Lögberg - 26.02.1925, Síða 8

Lögberg - 26.02.1925, Síða 8
®)e. « LOGBERG. FIMTUL AGINN 26. FBRRÚAR 1925. i Clr Bænum. 19. þ. m. lézt að heimil sonar •slíns, 43 5th ave., St. Vital, Man., konan Marsibil Johnson, 76 ára að aldri, ættuS frá Litlu-Þverá í MiS- firSi á íslandi. Hún var jarS- sungin af Dr. B. B. Jónssyni 20. þ. m. Mr. Árni SigurSsson, bóndi frá Wynyard, Sask, kom til bæjarins síSastliSinn þriSjudag og situr þjóSræknisþingiö hér í börginni. Nýkominn er til borgarinnar sunnan frá Chicago, söngmaSurinn góSkunni Paul Bardal, þar sem aö sækja lsiendingamótiS hann hefir dvaliS viS sönglistamám undanfarandi. Syngur hann á Betel samkomunni, sem haldin verSur í Fyrstu lút. kirkju næst- komandi mánudagskvöld. Er vin- ■um hans mörgum þaS mikiS fagn- aSarefni, aS hafa heimt hann aftur i hópinn og geta orSiS raddsnild- ar hans aðnjótandi framvegis, eins og aS undanförnu. Á St. Boniface sjúkrahúsinu lézt 23. þ. m. Ingimar GuSmundsson, sonur Lofts Guðmundssonar, sem býr aS nr. 8 Essex Str., St. Vital, Man.. efnilegur unglingsmaður, aS eins 19 ára gamall. JarSarför hans fer fram í dag frá útfarar- stoftt Mr. Bardals. Dr. Bjöm B. Jónsspn jarSsyngur. Athygli skal hér með dregin, að samkomtt þeirri hinni fjölbreyttu, ísem haldin verSur í tilefni af af- ■mæli Betel, undir umsjón kvenfé- iagsins í Fyrstu lút. kirkju, næst- komandi mánudagskveld, hinn 2. marz. Eins og sjá má af skemti- skránni, er framúrskarandi vel til samkomunnar vandað, ekkert ver- 5S tilsparað aS gera hana sem allra ánægjulegasta. Þess má geta, aS snillingurinn Einar H. Kvaran, les upp á samkomu þessari. Allur arSur af samkomunni gengur til Betel. FylliS kirkjuna og komiS í tæka t!íS. Stúkan Vinland, heldur mánaS- arfund sinn á þriSjudagskveldiS kemttr. — Nauðsynlegt aS allir eldri meSlimir komi. Messuboð. Séra Haraldur Sigmar prédikar t Wynyard sttnnudaginn hinn 1. ntarz næstkomandi, kl. 2 eftir há- degi. Sunnudagsskóli verSur hald inn aS lokinni guðsþjónustu. Fimtudaginn 19. febr. voru þau Kristinn Ari Einarsgon og Olive Marion Chiswell, bæSi frá Gimli, Man. gefin saman í hjónaband aS 493 Lipton St., af séra Rúnólfi Marteinssyni. Hr. Jón Halldórsson frá Lund ar, Man., var staddur á stórstúku- þingi hér í borginni í fyrri viku. Símskeyti banst bJaSinu Mani toba Free Press frá Reykjavik á fslandi, síSastliSinn laugardag, er getur þess, aS í óveðrinu mikla, er geysaði um miSjan ntánuSinn hafi farist tveir togarar við strendur landsins meS allri áhöfn. Milli sextiu og sjötíu rnans, munu hafa látið þar líf sitt. AS minsta kosti annar togarinn var islenzkur, Leifur, eign Geirs Thorsteinsson- ar kaupmanns. Wonderland Theatre Fimtu, Föstu og Laugardag Þessa viku Lincoln J. Crters 1925 stór- hrífandi melódrama “The Cyclone Rider” Fjörugur, apennandi leikur, er sýnir óviðjafnanlegt listfengi og hugrekki. Aukasýning Ruth Roland í “Ruth of the Range” Á hverju kveldi kl. 8.30 Frank Poersch Accordeonist. Mánu, Þriðju og Miðv. dag í næstu viku “The Painted Lady” Aukasýning Aukasýning Charles Chaplin “Shanghaid” Fimtu, Föstu og Laugardag næstu viku “Scaramooche” G. TNOMJIS, J. B, TH0HLEIF3SDH Enginn fslendingur, sem vetlingi getur valdið, ætti að láta hjá líða, mikla, sem haldið verður í Goodtemplara- húsinu fimtudagskveldið hinn 26. þ. m. Hefir verið frábrælega vel til samkomunnar vandað, eins og auglýsingin hér í blaðinu, ber ljós- ast vitni um. Að lokinni skemti- Iskránni, fara fram rausnarlegar veitingar ; má í því sambandi sér- staklega nefna rúllupylsuna og hangikjötið, sem flestum mun þykja fengur í. — Fyllið húsið landar góðir. Jóns Sigurðssonar félagið efnir til sölu á heimatilbúnu brauði og kaffi, á laugardaginn næstkom- andi, hinn 28. þ. m. í Boyd bygg- ingunni á Portage Avenue, kl. 2 síðdegis. Salan fer fram á fyrsta gólfi byggingarinnar. Þarna verða á boðstólum allar þær góm- sætustu kryddbrauðstegundir, sem hugsast getur, ásamt fyrirmyndar kaffi. Ættu þvi sem allra flest- ir að líta þama inn og fá sér hress- ingu. Málefni þau, sem Jóns Sigurðssonar félagið starfar að, verðskulda almennan stuðning. Mr. Árni G. Eggertsson, lögmað- ur frá Wynyard, Sask., kom til borgarinnar á þriðjudagsmorguninn sem fulltrúi á ársþing þjóðræknis- félagsins. Dvelur hann hér fram um helgina. Skrá yfir erindreka þá, er þjóð- ræknisþingið sátu, birtist í næsta blaði, ásarnt yfirliti yfir helztu af- ;rek þess. Hann drekkor. Gamanleikur eftir Conradin, verður leikinn af nemendum Jóns Bjarnasonar skóla í Good Templar Hall, þann 6. Marz n. k. og hefst kiukkan fimtán min- útur eftir átta. Aðgangur 50c Nánar auglýst síðar. Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru aem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 LINGERIE BOÐIN að 625 Sargent Ave. Þegar þ£r þurfið að láta gera HEMSTICH- INC þá gleymiS akki aS koma f nýju búS- inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel- Allakonaraaumar gerðir og þar fœat ýmis- leg aem kvenfólk þarfnaat. Mrs. S, GsonlaugsMn, eigandi Nudd- og rafmagnslœkning fæst hjá C. Tripletsezsilvermanson, við gigt, taugaslekju, lélegri blóðrás, stirðum liðamótum, lumbego, slagi o.s.frv. 339 Kennedy, við Ellice. Danskt bakarí. Bjamason‘s Baking félagið, að 631 Sargent Ave., verður framveg- is slarfrækt undir nafninu Danish Bakery Company. Mælum vér með þvi við alla þá, er vilja fá sér danskt rúgbrauð og hvítt sigti- brauð, ásamt öllum beztu tegund- um og kökum og vínarbrauðum. EMIL JOHNSON og A.THOMAS Service Electric Rafmagn® Contracting — Alls- kyns rafmagnsáhðld seld og við þau gert — Seljum Moffat og McClary Eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla John- eona byggingin vlð Young St Verkst. R-1607. Heim. A-T286. Islenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantoair afgreiddat bæði fljótt og vel. Fjölbrcytt úrval. ..Hrein og lipur viðskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Ave. Símá A-5638 P Y RIRLEST U R. Hver er hinn mikli Antikristur, sem biblían Ular um? Er hann þegar kominn eða á hann eftir að koma? — Þetta verður umræðu- efnið í kirkjunni nr. 603 Alverstone 'stræti, sunnud. 1. marz, klukkan sjö síðdegis. Fyrirlesturinn á heimili undiritaðs, 737 Alverstone St., á fimtudagskvöldið kl. 8, verður einnig mjög fróðlegur. AUir boðn- ir og velkomnir! Virðingarfylst, Davtð Guðbrandsson. Þessi ungmenni voru sett í em- bætti fyrir ársfjórðunginn í ung- tetnplara stúkunni “Gimli”): F.æ.t. Fríða Sólmundsson Æ,. T.: Avengeline Ólafsson V. T.: Sigríður Ólafsson. Kap. Kristrún Arason Rit. Sigríður Beck A. R. Freyja Ólafsson F. Rit. Josie Arason Gjaldk. Kataleen Lawson Dr. Aurora Magnusson A. D. Ólöf Sólmundsson Vörður Billy Murry U. T. Gísli Johnson. ÞJÓÐRÆKNISÞINGIÐ. Auk venjulegra þingstarfa verða, eins og á undnfömum þingum, fyrirlestrar og akemtanir að kveld- inu. Fyrsta kveldið (miðv.d.) tal- ar séra Hjörtur Leó um “vestur íslenzkt nauðsynjamál”, og skemt- ir söngflokkur Goodtemplara, und- ir stjóm H. ThorolfsSonar, með söng- Síðasta kveldið (föstud.) flytur forseti félagins séra Alb- Kristjánsoti, erindi, ungfrú Ró«a Hermannsson og Sigfús Halldórs frá Höfnum syngja. Aðgangur ó- keypis bæði kveldin og allir boðn- ir og velkomnir- SIGMAR BROS. 70» Great-West Perm. Btdg. 356 Moln Street Selja ihús, lóðir og bújarðir. Útvega lán og eldsábyrgð. Byggja fyrir þá, sem þeas éaka. Miðvikudagskvöldið 4. þ.m. setti G. Jóhannsson, umboðsmaður stúk. Skuld, eftirfyjgjandi meðlimi í em- hætti fyrir ársfjórðunginn: /E. T. : Ásbj. Eggertsson. F.Æ.T.: Gunnl. Jóhannsson, V. T.: Sig. Cain. Rit.: Otto Hallson. A.R.: Ben. Ólafsson. F. R.: Sig. Oddleifsson. Gjaldk.: Magnús Johnson. G. U.T.: Daniel Bjamason. , Drótts.: E. Anderson. A.D.: S. Thorlacius Kak.: Mrs. Josephson. Vörð.: Mrs. Pétursson. tJ. V.: P. Berg. Organisti: V. Beck. Sambanda - söfnuður Árborgar heldur samkomur að Riverton og Arborg fimtudaginn 5. marz að Riverton og föstudaginn 6. marz að Árborg. Hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum segir frá malayiskum lifnðarháttum, séra Ragnar E. Kvaran les upp, og þeir báðir, á- samt ungfrú Rósu Hermannsson frá Wiinnipeg, syngja einsöng. — Samkomumar hef jast kl. 8 síðdeg- is og eru menn beðnir að mæta stundvlslega. Gjafir til Betel. Kvenfélagið Vonin, Markerville, Alta .. ............$50.001 í Manitoba, Mr. J. T. Thorson, Heimboð. Bandalag Fyrsta lút. safn. bauð Bandalagi Selkirk safn. heim tilsín á fimtudagskveldið í vikunni sem leið. Var margt fólk saman kom- ið í samkomusal kirkjunnar þetta kveld, bæði frá Winnipeg og Sel- kirk. Auk ágætra veitinga, var þar margt til s'kemtunar og mann- fagnaður góður. En aðal atriðið af því, sem þar fór fram, var fyrirlestur, sem for- stöðumaður lagadeildar háskólans Hr. Páll Bjarnason, fasteigna- sali frá Wynyard, Sask., dvelur í borginni um þessar mundir. Jónas bóndi Helgason i Argyle varð fyrir því slysi, að verða með hendina fyrir sög, sem verið var að saga eldivið með, og meiddist all- mikið, — varð að taka einn fing- urinn alveg af. — Baldur Gazette. Kvenfél. á Mountain N. D. 25.00 Ónefnd kona, Mountain, N. Dak................ 10..00 Hl J. J., Wynyard, Sask., 10.00 Kvenfélag Sions safnaðar Leslie, Sask., .. .... 10.00 Fyrst nefndar tvær upphæðir bið eg velvirðingar á að hafa ekki kvittað fyrir fyr. Annað hvort hefir mér yfirsézt að láta þær á listann, eða þær hafa fallið úr prentsmiðjunni. — Með inríilegu þakjklæti, J. J\óhannesson féhirðir 675 McDermot, Winnipeg. 1. 2. 3- 4- 5- 6. 7- 10. Betel-Afmæli Samkoma í Fyrstu lútersku kirkju MÁNUDAGSKVÖLD 2. MARZ Skemtiskrá: Ávarpt forseta..........Dr. B. B. Jónsson Piano Solo.........Miss Pearl Thorolfsson Einsöngur.................Miss McLearí Upplestur............hr. Einar HI. Kvaran Einsöngur...................Mis Cairns Ræða............... .... Dr. B. J. Brandson — SAMSKOT — Samspil............., Miss Fjóla Johnson og Miss Josephine Johnson Kvæði......... .......séra Hjörtur J. Leó.... Einsöngur ..... .........Miss Cairns Duet.................Mrs. B. H. Olson og Mr. Paul Bardal Byrjar nákvcemlega kl. 8:15. Enginn inngangseyrir. Veitingar ókeypis í fundarsalnum niðri. flutti. Talaði hann um sjö fyrstu ár íslendinga í Canada 1873 — 1880; sem hann nefndi “The Sev- en lean years.” (mögru kýrnarj. Það var átakanleg lýsing, sem Mr. Thorson gaf af þessum 7 fyrstu árum íslendinga hér í landi: Sár skortur á flestum lífsnauðsynjum, skæð drepsótt, vatnsflóð o fl. ö. fl. En hins vegar kjarkur og þolgæði og góðar vonir. En þrátt fyrir all- ar hörmungarnaj- fyrstu árin, sagð- ist Thorson ekki trúa öðru, en að þessum gömlu landnemum, ef þeir mættu nú líta upp af gröf sinni og sjá þann glæsilega hóp afkomenda sinna, sem þarna væri saman kom- inn, fyndist alt stríðið og alt mótlætið, sem þeir urðu að líða, hefði meir en borgað sig; ef ekki fyrir þá sjálfa, þá fyrir land- ið, sem þeir hefðu valið sér og niðjum sínum, og fyrir það þjóð- félag, sem hér væri enn í myndun og sem íslendingar ættu góðan hlut í að mynda og byggja upp. Vitan- lega væri saga íslendinga hér í landi, einn hluti af sögu Canada. Minti hann á, að hér væri verkefni gott fyrir einhvern, sem kynni að vilja vinna sér M. A. titil við há- skólann í Manitoba. Eklci skal frekar út í það farið, að segja frá efni þessa erindis. En geta má hins, að það var bæði fróð- legt og skemtilegt og tilheyrendun- um til mikillar ánægju. Hefir Mr. Thorson hér sett öðrum menta- mönnum fyrirdæmi, því vafalaust eru það margir fleiri, sem flutt gætu löndum sínum hér fróðleg og uppbyggileg erindi við ýms tæki- færi. Föstudaginn 20. febr. fór Mr. Gunnar Kjartansson, póstmeistari á Beckville, heim til sín eftir mán- aðardvöl í Winnipeg. Var hann skorinn upp á almenna spítalanum af dr. Brandsyni og heilsaðist hon- um vel. Dvaldi hann á aðra viku eftir að hann kom út af spítalan- um hjá Mr. og Mrs. A. Andersyni, 605 Agnes St. Var dóttir Mr. Kjartanssonar með honum í þess- ari ferð. Langar hann til með þessum línum að votta bæði lxkn- inum og öllum kunningjum og vin- um, sem vitjuðu hans og gjörðú alt, sem í þeirra valdi stóð, til þess að honum liði sem bezt. Biður hann góðan guð að launa þeim olv um fyrir þá velvild, mannelsku og gestrisni, sem honum var auð- sýnd. Leiðrétting — Lögberg flutti 19 febrúar, 8. tbl., dánarfregn Stein unnar móður Mrs. Hoffman 1 Sel- kirk. Nafnið hafði prentast þar Steinvör, en átti auðvitað að vera Steinunn. — ^ I Stefán Sölvason Teacher of ' Piano Ste 17 Emily Apts. Emily St. Dr. H. F. ThorUkson Pkone 8 CRYSTAL, N. Dakota NÝJAR VÖRUBIRGDIR! Timbur, fjalviður af öllum tegundum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erum ætíð glaðir að sýna þær þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & DoorCo. Limited Offlce: 6th Floor Bank ofHamilton Chambere Yard: HENRY AVE. EA8T. - - WINNIPEQ, MAN. > > •• AUGLYSIÐ LOGBERGI Til sölu eða leigu. \ Kjötmarkaður, með ísskáp og öllum tilheyrandi verkfærum, fæst hvort heldur til kaups eða leigu. Af vissum ástæðum verður auð- velt að komast að góðum skilmál- um. — Lysthafendur snúi sér til G. Eggertssonar 724 Victor St. Winnipeg. Sfani: A416S lal. Myedeetefe WALTER'S PHOTO STUDIO Krlstin Bjarn«sea elgaadl Neit rið Lyeeaa> ’ háeiS 290 Portage Ave. Winnipeg. Eg undiritaður sel lífsábyrgð fyrir Crown lífsálbyrgðarfélagið, og veiti þau auðveldustu kjór, sem hugsast getur. Útvega einnig elda og slysaálbyrgðir hjá reyndum og tryggum félögum. Fyrirspumum svarað fljótt 0g vel. Jón Halldóreson. Lundar, Man. FREYR heitir nýtt mánaðarblað, sem byrj- að er að koma út. Útgefandi þess er S. B. Benediktsson, 760 Wellington Ave., Winnipeg. I HARRY CREAMBR HagkvsamiIOK aBgerO & tkrum, klukkum og grullstAasi. SendiO otm I pústi ÞaB, s»m þér þurfiO a.0 l&ta. ffera vlB af þessum tegundum. VandaC verk. Fljðt afgrretOsBa. O* metSmœli, sé þeirra öskaO. VerB mjög sajnng’Jamt. 499 Notre Dune Ave. SSmi: N-7873 Winnlps* Samskot í varnarsjóð Ingólfs IngóBssonar Áður auglýst ..... $4rIOO»75 Soffía Guðmundson Geysir Man., .............. 200 Steinn Johnson Cassiar Cannery, B. C..........3°° Ágúst Eyólfsson, Langruth. 100 Guðmundur Eiríksson, National City, Cal. ..... 2.00 Mrs. G. Holm, Mariette, Wash.,.................i°° Frá Langruth, Man. Böðvar Jónsson............t °° Þorleifur Jónsson .. .... °-25 L. Guðmundsson........... °-25 Þorleifur Guðmundsson.... °-25 Samtals innkomið $4.111.50 lvar Hjartarson 668 Lipton St., Wpeg. í ritgjörð þeirri, eT eg skrifaði upp, “Umi Ibygðir íslendinga og Norðmanna á Graenlandi á miðrí 14 öld o. s. frv., eftir hinn alkunná fræðimann Sigurð Gunnairsson á Hállorm'Sistað, er skrifuð er 1 “Norðanfara 1877, hefi eg fundið eftirfarandi ritvillur. iBjörgýn fyrir Björgyn; Görgum fyrir Görðum; Hvars fyrir Hvarfs; broið fyrir bratið; tíun fyrir tí- und; vígbæir fyrir Vígbæir; Báð- arson, fyrir Bárðarson; verslun fyrir verzlun; fram fyrir framt; páfagerði fyrir páfagarði; ilt fyrir ilt; landmenn fyrir landsmenn. Gjörðu svo vel og isettu Iþessar leiðréttingar í næsta Iblað þitt og nafn mitt undir. Jóhann Pálsson. Clarkleigh, 'Man. »ISLENDINGA - MOT Fimtudaginn 26. febrúar kl. 8 að kveldinu í Goodtemplara-húsinu Sargent Ave.., undir umsjón þjóð- ræknisdeildarinnar “Frón.” Skemtiskrá: 1. Ávarp forseta: Séra Rúnólfur Marteinsson. 2. Samspil: hljóðfæraflokkur. 3. Kvæði lesið': eftir séra J. A. Sigurðsson. 4. Samsöngur: Karlakór H. Þórólfssonar. 5. Ræða um þjóðernismál: E. H. Kvaran. 6. Einsöngur: Sigfús Halldórs. 7. Kvæði: Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. 8. Samsöngur: Karlakór H. Þórólfssonar. 9. Upplestur: séra R. E. Kvaran. 10. Samspil: Hijóðfæraflokkur. Veitingar og Dans á eftir. — Aðgöngumiðar til sölu hjá O. S. Þorgeirssyni, Finni Jónssyni og Gunnl. Jóhannssyni og við dymar samkomu- kvöldið, og kosta 75 cent. A STRONG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President pay you again and again to train in Winnipec ployment is at its best and where you can attend It will where empfoymeni is ac íts Dest ana where you <_______ the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finishefd. The Success Business Coliege, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business CoTleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 3SSH PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. Eina litunarhúsið íslenzka í borginni HeimuekiS ávalt Dnbois Limited Lita og hreinaa allar tegundir fata, avo þau llta út aem ný. Vér erum þeiremu I borginai er lita hattfjaðrir.— Lipur af- greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodmao, RagnarSwansoa 276 Hargrav* St. Sfmi A3763 Winn peg CANAOIAN PÁCIFIC EiimaklpafarseðlM' ódýrir mjög frá öllurrr stöC’um f Bvrðpu.— Sig'llngar með stuttu miili- bili, milli Llverpool, G-lasgow og Canada. óviðjafnanleg þjónusta. — Fljó* ferð. Órvals fæða. Bentn þrgindl. Umboðsmenn Oanadlan JPaciflo téi. mœta öllum Islenzkum farþegum 1 Leith, fylgja þeim til Glasgow og gera þar fullnaBarr&ðstafanlr. Vér hjálpum fðlki, sem ætlar til Btv> röpu, til að fá. farbréf og annað sltkx Leitlð frekari upplýstnga hjá um- boðsmanni vorum á staðnum, eða skrifið W. C. CASKY, GenenU Agent 364 Maln St. Winntpeg, Mul eða H. & '"o.rdal, Sherbroolce St. Wlnnipeg Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phöne BI900 ran gnTioi on bdnwat cvr AN I>irFKHKNTIAl. 81BU1 Blómadeildin Nafnkunna AUar tegundir feguratu blóma við hvaða taekifoeri aeaa er, Pantanir afgreiddar tafarlauat Islcnzka töluð i deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store,Winnipeg A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bldg. WINNIPKG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skrlflegum fyr- irspurnum svarað samstundis. Srlfstofusími: A-426S Húasfml: B-SS9S King George Hotel (Cor. King A Alexander) Vér höfum tekið þetts Hotel á leiffu og veitum tMÞ skrft&yinuin óll nýtizicu þmg- indi. Skemtilef herbergi td leifiru fyrir lengri eðs ekemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hóteH6 I borginni, sem Isleadingsr itjórna. Th. Bjamamn, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ával fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtizku kvanhöttum, Hún er eina 1.1. konan sem alíka verzlun rekur f Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðakifta yðar

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.