Lögberg - 14.05.1925, Page 7
LOGBKR/G, FIMTUDAGINN.14. MAl 1926.
Bte. 7
Hitti aldrei annað slíkt
til lœkninga.
Samkvæmt Ibréfi frá Saulinerville,
Digby C5o., lí. S., er skoSun Mr. John
M. Theriault þessí: — “Zam-Buk
hefir reynst oss hi5 ágætasta heim-
ilismeSal, VÍiS j skurSum, hrufum,
sprungum og brunasárum og hvers*
konar hörundskvillum.
“Sonur minn einn notaöi Zam-Buk
og gerSu smyrsl þau honum svo mik-
16 gotit, aS eg ákvaS aS reyna þau
viS gylliniæS, er þjáS hafSi mig um
tveggja ára skeiS.
“ASur en eg var búinn úr einni
öskju, var mér mikiÖ fariö aö skájna
og hélt eg því áfram viS meSaliÖ. Á
tiltölulega skömmum tíma, hafSi eg
fengiS fulla heilsuibót. Zam-Buk
smyrsl eru álíka góS viS hrjúfum
höndum o.s.frv.
“Eg þekki ekki annaS slikt meSal.”
alþýðufræðslu sé iborgið, en rík-
issjóði þó ékki bakaður ókleifur
kostnaður, Eg birti ekki skoðun
mína sökum þess, að eg þykist
hugsa málið þetur en margir aðr-
ir, heldur er ástæðan sú, að stefna
min í þessu máli hefir átt fáa
formælendur í opinberum
ræðum í blöðunum.
II. Fræðslulögin.
*
Það hefir staðið styrr
Itin dásamlegu jurtasmyrsl
eru nákvæmlega jofn-góö viS úit-
brotum, blöSrum, sárindum í fótum,
sárum eem spilling hefir hlaupiS I,
og veiklun í hársverSi barna, o.s.frv.
Hjjá öllum lyfaölum, 50c. askjan, 3
fyrir $1.25.
Barnafræðsla.
Eftir Árna Árnason lækni.
I.
Vafalaust eru mentamálin einna
míkilvægust allra þeirra mála,
sem Alþingi fjallar um. Það mun
mála sanast, að íslensku þjóðinnl
sé það lífsnauðsyn, að verða vel
mentuð og það fbetur en aðrar
þjóðir. Ekki vantar það, að rætt
hefir verið og ritað um þetta efnf,
bæði um ástandið eins og það er,
og tilhögunina á fræðslu alþýð-
snnar. Sumir eru ibjartsýnir ura
menningu og mentun alþýðu. Þeir
telja alþýðu ibókhneigða, vel sjálf-
mentaða, þjóðin lesi fornsögur
vorar og aðrar ágætisbækur og
bæti sér þannig upp skort á skóla-
fræðslu og öðrum menningará-
hrifum vorra tíma. Það er ágæft,
ef svo er, og gott þætti mér að
mega treysta þessu öllu saman.
en það geri eg því miður ekki. Eg
er ekki í vafa um, að þjóðin er
bókhneigð og vel hæf til sjálf-
mentunar, en um hitt efast eg
frekar, að hæfileikunum sé að ðllu
leyti vel varið, og þá einkum með
ungu kynslóðinni. Vita þesslr
menn, sem um málið ræða, fylll-
lega, hvað þeir fara með? Vita
þeir, hve margir æskumenn lesa
fornsögurnar? Það væri fróðlegt
að rannsaka, hve margir af hundr-
aði hverju íslenskra unglinga, 14
—20 ára, hefðu til dæmis lesið 10
helstu fornsögurnar og væru vel
kunnugir efninu í 5 þeirra. En
slíkt verður ekki vitað fyrirfram,
ekki nema með rannsókn. Það værl
líka fróðlegt að vita, hvort fleirl
af æskulýðnum Ihefðu lesið Njálu
eða Kapítólu, og hve miklu fleiri.
Og loks væri einkar fróðlegt að
vita það með vissu, hve mörg börn
10—14 ára, væru vel læs af hverju
hundraði. Hve mörg börn hafa
fengið 7,5 eða 8 í lestri við síðasta
barnapróf á öllu landinu? og þá
hve mörg af hundraði? En því set
eg fram þessa spurningu, að sé
það vafalaust um nokkra náms-
grein að hún sé nauðsynleg til
sjálfmentunar, þá er lesturinn
hafinn yfir allan efa. Lestrarkunn
átta er ein hin nauðsynlegasta
kunnátta hvers manns. Skortur á
lestrarkunnáttu er ekki einungis
haft á námi barnanna, heldur er
vanræksla á lestrarkenslu eitt-
hvert öruggasta ráðið til þess að
drepa löngun unglinganna til
fræðslu af sjálfsdáðum framvegts.
Það er banaráð sjálfmentuninnl.
Margt hefir verið skrifað vel
um þessi mál, en margt líka þann-
ig, að farið befir verið kring um
kjarna málsins. Eg hefi hugsað
nokkuð um þetta efni, alþýðument-
unina, og segi eg það ekki mér tií
lofs, því um það mál hljóta allir
að hugsa, sem láta sér ant um
andlega og líkamlega eflingu þjóð-
ar vorrar. í eftirfarandi línum
vil eg leitast við að athuga, hverj •
ir gallar eru nú helstir á 'barna-
fræðslufyrirkoimulaginu og hvern-
ig úr þeim verðl bætt, þannig ;tð
Laeknar segja að slæm melt-
ing og stífla orsaki
margskonar veiki.
Kvlllar þcssir lækníist, nú að fullu
og auðveldlega með nýju
meðali.
ílafi laeknirlnn ekkl ráölagt ySur
Nuga-Tone þá fariö til lyfsalans og
kaupiS flösku af þvi. MeSaliS heitir
Nuga-Tone og mánaSarlækning kost-
ar um $1.00. Ef þér flnniS til melt-
ingarleysis eSa stíflu, höfuðverkjar
eSa þreytu, þá fáiS flösku af Nuga-
Tone, þaS meSal veitir ySur skjót-
an baita. Nuga-Tone nemur á Ibrott
hvers konar þreytutilfinningru, veit-
ir væran svefn, góSa matarlyst og
kveikir nýja starfslöngun og nýjan
'þrólöt. PramleiSendum Nuga-Tonie
er svto vel kunnugt um læknismátt
Þess, X8 þeir geta mælt meS þvi viS
hvern sem er. Enda hafa þeir faliö
lyfsölum aS ábyrgjast ÞaS og skila
andvirSinu til baka aS öSrum kosti.
Eföst ihjá ábyggileigumi 'lyfsöllum.
um
fræðslulögin. 1 þeim umræðura
hefir stundum bólað á því, sem
því miður oft kemur fram í opin-
berum umræðum um þjóðmál vor.
Fylgismenn laganna virðast helst
álíta, að andstæðingarnir vilji
ekki góða alþýðufræðslu eða látl
sér á sama standa um hana, að
þeim séu framfarirnar ekki áhuga-
mál. Lítur svo út, að þeir annað-
ihvort geti ekki skilið eðla vilji
ekki skilja, en að takmarkið er
hið sama.
Fræðslulögunum er taiið það
til gildis, að barnafræðsla hafl
batnað við framkvæmd þeirra. Fá-
tæku börnin, sem áður urðu út-
undan, njóti nú sömu fræðslu og
önnur bðrn. Vitanlega er það
satt, að þau hafa komið nokkru,
ef til vill allmiklu, til leiðar. Eða
væri nokkrum vitrum og réttsýn-
um manni það ætlandi, að mæla
þeim ;bót, ef ekkert lægi eftir þau ?
En það er að fara í kringum
kjarna málsins, að halda sér í
þessa röksemd. Því kjarni málsins
er vitanlega sá, hvort slíkar um-
bætur á barnafræðslunni hefðu
getað fengist eða ekki, á annan
hátt, sem væri eins hollur og nota-
drjúgur, en þó ódýrari ríkissjóðí.
Margt er fundið að lögum þess-
um. Sumir álíta að of mikið, eða
öllu heldur of margt, sé heimtað
af börnum til fullnaðarprófs.
Þetta atriði mun eg láta liggja
milli hluta í þetta sinn, því það
liggur mestmegnis fyrir utan það,
sem eg geri að umtalsefni. Annar
galli er talinn sá, að þau baki rík-
inu mikinn kostnað. Þetta er létt-
væg röksemd út af fyrir sig. Ef
lögin eru nauðsynleg og vinna
fult gagn, sem þeim er ætlað, þá
tjáir ekki að horfa í kostnaðinn,
því ekki má ætla að hann sé lát-
inn fara fram úr því, sem þörf
krefur. Þeim trúnaðarmönnum
ríkisins, sem eftirlit eiga að ha*fa
með slíku, má sjálfsagt trúa til
þess. Einn galli á lögunum er mis-
rétti það, sem verður í fram-
kvæmdinni. Þeir foreldrar eru
margir, sem vilja sjálfir sjá um
fræðslu ibarna sinna og telja sér
annað ekki vansalaust, ef þeir
hafa efni á því. Þessir framfær-
endur annast því sjálfir um kenslu
ibarna sinna, enda þótt þeir þurfi
að taka kennara til þess, og jafn-
framt um fræðslu annara barna,
með því að gjalda opinber gjöld
til þeirra þarfa. Fræðslukostnað-
ur barnanna lendir því á sumum
bændum meiri en allur, en á sum-
um ekki nema hálfur eða minna.
Enn er sá galli á lögunum, að þau
isjá barnakenslunni ekki fyrir hús-
næði. Úr því hafa orðið erfiðleik-
ar og jafnvel vandræði, sem mörg-
um fræðslunefndum mun kunnugt.
Þeir fátæku menn, sem helst þurfa
að njóta laganna, hafa auðvitað
oft minst húsnæði og Iakast, en
flest börnin. Hinir, sem betur eru
settir og hafa betri húsakynni, eru
oft ófúsir á að bæta skólabörnum
á heimilið. Loks er sá galli, að
fræðslulögin byggja á sandi um
undirbúning barnanna til 10 ára
aldum. Til þess að gagn verði að
kenslunni, þurfa börnin að minsta
lcosti að vera fulllæs 10 ára gömul.
En lesturinn læra börnin ekki á
skömmum tíma, með útskýringum
einum. Hann tekur langan tíma,
heimtar langa fyrirhöfn kennar-
anna og langa ^efingu barnanna.
Lesturinn er margbrotið starf,
þar eru margar miðstöðvar hins
óæfða barnsheila að verki. Það er
ekki nóg að hver þeirra um slg
læri að starfa og brautirnar milli
þeirra verði að gerast greiðfærar
— þær leiðir þurfa að “vegast,
eins og sveitamaður myndi komast
að orði. Annar verður ekki farið
út í lýsinguna á þessu starfi. Und-
iríbúningskensluna eiga heimilin
að veita. Aðalröksemdin fyrlr
fræðslulögunum hefir verið sú, að
heimilin gætu ekki annast barna-
fræðsluna og ekki annað henni.
Samt á að reiða sig á heimilin,
þegar um er að ræða hina tíma-
freku og áríðandi lestrarkenslu,
því ekkert opinbert, lögboðið eftlr
lit er með heimilunum í þessu efnl.
Ef sú forsenda er rétt, að heim-
ilin geti yfirleitt ekki annað barna
fræðslu, eins og þau eru mönnum
skipuð, þá eru fræðslulögin bygð
á sandi um undixlbúning, en ef
heimilin geta leyst lestrarkesluna
vel af hendi ,þá fer ein stoðin una-
ir fræðslulögunum að hallast. Enn
er eitt ótalið. Áhuginn á heima-
kenslunni minkar, heimilin verða
skeytingarminni og varpa öllum
sínum áhyggjum á fræðslulögin
og opinberu kensluna. Þá verður
að færa aldurstakmark skólaskyld-
unnar, og vitanlega lendir þar við,
að hið opinbera verður að annast
alla kenslu frá upphafi. AðálgalII
fræðslulaganna er sá, að þau eru
ekki heil en hálf. Þau eru bót á
heimfræðsluna. Það verður þelm
að fjörlesti. Það er engu líkara,
um- en að þjóðarleiðtogarnir hafi ekkl
hugsað hugsunina á enda. Nú eru
þjóð og þing vonandi búin að því,
og þessvegna mun vera í ráði, að
breyta lögunum á næsta þingl.
Hivernig á að breyta? Það á að
skifta um grundvöll, byggja lögin
á öðrum grundvelli. Flestallir
munu sammála um, að börn verði
að læra lestur, skrift, réttritun
og reikning og fá kristindóms-
fræðslu undir fermingu, og það
ekki aðeins að nafninu, heldur svo
vel, sem unt er, eftir gáfnafari
þeirra. Það verður því ekki aðal-
atriðið í þessu vandamáli hvað og
hve mikið eigi að heimta af börn-
ujn undir fermingu, því áður-
nefndar námsgreinar eru aðal-
hlutinn. Aðalatriði málsins, þunga
miðjan, er spurningin: Hver á að
annast barnafræðsluna?
Lögrétta 18. marz
undir áhrifum “norræna’’ orða-
flóðsins, sem sum norsku blöðin
hafa steypt yfir landið. En hinir
islenzku “bræður” vorir litu ekki
á málið með “norrænum” gler-
augum, þeir skoðuðu þaS sem beint
f járhagsatriði — og höguðu sér
eftir þvi.
“Islenzkt Prússaveldi.”
Skipstjórafélag Álasundsbœjar.
Grein í Osló-blaðinu
“M iddags-avisen.”
í Oslo blaðinu “Míddags-avis-
en”, birtist síðast í janúarmánuði
grein um íslenzku fiskveiðalög-
gjöfina, og meinbægni þá, sem
norsk skip yrðu fyrir af íslenzk-
um stjórnarvöldum1. Grein þessi
er svo sérstök í sinni röð, að hún
birtist hér öll í þýðingu:
— Skipstjórafélag Alasunds
bæjar hefir sent fiskiveiðastjóm-
inni ávarp, þar sem kvartað er
með beiskum orðum undan þeim
örðugleikum, sem norskir fiski
menn eigi enn við að stríða, vegna
ráðstafana íslenzkra yfrvalda.
I innganginum lýsir félagið hin-
um sáru vonbrigðum, er orðið hafi
í sambandi við kjöttollssamning-
inn, er hafi verið likur hnefahöggi
í andlit Norðmanna, og sfem ekki
hafi, þrátt fyrir þá miklu fórn,
sem land vort hafi sýnt með nið
urfærslu tollsins, orðið til þess að
Iétta neitt undir aðalhagsmunamáli
Norðmanna á íslandi, fiskiveið-
unum.
Sem sýnishorn af áníðslu og öf-
uguggahætti þeim, sem norskir
fiskimenn hafi mætt á íslandi, sið-
an éamningurinn var gerður, eru í
ávarpinu nefnd fá dæmi:
Norskt skip, “Varild”, bað á
Siglufirði um leyfi til að flytja
ioo tunnur af salti eftir bryggju
frá framlest til afturlestar, vegna
þess að skipiS var svo ábygt um
miðjuna, að ógemingur var að.
flytja þær i skipinu. Synjað var
um leyfið, og varð að flytja satlið
í bátum meðfram skipsliliðinni.
í sömu höfn var flestum norsk-
um skipum bannaS að hreyfa við
veiðarfærum sínum meSan þau
lágu inni. Það fékst ekki einu
sinni leyfi til að taka beituna af
linunni, og olli Jþetta vítanlega
skemdum og eyðileggingu, þegar
ekki var hægt að þurka veiðarfær-
in. Þetta bann var að sjálfsögðu
sprottiÖ af hreinum illvilja.
Nokkur norsk skip lágu í þoku
utanvert 'við “Svínalækjartang-
ann.” Islenzkt varöskip hitti þau
þar, og hélt fram, að norsku
skipin lægju að eins tvær kvart-
rrrílur undan landi og ættu þeis
vegna að sektast. Skipstjórarnir
mótmæltu, og kom það þá í ljós
síðar, að skipin hefðu verið á lög-
legum stað — fjórar kvartmílur
undan landi.
Islendingar hafa sennilega lært
ýmislegt af hinum íyrverandi
dönsku yfirdrotnurum sinum; t.
d. að ekki sé ástæða til að fylgja
samningum nákvæmlega. Aðalat-
riðið er, að hægt sé að fara í kring
um þá, ef til vill að gera þá að
engu. Bæði íslendingar og Dan-
ir hafa mikil not af Noregi. Hin-
ir fyrnefndu hafa saltkjötsmark-
að sinn þar, og Noregur rýfur fús-
lega tollmúrinn^ þó landsmenn
gætu hæglega framleitt alt það
kindakjöt, sem þeir þurfa. Danir
þurfa á hinn bóginn Noregs með,
ví að þar er markaður fyrir fisk
þeirra, þó landið geti einnig í því
efni veriÖ sjálfu sér nóg. ísland
fylgir háleitu dæmi Danmerkur;
sveinn fetar í fótspor meistarans.
Ávarpið frá skipstjórafélagi Ála-
sunds endar með tillögu til stjóm-
arvaldanna að hefja annað hvort
á ný samninga við íslendinga, eða,
ef það ekki lánist, hækka tollinn á
íslenzku kindakjöti.
“Samningur við ísland, sem
grundvallaSur á velvilja íslend-
inga, er gildislaus, það höfum við
séð af reynslunni. Við álitum, að
það muni lánast, að koma á samn
ingatilraunum, en þá verða ís
lendingar að stíga fyrsta skrefiö.”
x Fyrst um sinn hefir almenning-
ur í Noregi góða ástæðu til að
undrast þann rembing, sem íslenzk
yfirvöld hafa sýnt í sambandi við
fiskveiða löggjöfina. Engan Norð-
mann grunaði, að svo langt norð-
ur í hafi væri að rísa á legg nýtt
Evrópu-'stórveldi. Og því síöur
grunaði Norðmenn, aö á “sögueyj-
unni” byggi kynslóð, sem v^eri
gædd Prússa-rembingi og ætti
prússneska hirtingarvöndinn.
Eftir því sem Morgunbl. vent,
er blaðið, sem grein þessi er prent-
uð upp úr, næsta áhrifalítið, og
ínun þess getið að litlu í stjómmál-
um þar heima fyrir.
Aðalefni greinarinnar, uppistað
an öll, er frá skipstjórafélagi Ala-
sunds. Er óhætt aS fullyrða, að
greinin gefi rétta mynd af því
hugarþeli'* og þeim skilningi, sem
þeir Álasundsmenn bera til íslend
inga og íslenzkra yfirvalda. Hve
marga Norðmenn þeir geti fengið
á sitt mál, látum vér óspáð um.
Rétt er að geta þess um leið, að
hingað til hefir ekki ein einasta
kæra komiS frá norskum sjómönn
um til ræðismanna Norðmanna
hér, eða til stjórnarráðsins, út af
framkvæmd fiskiveiðalaganna, eða
út af eftirlitinu. — Munu allir
kunnugir líta svo á, að eigi muni
von á þeim. Eramburður blaðs-
ins um endurgreiÖslur og mála-
stapp, er því rugl.
Annars þykir ekki taka því, að
rekja fjarstæöur greinarinnar
sumar Jieirra eru ekki til annars
en að hafa gaman af þeim, eins og
t.d. ummælin um kjötmarkaðinn
Þau mætti skilja svo, að Norð-
menn gerðu það af einskærri um
kyggju fyrir íslenzkum bændum
að framleiða ekki nægilegt sauða-
kjöt sjálfir, fyrir sinn eigin mark
að.—Mbl.
en hér er ætlast til að ritgerðin •
verði ítarlegri. — Auk þess verða
og látnar fylgja skýringafe, svo i
sem þurfa þykir, upplýsingar um!
nöfn bragarhátta o. s. frv.
ifcert er ráð fyrir, að bökin verði í
um 20 arkir að stærð í 8 blaða
bnoti og verði fullprentuð næsta i
haust. Prentuð verða aðeins 300 j
eintök tölusett og verður bókin
ekki til sölu á venjulegan hátt hjá
bóksölum. — Verð hvers eintaks
í kápu er ráðgert að verði 30 kr.
Fáist ekki 300 kaupendur er
hæpið að unt verði að ráðast í fyr-
irtækið.
Ben. S. Þórarinsson kaupmaður,
mun verða umboðsmaður útgef-
andans hér á landi og innheimtlr
hann andvirði bókarinnar.
Númarímur hafa tvivegis verið
gefnar út áður, fyrst af hðf. sjálf-
um 1835, og í síðara skiftið af
Skúla alþm. Thoroddsen árið 1903.
K.
Vísir 28. marz 1925.
Númarímar.
Af öllum íslenskum rímuöi
munu “Rímur af Núma kóngi
Pompilssyni” vera einna frægast
ar og höfundur þeirra, Sigurður
Það kom fjórum sinnum fyrir, Breiðfjðrð, víðkunnasta og vin
að íslenzk yfirvöld kröfSust ólög-
mætrar sektar. Og skipstjórar
þeir, sem iborguSu sektina, áttu í
miklu stappi með að fá peningana
endurgreidda.
Það er engin ástæða til að efast
um sannleksgildi Jæssara frá-
sagna. En framkoma íslenzkra
yfirvalda við norska fiskimenn er
því merkilegri, sem samningur sá,
er þeir fótumtroða nú, er til orð-
inn að þeirra vilja sjálfra. Því
það voru kvartanir íslendinga yf-
ir norska tollinum á saltkjöti
þeirrá, er hrundu fram samningn-
um í fyrra, og Noregur hefSi
aldrei tekið tillit til Jyessara kvart-
ana, ef ísland hefði ekki samþykt
frá sinni hlið ívilnanir til handa
norskum fiskimönnum.
Meðan stóð á umræðum í Stór-
þinginu umj , kjöttollssamninginn,
var því haldið fram, að ekki mætti
dæma samninginn eftir innihald-
inu bókstaflega. Réttast mundi
vera að bíöa með dómana, þar til
reynslan væri fengin.
Nú—reynslan er komin í ljós og
hún mikil, en sérlega aðlaðandi er
hún ekki.
Skýringin á þessum raunalega
árangri samningsins er. Jk> ekki
ýkja fjarri. öll norska þjóðin var
GÓU-ÞULA.
Góu-bylur gaddinn skefur,
gluggunum frostið lokað hefur. —
Feiknastafi það gráa grefur
og greinar öfugt, rúðu á. —
Hvergi útúr kólgu rofar,
kafalds-mökkva stormur hrofar
fyrir sólu, fjöllum ofar
fer hann geyst um lðnd og sjá,
herjar sólar-ylinn á. —
Þó mannskæður Þorri væri,
þó hann víkings eðli bæri,
sat hann ei um sérhvert færi
sóliskininu að níðast á.
Átti þýðu yl í hjarta,
óska-stundir, daga bjarta,
rökkrinu feurt hann rýmdi svarta
ruddi brautir vorsins þrá.
Góðviðrinu Góa spilti
gekk á seiðhjall, veðrin trylti,
loftið kuldakyngi fylti
hvergi geisla á jðrðu sá.
Skaflana hlóð hún ofaná. —
Góa er ímynd illrar stjórnar
auðnu ríkis sem að fórnar
fýsna sinna altari’ á.
Stjórnar, sem með heimsku og
hroka
hyggur að hún muni loka
frelsið úti, en er að þokast
ofan í móti, grafar til —
gleymskunnar í græna hyl.
Sem þó á mála Mörð og Loka
og marga fleiri taki,
fellur senn með fordæming á bakl.
8 febr. ’25. Þulur.
Dagur.
“Eczema á andlitinu algerlega
lœknuð,”
Miss Winifrcd Emest, Box 46, Blockhousc, N. S., skrifar:
“Frá þvi eg var barn, þjáðist eg af eczema á andlitinu og
voru komin á þaB stór sár. Eg hafði reynt f jölda meðala, sem
öll reyndust árangurslaus.
Þannig var ástatt fyrir
mér í tuttugu ár. Loks
ráðlagði lyfsalinn mér að
reyna Dr. ; Chase’s Oint-
ment. Eftir að hafa pot-
að meðal þetta í nokkra
daga, voru sárin tekin að
gróa og innan skamms tíma
var eg meS öllu laus við
þenna þráláta sjúkdóm.”
DR CHASE’S OINTMENT
BOc. askjan, hjá lyísölum eða Edmanson, Bates £ Co., I.td., Toronto.
ur og í frístundum sínum las hann
alt sem kostur var á.
Hann var kominn nær áttræðu
er dauðann bar að hðndum, var
alla æfi heilsugóður, en hafðí
reynt margt, en bar sína byrðl
möglunarlaust eins og sæmdi ís-
lenskum dreng.
Járðarförin fór fram frá 13-
lensku kirkjunni i Glenboro þann
25. marz og var hann jarðsunginn
af séra K. K. Ólafssyni forseta
kirkjufélagsins. Priðarljós Guðs
lýsi honum á braut eilífðarinnar.
G. J. O.
sælastur íslenskra rímnaskálda. —
Númarímur mega heita vel
kveðnar yfirleitt og víða skáld
legar.
Sigurður Breiðfjörð orti rímur
þessar út af skáldsögu um Núma
konung, sem upprunalega er sam-
in af kunnum frakkneskum hðí-
undi, Florain, og kom sú saga 1
fyrsta sinn út í París 1786. —
Sigurðurþekti söguna í danskrl
þýðingu eftir Jens Höst, er út kom
1792. Hefir S. B. á sumum stöðum
iþýtt eftir hinni dönsku útgáfu
orði til orðs að kalla má, en &
öðrum stöðum felt úr kafla eða
ibætt inn í kðflum frá sjálfum sér.
Frumrit Florians er gefið út
með 13 koparstungnum myndum
eftir F. M. Queverdo. Þykja þær
með fegurstu koparstungnum
myndum í frakkneskum bókum frá
þeim tímum. Myndir þessar eiga
jafnt við rímurnar og frumsöguna.
Komið hefir til orða að gefa út
skrautúagáfu af Númarímum með
myndum Queverdos ljósprentuð-
um, og að auk mynd af höfundl
þeirra, Sigurði Breiðfjðrð. — Með
útgcfu þessari, ef úr henni verður,
fylgir og ritgerð eftir dr. Sigfús
Rlöndal, ibókavörð, um samband
rímnanna við fyrirmyndina, skáld-
sögu Florains. — Hefir dr. Sigfús
Blöndal áður ritað um þetta í hinu
Guðm. S. Heiðmann
látinn.
Á mánudaginn 23. marz andaðist
að heimili J. A. Sveinssonar í Ar-
gyle bygð öldungurinn Guðmundur
Sigurðson Heiðman, hann var ætt-
aður af Austurlandi á íslandl
fluttist til Canada árið 1903 ásamt
dóttur sinni Hólmfríði, sem þá var
fullvaxta, giftist hún nokkrum ár-
um seinna en dó eftir fárra ára
sambúð við mann sinn Sigurð Ste-
fánsson, sem einnig er Austfirðing-
ur að ætt. Dauði hennar var þung
sorg fyrir hinn aldurhnigna föð-
ur, sem þá varð eistæðingur í Ver-
öldinni. Guðmundur sál. fluttist til
Glenboro, Man. er hann kom frá
íslandi, og hefir heimilisfang hans
verið lengst af hér í þessu ibygðar-
lagi. Sá látni fékk slag, er hann
var við vinnu sína ásamt öðrum
mann föstudaginn 20. marz nálægt
heimili J. A. Sveinssonar. Var
hann fluttur þar heim, en þrátt
fyrir læknishjálp og góða aðhjúkr-
un hnignaði honum fljótt og hann
dó á fjórða degi. Guðmundur sál.
var hraustleika maður, duglegur
vinnumaður, hreinskilinn, dreng-
ur góður, ramíslenskur í anda og
fylgdist með því sem gjörðist með
íslenskri þjóð, hann var bókhneigð-
Ferskeytlur Jóns Bergmanns.
(Kafli úr bréfi frá Þorskabít).
. . . . Eg hefi heyrt sagt að þær
(Fersk.) kosti tvo dali,* en eg á
erfitt með að trúa því, það er svo
gífurlega hátt verð, að óhugsandi
er að nokkur kaupi svona litla
bók óbundna, nema sérstakir
bókamenn og ljóðavinir, því þó að
sumar vísurnar séu eins vel
tveggja dala virði, eins og sumar
Ijóðabækur heilar, sem alt af eru
að fæðast, þá eru það næsta fáir,
sem líta þannig á. Það er stærðin,
þyktin og blaðsíðutalan, sem far-
ið er eftir.
. . . . . Eg hefi lesið Ferskeytlur
og er það fljótt af að segja, að
þær eru listilega vel kveðnar —
sumar vísurnar hreinar perlur —
þótt eigi séu þær perlur hafðar
til skrauts í landi þessu, en vænst
held eg að mér þyki um erindið:
“Heldur yrði hæpin sál” — Slíkar
vísur er ekki hægt að verðleggja:
....... Eg hripaði niður þrjár
vísur, þegar eg hafði lesið Fer-
skeytlur, og læt eg þær fylgji
þessu bréfi........
Ferskeytlur.
Bragsnild sanna’ ei fremri fann
Ferskeytlanna safni
Er því hann, sem í þær spann
Afbragðsmanna jafni.
1
Fegurð kysj þar vinna í vist
vit og listasmekkur,
af þeim kristalls kaleik þyrst
kvæðalistin drekkur.
Efnisþétt hvert orð fram sett
engu fléttað pþjáli.
Hugsun rétt og rökin slétt,
rímuð léttu máli.
Þorskabítur.
Tíðin kvíða býður óblíð
brjótum spjóta ljót með hót.
Jónas Guðmundsson
frá Ölvaldsstöðum.
* * *
KveSið á Kjalvegi:
Fúlakvisl er leið og ljót,
lemur -hún bláa steina.
Þar ei hentar fúnum fót
fimleik sinn aö reyna.
Hjörmundur frá Hjálmsst.
* * *
Mörg er hvötin mótlætis,
mín er glötuS kæti,
eg á götu gjálifis
geng ólötum fæti.
Baldvin skáldi Jónsson.
* * *■
Glitra öldur, Glóey hlý.
grima völdin hefur,
rjóð á kvöldin rósir í
rökkurtjöldin vefur.
Hj. horstcinsson, Hofi.
* * •**
Systramunur:
Frá því fyrst eg þekti þig,
þótti systra munur,
þú ert birst — óblíðulig,
—betur kysti hún Lauga mig.
Baldv. Jónsson, Skagf.
• * *
Eitt sinn horfðu Ljósavatnssystur
JRut og Juditj á mann hrapa til
dauðs. Segir sagan, að þessa visu
hafi þær ort, á meðan maðurinn var
að hrapa:
Fallega það fór svo nett,
flughálkan er undir,
maðurinn hrapar klett af klett,
kominn niður á grundir.
* * *
Um rímnakveðskap og Eddukvæði:
Vel tekst þeim, sem vænta má,
vísna hlaða greinum
ljóðavöll, sem aka á
Eddu-hlassa-reinum.
ólafur G. Briem, Grund.
*Þær kosta einn dollar.
LAUSAV/SUR.
fEftir Mbl..)
Mjög að treysta er veröld valt,
víst í mörgu og einu.
En gefirðu þínum guði alt,
glata kantu ei neinu.
Kristinn Guðmundsson
frá ölvaldsstöðum.
* * *
Hríðin stríða hýðir í gríð
hnjóta, gjótur, fljót og grjót.
Kastað fram á smábát á sigl-
ingu í vonzku veðri við mann. sem
sat við stýri og þótti afburða
stjórnari:
Brestur röng og brakar í kjöl,
boðar springa á herðum.
En haldir þú um hjálmufívöl
hætta’ er ei nein á freðum.
Höf. norðknzkur sjómaðtir, sem
ekki vill láta nafns sins getið.
Eg er fallinn að mér skilst,
— andans hallar snilli —
hefi í galla-gljúfur vilst
gæfu-fjalla milli.
Eignuð Birni nokkrum, er heima
átti eða á í austur-Húnavantss.
Heimur spjalla má um mig,
og mínum halla sóma,
læt eg falla um sjálfa sig
svona palladóma.
Bjarni Gíslason.
Hirði eg ei um gæði gulls,
gleði og kraftar dvína.
eg hefi lifað út til fulls
æfidaga mína.
Þótt hér mig kalli heimur svin.
hug læt valla dvína;
bætir alla brennivín
bresti og galla mína.
Jón P. Svartdal.
þegar samningurinn var gerður, norksa bókmentatímariti "Edda,’
FXCURSIONS
Frá 15. Maí til 30. Se|»t. Gilda til afturkomu 31. Okt.
AUSTUR CANADA’VESTUR AÐ HAFl
Austui'-CaHada ferð inuifelur I sér að velja má
tun hvort bcldur ferðast skal moð jámbraut aUa
leið feða með jámbraut og vötnum.
HEIMSÆKIÐ
MINAKI THE HIGHIiANDS OF ONTARIO
NTAGAKA FALAiS THE 1,000 ISIiANÐS
THE ST. IiAWRENCE
THE MAIUTIMK ITtOVINCF.S
A8 sigpla á vötnunum frá Port Arthur. Fort
Wiliiam og Duluth, er einn af allra skem.tileg-
ustu timum. Skipin (S.S. “Noronic”, “Hamonic",
“Huronic”), sem tilheyra Northern Navigation
Co., flytja ySur hvert sem þér vlljlS sameinast
járnbraut til Austur Canada.
Fárra daga vlðdvöl í
JASPER NATIONAL PARK
Skemtið yður við Golf, Hifrelðuf«'rðii*. fjallgöng-
ur. göngutára, á smábátum. vtð sund. Teniás-
leiki og dans.
JASPER PARK liODGE IIÝSIR GESTI
pRlHYRNINGS I'ERDIN
Hvort heldur meS Járnbraut eSa á sjónum.
FariS er á járnbraut frá Mt. Rcnbson Park til
Prince Rupert.
Aukaferð til Alaska einnig innifalin, ef vlU.
SuSur til Vancouver, 550 milna vegalengd á bertu
hafskipum. Fara má og meö Járnibraut frá Van-
couver, þriSja liöinn af þrihyrningnum, norSur
gegn um Fraser ár da'linn og Thompson dalinn
til Jasper National Park.
T
Allar upplýslngar fást hjá umboðsmönnum
CANADIAN NATIDNAL RAILWAYS