Lögberg - 12.02.1925, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 12. FEBRÚAR. 1925.
Bls. 7
“Kitlandi sárindi á 'höndum,
urðu að kláða,” seeir Mrs. H.
McDonald frá Oyster Ponds,
N. S. “Eg reyndi fjölda smyrsla
og’ annara meðala, en hörundið
varð enn veikara, !þar til eer
loksins fékk kláða.
Endaði skjótt
“Eftir ára þjáningar, var ecr
fengin til að nota Zam-Buk. Esr
srleymi þvi aldrei, hve skjót um-
skiftin urðu. Sárindin hættu að
Srera vart við sig, svo að 'sejrja
á svipstundu. Innan tiltölulega
fárra daera, eftir að ey fékk
Zam-Buk voru sárin gróin að
fullu oe öllu.
Hiá lyfsölum á 50c askjan. Besta
húðsjúkdómameðalið; læknar
Verstu tegund Eczema
Nýárskveðja.
ó, þiú unglinga sveit, sem að
hjörtu átt heit,
nú er hentugur tími að vígja sinn
mátt
því sem göfgast er, og með 'himn-
anna her
reyna’ að hjálpa þeim mörgu, sem
nú eiga bágt.
Pú ert ung — þú ert sterk, og
þitt ætlunarverk
er að efia á jörðunni mannúð og
frið,
túlka himinsins mál, og með hjarta
Og sál *
veita höfðingja friðarins ótvískift
lið.
Þú ert hrein — þú ert hraust og
með Guðs trú og traust,
isettu takmark þíns framtíðar lífs-
istarfa hátt.
Þú átt lífsgleði til, sendu æskunn-
ar yi
inn í hug þeirra mlörgu, sem nú
eiga (bágt.
Þú ert lýðanna dáð. Þar sem hildi
er háð
ertu helguð því starfi að græða
hvert sár.
Og í bræðralags ibönd vefja lýði
og lönd.
Vertu lausnarans hönd þetta kom-
andi ár.
Ó, þú unglinga sveit. Gerðu Guði
það heit,
að með gleði þú vígir þitt hjarta
og sál
því, sem göfgast er, og með Guðs
Ibarna her
verjir Guðs ríkis þjóðerni — hrein.
leik og mál.
Og á framisóknarslóð, vertu fá-
tækri þjóð
alt, sem frelsi og menning og dygð
getur veitt,
og þér gengur það best, ef þú get-
ur sem mest
elskað Guð þinn og iandið og ná-
ungann heitt.
Það er knýjandi þörf fyrir kristi-
leg étörf,
og þann kærleik, sem ibrætt getur
hjartnanna ís.
Ef þið öll viljið eitt, hræðist hreint
ekiki neitt,
en með hetjumóð berjist, — er sig-
urinn vís.
Pétur Sigurðsson.
Togaraútgerðin.
Á 'stríðsárunum óx innistæðufé
íslendinga í erlendum Ibönkum og
sparisjóðum um rúmar 30 miljón<-
ir króna. Fé þetta var sumpart eign
vinnulýðsins, en líklega þó að
mestu eign kaupmanna og at-
vinnurekenda. Við stofnun lands-
versllunar tókst ríkissjóður á hend-
ur að leggja fram fé til verslunar
landismanna, en af því 'leiddi eðli-
lega, að fé kaupmanna hvarf að
sama skapi úr veltu, og var það
mestmegnis lagt í sparisjóð. Tog-
araeigendum ihafði safnast tals.
vert fé, bæði síðustu árin fyrir ð-
friðinn og tvö fyrri ófriðarárin.
Margir þeirra færðu saman kvl-
arnar 1917, er meir en helmingur
flotans var seldur úr landi. Að
svo miklu leyti, sem fé þessara
útgerðarmanna ekki var bundið f
vörslum ríkiis'stjójmarinnar, mun
það einnig hafa verið lagt í spari.
sjóði.
Þegar leið á ófriðibn, höfðu
margir fslendingar efnast, og enn
fleiri töildu sig hafa gert það,
sakir þess að krónufjöldi þeirra sjálfsógðu mest um ráða magn
hafi aukist, en að hinu var síður' fiskframleiðslunnar í heiminum,
gáð, að gildi peninga hafði breyst
Framan af var það álit margra
hygginna manna að notadrýgst
mundi að ávaxta fé Bitt í spari-
sjóðum, og bíða betri tíma um
framkvæmdir. Smátt og smátt
breyttist þessi hugsunarháttur, en
þá ráku menn sig á, að sakir er-
lendra hafta og battna, var þess
enginn kostur að eignast þau fram
leiðslutæki er arðvænlegust þóttu.
óx af því starfslöngun manna og
arðvon af atvinnurekstrinum, því
einís og oft vill verða, girnast
menn það mest sem fjærst er
hendi.
Þegar slíkt ástand hefir ríkt
um árábil, er það auðskilið að
margir verði til að ráðast í ný
íyrirtæki, þegar í 'stað er gamlar
leiðir opnast að nýju. Reynsla ís-
lendinga staðfestir þann sannleika.
Stax og ófriðarhöftunum létti var
tekið til margvíslegra starfa. Einn
þátturinn, — oig sá stærsti, var
skipakaupin. fslendingar sömdu
þá um kaup á nær 20 togurum,
flestum nýjum og góðum, en öllum
mjög dýrum. Hafa útgerðarmenn
hlotið ámæli fyrir, og þóttu hafa
sýnt grunnhyggni mikla, en kaup.
in verið glapræði. Er þetta mjög að
ósekju. Það er að vísu rétt, að út-
gerðarmenn hefðu getað komið sér
undan margvíslegum örðugleikum
ef þeir hefðu verið gæddir dæma.
fárri framsýni, og jafnframt að
eims borig eigin hag fyrir brjósti,
en hitt er þó vissara, að a’lþjóð
manna hefir magvísle'gan hag og
mikla blesisun hlotið af skipa-
kaupunum, og hefir engu af spari-
sjöðfé þjóðarinnar verið jafn vel
varið og því fé er skipin voru
keypt fyrir. Er þetta berast af því,
að án skipanna hefðum við ekki
verið sjálfibjarga, en minni sjást
nú merki þess fjár er annað rann.
Vongbrigðin urðu hlutskifti ís-
lensku útgerðarmannanna, eins og
svo margra annara athafnamanna.
Útgerð nýju skipanna gekk stirð-
lega og sjálf féllu skipin í verði.
Síðustu ára saga útgerðarinnar er
frásögnin um bardagann við töp
og skuldir. Aðalmeinið var að
verðlag framleiðslunnar var jafn-
aðartega hlutfallslega lægra en
verð á þeirri aðkeyptu vöru, er út-
útgerðin þarfnaðist. Afleiðingai
fylgdu orsök, og skal því ekki
leynt, að yfirleitt voru útgerðar.
menn orðnir mjög skuldugir.
Nú hefir að nýju birt í lofti.
Árið 1924 er eitt hið happasælasta
í isögu felensku útgerðarinnar, og
þó minnsistæðast fyrir það, að
þeim gaf sem þurfti.
'Hátt verðlag á fiski, ög afli í
besta lagi, eru sterkar stoðir. Þó
verður enn naumlega sagt að út-
gerðin standi með blóma, en hitt
er fullvíst, að nú stendur hún föst.
um fótum á heilbrigðum grund-
velli. Hagnaður ársin's hefir að
vísu hjá flestum gengið til
greiðslu gamailla skulda, en skuid.
ir útgerðarfélaganna mega líka nú
orðið yfirleitt teljast vel tryggar
og fyllilega ðruggar.
Ársafli togaranna mun vera um
28 miljóna króna virði. Er það
meir en tvöfalt ígildi afla sömu
skipa árið 1923. Þess ber þó að
gæta, að allur tilkostnaður hefir
verið miklu meiri í ár, en það
veldur, að saltfiskveiðar hafa
verið stundaðar meir en helmingl
lengur en venja er til, en koistnað-
ur við saltfiskveiðar er tvöfald-
ur ávið kostnaðinn af ísfiskveið-
um. Enn er þesis að geta, að út-
gerðartími skipánna á árinu er
lengri en venja er tiil, svo veru.
legu munar.
Til tíðinda má það teljast, að á
þessu ári hefir verið sótt á fiski-
mið fyrir Vesturiandi, er áður
voru lítt kunn. Hefir þar reynst
gnægð fiskjar. Að vísu mest upsi,
en þó hefir þótt hagur að sækja
þangað. Þetta hefir valdið stór-
feldri breytingu á allri tilhögun
útgelðarinnar, tevo að í ár hafa ÍS-
fiskveiðar nær fallið niður, en
áður verið stundaðar 6—8 mánuði
ársins.
Að svo stöddu skal engu um það ]
spáð, hivort sótt verður á þessi hin
nýju miðin framvegiis, en á það
tvent skal ibent, að nokkur hætta
mun stafa frá íshindrun, og að tvl
sýnnn hagur er að slíkri útgerð,
ef verðlag á fiski Jækkar, t. d. svo
að jafngildi verðlaginu 1923. Hitt
væri æskilegt að miðin reyndust
til framlbúðar, því það er hvort
tveggja, að útgerðin hefir fulla
þörf vissari tekjustofns en ísfisk-
veiðar hafa reynst, og hitt, að hin
nýja tilhögun veiðanna hefir stór.
aukið atvinnu í landinu, einmitt
um það leyti árs þegar áður hefir
verið minlst að gera.
Um horfurnar á næstunni er það
helst að segja, að líkur eru til, að
verðlag á fiski verði gott eða
sæmilegt framan af næsta ári, því
fiskbirgðar eru litlar og munu til
þurðar gegnar er nýja framleiðsl-
an kemur á neytelustaðinn. Um hitt
skyldi' enginn spá, hvað við tekur
er á líður, og al,t fyl'list af nýju
fiskframleiðslunni. Mun
og verðlag annara nauðsynja,
þeirra er helst eru notaðar þar sem
fiskjar er neytt. Kaupgeta neyt.
enda, Isöluaðferð framleiðenda og
og margt fleira hefir þó auðvitað
margvísleg áhrif á verðlag fiskjar-
ins.
Undanfarin ár hefir fiskmark-
aðurinn stækkað og nýir markaðir
fengist einkum fyrir óverkaðan
fisk. Bætir þag að sjálfsögðu fram-
tíðarhorfurnar. En jþegar þess er
gætt, að verðlag afurðanna er na
á hæstu tindum, kaupgjald vinnu.
lýðs hækkað en að ísl. króna jafn-
framt fer jafnt og þétt hækkandi,
þá skulu þeir ekki sakfeldir, er
brýna varkárni fyrir mönnum.
Hinu má þó ekki gleyma, að hamra
skal járnið meðan heitt er og auka
flotann meðan vel árar.
Sjö ný skip hafa bæst við ísl.
togaraflotann á árinu. Má af því
nokkuð marka hverjar vonir menn
gera sér um framtíðina. En í út-
gerð verður einmitt svo mikið að
byggjast á voninni, því fyrirfram
getur enginn sagt um afkomuna.
Áhættan er á alla vegu. Aflaleysi,
lágt verðlag, ibilanir og óhöpp og
margir fleiri “óvinir isitja á fletj-
um fyrir.” Þó getur vel verig að
bjartjsýni sé útgerðarmanninum
betri vöggugjöf en skygni á þessa
óvini, o'g víst er um það, að fyrir
hagsmuni Iheildarinnar er hinn
fyrri ihæfileikinn farsælli. “Sjald-
an liggjandi úlfur lær of getur,
né sofandi maður sigur,” og af
tvennu illu eru einlstöku víxlspor
betri en stöðug kyrstaða.
ísleniska togaraútgerðin á sér
óvini, og því miður meðal leiðtoga
þjóðarinnar. Hinir eru þó marg-
falt fleiri, sem óska alls hin's besta
útgerðinni til handa. Það er skilj-
anlegt að menn geti greint á um
ýmislegt er snertir tilhögun út-
gerðarinnar, en um hitt verður
ekki deilt, að atvinnurekstur þesisi
hefir þegar verið þjóð vorri slik
blessun, að allir sannir íslend-
ingar hljóta að viðurkenna og
virða. Mundi nægja að benda á
það eitt, að enn í dag værum vér
íslendingar ekki sjál'stætt kon-
ungsríki, ef enginn væri íslenski
togarinn til. Er þetta auðsannað,
ef nokkur véfengir, og ætti það
eitt að véra útgerðinni sverð og
skjðldur.
Margt er þó fleira, er gleður
hvern góðan íslending. Skal hér
fátt eitt nefnt, en þó það fyrst, að
undantekning má það heita að
Ægir nái nokkurri fórn úr þeim
hópi, er feng sækja í hans skaut á
togurnunuim. En ekki færri en
220 mannslíf hafa týnst síðustu 3
árin, þeirra er sjó stunda á segl-
skipum og vélbátum.
Það er annað, að síðan vér
fengum togarana, eru ísl. fiski.
mennirnir víðfrægir orðnir, og
þykir nú ekki orka tvímælis, að
þeir séu heimsins ágætustu fiskl-
menn. j "*”'***'.
Þá er það enn, að fel. fáni blakt.
ir við bún á þeim fiskiskipum er
fegurst þykja og best búin í bresk-
um höfnum. Mœtti það vera gleðl.
efni fátækri þjóð lítt þektri.
En loksinis er þess að geta, þeirra
vegna er fyrir lífsskoðun, mis-
skilning eða öfund, Ibera kala til
útgerðarinnar, að svo sem nú er
háttað högum vorum, .eru togar.
arnir þó að minsta kosti “malum
necessarium”, því seinteknar yrðu
8 miljónir árlega til handa rikis-
sjóði frá landbúnaðinum og smá-
bátaútgerðinni.
Ólafur Thors.
Vörður 10. jan. ’25
Tónment Islendinga.
tilætlun þessara fáu orða. Eg vildi
aðeins leyfa mér að ibenda á það
hér, að mér virðfet svo sem hr. J.
Leifs hafi lagt marfcverðan hyrn-
ingarstein fyrir nýja bygging i
söngment vorri með því sem ihann,
fyrstur hérlendra manna, hefir at-.„
hugað um einstök einkenni hins
eldra “eðlfe” í tónlist Islendinga.
Og í samlbandi við það vildi eg þá
einnig minnast eins meginatriðls
í þessu máli, sem eg hefir fyrir
löngu drepið á. Það er varðveisla
felenskra þjóðlaga, sérstaklega
rímnalaganna.
Hr. J. Leifs hefir aðeins laus-
lega gefið í iskyn að hann teldl
ekki rit séra Bjarna Þorsteinsson-
ar fullnægjandi kröfum þeim, sem
gera hefði mátt til slíks verks. Að
bókin <sé ekki “gallalaus,” eins og
komist er að orði ('ísl. tónl. bls. 4)
yrði alstaðar að teljast vægur dóm
ur. Hitt er þar á móti meira um
vert er greinartiöfundur segir að
“óhyggilegt hafi vei;ið að fela að
eins einum manni svo vandasamt
og mikið verk.” Og loks er ein um-
sögn hans aðgátsverð — sú að,
“eflaust er margt til, sem efcki
kom'st í safnið.” Með öðrum orð-
um, höf. finnur réttileg að því,
hvernig kastað var böndum til
þessa starfs, sem var hið mikil.
vægasta skylduverk fslendinga
gagnvart viðreins íslen'skrar, þjóð-
legrar söngmentunar. Voru “þjóð-
lögin” lesin af vörum landsmanná
þar sem þau voru geymd, uppruna-
leg og ómenguð? Hvernig gat einn
maður annað þessu — og hvernig
er jafnvel skýrt frá aðferðinni i
riti iséra Bjarna sjálfs?
í “Ingólfi” (Rvík 10. nðv. 1906),
hefi eg m. a. leyft mér að fara
svo orðum um starfsemi séra
Bjarna, “að eg gæti alls ekki látið
mér nægja, fyrir mitt leyti, að hvíla
mig við þá von að honum takfet
að leysa þetta hlutverk af hendi
með þeirri aðferð, sem hann beitir
og með svo litlu fé sem hann get-
ur varið til þessa.” — “Mér virð-
ist auðsætt að til þess þurfi mann
— sem getur ritað niður eftir eig-
in heyrn, það sem safna skal.”
Eg get bætt því við hér, að eg var
vel kunnugur séra B. Þ. 1 kóla og
var mér það fuillkomlega ljóst eins
og öðrum skólabrærðum hans að
hann var frábærlega greindur
maður, t. d. einn allra besti latínu-
maður sfcólans. En eins og við
vfesum allir, að hann unni söng-
list og var jafnvel að reyna að
læra á harmóníum í frfetundum
sinum, eins var það og vel kunn-
ugt að hann var mjög skamt kom-
inn í því, sem laut að slíkum efn-
um og var ekki lau's við að vera
“ólagvís”, sem er óheppilegur
galli eða réttara sagt einkenni á
þeim, sem vill rita upp lög eftir
minni eða samstundis af vörum
annara. Eg hygg að alóhætt muni
vera að staðhæfa það, að hvorki
séra B. Þ. né nokkur annar hér.
lendur maður, hafi verið fullfær
um það, þá er söngvasöfnunin fðr
fram, að skrifa rímnalag, hljóðfær
islaust, upp eftir neinum mannl.
En eins og eg ritaði hina nefndu
grein mína í Ingólfi kalalaust og
með einlægri viðurkenning um
skilning og námsgáfur séra B. Þ.
á öll almenn fræði, eins vonast eg
einnig til þess, að hann virði það
á betra veg, þó eg, vegna þess mál-
efnis, sem hann hefir sjálfur sýnt
svo frábæran áhuga um, segi blátt
áfram og hreinskilnislega, að eg
hefi engan efa á því, að margt
muni hafa glata'st og verið rang-
fært fyrir bréfaskifti hans um
það, er átti að lesast beint fra
vörum fólfcsins,
og endurtaka það afdráttarlaust
að eg tek mér heldur engan rétt
til þess, að reyna að draga úr verð-
mæti hins umfangmikla rits. Að
eints hverf eg efcki frá því, að at-
hugasemdir mínar í Ingólfi hafa
sannast að vera réttmætar, og er
eg ef til kemur búinn til þess að
færa rök og gögn fyrir því.
Að lokum vildi eg leyfa mér að
minnast nokkurs þess, er bendir
á gildi og merking þeSsara þjóð-
bornu ljóða, sem ýmist kallast
vfena eða rímnalög. — Eg kyntist
fyrir mörgum árum tónskáldi sem
dvaldi hér sunnanland's skamma
stund, og átti eg tal við hann um
íslensk rímnalög. Eg lét hann
heyra eitt lag, sem eg mundi frá
æskuárum mínum og hann skrif-
aðl það upp í svipan eins og það
var raulað fyrir honum. Þetta lag
var klætt í hátíðalbúning listar-
innar og síðan leikið um langan
tíma á Norðuriöndum og Þýska-
landi og var sérstaklega í Noregl
í mifclum metum og einatt spilað
af hljómflokkum í Osló, þegar Is-
lendingar komu inn á almenna
staði, þar sem hljóðfærasveitir
voru. Af þessu litla, einstaka at-
riði ihefi eg séð það og skilið, hver
feiknaauður hefir farist með glöt-
un fjölmargra alíslenskra “söng-
þanka,” sem tóniskáldið mikla,
þjóðin sjálf, hefir 'skapað og borið
fyrir brjósti, svo lengi senj þeim
var líft í heimilum vorrar gömlu
góðu skipunar og venju.
Hér er um afarmikilvægt mál-
efni að ræða. Vill löggjöf og stjórn
ekki gera eitthvað til þess að
bjarga því af 'skipbroti, sem nú
finst lifandi og lesið verður af
vörum þjóðarinnar enn þá, óafbak.
að og óbreytt ein og lögin eru til
orðin, úti í bygðum landsins, víðs-
vegar með isálarsvip fólfcsins
sjálfs'?
Það er mikill ábyrgðarhluti
fyrir þessa kynslóð, að láta síð.
u'stur leifa þjóðvísnasöngvanna
„í^já ðist mjögí bakinu erhú heilbrigð
Mrs. William Walkcr, Wellwood, Ont., skrifar:—
“Eg þjáðist mánuðum samar.
af magaveiki og fylgdi henn ó-
þolandi bakverkur. Hélzt eg
tundum varla við í rúminu um
íætur. Eg þandist upp af gasi
>g misti matarlystina að heita
inátti. Læknirinn gaf mér hin
jg þessi meööl, en árangurslaust.
Að lokum fór eg að nota Dr.
Chase’s Kidney-Liver Pills, og
þótt eg hafi ekki notaS nema úr
þrem öskjum, er eg orðin al-
heil.”
DR. CHASE’S
KIDNEY-LIVER PILLS
35 eents askjan af »5 plllum, Ednmnson, Ilates & Co., Ltd., Toronto.
hefir breiðst út
Mývatnssveit.
Dagur 4. des. ’24
“Leifur Eiríksson” hét smáfar
eitt, er til Rvíkur kom síðastliðið
sumar á leið til Veisturheims. Áttl
að erða frækileg för þess sfcips, en
marga bæi íar sögð ein's. Nú er hún ekki orðin
eingöngu á vörum Austfirðinga,
heldur og víðar um land, og þykir
a'fetaðar miklum tíðindum sæta,
sem er síst að undra. Frá Akur-
eyri var ritstj. Hænfe kallaður upp
í síma fyrir skömmu og spurður
um sannindi þetesara kyngisögu.
Gat hann að <svo stöddu engar
horfir því miður dapurlega. Er
talið víst að skipið hafi farist 1 skýringar eða sannanir gefið fyrir
hafi úti.
Skýrsla alþýðulskólans á Eiðum
fyrir skólaáirð 1923—’24 hefir
borist blaðinu. 1 skólanum voru 42
nemendur, 17 í eldri deild en 25 i
yngri deild. Eldri deildar nemend. ina snerti. Meðal annars átti ritstj
henni, en sneri sér að því að rann.
saka málavöxtu. Eftir að hafa
leitað ábyggilegra upplýsinga sann
færðist hann um, að hvafeagan
væri dálítið einkennilega tilbúin,
sérstaklega að því er arfuppíhæð-
ur neituðu að ganga undir próf.
Tvö verkleg námsskeið voru við
skólann. Búnaðarnámisskeið frá
14 maí.til 30 júní og tóku þátt í
því 4 piltar. Gerðu þeir þaksléttur,
sáðsléttur, lokræsi og girðingar.
Skóla'stjóri veitti nemendum sjálf-
Hænis tal um þetta við Þorsteln
Jónsson kaupfélagsstjóra á Reyð-
arfirði, og skýrði hann frá á þessa
leið:
Bóndinn á Eyjólfsstöðum á Völl
um, Kristján Sigmundsson, fékk í
hau'st bréf frá íslenskum presti í
Vesturheimi, þar sem hann skýrir
ur 1 kr. styrk fyrir hvern vinnu-
dag af þessuni störfum. Búnaðar- j honum frá, að bróðir hans, ÞÓrður
'samiband Austurlands iborgaði j að nafni, sem fór til Vesturheims
vinnu í Gróðrarstöð. Námsskeið I fyrir mörgum árum, hafi látist á
heimilisiðnaði stóð frá 21. maí til úthallandi sumri. Biður prestur-
hverfa í kirkujgarðana, með þeim j júnílofca. Þrjár stúlkur tóku þátt jnn Kristján, að skýra sér frá
sífækkandi litla hóp, sem enn lifir! í því og lærðu ýmiskonar vefnað. hverjir erfingjar Þórðar séu á lífi
af þeim, er námu og mundú, með- i Fæðiskostnaður og þjónulstu varð eða hvort þeir séu aðrir en Krist-
an sanníslenskt sveitalíf þróaðist; á dag kr. 2.50 fyrir pilta en kr. ] jan sjálfur. Annað er ekki fram
í strjá'llbýlinu úti um víðáttuland-1 2.08 fyrir stúlkur.
ið. Og vér eigum einn Islending,: ----------
sem er hæfur og sjálfkjörinn til j Fréttir greina, að Þórarinn Tul.
þess, að bjarga því, sem enn verð-. jníujg hafi keypt skip í Þýskalandi,
ur bjargað frá gleymsku. Það er j 564 tonn að 9tærð. Verður það end-
hinn ungi, bráðgáfaði Ihöf. grein- j unbætt og síðan haldið úti í sigl-
arinnar um: "íslenskt tónlfetar- ingum hingað til laDdis.
eðli.’
Einar Benediktsson.
Vörður, 10 jan. ’25.
Frá Islandi.
Þann 7. þ. m. lést ungfrú Guð-
rún Torfadóttir í Kollavík við Pat-
reksfjörð eftir 6 ára baráttu við
tæringu. Guðrún var kunn hér á
Akureyri og í Eyjafirði. Hún var
eitt ár á Möðrufelli og 6 ár hjá
þeim hjónum Jóhanni Ragúels
kaupm. og konu hans Guðrúnu.
Hin látna fær þann vitnilsburð hjá
þeim, er vel þektu hana, að hún
hafi verið frábærlega góð og geð-
prúð stúlka.
Jón Rögnvaldsson, sonur Rögn-
valda bónda í Fifilgerði í Kaup-
angssveit hefir dvalið vestanhafs
feíðastliðin 4% ár. Hann kom heim
með Botníu seinast. Er hann að
sögn alfluttur heim.
Eins og um var getið, var fyr-
ir framgöngu templara gerð lög-
reglurann'sókn í Goðafossi til að
leita að óleyfilegu áfengi. Fundust
nófckrar flöfekur af léttum og
sterkum vínum. Þegar Goðafoss
af þeim einum, | fðr hér um á útleið nú um síðustu
Fyrir nokkrum tíma síðan var
eg staddur í Berlín og vildi þá svo
til að eg kyntist hinum íslenska
söngfræðingi og tónskáldi Jóni
Leifs og frú bans. Þau eru bæði
fluggáfuð og borin til þessarar
listar, isem þau iðka, samhent, og
með hinum hörðustu kröfum jafnt
til sín sem annara.
Á þessu heimili íslenskrar söng-
mentar, mitt í miljónaborginni,
sem á og þekkir alt það hæsta af
heimsin's frama í list og vísindum
hins fagra, er eitt aðalmið og mark
allrar starfsemi bjónanna — að
leggja grundvöll til sannrar þefck-
ingar og skilnings á því 'sem sér-
stafclegt hefir verið í sönglífi þjóð-
ar vorrar. Frúin hefir frá bernsku
verið alin upp við hljóðfærið og
er píanóspil hennar framúrskar-
andi hreint og fágað, enda er hún
í ágætu áliti hjá ýmsum helstu
mönnum Berlínar og Dresden I
þessari grein. En aðallega virtist
mér svo sem ætlun hennar sé að
istyðja og mann sinn í sókninni til
þess takmarks, sem að nokkru leyti
er gefið í skyn með ritgerð hans
í “Skírni” (sérpr. Rvík. 1922).
Hér á ekki að leggja neinn dóm
á verðmæti þeirra fónsmíða, sem
fram eru kömin á endurreisnarleið
þjóðarinnar, eftir að erlenda ok-
inu var létt af henni, stig af stigi.
þá að Slíkt liggur algerlega fyrir utan
sem kunni að lesa rétt og rita upp.
Og óneitanlega virðist það nokkuð
kynlegt er segir í bók hans (Inng.
bls. 17), að það sé “mörgum sinn-
um betra og heillavænlegra að
finna menn að máli í þeim erind-
um” (að safna sönglögum), held-
ur en að skrifa þeim, rétt ein's og
hann hefði getað búist við sönn-
um og ófölsuðum uppskriftum á
rímnalögum, með því, — eins og
hann sjálfur segist bafa gert, að
“skrifa hinn mesta urmul af 'bréf-
um út um alt land.”
Séra B. Þ. minnist á ofannefnda
grein mína í riti sínu (bls. 917) á
þann hátt, “að greinarstúfur eftir
mig hafi komið út í blaði nokkru,”
eftir að hann ihafði lokið við rit
sitt. En ritið kemur þó ekki út fyr
en þremur árum eftir að grein
mín var birt í Ingólfi. Þetta og
ýmislegt fleira af líku tagi fcemur
fyrir hingað og þangað innan um
fráagnir höfundarins, 'sem hlýtur
að vekja nokkra undrun. Harla ó-
trúlegt virðist það t- d. (Inng. bls.
16), að höf. hafi fyrst lært tvísöng
af einum yngra 'skólapilti í Reykja-
vík. Höf. segir þó sjálfur, að hug-
ur hans hafi “frá æsku hneigst að
því að gefa gaum hinum innlendu
iögum og læra þau.” Hvernig gat
tvísöngurinn svo algengur og
þjóðkunnur komist fram hjá séra
B. Þ. sem unglingi?
En þrátt fyrir alt þetta vita
menn og játa, að höf. hefir unnið
stórmikið verk og hefir Ihann hlot.
ið maklegt lof fyrir það, — Eg vil
Dagur 12. des. 1924.
Forsætferáðherra fer ekki á kon
ungsfund með stjórnarfrumvörp-
in fyrir þing nú, eins og venja
hefir verið, en lætur fulltrúa ís-
lands í Khöfn leggja þau fram,
eftir samfciomulagi við konung.
13. f. m. var fundur haldinn á
Eyrarbakka í Sparisjóði Árnes-
sýslu, til þess að ræða um, hvort
taka skyldi tilboði Landsbankans
um að hann tæki sjóðinn að sér
gegn því, að borga innstæðueig-
endum 75%. Var samþykt með
meginiþorra atkvæða að taka til-
boðinu.
helgi, voru hásetarnir, sem vínið
fanst hjá kallaðir fyrir rétt og
sektaðir um 200 kr. hver. SkipverJ-
ar litu svo á, að þeim hefði verið
heimilt að hafa þessi vín og bygðu
það álit á undangenginni reynslu
um meðferð lðgreglu og tollvarða
í Reykjavík á slíkum málum. En
sektirnar, sem lögreglustjóri á-
kvað, benda óneitanlega á annað. I
Dagur 10. des. ’24.
HvaLsaga. Miklar tröllasögur
hafa gengið síðustu vikurnar hér
Auistanland's um kyngiarftöku
manns hér í Fljótsdalshéraðinu
eftir bróður sinn nýlátinn í Ame.
ríku. Eftir sögunum hefir arfur
þessi átt að vera svo geysilegur,
að slík upphæð er áður óheyrð í
því sambandi hér á iandi. Er sagt
að upphæð sú, sem hinn fram-
liðni hefði látið eftir sig, sé 800
þús. dollarar, sem lætur nærri 5
miljónum ísl. króna eftir núver-
andi gengi í hlutfalli við dollar.
Yrði erfinginn, sem ekki er nema
eirin, þannig efalaust auðugasti
maður þessa lands. Og það merki-
lega við þessa sogu er — en er
sjaldgæft þó — að hvert sem hún
flýgur og fer, er upþhæðin alstað-
tekið í bréfi þessu, hvorki neitt um
fjórhagsástæður hiris látna né
hver arfupphæðin mundi verða.
Og annað en þetta hefir hinn eft-
irlifandi bróðir og eini erfingi
efcki frétt um þennan kyngiarf,
sem hvalsagan gengur um að hann
eigi í vændum.-Hitt hafði hann
reyndar frétt um fyrir alllöngu,
að Þórður heitinn væri, jafnvel af
Vesturjtslendingum,, talinn tölu-
vert efnaður maður. Einnig hafði
hann gefið fjárgjafir 'bæði Vífil-
staðahælinu og Jóns Bjarnasonar
skólanum í Winnipeg. í öðru bréfl,
sem að vestan hafði komið nýlega
til konu á Héraðinu, hafði eitt-
hvað verið minst á lát Þórðar sál.,
og haft á orði, að hann hefði verið
vei megandi fjárhagslega. All-
mörg síðu'stu ár æfinnar hafði að-
alstarf hans verið kensla við
sunnudagaskóla.
Þetta er þá ó fáum dráttum það,
sem Hænir hefir til brunns að
bera 1 þessu mjög umræddu arf-
tökuroáli. En því miður er það 1
'þá átt, að það dregur úr hvalsög-
unni um að hér sé um áður óþekt-
ar auðserfðir að ræða hériendra
manna, og um leið úr samgleði
landsmanna með erfingjanum. En
engan veginn er þar með loku skot
ið fyrir, að hann megi ekki eiga
von á álitlegri fúlgu samt sem áð-
ur. En erfðamál eru talin all-tor-
sótt vestan hafs, og að ekki veiti
af að hafa sig allan við til að fá
notið erfðaréttsins.
Hænir hefir ekki viljað minnast
á þetta mál fyr, af því að hann
hefir skort greinilegar uppplýs-
ingar, en vill hins vegar gjarnan
segja hverja sögu eins og hún er,
en ekfci ætið eins og hún gengur.
Hænir 22. nóv.
Heybrunar urðu í Húnavatns-
feýslu fyrir nofckru síðan. Brann
hey á Þingeyrum og víðar. Eigi
hefir blaðið getað fengið ljósar
fregnir af þessum brunum. Nýlega
brann og nokkur hluti af bænum
Hreiðarsstaðarkoti í Svarfaðar.
dal. Brann framlbærinn ásamt
nokkru af búslhlutum, fatnaði og
matvælum. Enn brunnu þar verk-
færi bóndans, sem er 'smiður. A
þriðjudagisfcvöldið í fyrri viku
brann á Svalbarði skemma, þar
sem geymdir voru ibúshlutir, mat.
væli og 12 hænsni. Varð engu
bjargað.
Þegar Esja var á Kópaskeri
seinast fórst vélibátur, er þorps-
búar höfðu við upppskiunina.
Barst hann upp á sker og brotn-
aði, svo að hann sökk.
Mislingarnir breiðast úþ hér i
bænum hægt og hægt. Héðan, af
verður ekki vegna smitíhættu ó-
hætít fyrir sveitamenn að fcoma inn
í nokkurt hús á Akureyri. Veikin
Mygla eyðileggur árlega og fellir í verði hveiti.
svo miljónum dala skiftir. Þetta má umflýja, ef
notað er Formaldehyde.
Formaldehyde er nú mjög notað við fræ á bestu
kornræktarbýlunum.
STANDARp
£ormaldehyd§
100J6 EFFECTIVE BY ACTUAL TESTS
D
KILLS
SMUT
Dr. Seager Wheeler notar það á hverju
vori. Hann segir: “Þeir sem nota
Formalin (Formaildehyde) blöndu á
hverju ári, losna alveg við mygluna og
köma í veg fyrir að hún geri vart við
sig síðar.”
Hreint fræ veitir meiri og hreinni
uppskeru og meiri arð. Spyrjið kaup-
manninn eða skrifið
STANDARD CHEMICAL CO. LTD
^^^Nlontrea^^^^lVINNIPE^^^^^Tbronto