Lögberg - 07.05.1925, Qupperneq 2
LÖGBERG, FIMTUDACINN
7. MAÍ 1926.
Hann yíII ekki án þeirra
vera.
Quebec maður alveg læknaður
af bakverki.
Mr. Alfred Gagnon mælir með
Dodd‘s Kidney Pills við alla er
þjást.
Moulin, Bersimis, Que. — (einka-
fregn).
“Aðeins fá orð u myðar Dodd’s
Kidney Pills. Þær hafa gert mér
mikið gott,” segir Mr. Gagnon,
velmetinn iborgari hér á staðnum.
“Við sárum bakverk hefi eg not-
að Dodd’s Kidney Pills og þær
gerðu mér óðara mikið gagn.
Eg hefi ávalt öskju af þeim á
heimilinu.
Pillum yðar er það að þakka, að
eg hefi öðlást fulla heilsu. Gerið
svo vel og senda mér númer af
almanaki yðar.”
Dodd’s Kidney Pills er sann-
arlegt nýrnameðal. Þær verka
beint á nýrun og styrkja þau a
afarskömmum tíma. Dodd’s Kidney
Pills hafa nú verið notaðar í Can-
ada í meira en (þrjátiu ár. Þær
hafa í alvarlegustu sjúkdómstil-
fellum revnst sönn hjálparhella.
Þær eru einnig góðar við sykur-
sýki, gigt, máttleysi og þvíumlíku.
Hraustar un?ar stúikur
Á öllum sviðum eru vísindin að
sækja fram og varla er ofsagt,
að nýjar opinlberanir birtist oss
möijnunum svo að segja daglega.
Fyrir fáum árum var það hlut-
verk mentastofnana landsins að
taka á mcti ungu uppvaxándi
fólki þjóðarinnar og leiðbeina þvi
cg leiða á braut mentunarinnar.
Nú hafa þessar stofnanir, að
minsta kosti sumar þeirra, færr
út ýerksvið sitt og svo að þær
hafa gerst verndarar heilsu og
likamsatgjörvis fólks þess sem
þær íhafa undir hendi.
Barnard háskólinn í Bandarikj-
um hesfir á síðustu árum tekið sér
fyrir hendur að sýna og sanna á
vísindalegan ,hátt hvernig að
stúlkur þurfi að vera úr garði
gerðar til þes® að vera sem best
útbúnar til þess að standast og
sigra í samkeppi lífsins á hvaða
helst sviði sem um er að ræða
Hér fer á eftir lýsing á stúlku er
þeir segja að öðrum betur standi
vígi;
“Mdn verður að geta stokkið
þrjú fet og tvo þumlunga, hent
“Basket-ball” 25 fet, hlaupið 25
sem Ibest, og voru þeir dagar al'.ir
sorgardagar fyrir þá, er
gosdrykki og sætmeti seldu í ná-
grenninu.
SVo kom göngudagur og fóru
þá allar út í tiu mílna göngutúr
og urðu allar, að taka þátt i hon-
um og ganga sínar tíu mílur.
Svefndagur, þar sem þeim var
gjört að skyldu að sofa samkvæmt
vissum reglum og var svefntími
sá tíu klukkustundir. Þá var og
dagur settur til síðu, þegar þeim
var kent hvernig þær skyldu bera
sig og hvaða stellingum að líkam-
inn ætti að vera undir þessum eða
hinum kringumstæðum, svo að
andardrátturinn yrði sem eðll-
legastur og framkoma þeirra sem
tígulegust.
Sagt er að skóli þessi ætli næst
að taka sér fyrir hendur að sýna
nemendum sínum hvernig þeir
eigi að haga sér til þess að verða
ekki hraustir og til grundvallar
fyrir þeirri hlið málsins ætlar
skólinn að leggja að þeir séu
allra menna leiðinlegastir, og
mest þreytandi, sem ekki geti um
anirað hugsað eða talað, en heil-
brygði og hraustan líkama og sál.
Rastir.
Þar sem strarumar mætast i sjó
myndast rastir. Þessar rastir
geta verið mjög hættulegar og
hafa oft orðið Sjófarendum að
bana. Þegar vindar æsa hafið
verða rastir þessar ennþá um-
brotameistari og hættulegri.
• Það brjótast tveir merkilegir
nýir straumar áfram á tímans hafl
á vorum dögum, sem auðvitað
mæta öðrum eldri straumum og
þá oft þungum líka, svo þar mynd-
ast rastir og það svo öflugar, að
flest virðist ætla úr skorðum að
ganga í því aflþrungna ölduróti.
Hvar þessir nýju straumar eiga
upptök sín, mega aðrir mér fær-
ari andlegir landafræðingar segja
til. Fyrir nokkrum árum mundu
menn haía sagt að þeir ættu upp-
tök sín í staðnum undir jörðunnl.
Vafalaust eiga þeir upptök sín í
myrkranna hyldýpi einhversstað-
ar. Straumarnir heita: Stjórnleysi
og tískutrú.
Annar straumurinn skellur
vægðarlaust á öllu sem hátt gnæf-
ir, á öllum stjórnum og helst allri
löggjöf líka, lofar betrun og bót,
ef hann nái völdum og megi ríkja
á rústum hrundu þjóðanna. Talar
mikið um jöfnuð, mannúð, frið og
kærleika, en hefir þó sýpt heim-
inum fyllilega, að þar er til meira
af grimd, ójöfnuði, sfríði og hatri.
Hann hefir marið til dauða flest
fet á 4.4 sekúndum, klifrað 4 fet
og stokkið 3 fet og 8 þumlunga fjungviði er hann hefir lagt að
brjósti sér, hver sem svo raunin
verður í framfíðinni ? Enginn vafi
er á því, að margt mun skolast
burt og sökkva í djúpið fyrir þvi
æsta ölduróti tímans.
Tískutrúin, það kalla eg allar
stefnur, sem fagurlega gala, er
straumurinn, sem vinnur svipað
verð á sviði tröbragðanna, sem
stjórnleysishreyfingin vinnur á
pólitíska sviðinu. iStefnur þessar
gala hátt um jöfnuð, mannúð, fé-
lagsskap, trú og kærleika, skella
með öllum sínum þunga, öllum sín-
um háðsglósum, véfengingum og
útásetningum að rótum hinna
gömlu stofnana, svo að ölduniður-
‘inn berst þunglamalegur til eyrna
manns og kveikir eins og óljósan
ótta innifyrir, að hin nagandi tðnn
æstu öldunnar kunni að sverfa svo
fast að drðngum og töngum, að
margt kunni undan að láta, hrynja
og skolast burt. Að margur góður,
gamall viti kunni þannig að
sökkva í sjó og ekki Iýsa framar.
Að þótt 'bjargi aldanna sé ekki
íbeinlínis hætta búin, þá kunni
margt lauslegra nytsamlegt undan
að láta.
Varist landar góðir loforð þau,
sem kitla eyrun. Eyrnaboðskapur-
inn hefir aldrei verið boðskapur
hjartnanna. Fögur loforð um kær-
leika, frelsi og mannúð, sem ganga
á undan öllum framkvæmdum, er
vanalegast froða, sem hjaðnar og
að engu verður. Ríkjandi boðskap-
ur, sem lætur vel í eyrum manna,
er glögt tákn vondra tíma. Það er
við þennan skóla, þegar sérstök fjarskalega auðvelt fyrir fjöldan
loft upp með stðng. Hún verður
að vera beinvaxin og hallast
hvorki fram á fótinn, né aftur a
bak, eða út á hlið. Augun verða
að vera skær, kinnarnar rjóðar og
henni verður að vera létt um að
brosa og gjöra það eðlilega.
Ef að stúlka nær þeBsum skií-
yrðum, þá blasir fögur lífqþraut
við henni. Ef hún getur ekki upp
fylt þau, þá er eitthvað að hennl,
og hún er ekki nógu hraust til
þess að ganga skólaveginn óhindr-
uð, né heldur að leysa af hendi vel
unnið verk. Hlún getur heldur ekki
búist við að geta átt kost á að velja
um mannsefni þegar að því kem-
ur. Að minsta kosti er það álit
Miss Agnes R. Wayman, sem velt
ir tilsögn í heilsufræði við þenn-
an skóla og annara, sem við þau
mál fást og sem þessar, heilsu-
eða fullkomnunarreglur hafa sam-
ið.
Meðal stúlka á vorum dögum er
þrisvar sinnum hraustari heldur
en þær áður voru, og segir Miss
Wayman, að þær eigi þeirri fram-
för að þakka það, hve vel þeim
gangi að komast áfram í víð-
skifta-heiminum.
Hjartábilun hefir komið fram
i nítján af hundraði af fyrsta árs
stúlkum í Barnard skólanum, sem
hefir þau áhrif að ósamræmi er
í lífi þeirra, og hefir sá kvilli far-
ið stöðugt vaxandi í síðastliðin
fimm ár.
Ákveðnir tímar eru settir
áhersla er Iögð á lifnaðarhætti
nemendanna og er sá tími nefnd-
ur “heilsuvika”.
Var því tímalbili aftur skift
riður í styttri tímabil og sérstök
áhersla lögð á ýms atriði, þannig
var matardagur. Var þá öll á-
hersla lögð á að gera stúlkum
ljóst, hvaða matartegundir það
væru, sem nothæfastar væru til
þess að byggja upp líkamann
þannnig að hann héldi jafnvæginu
I I V* Hv1 a8 ÞJAjst a.f
|l | iL synlesur. fvl Dr.
i I | r| blæBandi ogr bðlg-
I I If !■ U mm gryjllnlseC?
UppekurCur ðnauB-
Cha*»* Olntment hjálpar þér strax
»0 cent hylkfB hjá lyfsðlum eBa frá
Kdmaneon, Batee & Co., Limlted,
Toronto. Reynsluskerfur sendur 6-
kev-ir, ef nafn þeaaa biaöe «r tlJtek
ta 1 oent frlmerk* ——
að gleypa við þeirri hugmynd, að
reisa megi turn, sem nái til him-
insins, en vonþrygðin verða þeim
mun beiskari.
Pétur Sigurðsson.
Flóðið í Grindavík.
21. janúar 1925.
Mönnum hér syðra er í fersku
minni ofviðrið mikla, 21. jan. síð-
astliðinn, þegar alt ætlaði um koll
að keyra í Reykjavík. Enda þótt
varla væri hálfstækkaður strauhi-
ur, gerði samt það voðaflóð aust-
anfjalls og út með Reykjanesskag-
anum, að menn muna ekki annað
eins. Það hefir sennilega ekki gef-
ið eftir “Háeyrarflóðinu” 2. jan.
1653, eða jafnvel ekki hinu annál-
aða “Básendaflóði” 8—9. jan.
1799, að minsta kosti ekki, þar sem
það varð mest. Stórflóðið 11.—12.
des. 1867 hefir varla verið jafnoki
þess.
Mestan usla gerði flóðið í Grinda-
vík, og þó aðallega í miðhluta
sveitarinnar. Járngerðarstaða-
hverfinu, þar sem verslunin er og
mest bygðin, og mun það hafa
stafað af því, að undir flóðið gekk
hann til á áttinni, úr suðaustri til
hásuðurs, og stóð þá veður og sjór
beint inn á Járngerðarstaðavíkina.
Annarsstaðar i sveitinni voru
skemdirnar aðallega fólgnar í
grjóttourð á tún og jarðspellum
utangarðs. Líðandi hádegi var
flóðið orðið eins hátt og hæsta
stórstraumsflóð annars, en £
þriðja tímanum, er það náði há-
marki sínu, mun það hafa farið
nál. 3 metra upp fyrir það, eða l
—2 metra yfir hin lægri tún og
flatir utangarðfs, auk þess, sem
stjórinn fylti allar lautir og flæði-
tjarnir, sem þar eru, og komst
langt upp fyrir bæi, og sumstaðar
góðan kipp upp í hraúnin, sem
þar eru alstaðar umhverfis.
Upp úr s. n. Litlubót, flæddl
hann t. d. upp með túngörðunum
á Járngerðarstöðum, fyrir Vatns-
stæðið (tjörn er svo heitir), og
náði langt upp í Bóndastekkjatún,
kippkorn fyrir ofan Járngerðar-
staði nál. 1 km. frá'sjó. Þar fanst
keila rekin! Amíarsvegar braust
sjórinn inn fyrir utan lendingarn-
ar, flæddi yfir öll tún og garða,
þar fyrir innan, upp á milli Garð-
húsa og Krosshúsa, svo að tún-
garðar, sem þar eru á milli, féllu
og alveg upp að hrauni. Voru þó
Járngerðarstaðir og Garðhús, þau
toýli, sem eru einna lengst — en
ekki hæst — frá sjó, nærri um
flotin. í þriðja lagi braust sjór-
inn inn niður undan Járngerðar-
stöðum, inn í tjörn, sem er þar 1
djúpri laut fyrir neðan bæinn, og
fylti lautina svo, að sjórinn félf
upp á hlaðið á Járngerðarstöðum,
og nærri því upp að Garðhúsum,
og bvítfyissandi boðar fóru þar
um hin lægri tún fyrir neð^n. Það
vantaði lítið á að það flæddi yfir
hinn góða varnargarð, hraunklöpp-
ina, Sölvhól, fyrir framan tjörn-
ina hjá Járngerðarstöðum, sjó-
gusurnar gengu yfir hana.
Þetta hafði mér verið sagt alt
saman hér inn frá af sjónarvott-
um, en í síðustu viku brá eg mér
suður, meðfram til að sjá meS
eigin augum, alla þá “viðurstygð
eyðileggingarinnar,” sem eg hafði
heyrt um, og vildi þá svo vel til
að jörð var alauð, þegar eg kom
þangað, og flest með ummerkjum
eins og Ægir hafði skilið við það
þenna minnisstæða dag, og bar
þess ljósan vott að ekki hafði ver-
i$ bætt við eða orðum aukið í fra-
sögninöi. eg varði mestu af þriðju-
deginum til þess að kynna mér
afleiðingarnar.
Það sem eg tók einna fyrst eftir
var það að hinir háu malarkambar
eða kampar sem sjórinn sjálfur
hefir hlaðið þar víðast svo háa
fyrir framan hverfið, að varla sér
til sjávar af túnunum, voru nú
víðast lækkaðir að mun, og á sum-
um stöðum alveg jafnaðir við jörð,
skolaðir inn á túnin fyrir innan,
ásamt þykku lagi af sandi, þar sem
hann hafði verið fyrir, og þar með
voru og burtu allir túngarðar, er
staðið höfðu innan við kampana,
og matjurtagarðar þeir, sem næst
voru sjónum. Jafnvel heima á
Járngerðarstöðum, voru kálgarða-
veggir fallnir. Á túnum voru rast-
ir af vikurmolum, sem fyrir mörg-
um öldum hafa skolast á land I
einhverjum eldgosun < og smám
saman grafist djúpt í sandflatirn-
ar fyrir utan hverfið. Nú hafði
sjórinn rótað þésisu upp og borið
það á túnin. Dálaglegur áburður.
En til uppbófar hafði hann borið
þang og þara á annarsstaðar, og
sumstaðar lá þang upp á háum
hraunklöppum, langt frá sjó, og
sýndi hve hátt sjórinn hafði kom-
ist.
Spell á husum höfðu orðið all-
mikil, einkum braut sjórinn mjög
sjávarhús eða skolaði þeim til, og
mikið hafði skemst í þeim af salti,
afla og áhöldium, en mörg af þeim
var nú búið að laga, eða reisa ný
því að án þeirra gátu menn ekkt
verið þegar vetrartíðin fór í hönd.
Verst höfðu fjögur toýli orðið útf,
sem næst eru sjónum: Valtoöll,
Vallarhús, Hrafnahús og Ekurhús.
Á Velli í Vallarhúsum og Ekur-
húsum fóru stórar spildur af tún-
inn. Jarðvegur állur og sandur
var nú mjög upp rifinn, og sand-
inum skolað langt inn á lanH,
jafnvel inn yfir næstu tún, til stór
skemda á högum og túnum. Glögg-
astan vott um hafrótið, mátti sjfl
í iMalarendum, fyrir utan Járn-
gerðarstaði (ranglega nefndir
Vöðunes á korti herforingjaráðs-
ins); þar sem feðmings björg lágu
á há kampinum 1—2 mannhæðir
yfir vanalegt stórstraumsflæðar-
mál. Nú var kampurinn lækkaður
að mun og margt af björgunum
komið inn á grasfletirnar fyrir
innan. Eitt þeirra, á að giska
ten. meter, og þá nál. 3 tonn að
þyngd, lá eina 20 m. uppi á flöt og
líklega komið ofan úr hákampi. —
Stýrishús með undirhúsi af ensk-
um botnvörpungi, sem strandað
hafði fyrir utan JárngerðarstaSI
fyrir möra^m árum, og hafði
lengst af legið á kafi niðri í djúpu
lóni í Litlubót, var nú komið upp
á flatirnar þar fyrir ofan, og stóð
þar eins og turn. Þýski botnvörp-
ungurinn, sem strandaði í fyrra
við Staðarmalir, fór á kreik og
upp á há kamp I Staðarbót ,rétt
eins og hann ætllaði að heilsa upp
á prestinn á Stað. Fleira mættl
tína til, ef rúmið leyfði.
Það var mikið lán, að flóðið
kom um miðjan dag. Menn sáu
hættuna, og gátu gengið rólega
að björgunarstarfinu, enda þótt
það yrði full erfitt, þar sem veðr-
ið var svo afskaplegt, og sjóðrif-
ið eftir því, Grindvíkingar eru
vanir að sjá framan í úfinn sjó,
Dg æðrast ekki — úti á miðum, en
að vaða sjóinn í mitti eða axlir
á ógreifærum vegum, innan um
gaddavírsgirðingar og annan far-
artálma, með kvenfólk og toörn !
fangi, og fá svo ólögin á sig og
verða að bjarga sér undan þeim
upp á fállandi garða, það voru
þeir ekki vanir við, en alt gekk
þó slysalaust. Sumir fóru um tun-
in á bátum, og tóku fólk út um
gluggana. Hefði flóðið komið um
dimma nótt, og enginn getað séð,
hvað eiginlega var að gerast, er
líklegt, að felmtur hefði gripið
marga, og sennilegt, að manntjón
hefði orðið og það eigi lítið.
Um tjónið, sem flóð þetta olli
í Grindavík þarf ekki að fjölrða
hér því að Einar kaupmaðúr
frændi minn í Garðhúsum skýrir
frá því í Morgnunfolaðinu þegar
á eftir. ógerningur er að meta
það til peninga er talið er að það
nemi að minsta kosti 20 þús. kr.
sem falið er í skemdum á toúsum,
salti matvælum, túnum, matjurta-
görðum og girðingum. Jarðspellin
utan garðs, er ekki auðið að meta.
Að vísu er efnahagur manna þar
í góðu lagi, vegna þess, að fólkið
er atorkusamt og gætið í ðillum
framkvæmdum, og nýtir vel alt
sem það aflar. En fáir eru þar
ríkir menn, og hin umgetna upp-
hæð er allþungur skattur á hverf-
ið. En það er ekki hið versta; það
mundi lagast með tíð og tíma.
Hið alvarlegasta er, að hverfið
liggur nú foerskjaldað fyrir öllum
nýjum flóðum — og stórflóð geta
komið á hverjum vetri, þó að v<jn-
andi verði langt að toíða annárs
eins og þessa í vetur, — þar sem
að bæði túngarðar og einkum hin-
ir náttúrlegu varnargarðar, kamp-
arnir, eru fallnir, og úr (því þarf
að bæta hið toráðasta. Yerkfræð-
ingur hefir gert áætlun um að
varnargarður fyrir hverfið muni
það er meiri upphæð, en sveitin
öll getur undir risið. — Það hefir
verið leitað til hins opintoera um
hjálp og hana verður að veita,
toæði rGindvíkingum og öðrum, er
fyrir svona tjóni hafa orðið, og
þó hún yrði ekki veitt öll í einu,
mundi hún samt koma að liði. I
Járngerðarstaðahverfinu er fyrst
og fremst þörf á skjólgarði fyrir
lendingarnar og uppsátrið — og
toann yrði ekki svo dýr — annara
er útræðið, lífæð (þorpsins í veði.
Svo eru tvö skörð, eða lægðir, sem
sérstaklega þarf að fylla, þar ®em
kamparnir hafa sópast alveg burt,
og hætta á frekari niðurgreftri, af
því að djúpt er þar á klöppum,
sumstaðar eru klappir fyrir, sem
halda, eða eftir kampar, sem
standast öll “skikkanleg” flóð.
Afleiðingunum af algerðu aðgerð-
arleysi skal eg ekki lýsa. í útlönd-
um býst eg við að ríkið mundi
telja það sjálfsagt, að bæta úr
aðal þörfinni, allsherjar varnar-
garði frir pilássið, og í fullu
trausti til þess, að þeir sem hugsa
Kvæði
Til sr. Friðriks Hallgrímssonar
og frúar hans, við burtför þeirra
til Islands 1925.
Alt er hverfult í heimi hér,
hagur þjóðanna toreytir sér,
örlðgin marka öllum spor
er þess nú vottur meðal vor.
Þennan nú skýran þektum vott
þannig að frá oss víkur forott,
kristninnar merkis stöngin sterk
stimpluð gullletri um orð og verk.
Þú hefir hlotið þjóðarlof,
það mun hér varla sagt um of.
Þú hefir unnið þarft og gott
þess munu allir bera vott.
Kvarnast hér nú úr klerkasveit,
kallast sumir í dauðra reit,
aðrir hverfa til feðra Fróns,
fámennum okkur veldur tjóns.
Hér mun þinn skarta heiðurskrans
um heilar bygðir jþessa lands
bjartar nú dísir buðlungs tróns
beri ykkur heim til gamla Fróns.
Kveðjum við ykkur kæru hjón
Kristur Jesús á himna trón
Ieiði svo ykkur lífs um hraut
Ijóssins í föðurs dýrðar skaut.
Höfundur ofanskrifaðra erinda
gat ekki verið viðstaddur skilnað-
arsamkvæmi það, er þeim heiðurs-
hjónum var haldið hér áður en
þau fóru til íslands, og biður hann
þau að taka hér viljann fyrir verk-
ið.
með virðingu,
Magnús Einarsson.
10]/2 Sutherland Ave.
Winnipeg 25. apríl 1925.
VÍÐVARPSSTÖÐ I REYKJAVIK.
Sótt um Ieyfi til þingsins fyrir
væntanlegt hlutafélag.
Það er æfitýri líkast hve örum
umbótum loftskeytaumbúningur
allur tekur á síðari árum, og þá
umfram alt, hve mikla útbreiðs'u
móttökutækin hafa fengið um all-
an hinn mentaða heim. Hver víð-
varpsstöðin rís upp af annari. Tug
ir og hundruð þúsunda bætast í
hóp þeirra er afla sér þesisara
einföldu tækja, er gera þeim fært
að heyra orðlist og tónlist um-
heimsins, og flytja þeim nýjustu
fregnir af viðburðum fjær og nær.
Fyrir nokkru var prentaður hér
kafli úr grein um víðvarpið, eftír
'einn af helstu og fróðustu síma-
mðnnum vorum, Gísla J. ólafson.
En þar er ekki á það minst, að
nokkur undirlbúningur er þegar
hafinn undir það, að hér rísi upp
víðvarpsstöð áður en langt um
líður.
Eins og minst ihefir verið á í
folöðunum, hefir trútooðinn enski
á Akureyri, Arthur Gook, boðist
til þess að reisa þar víðvarp. Er
oss ókunnugt um hvernig mál það
hjorfir við.
En hér í Reykjavík hafa nókkr-
ir menn isótt um það til þingsins,
að þeir fengju sérleyfi, eða félag
sem þeir gengjust fyrir að sfcofna
, fengi sérleyfi, til þess að reka
hér víðvarp.
Aðalhvatamaður þessa er Otto
B. Arnar. Sækir hann um sérleyfi
ásamt þeim fjórum, Þorkeli Þor-
kelssyni, forstjóra Veðurstofunn-
ar, Kristjáni Bergsisyni, Sigurði
Sigurðssyni Ibúnaðarmálastjóra, og
Lárusi Jóhannessyni.
ÆJtlast 'er til þess, að sérleyfið
sé veitt annaðhvort með þeim
hætti, að víðvarpsfélagið fái
einkasölu á móttökuáhöldum, elí-
egar á áhöldin verði lagt stofn-
setningargjald og afnotagjald, er
renni til félagisins.
1 Englandi er árl. afnotagjald
10 sihillings; í Þýskalandi 24 gull
mörk. Eru árgjöld þessi nokkuð
mismunandi út um löndin, því
hærri sem löndin eru minni. I
Danmörku mun gjaldið vera 100
kr. á ári.
Borgunbl. hefir átt tal við Otto
B. Arnar, og spurt hann, hvernig
honum litist á afdrif málsins á
þingi o. fl.
Býst hann eindregið við því, að
þingið veiti sérlejrfið í einhverrl
mynd. Málið hefir verið borið
undir landssímastjóra, segir Otto
Arnar, og er hann því meðmæltur
að sérleyfið verði veitt. Þó svo
fari, þá útilokum við ekki Gdok
á neinn hátt. Því leyfið er ein-
göngu við það miðað, að við fáum
gjöld af tækjunum, eða einkasölu
á þeim, og einkarétt til þess að
taka afnotagjald af eigendum
móttökutækjanna. Ef einhverjir
efnamenn vilja reisa víðvarpsstöð
er þeim það vellkomið okkar vegna.
Hvernig hagið þið félagsstofn-
uninni?
Við hugsum okkar að stofna til
hlutaútfooðs, og hafa hlutina svo
smáa, að allur almenningur geti
tekið þátt í félagsskapnum. —
Hlutirnir eiga að hljóða upp a
50 eða jafnvel 25 kr. Stöðin, þá
foún kemur, verður til almennings
nota: því er nauðsynlegt, að al-
menningur, oem á að njóta starf-
semi hennar, geti tekið þátt í fé-
lagsskapnum.
Hve mikið fé þarf til að koma
stöðinni upp?
150 — 200 þúsund krónur, ef
vel á að vera.
Og þátttakan, hve mörgum mót
takendum eigið þið von á?
Eftir því hve síminn er hér
útbreiddur, og samkvæmt reynslu
annara þjóða, vonumst við eftír
því, að þeir.verði fljótt um 1000.
Morgunbl. 29. marz.
fengið sár á höfuðið og lagaði
blóðið úr sárinu. Var maðurinn
iborinn niður í skipsrúm. Raknaði
hann þar fljótt við. Var læknis
leitað, og kom hann að vörmu
spori. Leit hann svo á, áð maður-
inn hefði orðið fyrir skoti, sem
numið hefði rispu &, gagnauga
mannsins, er fyrir meiðslinu varð.
Hann mundi það seinast eftir sér,
að hann heyrði hvin, líkt og sikotiö
væri úr riffli rétt hjá sér.
Mibl. átti tal við lögregluvarð-
stöðina í gærkvöldi um afcburðinn.
Fengum vér þar þær upplýsingar,
að ekki þætti víst, að um skot hafi
bafi verið að ræða. Mögulegt væri
að liðið hefði snögglegá yfir
manninn, og hann hafi særst á
nagla eða einhverju slíku, er hann
datt á þilfarið. Menn, sem þar
voru nálægt, hefðu ekkert akot
heyrt. En málið var þá til rann-
sóknar. Maðurinn, sem fyrir á-
fallinu varð, er á Gestaheimilinu
í Hafnarstræti. Leið honum vel í
gærkvöldi. Sárið er ekki meira en
það, að það mun ekki baga hann
lengi.
20. marz andaðist á heimlii dótt-
ur sinnar, Jónínu Jafetsdóttur á
Laugaveg 117, ekkjan Þorgerður
Elísatoet Þorsteinsdóttir, ekkja
Jósefs heit. Jónssonar í Njarðvik.
um.
Vísir 21. marz.
LAUSAVISUR-
Maður meiðist með einkennilegum
h'ættL
f gær vildi sá atburður til á
mótortoátnum “Sválan”, sem hðr
var á höfninni, að nokkrir menn
stóðu á þilfari bátsins. Alt í einu
(fettur einn þeirra á þilfarið og er
meðvitundarlaus. Hafði hann
Vonin og skapanornin:
Síkapanornin ill mér er, ,
ýfir fornu sárin.
En vonin ornar aftur mér,
öll svo þorna tárin.
v: Gísli Helgason.
Heimsku fjandinn:
Þegar grandar hugum hér
heimsku-fjandans þvaður,
þá er vandi virðist mér
að vera andans maður.
Gísli Helgason.
Þótt mér lítinn lukkuskamt
lífið kunni að bjóða,
ekkert sakar — eg mun samt
aldrei hætta að ljóða.
Gísli Helgason.
Við mig spaugar væn og hlý
vafin baugum fínum,
Hesta-Lauga hangir í
hjartataugum mínum.
Kristinn Árnason
Skagfirðingur. (?).
Heimsins brellur toeygja menn,
brjóstið svellur pínum,
eitt áfellið fékk eg enn,
fjölgar skellum mínum.
Sveinn Hannesson.
frá Elivgum.
Krept er gengið, kyr eg stend,
kvæða ilengist toilið,
þegar engin ástarkend
örfar strengja spilið.
Sveinn Hannesson.
frá Elivgum.
Morguntolaðið.
unum undir sand og grjót. Á Velli eiga um velferð lands og lýðs,
og i Hrafnshúsum tók hlöður og
fjóis upp og í Ekurhúsum timtour-
baðstofu og standa nú þessi hús
góðan kipp frá þessum bæjum, en
lítið brotin, þau flutu í flóðinu,
eins og Nóa-arkir, mannlaus og
skepnulaus þó; mönnum og skepn-
um hafði verið bjargað í tíma; en
á Velli fórust um 20 lömto í húsl,
sem stóð naAri sjó, og skolaðist
alveg burt. Annars týndist fátt af
skepnum. út með sjónum, fyrir
utan hverfið eru víða sendnar
flatir og hraun hellur á víxl, en
skeljasandur og kampar við sjó-
bregðist vel við hjálparbeiðnl
Grindvílkinga og annara, sem orð-
ið hafa illa úti í flóði jþessu, enda
eg þessar línur.
Bjarni Sæmundsson.
TILKYNNING
ÚTIBÚ NORÐURBÆJARINS FRÁ
Province of Manitoba Savin’gs Office
sem var að 872 Main Street, er flutt í bygginguna að
« )
984 MAIN STREET
(rétt fyrir norðan Selkirk Avenue)
Province of Mánitoba Savings Office
LINDSAY BUILDING, WINNIPEG
Frá Þorlákshöfn var Vísi símað
í gær: “Héy fengust í dag til
jafnaðar 100 þorskar í 30 faðma
net rétt við vðrina. Gott sjóveður.
Byrjað að róa frá Eeyrarbakka i
dag, en fjóra daga róið í Þorláks-
höfn. Mikil fiskiganga. Góðar afla-
horfur.”
Vísir 28. marz.
SUM AR
EXCURSIONS
I SUMAR-FRllNU
VESTUR AD HAFI
Vanoouveí, Vlctoria
og annara staða frá
Wlnnljjog og heim.
»72
Á þessari leið sjáið
þér Banff, I.akc Louis
og Emerald I.ake
AUSTUR CANADA
Með járniiraut alla leið
eða braut og vötnum.
Canadian Pacific Gufuskip
Frá Fort Willlam eða Port
Artlmr Miðvd. og Laugd.
til Port McNIooU, og Fimtd
til Owen Sound.
ÞRJAR LESTIR DAGLEGA FRA HAFI TII> HAI S
innibindur Trans-Canada Limlted
Ilina skrautleíTii SvefnvaKna-lc'ist, (fyrsta lest 19. ina!)
i