Lögberg - 05.03.1925, Page 5

Lögberg - 05.03.1925, Page 5
LÖGBERG, l1 IMTUL>AGINN, 5. MARZ 1925. 1 Bls. 5 Dodds nýrnapillur eru besta nýrnameðalið. Lækna og gigt 'bak- verk, ihjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Company, Toronto, Canada. handverk, eða eitthvað það, sem hefir hagfræðislega hugsun í för með sér. Iðjuleysi getur komið rniklu illu til leiðar, þessvegna álit eg að það sé eins stórt spursmál — ef ekki stærra — að ungmennin séu látin læra að vinna, eins vel og mentast, en það virðist efst á blaði hjá flestum foreldrum, að bók- mentir séu aðallega skilyrði fyrir tíinanlegri og eilifri velferð hinn- ar uppvaxandi kynslóðar að ganga 9 mánuði árlega á alþýðuskcla, miðskóla og háskóla. Tíminn greið- ir úr þessari gátu eins og öllu öðru. Mentamál þessa ríkis verða ekki útkljáð á þessu þingi. Skattgjald- endur verða sjálfir að komast að einhverri niðurstöðu, hvað mikla byrði þeir vilja bera, og 'hvað mikla byrði þeir treysta sér til að bera. Einn hlutur er auðskilinn og það er, að úgjöldin ættu ekki að hækka fram úr því, sem nú er — Nú er komið; nóg að sinni. Nú er því að ætlan minni mál til að búast brott, sagði Kr. sál. Jónsson. Mentamála- leikur þessa ríkis er nú kominn í algleyming og fólk yfirleitt ætti að vera ánægt með það sem er, án þess að hækka skólaskattinn meira. Enn þá.eitt, sem tekið hefir nokk urn tima, er hvort við ættum að skipa alifuglaþjófum á bekk með hestaþjófum. Verkið það sama, munurinn aðeins sá að hesturinn er stærri, en báðar skepnurnar hafa sama rétt á sér og eigendumir hafa líka sama rétt, að eiga það sem þeir eiga. Hestaþjófahegning i þessu landi er 30 ár; en niðurstað- án varð sú, að gefa alifulgaþjófum 6 ár.. — Töluverður tími gekk í það, hvort leyfa skyldi sölu á cigarett- um í N. Dak. niðurstaðan varð sú, að cigarettusala byrjar aftur 1. apríl þetta ár, eftir 9 ára lagalegt forboð, en þau lög voru troðin undir fótum daglega, svo bannið var numið úr lögum með miklum meiri hluta í báðum málstofum Það var þjarkað töluvert um að fæ'kka þingmönnum, en meiri hluti af þeim virtist ekki vilja það, eða með öðmm orðum, þeim kom ekki sam- an um hvar og hvemig sá niður- skurður skyldi verða framinn. All- ir virtust kannast við að 162 þing- menn væri meira en nauðsynlega þyrfti fyrir ríki, sem, hefir aðeins þrjá fjórðu úr miljón af íbúum. Maqitoba hefir yfir 1,000,000 en að eins 60 þingmenn. Verkið nokkurn veginn það sama og því skyldum við þá þurfa 100 fleiri. — Eg liefi ekki tíma til að skrifa meira í petta skifti, en ef til vill sendi' eg ykkur fáeinar linur í þinglok. Paul Johnson. og langvinn farsótt og að hún sjatni á einum stað, þar sem hún hefir ver- ið viðurloða um langt skeið en kunni þá jafnframt að aukast á föðrum. Hvaö sem um þetta má segja, er hitt víst, að veikin er yfir höfuð í engri rénun, heldur fremur þvert á rnóti. Verður því ástandið alvarlegra með hverju ári sem líður. Sjúkrahúsið á Akureyri. Aðsókn berklaveikra að sjíúkra- húsinu hér á Akureyri fer stöðugt vaxandi. Nú munu vera þar um 40 berklasjúklingar. Berklavarn- arlögin eða viss ákvæði þeirra valda þessari aðsókn. Menn sækjast eft" ir að fá létt af sér einhverju af gjaldabyrðinni, sem sjúkdómurinn veldur. Nokkrir þessara sjúklinga þjást af lungnaberklum og þarfnast hælisvistar, en fá ekki fyr en seint og síðarmeir vegna þrengsla á Víf- ilsstöðum. Gerð þessa húss er ólík því, sem vera ætti um sjúkrahús. Síst er það sniðið fyrir lungnaberklasjúk- linga. í húsinu nýtur aðeins morg- unsólar ekki nema í tveim litlum stofum í suðurenda og í einni, sem hefir vestursól. Aftur er þar sól- rikur gangur og þar munu vera ein- hverjir sólríkustu kamrar, sem vfcl er á- Svipað er háttað um gerð þessa húss eins og Gagnfræðaskól- ans. Byggingameistarinn hefir ekki kunnað að hugsa öðruvísi en skakt, er hann afréði gerð þeirra húsa. Hann hefir hugsað um auga fetfðamannsins, sem kærni inn á höfnina en ekki um líkams og sálar- velferð óborinna kynslóða. Hann hefir hugsað mest um það að “and- litið’’ snéri í rétta átt og gæfi bænum I svip. > Af þessum ástæðum auk gífurlegr- ar aðsóknar að hjúkrahúsinu af sjúklingum með margvíslega sjúk- dóma, er ekki hægt að gera ráð fyr- ir, að berklasjúklingar geti notið þar þeirra skilyrða er nauðsynleg eru og heilsuhæli veita. Heilsuhæli Norðurlands Berklai'cikin■ Berklaveikin er einhver skæöasti sjúkdómur, sem þjóðin hefir við að stríða. Lungnabólga er viðlika mannskæð. Krabbi er einnig geig- vænlegur og venju|ega ólæknandi sjúkdómur. En engin sjúkdómur gerir þvilíkan usla í æskulifi þjóð- arinnar, sem tæringin gerir. A hverjum tíma er fjöldi fólks á blóma skeiði lífsins farlama árum saman af völdum þessa sjúkdóms. Hún leggur marga í gröfina á miðjunt aldri. Aðrir dragast með bilaða krafta jafnvel fram á elliár. Marg- ir vinna sigur, því betur, enda niundi um sneiðast í liðinu, ef svo væri ekki, því eftir kenningum lækna smitast af sjúkdómi þessum því nær hvert mannsbarn . og fjöldi sýkist tn á lágu stigi. Tiltölulega fáir af þeim, sem komast í verulega hættu fyrir áhlaupi veikinnar, verða henni að bráð. Samt eru þeir alt of margir. Sjúkdómur þessi verður mjog skelfilegur í meðvitundj þeirra manna ,sem hafa ef til vill árum saman átt ástvini sína i klóm hans og séð hann smám saman ná fastari og fastari tökum. Munu fáir vilja að börnum þeirra og næstu kynslóðum sé með léttúð eða tóm Iæti sköpuð svipuð örlög. Berklaveikin er .misjafnlega mik ið útbreidd í hinum ýmsu landshlut um- Sumir læknar vilja telja, að hún fari ýfir eins og mjög hægfara Dýr bið. Að dómi lækna og þeirra er til þekkja er fljót hjálp höfuðskilyrði fyrir berklalækningu. Sjúkdóms- aðkenning getur orðið að óviðráðan- legum sjúkdómi ef sjúklingurinn býr við óhentug skilyrði og er vankunn- andi um rétta meðferð á sjálfum sér. Þetta tvent eiga heilsuhæli að veita. Bestu skilyrði til mótstöðu og lækn- ingar, sem á verður kosið og fræðslu og aga il réttrar sjúkrameðferðar. Eins og nú er háttað i landinu, þurfa mjög margir sjúklingar að bíða jafnvel mánuðum sarnan í heimahúsum eða ófullkomnum sjúkra húsum eftir því að sjúkrarúm losni á Vífilstöðum. Þessi bið veldur vitanlega aúkinni sýkingarhættu, mögnun sjúkdómsins og hún getur kostað marga lifið. Sú bið getur því orðið dýr og dýrari en heilsu- hæli- Bcrklavaniarlögin. Lög um varnir gegn bertklaveiki eru sett, til þess að vinna bug á þessum 9kæða sjúkdómi. Höfuð til- gangur laganna er sá, að einangra sjúkdóminn og koma þannig í veg fyrir sýkingarhættu. Nú mun það vera samhljóða álit lækna, að börnin séu afar næm fyrir smitun af þess um sjúkdómi. Börn og smithætt- ur sjúklingur rnega því ekki vera saman á heimili, og við það eru lögin einkum miðuð. En þetta er óframkvæmanlegt, nenta ríkið sjái berklaveikum mönnum fyrir dvalar- stað. Ríkið eyðir nú að sögn um ntiljón króna, til framkvæmda þess- urn lögunt, án þess að þau séu nema að litlu leyti framkvæmd vegna skorts á heilsuhælum. Hér hafa verið sett mikilsvarðandi lög og þau tekin til framkvæmda áður en grund- völlur þeirra varð til eða skilyrðin fyrir því, að þau gætu orðið fram- kvæmd. Þess vegna verður fram- kvæmdin ýmist alls engin eða dýrt og ófullnægjandi kák. Allir sjá að óviturlegt er að fyrirskipa að skilja skuli að börn og berklaveika menn, án þess um leið að sjá fyrir þvi, að það sé hægt Oft vill svo verða, að rniklu fé er eytt til litilla nota, af því aÖ þá viÖbot skortir, scm try^^ ir það að öll eyöslan komi að fylúi notum- Svo er hér hátað. Ef þing og stjórn brestur ekki hug til þess að halda uppi baráttunni gegn þessu þjóðarböli, verður að haga baráttunni iþannig, að einhverjar Híkur séu til þess, að fórnir ríkisins komi að notum. gætum árangri orðið notað til upp- hitunar á híbýlum manna. Má benda á Álafossverksmiðjuna og Laugaskólann. Á síðara staðnum var þetta gert á síðastliðnu ári og hepnaðist Bábærlega vel- Vatnið í Iauginni er 56 gráður og kólnar um 1 gráðu á talsvert langri leiðslu. Vantið er svo mikið að unt er að nota það látlaust til allrar upphitun- ar, svo sem böðunar, þvotta og mat- reiðslu. Hiklaust má gera ráð fyr- ir að sparnaður við notkun lauga- vatnsins í slíku húsi sem í fyrirhug- uðu heilsuhæli, nemi alt að 4000 ár- lega meðan kolaverð helst svipað og nú er og þegar talið er með' kola- flutningur frá höfn og kyndari. Sú upphæð er 5% vextir af 80,000 kr. .höfuðstól. Sli'kur auður liggur í laugom okkar og hverum, þar sem komið verður við hagnýtingu þeirra. Þjóðin ætti ekki að sjá sér fært að láta þann auð liggja óhagnýtan. Því síður getur hún verið án þeirrar miklu óbeinu gæða, sem notkun laugavatnsins fylgja fyrir sjúka og heilbrigða. Nú eru mjög miklar líkur til og næstum því vissa, að unt er að fá á- gætan stað hér í Eyjafirði, þar sem unt er að koma vð laugahitun á ó- dýrari hátt en Þingeyrum var unt í skóJanum á Laugum og auk þess að fá raforku úr rafveitunni á Munka- þverá. Hvorttveggja myndi að líkindum fást með vildarkjörum. Að svo stöddu verður ekkert um þetta fullyrt, en framkvæmdir í þessu máli velta vianlega á því að þetta fáist hvorttveggja. H eilsuhœiissjóðurinn- Nú er Heilsuhælissjóður Norð- lendinga orðinn um eða yfir 100 þús. gr., þegar taíin eru með ógreidd fjárloforð. Sjóðurinn hefir vax- ið lítið síðustu áin. Það hefir farið um hann eins og flest annað, fyrsta áhlaupið hefir orðið dvjúgt, en síðan dofnað yfir málinu. Eina félagið, sem hefir alt til þessa dags unnið stöðugt að málinu er U. M. F. Akureyrar. Alls mun það vera 'búið að safna í sjóðinn um 11,000 kr., þegar vextir eru taldir með. Önnur félög og einstaklingar hafa og safnað miklu fé- En vænta má samkvæmt þjóðlegri reynslu, að þvi1 meir taki hitann úr þessu fjársöfn- lunar máli, sem framkvæmdir' eru lengur dregnar. Til eru menn, sem líta þetta mál velþóknunaraug- um og eru mrkilsmegandi, en sem hafa eigi trú á ófyrirsjáanlegr bið og viljá fá að sjá hugsjón Norðlend- inga rætast. Lauslega áætlað, er gert ráð fyrir, að eigi yrði unt að byggja fyrir minna en 200 þús. kr. Yrði þvi að krefjast þess að ríkissjóður legði fram fé til helminga á móti sjóðnum eða um 100 þús. kr. Er trsrt ráð fyr- ir þvi, að fyrir það f: eð.a litlu meira, sé unt að byggja hæli fyrir um 30 sjúklinga og læknisbústað í hælinu. —Dagpir 22. jan. , Legukostnaður sjúklinga. Legukostnaður sjúklinga á sjúkra- húsum landsins er yfirleitt mjög hár. Ríkissjóður greiðir meginhlutann af þeim kostnaði berklasjúklijiga og sýslusjóðir afganginn Hvorki '‘íkissjóður né sýslusjóðir geta á neinn hátt haft áhrrf á þaitn kostnað heldur verða að greiða eins og upp er sett. Það er því mjög mikil á stæða fyrir þjóðina að gera ráðstaf- anir til þess að legukostnaður sjúkl- inganna lækki. Með því að fá þeim ódýrari vist, en sem þð gæti orðið betri, myndi það fé, er varið yrði til byggingar heilsuhælis hér á Norður- landi, sparast með lægri sjúkra- kostnaði í framtíðinni. Rökin fyr- ir þessu eru þau, að hér nyrðra vcitist fé til slikrar byggingar. Fágat aðstaða. Alþing Islands. hingsetning. Alþingi var sett i gæ.r, eins og til stóð. Sú athöfn hófst með þvi, að Alþingismenn komu þar laust fyrir kl. eitt saman í þinghúsinu, og gengu þaðan i dómkirkjuna til þess að vera við guðsþjónustu Þar ‘prédikaði Magnús Jónsson dócent, og fer hér á eftir útdrátur úr ræðu hans. Textinn var: 1 Pjet. 3, 16—17, Hafið góða samvizku, til þess að þeir, sem lasta góða' hegðun yðar, sem kristinna manna, verði sér til skammar í þvi, sem þeir niæla gegn yður. Þvi það er betra, ef guð vill svo vera láta, að þér líðið fyrir að breyta vel, heldur en að breyta illa. Við setningu alþingis er nokkur á- stæða til þess, sagði ræðumaður, að athuga þessi orð um hina ómildu dórna, og það, hvernig bregðast á við þeim. Dómarnir geta átt sér tvennar orsakir, Þeir geta verið sprottnir af rógslöffigun og dóms- sýki þeirra, sem þá kveða upp, án saka þess sem fyrir verður. “Það eru til menn, sem safna i illvirkja- sjóð sinn eins og kirkjan einu sinni safnaði í góðverkasjóð.” En dóm- arnir eru lika oft sprotnir af þvi, að hegðan sú, sent dæmd er, er vond. En oftast mun hvorttveggja valda. Sá, sem fyrir ómildum dómum verð- ur, á því að athuga sjálfan sig vand- lega, hvort ekki sé hjá honum eitt-- hvað, sem miður fari. Alþigi verður fyrir þungum á- fellisdómum. “Varla heyrist nokkur maður leggja því liðsyrði, sem þar er gert.” Er þetta þvi undarlegra, sem alþingi er ekkert annað en þjóðin sjálf, og hún er því að dæma sjálfa sig með þessu. Henni ]Tst ekki betur en þetta á sjálfa sig, þegar hún sér ’sig með annara aug- um. En er þá alþingi saklaust? Því fer vafalaust fjarri. Jafnvel innan þingsins er of mikið af dómssýki og því, að andstæðingar eigna hvor öðrum lélegar hvatir. Slika dóma ættu fulltrúarnir að leggja niður með öllu og berjast eingöngu með heið- arlegum vopnum. En við áfellis- dómunum utan frá eiga fulltrúarnir að snúast svo sem í textanum stend- ur, að láta þá verða ranga. Og það gera þeir, ef þeir hafa það góða ráð, að kappkosta jafnan að hafa góða unnið starf. Og styrkinn til þess fá menn frá fastri einbelttri trú á þann, sem hefir gert hæsta kröfu til mannanna, þá, að þeir skuli vera heilagir eins og hann er heilagur. Sagði ræðumaður þá að lokum, að reynslan og sagan sýndu, að trúleysi og siðspilling væri rotnunar og fúa- jlettir í hverju þjóðfélagi og væru fyrirboðar endaloka þeirrar þjóðar. Væri því vonandi að þeir fúablettir áæust ekki á vorri þjóð eða hénnar fulltrúum. Að guðsþjónustu lokinni komu þingmenn saman í neðri deildarsal alþingis, og þar setti forsætisráð- herra þingið, en þingmenn hrópuðu nífalt “húrra” fyrir konungi vörum, þegar forsætisráðherra hafði sett þingið. Embœttismenn þingsins. Vortj þá kosnir emlwetismenn þingsins — fyrst forseti sameinaðs þings, og hlaut kosningu: Jóhannes Jóhannesson með 20 atkv. Sigurður Eggerz fékk 5 atkv. Auðir seðlar voru )6. Varforseti s. þ. var kosinn: , Þórarinn Jónsson með 18 atkv. Jón Sigurðsson fékk 1 atkv. 22 seðlar voru auðir. Skrifarar s. þ voru kosnir: Jón Auðunn Jónssop og Ingólfur Bjarnason. Neðri deild. Þá komu saman efri og neðri deild þingsins, og voru embættis- menn kosnir þar. , Forseti n. d. var kosinn: Benedikt Sveinsson með 27 shlj. atkv. , 1. varaforseti var kosinn: Þorleifur Jónsson með 14 atkv. Jon A. Jónsson fékk 12 atkv. 1 seðill var auður. 2. varaforseti var kosinn: Pétur Ottésen með 12 atkv Bjarni Jónssoij frá Vogi í“kk 8 atkv. • 7 seðlar auðir. Sknfarar í n. d- voru kosnir: Magnús Jónsson og Yrvggvi 'Þórhallsson. Efri deild. Forseti var kosinn: Halldór Steinsson með 8 atkvæðum 6 seðlar voru auðir. 1. varaforseti var kosinn: Eggert Pálsson með 8 atkv. 6 seðlar auðir. 2- varaforseti var kosinn: Ingibjörg H. Bjarnason með sjö atkvæðum. Jóhann Jósefsson fékk 1 atkv. 6 seðlar auðir. Að þvi loknu var þingfundum slitið. Næsti fundur verður á morgun kl ’l og verður þá kosið í fastanefndir og lögð fram stjórnarfrumvörp. Starfsmenn alþingis. Forsétar hafa ráðið starfsmenn,al þingis svo sem hér segir: iSkrifstofan og prófarkalestur : _ Pétur Lárusson, Pétur Sigurðsson Theödora Thoróddsen. SkjalaVarslá: Kristján Kristjánsson. Lestrarsalsgæsla: yðlafía Einarsdóttir, Pétrina Jónsdótt- ir, sinn hálfan daginn hvor. Innanþingsskrifarar: Teknir strax: Einar Sæmundsen Magnús Björnsson, Tómas Jónsson Jóhann Hjörleifsson. Teknir síðar eftir þörfum: Hélgi Tryggvason, Magnús, Ás- geirsson, Gunnar Árnason, Þorkell Jóhannesson, Tómas Guðmundsson. Loks verða enn síðar, þegar þörf verður á, teknir alt að fimm mönn- um í viðbót, úr flokki þeirra er sótt hafa þegar um starfið, að undan- gengnu prófi, sem auglýst verður síðar. Dyra og pallavarsla: Árni Bjarnason, Þorlákur Davíðs- son, Páll Lárusson, Halldór Þórðar- Finnmerkurbúum og ýmsum oðr- um, þykir það undarlegt ráðlag af þingi og stjórn Noregs, að eyða 10 innum meira fé til “smyglaravarna” við strendur landsins, en til verndar auðlindum hafsins og atvinnuvegum fólksins þar norður frá. Vísir, son. Símavarsla: Ingibjörg Jónsdóttir, Ingibjörg Pétursdóttir, sinn hálfan daginn hvor Þingsveinar: Magnús Sigurðsson, Tómas Magn- ússon, Þorsteinn Egilsson, Erlingur Ólafsson, Magnús Biering. Landhelgisveiðar. Reynsla er nú fengin fyrir því hér samvizku, því góða samvizku hefir að eins einn góður maður eftir vel í norskum blöðum er nú mjög kvartað undan yfirgangi og land- helgiveiðum erlendra botnvörpunga við strendur Finnmerkur. Norðmenn hafa að undanfömu haft þarna að eins eitt skip til strandvarna, og þykir nú sýnt, að það sé öldungis -ófullnægjandi. Lög- brjótarnir gera stöðugt hver öðrum viðvart um ferðalög eftirlitsskips- ins, og getur þá jafnan mikill þorri skipanna hafst við í landhelginni og fiskað þar að vild sinni í ró og næði. Grunur leikur og á því, að skipin hafi stöðugt samband við n;enti í landi og fái þaðan glöggar fregnir og leiðbeiningar urn alt er þau vilja. Þykir mönnum norður þar hart undir þessu að búa, svo sem von er til, og heimta, að landhelgi9gæslan sé aukin. Segja svo þeir, er gerst mega um það vita, Finnmerkurbúar sjálfir, að ekki verði með neinu móti 'komist af með minna en þrjú strandgæsluskip þar nyðra, á svæði því, sem einu skipi hefir verið ætl- áð að hafa til yfirsóknar áður. — Talið er æskilegast, að strandvarn- arskin sé af líkri gerð og botnvörp- ungar, en skipverjar hraustir menn og harðfengir, sem ekki þurfi oft að leita hafnar til hvíklar og hress ingar, þó að á móti blási. Opið bréf frá California Heiðraði herra ritstjóri! í dag er rigning hér hjá oss, nokk- uð sem öllum fellur vel, því af henni er helst of lítið í Suður California. Eg vildi að eg gæti sent þér helzt góðar fréttir, en því er ekki að heilsa, alt er þó heldur vel viðun- andi og sérstaklega þó veðrið. At- vinnumálin eru aftur á móti ekki eins álitleg á þessum tíma, þúsundir fá ekki vinnu og kaupgjaldið heíir lækkað að mun. íslendingar hafa yfirleitt ekki yfir neinu að kvarta að e? hygg, en af þeim mun vera hér tser 300. Þeir hafa hér félags- skap sem ætlað er að vinna að vel- ferð og samúð ísl. Góð og göfug hugsjón, sem hefir nú þe’gar borið ávöxt á ýmsan hátt. En þrátt fyrir daufa atvinnu streymir þráfalt inn bæði fólk og fé, svo að gistihús- in eru alt af full af iðjulausu fólki og bankarnir af iðjulausu fé. Há- bölfað ástand en eðlilegt eins og til- hagar, ofmikið borist á ('etiðj á síð- ustu árum, þar af leiðandi “consti- pation” ameriska, “stoppelse” danska, meltingarleysi ísllenzka. Nú hvfeð lengi sem það varir. Trú mín er að ekki líði langur timi þar til að breytist til batnaðar, þó hættan auð- vitað sé sú, að fólk að austan komi hér inn helst til ótt að leita atvinnu, eins og átt hefir sér stað þessi síð- ustu ár. Það er nú hvort sem er .fullsannað, að þeir sem það reyna, geta ekki með öllum ýnum lygum og .rógburði hnekt þeim sannleik, að Kyrrahafsströndin er bezti partur þessa lands þegar alt er tekið til greina , og á meiri framtíð í vænd- um en nokkur annar, og að fólks- fjöldinn mun aukast óðar hér en nokkurstaðar annarstaðar i Banda- ríkj.unum • eða Canada, ef ekkert ó- vænt kemur fyrir á komandi árum. Það er einnig flestum ljóst, að allir þeir sem reyna að níða Kyrrahafs- ströndina gjöra það af eigingimi fremur en af þekkingu, eða þekking- arleysi, þeir eru yfirleitt svo settir að þeir eins og lúsin, lifa á likama annara og eru þeir hræddir um að tekjprnar rýrni ef fólkinu fækkar i kringum þá. “Agent” fyrir Cali- fornia er einhver vís að segja, það verður að hafa það, eg vil heldur vera kallaður “agent” og vera á hlið sannleikans, heldur en að fylla flokk rógbera eða lygara, enn hvað sem öllu þessu líður, vil eg ráðleggja öllu þessu fólki seni á það hyggur að flytja til Kyrrahafsstrandar í ná- lægri framtíð, að taka til greina vel allar kringumstæður og flasa ekki að neinu því líku á meðan sakir standa eins og nú. Sérstaklega vil eg vara alla þá, sem enga iðn kunna, að búast við að mæta þeirri sterk- ustu samkepni sem til er í öllum verknaði hér á allri ströndinni, því eins og öllum getur skilist 'koma hcr inn daglega þaulvanir menn í öllum verknaði til að leita vinnu og öll Kyrrahafsströndin er því komin á að hafna öllum þeim, sem ekki ná hámarki á meðan úr eins miklu er að velja eins og nú er. Il.la falla mér ummæli Lögbergs nýlega, fyrirsögn: “btríðsandi” s“.n er rangt, því þar er um engan stríðs- anda að ræða, heldur sjálfsvörn. Ef það er satt að Japan smíði 500 fhig- vélar á mánuði og England og Frakk-. land fjölda margar líka, en Banda- rikin eiga að eins fáar nothæfar, og hafi engar í smíðum, þá hafa Hearst una blöðin fulla ástæðu til að benda á hættuna. Enginn mun búast við árás frá Englandi eða Frökkum enn, Jöpum ætti ekki að trúa, sízt nú, þegar sú þjóð er reið við Banda- ríkin út af innflutnings lögunum síð- ustu, og sist mætti lá Kyrrahafs- strandar búum þó þeim kynni að standa stuggur að hugsa til þess mikla flota, og drápsvélanna hinu- megin við hafið, ekki síst þar engin vörn er væntanleg frá stjórninni hér, ef árás skyldi verða gjörð. Þá mundu líf og eignir- hér verða i stórri hættu. Þessu halda Hearst blöðin frain og engu öðru, og það virðist nokkuð út í hött, að finna að þeirri skoðun. Svo er Ingólfs- málið ykkar okkur stórt umhugsunar efni fyrir mér og ef til vill fleirum, því á því eru margar hliðar. Eg sagði þeim, sem vildu fá dal hjá mér í þann sjóð, að mín afstaða væri sú, að þeir væru hér í “geitarhúsi að leitast ullar,” því eg væri sannfærð- ur um að harm sem sannað yrði á að hefði drepið viljandi ætti að vera drepinn, ekki í hefndarskyni eins og þeir orðuðu það, heldur fyrir nauð- syn á að þurfa ekki að kosta offjár til að halda við lýði öllum þeim þeirra eru þessi: Eiga íslendingar æfinlega að skjóta saman fé til að breyta dómum dómstóla þegar ís- lendingur er fundinn sekur um morð ? Eiga allir aðrir þjóðflokkar að fylgja sömu reglu þegar þeirra þjóðar menn verða fyrir sama óláni ? Mundi þetta hafa góð eða ill áhrif á mann- félagið í heild sinni? Hafa íslend- ingar áunnið sér heiður og álit manna af öðrum þjóðum eða hafa þeir með þessu, rýrt álit sitt? Hafa dómstólar í Cánada ekki rýrnað í á- liti alls heims með því að taka tii greina þessa kröfu íslendinga í þetta skifti? Mundu þeir gjöra það oft ? Er hægt að bera traust til svona lagaðra dóma? Hvort er þá hægt að flýja? Múnu almenn samskot duga oftar ? Og margt fleira vaknar, það með líka, hvort Ingólfur sé bet- j ur geymdur í æfilöngu fangelsi, helu- ' ur enn undir fyrsta dóm Að end- ingu þið Sigfús, að eins eitt orð: Eg kyntist Sigfúsi lítillega í haust er leið og verð að játa að mér féll mað- urinn mjög vel, þykir þvi fyrir að vita að ha’nn hefir opinberlega gjört sig sekan um það sem óhætt er að kalla ókurteisi, hroka, og sjálfshól, sem alt er ljótt, og fer öllum illa, en einkum þó mentuðum mönnum, hann hefir þvi brugðist vonum mínum svo mikið um mentun og ritstjóra hæfi þetta getað veriö mikið. Þeir unglingar sem brutuSt 'inli i skúrana, tilheyrðu ekki félagsskapn- leika hans eða um mentunarleysi og heimsku þina ætla eg ekki að minn- um' Þelr voru tvelr' ast frá mínu §j ónarmiði, það er að eins hans kaupenda að gjöra fyrir sig. En munið drengir að “klikk- ur” þrífast betur í Wiitnipeg en út um land þar sem blöðin eru keypt og lesin mest, svo að teygja skinnbótina of mikið getur orðið hlæilegt eins og forðum, ef til vill hættulegt líka. S’. Th. Þjófnaðarmá!. Unglingar á aldrinum 12-16 ára hafa með sér félagsskap til þess að stela. ' Laust eftir áramótin síðtistu fór að bera nokkuð á hnupli hér i Rvík. Peningar hurfu úr vösum á fötum og svo framvegis. Þegar leið fram á mánuðinn fór enn meira að bera á þessu hnupli. Þá fóru að hverfa tómar olíutunnur fúr tréj úr portum og frá húsum. Hinn 21. þ. m. (rokdaginnf fóru þjófnaðir að verða aIl alvarlegir. Þ'ann dág um kveldið var Ibrotisjt inn í 7 skúra, sem eru niður við sjó- inn hjá Nýborg. Eru skúrar notaðir af róðrarmönnum héðan úr bænum, þeir geyma þar veiðarfæri og beita þar^ inni o. s. frv. Gengið var á röðina á skúrum þessum þann 21. þ. m. og brotist inn í hvern af öðr- um. Þaðan var stolið blýsöikkum og færum. Lögreglan visi frá byrjun að hér mnndu unglingar vera á ferðinni. Allar aðfarir við þjófnaðinn bentu á að svo væri. Það hefir Hka sann- ast. Löggæzlan hefir nú komist fvrir þessi þjófnaðarmál, og eru það eingöngu unglingar á aldrinum frá 12-16 ára, sem er.u valdir að þeim. Unglingámir, sem hafa verið að fara inn í hús og stela peningum það- an, hafa með sér félagsskap í þessu skyni. Þeir munu vera um 8 alls, sem eru i þessum hóp. Or þeirra hóp voru einnig þeir unglingar, sem hafa stolið olíutunnunum. Hið háa verð á þessum tuninum, sem nú er, síðan farið var að flytja inn olí* una í stáltunnum, hefir freistað ung- linganna. Þeir gátu fengið 16 kr. fyrir hverja tunnu. Einnig hafa unglingar þessir játað að hafa stolið kolum úr kolabyngjum, og seldu á kaffihúsin “Fjallkonuna” og “öld' hér í bænum. Varla hefir Hér er alvarlegt mál á ferðinni, sem það opinbera verður að láta til sín taka. Unglingar hafa með sér fé- lagsskap i því augnamiði að stela. Allir eru unglingar þessir svo ungir að enn geta þeir orðið nýtir borgar- ar í þjóðfélaginu. En það verður ekki meö því að refsa þeim, enda ekki hægt með þá, sem ekki hafa náð lögaldri sakamanna. Það opinbera verður að taka þessa ung- linga að sér, og koma þeim fyrir á góðum heimilum til sveita. Bér í borginni mega þeir ekki vera leng- ur, síst þar sem hér er um að ræða unglinga, sem áður hafa gerst seklr um þjófnað, en svo er um suma af þessum.—Morgunbl Aldarafmsli. hins norræna fornfrœðafélags. Eins og getið var um hér í blað- inu, átti félag þetta aldarafmæli í gær. I tilefni af þessu lagði Matthías Þórðarson þjóðminjavörður, blóm- sveig á leiði dr. Sveinbjarnar Eg- ilssonar. Var það gert að tilhlut- un félagsstjórnarinnar. Þeir, sem vildu vera viðstaddir at- höfn þessa, komu saman i anddyri Háskólans kl. 11,30 í gær. Þar komu meðal annars kennarar Fræðadeild- ar, landsbókavörður, þjóðskjalavörð- ur, nemendur í fræðadeild háskól- ans o. m. fl. Sig. Nordal flutti stutta ræðu við grafreitinn. Mintist hann á tildrögin að stofnun félagsins. Stofnendur þess voru helztir: Rask, Rafn, Þorgeir Guðmundsson og dr. ’Sveinbjörn Egilsson. Fór *Nor- dal nokkrum orðum um starfsemi félagsins alment; mintist á, hve vel félaginu hefði verið tekið hér á landi. Félagsmenn hefðu verið hér afarmargir, svo margir, að fé- lagsskráin frá fyrri árum þess, minti á félagatal Bókmentafélagsins nú. Lýsti Nordal því næst í fám orðum hinum geysimiklu .afrekum dr. Svein- bjarnar, m. a. orðabókinni miklu yf- ir skáldskaparmálið, og gat um, hve fjölhæfur Sveinbjöra hefði verið, þar sem hann var alt í senn: skóla- kennari, vísindamaður og þýðandi klassiskra rita fyrir alþýðuhæfi Hugæm stemming hvíldi ýfir hrímhvítum. Ikirkjugarðinum í skammdegissóJinni, meðan þessi ó- brotna minningarathöfn fór fram- —Morgunblaðið 29. jan 1925. fjölda af morðingjum, sem nú fylla fangahúsin, og seni fer sífjölgandi eftir því er árin líða, og að dómstólar hverrar þjóðar væru þeir einu, sem gætu gjört út um sekt eða sýknu hvers sem kærður er um að hafa framið glæpaverk, og að fólkið ætti að treysta ,upp á þá í þeim sökum. Ekki detur mér í hug að sjá ofsjón- um yfir æfilöngu fangelsi fyrir þenna ólánslanda, í stað lifláts. Ekki gjöri eg heldur lítið úr gjörðum H'jálmars A. Bergmanns, og síst af öllu vil eg bregða skugga á undir- tektir þessa fjölda íslendinga, sem gáfu fé í þessu máli. En svo koma upp ýms spursmál sem hvor verður að svara fyrir sig. Sum Utvegun vinnufólks Sökum sérstaks undirbúnings og aðstöðu, getum vér nú fullnægt sanngjörnum eftirspurnum eftir Vinmtfólki til sveita frá Þýzkalandi Ungverjalandi Póllandi og öðrum löndum Mið-Evrópu. Sé óskað eftir brezku eða skandinavisku fólki, þá látið oss vita. hvort þér getið ekki veitt fólki annars staðar frá viðtöku, ef ekki fæst fólk af þvi þjóðerni, er þér helzt óskið. Finnið næsta umboðsmann vorn, eða skrifið á yðar eigin máli til DAN. M. JOHNSON Western Manager Colonization and Development Department CANADIAN NATIONAL RAII.WAYS Room ioo, Union Station, Winnipeg. Phone A 1355-6 Drumheller Kol-Vidur-Coke Bowman, McKenzie Coal Co.Ltd. Office og Yard: 666 iHenry Ave.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.