Lögberg


Lögberg - 12.02.1925, Qupperneq 2

Lögberg - 12.02.1925, Qupperneq 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. FEBRÚAR. 1925. Varð sem önnur kona. Hafði þjáðst fyrir ári, af höfuð- verk og illkynjaðri bakveiki. Ontario kona hælir mjög Dodd’s Kidney Pills. Sprucedale, Ont., 9. febr. (Einkafregn). “Það fær mér ósegjanlegrar á nægju, að tilkynna opiníberlega, hve vel Dodd’s Kidney Pills hafa reynst mér. Eg hafði þjáðst af er 2 daga og 2 nátta sigling til Svalbarða á Hafsibotnum. Þeir sem sigla vilja frá Björg- ýn réttleiðis til Grænlands og fara fram hjá Islandi skulu sigla beint í vestur sunnan við Reykjanes tylft sjávar sunnan við nesið. Munu þeir þá koma með þessari vesturstefnu undir hæð þá á Grænlandi, sem Hvarf heitir.. Einum degi áður en þeir sjá Hvarf eiga þeir að sjá hátt fjall, sem Hvítserkur heitir. Mílli þessara fjalla Hvars og Hvítserks er nes eitt sem Herjólfisnes heitir, þar er höfn, sem heitir Sandhöfn. Er þar dómkirkjan allan kvikfénað sinn, stórann og smáann. Hún á allan Einarsfjörð, svo hið sama hina miklu ey, jþví þangað hleypur á haustin fjöldi hreina. Þar er al- menningsveiði og þó með biskups- leyfi. Á þessari eyju er besti tálgu. Næsta skýrsla um Grænlands- bygð á undan ívars er að líkindum frá lokum 13 aldar, eru þar mörg örnefni, sem vantar í lýsingu ívars. Enda vantar þar nokkrar, sem fvar nefnir. Þar eru nefndar vegalengdiir norður með Græniandi steinn, sem til er á Grænlandi svo að vestan og miðað við dagróðra, höfuðverk og bakveiki lengi, en Dodd’s Kidney Pills, gerðu mig að j áfangastaður Norðmanna og kaup. nýrri manneskju.” Slíkur er vitn- j manna. Ef menn sigla frá Islandi, istourður Mrs. G. Woonch, hér á! þá eiga menn að stefna undan t. a. m. að úr Austurbygð til Vest- urbygðar sé 6 daga róður 6 mönn- um á 6 æringi, og kemur það eigi saman við skýrslu ívars, enda tel- ur hann í sinni lýsingu Vestur. bygð komna í eyði. I annari Halldór prestur grænlenski getur þess seinast á 13. öld í bréfi sínu um nOrðursetur Grænlendingia í Greipum og á Króksfjarðarheiði, að allir stóhbændur á Grænlandl ferðjr þangað eða að mestu leyti. Lengi trúðú menn, eftir að Grænlandis bygð var orðin ókunn- ug mönnum, en farið var aftur að leita Grænland's á 17. ö'ld, að Aust- staðnum. Sjiúkdómur Mrs. Woonch stafaði frá nýrunum o'i þessvegna einmitt klomu Dodd’s Kidney Pills svo fljótt að góðu haldi. Þær verka beint á nýrun. Sjúk nýru orsaka níu tíundu af öl'lum kvensjúkdöm- um. Heillbrigðum nýrum er samfara hreint og hraust blóð. En hreint blóð er sama og góð héilisa. Las.burða konur og taugaveikl- aðar, spyrja nágranna sína eftir Dodd’s Kidney Pills. Þesisar pillur fást hjá öllum lyf- sölum, eða beint frá Dodd’s Medi- cine Co., Ltd. Toronto, Ont. en það Snæfellsnesi sjárvar vestar en Reykjanes —, skal halda beint vestur 1 dag og 1 nótt, stefna sVo í suð-vestur til að komast hjá ísnum við Gunnbjarn- ars'ker, síðan 1 dag og 1 nótt til norð.vesturs. Koma menn þá beint undir Hvarf á Grænlandi, þar sem Herjólfsnes liggur hjá og Sand- höfn. Austasta bygð á Grænlandi er beint au'stan við Herjólfsnes og heitir Skagafjörður. Þar er all- mikil bygð. Langt auistur frá Skaga traustur, að eldur fær eigi ónýtt hann. Smíða menn úr Ihonum sái einsteinunga svo mikla, að taka tíu til tólf tunnur. Lengra vestur þar fyrir landi er eyja sú, er Lang- ey heitir. Þar eru vígtoæir stórir. Dómkirkjan á alla eyna nema tí-1 skýrslu um Grænlandsibygð eru un þaðan. Hún fellur til Hvals- taldir 190 toæir í Austurbygð og 12 eyjarkirkju. • j kirkjur en 90 bæir í hinni vestari Næstur Einarsfirði er Hvals- ^ og 4 kirlkjur. Engar frásagnir eru eyjarfjörður. Þar er kirkja, sem til greinilegar um það hvernig er tylít jkend er við fjörðinn. Hún á allan j bygðir íslendinga Oig Norðmanna á fjörðinn og allan Kambstaðafjörð,1 Grænlandi hafi eyðst á 14., 15. og er næstur liggur. í (þeim firði er \ 16. öld s'vo allur hinn norræni kyn- stórbýli eitt, sem konungur á og1 ston var horfinn þaðan, þegar toeitir Þjóðhildarstaðir. ferðir hófust þangað að nýju á 17. Hér næst kemur Eiriksfjörður. öld. En finna má ýmsar bending- Þar er fyrir fjarðarmynninu eyja, ar til þess í fornum annálum og sem heitir Eiríksey. Hún er hálf skjölum, sem enn eru til. dómkirkjueign. En hinn helming- urinn liggur til Dýranesskirkju. Sú kirkja á stærsta sókn á Grænlandi og liggur vestan megin þá inn er siglt á Eiríksfjörð. Dýraness- kirkja á alt inn í Miðfjörð. Sá áttu þá stórskip og skútur, sem l urbygðin hefði verið hér megin þeir höfðu í norðursetur, og þeir'Hvarfs (syðsta odda Grænlands). þar rekavið, sem hann telur kom-; Nú er það fullsannað af kirkna og inn frá Mairklandstootnum, því það j bæjarrústum, er þar finnast á eyj- liggi besÞ fyrir. Árið 1347 rak um og tojá fjörðum, að hún hefir grænlen'skt skip undan með 18 verið sunnan á Grænlandi hjá Grœnland. Um bygðir íslendinga manna á Grænlandi á öld og um afdrif hinnar Iendu þar. firði e.r fjörður einn óbygður, sem j fjörður liggur út úr EiríksfirðÞ Berufjörður heitir. Þar er úti I til norð-vesturs. Lengra inn með firðinum langt rif þvert fyrir Eiríksfirði er Sólarfjallskirkja. mynnið, svo ekkert stórt skip kemst Hún á allan Miðfjörð. Þar inn frá þar inn nema með stórstreymi. er Leiðarkirkja og á alt land inn Þegar flæði er mest, fara þar inn \ í fjarðarbotn og út hinum megin margir hvalir og er þar fiskisælt j til Búrfells. En út frá Búrfelli á mjög. í þessum firði er almenning- j dómkirkjan. Hér er eitt stórbýli, miðri 14. j ur til hvataveiða og þó með leyfi' sem heitir Brattahlíð. Þar er lög- og Norð- Má þar til telja verslunareinok- un og afskiftaleysi Ntoregs og Dana konunga eftir miðja 14. öld, yfirgang og ikúgun kaþólskra klerka sem lagt höfðu á dögum manns tiil Straumfjarðar í Mýra- sýslu á íslamdi og voru á heim. leið frá Miarklandi. Það eru því mestu líkur til þess að allir Grænlendingar, sem helst var manndáð í, allir, sem verslun- aránauð, klerkava'ld og skræl- ingja árásir fékk ekki fært í helju. (Svarti dauði kom aldrei til Græn- lands), hafi farið með alt sitt, smátt og smátt til Marklands og annara landa hér megin á Ame- ríku, en skrælingjar tekið sér jafn óðum bólfestu í hinum auðu bygð- um. Svo getur og verið að nokkrar Grænlendinga fjölskyldur, hinair dáðminstu hafi sameinast skræl- ingjum og glatað þjóðerni. Svo hefir og líklega farið um Græn- lendinga, sem til Ameríku fóru, að Hvarfi og norðvestur frá því, þar eru firðir margir og eyjar og bæj- arrústir, mjög víða menjar af væn- um og velbygfðum húsum. En Vest- j urbygðin hefir verið þar norðvest- ur frá. Þegar Grænlendingar 'bjuggu þá sunnan til á landinu og leiðin til Ameríku var fyrir löngu kunnug orðin og þrávalt farin eftir það, þá var ntesta árennilegt og fýsilegt fyrir þá, að fara þang- að til Ibetri landkosta, en voru sjálf ir miklir sjómenn og fullir áræð- is, sem vel má skilja af hinum löngu róðrum þeirra og siglingum í norðurseturnar. Þegar þá hvort- tveggja hvatti þá að flýja sitt gæðaminna land, kunnug leið og HEFIRÐU BRJÓSTÞYNGSLH Ekkert er betra við hósta, torjóstþyngslum og þvíumlíku, en Peps-töflurnar, Bem þrengja hinni læknandi gufu inn í lungnapípurnar. Hinar mjúku og við'kvæmu himnur læknast skjótt og styrkj- ast, er Peps-gufan fær að leika um þær. Brjóstþyngsli óg and- arteppa, hverfa á svipstundu. ívars Bárðarsonar undir sig alla þ®ir bafa blandast saman við þar- bygðin'a og hlunnindi, ránskap- Norðurálfu víkingia; seinast á 14. lendar þjóðir, þegar framliðu stundir og horfið úr sögunni. Þeir ísl. ný- (Eftir Grænl. annálum og bend- ingum í þeim.) fvar hefir maður heitið Bárðar- son, llklega norrænn að kyni. biskups, því fjörðurinn liggur undir dómkirkjuna. Þar í firð- maður vanur að toúa. Nú er hér næst að segja frá inum er hylur mikill og renna ^ eyjum. Vestur frá Langey eru út- hvalirnir í hann þegar út fellur. | eyjar, s'em Lamlbeyjar heita. þar Langt austur frá Berufirði er j heitir Lamlbeyjarsund, því það f jörður sá sem heitir öllumlengri. liggur milli Lamibeyjar og Lang- Hann er mjór að utan en' breiðari I eyjar. Lengra inn frá liggur Fossa á lyfsölum jog kaupm. Bjarmalandi. Þar býr Emil Rock- stad, og hafði hann boðið mér að koma aujstur og skoða hjá sér klakstöðina, sem hann er búinn að setja u,pp inni í kjallara sínum í húsinu, og skoðaði eg það nákvæm Hann var prestur að vígzlu og j inn frá og svo: langur, að enginn j sund í Eiríksfjarðarmynni. Dóm- kiricjan á allar eyjairnar. sendur árið 1341 til Grænlanös af veit hvar endar. Þar er enginn Hákoni Björgýnar biskupi, líklega straumur. Alsettur er hann hólm. til aðstoðar Árna toiiskups gamla í um. Er þar fugl margur og eggver. Görðum, sem þangað hafði vígst Sléttlendi er báðum megin grasi- og farið 1315. Má ráða það af vaxið svo langt sem nokkur hefir annálum og fornum bréfum, sem komið. -#■ til eru að ívar þessi hefir lengi j Lengra austur í nánd við jökul- f]örður> svonorður lengra Eyrar. verið ráðsmaður í Görgum á Græn-' inn er höfn ein þar heita Finns-j bá RorcmrfinrSnr h& landi og líklega í .bfekups stað búðir. Því svo er sagt enn í dag & Loðmundarfjörður Vestast af lengi, því Árni biskup var gamall Grænlamdi, að skip hafi broið þar allri Austurbygð er fsafjörður. I menn) réðu allri verslun. orðinn, þá ívar kom vdstur og dð á dögum Ólafs helga og hafi smá Allir þessir firðir eru bygðir. Frá j Svarti dauði æddi yfir löndin og skömmu seihna (fyrir 1339). Að sveinn hans verið þar á skipum og austurbygðar til yesturbygðar er drap niður fólkið 1349 og seinast vísu var Jón biskup skalli Eiríks- druknað með öðrum. En þeir, sem j tylft sjávar og alt óbygt Þar j á 14- öld (1393)( þýskir herjuðu á son vígður tnl Garða 1349, en hann af komust grófu þar hina dauðu Vesturbygð er enn stór 'kirkja er öld og svO á 15. og árásir skræL gátu og vel hafa fundið frændur ingja. En hins vegar blöstu við j sína á Vínlandi eða Hvítramanna. Græn'lendingum Ihin gæða miklu 'andi er sumar sögur nefna þar, iönd á austurströnd Ameríku, sem ! aðnar kalla þar og fsland hið mikla forfeður þeirra fundu og þeir hafa er eigi kostur þess, að segja siðan eflaust haft mörg viðskifti hvar verið hafi hvert þessara, við. j landa', því þeir, sem þangað lentu Um miðja 14 öld tók Magnús á U- og 12' öld nefna þær stöðvar Noregskonungur Eiríksson það illa sínar hverju nafnl' En auðráðlð er það af sögunum, að þau hafa verið' þar sem nú heitir Jórvíkur- land, Marylaqd, Virginía, Karolína og Florida. Hér gátu Grænlend- ingar vel fundið sína ættmenn, er töluðu siama mál, því marga heflr rekið þangað hér að austan frá fr- ráð upp að leggja undir sig versl- un á Grænlandi og toainna öllum öðrum. Var lagður við lífs og eigna missir. Voru Noregs- og Dana- konungar iengi síðan (um ein 200 ár) að staglast á þessu banni, en skorti ráð og dáð til að halda uppi Norðan við Eiríksfjörð eru tvær j versluninni. Er svo að skilja sem lan V uleyJum’ 3 an 1 °S ra iand) 0g voru þar nógar eyjar á víkur, Ytri.Vík og Innri-Vík. Þeim að Björgýnar.kaupmenn hafi helstj tieiri iöndum. Þangað lenti Ari leiðinni Svo var og auðvelt fyrir hagar svo. 1 haft hana af hendi konunga. Um rssnn frá o um, to þar , þá( ag fara ,alla leið með iondum Þar norður frá er næstur Breiði-! þessar mundir voru jafnan deilur | kristni, þyí þar hefir hamy hitt tvj) fram suður eftir, austan við Mark. fjörður. Skerast úr honum Mjói- ófriður í Noregi og Danmörku, er kristnir voru, og settist þar að. þjóðimar dáðlitlar orðnar til at- Þangað lenti Björn Breiðvíkinga. kappi, eftir því er Guðleifur Guð lögsson sagði, er hann kom hingað hafna af ráðum klerkavaldsins og aðalsmanna og útlendir (Hansa- Steinsness (á Hklega að vera Sand- ness) kirkja heitir. Þar var um stund dómkirkja og biskupssetur. Nú hafa skrælingjar alla Vestur fór þangað aldrei svo menn vitij'og reistu að steinkross mikinn á fTæktíst til íslands og víðar, varð gröfum þeirra. Sá kross stendur ioksins bisikup á Hólum 1357. Álf-! þar enn í dag. Austur lengra skamt ur biskup var vígður til Garða frá jöklinum liggur stór ey, sem 1365 (kom til Grænlandis 1368, dö Krossey heitiir. Þar er almenning-j bygð á giuu vaidb Þd ^ru þar enn 1378). Er því svo talið í annálum ur að veiða hvíta toirni og þó með j hestar> geitui.( naut ,0g sauðfé( alt að íbiskupslaulst hafi verið um biskups leyfi, því dómkirkjan á | vilt og ekki fóik( hvorki kristið né þessar mundir á Grænlandi um 19 eyjuna. Austur þaðan er ekki að heiðið. ár, og er líklegt að ívar prestur sjá nema ísa og snjó yfir sjó og hafi lengst af þá stund, verið þar land. fyrir biskups dómi. Var hann jafn- an í ferðum og erindum stólsins vegna, víða um Grænlands bygðir, þar sem istóllinn átti eignir og svo milli Grænlands og Björgýnar (það Svo vér komum aftur til efnis- ins um foygð á Grænlandi, þá hefst sú bygð að austan í Skagafirði, eins og fyr er sagt, austan við 1 í Herjólfsnes. Vestan við Herjólfs- an var þá eina verzlunin til Græn- nes Hggur Ketilsfjörður og er þar lands). Hann var og í herferð j ait hygt. Hægra megin þá inn er Grænlendinga á Vesturbygð árið; siglt, er ós mikill, þar sem vötn 1347 móti skrælingjum, þegar þeir ^ falla, til sjávar. Hjá þeim ós er veittu árásir bygðamönnum. j kirkja og heitir Árósskirkja. Hún Eftir þessum ívari Bárðarsynl er vígð hinum helga Krossi. Sú hefir rituð verið, liklega um miðja kirkja á alt til Herjólfsness, eyjar, Alt þetta* sem er talið sagði oss heim og færði gripina frá Birni (Hann hrakti í vestur og suð-vest- ur, þangað til hann fann land og þótti honum menn tala þar írsku. _ í Hér kom Björn til hans). Þá er og Bjoirgyn og unnu bæmn, en þaðan i n , . * . . , ... «.« , „7 , e i lfklegt að ymsir hafi eftir orðið hafði helst venð fanð til Græn-i . , „ , ,. , . , „ . vestra, þegar Grænlendmgar sottu lands. Fyrir alt þetta lagðist nið- , * . „ . _ r , _ ® þangað mest a 11. ðidmni. Sannar urverslun við Grænland Umsömu það begt sagan um kristniboðun. mundm flæktust og vxkmgar úr; arferð Eiríks biskups þangað. Hef- Norðuralfu til Grænlands rændu ■ ,, , • , ,. , « . ,, “ ,.«Ur flutnmgur Grænlendmga gjorst þar og versluðu í oleyfi. Er getið i „ - „ . , , , . r „ - , / . ® smam saman og sem í kyrþey, þvi um hernað þeirra þar. 1418. Og þó , • . «. , y r B y þeir attu þangað oft ferðir og lit- voru konungar smam saman að „ ,• « , , , ... , , . íll gaumur gefinn að heima a klifa a verslunarbannmu og var , -,,« , ,. gengið ríkt eftir, að eigi væri brot. Ivar Baðarson Grænlendmgur, sem •*„.,• , .. , , , , . lð móti, þegar menn kömu því við. 14 öld, lýsing Græniland(s bygðar, sem þá var. Sú ritgjörð var á nor. rænu og er nú glötuð. (Heyra má af ritum Bjarnar á Skarðsá, að hann þekkir hanai) En þýðingar af henni eru til á dönsíku, þýsku, hollensku og ensku. En örnefnin í þeim öllum svo bjöguð, að bágt er úr sumum ^ð ráða. Skárst eru mörg þeirra i hinni ensku þýðingu. Er þess getið um hana, að hún hafi gjörð verið 1560 eftir norrænu riti, sem fundist hafi skrifað a gamalli reikningsbók á Færeyjum. hólma, skipstrand og alt inn til Pétursvíkur. Hjá Pétursvík er bygð mikil, sem heitir Vatnsdalur.'þar í bygð er vatn mikið 2 vikur að breidd fult af fiski. Pétursvííkurkirkja á alla Vatnsdalsbygð. Inn frá þess- ari bygð stendur klaustur eitt og eru þar reglumúnkar. Það er vígt Ólafi helga og Ágústínusi helga. Klaustrið á alt inn í fjarðarfootn og út með hinum megin. Næstur Ketilsfirði er Rafnsfjörð- ur. Lengst inn með þeim firði er var um mörg ár formaður (ráðs. maður) á biskupssetrinu Görðum á Grænlandi. Kvaðst hann hafa séð það alt sjálfur. Og hann var einn af þeim, sem lögmaðurinn valdi til að fara í Vesturbygð móti skrælingjum að reka þá þaðan. En er þeir komu þangað fundu þeir engann mann, hvorki kristinn né heiðinn, en talsvert af villifénaði, sem þeir höfðu hönd á slátruðu sér ti’i matar og hlóðu skipin sem þau gátu foorið. Síðan sigldu þeir heim aftur. Svo sagði ívar oss, sem var í þessari för. Norður frá Vesturlbygð er fjall eitf mikið, sem heitir Himinroða. fjall. Fær enginn lengra siglt en til þessa fjalls, sem lífi vill halda, því hafsvelgir eru þar marglr hvervetna í sjónum. Á Grænlandi er silfurfoerg nóg, hvítir Ibirnir með rauða flekki á höfði, hvítir fálkar (há) hvala- tennur romishvalatennur og svörð- Það isýndi sig, þegar Björn Jórsala fari, sem hrakti til Grænlands og varð að vera þar 2 ár, var hand- tekinn í Noregi, er hann kom þang- að og kærður um banmaða versl- un við Grænlendinga. Af skýnslu ívars Bárðarsonar hér að fnaman má vel skilja að klerk- dómur á Grænlandi hefir lagt und. ir sig alla bygðina og flest hlunn- indi, því þar hefir honum lítil mót- staða orðið veitt. Þetta hefir svift Grænlendinga öllu frélsi, dregið dáð úr þeim, en hvatt jafnframt til Grænlandi, þó ýmsir kæmu j eigi aftur; enda er nú eigi neitt það til, er Grænlendingar hafi rit- * u i-i v i •’ i lega og leist mér mæta vel á það auðveld til betn landa og margt „ á allan hatt. Hann er sa fyrsti, er hefir fengið hrogn frá útlöndum (Noregi), urriðahrogn, næstlið- inn, vetur, og lét þessi hrogn í kassa í kjalaranum hjá sér, og íhepnaðist mæta vel. Svo í vor, sem leið, flutti hann þau, þessi síll, upp í nokkuð stóra tjörn, sem er stutt. fyrir ofan Elliðavatnið, o£ elur þau þar. Þéssi urriðaseiði skoðaði eg í vor og þótti þau furðu fljót að vaxa, og með þessu heflr herra E. Rtockstad sýnt að hér í borginni má koma upp laxaklak- stöð eftir vill sinni, á sama hátt og er gert á Bjarmalandi, og tel eg framkvæmdir hans á þelssu sem öðru framúrskarandi, og væri því sjálfsagt, ef bæjarbúar viilja fá þetta gert, að taka herra E. Rock- stad til fyrirmyndar með klaks- aðferð þessa. í klakskassa hans er nú kömið um 100 þús. bleikjuhirogn og var hann ekki búinn að fylla hann ennþá, var að því nú, og þá mun hann taka nálægtt 150 þús. af hrtognum. Hann hefir mjög lít- ið af laxi til að ná hrognum úr til að láta í kalssa isinn, og vil eg geta þess, að í Alviðru í ölfusi mun vera íhægt að fá laxahrogn hjá Árna bónda þar, því eg htold, að nú standi yfir sem allra hælst að taka hrognin úr löxunum þar og frjófga og ef bæjarstjórnin í ReykjaVík vildi sinna þessu máli, þá tel eg lítið ómak að sækja þangað laxa- hrognin. Þórður Flóventsson. frá Svarárkoti. Lögrétta 1. jan. 1925. -------o------- ilt heima, þá er auðráðið, að flest. ir landmenn muni á endanum hafa leitað til Ameríkulanda. Enda var vegurinn eigi mjög langur, fyrst suðvestur yfir Ginnungagap (Da- víðssund) rúmar 100 vikur sjávar undir Hellulands óbygðir (Latora. dcr), og svo nærri alla leið þaðan suður með ströndum og í landsýn fil Markland's (Nýja Skotlands), einar 150 vikur, þegar siglt var sundið milli Hellulandanna (Belle isle-sund). Eins var það í landsýn þó farið væri suð-austur fyrir Helluland hið minna (Nýfundna- land), þó það væri krókur. Þegar úr Hellulandssundi (iBelle-isle- sundi) kom, láu fyrir Marklands- botnar (Lárentíusflóinn og botn- arnir þar suðaustur af hjá Nýju Brúnsvík norðan við Nýja Skot land, og Furðustrendur (á Maine Massachusset, Nýju Jórvíkurlandi o. s. frv.) alla leið til Vínlands. Þessar ferðir virðast því muni ver- ið hafa auðveldar og fýsilegar fyrir Grænlendinga gömlu, sem urðu að vera kunnugir leiðinni, höfðu jafnan í sjóferðum verið og áttu frá mörgu illu að hverfa, þá er þeir flýðu sitt land. • En þeir höfðu og reynt, veit eg menn segja, að síst var árennilegt að flytja sig búferlum undir vopn Ameríku skrælingja. Satt er það, að söguirnar geta þess, að þeir gjörðu 'Grænlendingum ónæði framan af þegar þeir komu í Ame- ríkulönd. En svo er líklegt að þeir hafi seinna og smám saman náð friðsamlegum verslunariviðskiftum við þá. Enda gátu Grænlendingar að um sögu-afburði hjá sér. Og hæglega fundið margar þær stöðv. Norðmenn, sem flæktuist þangað aðeins endur og sinnum eftir að eindkunin hófst, tij að sækja þang- að dýrgripi landsins, hafa engann gaum gefið því, þó landsmenn fækkuðu eða færu af landi. Enda var þeim eigi tamt að rita frásagn- ir, hvorki fyr né síðar, og allra síst á hinum illu öldum þjóðarinn- a, þá hin útlenda stjórn og versl- unareinokun var komin þar í land. Þá bafa íslendingar, (®em einir « ,. . «. , , ritúðu helst sögur og fróðleik á að flyja anauðina ef kostur væri miðoldunum hér um Norðurlönd) a. Eigi gat þeim heldur verið um ar, er Ameríikulbúar vitjuðu sjald- an og tekið sér þar bólfetu. Þegar Amebíka var numin af Norður- álfumönnum á 15. og 16. öld, er iþess að vísu hvergi getið, að þeir hafi hitt þar menn af Norðmanna. kyni. En slí'kt er engin sönnun móti því að Græn.lendingar gömlu hafi eigi flestir lent til Ameríku. Það er hvorttveggja að líklegt er að Grænlendingar í Ameríku hafi smám saman blandast saman við þarlenda menn og tekið upp lifn- þessar mundir (á seinni hluta 14. aldar og hinni 15.) mikið lið að stjórnsemi eður formensku bisk- upa sinna til manndómsstarfa, þvl lengst af komu þeir aldrei til Grænlands, er þangað voru vígðir, en flæktust í Noregi, Danmörku aðarháttu þeirra, enda gáfu ný- náð einhverjum fregnum um þetta lendumenn úr Norðurálfu, sem og .ritað þær í Ibækur. Hefir Gísll biskup Oddson í Skálholti lesið þær í gömlum skræðum í Skálholti (áður en bækurnar torunnu þar 1630). Sú ritgjörð han® er enn til. Þar segir, að árið 1342 hafi Græn- Þéssi Grænlamsfoygða lýsing; nunnukiaustur með Benedikts- ívars Bárðarsonar er hér nú sett:reglu Það á alt inn { fjarðaiitootn a íslensku eftir hinni dönsku þýð- 0g út frá yogakirkju, sem vígð er ingu. Er þar fyrst iskýrt frá sigl. ölafi jconungí helga. Vogarkirkja ingástefnum og vegalengdum til á alt land með firðinum út frá. I Grænlands frá Noregi og Islandl, firðinum eru margir hólmar. Á sem tekið er upp í lýsinguna eftir, klaustrið helming þeirra en dóm- gomlum íslenskum bókum. j kirkjan heiming. Á þessum hólm. Grænlandstoygða lýsing, svo : um eru heitar laugar. Þær eru svo Isem ívar Bárðarson sagði frá: j heitar á vetrum, að engninn þolir Svo segja fróðir menn, sem að laUga sig. Á sumrum lauga fæddir eru á Grænlandi og farið margir sig í þeim og fá bót meina 3. milli, <ið frE Staði 1 Nofg^í sinna.. sé 7 dægra sigling beint í vestur til ;Næst Rafnsfirði er Einarsfjörð. Horns á íslandi austanverðu. En ur. Milli þeirra er höfuðtoól eitt, frá Snæfellsnesi, þaðan sem sem konungur á og heitir Foss. skemst er til Gænlands, er 2 daga I Par er vegleg kirkja vígð Nikulási og 2 nátta sigling beint vestur. lihelga og veitir konungur þá kirkju þar er Gunnlbjarnarsker á miðri j Skamt þaðan er fiskivatn hið leið. Þetta var hin gamla sigling. j besta, þegar leysingar eru miklar Nú er ís kominn frá landnorður 0g- rignir, flýtur vatnið til sjáv- ur. fiskakyn margskonar, fleirl I. ... , i r , reyndist ft>a oft lvg'i Þa sottu oí? en í nokScru oðru landi. Þar er , •,. . . ® ' , ,. h „ ,•. , skræiungjar ’að Grænlendmgum. marman alla vega ljtur, þar er L, , ..«,.«-„„ « , . ., . ,, . ,, I Er þesis getið arið 1349, að þei talgusteinn, sem eldur vinnur ekki , J , •* ,„ ’ . L „ - ... ... „ , 'hafi drepið 18 menn og flutt 2 a. Af honum gjora Grænlendingar! , . - _ , , .,, ° 0ir,0 ^ dren^ 1 Þrældom. Alt þetta varð að þröngva kosti Grænlend- . . ,. lendingar kastað kristni og farið og íslandi. Þottuat sumir af þmm tn Ameríkuþjóða. Segir hann að hafa her bnskups umboð, sem hættir þeirra hafi áður verig mjög Eignir Stúdentagarðssjóðlsins eru nú: 1 sparisjóði um 42 þús. kr. Skuldabréf og hjá gjaldkera um 7 þús. kr. Safnað í Kaupmanna- höfn um 10 þús. kr. Loforð úr s. st. um 10 þús. kr. Gjöf Thors Jen- sen og frúar 10 þús. kr. Gjöf lækna 5 þús. kr. Samtals eru þetta um 85 þús. kr. útistandandi er enn (fyrir happadræittismiða o. fl.) um 15 þús. kr., eignir á sjóðurinn fyrir um 3500 kr. og svo framlag isáttmálasjóðs. Er gert ráð fyrir því, að hann verði orðinn um 100 þús. k. með vorinu. Er þessa getið hér til fróðleiks fyrir þá mörgu, sem lagt hafa skerf til sjóðsins, því önnur nánari skýrsla hefir ekki verið gefin út. botnum svo nærri skerjum þess- um, að enginn getur siglt hina gömlu leið án lífsháska, eins og hér eftir má heyra. Frá Langa- nesi, sem er norð-austast á íslandi |1 | | ■■ || Hvt aC þj&st af ftj I I L L synlexur. f>vl Dr. í I I I blæíandl og bðlg- I Lk U ínm íylllnlætr UppekurBur ðnauB- Chaao« Oíntment hjálpar þér strax. «0 cent hylkií hj& lyísðlum eBa fr* tldmaneon, Bates & Co., Lnnlbed, Toronto. Reynsluskerfur eendur 6- kev-u. ef nafn Þeasa blaðe er tlltek- W oer 2 eent frlmerk< ”-~4. ar. Og er það minkar fjarar uppi ógrynni fi'sika á isandinum. Þegar menn sigla inn á Einarsfjörð, er vík til .vinstri handar, sem heitir Þorvaldsvík. Og lengra inni í firðinum sama megin er nes eitt sem Klíningur heitir. Nokkru inn- ar er vík, sem Grávík (eða Granda. vík) nefnist Skamt þaðan er bær mikill, sem heitir í Dölum og er dómkirkju eign. Þegar siglt er inn fjörðinn til dómkirkjunnar, sem stendur inni í fjarðarbotni, þá er til hægri handar skóglendi, sem dómkirkjan á. í þeim skógi heflr eins og áður er sagt, potta, katla og skálar o. s. frv. Þar er og gnægð hreindýra. Stormar koma aldrei miklir á Grænlandi. Snjór fellur þár mik- ill. En eigi er þar svo kalt, sem á ísiandi og í Noregi. Þessi Grænlandsfoygðar skýrsla, sem rituð er eftir ívar er sú sein- asta, sem til er um toygðir ísl^nd- inga og Norðmanna á Grænlandi. Aðrar mikið eldri eru til nokkrar, en flestar stuttar-og lýsa aðeins fáu. Er svo að skilja sem íslend- ingum hafi margt kunnugt verið á Grænlandi á 11 öld og fram á Ihina 13, því oft hafi verið millf farið. Eftir það áttu þeir öðru að sinna en sl'íkum ferðum, þegar ö- öld Norðmamna hin mikla (frá dögum Haraidar gilla fram á daga Hálktonar gamla) færðist út hingað, hver höfðinginn vildi hér annan ofan ríða, landsmenn bárust á banaspjótum, þangað til þjóðin misti frelsi sitt, valdsmenn út- lendra konunga, páfa, villuklerkar og verslunarkúgun hjálpaðist að til að eyða flestri manndáð í land- inu gjöra lýðinn dáðlausann og inga, fækka þeim og hvetja þá sem tórðu, að flýja af landi, með þvl þeir visisu, að eigi all-langt suð- vestur frá blöistu móti þeim góð lönd, sem Leifur heppni kannaði, Þorfinnur Karisefni og margir fleiri. Hafa Grænlendingar síðan jafnan ifarið þangað, flutt þaðan ýms gæði og sumir sest þar að. Finnast ýmsar bendingar til þess að Grænlendingar hafa svo gjört. Því var það að Eiríkur Græn'lend- inga biskup tókst ferð á hendur árið 1121 suðvestur til Vínlands til að kristna heiðna Grænlend- inga, sem þair fojuggu. Settist bisk- up þar að og kom aldrei aftur. En því líklegra að Grænlendingar hafi notað sér færið að komast til betri landa, því meira sem krepti að þeim heima, verslunaránauð og verslunarleysi frá Noregi, Klerka- vald og is'krælingjia árásir innan. lands. Og lengi hafa Grænlending- ar átt skip svo stór, að þeir gátu farið á þeim suður með Ameríku- ströndum. Þaðian ha'fa þeir efa- laust flutt við til skipa sinna og Ihúsa, jafn' fram því sem sumt þrællyndan og færa hann í volæði. var fluttur framan af frá Noregi. illir orðni.r. Er þetta Miklega að skilja um einhverja foina fyrstu, r er fjölmennir tóku það ráð, að ó- tolýðnast kennimönnum tog flýja land. Lengi eftir þetta hélst þó við töluverð bygð á Grænlaodi, jafn- vel langt fram á 15. öld eða byrj. un hinnar 16. Má þetta ráða af toréfi Grænlendinga til páfans, sem til er enn á páfagerði. Þar fyrst lögðu þar lönd undir sig á 15. og 16. öld, því allra eíst gaum, af hvaða þjóðum landsmenn mundu upp runnir vera og skildu enga tungu Iþeirra. Þeir hugsuðu mest um að verja sig árásum lands- manna og ná löndum þeir.ra með öllum ráðum, er þeir gátu fundið. S. G. 12—4 — 77. -------o—----- Frá Islandi. Nýtt sálmasafn hefir fsafoldar- prentsmiðja gefið últ að tilhlutun Haráldar prófesistors Níelssonar, og verður það notað við guðs- þjónustu gerðir hans í Fríkirkj- klaga Grænlendingar yfir því 1448 unni' Safnið er ekki stórt, aðeins að þá vanti biskup og presta. Eftir 77 Salmar’ og er meira en helm' þetta er trúlegra að þeir hafi þá farið óðum að fara af landi, því þá lögðust niður allar verslunar. íngur þeirra Jochumsson. eftir séra Matth. Þann 1. des. fór eg austur að 1. þ. m. voru nokkrir menn, inn- lndir og útlendír, sæmdir riddara. krossi Fálkaorðunnar. Þar á meðal voru þesisir: A. V. Tulinius, for- iseti S. f. S.’ séra Einar Jómsson, prófastur á Hofi, Einar Jónsson myndhöggvari, Guðm. Jónsson, skipstjóri, Ingibjörg H. Bjarnason. alþm., Jón Guðmundsson, hrepp- stjóri á Sauðárkróki, Jón Haíl- dórsston trélsmíðamtoistari, Jón Ólafsson framkv.istj. Ólafur Egg- ertsston, hrepppstj. Króksfjarðar- ne)si, Ólafur Jóhannesson, konsúll, Patreksfirði,, P J. Thorsteinsson frá Bildudal, Runólfur Halldórs. son, hreppstjóri, Rauðalæk; Þór- hállur Daníelsson, kaupm. Horna. firði, Þórarinn Guðmundsson, kaupm. Seyðisfirði, (prófelssor Craigie, prófessor Paul Hermann, magilster Carl Kuchler, háskóla- bókavörður Heinrich Erkes. Vörður 3. jan. '25. -'Cl Tal s í m i i ð! KOL COKE V I D U R Th o s. Jackson & TVÖ ÞÚSUND PUND AF ÁNÆGJU. S o n s

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.