Lögberg - 12.03.1925, Page 8

Lögberg - 12.03.1925, Page 8
BI s. 8 Ltou-a&tuji, fím'I'Ua. jkííNN 12. MARZ, 1925 Or Bænum. Mr. Eggert Björnsson, bóndi frá Kandahar, Sask., kom til borgar- innar í fyrri viku í verzlunarer- indum. Mr. Bjarni skáld Þorsteinsson frá Selkirk, Man., kom tili borgar- innar snögga ferð í vikunni sem leib. Mr. Chris. Benediktsson, kaup- maöur frá Baldur, Man., er stadd- ur í borginni um þessar mundir. Dr. Tweed tannlæknir, verður staddur á Gimli miðviku og fimtu- dág, 18. og 19. þ.m., en í Árborg fimtudaginn og föstudaginn, hinn 26. og 27. þ.m. Framherbergi eitt, hlýtt, bjart og veí uppbúið, er til leigu að 522 Sherbrooke St. Eigandinn býr í húsinu. Lestrarfélag Árborgar heldur skemtisamkomu þar í bænum föstudagskveldið hinn 20. þ.m. Verður þar mikið um dýrðir. Meðal annars má nefna kappræðu milli þeirra prestanna Hjartar J. Eeo og Alberts Kristjánssonar. Það ætti sízt að þurfa að draga í efa, að íslendingar í Árborg og grend, fjölmenni á samkomu þessa. Til sölu fæst hjá undirituSum dálítið brúkað, ágætt New Idea Furnace, einkar hentugt fyrir bændabýli. Furnace þetta er stórt og útbúið til að brenna viS'; fylgja því pípur og allur annar útbúnaS- ur. Fæst með mjög vægum kjör- um. Upplýsingar hjá Goodman Co., 786 Toronto St. Sítni A-8847. Rithöfundurinn góðfrægi, Einar H. Kvaran, veiktist snögglega síS- astliðiS laugardagskveld, er hann var að flytja fyrirlestur i íslenzka Stúdentafélaginu, og hefir verið viS rúmið síðan Verður hann því að fresta fyrirlestrinum, sem aug- lýst hafði verið að haldast ætti að 'Gimli. Á hinn bóginn er hann orðinn þaS hress, aS hann vonast til að geta flutt fyrirlestur i Sel- kirk á föstudaginn, samkvæmt áð- urbirtri auglýsingu. Miðvikudaginn í næstu viku (18. þ.m.) hafa Goodtemplarastúkum- ar Hielda og Skuld sameiginlegan skemtifund til heiðurs hinum góS- kunna rithöfundi og reglubróSur, Einari H. Kvaran, ásamt konu hans, sem verða í heimboði hjá stúkunum það kvöld. Vonast eft- ir, að bindindisfólk fjölmenni. Stúdentafélagið íslenzka er i óSa önn aS æfa “Grænir sokkar”, gam- anleik í þrem þáttum, sem gert er ráð fyrir að leika þriðjudagskveld- ið 24. marz í Goodtemplarahúsinu. Lefkurinn gengur út á að sýna, hverjar afieiðingar þaS hefir, að stúlka nokkur tekur sér það nærri að vera álitin "ógiftandi”. Hún býr sér það til, að hún sé trú- lofuð, og skrifar hinum ímyndaða unnusta sínum ástarbréf. Tólf persónur taka þátt i leiknum. — Nánari auglýsing í næsta blaði. Mr. Carl Malmquist, frá Kee- watin, Ont., kom til bæjarins í dag. Hann er á leið til Bellingham og Point Roberts, Wash., og býst viS að dvelja þar mánaðartíma. Prestarnir séra Friðrik Hall- grímsson frá Baldur og séra Sig- urSur Ólafsson frá 'Gimlil voru gestir í bænum í síSustu viku. Jóhannes Einarsson, kaupmaður og bóndi frá Lögberg P.O., Sask., kom til bæjarins í byrjun vikunn- ar og dvaldi hér nokkra daga. Einar H. Kvaran, rithöfundur, flytur erindi um rannsókn dular- fullra fyrirbrigöa í Langruth, að kvöldi föstudagsins 20. þ. m. — Séra Ragnar E. Kvaran aSstoðar með söng á samkomunni, og flytur messu á sama stað sunnudaginn 22. Fyrirlestur. — Koma eyðilegg- ingar, slysfarir og eymdir yfir heiminn orsakalaust á þessum tíma eða er einhver gild ástæSa fyrir því ? — Þetta verSur hið mjög svo fræðandi efni fyrirlestursins í kirkjunni nr. 603 Alverstone str., sunnudaginn 15. marz kl. sjö síð- dlegis. Vanræktu ekki að koma og fá vissu þína fyrir þessu.— Munið einnig eftir fimtudagskveldinu, nr. 737 Alverstone stræti. Allir boðn- ir og velkomnir. Virðingarfylst Davið Guðbrandsson. Greinarstúfur um leikinn “Hann drekkur”, er nemendur Jöns Bjarnasonar skóla, sýndu fyrir síð- ustu helgi, verður að biða næsta blaðs. Wonderland Theatre Fimtu,- Föstu- og Laugardag þetsa viku ‘HEARTS of OAK* !g. thomas, j. b. thqrleifssdn Á hverju kveldi 8.30 &f f/’II rAÍTP maðurinn sem þér /\L. IVlLVlUUIV hafið oft hlustað á. Mánudag, Þriðjudag og M ðvikudig næstu viku Rudolph Valentino í “A SAINTED DEVIL,, Við seljum úr, klukkur og ýmsa gul og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Tliomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 Síðastliðinn föstudag lézt að heimili sonar síns, C. J. Wopn- ford, 671 Alverstone Str., ekkj- an Sigurborg Jónsdóttir Wopn- ford, rúmlega 90 ára gömul, fædd 20. febr. 1835. Úför hennar fór fram mánud. 9. frá kirkju Fyrsta lút safnaðar. Dr. B. B. Jónsson jarðsöng. Hinnar framliðnu verð- ur væntanlega minst síðar hér i blaðinu. Merkisbóndinn Magnús Hinriks- son frá Churchbridge, Sask., hefir dvalið hér í borginni um hrið, hjá dóttur sinni og tengdasyni, Mr. og Mrs. Walter J. Lindal. Var Mr. Hinriksson, eins og áður hefir ver- ið getið um, skorinn upp fyrir nokkru á sjúkrahúsinu í Yorkton. Er hann nú, sem betur fer, orðinr. allvel hress og hélt heimleiðis á mánudaginn. WONDERLAND. Margar stórmerkar myndir hafa verið sýndar á kvikmyndatjaldinu undanfarin ár. En hitt mun vera vafasamt, hvort nokkru sinni hef- ir verið sýnd jafn stórmerk mynd og “Hearts of Oak”, sem Wond- erland leikhúsið sýmir þrjá síð- ustu daga yfirstandándi viku. Þessi frægi leikur er tekinn við Nýja Englands ströndina, og hef- ir verið sýndur í flestum amerísk- um borgum. Gerði hann höfund- inn frægan á svipstundu. Aðal hlutverkið hefir með hönd- um Terry Dunnivan, sem frægur er fyrir skilning sinn á sjómanna- lífi. Af öðrum leikendum má nefna Theodore Von Eltz, James Gordön, Francis Powers, Jennie Lee, Frances Teague og Francis Ford. — John Ford er leikstjóri. AI. Kilgour verður til staSar öll kvöldin, kl. 8.30. Þrjá fyrsu dagana í næstu viku sýnir Ieikhús þetta “A Sainted Devil”, með Rudölphe Valentino i aðal hlutverkinu . Mynd þessi er lýsing á siðvenjum Suður-Ameríku manna, hrifandi útskýring á göml- um spönskum lifnaðarháttum, i mótsögn við nýtízku borgaralíf. Valentino er heimsfrægur leik- ari, en hvergi nýtur hann sín betur, en t þessum leik. Spurningar og svör. Hverju varðar það, ef maður gjörir sig sekan i þvi, að komast uppl á milli hjóna sem búa saman, svo að óánægja rís út af á millt hjónanna og konan fær jafnvel hatur og fyrirlitningu á manni sínum og vill slita allri sambúð við hann, þrátt fyrir það þó hann sé orðinn heilsulitill og eigi bágt méð vinnu ? Efni eru næg til fram- færslu og allra útgjalda. 2. Hver þýdddi kvæðið “Ex- celsior” úr ensku á íslenzku? Svór:— 1. Það varðar við lög að stela ást eiginkonu annars manns, og getur hlutaðeigandi stefnt þeim, er það gjörir, og krafist skaða- bóta. En bætur í slikum málum fara eftirj atvikum, málavöxtum og kringumstæðum. 2. Steingrímur Thorsteinsson. Á fundi, sem stúkan Vinland hélt 3. febrúar, voru eftirfylgjandi meðlimir settir í embætti fyrir yf- irstandandi ár: | C.R.: A. G. Polson. V.C.R.: G. H. Hjaltalín. R. S.: C. J„ Anderson. F. S-: G. Jóhannsson. Treas.: B. M. Long. Chapl.: J. Johnson. S. W.: J. Josephson. J. W.: S. Johnson. S. B.: J. Madkússon. J. B.: M. Johnson. Ct. Phys.: Dr. B. J. Brandson. Auditors: K. Kristjánsson og J. K. Johnson. Föstud. 20. febr. 1925, voru eft- irtaldir meðlimir barnastúkunnar “Æskan” settir í embætti, ^f G. U. T„ J. Th. Beck: Æ. T.: Anna Backmann. V. T.; Skúli Anderson. F.Æ.T.: Thora Olson. Kap.: Kristbjörg Anderson. Rit.: Lauga Sigurðsson. F. R.: Sigurður Sólmundson. G. : Magnús Johnson. D.: Anna Jóhannesson. A.D.: Lillian Blöndál. V.: Harald Backmann . Ú.V.: Guðbjörn Jóhannesson. Kafli úr bréfi. Kafli úr bréfi er eg hefi nýlega meðtekið frá Mr. Árna Helgasyni er nú stundar nám við háskólann í Madison Wisconsin, sem mér datt í hug að löndum myndi ánægja í að > lesa. F. S. — — — “I Madison, Wisconsin er bókmentafélag, sem “Yggdras- ill” heitir. Félagsmenn eru Scandi- navar, flestir Norðmenn. Á einum fundi sínum, 14. febr., hafði félag þetta bók Láru G. Salverson “The Viking Heart” til umræðu. Mr. Thorkelsson verkfræðingur. sagði útdrátt úr sögunni, sagði hann einnig frá nokkrum atriðum úr landnámssögu íslendinga hérna megin hafs. Honum fórust vel orð um íslendinga og hvað söguna snertir, gaf hann öllum, sem við- staddir voru hugmynd sem mun hvetja til lesturs bókarinnar. Þar næst las Mr. Bastin fyrrum ritstj. dagblaðsins “The Wisconsin state Journal” upp frumsaminn ritdóm um söguna. Ritdómurinn var mjög ítarlegur um bókmenta og lista- gildi sögunnar. Hann lauk lofsorði á bókina, og taldi hana jafnast við bestu nútíma skáldsögiur í þessu landi. Þar sem að fyrri bluti bók- arinnar er ritaður í líkum anda og Norðurlanda bókmentir, en siðari hlutinn líkari Vesturheims bók- mentum, taldi ritdómarinn bókina brúa þann mismun, sem á Evrop- iskum og Amerískum bókmentum er. Félagsmenn sem á fundinum voru, eru flest mentamenn og meiri liáttar borgarar þessa bæjar. Borg- arstjórinn, læknar og lögmenn voru viðstaddir. En eins fundarmanna finst mér ástæða til að geta frekar. Þessi maður er próf. Olson, for- stöðumaður Norðurlandatungu- mála og bókmentadeildar Wiscon- sin háskólans.—í fyrsta sinn er eg hitti próf. Olson heilsaði hann mér með því að bera fram “Eldgamla ísafold” og Þú nafnkunna landið." Próf. Olson talaði á fundinum og mintist nokkurra Islendinga, sem hann hafði kynst, þessir íslending- ar voru sr. Jón Bjarnason og frú Lára, Jón Ólafsson og sr. Hans Thorgrímsson. Hann hafði verið hjá séra Jóni og frú Láru er þau dvöldu í Madison. Þessara manna mintist hann með virðingu og vin- semd. Frá atviki sagði hann er hann og sr. Hans Thorgrímsson voru í skrúðgöngu og mannfjöldinn söng, “My country ’tis of thee” þá sungu þeir “Eldgamla ísafold.” Við vorum tveir landar þarna, félagi minn Jónas Sturlaugsson og eg. Það var okkur ánægja að heyra hvaða álits íslendingar njóta meðal þessara manna. Sumir af fundarmönnum höfðu aldrei séð fslending fyr. En aðrir voru persónulega kunnugir nokkr- um af eldri kynslóðinni. Er eg las "The Viking Heart” var eg Mrs. Salverson þakklátur fyrir hvað hún hafði gert með sögunni fyrir landa, en síðan eg var á þessum fundi hef- ir mér fundist að hún eigi sérstak- ann heiður skilinn af Islendingum. Opið bréf til S. S. Reykjalín*, sem Lögberg er vinsamlegast beðiö að færa réttum eiganda. Blaine, Wash. 23. febr. 1925 Kæri frændi! Það eru nú orðin 15 ár síðan við höfum haft kynni hver af öðrum auðvitað er það ekki langt, samt getur margt breyst á þeim tíma. Mig langar til að spyrja þig. Manstu nokkuð eftir Þögla víð- förla, sem var í Winnipeg? Þú sást hann oft með mér, á þeim árum var oft glatt á hjalla á Manor hóteli. Nú er eg orðin eins og eltiskinn í framan ekki samt af kulda eða vosbúð, þvi gott er hér veðrið. Ekki hefir konan svekt mig mikið, samt er eg á því máli að maður eins og eS °R Þú hefðum aldrei átt að gift- ast. Það sagði Þögli mér i trúnaði. Ekki veit eg hvað kvenfólkið sá fallegt við þig Friðrik! Þó er ekki frændi þinn betri, samt er Sigurð- ur þrígiftur er ekki svo? Þögh sagði þetta satt um mig, en nú sé eg að lengi getur vont versnað, því þú mundir ekki þekkja mig nú. Þessar línur eiga að vera stuttur EMIL JOHNSON 09 A.THOMAS Service Electric Rafmagn* Contracting — Alls- kyns rafmagnsáhðld seld og við þau gert — Seljum Moffat og McClary Eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla John- sons byggingin vi8 Young St Verkst. B-1607. Heim. A-72S6. dálkur af tómri vileysu, hana skil eg vel. Nú byrja eg á að segja þér fétt- ir. Eg er búsettur io mílur út frá næstu íslendingum, sé þá sjaldan, veit þó um flest sem gjörist hjá þeim, bæði í Bellingham og Blaine, verð að tala við sjálfan mig og familíu mína til að glata ekki ís- Ienskunni, fjögur börnin tala Is- lensku, en það yngsta talar hebr- esku, því það er io vikna gamalt. Nú þykir innlendum hér skömm að þeim sem ekki geta talað sitt móð- ur mál. Timarnir breytast og málið með. Hér býr fjölskylda af Hol- lendingum, þeir hafa sína skóla og kirkjur og sitt mál. Þeir eru menn sem kunna að búa, margir þeirra stórríkir og eiga indæl heimili. Eg verð að segja þér hvernig mér gengur að halda við ættbálkn- um. Við eigum 5 börn á lífi og 3 hafa dáið. 2 stúlkur lifa og 3 dreng- ir, 2 stúlkur og einn drengur hafa, dáið. öll eru börnin vel gefin, líkjast í því móðurinni, eftir því sem Þögli segir, og veit eg að hann á góða dómgreind. Heimili mitt nefni eg í Fagnradal, sá dalur liggur á milli tveggja hæða, að norðan og sunnan sléttlendi, í honum munu vera um hundrað ekrur, er hér sú besta jurtamold, sem eg hefi séð hér vestur á strönd, eg á 20 ekrur sunnan í dalnum, hefi 60 ekrur 1 eignarhaldi, viídi gjarnan sjá ein- hvern góðan Ianda taka sér hér bólfestu. íslendingar, sem koma hér vest- ur á strönd ættu að vera vandir í vali sínu, þegar þeir kaupa hér lönd þv jarðvegur er hér mjög misjafn, þeir munu trúa fáir fyr en þeir sjá. Eitt er hér sem ei má gleyma, þeg- ar menn koma hér vestur, þá eru þeir umkringdii* af é|tlærðum prökkurum og hvergi hefi eg farið þar sem auðugra er af svoleiðis tví- fætlingum en hér, því skeri hefir margur góður maður hér strandað á. Hvað því viðvíkur að byrja hér með lítil efni, þá lít eg svona á það. Eigirð.u nóg fé getur þú flest veitt þér hvar sem er hér á jörðu. Vanti þig þá, ertu talinn ræfill, sem ekki getir lifað. Standi svona á fyrir þér, máttu eins vel eyða æfi þinni, þar sem náttúrublíðan veitir ilm allra sinna blóma svo að segja árið um kring. , Ólíkur búskapur er hér vestra, því sem hann er í Dakóta og Mani- toba. I þeim plássum hefi eg lengi verið og get þvi dæmt af eigin reynslu. Föt og fæði þarftu minna hér en þar. Af því sem þú sáir hér getur þú vanalega reitt þig á uppskeru. Hér hafa menn minna undir hendi en hirða það betur. Félagslif meðal íslendinga er hér líka á annan hátt, minni eining meiri sundrung. Þungt loft hefir áhrif á manneðl- ið á ýmsan hátt, það sanna ólík manna mein. Þú spyrð máské, hvar er Þögli niður kominn nú ? Hann er hér vest ur á strönd og er að mestu leyti týndur íslendingum. Eg tek mér túra stundum til að sjá hann, er þá æfinlega í burtu nætur langt. Hann er sami galgopinn og fyr sýnist athuga alt sem fyrir augun ber. Hann á stórt upplag af kvæð- tim og tækifærisvisum, sem mega ekki glatast úr okkar fámenna Vesturheims íslenska safni. Eg er nvbúinn að siá hann og gaf hann mér kvæðið örlaga valvan, og levfði mér að birta það í Lögbergi. Eg bið ritstjórann Mr. J. J. Bild- fell um rúm fyrir það i barnahlaði sinu, Sólskini, þar finst mér það eiVa heima. F.g sendi þér bafa eina tækifærisvísu efir hann frá æsku- árum hans, hún er ort um leikvöll er hann skirði Siónarhól, hún er tekin úr stottu leikriti, sem hann opfnir Siemi fögru og Þögla víð- förla. vísan er gjörð fjórða júlí um sólar”>pr>komu. Nú er fögur sjón á sólar hól, LINGERIE BÚÐIN að 625 Sargent Ave. Þegar þér þurfiðað láta gera HEMSTICH- ING þá gleymið ekki að koma í nýju búð- inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel. AHskonarsaumar gerðir og fc>ar faest ýmis- leg sem kvenfólk þarfnast. Mrs. S, Gunnlaugsson, eigandi Tals. B 7327 Winnipeé Danska Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantonir afgreiddal bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viðskifti... Danish Baking Co. 631 Sargent Ave. Sími A-5638 NYJAR VORUBIRGDIR! Timbur, fjalviður af öllum tegundum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erum ætíð glaðir að sýna þær þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & DoorCo. Limited Office: 6th Floor Bank of Hamilton Chambers Yard: HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN. I SIGMAR BROS. 709 GreatrWest Perm. Bldg. 356 Main Street Selja hús, lóðir og bújarðir. Útvega lán og eldsábyrgð. Byggja fyrir þá, sem iþess óska. m»nei í HARRY CREAMER Hagkvæmileg aSgerS á úrum, klukkum og guUstáasi. Sendið ose I pösti þaB, sem þér þurfiS atS láta frera viS af þessum tegundum. VandaS verk. Fljðt afgreitSsla. Og maCmæli, sé þeirra öskaS. VerB mjðg saaingjamt. 499 Notre Dame Ave. SlmJr N-7873 Wlnnlpeg AUGLÝSIÐ I LÖGBERGI Hún sést á róli er haninn gól Þar fær flest skjól, sem yndi ól, Hún æska ól þar sumar jól. (Hugmyndin í vísunni skýrir sig sjálf 1 leikritinuj Með kærri kveSju og óskum bestur til þín og þinna þinn sami frændi F. H. Reykjalín. Iðjuleysi 0g sigarettur. Eftir André de Gandillac. Iðjuleysingjarnir eru fyrir það aumkunarverðastir, að þeir þekkja ekki gleði hvíldarinnar. Allur kraft ur þeirra eyðist i þreytandi og á- rangurslausa baráttu við að “drepa tímann.” Æfi þeirra er stöðugt stríð við þau óbærilegu leiðindi, að þurfa að greina hverja sekúntu 1 hinni hægfara framrás dagsins. I- myndun þeirra þjáist í hvildarlaus- um fæðingaihríðum nýrra og nýrra örþrifaráða til þess að stytta mis- kunnarlausa lengd dagsins. En alt er árangurslaust. Þó þeir séu í rúminu eins lengi og þeir frekast geta haldið út, auki sem' mest þeir mega tölu máltíða sinna og láti þær standa sem lengst yfir, reyni að móka í hugsunareysi um hádegið, meðan hitinn er sem mestur, auki og lengi fram úr öllu hófi viðkomu- stundirnar hjá rakaranum, skyrtu- salanum, skraddaranum, þamþi bjór á öðru hvoru Saffihúsi, sem verður á leið þeirra — alt kemur fyrir ekki, það er eins og mínút urnar hægi stöðugt á sér og ómögu- Iegt sé við það að ráða. Hinn hvíldarlausi heili leitar stöðugt fróunnar í nýjum draum- um um gleði, en fullnæging þeirra — þegar hennar er auðið — veldur djúpum vonbrigðum, altof fljótri ofsaðning — og misbrúkun hennar gerir iðjuleysingjann á skömmum tíma að barni, sem er eyðilagt á eftirlæti og leitt á öllu. Og þá fyrst finnur hann frið! Hann langar ekki framar til neins. En þangað til svo er komið — hvílíkt þrautalf I. Æfi iðjuleysingjans er látlaus, harður og kvalafullur þrældómur! . . . . Iðjumönnunum eða jafnvel þeim sem hafa eitthvað dálítið að gera, er aðgerðarleysið yndisleg hvíld, það er dúnsvæfillinn, ánægj- an yfir unnu verki og meðvitund um gildi þess. En iðjuleysingjanum er aðgerðarleysið lifið sjálft í ó- endanlegri þjáning þess, það er svæfillinn, sem þeir ekki geta lyft höfðinu frá, þar sem tönn leiðind- anna bítur þá til blóðs, þar sem þeir kveljast í sjálfsfyrirlitning og and- stygð á öllu. Sem betur fer hafa þeir sigar- Sí-mi: A4163 Isl. MyiMlutsfa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristfn Bjarnsson tlcnndl N«*t rið Lycsiur ’ húsiC 290 Portage Ave. Winnipeg. Fáein eintök eru enn óseld af ljóðaþýðingum Steingríms heitins Thorsteinssonar 1. bindi. Verð $2.00. Einnig Rökkur, II. eftir Axel Thorsteinsson, 50c heftið. Bæk- ur þessar fást hjá undirrituðum. bórður Thorsteinsson, 552 Bannatyne Ave., Winnipeg. Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimseekið ávalt Bnbois Liinited Lita og hreinaa allar tegur dir fata, avo þau lfta út aem ný. Vér erum þeiremu I borginai er lita hattfjaðrir.— Lipur af- greiðala. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 HargraveSt. Sími A3763 Winn peg Nudd- og rafmagnslœkning fæst hjá C. Tripletsezsilvermanson, við gigt, taugaslekju, meltingarleysi og öðrum magakvillum, lélegri blóð- rás, stirðum liðamótum, lumbago, slagi og sjóndepru. Utanbæjarfólk skrifi eftir stefnumóti. 339 Ken- nedy St„ á horni Ellice Ave. Eg undiritaður sel lifsábyrgð fyrir Crown lífsábyrgðarfélagið, og veiti þau auðveldustu kjðr, sem hugsast getur. útvega einnig elds og slysaálbyrgðir hjá reyndum og tryggum félögum. Fyrirspurnum svarað fljótt og vel. Jón Halldóreson. Lundar, Man. etturnar. Það er auðvitað mál, að þær hafa verið fundnar upp fyrir þá. Meðan þeir reykja þær, þá ér engu líkara en þeir hafist eitthvað að, þó að þeir reyndar séu óvinn- andi. Og það er lika engu líkara en að það sé gaman að því, þó að því fari annars fjarri að svo sé. Þó að sigaretturnar eigi hvorki skylt við vinnu eða nautn, þá eru þær þó dálítil dægrastytting fyrir fing- urnar, sem vinda þær saman, var- irnar, sem þrýsta þær, nefið, sem andar frá sér bláleitum reykskýj- unum, augun, sem horfa á þessi ský líða upp og rekjast sundur. Og þar sem sigaretturnar valda hvorki þjáning né veita gleði, þá geta þær hvorki þreytt eða veitt fullnægingu. Þess vegna er hægt að dunda við þessa sömu dægrastyttingu svo að segja frá morgni til kvölds. Eg held þess vegna að það sé þeim að þakka að ekki er hærri en reynd er á tala þeirra iðjuleysingja, sem fremja sjálfsmorg til þess að sleppa úr þrældómi iðjuleysisins. CANADIAN PACIFIC Klmsklpafarseðlar ódýrir mjög frá öllum' stöCum t EJvröpu.— SigUngar meB stuttu milli- bili, jnilH Liiverpool, Glasgow og Canada. óviðjafnanleg þjónusta. — Fljót ferð. f'rvals f:<-ða, Beztn þægindl. Umboðsmenn Oanadian .Paeifio fél. mæta öllum lslenzkum farþegum í Leith, fylgja þeim til Glasgow og gera þar fullnaöarráSstafanlr. Vér hjálpum fólki, sem ætlar tll Bv- röpu, til að fá fa.rbréf og annaS slikv LeltiS frekari upplýsinga hjá um- boSsmannl vorum á staSnum, eBa skrifiS W. C. CASEY, General Agent 364 Maln St. Wlnnipeg, Man. eSa H. .« ’^ardal, Shcrbrooke St. Wlnnipeg Mobile, Polarine Olfa Gasolin. Red’sService Station Maryland og Sargent. PhóneBI900 A. BmOMAN, Prop. fhrk skrvic* on rcnwat Ctrp AN DIFFBBKNTIAX 6BBABI A STR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL F. FERGUSON Prlncipal President pay you again and again to train in Winnipeg ployment is at its best and where you can attend It will where employment ís at íts Dest and where you <________ the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business CoTleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 3B5H PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. Blómadeildin Nafnkunna AHar tegundir feguratu hlóma við hvaða tækifæri aem er, Pantanir afgreiddar tafarlauat lalenzka töluð i deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store, Winnipeg A. C. JOHNSON 907 Confederation Llfe Rldg. WINNIPEG Annast um fasteignir marma. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svarað samstundis. Srifstofusíml: A-4263 Húsaimi: B-382S King George Hotei (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágate Hotel á leigu og veitum vlö- skiftavinum óll nýtízku þeeg- indl. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög taungjarnt verð. petta er eina hóteiifi I borginni, lem Islendingar stjórna. Th. Bjarnason. Mrs. Swainson, að 627 Sarjent Avenue, W.peg, hefir áv»l fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtizku kvanhöttum, Hún er eina (al. kenan aem alfka verzlun rekur t Winnipg. tslendingar, látið Mra. Swain- son njóta viðakifta ’ðar

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.