Lögberg - 12.02.1925, Side 1

Lögberg - 12.02.1925, Side 1
Látið taka af yðui MYNL) í nýju loðyfirhöíninni W. W. ROBSON I’lOlvl IÍ Gf>tí\lí MlMllll AÐ 217 POBTAGF, AVE. pcssa viku Hoot Gibson and His Golden Mare in Riding Kid from Powder River Næstu vlku: “Gaptain Blood” 38 ARGANGUR WINNIPEG, MAN„ FIMTUDAGINN 12. FEBRÚAR 1925 NÚMER 7 Helztu heims-íréttir Canada Fimtud'aginn hinn 5. þ. m., var | samlbands/þingið isett með venju- legri viðhöfn, af lands’stjóranum, lávarði Byng af Vimy. Fylgir ihér ^ á eftir stjórn'ailboðakapurinn eða hásætisræðan: “Frá því er síðasta íþingi sleit, (hefir fjárhagsástandið víðsvegar út um heim, Ibreyisit stórum til (hing hetra. Að því er Cartada viðkemur, hefir árið 1924 yfirleitt reynst af- farasælt. Hlutfðllin milli hinna útfluttu iog innfluttra vöi;uteg- unda, Ihafa breyst þannig, að út- hefir verið flutt $260 milj. virði ‘af vörum umfram þær innfluttu. Og núna í ársbyrjun 'bendir flest til aukins Iþroska á siviði iðnaðarins og fjármálanna með heilbrigða gulltrygging að foakihjarli í náinni j framtíð. lEitt ihinna vandasömustu mála er ráðuneyti mitt hefir til meðferð ar er það, að reyna að lækka lífs- framfærslukostnað almennings. Er ekkert látið ógert, er til þess getur miðað. Það er sýnt, að jafn- vel þótt hinnar allra ströngustu sparsemi sé gætt í meðferð á op- infoeru ,fé, jþá verður ekki með því einu ráðin bót á skattoki jþví, ei þjóðinni hefir l'agt verið á foerðar. Framtíðarráðning þeirrar flóknu gátu, foilýtur að liggja í aukinni framleiðslu og foættum markaðs- skilyrðum. Þjóðin verður æ og æfinlega að bera það í minni, að núverandi skattafoyrði stafar frá óviðráðanleg um útgjöldum í isamtoandi við stríðið, sem og af örðugri aðstöðu þjóðeignabrautanna —Oanadian National Railways. Innflutningsmáh f þeim tiJ'agngi að auka lands- afurðirnar og nytja hinar marg- visílegu auðsuppsprettur landsins, ber istjórnin það sérstaklega fyrir brjósti, að greiða fyrir innflutn. ingi starflhæfs fólks til Oanada og koma því fyrir í hinum víðáttu- miklu héruðum, sem enn eru víða lítt numin og liggja meðfram vor- um miklu járnforautum. Verður á- hersla á það lögð að foyggja upp svæði, eins og til dæmis Peace River dalinn, þar sem um því nær óuppausanlega auðlegð er að ræða_ IKostnaður við framleiðslu hrá- efna sem og á framleiðslu lífs- nauðsynja, foefir nokkuð lækkað sökum tolllagabreytinganna á síð- asita þingi, isem lækunarinnar á söluskattinum. Þar er samt að verða ljósara með hverjum degin- um, sem líður, að hagkvæmt fyrir- komulag vöruflutningsgj'alda á sjó og landi, er engu þýðingarminna en skifting og fyrirkomulag tolla. Jöfnun flutningsgjalda. ®á er ásetningur ráðuneytis miíns, að leggja fyrir þingið, til- lögur, er til þess miða að koma á meiri jöfnuði á flutningsgjöldum milli foinna ýmisu fylkja, en iað undanfðrnu Ihefir átt sér stað, sem og að knýja fram lækkun á flutn- ingsgjöldum cartadiskra afurða, með skipum, Ihvort semi heldur er um að ræða foændavörur, timfour eða fiskiveiðaframleiðslu. Það ligur í augum uppi, að við- skiftasamfoöndiri, innan hinna ýmsu landa og landslhluta breska weldisins, geta því aðeins komist í æskilegt horf, að Canada stjórnin á einlhvern foátt hafi yfirumsjón með flutningsgjöldum og sam- Köngutækjum á sjó og landi, fyrir þjóðarinnar hönd. Crskurður hæstaréttar væntan- legur. , 'Með tilliti til hins væntanlega orsikurðar hæstaréttar í Crow’s est deilumálinu, verða engar oJIn'aðarráðstafanir gerðar hvað ý'ruflutningsgjöldum með járn- rautum viðvíkur, fyr en þau úr. s ’t verða heyrinkunn. f Sambandi við farmgjöld með skipum, er tilgangur stjórnarinn- 'ar ^á, að ryðja úr vegi tálmunum þeim á foeilforigðum vöruútflutn- 'Hgi, sem stafar frá hinum yold- uga einokunarhring, er North At- lantic Steamsfoip Conference nefn- ist. Verður því lagt fyrir þingið frumvarp til laga, er fram á það ter, að Canadastjórn skuli veitt vald til að kveða á um farmtaxta með iskipum þeim, sem hér eru skrásett. Sá er og tilgangur stjórnarinn- ar, að endurfoæta svo Ihinar helstu hafnir við St. ’Lawrence flóann og við austur og vesturstrandir, að þær ifullnægi að öllu lejrti kröfum nútíðarsiglinga. Samningar millí Canada og Bandaríkjanna. ' í þeim tilgangi að koma á nán- 'ari samvinnu milli hinna tveggja landa, að því er viðvíkur eftirliti með framkvæmd laga þeirra, er fyrinbyggja skulu smyglun skað- semdarlyfja, hafa isamningar verið gerðir log umdirskrifaðir. Verða þeir lagðir fyrir þingið og öðlast eigi staðfestingu, fyr en að feng- inni afgreiðslu þar. Samningar þessir ná og til gagnflutninga á föngum frá hvoru Jandinu um sig, er kærðir h'afa verið um smyglun á áðurnefndrii ivöru. Þá verður þesis farið á leit, að þingið heimili að kvatt verði til fundar milli samfoandsstjórnar- inn'ar og stjórna foinna ýmsu fylkja, þar sem tekin verði til yfir. vegunar foreyting • á stöðulögun- um, British N.-iAmeric'an Aot, í þá átt, að takmarika valdsvið efri mál- stofunnar, ásamt ýmsum öðrum mikilvægum atriðum, sem líklegt þykir, að til umræðu kunni að koma. Um þingtím'ann verður atfoygli yðar háttvirtu þingmenn, leidd að ýmsum viðskiftasamningum, sem stjórnin foefir gent við aðrar þjóðir og farið fram á að þér veitið þeim samþykki. Einnig er gert ráð fyrlr að foorin verði fram löggjafarný. mæli í sambandi við bætt mark- aðsskilyrði á korni, ásamt fleirum mikilvægum málum, er varða al- menningsheill. Iftttvirtir neðri málstofu þing- menn: Lögð verða fram við fyrstu hentugleika, fjárlög síðasta árs, ásamt fjárhagsáætlan fyrir foið ! nýbyrjaða ár. Htefir fjárhagsáætl. anin verið samin með sparnað á öllum sviðum fyrir augum, fovar, sem við megi koma, án þess þó að starfræksla stjórnarinnar og op- infoer mannvirki ibíði fonekki. Hæstvirtu senatorar og foátt. virtir neðri málstofu þingmenn: Megi foin guðlega forsjón ieið-j beina yður og folessa í öllum yðar athöfnum og ályktunum.” Oharles Sjogren, grávörukaup- j maður, hefir verið fundinn sekur j um að fo'afa iselt Indíánum við j Berens River, IMan. áfenga drykki og verið dæmdur í sex mánaða fangelsisvist ásamt tvö foundruð dala fésekt. * * * Framleiðlan í Manitoba varð á árinu 1924 helmingi meira virði en árið þar á undan. Á síðastliðnu ári nam foún $164,312,857, til móts við $88,205,884, árið 1923. Stafar þetta að miklu leyti frá hækkandl hveitiverði. • • • Hlon. T. C. Norris, leiðtogi frjáls lynda floikksins í Manitofoaþinginu hefir krafist þess, að skipuð verði nefnd, til þes® að rannsaka starf- rælkslu Farmers Packing félags. ins hér í foorginni. • « • Siðuistu fregnir frá Ottawa láta þess getið, að mffidar líkur séu til að foændaflokkurinn í sambands- þinginu muni veita istjórninni þvl nær óskift fylgi. * * * Ferguson-stjórnin í* Ontario, hefir nýlega skipað nefnd, til þess að rannsaka ásigkomulag land- bún'aðarins þar í fylkinu og foera fram,1 tillöguri í málinu. Formaður nefndarinnar er Hion. Dr. Jamie- sion. ----—o-------- Bandaríkin. Senatið hefir siamþykt tillögu frá senator Hiram Joihnson, er fram á það ifer, að utanríkisráð- gjafinn, Charles Evans Hughes, sé krafinn þess, að leggja fyrir þingið Parísar uppkastið um greið'slu á skað'afoótafé því, er Þjóðverjar skuli foorga Bandaríkj- unum. • • w '1 sambandi við fjárveitinguna til flotamálanna, foefir senatið fallist á foreytingartillögu, borna fram af senatOr King frá Utah þar sem þess er krafist að Cool- idge forseti kveðji til vopnatak. mörkunar þings, hið allra fyrsta. * * * Senator William iE. Borah frá Idaho, flutti fyrir skömmu ræðu í senatinu og var næsta foarðorður í garð stjórnarinnar fyrir það, hve slælega hún gengi eftir innheimtu skulda sinnla. Engin íþjóð værl viljugri til að lána en Bandaríkin og enginn lánveitandi veitti betrl kjör. En á hinn foóginn væri engin þjóð í foeimi jafn skeytingarlaus um innheimturnar og foiún. Frakk- ar skulduðu þjóðinni $4,000,000,000 og þó hefði enn sem komið værl engin skynsamleg tilraun verið gerð til að innheimta þá feikna uppfoæð. * * * Nýlega hélt sá félagsskapur kvenna í Bandaríkjunum, er Wo- men’s Ctonference on the Cause of W'ar nefnist, ársþing sitt í Wasfo- ington. Á þinginu hélt Coolidge forseti ræðu, þar sem foann enn á ný tjáði sig eindregið hlyntan þvl, að Bandaríkjaþjóðin ætti sæti ! alþjóðadðmistóJnum ■—Permanent Court of International Justice. • • « Svo var róstusamt í Herrin, Illi. nois, í toyrjun mánaðarins, að senda varð þangað herlið til að skaJcka Jeikinn milli Klu Klux Klan og andstæðinga. í þeirri orra- hriíð fél'l í valinn einn af florsprökk um Klansmanna, S. Glenn Young. * * • Áætlað er að kostnaðurinn við stjórnarstarfrækslu Bandaríkj- anna, muni í ár verða $2,004,000, 000, en á árinu 1921. • * * 9 EldUr ktom upp í skrifstofum folaðsins Boston Transcript í Bosl ton, Mass., er orsakaði yfir hundr- að þúsund dala tjón. Þegar log- arnir stóðu sem hæst, límdi einn af starfsmönnum folaðsins í foægð- um sínum upp auglýsingu, sem tilkynti að blaðið kæmi út á venju. legum tíma daginn eftir ,eins og ekkert foefði í skorist. ------o------- Hvaðanœfa. Þjóðþing ftala hefir greitt Musso- lini stjórninni traustsyfirlýsingu með 268 atkvæðum gegn 19. • • • Angorastórnin hefir gert patri- arka grísk-kaþólsku kirikjunnar I Constantinopel, rækan úr landi. Hefir tiltæki þetta vakið svo al- menna óánægju með grísku þjóð- inni, að stjórnin foefir slitig full- trúasamlböndum við Tyrki. * * * Blöð; lýðveldisflokklsins þýska, hafa nýlega krafist þess, að mál verði hafið gegn Luther ríkiskanzl ara og Stresemann utanríkisráð- gjafa fyrir mútur og fjárisvik, í sambandi við mótspyrnuna í Rufor. Telja þau þá félaga Ihafa greitt helstu iðnforingjunum, er fyrir andófinu í Ruhr stóðu, 600,000,000 til 800,000,000 gullmarka, eða 15 af hundraði af öllum tekjum þjóð- arinnar. Búist er við, að þeir Lulther og Stresemann muni svara fyrir sig í þinginu, einhvern hinna næstu daga. -------o--------- Svo er mikil jarðeplaþurð á ír- landi um þessar mundir, að slíkt kvað eigi hafa þekst isíðan 1879. Stafar þetta af óhemju rigningum síðastliðið sumar. * * * Baldwinstjónin hefir tjáð sig fúsa til að stofna til fulltrúasam- bands að nýju við Mexico, ef Call- es forseti vilji eiga þar frum- kvæði að og tryggja að fullu líf og eignir breskra borgara þar í landi. * * * John Lewis Paton, fyrrum skóla stjóri við háskólann í Mandhester og nafnkunnur mentamálasér- fræðingur, hefir ákveðið að ferð- ast um Vestur-Canada seinni foluta yfirstandandi vetrar og í vor, til þess að flytja fyrirlestra og kynna sér ásigkomulag mentamálanna. Til Winnipeg borgar kemur hann þann 6. apríl næstkomandi. • « « Dýrtíð kvað vera svo mikil í ýmsum héruðum írlands um þess- ar mundir, að til stórvandræða foorfi. Ofan á jarðeplaskortinn hefir bæst það, að sjúkdómur í sauðfé hefir geyisað um landið og strádrepið hjarðir foænda. • • • Þjóðþing Frakka, hefir ákveðið að slíta isendiiherrasamfoöndum við foirð páfans í Róm. Núverandi stjórnarformaður, Herriot, gerði þetta að kappsmáli, enda var af- nám sendiherra sambandsinis, eitt af atriðum stefnuskrár hans, er hann kom til valda. Með afnáminu voru greidd 314 atkvæði, en 250 á móti. * * • Ctommunistar í Berlín gerðust ærið uppvöðsluisamir núna um mánaðarmótin. Fylktu þeir liði & helstu strætum borgarinnar og hrópuðu niður með Luther stjórn- ina og Dawes skaðábótakerfið. Um sömu mundir foéldu keisarasinnar fund mikinn í Magdefourg og foáru það á Ebert forseta, að hann foefði genst sekur um landráð, er hann tók persónulega þátt í hergagna- verkfallinul 1918. — Jules Jusserand, fyrrum sendi. herra Frakka í Washington, kom heim til Parísarborgar um mán- aðamótin síðuistu. Enskir foilaða- menn höfðu tal af foonum í Ply- mouth á Englandi, þar sem honum fórust þannig orð: “Það sem heiminum ríður mest á um þessar mundir, er vinátta og traust miilli Bandaríkjanna, Frakka og Breta. Aðeins með bróðurhug og trausti milli þessara þriggja frjálsllyndu þjóða verður heims. friðurinn trygður.” * * * Látinn er nýlega að Lucerne á Svilsislandi, Carl Friedrick Georg Spitteler, sá er hlaut bókmenta- verðlaun Nofoels 1919, 78 ára að aldri. * * * Þann 27. desennfoer síðastliðinn, lést i París Leon Bakst, nafnfræg- ur rúslsneskur málari. r , » * Luther.ráðuneytið á Þýskalandi hefir fengið traustsyfirlýsingu í ríkisþinginu, með 246 atkvæðum gegn 160. * * * CO'Sita Rica hefir sagt sig úr þjóðbandalaginu, League of Nat- ions. • • • íSmáey ein, Port Alexander, að nafni,< í portúgísku nýlendunni Angola í Vestur Afríku, hefir sokk ið í sjó, isiamkvæmt símfregnum 1 frá Lissafoon. Búist er við að all-! margt fólk hafi týnt þar lífi. * * * Fregnir frá Moskva hinn 8. þ. m. telja Rúss'a og Pólverja vera að hervæðast í óðaönn og hafa pantað hjá hinum og þessum þjóð- um ógrynni af vopnum. * * * Gustav Bauer, fyrrum ríkis. kanzlari Þjóðverja, hefir neyðsrt til að leggja niður’ þingmensku Ástæðan sú, að honum hefir ný lega verið foorið á forýn, að hanr hafi með undirferli Og falsJ, hafl feykistóra fjárihæð út úr þjóð foankanum prússneska. Bretland. Rt. Hon. L. M. C Amery, ný- lendumálaráðgjafi Baldwin-stjóm arinnar, flutt ræðu í Liverpool íhinn 9. þ. m., þar sem hann lýsti yfir þeirri sannfæringu sinni, að svo fremi að Ðandaríkin vildu, gætu þau innan fárra ára foaft öflugan víerslunarflota, sem 'að engu leyti stæði að íbaki versl- unarflotanum fbreska. * * * Nýlátinn er í Lundúnum, lávarð- ur Blytfoe, áttatíu og þriggja ára að aldri. Var hann talinn einn af merkustu sérfræðingum samtíðar- sinnar á sviði póstmál- anna. Taldi hann lág póstflutn. ingagjöld, vera frumskilyrði fyrir efnalegri velmegun þjóðanna. ---------------o----- Brazilía. Á síðastliðnu ári foefir fjárhag- ur Brazilíu batnað til muna. Við- skifti við önnur lönd jukust all- mikið, peningagengið komst í betra horf og jafnvægi í stjórn- málnum varð með besta móti. Út- fluttu vörurnar námu hærri upp- hæð en nokkru sinni fyr, sem eink. um og sérílagi stafaði af hinu óvenjulega háa verði á kaffi. Lífs- nauðsynjar almennings voru 5 geypiverði, þrátt fyrir það, þó að stjórnin gerði alt sem í hennar valdi stóð til að fyrirbyggja vöru. okur. Stjórnmálasjórinn varð nokkuð úfinn með köflum, einkum í Sao Paulo, en þó ekki umfram það, er álment gerist, nema 'síður sé. Sao Paulo hafði verið undir herlögum frá Iþví snemma í júlí, en þann 14. desemfoer, komst foorgin og nær- liggjandi héruð undir borgara- lega umfooðsistjórn á ný. Þann 1. janúar síðastliðinn, var Sefonor Annifoal Freire, þingmað- ur frá Pernamburco, skipaður fjár málaráðgjafi í Istað Dr. Sampalo Vidal, er sagði emlbætti því lausu, sökum ágreinings við stjórnarfor. mann út af stefnu hans í banka- málunum. Af merkustu löggjafarnýmæl. um Brazilíuþingsinls má nefna frumvarpið um takmörkun á inn- flutningi Japana, isem vakti al- menna gremju meðal japansikra stjórnmálamanna. Á hinn bóginn voru inníflutningsskilyrðin frá Evrópnlþjóðunum gerð margfalt auðveldari en áður hafði viðgeng- ist. Verð á kaffi varð hærra, en dæmi voru áður til. Græddu fram. leiðendur því offjár á þeirri vöru. 1 desembermánuði síðastliðnum var stofnaður í Brazilíu nýr skóll, er kenna skal aðallega f járfoags og samfélagsfræði. Skólastjórnina hef ir á hendi Isenator Epitacio Pessoa fyrrum fonseti hins brazilíiska Jýð- veldis, vitur maður og víðmentur. Peningavirði. Nýlega hafa allmargir foændur hér og þar um Sléttufylkin verið spurðir að því, hve mikið þelr mettu til peninga skóg þann, er þeir hafa ræktað á Jandeignum sínum. Svörin voru á þá leið, að meta mundi mega slíka trjárækt frá $500 til 4,000. Er þá þar með foeinlínis sannað, að trjáræktin hefir hækkað jarðirnar að jöfn- um' ihlutföllum í verði. Hvort sem áætlun þe'ssi er rétt eða ekki, þá verður iþví eigi móti mælt, að góð trjárækt eykuf mjög á verðgiJdi landsins. Margir þeir, er til Vesturlands- ins fluttust fyrir tuttugu árum eða svo, hafa vafalaust haft í fouga, að græða hér fé í snatri oig hverfa siíðan heim aftur til ættstöðva sinna. Menn með slfficu hugarfarl, myndu tæpast hafa verið liklegir til að leggja mikið í sölurnar í þeim tilgangi, að skreyta foýli sín með skógi. Nú er orðið nokkuð öðru máli að gegna. Méginíþorrl fólks, er land þetta byggir, hyggur á framtíðarbúsetu log hið sama mun mega segja um nýfoyggja þá, sem um þessar mundir eru að flytjast hingað. Fegurðarnæmi al- mennings að því er viðvíkur folóm- um og trjáskrauti í Jcringum hí- foýli er istöðugt að skýrast. Fólk er farið að láta sér annara um að prýða umhverfi foústáða sinna, en áður var. Ekkert er það, sem frek- ar má prýða foýli, en föigur tré. Þes'svegna verður aldrei lögð of. mikil aiúð við trjáræktina. Það er efcki einungis að fallegur skógur kringum heimilin hækkl þau í verði, foeldur foaldast foúsin einnig folýrri að vetrinum til, en svalari á sumrum. Góð trjárækt útheimtir tals- verða aukavinnu á foændafoýlum, en þó ekki meiri en svo, að þeir, sem mest hafa igefið sig við hennl, virðatst eftir sem áður hafa foaft nægan tíma til hinna venjulegu búnaðarstarfa. Trjárækt er eitt þeirra mála, sem ekki foorgar sig að draga á lanjj- inn. Sérihver bóndi, er sendir pöntun næstu daga til Forestry stöðvanna að Indiana Head, Sask., getur fengið ókeypis 'trjáplöntur, til þess að hann geti foyrj'að á ræktuninn! þegar á næsta vori. Klæðið foeimilisréittarlöndin skrúðgum skógi! Stríðsandi. Þegar tekið er tillit til þess, hve tiltölulega er ðrskamt síðan að ó- friðnum mikla lauk, væri ekki ó- líklegt, að flestir hefðu fengið sig fullsadda af 'stríðstali, en svo er þó ekki. Fjöldi af Hearstblöðunum í Bandaríkjunum, flytja daglega langar ritgerðir um yfirvofandi sitríð, og lcveikja þar með stríðs- anda innan vébanda þjóðarinnar að á'stæðulausu og óþörfu. Blöð þessi krefjast meiri hers, einkum þó meiri loftflota, án þess að geta fært til þess nokkr- ar minstu líkur, að þjóðin muni lenda í ófriði fyrst um sinn. Það folýtur að vera eitthvað meira en lítið bogið við fouglsunarhátt þeirra manna, er á friðartímum virðast helst ekki um annað geta talað en stríð. Að sjálfsögðu eru Bandaríkin einráð um það, hvort þau auka Joftflota sinn eða ekki. En hitt liggur nokkurnvegin í augum uppl að með aukning hertækja, í hvaða formi sem er, verða óþarfar tálm- anir lagðar í veg heimsfriðarin's. Aukning loftflotans í Bandaríkj. unum, mundi eins og sakir standa, vafalaut leiða til þess að aðrar þjóðiri gerðu það ‘sama. Ekki væri ófougsandi að einhverj- um yrði á að spyrja, hvort ekki lægi nær að reyna að bæta vitund hag landfoúnaðarins sunnan landa. mæranna, áður en farið væri að kasta út stórfé til aukins herflota. Eigi stríð að hverfa, verður að kveða niður istríðsandann fyrst. Þeir, sem blása að styrjaldarkol- unum, og það á friðartímum, þeg- ar stríð ætti ekki að vera nefnt á nafn, geta tæpast annað kallast en óvinir mannkynsinis. Fyrirlestur og myndir. Dr. A. Summerfelt frá Oslo í Nioregi kom til foæjarins um síð- ustu helgi og flyrtur fyrirlestur um Noreg og siýnir myndir þaðan í Fynstu lút. kirkjunni í kveld fimtu. dagskveld kl. 8. Dr. Summerifelt kemur hingað í umboði Ntordmansforbundet til þess að kynnast löndum sínum Ihér og horfum hér í landi. Ferðast hann um isrveitir Norð- manna í C'anada og flytur fyrir- lestra um Ntoreg tog samfoand Norðmanna heima og hér. Dr. Summerfelt útskrifaðist I guðfræði frá háskólanum í 0®Io 1889. Fór svo til Ameríku og gerð- ist sjómannaprestur í ^Jew Yorik og í Qudbec. Gegndi því starfi I fimm ár. Fór síðan heim aftur til Noregs og var þar þjónandi prest- ur i tíu ár. Lærði síðan læknis- fræði og útskrifaðist í þeirri vís>- indagrein. Fór aftur til Ameríku og gegndi þá læknastörfum í Bandaríkjunum, helst í Minnesota í átta ár. En þegar læknaþurðin varð tilfinnanleg í Noregi um 1920 fór hann aftur heim og hefir stundað lækningar þar síðan. Eftir að Dr. Summerfelt hefir ferðasit um bygðir landa sinna I Canada fer hnan suður til Banda- ríkjanna og verður þar á hundrað ára foygðarafmæli Norðmanna. Fyrirlestur Dr. Summerfelts verður án efa fróðlegur og skemti- legur og gaman að sjá myndirnar frá Noregi — landi forfeðranna og ætti fólk því að fjöfonenna. Inn- gangseyrir enginn, en samskota verður leitað. Frá Islandi. Nálægt miðjum aftni í gær strandaði enskur footnvörpungur við svokallað Horn hjá Þorláks- höfn. Hann foeitir Viscount Allen- by og var á leið til Hornáfjarðar. Símað var hingað eftir hjálp, en Geir er nú við Skotlandsstrendur og ekkkert annað ibjörgunarskip hér. — En Belgaum, Mercur og tvö skip önnur foöfðu komið á vett. vang, en fengu ekki að gert vegna brims. Um klukkan tvö í nótt tókst skipverjum að komast til lands og munu hafa bjargast á kaðli, við fojálpi úr landi. Þeir voru 10 allir enskir, og fojörguðust slysalaust. Árdegisblað Listamanna, heitir nýtt blað eftir Jófoann Sveinsson Kjarval. Fæst það í foókaverslun Guðm. Gamalíelssonar. Vísir 14. jan. ’25. 50r bænum. Mr. og Mrs. Þórður Ólafsson frá Vita, Man., komu í kynnisför til foorgarinnar í vikunni sem leið. Mr. Jón Halldórsson frá Lund- ar, Man. var staddur í foorginni I fyrri viku. Mr. Björn B. Johnson frá Gimli, Man., kom til foorgarinnra í vik- unni sem leið. Leikurinn þjóðfrægi, “Skugga- eweinn,” eftir séra Matthías, Joch- umsson, verður sýndur í Good. templarah'úsinu snemma í næsta mánuði. Goodtemplarastúkurnar Hecla og Skuld hafa gengist fyrÍT því, að sýna leik þenna. Verður til han® vandað hið besta, ný tjðld og úrvals leikendur. Nánar aug- lýst síðar. Þjóðræknisdeildin Frón er nú m TAFLFJELAGIÐ ICELAND. Fyrsta mánudag í marz verður byrjað að tefla um bikarinn mikla og fagra, sem Halldór fasteigna- sali Halldórsson gaf taflfélaginu “Iceland”. Biikarinn er 15% þml. á foæð og er letrað á foann: “Tafl- félagið Iceland, Halldór Halldórs- son gaf.” Allir íslendingar mega þreyta um bikarinn ,en engir aðr- ir. Þeir sem út um sveitir foúa, og vilja keppa, eru beðnir að til- kynna það ritara taflfélagsins, hr. Agnari Magriússyni að 620 Alver- stone stræti, fyrir 1. marz næst- komandi. að undiribúa sína árlegu miðsvetr- ar samkomu og verður vandað til hennar eftir bestu föngum. Nánar auglýst í næsta blaði. Athygli skal foér með vakin á auglýingunni í folaði þessu frá Marteini F. Sawnson, aJctýgjasala í Elfros, Sask. Er þar um margvís- leg kjörkaup að ræða, sem bœnd- ur í Vatnafoygðum ættu að gera sér gott af. Þeir sem versla við Martein geta reitt sig á vönduð viðkifti í alla staði. Mr. G. F. Gíslason, kaupm. frá Elfros Sask., kom til iborgarinnar um síðustu helgi 1 verslunarerind- um. Mr. Jöh'ann Stefánsson frá Piney, Man. dvelur í Iborginni um þessar mundir. Mr. Nikulás Snædal frá Reykja- vík P. O. Man., kom til borgarinn- ar isíðastliðinn mánudag. Síðastliðinn laugardsmorgun, Jést á Almenna sjúkrahúsinu foér í borginni, Thiðrik Eyvindsson bóndi frá Westbourne, Man., ættað ur úr Árnessýslu á lslandi, 69 ára að aldri, mesti dugnaðar og sæmd- armaður. Líkið var flutt norður til Westbourne og jarðsett þar af séra Rögnvaldi Péturssyni. Samkvæmt auglýsingu hér í blaðinu, verður sýnd á Wonder- land leikfoúsinu, miðvikudag, fimtudag , föstudag og laugardag, mynd, sem nefnist “Broadway After Dark. Mynd þessi er afar margforeytileg Oig hefir inni að halda mikinn fróðleik, sem enginn ætti að fara á misi við. Aðalleikendurnir eru Adolpli Menjou, Norma Shearer, Carmel Myers, Anna Q. Nilsson og Will- ard Louis/ Fystu þrjá dagana af næstu viku sýnir Wonderiland 'leikinn “The Reckless Age,” með Reginald Denny í aðalfolutverkinu. Er foér um að ræða sprenghlægilegan leik fullan af allskonar æfintýrum. Er Denny frægur hnefaleikari, sem ekkert lætur fyrir brjósti forenna. Williams Mulfoearns Xylophones skemtir á leikhúsinu öll kvöldin þessa viku. Leiðréttingar. í síðasta folaði hafa slæðst inn tvær slæmar prentvillur, önn- ur í síðustu málsgreinina á grein þeirri, er nefnd var, “Eru gamlar munnmælasögur ábyggilegar.” Þar stendur: ‘En við rannsókn þess máls kom það í ljós, að það var ekki Margrét drotning, sem varð banamaður þess manns, því hann lifði þrjú þúsund árum áður en hann fæddist’; á að vera, Jþrjfl þúsund árum áður en hún fæddist. Hin prentvillan er í grein Jóns halta í fjórðu málsgrein, þar stendur: “Ogmjög er vanséð foerra Sigfús um að ritstjórnaræfitíð þín verði lengri en Jóns og því er van- séð um að foún verði farsælli”; átti að vera, ‘og því vanséðara um að hún verði farsælli.’

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.