Lögberg - 05.03.1925, Page 1
Látið taka af yður MYND
í nyju loðýfirhöfninni
W. W. ROBSON
rEKIJR Grt»4R MYNDIR AÐ 217 PORTAGF. AVE.
38. ARGANGUR
PRO VINC p
THEATRE
pessa vlku
Lionel Barrymore i leiknum
“I Am The Man”
k Næstu vlku:
“TRÖUBLES OF A BRIDE”
yVith an All Star Cast
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 5. MARZ 1925
NÚMER 10
Canada.
Sá hömule'gd atburtS'ur sk|é8i á
miSvikudaginn í vikunni sem leið,
aS Margaret Anderson, kenslukona
aS Wheatland, Man., var skotin til
bana. Sá er tilverknaSinn framdi
hét Grant Wallis, 24 ára aS aldri.
Stúlkan var rúmlega tvítug. Voru
þau bæöi frá Cypress River og
höfSu aS sögn veriS trúlofuS um
hríS, en upp úr því slitnaS.
sölu á gasolíu og grafast fyrit ræc-
urnar, er leitt hafa til hins geysi-
háa verös á þeirri vörutegund.
* * *
Eignir ÞjóSverja í Bandaríkjun-
um, sem stjórnin i Wiashinglon
lagSi löghald' á, meSan á stríSinu
stóS, eru metnar á $5 5(?,000,000.
I • * •
E'ldur kom nýlega upp í bænum
East Liver])ool í Ohiorikinu, er or-
sakaöi miljón dala tjón, eSa vel þaS.
Hæsti réttur Canada hefir ógilt
ráSstafanir meiri hluta járnbraut-
arnefndarinnar í Crow’s Nest flutn-
ingsgjaldamálinu. Helst því taxtinn
fyrst um sinn í sínu upprunalega
formi.
• * •
SiðastliSinn laugardag varS vart
allsnarpra landskjálftaki'ppa víSs-
vegar í Austurfylkjunum. Hlaust
af því tjón allmikiS. Fimm manns
biSu bana og auk þess hrundi til
grunna kaþólsk kirkja í þorpinu
Hilairion, sem liggur um sextíu
milur frá Q-uebec borg.
* * •
Sambandsstjórnin í Ottawa hef •
ir fyrirskipaS málsókn gegn mönn-
um þeim, er aS því stóöu, aS úl-
vega og selja kol til Tuxedo her-
manna spítalans hér í borginni. Er
fullyrt, aS sviksamlegt athæfi hafi
átt sér staS i þessu sjtmbandi, — aS
spitalinn hafi fengiS margfalt lé-
legri tegundir kola, en samning-
arnir gerSu ráS fyrir. MáliS sækja
fyrir stjórnarinnar hönd þeir R. A.
Ronnar og Archibald Campbell.
Mrs. S. Nuncey, 102 ára gömul,
búsett aS San Pedro í Califoría-
r)i:ki, var nýlega kölluS fyrir rétt,
og kærS um aS hafa áfengi meS
höndum á ólöglegan hátt. Gamla
konan kvaSst hafa fengiS sér í
staupinu alla æfi og þaS tæki þvi
ekki fyrir sig aS fara aS breyta til
úr þessu. Dómarinn dæmdi hana í
$100 sekt„ eSa þrjátiu daga fang-
elsi, Frúin var ekki lengi aS hugsa
sig um, og tók tafarlaust síSarf
kostinn.
Bretland.
Nýlátinn er i York á Englandi
Joseph Rowntree, níræSur aS aldri,
sá er um ‘langt skeiS átti og stjórn-
aSi særstu súkkulaSi verksmiSju í
heimi.
• • •
Samkvæmt fregnum frá Dublin
á írlandi, er talsvert fariS aS
greiöast fram úr atvinnuleysi því
hinu núkla, sem sorfiS hefir aS
þjóöinni yfirstandandi vetur.
Frumvarp fýlkisstjórnarinnar 'i
Manitoba, um aö hækka gaso’íu-
skatt úr einu centi upp í þrjú á
gallónu hverja, hefir veriS afgreitt
frá 3. umræSu og bíSur aSeins
staSfestingar fylkisstjóra. Frum-
varpiö sætti strangri mótspyrnu frá
öllum andstæöingaflokkum stjórn-
arinnar.
• • •
FylkisþingiS í Manitoba, hefir
veitt $5000 til sýningarinnar i
Brandon næsta vetur.
* * *
Nýlátinn e"r hér í borginni, Dr.
F. M. Irvin, vinsæll maSur og vel
metinn.
* * *
Hon. Ivan C. Rand, hinn nýi
dómsmálaráSgja'fi fylkisstjórnar-
innar i New Brunswick, gekk sigr-
andi af hólmi í auka kosningu, sem
nýlega fór fram í Rathhurst kjör-
dæminu. Hlaut hann 6,083 atkvæSi,
en gagnsækjandi hans B. L. Ryan,
1,892.
• • •
Hveitisamlag Vesturfylkjanna,
hefir nýlega greitt bændum, er þar
búa þrjátíu miljónir dala. Er þaS
önnur greiSslan af veröi því, er
þeir fengu fyrir hveiti sitt á síSast-
liSnu ári. Afborgun þessi nam 35
centum á mælinn.
* * *
Ellefu hjónaskilnaSarmál, komu
nýlega fyrir rétt í bænum Saskatoon
í Saskatchewan fylki.
• • •
Lögreglustjórinn í Halifax, Mr.
Palmer, leggur til aS lögregluþjón-
um þar í borginni verSi fækkaö um
sex. Alls eru þar sem stendur sex-
tiu lögreglumenn, er gæta skulti
reglu á strætum feorgarinnar. Til-
laga þessi er eingöngu borin frani
í því skyni aö draga úr útgjöldum.
• • •
Fregnir frá Ottawa, láta þess
getiS, aS Major — General Ketchen
sé talinn meS öllu sýkn saka í sam-
bandi viS kolakaupin til Tuxedo
hermannaspítalans í Winnipæg.
* * *
Látinn er í Toronto, J. S. Robert-
son, einn af nafnkunnustu bind-
indisfrömuSum Ontariofylkis, sjö-
tiu og eins árs aS aldri.
Heilsa Georgs Bretakonungs, er
sögS aS fara batnandi jafnt og þétt
meS hverjum deginumum, sem
liSur.
• • •
Látinn er aö Aberdare á Skot-
landi, maSur einn, sem var 616
pund á þyngd. Var hann sagSur aS
vera þyngsti maSur innan vébanda
breska veldisins.
Bandaríkin.
Látinn er fyrir skömmu í Wash-
ington, senator Medill McCormick
frá Illinois, einn af leiSandi mönn-
um Repufelincanaflokksins. VarS
hann bráökvaddur á gistihúsi þar í
borginni.
* * *
NeSri málstofa þjóSþingsins í
Washington hefir afgreitt 61,000,
°^° fjárveitingu til aS hækka laun
póstþjóna.
* * *
. l-FimsmálaráSuneytiS hefir tek-
ið sér fyrir hendur aS rannsaka
Hvaðanœfa.
Látinn er forseti lýöveldisins
þýska, Frederich Ebert, sá er fyrst-
ur tók viS forsetatign eftir stjóm-
arbyltinguna. Þótti hann hygginda
maSur mikill og gætinn í öllum sín-
um- athöfnum. Var hann ú*r al-
þýSuflokki, nam söSlasmíSi á unga'
aldri og fénaöist vel í þeirri grein.
Alllengi hafSi hann setiS á þingi,
sem fultrúi jafnaSarmanna. — Ó-
víst er enn um eftirmann hans, en
líklegt þykir aS annaShvort Hans
Luther, núverandi ríkiskanzlari,
eSa Marx fyrrum kanzlari, verSi
fyrir valinu.
• • •
Leon Trotzky, hermálaráögjafi
soviet-stjórnarinnar rússnesku,
dvelur um þessar mundir sér til
heilsubótar í Caucasus og hefir
fengiö hvíld frá embætti um óákveS
inn tíma. Er þess getiS til aS
stjórnmálaferill hans muni i raun-
inni vera á enda.
• • •
Þrjátíu þýzkir námamenn, létu
nýlega líf sitt af völdum eiturgass í
grend viö Dortmund í Ruhr héruöun-
Stefna Bandaríkjanna í
utanríkismálunum.
MeS tilliti til þess, aS allmiklar
líkur eru á aS kvatt verSi til nýrrar
vopnatakmörkunarstefnu i Wash-
ington, er ekki úr vegi, aS kynna
sér aö nokkru leyti afstöSu flokk-
anna þriggja til utanríkismálanna.
ÞaS var á orSi haft viS siSustu
kosningar í Bandaríkjunum, aö 5
raun og veru hefSi ekkert megin-
mál legjö fyrir til úrslita, — kosn-
ingarnar hefSu aSeins snúist um
þaS, aS komast til valda. Þetta er
ekki, nema þá aS litlu leyti rétt, þvi
hvaS sem innanlandsmálunnm leiS,
þá greindi flokkana alla á, aö þvi
er viSkom meSferS utanríkismál-
anna, eins og afstaSan til þjóö-
bandalagsins sannar feest.
Enginn flokksforingjanna bein-
linis neitaSi því, aö þjóSin yrSi aS
hafa hönd t bagga meS aS greiSa
fram úr vandræSamálum Noröur-
álfunnar, en um aSferSirnar gátu
þeir ekki nieS nokkru móti orðiS
sammála.
Republicanar tjáSu sig fúsa til
samvinnu, en vildu þó ekki undir
no’kkrum kringumstæSum gera
samvinnugrundvöllinn heyrinkunn-
an. Demokratar vildu, og hafa á-
vajt viljaS, aö Bandarikin gengi
skilyrSislaust inn i þjóSbandalagiS
og telja meS þvi heimsfriSnum best
feorgiS. LaFdjlette og fylgifiskar
hans töldu eigi æskilegt aS blanda
sér inn i stjórnrpálaflækju NorSur-
álfuþjóSanna, fyr en þá eftir að
friSarsamningunum hefSi veriS
breytt til muna og þeir gerSir væg-
ari í garS ÞjóSverja.
AS því er alþjóSadómstólnum
viökemur, þá virSast báSir gömlu
flokkarnir honum hlyntir, en hinn
svonefndi framsóknar JLaFollette)
flokkur, vill ekki heyra slika hug-
mynd nefnda á nafn.
Ýmsir merkir stjórnmálamenn
sunnan landamæranna halda því
fram, aS eins og sakir standi, skifti
afstaSa Bandaríkjanna til Noröur-
álfuþjóSanna minstu máli. Inn-
ganga í þjóSbandalagiS sé ekki lík-
leg fyrst um sinn og þessvegna
geti tæpast orSiö um annaS en vel-
viljaS hlutleysi aS ræSa. Á hinn
bóginn sé afstaSan til Kína og Jap-
an, margfalt alvarlegri, einkum þá
hvaS hina síöarnefndu þjóS snerti,
sem af eölilegum ástæSum, er fjúk-
andi reiS út af innflutningslögum
Bandarlkjanna, eSa þeim ákvæSuir.
þeirra, er mest þröngva rétti jap-
ans'kra borgara. Eins og áSur hefir
veriö drepiS á, vill núverandi
Bandaríkjastjóm, skifta sér sem
allra minst af NorSurálfumálunum.
Hún virSist gleyma því, aS þótt
Rússland sé i sárum um þessar
mundir, ]>á getur þaS þó á tiltölu-
lega skömmum tíma náS sér aftur
efnalega og oröiS aS heimsveldi a
ný. Rússar tóku engan þátt í vopna-
takmörkunarstefnunni í Washing-
ton og eru þar af leiöandi óháSir
öllum þeim samþyktum. er þar
voru gerSar.
Bandaríkja?tjórn býSur Rúss-
landi byrginn um þessar mundir.
Engan veginn væri þó óhugsandi.
aS hana kynni að iSra þess siSar
meir, og findi þá litla hugsvölun
i afskiftaleysinu af Norðurálfu-
málunum i heild sinni, frá því er
ófriönum mikla lauk.
Játvarður VII.Englands
konungur.
Æfisaga JátvarSs Englakonungs
eftir Sir Sidney Lee, er aS byrja aö
koma út. Fyrst heftiS kemur i
þessum mánuöi. Sir Sidney hefir
tekist verk þaö á hendur samkvæmt
ósk Georgs konungs og hefir unn-
iS aS því í siSastliSin fjögur ár. f
sambandi viS verk þaS sendi blaSiS
“Observer’’ fréttaritara á fund Sir
Edwards, og fórust honum svo orS
í sambandi viS þaö:
“Sá víStæki skilningur manna,
aS JátavarSur konungur hafi veriö
léttúSarfullur heimshyggju maSur
áSur en hann tók viS ríkisstjórn cg
aS hann hafi látiS- sig hin erfiSari
viSfangsefni litlu varöa, vona eg aS
hverfi með öllu þegar æfisaga hans
kemur út. Viö vitum nú þegar um
mörg af mannúSarverkum hans og
þátttöku hans i aS undirbúa sýning-
ar og aS hann sýndi framtakssemi
og skarpskygni í öllu því verki. T.
d. var þaS honum einum aS þakka
— dugnaSi hans og framsýni, hve
vel aS þátttaka Breta í Parísarsýn-
ingunni tókst áriS 1878.
ÞaS er undarlegt og næstum ó-
skiljanlegt, hve heitt aS hann ann
Frakklandi” segir Sir Sidney og
bætir viö: “Frá því fyrsta að hann
fór aS láta á sér bera, eöa taka þátt
i opinberum málum, er sú ást hans
til þess lands auðsæ.
Þegar aS hann var lítill drengur
hafði hann rnikið dálæti á Napóleon
III. og keisara drottningu Eugenie
og hefir Napóleon verið kunnugt
um þaS, því hann lét ótvíræSlega í
ljósi álit sitt um hinar skörpu gáfur
JátvarSar og skilning hans á stjórn
málasamböndum áSur en aS hann
féll.
Einkennilegt er þaS aö bréf Tát-
varðar og skjöl, sent eg hefi haft
aSgang aö, ibera ótvíræSlega meS
sér aS óbeit hans á prússneska
hugsunarhættini^m kom eins fljótt
fram hjá honum og hlýhugur hans
til Frakklands. En friSarins vegfna
var hann fús á, aS leita sér lags
til þess aS ná samkomulagi viS
ÞjóSverja, þrátt fyrir hinn vax-
andi metnað þeirra. Stjómmála-
stefna Bismarck prins var honum
meö öllu ógeSfeld, þó samtöl þau,
er hann átti viö hann, frá árinu
1878 og þar til Bismarck íéll úr
tigninni, voru vingjamleg. aS
minsta kosti á yfirborSinu og sam-
töl þau eru sum mjög etfirtekta-
verð
JátvarSur konungur var meS
öllu mótfallinn þátttöku mags síns
Friðriks keisara í striöinu við
Dani. En hann virti hina nuklu
kosti hans og hinn ótímabæri dauS-
dagi hans olli JátvarSi hrygSar cg
harms. Hann áleit rikisarftöku Vil-
hjálms keisara II. slys. HvaS eftir
annað varð hann að taka a allri
stillingu sinni til þess aS slctta
snuröur þær, er 'hlupu á, á milli
frændanna af völdum Vilhjálms
keisara og hjá því varb ekki komsit
að vinfátt var meS þeim annaS
slagiS.
Flárœði keisarans.
Skjöl þau, sem eg hefi átt aS-
gang að og hafa aldrei verið birt,
sýna •einkennilega vankanta á keis-
aranum, og niðurstaöa sú, sem eg
hefi komist aö, eSa myndað mér
um hann, er nokkurnvegin sam-
hljóSa áliti því um hann, sem ný-
íega hefir veriS birt á prenti í
Þýskalandi. Gögn þau er eg nú
birti sýna berlega, aS á meSan að
keisarinn fyrverandi þóttist vera aS
sýna ættfólki sinu á Englandi vel-
vild og vinskap um þaS leyti aS
BúastríSiS liófst í Afríku, þá á
sania tíma beitti hann allri orku
sinni til þess aö fá F.vrópu þjóS-
irnar til þess aö segia Bretum stríð
á hendur undir sinni forystu.
Játvaröur og stjórnmálin í Eiráþu
Löngu áður en JátvarSur kom
til valda, fór hann aS skifta sér at
stjórnmálum í Evrópu. Sir Sidnev
segir hann hafi þó nokkrum sinn-
um breytt aSstöðu sinni til rúss-
nesku málanna i stjórnartíÖ móSur
sinnar, sem hann segir aS hafi
sögulega þýÖingu. Fyrst hafi ham.
stutt þá stefnu Beaconsfield lá-
varðar aö sporrva á móti vfirgangi
Rússa á Balkanskaganum. Síðar
viltli hann ganga í Bandlag við þá,
og var Victoriu drotningu mein-
illa við þá stefnu hans.
Margt af þvi, sem hann hélt
fram í sambandi viS Evrópu-málin
áSur en aS hann tók viS völdum
hefir siðan náð fra>n að ganga.
Þegar Vilhjálmur II. fyrverandi
Þýskalandskeisari kom til valda
gjörði hann ákveðna tilraun meÖ aö
fá hann til þess að láta Alsace-I or-
raine af hendi við Frakka og
Schleswig viö Dani. Hann var ávait
vinveittur Dönum og Danmörku,
ættlandi konu sinnar og var alt af
af vonast eftir ])ví, aö ÞjóSverjar
myndu bæta órétt þann er þeir
gjörðu Dönum 1864.
Játvarður konungur og stjórn-
málaincnnirnir bresku.
Frá sambandi Játvarðar konungs
og stjórnmálamannanrfa ensku, sér-
staklega þeirra Mr. Gladstones,
Beaconsfield og Salisbury lávarð-
ar, hefir litið verið skýrt. Fátt af
einkabréfum, sem miili þeirra
og JátvarSar gengu hefir veriö birt,
en í bók minni birti eg útdrætti úr
mörgum af bréfum þessum og
kemur þar fram álit Játvarðar á
mönnum og málefnum, Ekkert er
virðingarverSara en afstaSa Ját-
varSar og Gladstones hvors til
annars. Manna. er eins mikiö höfðu
saman aö sælda um fimtíu ára skeið
og þeir höfðu. Ósammála voru |>eir
um fjölda mörg stjórnmál, en þrátt
fyrir það báru þeir sömu virðing-
una hvor fyrir öðrum alt til enda.
Vinfesta Játvarðar konungs.
Yinfesta og velvild JátvarSar til
forn-kunnijngja sinna og vina vai
hrein og rótföst. Eg hefi lesið Dréf
hans til Sir Henry' Acland prófess-
órs viS læknaskólann í Oxford. Ját-
varður mætti Sir Henry fyrst á
skóla-árum sinuni. Hófst þá vin-
átta þeirra á milli, sem hélst óbrævtt
i fjöruíy ár, þar til Sir Henry lést.
Á því tímabili skrifuSust þeir stöð-
ugt á og ræðir Játvarður viS hann
i þeim bréfum i allri einlægni og
ástúð.
Útdráltur úr mörgum þeim bréf-
um er í bók minni; þar ofinn inn í
samtöl er sýna hve alvöru-mikill
aS Játvarður var og viðtæk hugsun
hans.
t stuttu máli, |)á held eg, aö gögn
þau, er hafa verið lögð mér i
höndur og óyggjandi eru og ábyggi-
leg og sem eg hefi notaS án þess aS
nokkur höft hafi veriS lögS á mig,
sýni að Játvarður konungur meS
því mikla andans atgjörvi, sem hon-
um var lánað, hafi veriS mannúö-
legri, skarpskygnari og fjölhæfari
heldur en nokkur annar þjóðhöfS-
ingi Breta, sem sagan getur um.”
Dr herbúðum sambands-
þingsins.
Þaö eitt út af fyrir sig, hve um-
ræSurnar um hásætisræðuna urðu
styttri að þessu sinni en undanfar-
iS, leiðir ótvírætt í ljós, hve mikið
áhugamál stjórn og þingi er þaö,
að eyöa ekki tíma þingsins að ó-
þörfu.
í upphafi þings bjuggust ýmsir
viS, aS ihaldsmenn mundu bera
fram breyingartillögu viS stjómar-
arboðskapinn, eins og venja hefir
veriS til, frá því er núverandi
stjórn kom til valda. En af þvi
varS þó e'kkert aS þessu sinni.
Sarna daginn og umræðum um há-
sætisræðuna lauk, lagði Hon. J. A.
Robb, settur fjármálaráðgjafi, fram
fjárhagsáætlunina fyrir fjárhags-
áriS, sem endar þann 31. marz
1926. — í fyrra stóöu umræðurn-
ar um stjórnarboðskapinn yfir í
þrjár vikur, en í þetta skfiti aS
eins eina viku.
Eins og flesta mun reka minni
til, úthúðuðu íhaldsmenn frjáls-
lynda flokknum og bændaflokkn-
uni í fyr.ra, fyrir að eySa dýrmæt-
um tíma frá þingstörfum í ónytju-
hjal. En aS þessu sinni fengu
þingmenn frjálslynda flokksins
drjúga ofanígjöf hjá Meighen og
fyígifiskum hans, fyrir aS tala of
lítiö. Var því jafnframt haldiS
fram, aS þetta væri gert af ásettu
ráöi, til þess aS þinginu yrði slit-
iS sem allra fyrst og stjórninni
veittist þar með lengri tími til kosn-
inga undirbúnings. AS sjálfsögðn
mótmælti stjórnin slíkri ákæru, sem
rakalausum staðhæfingum. Hitt
er þó á hinn bóginp sýnt, að stjórn-
in kvaS sér vera það kappsmál, aS
umræður yrSu ekki lengdar aS ó-
þörfu, þvi t)óg lægi fyrir af mik-
ilvægum málum, er enga þyldu
bið.
Sparnaður.
Á megin fjárhagsáætlun þeirri,
sem nú hefir veriS nefnd, er gert
ráö fyrir $7,000,000 útgjaldalækk-
un og jafnframt gefið í skyn, aS
lækkun sú geti orðiS langt um
tneiri. Sé útgjalda lækkunin fyrir
þrjú síSustu árin lögð saman, þá
nernur hún í alt $105,000,000, þrátí
fyrir hin miklu, óviSráðanlegu út-
gjöld, sem stríðiö hafði í för meö
sér. Þá ber og hins aS gæta, aS á
þeim sviðum, sem útgjöldin eru
hækkuð, er einungis um að ræða
f járframlög til fyrirtækja, sem
teljast verðaN nauðsynleg til þjóð-
þrifa og hljóta aS gefa af sér i
framtíðinni beinan arö. Má í þessu
sambandi benda á $700,000 fjár-
veitingu til flota þess, sem
það verkefni hefir meS höndum,
aS halda hreinum og öruggum
skipaleiðum um St. Lawrence
fljótiS og fá þar nteS brezk ábyrgS-
arfélög til aS lækka ábyrgðargjöld
skipa þeirra, er sigla um þessa
megin siglingaleiö Canada.
Mciri sparnaður.
ViS endurgreiSslu eldri lána, hef-
ir King-stjórnin á síSastliðnu ári,
lækkaS þjóðskuld, um $2,315,000.
Tók hún ný lán. til aS borga þau
gömlu og eins til þess aö mæta
greiðslu á sigurlánsskirteinum, er
féllu í gjalddaga um síðustu ára-
mót. Fékk hún hin nýju lán meS
þeim mun betri kjörum, aS hagn-
aðurnn af skftunum nant upphæö
þeirr, er áður var nefnd, og má
slíkt heita vel að veriS.
í fjárhagsáætluninni er gert ráö
fyrir einum nýjum útgjaldaliS, sem
sé þeim, aS Dr. Charles Saunders,
forstjóra tilraunabús stjórnarinnar
í grend viS Ot'tawa, skuli veittir
$5,000 á ári, það sem hann á eftir
æfinnar. En hann er, sem kunn-
ugt er, þjóöfrægur maður fyrir til-
raunir sínar meS ræktun á “Mar-
quis” hveiti, sem orSiS hafa bænd-
um og búalýð til ómetanlegra hags-
muna. þ
Vcrslunarskipa einokunin .
I vikunni sem leiS, var lagður
fram í þinginu, samningurinn milli
stjórnarinnar og eimskipafélags
þess, hins brezka, er ber nafniS
Sir YVilliams Peterson. VirSist
samningur sá svo augljóslega þjóö-
inni í hag, aS ekki ætti aS þurfa aS
draga í efa, aS hann nái samþykki
þings. MeS samningi þessum hygst
stjómin aö ná aS minsta kosti aS
Fóstbræðralag.
#
Kveðið fyrir íslcnd-ingamót þjóðræknisdeildarinnar
“Frón” í Winnipeg, 1825.
Þegnfrjáls storS var þjökuS orSin,
ÞjóSín snauö, en ófrjótt hauSur;
Hjörtun köld frá hryðjuöldum
HauSur og þjóS er ötuS blóði.—
Hungur og sóttir heim oss sóttu,
Hnignaði máli, dignuðu sálir;
Frægðarandinn flúSi úr landi,
Fornöld heygS, en landsmenn beygSir.
Fátt var manna í frægSarranni—
Firn í landi spáðu grandi:
Is viS strendur, eldur í tindum,
Uggur og deilur loguSu’ i heilum.
FækkaSi dygðum, fjölgaöi brigðum,
FörlaSist styikur þjóS og kirkju,
Beisk urSu orS aS beittum sverðum—
— Böröust hlýrar aS Flugumýri.
II.
Breyttist hagur, hækkaði dagur,
Húmköld nóttin leið aS óttu;
Ljóð og sögur, fortíS fögur,
Farþrá andann knúði úr landi.
Vínland góða, þrúSvang’ þjóöa, —
Þorfinns barna aftanstjarna —
Rétti hendur, — heimboS, lendur, -7--
HækkuSu vonir íslands sona.
Norrænn andi í nýju landi
Naut sín betur, er liðu vetur;
Vötn og merkur viljinn sterkur
VígSi starfi og dygöa arfi. — -— ‘
—Þjóðin heima því vill gleyma:
Þung voru kjörin vesturförum,
Fjölmörg tárin fyrstu árin.----
Fátt um styrk hjá þjóö og 'kirkju.
III.
HeillaSi landann UrSar andi —
AuSur og glys með hrævarblysum, —
Tárfrítt sprund i töfralundi
Tjáðist drotning, heimtaSi lotning —
Æsku seiddi, sefa eyddi; —
SveipaSi ramur galdrahamur-----------
Svefnþorn tungu og sifjum stungu-------
Sögum og ljóSum gleymdi þjóðin.
IV.
Fróni dauða — dæmdi ossf snauöa
DarraSar þjóS, í riti og óði:
Flest hér lýtt og fjöldinn víttur,
FroSu-mennmg vestræn kenning.--------
Tæp voru rök í tyllisökum,
Tylftardóm þann blöS þótt rómi.
Geipi orS þau enn sem forSum
Ollu ríg og frændavígum.
V V.
Ný rann öld. — En nornir köldu
Níö sitt ristu mönnum fyrstu. —
Seiddu flögS meö svikabrögðum,
Sviftu friöi, en eyddu liði. —
Köld fóru orS um kynsmenn, storSu, — •
KólnuSu sálir, — hnignaSi máli. —
BræSur hatast, börnin glatast —
Blöskraöi móður sona ljóður.
VI.
Nú er í efni önnur stefna —
Annað “Frón” vill bæta tjóniS:
Engum glata, — engan hata,
Efla friS og safna liSi,
Ættarlandi bræðrabandi
Bindi málið frónskar sálir. —
— “Auðgið sálir Asamáli” — :
íslendingar um heimsbygð syngi!
“Særi eg vSur,” — söng hinn mæri,
“Særi eg yður við lif og æru”----------
— Geymið tungu er goSin sungu,
Greppaseim, — í Vesturheimi. —
Gulli fegri guödómlegri
GuSa tungu engir sungu!
— StrengiS heit: af hug að veita
Hallgríms tungu, — gamlir og ungir!
Jónas A. Sigurðsson.
&
nokkru leyti umráSum yfir flutn-
ingsgjöldum á búpeningi milli Car-
ada og Bretlands. En á því sviöi
hefir veriS um hina herfilegustu
einokun aS ræða í liðinni tíö. Alls
fer stjórnin fram á, að Peterson-
félaginu verSi veittur miljón dala
styrkur til þess aS halda úti vöru-
flutningsskipum, samkvæmt flutn-
ingsgjalda taxta, er vera skal miklu
lægri en sá, er nú viðgengst hjá
eimsklpafélögunum, Tlhe North
Atlantic Steamship Conference.
Ýmsir af leiSandi mönnum aft-
haldsflokksins hafa þegar mótmælt
í þinginu niðurstöðu og tillögum
Mr. Prestons í einokunarmáli þessu
: og dregið þar meS taum eimskipa-
félaganna. Þó eru áhrifamenn í
flokki þeirra, sem tjáö hafa sig
sammála Mr. Pretson, svo sem
Hon. Dr. S. F. Tolmie, fyrrum
landfoúnaðar - ráSgjafi í stjórn
Meighens.
Stjórnarskrárbreyting.
Á síðasta þingfi lýstii King
stjómarformaður yfir því, að hann
teldi óumflýjanlegt, aS fá takmark-
aS svo vald efri málstofunnar, aS
hún gæti ekki eftir vild skoriS niS-
ur lagafrumvörp, er neðri málstf-
an, eöa hin þjóökjörna þingdeild,
heföi samþykt. Hefir niðurstaS-
an því orðið sú, aS stjórnin hefir
ákveSiS, aS kveSja til fundar viS
sig, að afstöðnu þingi, forsætisráð-
gjafa allra fylkjanna, til aö ræða
meS þeim þessa fyrirhuguðu breyt-
ingu á stiómarskrá landsins. Mun
mega nokkum veginn ganga út frá
því sem gefnu, aS undirtektirnar
verði hinar beztu. Enda hér um aS
ræSa stórmál, sem varSar almenn-
, ingsheill.