í Skarði og býr þar nú. Sigurlög er dóttir Steins kafteins sonar Jóns á Brúnastöðum, er margir kannast við, og GUðrúnar seinni konu hans, dóttur Einars prests á Hnappstöðum í Stíflunni Steinn 'bjó í Vík í Héðinsfirði í Eyja- fjarðars. og var einhver ötulasti og djarfasti hákarlaskips kafteinn við Eyjafjörð í þá daga. Druknaði bezta aldri. Móðir Sigurlagar, konu Steins, var Ólöf, sem hingað kom með dóttur sinni og dó hjá henni fyr- ir nokkru márum, dóttir Steins Jóns- sonar á Gautastöðum og Herdísar, konu hans, systur Guðrúnar, konu Jóns á Brúnastöðum. Ingibjörg heitin ólst upp hjá for- eldrum sínum, gekk bæði á barna- skóla og miðskóla í Selkirk. Og að Ioknu miðskólaprófi gekk hún á kennaraskóla í Winnipeg og tók þriðjastigs-próf. Var við kenslu í sex ár og kom sér alstaðar svo vel, að hennar var sárt saknað, er hún hætti; enda var hún gædd ágætustu kennara-hæfileikum, og hefði orðið tahn með ágætustu kennurum, ef hún hefði haldið áfram því starfi og aldur hefði enst. En hugurinn drógst að hjúkrunar-starfinu, ekki vegna þess, þó að staða sú væri í augum hennar glæsilegri eða væri betur launuð. Slíkt vakti ekki fyrir henni; því hún var laus við alla síngirni. Það var heldur hitt, að hjúkrunar- hugsjónin heillaði huga hennar. Og hana langaði til að hjúkra og hjálpa. Meðan hún var að búa sig undir það starf, Sem reynir töluvert á krafta, ekki sízt þeirra, sem ósérhlífnir eru eins og hún var, þá bilaðist heilsan. Beið hún aldrei þess bætur hér. Hún útskrifaðist sem hjúkrunarkona sið- astliðið vor, þá með mjög veikum kröftum, en sterkum vilja. Var þeg- ar búin að þjást mikið. Veikin fór skömmu seinna að ágerast. Og þrátt íyrir alla þá læknishjálp og hjúkrun, sem hún naut og unt var að veita, dróg þó einlægt að því sem varð. Ingibjörg heitin átti 7 systkini, 4 bræður — dr. Stein, lækni í Riverton; Jón, sem féll í stríðinu, mesta efnis- mann, og tvo, sem heima eru; og 3 systur—Tomasínu hjúkrunarkonu, er stundaði systur sína mikið í síðustu legunni; Guðrúnu hjúkrunarkonu (Mrs. J. Olson í WinnipegJ og Emily, sem stundar hjúkrunarnám á al- menna sjúkrahusinu í Winnipeg. Ingibjörg var kristin kona. Hún fermdist inn í ísl. söfnuðinn í Sel- kirk, og tilheyrði Bandalagi safnað- arins og starfaði í því meðan hún gat,, og var sunnudagsskóla kennari og lagði sömu rækt við það verk eins og alt, sem hún tókst á hendur. Hún lét sig aldrei vanta, ef ekki óhjá- kvæmileg forföll öftruðu, og var á- valt á sínum stað í tíma. Sjúkdóm sinn allan bar hún með stakri þolin strangt. Hún skilur eftir söknuð sáran, ekki að eins hjá foreldrum og systkinum, heldur einnig hjá öllum þeim, sem henni kyntust og lærðu að meta mannkosti hennar. En hún skilur einnig eftir dæmi, sem verður öllum þeim hvöt, yngri og eldri, til þess að láta líf sitt verða öðrum til bless- unar. Þökk sé henni fyrir starfið henn- ar, þótt stutt væri; en Guði fyrir náð þá, sem hann lét henni í té. Blessuð sé hennar minning. ‘ z ' N.S.Th. 1.00 1.00 0.50 1.00 1.00 0.50 1.00 Ný Skipaleið til og frá Islandi. Hin alkunna “Scandinavian Am- erican Line,” aðalskrifstofa 461 Main St., Winnipeg, hafa komíð á íbeinum siglingum frá Hlifax til íslands (Reykjavík) via Kaup- manahöfn og frá íslandi til Hali- fax ,með stórum og hraðskreiðum hkipum. Fyrsta skipið s. ,s. “Helliig Olav” fer frá Halifax, n. s. þann 31. jan. , ln Kaupmannahafnar, og þar geta farþegar staðið við nokxra daga og skoðað hina fall- egu Kaupmannahafnar-iborg_og fara svo þaðan með eimskipinu “Gullfoss” sem fer frá K.bðfn 15. febr. Fargjald til eða frá Reýkjavík er $122.50. Allar nauðsynlegar uplýsingai viðvíkjandi öðrum ferðum til fg. lands, fást með >því að snúa sér til skrifstofu “Scandinavian Line” nun, me? stakri Þ°lin- 461 Main St. Wpf. Sírai A-4700 or«i6 frá LUVÆUíulS' Mánudaginn þ. 22. f.m. kom sím- skeyti til Selkirk frá Mason City, Iowa, er flutti þau sorgartíðindi, að Magnús, sonur Mr. og Mrs. Jóns Magnússonar í Selkirk, hefði fallið ofan af stórhýsi, er hann var að vinna við sem “riveter”, og dáið eft ir fáar mínútur. Lét hann eftir sig ekkju og rúmlega ársgamalt barn. Er ekkjan dóttir Mr. og Mrs. Krist jáns Sæmundssonar í Selkirk og tæp- lega tvítug. Magnús heit. fór síðast- liðinn marz suður til Minneapolis og réðst hjá byggingarfélagi þar. Kon- an fór til hans nokkru síðar með barn þeirra. Félagið sendi Magnús 1. des. suður til Mason City til þess að vinna þar. Voru þau hjónin búin að vera þar 3 vikur, þegar hið sorglega slys vildi til. Kom ekkjan með líkið norður til Selkirk á jóladaginn, og fór jarðarförin fram sunnud. milli .jóla og nýárs frá heimili foreldra hins látna—faðir hans var úti á vatni og hafði ekki sorgarfréttin getað borist til hans, — og frá kirkju ísl. safnaðarins. Framdi prestur safn- aðarins þjónustuna. Tók margt fólk þátt i sorgarathöfninni. Magnús heitinn kom að heiman með foreldrum sínum 15 ára og var á 28. aldursári er hann dó. Var hann fæddur í Gerðum í Garðinum, skamt frá Útskálum í Gullbringu- sýslu. Hann var elztur 7 barna, á- gætis sonur, myndarmaður og vellát- inn. Kom sér sérstaklega vel við þá, sem hann umgekst; var trúr, fámál- ugur og góðmálugur. Var meðlim- ur safnaðarins og einnig Bandalags hans. Var öllum kær, sem honum kyntust. Móðirin biður að birta kveðjuorð- in, sem fylgja og lesin voru upp við jarðarförina í kirkjunni. — N.S.TIi. Kveðjuorð frá móðurinni, til Magn. J. Magnús sonar við útför hans 28. des. ,924. Ó, sonur minn hjartkær, mig harmur nú sker, því horfinn þú ert nú í burtu frá mér, und’ sorgþunga höfuð eg hneigi. En skilnaður okkar er að eins um stund; að endaðri heimsvist eg kem á þinn fund á friðsælum fagnaðar-degi. Því það sem í kistuna innlagt hér er uppgjafa-búningur slitinn af þér, en sjálfur þú, ljúflingur, lifir við bjartara útsýni, brosfegra láð, þar blómskrúði fríðara grundin er stráð, með sólblíðu alföður yfir. Æ, farðu vel, sonur, í sælunnar heim, í samvistum góðra um eilífan geim að skoða Guðs almættis-undur. Við, ástvinir þínir, sem enn dveljum hér, á eftir svo komum í samfylgd með þér. Ó, það verður fagnaðar-fundur. Samskot í varnarsjóð Ingólfs Ingólfssonar Áður auglýst $539,75 Frá Winnipeg. Guðbjörg Sigurðsson ...... 5.00 Mrs. A. Sigurðs'son ...... 1.00 Mrs. Thorbjörg ISigurðsson 25.00 Misis Sigríður Jakobsson .... 2.00 Mrs. S. Swanson .......... 3.00 Stephan Guttormsson .... 8.00 Gunnar Sigurðsson......... 1-00 Bjarnason Baking Co....... 5.00 B. K. Jolhnson............ 1.00 Einar P. Jónsson.......... 1.00 Rúna Elendsson ........... 1.00 Skúli Benjamínsson ....... 1.00 Thorleifur Hansson........ 2.00 Fríða Johnison ........... 2.00 H. Hermann ............... 5.00 Björn S. Líndal .......... 2.00 Mrs. Valg. Thordarson..... 1.00 E. H. Kvaran ............. 2.00 Guðjón Thomas ............ 2.00 J. B. Thorleifsson ....... 2.00 Chr. Vopnfjörð .... ...... 1-00 Bertha Jones .... -....... 5.00 Arngrímur Johnson ........ 5.00 G. Ingimundarson ......... 2.00 Jón Guðmundsson ...... •••• 8.00 ,V. Vermundsson ........... 2.00 Alíbert Jolhnson ........ 15.00 P. Anderson ............. 10.00 W. Jóhann'sson ........... 5.00 S. J. Sceheving .... —• .. 1.00 Helgi Marteimsson ....... 1.00 Steve Oliver ............. 1.00 G. A Stefánsson ........... 100 J. G. Thorgeirsson ....... 1.00 Jóhann Th. Becfc.....•••• .... 1.00 T. ó. S. Thorsteinsson ... 4.00 Sig. Bjarnason .......... 1.00 Hlaðgerður Kristjánisson .... 3.00 J. Voipnfjörð ............ 2.00 C. Goodman ............... 2.00 Victor B. Anderson ....... 1.00 Sig. Sigrjónsson ......... 1.00 Arnór Árnason............. 2.00 V. S. Deildal ............ 1.00 Gunnl. Jóhannsson ........ 2.00 Mrs. Halldór Valdason.... 1.00 M. Magnúsíson ........ Mrs. Helga Sigmundsson Jakob Guðjónsson ...... Albert Sigursteinsson .... Lýður Jónsson ........ Sjgmundur Gunnarsson Jónína Gunnarsson ..... J. B. Thordarson.......... 0.50 Sigurjón Thordarson ...... 0.50 Jón Thordarson ........... 0.50 Gunnar Einarsson ......... 0.50 W. Vopnfjörð.............. 0.50 Eric Einansson ........... 0.75 Steinunn Jónsdóttir ...... 0.50 Mabel Smith .............. 0.50 Stephan Halldórsson ...... 0.50 A. Finnbogason ............ 055 Páll Sigurðsson .......... 0.25 Guðrún Einarsson ......... G. Sigmundsson .......... Mrs. G. Sigmundsson ..... C. Sigivaldason ......... Oddur Johnson ........... Guðrún Daníelsson ....... Mrs. Guðbjörg Einarsson Mrs. Árni Brandson........ 1.00 Kristján B. Snæfeld....... 1.00 Frá Winnipeg Beach: J. Kernested ............. 5.00 Alexander Árnason ........ 2.00 G. Borgfjörð ............. 1.00 H. Anderson ...:.......... 3.00 Mrs. H. Anderson ..... Frá Point Roberts Wash. Ingvar Goodman .... •••• . 1.00 Anna Goodman ..............0.50 Sfcapti Goodman .......... 0.50 Kjartan Goodman ............... 0.50 Jim Goodman............... 0.50 JÓhann G. Jóhannisson .... •••• 1.00 Jónas Samúelison ......... 0.50 Nellie Kann .............. 0.25 Fr. Hansson .............. 0\50 Eiríkur Anderson ......... 0.50 Jónas Sveinsson .... •••• .... 1.00 0.25 1.00 1.00 1.00 0.50 0.50 1.00 2.00 Frá Húsavík: C. P. Albertson ......... 1.00 S. Bergmann .............. 0.50 S. Arason ............. 1.00 Mrs. T. B Arason.......... 1.00 Veiga Arason ............. 1.00 • Marteinn F. Sveinsson Sigurður Thordarson ....... 0.50 ögn Magnúsison ............ 0.50 Agnar Magnússon ............. 0.50 John Anderson ............... 0.25 J. B. Samlomon ...............0.50 Jónas Thorsteinsson .... •••• 0.50 Laugi Thorsteinsson ...... 0.50 Helgi Thorsteinsson ...... 1.00 S. P. Sdheving ........... 1.00 Paul Thosteinssön ........ 0.50 Árni Thorsteinisson ....... 0.50 Oddný Thorsteinsson .... •••• 0.50 B. Anderson ................. 1-00 Jóhannes Sæmundsson .... 0.50 Th. Vog...................... 0.25 Byron Samúelson......—• .... 0,50 Steini Thorsteinsson ........ 0.50 Th. Severt................... 0.50 G. Ivarsen ................ 0.50 B. Thordarson •••• ........ 0.50 Hinrik Eiríksson............. 0.50 Árni Mýrdal .............. 0.50 H. Júlíus ................. 0.25 J. S. Johnson ............... 0.50 S. J. Mýrdal •••• ......... 1.00 Sigurður Mýrdal ........... 1.00 Th. Thorsteimsson ........... 1.00 S. Sölvason ............... 0.50 Mrs. S. Ólson ............... 0.30 John Bartels ..... —• .... 0.50 B. Hall ..................... 0.50 Elles Johnson.............. 0.25 Mrs. Th. Johnson .......... 0.50 Jón Breiðfjörð ..... •■•• .... 0.50 Frá Elfros, Sask. BÖKUNIN bregst ekki eí þér [notið MAGIC BAKIHG POWDER Það inniheldur ekki alúm og er ekki beizkt á bragðið.1 2.00 Mrs. H. Kernested ........ Frá Keewatin, Ont. Th. E. JohnBton .......... S. G. Magnússon ........... 1.00 K. J. Jónsison ......... •••• 1.00 Bjarni Sveinsison.......... 1.00 Thorvarður Sveinsson .... Carl Sveinslson ........ Ásgeir Thorsteinsison .... Jóhanná Voolfe ......... Inga Hjálmarson ....... 2.00 .... 1.00 .... 0.50 .... 0.50 ... 0.50 .... 1.00 B. S. Borgfjörð ........1.... 1.00 Oh. Magnússon ................. 1.00 Mrs. Ch. Magnússon ............ 1.00 Tfhorvaldur Thorsteinsson 1.50 Mrs. Stevens •••• ............. 1.00 Jónais Jónasson .... •••• . 2.00 Miss Dóra Thorsteinsson .... 1.00 Jón Einarsson .......... 5.00 J. J. Swanson ............ 1.00 Sigurgeir Sigurðsson ..... 1.00 'Sig. Sigmar ............. 1.00 S. K. Hall................ 2.00 Mrs. J. Hannesson .... ... 1.00 Oliver S. Peterson S. G. Kristjánsson 1.00 0.50 1.00 0.50 0.50 1.00 0.50 Um heimsendir. Margt Miss Stone i 1.00 Jón Hannesison 1.00 Óskar Sigurðsson 2.00 Jón Hafliðason 1.00 J. W. Magnússon 1.00 Halldór Bjarnason 2..00 Magnús Pétursson • 2.00 Gísli Jóhnison 5.00 Sæbjörn Jóhannsson 1.00 Steindór Jakobsson 1.00 P. Thomson 1.00 .Tónas Daníe'tsson 1.00 Jónais J. Thorvaldson 1.00 Mrs. J. Thorvaldson 1.00 Bertha Thorvaldson 1.00 Barney Finnsson 1.00 Jakob Kristjásson 1.00 Mr. og Mrs. J. G. Gunnars- son 2 00 Mrs. Kristín Stephanson .... 1.00 Þ. Þ. Þorsteinsson 2.00 Miss Jódís Sigurðsson 3.00 Katrín Pálsson 2.00 Vésteinn Benson 1.00 J. J. Melsted •••. ... 1.00 Jón Jónatansson 1.00 Ingvar ólafsson — 1.00 Guðm. Magnússon ....1.00 Miss ólafía Jónasson 1.00 Miss M, Helgason 1.00 1 Magnús Skaftfeld •••• 2.00 Sigfús Paulson . *1.00 Frá Bredenbury: Gunnar Gunnarsson .......... 2.00 óli Anderson ............. 0.50 Ó. Gunnarsson ............ 1.00 Mr. og Mrs. E. Gunnarsson 1.00 Sveinb. Gunnansison ...... 0.10 Inga Gunnarsson........... 0.10 Eyjólfur Gunnartsson ••■• .... 0.10 Gunnar Gunnarsön ..............0.10 Daníel Hanson ............ 1.00 K. Kriátjánsson .......... 1.00 J. P. Kriistjánsson ...... 0.50 Victor Thorgeirsson .... •••• 1.00 Gisli Markússon .......... 1.00 Frá Churchbridge: Árni Eyjólfsson ........ 0.25 Mr. og Mrs. E. Johnson .... 2.00 Gísli Árnason ............ 1.00 Konráð Eyjólfsson .... .... .... 1.00 Jón Eyjólfsson ........... 0.25 Brandur Eyjólfsson ....... 0.25 Mr. og Mrs. K. G. Finnsson 1.00 Mrs. S. Finnisson ........ 0.50 K. O. Oddson.............. 1.00 Herm. iSigurðsson .... ... 1.00 S. Bjarnason ............. 0.50 E. G. Gunnarsson ............. 0.25 Mr. og Mrs. E. Bjarnason .... 0.50 Inga Laxdal .............. 1.00 Hallg. Laxdal .... •■•• .. 1.00 Th. J. Laxdal............. 1.00 B. S. Valberg............. 0.50 T. S. Valberg .......... .... 1.00 H. S. Valberg ............ 1.0C G. Brynjólfsson .......... 0.50 Ben. Sigurðsson ....... •••• 0.50 Helga Johnson ............. 1.00 Pálína Johnson ............ 1.00 Valdimar Johnson .......... 1.00 Johnson Bros .......... — 3.00 G. G. Sveinbjörnsson ..... 1.00 G. Sveinbjörnsson ........ 1.00 Mrs. G. Sveinbjörnsson .... 0.50 B. D. Westmann ........... 1.00 Jón Hjálmarsson........•■•• 1.00 Mrs. J. Hjálmarsson ...... 0.50 Mr og Mrs. S. B. Johnson 1.00 ,1. B. Jolhnson .;........ 1.00 Mrs. M. Hinriksson .... •••• 1.00 G. S. Breiðfjörð ......... 2.0(h Mrs. G. H. Johnson ....... 0.50 F. S. Jóhannsson........... 1.00 Magnús Paulson ............ 1.00 Jóhannesson & Co..... •••• .... 2.00 Sigurjón Finnbogason ...... 1.00 J. P. Pálsson ............. 1.00 E. O. Hallgrímsson ........ 1.00 E. Eiríksson .............. 1.00 Einar Eirífcsson ....... —• Jónas Thomasson .......... Sigurv. Guðbrandsdóttir .... Clvevland Bjarnason ...... Mr. og Mrs. Thos Benjamíns- 'Son .................... B. K. Anderson .... •••• . Rúna Hornfjörð ............ 0.50 j Guðvaldur Jónsson ......... 0.50 ( Kristín Þorgfrímsdójttir .... 0.50 ' G. J. Stefánsson .......... 1.00 J. R. Jóntanson ........... 1.00 W. Hörgdal •••• ........... 0.45 H. J Stefánsson ........... 1.00 Ásbjörn Pálsson ........... 1.00 Páll Halldórsson........... 1.00 1.00 0.50| Frá Hallson og Svold, N. Dak. Júlíus Á. Björnsison .... 1.00 Tryggvi Björnsson .... 1.00 Arnór Sæmundsson .... 1.00 J. Finnson .... 1.00 W. Anderson .... 1.00 John Einarsson .... 1.00 Ingibjörg Jónasson .... 1.00 Mrs. J. D. Jónasson .... 1.00 Albert Paulson .... 1.00 óli G. Jóhannersson .... .... 1.00 Hallur J. Einarsson .... 1.00 John K. Einarsson .... 2.00 Ingólfur Benson ........... 1.00 Árni Árnason .............. 1.00 Mr. og Mrs. J. Árnason - .... 2.00 G. C. Helgason ............ 1.00 J. S. Valberg ............... 1.00 J. J. Thorgeirsjson ....... 2.00 Halldór B. Jhonson .......... 1.00 séra Jónas A. Siugrðsson .... 1.00 Frá Piney Man. John Stephanson ........... 1.00 1.00 E. E. Einarsson .......... 1.00 Frá Pembina, N. Dak. Mr. og Mrs. John Stevenson Mr, og Mrs. G. V. Leifur.... Mr. og Mrs. Sig. Leifur .... Mr. og Mrs. Einar Einarsson Mr. og Mrs. Goodm. Johnson Mr. og Mrs. George Peterson Thor. Bjarnson ........... 0.25 Brand. Johnson ............ 1.00 Steve Johnson ............ John Bjarnason ............ Mr. og Mrs. Ole Paulson... G. O. ólafsson ............ Mr. og Mrs. Guðm. Ólson .... Gísli Gíslason ............ Mr. og Mrs. G. Thorgríms- ison ........... ..... .... Msr ÞoPbjörg Peterson .... Frá Amelía, Sask. Gunnbjörn Stefánsson ...... Magnús J. Þorfinnsson .... Mns. Thora Hanson ........ Óli Ohristiansson ........ Sveinn J. Thorarinsson .... Mr. og Mrs. Th. J. Thorar- insson ■■• ...........: .... 5.00 Frá Steep Rock. Guðm. Hjartarson ...... Hörtur Hjartarson ...... ól. Hjártarson!........ SigPíður Hjartarson .... Th. Ellíson •••• ...... 7.00 1.00 1.00 1.00 5.00 B. Benson ........... i.... 2.00 Úr ýsum áttum. Hannes Egilsson, Lögberg Halldór Ólison Reston .... —• J. M. Bjarnason Elfros .... Bergur Mýrdal, Glenboro .... R. J. Davíðsson, Glenboro .... Jón Helgason, Riverton .... 2.00 S. E. Jóhannsison, Bifröst .... 10.00 Mrs. I. Böðvarsison, Geysir 1.00 J. H. Paulson Lampman .... 2.00 Mrs. O R Phipps, Edmonton 1.00 Þjóðræknisdeildin Fjall- konan,” Wynyard, Sask. 100.00 Jón Jónsson, Pacific Pale- sades Cal................ 5.00 Thopbjörg 'Eyjólfsson, Wyn- yard .................. •••• 2.00 G. S. Gráms-son, Sylvan Lake, Alta ..................... 5.0» Mr. og Mrs. H. Friðleifsson, Ocean Falls, B. C......... 5.00 Miss Guðrún Sigurðsson Ninette ..... •••• ...... 6.00 Mrs. A. K. Maxson, Mark- erville Alta ............... 5.00 Mr. og Mrs. G. Thorláfcsson Markerville, Alta, ...... 4.00 Mr. B. Thorláksson MaPk- erville, Alta............. 2.00 Hið íslenska kvenfélag El- fros, Sask. •— .......... 25.00 A S Árnason, Dahalta, Sask. 1.00 Baldur Stephanson, Mark- erville, Alta............. 2.00 Karl Stephanson, Marker- ville, Alta ............. 3.00 C. F. Dalman, New York .... 3.00 Mrs. S. Ólafsson. McLeod, Alta .................. •••■ 1.00 Mrs. J. Grímsson, MIcLeod, Alta ...................... 100 Sig. Bogason, Headingly, Alta.... ........... •■•• 2.00 K. Eyjólfeson, Kandahar, Sask........................ 5.00 Rev. P. Hjálmsson, Mark- erville, Alta............ 5.00 Guðm. Sigurðsson, Mark- land, Man...........•■•• .... 1.00 Th. S. Sigurðsson, Mark- land, Man................... 1.00 S. D. B. Stephanson, Eiríks- dale, Man................. 5.00 Ólafur Hallson, Eiríksdale, Man....................... 5.03 Guðm. Bjarnason Gladstone, Man. • .................. 1.00 Ónefnd, Mozart, Sask........ 1.00 John Johnsön, Cleverdale, B. C...................... 2.00 Ónefndur, Bredenbury Sask. 2.00 E. G. Gillis, New West- minster................... 8.00 Dr. M. Hjaltason, Glenboro 1.00 Christján Severts, Victoria, B. C................... .... 1.00 F O. Lyngdal, Gimli......... 2.00 Ónefndur, Gimli ............. 1.00 W G. Guðnason. Yarbo, Sask. 5.00 Mrs. M. S. Guðnason Yarbo, Sask..... 5.00 E. B. Oddsson, San Franc- isco ...................... 4.00 E. Eggertsson, Fords .... .... 1.00 B B Borgfjörð, Fords ....... 1.00 Einar Anderson, Glouchester 5.00 Halldóra Anderson, San Francisco ................ 5.00 Sig. Sigurðsson, Climax, Sask. •••• ............... 5.00 Helgi Bijarnafconj Kintosota 5.00 Sigurbjörg Kristjánsson, Gimli..................... 5.00 Sveinbjörg Jónsson, Prince Arthur Hotel ............. 1.00 Miss J. A. Johnson, Pasa- dena, Calif................ 2.50 Miss Signý Hannesson, Pasa dena, Calif........ .... .... 2.50 Samtals innkomið: $1,256.15 sem nú þegar er komið til gjald- kera þjóðræknisfélagsins, Mr. Hjálmars Gíslasonar, Sargent Ave Ofanritaður listi endar með mánu- deginum 12. janúar og verður það sem kemur inn þar á eftir, að bíða næsta blaðs, þar á meðal listi 1.00 frá Árborg og víðar. 1.00 Með kærri þökk fyrir góðar und- 1.00 irtektir. 1.00 tvar Hjartarson. 1,00; 668 Lipton Street, Winhipeg, Man. 2.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 0.75 2.00 1.00 1.00 2.0C 1.00 1.00 0.50 2.50 2.50 2.50 1.00 2.50

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.