Lögberg - 05.03.1925, Blaðsíða 8
BU. 8
LÖGBERG, FIMTULAGINN
5. MARZ 1925.
Or Bænum.
Dr. Tweed tannlaeknir, vertSur að
hitta í Riverton þriöju 'og; mi’ðviku-
daginn hinn 10. og 11 .þ.m., en á
Gimli miðviku og fimtudag 18. og
19. þ. m. Þetta er fólk í þeim bygS-
arlögum vinsamlegast beðið að taka
til greina. ; .
Hr. Sigvaldi W. Nordal frá Sel-
kirk, Man., kom til borgarinnar á
miðvikudaginn í fyrri viku, 'ásamt
konu sinni og stjúp^jóttur, Mrs. El’
izabeth Johnson, sem lagði af stað
vestur til Seattle, Wash., samdæg-
urs. ,
StúdcntafclagiS heldur næsta
fund sinn laugardagskvöldið 7.
marz í samkomusal Sambands-
kirkju, kl. 8.15. Jíerra Einar H.
Kvaran flytur þar erindi, og býðr
ur Stúdentafélagið öllum vinum
sinum að koma og hlusta á mál
hans. — Á fundinötn 'fára einnig
fram kosningar til embætta í féi.
.... G. Eyjóífsson, ritari.
Wynyárd deildin Fjallkonan er
að undirbúa samkomu, sem haldin
verður ix.,marz n. k. meðal annars
mætti nefna ræðu, söng, musik og
frumsamda smáleiki, sem ienglinn
skyldi verða af að sjá.
Þann 10 f. m. andaðist nálægt
Prince Rupert, Magnús Sigurðson,
ættaður frá Hvalf jarðarströnd.
Magnús heitinn var á ferð til Smith
Island að heimsækja frændfólk
og kunningja og á heimleið yfir
Skeena River á smábát. Er haldið
að báturinn hafi farið Um og M.
hafi 'komist til lands og hefði svo
fengið hjartaslag, lætur hann eftir
sig konu, Rósu Magnúsdóttur og
fósturson Marínó.
Magnús var systursonur Ölafs
Freeman hér í bæ og Magnúsar að
Smith Island og kona hans var
systír Guðrúnar heitin Freeman.
Magnús heitinn var bróðursonur
þeirra Ferstiklusystkina.
íslendinga skemtisamkoma og
dans, verður haldin af félaginu
Vísir, Chicago, 111. í Oddfellows
Hall 2517 Fullerton ave. laugar-
daginn 14. marz n. k.
Vandað “program” góð ‘musiek’
aðrar skemtanir verða fyrir eldra
fólkið á meðan unglingarnir létta
sér upp. Veitingar á staðnum.
Gleymið ekki að koma og fjöl-
menna. Samkoman byrjar stund-
vislega kl. 8 e. m. Aðgöngumiðar 50
cents.
S. Amasoii ritari.
Einar H. Kvaran
flytur erindi um “Rannsókn dular-
fullra fyrirbrigða” á Gimli þriðjud.
10. Marz, kl. 8.30 síðd. og í Sel-
kirk föstud. 13.Marz, kl. 8.30 síðd.
Inngangseyrir 50c.
Mr. John B. Johnson frá Birki-
nesi, Gimli Man,. kom til borgarinn-
ar siðastliðinn mánudag og hélt
heimleiðis daginn eftir.
Mr. Guðmundur Jöhnson, sem
stundað hefir fiskiveiðar að Oak
Point i vetur, kom til borgarinnar á
mánudaginn, á leið til Gimli, Man,
Mrs. Björg Þorsteinsson frá Sel-
kirk, Man., dvaldi í borginni undan-
farna viku. ,
Wonderland Theatre
Fimtu,- Föstu- og Laugardag þessa viku
REX INGRAM SÝNIR
SCARAMOUCHE
með Ramon Novarro og Alice Terrý aðal leikendur, og
Ruth Roland í “Ruth of the Range”
á ný Mulhearn Bros. XYLOPHONISTS
Mánudag, Þriðjudag og Miðvikudag næstu viku
“The Hunchback of Notre Dame
með LON CHARNEY og ERNEST TORRENCE.
ÍG. THOMAS, J. B. THORLHFSSDK
U
Skemtisamkoma
verður halddin í Sambandskirkjunni
. .Þriðjudagskveldiff hinn 10. þ.m.
SKEMTISKRA:
1. Ávarp forseta—séra Rögnv. Pétursson
2. Einsöngur—séra Ragnar E. Kvaran.
3. Einsöngur—hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum.
4. Fyrirlestur—hr. Andrés Straumland.
5. Einsöngur—Mrs. S. K. Hall.
6. Upplestur—hr. Einar P. Jónsson.
7. Einsöngur—hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum.
8. Einsöngur—séra Ragnar E. Kvaran.
Samkoman byrjar kl. 8. Inngangur 35C.
Gisli Gíslason, * bóndi frá Gils-
bakka í Geysirbygð í Nýja. íslandi,
kom til bæjarins í> vikunni og býst
hann við að dvelja hér nokkra
naga.
Marz hefti ritsinsi Rod and Gun
er nýkomið út og hefir margvís-
legan fróðleik að flytja veiðimönn-
um og um veiðiaðferðir í Canada.
Samkvæmt símskeyti frá Hull á
Englandi 27. f. m.. hafa í alt farist
64 íslendingar á togurunum tveimui"
sem getið var um í síðasta blaði, að
að farist hefðu við strendur íslands.
24 af Marshal Robertson, en 40 af
Leifi hepna.
Viðskiftaráðið, Board of Trade í
Wynyard, Sask., hélt þingmanni kjör-
dæmisins, Mr. W. H. Paulson, veg-
legt heiðurssamsæti. síðastliðinn
föstudag. Nánari fregnir af sam-
sætinu eru ekki við hendina.
Athygli bænda ska] hér með dreg-
in að auglýsingunni frá hveitisam
laginu, Wheat Pool, sem birtist í
þessu blaði Er þar um að ræða
nýja baráttu í öllum pörtum fylkis-
ins, til að fá nýja meðlimi í sam-
lagið. F.nn fremur er þvi lýst ytir,
að samlagið taki að sér sölu á Coarse
korni, engu siður en hveiti, frá þeim
er inn í það ritast Forstjórar sam-
lagsins gera sér von um mikinn og
góðan árangur. Reynsla siðasta árs,
hefir sannað að iþessi nýja sölu að-
ferð tekur langt fram hinni eldri.
Alls eru um Jæssar mundir 9,200
bændur í hveitisamlagi Manitoba-
fylkis og er búist við að þeim muni
fjölga til muna næstu vikurnar. Með-
limatala i hveitisamlagi Vestur-
landsins i hójld sinni er 92,000 og
má gera ráð fyrir að hún komist upp
í 100,000, því um þetta leyti er mikið
að því unnið í Saskatchewan fylki,
að fjölga me'ðlimum. ,
inu og að alt af lægju fyrir beiðnir
um inntöku á heimilið frá íslend-
ingum, sem borið hefðu hita og
þunga dagAns og þráðu að eiga ró-
lega daga undir sólarlagið. Á
frumbyggja sjóð þann, sem stofn-
aður hefir verið í sambandi við
heitnilið, mintist doktorinn, sagði
að sá sjóður væri að vísu smár, en
vaxið hefði hann þó að mun við
hina höfðinglegu gjöf.H. C. Thord-
arsonar í Chicago, $5,000. Hug-
myndina kvað Dr. Brandson vera,
að auka og efla sjóð þann unz vext-
ir nægðu til þess að standa straum
af starfrækslukostnaði heimilisins,
svo brautryðjendurnjr islenzku,
þreyttir eftir híð mikla dagsverk
þeirra hér, fengju notið þar hvíld-
ar og ánægjulegra ellidaga. Þetta
er fallega hugsað — og ekki ætti
það að vera þeim of vaxið, sem
ganga götuna nú, er þeir ruddu, að
sjá um að þetta gæti tekist. — Að
lokinni skemtiSkránni voru bomar
fram rausnarlegar veitingar í sam-
komusal kirkjunnar.
Hjónavígslur framkvæmdar af
séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493
Lipton St., fimtudaginn 26. febr.:
Clifford W'illiam Clarke og Sigrún
J(>elsson, bæði frá Lonely Lake,
Man., og Jón Hall og Ólöf Mýrdal,
bæði frá Edinburg, N. Dak.
Mrs. Anna Sigbjörnsson fr-í Les-
lie, Sask., dvelur í borginni um
þessar mundir. Er hún sysjtir
Björgvins tónskálds Guðmundssor.ar,
Mrs. Sveinbjörn Gíslason, og þeirra
systkina.
Fólk er vinsamlegast beðið að
veita athygli auglýsingunni um leik-
inn: “Hann drekkur,” sem sýndur
verður í Goodtemplarahúsinu á föst r-
dagskveldið hinn 6. þ.m. Nemendur
Jóns Bjarnasonar skóta stofna til
leiks þessa og hafa þeir sjálfir leik-
hlutverkin með höndum. Leikri.'-
ið kvað vera bráðskemtilegt og þarf
ekki að efa, að nemendum takist vel,
þar sem æskan sjálf á -hlut að máli.
Málefni það sem hér um ræðir, verð-
skuldar stuðning allra góðra Islend-
inga. Má þvi óhætt gera ráð fyrir
húsfyllir.
Afmælis samkoma P<etel, sem
kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar
stóð fvrir og haldin var í kirkju
safnaðarins á mánudagskvelddið
var, var vel sótt og ánægjuleg í alla
staði. Skemtanir þær, er þaf fóru
fram, voru miklar og margbreytt-
ar: söngur, hljóðfærasláttur, upp-
lestrar og ræður, og alt myndar-
lega af vhendi leyst. Einar H.
Kvaran las upp sögu eftir sjálfan
sig, Marias, með þeirri list, sent
honum einum er lánuð, og munu
margir, sem þar voru staddir og
áður höfðu ekki gjört sér ljósa
grein fyrir ])ví, sem þessi litla sagn
hefir að flytja, farið i burt með
skýrari mynd af sveitaheimilinu
íslenzka, og jafnvel fundið til yls-
ins frá orðum og atlotum fóstru
Nonna litla. — f ræðu, sem Dr.
B. J. Brandson, forseti gamalm.-
heimilisins, flutti, gat hann þesa.
að fjörutíu manns væri á heimil-
44
99
Hann Drekkur
Gamanleikur eftir Conradin
Verður leikinn af nemendum Jóns Bjarnasonar skóla
í Goodtemplars Hall
Föstud.kveldið 6. Marz
Byrjar klukkan fimtán mínútur eftir átta:
Aðgangur 50 cents.
Aðgöngumiðar fást hjá nemendum skólans og við innganginn.
Fólk er beðið að veita athygli
samkomunni, sem auglýst er í blaði
þessu og haldin verður í Sam-
bandskirkjunni þriðjudagskveldið
hinn io. þ.m. Ágóða skemtunar-
innar verður varið til styrktar ung-
um, hpilsulausum manni, sem þarf
nð ganga undir uppskurð, en
skortir með öllu fé. Hér er um
mannkærleiksmál að ræða, sem
óskandi er að sem flestir styrki,
með því að sækja samkomu þessa.
__________ (
WONDERLAND.
EÍns og auglýsingin frá Wond-
erland ber með sér, þá sýnir leik-
hús þetta þrjá síðari daga ýfir-
standandi viku, hinn stórhrifandi
kvikmyndaleik, “Scaramouch”, eft-
ir Rex Ingram, með Ramon Nav-
arro og Alice Terry í aðalhlutverk-
unum. Fer þar saman í öllum atrið-
um snild höfundar og leikenda. —
Varpar mynd þessi skýru ljósi á
stjórnarbyltinguna frönsku.
Á mánudag, þriðjudag og mið-
vikudag í næstu viku, gefst al-
manningi kostur á að sjá á Won-
derland kvikmyndina “The Hunch-
back,” sem er hvorttveggja í senn
bæði fræðandi og skemtandi. Fólk
þarf ekki að fara alla leið ofan í
bæ, til þess að horfa á fallega?
myndir, þegar Wíonderland, sem
rétt er við hendina, sýnir úrvals-
leiki í sérhverri viku.
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gul og silfur-muni,
ó d ý r a r en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas Jewelry GoJ
666 Sargent Ave. Tals. B7489
ENIIL JOHNSON og A.THOMAS
Service Electric
Rafmagns Gontracting — Alls-
kyns rafmagnsáhðld seld og við
þau gert — Seljum Moffat og
McClary Eldavélar og höfum
þær til sýnis á verkstæði voni.
524 Sargent Ave. (gamla John-
sons byggingin við Youn^ St.
Verkst. B-1607. Heim. A-7286.
LINGERIE BÚÐIN
að 625 Sargent Ave.
Þegar þér þurfiðað láta gera HEMSTICH-
ING þá gleymið ekki að koma í nýju búð-
ina á Sargent. Alt verk gert fljótt og vel-
Allskonarsaumar gerðir og þar fæst ýmis-
leg sem kvenfólk þarfnast.
Mrs. S, Gnnnlaugsson, eigandi
Tals. B 7327 Winnlpea
Stefán Sölvason
Teacher
• of
Piano
Ste 17 Emily Apts. Emily St.
Danska Bakaríið
Selur beztu vörur fyrir lægst
verð. Pantcnir afgreiddai bæði
fljótt og vel. Fjölbreytt úrval.
..Hrein og lipur viöskifti...
Danish Baking Co.
631 Sargent Ave. Sím,i A-5638
Dr. H. F. Thorlakson
Phone 8
CRYSTAL, N. Dakota
Eg undiritaður sel lífsábyrgð
fyrir Crown lífsábyrgðarfélagið,
og veiti þau auðveldustu kjör, sem
hugsast getur. útvega einnig elds
og slysaálbyrgðir hjá reyndúm og
tryggum félögum. Fyrirspurnum
svarað fljótt og vel.
Jón Halldórsson.
Lundar, Man.
NYJAR VORUBIRGDIR!
Timbur, fjalviður af öllum tegundum, geirettur og als-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erum ætíð glaðir að
sýna þær þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
Limited
Office: 6th Floor Bank of Hamilton Chambers
Yard: HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN.
AUGLÝSIÐ I LÖGBERGI
" Fáein eintök eru enn óseld af
ljóðaþýðingum Steingrims heitins
Thorsteinssonar 1. bindi. Verð
$2.00. Einnig Rökkur, II. eftir
Axel Thorsteinsson, 50c heftið. Bæk-
ur þessar fást hjá undirrituðum.
bórður Thorstéinsson,
552 Bannatyne Ave., Winnipeg.
FREYR
heitir nýtt mánaðarblað, sem byrj-
að er að koma út. Útgefandi þess
er
S. B. Benediktsson,
760 Wellington Ave.,
Winnipeg.
Sími: A4163 lal. MjaduMi
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason aigandl
Næ»t viff Lycaum ' háaiG
290 Portage Ave. Winnipeg.
BÆNÐUR - UÚKIÐ VERKI!
Þér rœktið korniff — hafið hönd í bagga með meðferð
þess og sölu. Ljúkið verkinu.
Nú er kepst við að útvega nýja meðliný. þetta er yðar barátta. Og( hún
er háð með yðar eigin hag fyrir augum. SanxlagSsalan hefir reynst vel. Henni
eykst styrkur með hverjum degi. Hún réttlætir tilveru sína. Hún er ekki
draumur, heldur staðreynd, sem lifir í framtíð. Samlags sáttmálinn er samn-
ingur milli sérhvers þátttakanda um samstarf, að fylgja hverir öðrum og vernda
hvefn annan gegn innbyrðis óeiningu. Samningurinn er nauðsynlegur, ltfs-
nauSsynlegur. . ... 4,...
INNRITIST
Þegar vér hófum baráttu vora í fyrra, sættum vér margskonar andmælum.
Nú hafa þau öll fallið við veginn, magnlaus og ógild. Fyrsta mótmælategundin
var þessi: “Eg get ekki séð mér fjárhagslega farborða, gegn smárri niðurborg-
un. Reynslan hefir sýnt, að meðlimum, Samlagsins reyndist þetta vel kleift.
Rankar og lánfélög tóku skírteini bænda sem fulla tryggingu gegn fyrirfram fjár-
veitingum eða lánum. Þetta er sannað með tölum og skýrslum. Nú hefir önn-
ur útborgun andvirðisins verið send meðlimum Samlagsins, • og kemur sér vel á
þessum tíma, rétt þegar vorannirnar fara að byrja.
HRJ0FT korn innifalið
Hrjúft korn er innifalið í samlaginu þetta ár, og er hafin terátta af kappi til að •
tá samninga um hrjúft korn, og eins til þess að afla Samlaginu nýrra meðlima.
Umboðsmennirnir eru núna á ferðinni. Véitið þeim óskiftan stuðning. Bjóðið
fram stuðning yðar, bíðið ekki eftir þvi, að hans sé leitað. Munið^ að sérhver
nýr meðlimur, sérhver hveitimælir, sérhver ekra, sem Samlaginu bætist, þýðir fyrir
yður meira vald og meiri peninga. Gangið í.félag með þeim 92,000 bændum í
Vestur-Canada, sem eru meðlimir í hveitisamlagi Vesturfylkjanna.
SKRIFID UNDIR SAMNINGINN
Styðjið að viðgangi Samlagiins — Losist við spekúlantinn.
Manitoba Co-operativeWheat ProducersLtd.jWinnipeg, Man.
NÝJAR FREGNIR.
Siðastliðinn þriðjudag, lézt í Tor
onto, Hon. William Pugsley, fyrr
um ráðgjafi opinberra verka í
stjórnartíð Sir Wilfrids Laurier.
Var hann alment talinn einn af
mikilhæfustu og mætustu stjórn-
málamönnum • hinnar canadisku
þjóðar. Hann var hálf-áttræður
að aldri.
* * •
Á þriðjudagskveldið lézt að
Headingly hér i fylkinu Hon. John
Taylor, fvrsti landbúnaðar ráð-
gjafi Manitoba fylkis, niutíu og
eins árs að aldri, Hinn mætasti
maður í hvívetna.
FÝRIRLESTUR.
“Guðdómleg lækning.” Er oll
lækning af guðdómlegum upprunar
Eru kraftaverk sönnun fyrir því
að þau séu af Guði gjörð? Geta
tungutalsmenn og andatrúarmenn
læknað sjúklinga? — Þetta verður
hið einkar fróðlega efni fyrirlest-
ursins í kirkjunni, nr. 603 Alver-
stone stræti, sunnudaginn 8. marz,
klukkan sjö siðdegis. Kæri vinur,
hér hefir þú tækifæri til þess að
vita hið sanna i þessu efni, van-
ræktu þessvegna ekki að koma.
Munið einnig eftir fyrirlestrinum
á heimili undirritaðs, 737 Alver-
stone St. Allir boðnir og vel’komnir.
Virðingarfylst,
Davíð Guðbrandsson.
Gjafir til Betel.
Municipality of Gimli $25.0»; Gef-
ið að Betel í febrúar: Krákur John-
son Betel, $5,00; E- Ólafsson Minne-
apolis í minningu um vinkonu sína
Krstínu Christie, Wg., $500; Mrs.
G. Eiíasson, Árnes P. O. 40 pund
kæfa og 5 pund ost; Kafteinn B.
Anderson, Gimli 57 pd- lax. Kærar
þakkir fyrir, /. Jóhannesson féhirðir
675 McDermot Winnipeg.
ASTR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
President
It will
pay you again and again to train in Winnipeg
where employment ís at its best and where you can attend
the Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step right from school into a good position as soon as your
course is finished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Limited
3«SK PORTAGE AVE. — WINNIPEC, MAN.
SIGMAR BR0S.
709 Great-West Perm. Rldg.
356 Main Street
Selja Jiús, lóðir og bújarðir.
Útvega lán og eldsábyrgð.
Byggja fyrir þá. sem þess óska.
ntWIWi A-4SW
f
HARRY CREAMER
Hagkvæmileg aSgerS a úrum,
klukkum og guUstússl. SendiB oms
I pósti þaS, sem þér þurfiS aS láta
trera viS af þessum tegundum.
VandaS verk. Fljðt afgreiSsla. Og
meSmæli, sé þeirra óskaS. VerS
mjög sanngjamt.
499 Notre Dame Ave.
Slmi- N-7873 Winnipaig
Eina litunarhúsið
íslenzka i borginni
Heimeœkið óvalt
Duboís Limited
Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo
þau líta út aem ný. Vér erum þeireinu
íborginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af-
greiðsla. vönduð vinna.
Eigendur:
Árni Goodman, RagnarSwanson
276 HargravcSt. Sími A3763
Winn peg
CANAÖIAN PACIFIC
KimskipafarseBlar
ödýrir mjög frá. öllum' stöSum I
Evrópu.— Siglingar meS stuttu milil-
bili, milli Hverpool, Glasgow og
Canadá.
óviðjafnanleg þjónusta. — Fljót ferð.
f’rvals Beztu þægindi.
UmboSismenn Oanadian Pacific fél.
mæta öllum íslenzkum farþegum 1
Lelth, fylgja þeim til Glasgow og gera
þar fullnaSarráSstafanir.
Vér hj&lpum fólki, sem ætlar til Hv.
rópu, til aS fá farbréf og annað slllci
LeitiS frekari upplýsinga hjá um-
boSsmanni vorum á. staSnum, eSa
skrifiS
r W. C. CASKY, General Agent
364 Main St. Wlnnipeg, Man.
eSa H. s ’Nirdal, Sherbrooke St.
Winnlpeg
Mobile, Polarine Olía Gasolin.
Red’s Service Station
Maryland og Sargent. Phone BI900
A. BVBOHAN. rn».
FKKH HBVICI ON BUNWAT
CVT AN DIFFBBBNTIAJ. GKIAIl
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
vi8 hvaða tækifaeri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluð í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um B 6151.
Robinson’s Dept. Store, Winnipeg
A. C. JOHNSON
907 Confederatlon 1,1 fe Tildg.
WINNIPKG
Annast um fasteigmr manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábyrgð og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr-
irspurnum svarað samstundis.
Srlfstofusfml: A-4263
Húsafml: B-S328
King George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta igwta
Hotel á leiffu og veitum viö-
skiftavínum óll nýtízku þæg-
indi. Sken,tileg herbergi tíl
leÍRU fyrir lengri eða skemri
tíma, fyrir mjöjf sanngjarnt
verð. petta er eina hótellB I
borginni, aem lalendingnr
stjórna.
Th. Bjaraason.
' Mrs. Swainson,
að 627 Sarjent Avenue, W.peg,
hefir ával fyrirliggjandi úrvalabirgðir
af nýtfzku kvanhöttum, Hdn er eina
ial. konan aem alika verzlun rekur I
Winnipg. Ialendingar, látið Mra. Swain.
aon njóta viðakifta yðar