Lögberg - 07.05.1925, Page 1
ttHftcf g.
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 7. MAÍ 1925
NÚMER 19
Skipar trúnaðarstöðu
Canada.
iSíðastliðinn föstudag'smorgun,
lauk umræðunum i samíbandsþing-
inu um fjárlagafrumvarpið. Geng-
ið bafði verið útfrá því sem nokk-
urn vegin gefnu, að stjórnin
mundi ganga sigrandi af hólmi, en
að hún fengi jafn mikinn meiri-
hluta og raun varð á, mun hvorki
hún sjálf, né heldur flokkur sá,
er hún aðallega styðst við, hafa
gert sér i hugarlund.
Vantraustsyfirlýsing Sir Henry’s
Drayton, var feld með 164 atkvæð-
um gegn 48, en fjárlagafrumvarp
stjórnarinnar samþykt með 123 ai-
kvæðum gegn 86, eða 37 atkvæða
meiri hiuta. iMeð fjárlagafrum-
varpinu greiddu atkvæði 105 lib-
eralar, 17 bændaflokks menn og
1 utan flokka, en á móti 46 íhalds-
flokksmenn, 38 úr bændaflokkn-
um, 1 verkaflokksþingmaður og 1
utan flokka.
* *
'Samkvæmt fregnum frá Toronto
hinn 1 .þ. m., er sáningu að heita
má lokið í suðurhluta Ontario-
fylkis og Qudbec.
* * *
Á fimtudagskvöldið i vikunni
sem leið, lést af bifreiðarslysi á
Andrew’s, Louis Pfrimmer lög-
maður frá Winnipeg 32. ára að
aldri.
* * *
Hon. R. J . Manion, sambands-
þingmaður fyrir Fort William og
Rainy River, flutti nýlega ræðu I
Ottawa, þar sem hann fullyrti að
íhaldsflokkurinn mundi vinna
glæsilegan sigur í næstu kosning-
um. Fyr má nú rota en dauðrota!
* * *
í síðastliðnum marz mánuði,
voru fluttar út úr Canada bifreið-
ar fyrir $2, 902,019.
# * *
Maður nokkur í Toronto borg,
Matthew Patchett að nafni, nlu-
tíu og fjögra ára gamall, er at-
vinnulaus um þessar mundir og
hefir leitað til hverrar vistráðn
ingaskrifstofunnar á fætur ann-
ari.. Kveðst gamli maðurinn með
engu móti geta unað því, að verða
öðrum til byrði meðan hann enn
sé við bestu heilsu og fær í flest-
an sjó.
* * »
Kínverksur kaupmaður, Joe Kar
Kook, að Nelson B. C., var dæmdur
í $300.00 sekt í fyrri viku fyrir að
selja S. S. Sanders lögregluþjóni
áfengi á ólöglegan hátt.
* * *
Eldur kom upp í sjúkrahúsinu
að Herbert, Sask., aðfaranótt síð-
astliðins sunnudags, er orsakaði
$15.000 eignatjón. Tveir sjúkling-
ar mundu hafa látið þar líf sitt,
ef ekki hefði verið fyrri frábæran
dugnað vökumannsins ,er óð feld
og reyk og tókst að bjarga þeim.
* * *
Sir William Peterson, forstjóri
Peterson’s eimskipafélagsins, seni
stjórnin hefir gert samninga við
í þeim tilgangi, að lækka farm-
gjöld með skipum, er vörur flytja
milli ibreskra og canadiskra hafn-
staða, er staddur í Ottawa um
þessar mundir og mun einhvern
hinna næstu daga mæta fyrlr
nefnd þeirri, er um farmgjalds-
málið fjalíar í sambandsþinginu
og láta í ljós skoðanir sínar í sam-
'bandi við þetta þýðingarmikla
mál.
* * *
James Scott fasteignasali í
Winnipeg, hefir nýlega selt lóð á
suðaustur horninu -á Portage
Avenue og Main Street, fyrir $500,
000.
* * *
St. Andrew’s Presbyterasöfnuð-
urinn, að Hamilton, Bermuda, hef-
ir neitað að ganga inn í kirkju-
samlbandið canadiska, með 66 at-
kvæðum gegn 6.
* * *
Þýskur maður, ibaron Hugo von
Knigge, ætlar að ferðast um Sléttu
fylkin í sumar til þess að kynna
sér ástand landibúnaðarins og skil-
yrðin fyrir auknum fólksflutning-
nm hingað til lands.
* * *
Nýlega er hafin vinna á stórrl
-stjórnarkornhlöðu að Prince Ru-
pert, B. C. , sem sagt er að verða
muni fullger þann 1. nóvember
næstkomandi.
* * *
Ýms helstu blöðin í Alberta,
virðast þeirrar skoðunar, að fylk-
iskosningar muni fara þar fram I
náinni framtíð. Edmonton Bulle-
tin (liberal), telur líklegt að
Greenfield stjórnarformaður rjúfi
þingið þá og þegar og efni til
nýrra kosninga, einhverntíma
milli 18. og 25. júlí. Fullyrðir téð
blað, að stjórninni sé það kapps-
mál, að fylkiskosningar verði um
garð gengnar, áður en gengið
verði til sambandskosninga, sem
líklegt þyki að verða muni á önd-
iverðu komanda hausti. Blaðið Cal-
gary Albertan ,telur allmikinn á-
greining eiga sér stað innan vð-
banda Greenfield stjórnarinnar,
einkum sé samkomulagið milll
Brownlee’s dómsmálaráðgjafa og
Hodleys, j4ðgjafa landbúnaðar-
málanna, alt annað en æskilegt.
Sama iblað telur einnig Mr. Green-
field tilfinnanlega skorta hæfl-
leika til stjómarforystu.
* * *
Hon. George P. Graham, járn-
brautarmálaráðgjafi, lýsti því ný-
!ega yfir í sambandsþinginu, að
stjórnin mundi fara fram á að fa
samþykta $200,000 fjárveitingu tii
Hudsonsflóabrautarinnar.
* * *
Látinn er að Petersíburg, Flor
ida, Dr. David Neeley, fyrrum
sam'bandsþingmaður fyrir H,um-
fboldt kjördæmið í Saskatchewan.
* * *
Hinn 4. þ. m. var vígð í Port
Arkhur, ný rómversk-kaþólsk
kirkja, er kostaði hundrað þús-
und dali. Vígsluna fraihkvæmdi
Scolard biskup frá Sault Ste
Marie.
Kári Frederickson.
Hótelseigendur og ölgerðar-
menn í British Ooluníbia, hafa
krafist þess af dómsmálaráðgjaf-
anum, Hon. A. M. Manion, að
konum verði ‘bannaður aðgangur
að her.bergjum þeim í hótelum
fylkisins, þar sem fram fer sala
öls í glösum.
Bandaríkin.
Nýlátinn er í Lundúnum John
Singer Sargent, víðfrægasti mál-
ari Bandaríkjanna, sextíu og níu
ára að aldri.
* * *
Rannsóknin í máli senator Burton
K. Wheeler frá Montana er nu
lokið. Hefir þegar farið fram
alllöng og flókin vitnaleiðsla. Mr.
Wheeler var sakaður um að hafa
veitt viðtöku ólöglegri lögmenns-
þoknun fyrir að bera fram mál-
efni eins skjólstæðings síns við
innanríkisráðuneytið. Hefir sena-
torinn nú verið sýknaður með öllu
af ákæru þessari.
* * *
Landkönnunarmaðurinn Will-
iam Beebe kveðst nýlega hafa
fundið eldfjöll á Galapago,s-eyjun-
um ,sem áður hafi verið óþekt með
öllu.
* * *
Henry Ford hefir keypt 12,000
ekrir af landi með fram á einni
í Georgia.
* * *
Bandaríkjastjórn hefir höfðað
mál gegn Bethlehem stáliðnaðar-
félaginu og krefst endurgreiðslu
á fimtán miljónum dala, sem mælt
er að stofnun þessi hafi dregið sér
ranglega, með því að selja stjórn
inni óhæfilega dýrt ýmsan varn-
ing meðan á stríðinu stóð.
* * *
Varaforseti Bandaríkjanna,
Charles G. Dawes, hefir enn á ný
flutt hverj^ ræðuna á fætur ann-
ari, gegn núgildandi þingsköpum
efri málstofunnar, er hann telur
vera orðin svo úrelt, að við slíkt
sé ekki lengur unandi.
Hagfræðisskrifstofa Bandaríkja-
stjórnar tilkynnir að fólkstala
þjóðarinnar við síðustu áramót
hafi verið 114,311,000.
Alveg nýlega hefir landi vor,
Kári Frederickson, verið skipaÖ-
ur aðstoðar ríkisféhirðir (assist-
ant Receiver-General) á fjármála-
skrifstofu Canadastjórnar í borg-
inni Toronto, seni er sú stærsta og
umífangsmesta skrifstofá! af því
tagi, sem til er í landinu, og er þaS
stór heiður hverjum manni og ekki
sízt fyrir mann, sem yngri er en
allir aðrir, er slíkar stöður fylla i
landinu.
Með veitingarbréfi því, sem Mr.
Frederickson meðtók frá ríkis-
stjórninni, eða umboðsmanni henn-
ar, fylgdi bréf frá aðstoðar fjár-
málaráðherranum, þar sem hann
fer mjög lofsamlegum orðum um
starf Mr. Fredericiksonar, trú-
mensku hans og reglusemi í starfi
hans á liðnum árum, og getur
þess, að stjórnin leggi þetta þýð-
ingarmikla og vandasama verk í
hendur hans, fullviss þess, að hann
niuni leysa það af hendi með þeirri
sömu vandvirkni og nákvæmni,
sem hann hafi sýnt í öllu sínu
starfi, síðan hann gekk í þjónustu
stjórnarinnar.
Mr. Frederickson gekk í þjón-
ustu Canadastjórnar árið 1910, á
fjármála skrifstofu hennar í Win-
nipeg, og byrjaði eins og viðvan-
ingur. Én naut brátt virðingar og
tiltrú {æirra, sem hann vann með,
því hann er bæði góðum hæfileik-
um gæddur, ábyggilegur og sérlega
vandvirkur; vann sig því brátt
upp i eina trúnaðarstöðuna eftir
aðra, þar til að hann var kallaður
af stjórninni til Toronto, að gegna
þýðingarmikilli stöðu t skrifstof-
stofunni þar, fyrir nálega tveimur
árttm síðan, og hefir nú verið
gjörður að yfirmanni þeirrar skrif-
stofu.
Kári er þrjátíu og sjö ára gam-
a'll. Fæddur árið 1888 í Glenboro
i Manitoba, sonur Friðjóns heit.
Fredericksottar og konu hans,
nterkishjóna, sem flestir íslending-
ar þekkja. Tuttugu og tveggja
ára ára gamall gekk hann t þjón-
ustu Canadastjórnar og er nú, eft-
ir fimtán ára þjónustu, kominn í
eitt ábyrgðar- og þýðingarmesta
embættið, sem til er á því starfs-
sviði stjórnarinnar, er hann hefir
valið sér. Og er slíkt ekki að eins
gleðiefni fyrir ættfólk hans, held-
ur er það gleðiefni öllunt íslend-
iugum, er ntenn úr þeirra hópi
sækja frant og vinna sigur sökunt
yfirburða sinna í satnkepninni við
aðra þjóðflokka hér í landi.
Unt Mr. Frederickson farast
Uaðinu Toronto Globe svo orð í
sambandi við þessa embættisveit-
ingu: J‘Mr. Frederickson, sem
hefir að eins dvalið stuttan tima í
Toronto, hefir unnið sér traust
og viríýingu fjármálamanna og
ban'kastjóra i borginni, og er em-
bættisveiting l]>essi 'hin ánægju-
legasta.”
Mr. Frederickson er giftur TJer-
disi Jónsdóttur, dóttur Jóns bónda
E’narsonar að Foam Lake, Sask.,
og fvrri konu hans Guðrúnar. Þau
hjón eiga þrjú l>örn á lifi, tvo
drengi og eina stúlku.
I-ögberg óskar Mr. Frederick-
son til lukku með hina virðulegu
stöðu, er honum hefir hlotnast.
íslendingar vinna sér
til frœgðar.
H Ijó Sf œraflokkur sunnudagsskóla
Fyrsta lút. safnaðar í Winni-
peg vinnur z>erðlaun.
Undanfarna daga, hefir staðið
yfir hér i borginni hin árlega
hljóntlistar samkepni Manjjoba-
fylkis, og hafa íslendingar tekið í
henni nokkurn þátt.
Meðal þeirra, er reyndu með sér
á sviði listarinnar, ber að minnast
á bljóðfæraflokk sunnudagsskóla
fyrsta lút. safnaðar, er hinn efni-
legi landi vor, Mr. Stefán Sölva-
son, stýrir og hefir æft. Flokkur
þessi er skipaður ungmennum
piltum og stúlkum, úr FyYsta lút.
söfnuði, er varið hafa frítímum
sínum í þjónustu hinnar helgu QÍs
ar—sönglistarinnar.
Flokkur þessi hin ungi, hefir
aflað sér almennra vinsælda, hvar
sem fólki voru hefir veizt kostur
á að hlýða á hann, og hafa menn
yfirleitt spáð honum fagurrar
hamtíðar. Það hlýtur því að
vekja almennan fögnuð vor á með-
al, hve vel og giftusamlega honum
tókst í samkepni þeirri, er hér um
ræðir.
Prófdómarinn lauk miklu lofs-
orði á það, hve fögur blæbrigði
einkendu meðferð flokksins á tón-
verkum þeim, er hann lék, hve
hljómfallið 'hefði verið ákveðiö og
viðfangsefninu stranglega fylgt.
í fimm atriðum hlaut flokk-
urinn 9 stig af 10, sem var há-
n.arkið; en í einu 44 af 50. Það
er því ekki um að villast, að flokk-
urinn hefir verið sérlega vel æfð-
ur, á góðum kröftum á að skipa,
og nýtur -tilsagnar ágæts leiðtoga.
Er vonandi. að meðlimirnir haldi
áfram að æfa sig af kappi og vinni
fleiri og stærri sigra í framtíðinni.
Uljóðfæraflokkar annara kirkna,
er um verðlaunin keptu, voru frá
St. Mattew's og St. James Ang-
lican.
því, að nokkrir leynisamningar
eigi sér stað milli þjóðar sinnar
og Rússa.
• * •
Soviet-stjórnin rússneska og
Me*ico-stjórn hafa neitað að taka
þátt í afvopnunarfundi þeim, er
þjóðbandalagið hefir verið að
undirbúa.
• * *
Um þessar mundir er í smíðum
í París loftfar eitt mikið, sem
fullyrt er að flogið geti viðstöðu-
laust milli IJarísar og New York.
Vegalengd sú er 5000 mílur. Loft-
far þetta á að hafa 550 hestafla
vél og flytja með sér 6000 lítra af
gasolíu. Ráðgert er að fyrsta ferð-
n hef jist seinni hluta næstkomand
júnímánaðar.
* • •
Soviet-stjórnin rússneska, veit-
ir hundrað og fimtíu þúsundum
atvinnulausra manna, fjárstyrk
af því opinbera um þessar mundir.
Atvinnuleysi á Rússlandi, kvað
stöðugt vera að fara í vöxt.
• • •
Stjórnarformaður ítala, Benito
Mussolini, hefir krafist þess
stranglega, að Jugo^Slavia láti
samstundis niður falla allar stríðs
hótanir gegn Búlgaríu, ella munl
verra af hljótast. Fylgdu honum
að málum í kröfu þessari sendi-
herrar Bandaríkjanna, Breta, og
Frakka í Belgrad. Er mælt að
Jugo-Slavar hafi tekið áskoruninn
vel og heitið því að‘gera sitt besta
til þess að vernda friðinn.
Fulltrúi Canada á aldarafmæli Norðmanna.
F?á Islandi.
Árnesingamót hefir nú verið
auglýst, að halda ætti í Iðnó 18.
þessa mánaðar. Er þetta þá fimta
mótið, sem haldið verður hér á
stuttum tíma. Áður hafa verið
haldin Vestfirðinga-, Austfirð-
inga-, Norðlendinga- og Þingev-
ingamót. Virðist átthagaástin vera
óvenjulega rík nú hjá þeim íb.úuni
Reykjavncur, sem ekki eru runnlr
hér upp.
TH0S. H. J0HNS0N, K.C.
MISS HELGA PALSSON
vinnur fyrstu verðlaun.
í flokki hinna þroskaöri pianó-
nemenda, vann Miss Helga Páls-
son, dóttir Mr. og Mrs. Jónas
I’álsson, fyrstu verðlaun, hlaut
168 stig af 200, sem var hámark-
ið. Þetta eru ekki fyrstu verð-
launin, sem Helga hefir unnið fyr-
ir framúrskarandi listnæmi, — þún
hefir unnið þau mörg áður og næg-
ir í því efni að benda á, er hún
'hlaut gullmedalíuna og peninga-
verðlaunin á hljómlistarsamkepn-
inni, sem haklin var í Toronto-borg
fyrir nokkrum árum, í sambandi
viö sýninguna miklu, er fram-
kvæmdarstjórn þjóðeignabrautanna
—Canadian National Railways—
stofnaði til. Keptu við það tæki-
færi píanónemendur úr öllilm
iylkjum Canada.
Tíelga er framúrskarandi hæfi-
leikum gædd, og er óskandi að
henni veitist heilsa og aldur til
frekari fullkomnunar í sinni fögru
list.
Talning atkvæða við prests-
kosningu í Staðarprestakalli í
Steingrímsfirði fór fram á föstu-
daginn var. Séra Þorsteinn Jó-
hannesson var kosinn með 179 at-
kvæðum af 183, sem voru greidd.
1 Landeyjum hefir séra Jón J.
Skagan verið kosinn nýlega með
107 atkvæðum, öllum, sem greidd
voru við kosninguna.
Gifford Pinehot ríkisstjóri í
Pennsylvania, George Brid Grinn-
ell náttúrufræðingur og Miss
Martha Berry, stofnandi Berry
skólans í Georgia, hafa verið sæmd
heiðurspeningi Roosevelts fyrlr
árið 1925.
# * #
Coolidge forseti flutti nýlega
ræðu í Waslhington, þar sem hann
lýsti því yfir, að núverandi höft
um að hafa ranglega dregið sér
opinbert fé.
• • •
Hinn 3. þ. m. lést í Washington
Adeline Kelly 104 ára að aldri.
* * *
Ríkisþingið í Connecticut, hefii
felt með miklu afli atkvæða frum-
varp til laga, er fram á það fðr,
að veita konum rétt til að elga
sæti í kviðdómi.
gegn fólksflutningi inn í landið
væru bráðnauðsyn og jafnvel
vafamál hvort ékki væri rétt, að
gera þau drjúgum strangari.
* * *
Látinn er í New York, James W.
MjcQueen, forseti Sloss-^Sheffield
stáliðnaðarfélagsins.
«* * #
Þrír fyrverandi skrifstofustjórar
borgarstjórnarinnar í Detroit Mich
hafa verið teknir fastir og kærðir
Hvaðanœfa.
Látinn er nýlega í París, Dr.
Al'bin Haller, nafnkunnur efna-
fræðingur.
» * •
Við jarðarför Georghieff hers
höfðingja, sem myrtur. var þanr.
14. apríl síðastliðinn, varð spreng-
ing í dómkirkjunni í höfuðborg
Búlgaríu, mörgum að bana og
margir sættu meiri og minm
t meiðslum.
* * # *
Stjórninni í Partúgal hefir tek
ist að bæla niður uppreist, sem
var að breiðast út í Lissabon.
* # #
Fjögur íhundruð uppreistar-
menn í Búlgaríu hafa verið tekn-
ir af Iífi. Er ástandið þar í landl
að verða æ ískyggilegra, með
hverjum degi er l.íður.
* # #
Sendiherra Japana í Banda-
ríkjunum hefir opinberlega neitað
í gær voru 25 ár liðin síðan
Gísli Jónsson, fyrverandi hafn-
sögumaður tók að sér vitarvarðar-
stöðuna þar á staðnum. Minnast
margir Hafnfirðingar þess með
þakklæti, hve vel honum fórst það
starf úr hendi, eins og önnur störf
hans. Nú er hann fiskimatsmaður.
Botnvörpungurinn ‘Dane’ kom
inn í gærmorgun með 80 föt —
Skipstjórinn veikur. “Rán” kom
líka inn í gær með 60 föt.
Morgunblaðið 4. apríl.
Eins og eftirfylgjandi bréf frá
innflutningsmála ráðgjafanum ber
með sér, hefir Canadastjórn kvatt
hinn glæsilega landa vorn, Thos.
H. Hohnson, fyrrum dómsmáía
ráðgjafa Manitobafylkis, til þess
að mæta fyrir sina og þjóð-
arinnar hönd, á aldaraimæli Norð-
manna i Randaríkjunum, því, er
hátiðilegt skal haldið í St. Paul og
Minneapolis, dagana frá 6- til 9.
júní næstkomandi.
Heiður sá. sem Mr. Johnson, og
þjóðflokki vorum þar af leiðandi
lika, er sýndur með útnefningu
þessari, hlýtur að vekja almennan
fögnuð meðal íslendinga vestán
Jtafs, því þann mann vissum vér
diápunnar verðastan. Var Mr.
Johnson og sakir mælsku, glæsi-
mensku og áhrifa í canadisku þjóð-
lífi sjálfkjörinn merkisberi íslenzka
þjóðstofnsins við hátíðahöld þau,
cr nú hafa verið nefnd.
Ottawa, Canada,
28. apríl 1925.
Hon. T. H. Johnson,
c-o Johnson and Bergman,
Barristers, etc.,
N • Winnipeg, Man.
Kæri Mr. Johnson,
Sltjórninni hefir borist í hendur
boðsbréf, frá nefnd þeirri, er ann-
ast um undirbúning hátiðahalds
þess, er Norðmenn í Bandaríkjun-
um og Canada stofna til, ásamt
sýningu, í tilefni af hundrað ára
landnámsafmæli þeirra i Vestur-
heimi, er haldið skal hátíðlegt
dagana 6.—9. júni næstkomatidi.
Hefi eg og félagar mínir í stjórn-
inni tekið boðinu með þökkum.
Skrifstofa innflutnings og ný-
lendumálanna í Canada, hefir þeg-
ar trygt sér stað á sýningarsvæð-
inu, þar sem helztu auðlegðar-
einkenni hinnar canadisku þjóðar
skulu vera til sýnis, meðan á há-
tíðarhaldinu stendur. og er oss
ljúft að votta forstöðunefndinni
samhug vorn.
Við tækifæri sem þetta, er á-
riðandi að áhrifamaður af nor-
ræna stofninum, mæti fyrir Can-
ada hönd. Og vér erum þeirrar
skoðunar, að af þeim mönnum,
sem fáanlegir kynnu að vera til
fararinnar, séuð þér frábærlega
vel faTlinn til að sækja téð hátíð-
arhald fyrir vora hönd.
Það mundi því fá oss ósegjan-
legrar ánægju, ef þér á þessu
hundrað ! ára landnáms - afmæli
Norðmanna í Vesturheimi, vilduð
mæta sem opinber fulltrúi hinnar
canadisku þjóðar.
Því skal við bætt, að stjórnar-
ó.eild sú er vér veitum forystu, mun
með ánægju greiða kostnað þann,
er af för yðar myndi leiða.
Yðar með virðingu,
James A. Robb.
Úrherbúðum sambands-
þingsins.
Eins og þegar hefir verið getið
u.m, eru umræðurnaf um fjárlaga-
frumvarp stjórnarinnar orðið all-
miklu lengri en venja er til. Þaö
er eins og að þingmönnunum, eða
að minsta kosti þingmönnum f-
haldsflokksins, sé það alveg ó-
venjulegt kappsmál, að flytja sem
flestar ræður og hafa þær sem
allra lengstar, liklegast til að
geta lesið þær úr þingtíðindunum
við næstu kosningar. Yfir hundrað
og þrjátíu þingmenn hafa tek-
ið til máls og marglr
þeirra talað sig dauða! Aðsókn að
þingfundum hefir verið með lé-
legra móti og má slíkt teljast iila
farið og þjóð og þingi til lítils
vegsauka.
Nokkrar ræður sem veigur var í.
Þótt bekkirnir væru fremur
þunnskipaðir síðustu viku, þá
voru þó fluttar tvær eða þrjár ræð
ur, sem mikið kvað að. Á þriðju-
daginn sló í brýnu með þeim Jo-
seph Archambault, sem talinn er
að vera einna mælskastur Quebec-
þingmannanna, og Rt. Hon. Art-
hur Meighen, leiðtoga íhaldsflokks
ins. Ræða Mr. Archambaults sner-
ist um kærur þær, er Sir Arthur
Gurrie fyrrum yfirforingi cana-
diska hersins, bar fram'í haust er
leið, 'þess efnis, að óhæfilega
miklu fé hefði verið eytt við að
fá menn til að ganga í herinn op
eins til viðhalds hersins yfirleitt.
Kvað Mr. Archambault kærum
þessum þannig farið, að ekki væri
unt að láta þær eins og vind um
eyrun þjóta. Væru ikærurnar á
rökum bygðar hlyti íhaldsflokkur-
inn og þar af leiðandi núverandi
leiðtogi hans, að bera ábyrgð á
þeim, þar sem hann hefði um
það leyti átt sæti í stjórninni. Mr.
Meighen var augljóslega meinilla
við, að kærur þessar skyldu koma.
til umræðu af nýju, en tjáði sig
þó hlyntan því, að þær yrðu tekn-
ar til nákvæmrar yfirvegunan .—
Mr. Arhcambault fór því næst
nokkrum orðum um fjárlagafrum-
varp stjórnarinnar og kvaðst ó-
hikað mundu greiða því atkvæU.
Fjárlagafrumvarpið minti sig á
afstöðu Sir Wilfrid Lauriers til
maður fyrir North Huron kjör-
dæmið í Ontario, flutti alllanga
ræðu í lok fyrri viku, er var lítið
annað en skjall og fagurmæli um
hans eigin flokk. Taldi hann báða
gömlu flokkana úrelta og ómegn-
uga Iþess, að veita málefnum þjóð-
arinnar forstöðu, þótt innan vð-
banda þeirra væru að sjálfsögðu
að finna ýmsa þjóðnýta menn.
Bændaflokknum væri stððugt að
aukast fylgi, og mundu næstu
kosningar leiða það í ljós, að hann
yrði margfalt liðsterkari á þingí.
Gömlu flokkarnir hefðu alla jafnt
sýnt sinum unga framsóknarflokkl
kala. ,en hinu mætti eigi gleyma,
að í frjómold canadisks hugsjóna-
þjóðernis og^ trúmálalegrar skift- Hfg væri rætur flokksins að finna
ingar.
hefðu
Afturhaldsmenn í Ontario
borið honum það á brýn,
að hann vildi láta fransk-cana-
diska, eða kaþólska flokkinn ráða
lofum og lögum, um sama leyti og
afturhaldsliðið í hans eigin fylki,
Quebec ,hefði sakað hann um að
hafa brugðist Frökkunum og ka-
þólsku kirkjunni. Stefnu Sir. Wil-
frids væri nákvæmlega fylgt í
Og þær lægju djúpt.
Forsætisráðgjafinn og þjóðar-
einingin.
f ræðu, sem W. J. Raymond
þingmaður frá Brantford fluttl,
mintist hann þess hve núverandi
forsætisráðgjafi, Mr. King, hefði
þegar leyst af hendi fagurt og
, . . mikið starf í þarfir canadiskrar
í^r_fr"^L',:LeLn4A'u W«elnlngar. Ení» ™ri )».
fyrir, og sú stefna hefði ávalt
reynst heillavænleg hinni cana-
disku þjóð. Það út af fyrir sig,
að gerbyltingamennirnir, er sæti
, ættu á Jjingi, væru andvígir frum-
viðurkent, að hann væri réttur
maður á réttum stað.
varpinu, mætti í rauninni skoðast
sem fullnaðar sönnun þess, hve
vel það væri úr garði gert og lik-
legt til þjóðþrifa.
Framtíð bændaflokksins
S. W. Jaoobs frá Montreal, lagð!
mikla áherslu á aukinn fólksflutn-
ing til landsins. Enn væri víða
að finna stór flæmi, gróðurþrung-
in og arðvænleg, er biðu þess að
hönd yrði lögð á plóginn. Canada
ætti að Ibjóða alla velkomna öld-
ungis án tillits til þjóðernislegs
John W. King, bændaflokksþing- uppruna.