Lögberg - 18.06.1925, Qupperneq 8
LÖUBERG, FIMTUL AGINN 18. JÚNÍ. 1925.
Ble. 8
TIL EÐA FRA ISLANDI
um Kanpmannahöfn (hinn gullfagra hcfuðstað
• Danmerkur) með hinum ágætu, stóru og hrað-
skreiðu skipum SKANDINAVIAN-AMERIOAN LINE, fyrir
lægsta fargjald: $122.50 til eða frá REYKJAVIK.
S.S. “Hellig Olav’’ fer frá New York 25. júní (í staðinn fyrir 23.)
ókeypis mcðan stnðið ep við í K.höfip og á íslenzku sklpunum.
Allar upplýsingar í þessu sambandi gefnar kaupláust:
SCANDINAVIAN-AMERICAN LINE
461 Main St. (Confederation Life Bldg), Winnipeg. Fón: A-47C0
WONDERLAND
THEATRE
Fimtu-, föstu- og laugardag þessa
viku
Elinor Glyn’s
eigið verk.
“HIS HOUR”
ásamt
Aileen Pringle og John Gilbert.
Mánu-, þriðju- og miðvikudag
í næstu viku
Brokeir Barriers
Óm-bylgjur
við arineld bóndans.
Ef þér hafið reynt það yður til
besta hagnaðar og góðrar þjón-
ustu, þá sendið næsta rjóma dúnk
til
5askalcltewa.il. Co-Operative
Creameries Limitea
• WINNIPEO MANITOBA
Or Bænum.
Hr. kaupmaður Páll Egilsson,
frá Calder, Sask, var hér í hænum
í vikunni. Hann lét vel af öllu þar
vestra.
Mr. Árni Ólafss'on hreppsnefnd-
armaður frá Brown, P. 0. Man.
kom til borgarinnar á fimtudag-
inn í fyrri viku, með Helga Krist-
jánsson úr sömu bygð, er skorinn
var upp á Almenna spítalanum
daginn eftir af Dr. B. J. Brandson.
Mr. Ed. Oliver frá Big Rivef,
Sask., var skorinn upp fyrtr
nokkru á Almenna sjúkrahúsinu i
Winnipeg. af Dr. B. J. Brandssyni.
Er. Mr. Oliver nú kominn út og
er á góðum ibatavegi.
Skip Scandinavian American
eimskipafélagsins S.s. Hellig Olav,
fór frá Kaupmannahöfn 10. og
kemur til Halifax þann 20. með
fjölda fafþegja. Skip sama félags
S.s. Oscar II., fór frá New York
ihinn 9. þ. m. með um 900 skandt-
naviska farþegja.
son.
Jónína Fjóla Þorgerður Egg-
I ert^son. , N
Hildur Kristjana Guðjónsson.
iMr. Edward Oddleifsson, sonur
Mr. og Mrs. Sigurður Oddleifsson-
vann verðlaunapening landstjör-
ans við prófin í Daniel Mclntyre
skólanum, sem nýlega eru um garð
gengin. Edward dvelur í Kenora I
sumar og leikur þar í hljóðfæra-
flokki.
Mr. og Mrs. Ed. J. Thorláksson
komu vestan frá Calgary á laugar.
daginn var, og búast við að,dvelja
hér til hausts. Mr. Thörláksson
kendi við háskóla í Medicine Hat
til nýárs sem leið, en varð að
ganga á Normal skóla til að full-
komna sig í kennarastpðunni og
hefir hann nú lokið því námi, og
'tékur við kenslu aftur á háskólan-
um í Medicine Hat með haustinu.
Síðastliðinn sunnudag lést eft-
ir langvarandi vanheilsu að heim-
ili sínu, að Lundar, Man., Mr.
Kristján Breckmann, vinsæll maðJ
Mr. Sigurður Guðbrandsson frá
Baldur 0g S. B. Gunnlaugsson á-
samt dóttur sinni Halldóru Krist-
björgu voru á ferð í bænum í ibyrj-
un vikunnar. Mrs. Guðbrandsson'
hélt heimleiðis aftur á þriðjudag
en Mr. Gunnlaugsson, sem er að
leita sér lækninga skrapp austur
til Piney ásamt dóttur sinni 1
mánudagskveld Og ibiuggust þau
við að koma aftur fyrir vikulokln.
Hinar árlegu tjaldbúðasam-
komur sjöunda dags adventista
verða haldnar í St. Vital á sama
stað og í fyrra. Maður tekur St.
Mary’s Road strætisvagn á horn-
inu á Aðalstræti og Por'tage Ave.
og stígur af á Fairmore Ave.
Tjöldin sjást frá strætisvagninum.
Samkoman byrjar 2. júlí og stend-
ur yfir í tíu daga. íslenskar sam-
komur verða haldnar tvisvar á
hverjum degi. Margir góðir ræðu-
menn úr ýmsum löndum munu tala
þar. Tjöld verða til leigu eins og
undanfarin ár. Allir eru boðnlr
og velkomnir að sækja þessar
samkomur. Virðingarfylst.
Davíð Guðbrandsson.
D.. Tweed, tannlæknir, verður
staddur í Árborg, fimtu og föstu-
dag, 18. og 19. júní, og á Gimli
fimtu- og föstudag 25. og 26. júnT.
í minningarorðum eftir Jóhann
I heitinn, föður .Jóhanns kafteins á
Gimli og þeirra bræðra, (sjá síð-
asta blað Lögbergs) hefir föður-
nafnlð algjörlega ruglast,' þar
stendur Jóhann Þorsteinsson, en
á að vera Sigurðsson.
Sigurður Ólafsson.
Það verður aðeins kveld guðs-
þjónusta í Fyrstu lút. krikjunni í
Winnipeg á sunnudaginn * kemur.
Séra Páll Sigurðsson rrá Gardar
pfédikar. *
ur og 'velmetinn.
nánar minst síðar.
Harts verður
Aðfaranótt síðastliðins þriðju-
dags, lést að heimili sínu Gimli,
Man., Mr. Sveinn Björnsson kaup-
maður þar í bænum, vinsæll mað-
ur á besta aldri. Mun hans frékar
verða'minst síðar.
Frá tslendingadagsnefndinm\
að “Three Weeks” og mörgum
fleiri ástar-sögum, svo sem “His
Hour” er Metro — Goldwyn félag-
ið hefir kvikmyndað. Mrs. Glyn
gaf út sína fyrstu bók árið 1900,
“The Visit of Elizabeth.” “Three
Weeks” kom . út 1903 og His
Hour” fimm árum síðar. Hafa
selst af bóköm þessum um 50,000
eintök árlega. Af ieikendum má
n&tna Aileen Pringle, John Gilbert,
Bertram Grassiby, Dale Fuller,
Emily Fitzroi, capt. Wilfred Gough
og fleri. Þgssi mynd verður sýnd
á Wondérland þrjá síðustu daga
yfrstandandi viku.
Þrjá fyrstu daga af næstu viku
sýnir Wonderland leikhúsið mynd,
sem nefnist “Broken Barrier,”.
einn þann skemtilegasta leik, sem
sýndur hefir verið á kvikmynda-
tjaldinu í háa herrans tíð; Er leik.
ur þessi bygður á sögunni “Brok-
en Barriers” eftir Meredith Nich-
olson. Mynd þessi fjallar um hjóna
skilnaðarmál og afstöðu þeirra til
ungu kynslóðarinnar. Af leikend-
um má •mefna James Kirkwood,
Mae Busch, Adolphe Menjon,
Norma Shearer, George Fawcett,
Rdbert Frazer, Ruth Stonehause,
Wnnifred Bryson, Robert Agnew,
Vera Reynolds og fleiri. Þétta er
mynd, sem allir ættu að kynnast.
LINGERIE BUÐIN
að 625 Sargent Ave.
Þegar þér t>urfiðað láta gera HEMSTICH-
ING þá gleymið ekki að koma í nýju búð-
inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel.
Allskonar saumar gerðir og b«r fœst ýmis-
leg sem kvenfólk þarfnast.
Mrs. S, Gunnlaugsson, eigandi
Tnls. B 7327 Winniped
BjarnasonsBáking Co.
Selur beztu vörur fyrir lægst
verö. Pantmir afgreiddai bæöi
fljótt og vel. Fjölbreytt úrval.
..Hrein og lipur viðskiftf ..
BjarnasonsBdkmg Co*
676 Sargent Ave. Sími: B4298
AUGLÝSIÐ í LÖGBERGI
Áætlanir veittar. Heimasími: A4571
J. T. McCULLEY
Annast um hitaleiðslu og alt sem að
‘Plumbinglýtur, öskað eftir viðskiftum
Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST*
Sími: A4676
687 Sargent Ave. Winnipeg
SIGMAR BR0S.
709 Great-West Perm. BUlg.
356 Ma.tn Streot
Selja hús, lóðir og bújarðir.
Útvega lán og eldsábyrgð.
Byggja fyrir þá. sem iþess óska.
Phone: A-4963
SSmi: A4153 Isl. Myndasíofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eigantíi
Næst við Lyceuxp ’ héaiC
290 Portage Ave. Winnipeg.
Me3 !
skólann eftir beztu getu.
beztu óskum.
Gíslt Jónsgon.
í umbo’ði stjórnarnefndar Jóns I
Bjarnasonar skóla leyfi eg mér a5 ;
votta hlutaSeigendum ölluim alú8-(
legt þakklseti fyrir Þessar ágætu
gjafir.
S. W. IMELSTED,
gjaldkeri skólans.
G. IHDMAS, J. B. THORLW5SON
Eftirfylgjandi meyjar k^ppa um
Fjallkonusætið á íslendingadegin-
um í Winnipeg, þann 1. ágúst
1 næstkomandi:
Miss Dorothy Polson, •
Miss Stefanía R. Sigttrðsson.
Myndir af þeim, ásamt æfiágripi,
birtast í næsta blaða.
Sunnyside Camp, Keewatin,
Ontario — Jón Pálmson eigandi.
Fagur íslenskur sumaribústaður,
þar sem fæði og .húsnæði fæst sam.
tímis. Heilnæmt loftslag, sólríkl
mjög. Ágætis baðstaður, isvo og
til róðra og annara skemtana. A-
gætt fæð og mjög sanngjarnt verð.
Letið upplýsinga hjá J. J. Swan-
son og Co., 611 Paris Bldg., Win-
nipeg.
Mr. Andrés Skagfeld frá Oak
Point, Man. kom til borgarinnar
á laugardaginn var og hélt heim-
Ieiðis á miðvikudag.,—
Látinn er Indriði Albert Jóns-
son bóndi á Mel í Árnesbygð, þann
9. júní. Nánar siðar.
Mr. Gisli Jónsson, bóndi frá
XTarrows, Man., kom til borgar-
innr.r í vikunni sem leið, og ráð-
gerði að hverfa heimleiðis um
miðja yfirstandandi jþku.
Gjafir í líknarsj. Nat. Luth.CouneiI
Séra Pétur Hjálmsson .... $10.00
Konkordía söfn.......! .... 6.00
Jóns Bjarnasonar skóli .... 11.00
Frá Selkirk tpr. Rev. N. S.
Th.) ..........'........ 8.60
Björn Jónsson, Mountain 3.00
Samtals 39,55
Finnur Johnson. féh. K.fél.
Mrt. og Mrs. M. W. Bennett, Ott-
enburne, Man. ásamt báðum börn-
um þeirra lögðu á stað austur til
Mlontreal á sunnudags morguninn.
Þaðan fara. þau til Englands og
munu dvelja í London nokkrar
vikur. Áætlun þeirra er að heim-
sækja París og aðra staði í Evrópu
áður en þau, koma heim aftur
seinni part ágúst mánaðar. Mrs.
Bennett er dóttir Mr. og Mrs.
Árnason, Ártborg, Man. '
Oss hefir borist 90 entök — það
- sem út er komið af Dagfblaði, en
það er dagblað, eins og nafnið
ber með sér og gefiö út í Reykja-
vík. Ritstjórar Árni óla, og G. Kr.
Guðmundsson. Blað þetta er ekki
stórt, en fjölbreytt og niðurröðun
efnis mjög skipuleg og vel frá því
gengð að öllu Ieyti. f stofn«krá
■blaðsins, sem-birt er í fyrsta blað.
inu stendur: Dagblað þetta, er nú
hefur göngu siíiya, er ekki neinn
pólitískur uppvakningur — það
mun eigi fylgja neinum sérstökum
stjórnmálaflokki að málum, held-
ur telja það skyldu ’sína að fylgja
réttu máli jafnan, hver sem í hlut
á.”
Hinar ágætu bækur, sem getið
var nýlega um í Lögbergi, Æfi-
saga Abrahams Lincolns, á $3.00,
óg Vormenn íslands, á $2.75, fást
nú hjá hr. Jóni Hv Gíslasyni, 409
Great West Permanent Bldg. Win-
nipeg. Símar: B-7030 og N-8811
P>ækur þessar eru i ágætu bandi.
Kvenmaður þrifin og vön hús-
verkum getur fengið góða vist hér
í bænum. Listhafandi sími A-6570.
PROVINCE.
Mr. Guðmundur Pálsson frá
Narrows Man, sem undanfarandl
hefir verið í kynnisför til ættfólka-
ins að Hecla P. O. Ont. kom til
baka í síðustu viku. Kvað hann
löndum líka vel þar eystra og var
hrifinn af fegtlrð landsins á stöðv-
um þeim er þeir.búa á. íslensku
iyiyndín, sem Province leikhús-
:8 sýnir næstu viku, nefnist “The
Riders of the Purple Sage”, sem |
talinn er einn af áhrifamestu ogj
spennandi kvikmyndaleikjum, sem
sýndir hafa verið í seinni tíð. Að-
dl söguhetjan er grímuklæddur'
riddari, sem ferðast með hópi úti-|
legumanna. Enginn veit af hvaða I
ástæðu hann notar grímuna, en all-
ir spyrja að því.
Hafið þér lesið Zane Grey's
“Riders of the Purple Sage”, sögu
sem geríst á sléttum Vesturlands-
ins? Það er saga Lassiter og
grímuklædda riddarans, sem svo
margir hafa dáðst að.
William Fox hefir kvikmyndað
lcikinn, en Tom Mix leikur ridd-
a>ann Lassiter.
H'vað verður um grímuklædda ’
t.iddarann ? Svarið fæst með þvi j
að koma á Province á mánudag-1
inn kemur og alla vikuna.
Nefnd þerri, sem falið var at
þjóðræknisfélagi Vestur-íslend-
inga að leitast við að sjá íslensk-
um börnum hér í bæ fyrir sumar-
vist hafa horist nokkur tilboð um
slíkar vistir frá þektum íslensk-
um sveitarheimilum. Þeir sem
sinna vilja tilboðum þessum eru
beðnir að g'efa sig fram við nefnd-
ina íafarlaust.
R. Davíðsson 637 Alverstone Str.
Mrs. P. S. Pálsson 715 Banning str.
Jónas Jóhannesson 765 Mc Dermot
S. Oddlefsson Ste. 3 Acádia Apt.
Miss Bjönsson 703 Victor str..
5.00
5.00
5.00
Home Cooking Sale.
Til styrktar gamalli allslausri
konu, sem er að fara úr bænum til
ættingja sinna. Salan fer fram t
búðinni við hornið á Mc Gee óg
Sargent laugardaginn 20. þ. m. frá
hádegi til kvelds. Þar verður enn-
fremur seldur ísrjómi, ýmsir svala
drykkiy og sætindi. Styrkið þessa
öldruðu konu.
Hjálparnefnd Sambandssafnaðar.
WONDERLAND.
Einn þeirrA fáu rithöfunda, sem
ekki þurftu að berjasta von úr viti, '
áður en viðurkenningin fékst, er
Elinor Glyn, hinn frægi höfundur
Gjafir til Jóns Bjarna-
sonar skóla.
ófeigur SigurSsson, Red Deer $5.00
Mr. og Mrs. John Thordarson,
Langruth, ................... 5.00
Jóhannes J/ý'efsíson, N. York 5Jý0
Ohas. /Eymundsson, MoMurray,
Alta....................... 10.00
G. J. Sveinbjörhsson, Kadahar 10.00
Jónas Th. JónassonS Dauphin 10.00
Marteinn Jónsson, Bella Bella 5.00
Mr. og Mrs. J. R. Johnson,
Wapah, Man........... ;.....
Mrs. Helga SumarliSason,
Olympia, Wash...............
S. J. Norman, Duluth, Minn.
Hannes Egilsson, Lög.berg P.O. 10.00
Lindal Hallgrlmsson, Wpg .... 10.00
Thorst. Josephson, Sinclair .... 5.00
John Sigurdson Harlington .... 5.00
Leslie Peterson, Cudworth Sask 5.00
C. P. Dalman, N. York ......... 5.00
Miss Jennie, Johnson, ,Wpg.... 10.00
Dr. Kr. Austman, Wpg.......... 15.00
Mrs. Preece, Wpg............... 2.00
F. S. Fredrickson, IWpg ....... 5.00
Fred. Bjarnason, Wpg........... 5.00
GIsli Einarsson, Heckla, Om.t. 5.<I0
Haíldór Halldórsson, Wpg .... 50.00
Dr. B. J. Brandson, Wpg........ 50.00
Árni Eggertsson, Wpg.......... 10.00
SigfrfSur J. Mýrpiann, Steep
Rock Man.................... 1.00
ónefndi, Steep Rock........ .35
Jón S. Mýrmann, Steep Rock .... 5.00
Gtsli Jónsson, Wapah, Manv.... 5.00
Mrs. Th. Finnson, Milton, N.D. 5.00
Kr. Kristjánsson. N. Westminster 6.00
Mrs. Fr. Bardal, Canby, Minn '5.00
Eoster Johnson Inglewood, Cal 5.00
Ör. J. O'Isob, Wpg ........... 10.00
Peter Anderson, Wpg........... 50.00
Chr. Olafsson, Wpg........... 100.00
Konsúll A. C. Johnson, '^Tpg .... 50.80
Dr. Aug. Blöndal. Wpg ........ 10.00
D. J. Jónasson, Wpg .......... 5.00
Thorbergsons familta, Wpg. 5.00
Mrs. T. E. Jónasson Wpg........ 2.00
ónefndur, Wpg...........'...... 2.00
Jóhann Beck, Wpg....... 2.00
Carl Goodman, Wpg .............. 5.00
Miss Maria Hermann, Wpg........ 5.00
Staddur I Winnipeg, Í3. júnl 1925.
Mr. S. W. Melsted,
féhirðir Jóns Bjarnasonar skóla.
HeiSraSi herra! /
Samkvæmt tilmælupi .stjórtiarráSs
Júinls Bjarnasonar skóla, um aS
styrkja þaS þp.rfa og góöa fyrirtæki.
þá sendi eg þér, herra féhirSir skói-
ans, 5 dollara. — paS er sorglegt,
hve margir sinna lltiSi þvl máli, sem
einmitt er oss öllum til sóma og upp-
hefSar og ætti þess vegna aS rækjast
af alvöru og fullum áhuga. Hver er
meiri þjóSrækni, en aS hlynna að
skólamálinu? paS liggur svo opiS
fyrir, aS hér er um sanna og rétla
Þjóðrækni aS ræSa. sem öllum ey til
heiSurs og fram/tlSar velferSar, og
er þvl vonandi, að sem flestir styrki
l
“Bragaraun.”
Viltu vera svo góður, að birta í
blaði þínu greinarkorn það, sem
fylgir?
Fyrir nokkru sá eg Heimskringlu-
blað hjá kunningja mínum, og kom
þar, meðal annars, auga á litla rit-
stjórnargrein með yfirskiftinni:
“Bragraun”. Getur ritstj. þess, að
blaðinu hafi borist meðfylgjandi vísu-
helmingur frá tveimur mönnum (ó-
nafngreindum þó) til birtingar í
blaðinu ásamt beiðni þeirra til hag- j
yrðinga um botn í botnleysu þessa, \
er svo hljóðar:
“Þegar visnuð drottins djásn
dæma um kristna hræsni.”
Tekur ritstj. og fram, að rím verði
að haldast og vits sé krafist í botn-
unum.
Eg er ekki málftóður, en grunur
minn er sá, að lítil sé völ orða á
tungu vorri (þó auðug sé á. skálda-
máli), þeirra er til rímsins útheimt-
ast. Gerir og eftirleikinn örðugri,
að botninn verður að miðla viti
fyrri partinum; því sé það nokkurt
þar, er það svo fínt og fágað, að ó-
mögulegt er mér að sjá það (saman-
| ber við Brennubraginnj.
1 Ritstj. telur og æskilega endur-
• lífgun hinnar fögru iþróttar hag-
yrðskunnar, og er vel • við að hún
legðist ekki niður. En ekki hygg eg
þessa leið heppilega til áhuga-vakn-
ingar, þó þeir klöngruðust um hana
fjandinn og Sæmundur fróði.
Hringhendunni hefir lengi verið
viðbrugfðið sem formfeguTstum
kveðskap og eiga þau ummæli sér
góðan stað í “Lágnætti” .Þorsteins.
Undantekningarlaust munu íslgnd-
ingar vera hagorðasta þjóð í heimi,
eiga flestum skáldum á að skipa, jafn-
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gul og silfur-muni,
ó d ý r a r en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas Jewelry Co.
666 Sargent Ave. Tals. B7489
Verkstofn Tnls.:
A-8383
Hetjru» Tttla
A-9384
G L. STEPHENSON
Plumber
Mlskonor rafmagnsáhöld, svo wrvu
straujám víra, aUar tegundlr
Xlösum og aflvaka (batteries)
Verkstofa: 676 Home St.
vel þó ekkert tillit sé tekið til fólks-
fæðarinnar.
Tökum til dæmis Winnipeg, sem
telur næstum þrjá á móti einum á
íslandi. Munu skáld finnast ja-fn-
mörg þar ?
Er því ilt, ef þessi góði arfur,
þe.tta ágæta og fagra bókmentalega
blóm vort kafnar hér á meðal þyrna
og þistla í hinu andlega ófrjóva
akurlendi aura og efnishyggju.
Eg læt hér með fylgja tvær hring-
hendur og bið þig birta fyrri helm-
ing þeirra í von um, að hagyrðíng-
ar finni hvöt hjá sér til að botna
þær. Þær hafa að vísu ekki mikið
til brunns að bera, en hagyrðingur
gerir heldur ekki kröfu til að , vera
skáld.
1. Margur sárum verst í vök
vina-fár í harmi;,
2. Margt að drósar, blíðu bjó
blóm, við Ijós í glugga:
A. B.
R-J-Ó-M-l
Merkið dúnkinn til
Crescent Creamery Company
annaðhvort til W.pegeðanæ3tarjómabús félags-
ins, Það hefir reynst Manitoba-bændum vel í
, TUTTUGU OG ÞRJ0 AR
og ef þér sendið til þess félags, eigið þér ekkert
á hæítunni, Yður verða sendir peningarnir
lnnan 24 kl.tíma, frá því að rjóminn er sendur
og hvert einasta cent, sem yður ber, kemur til
baka á vissum tíma. Rjómabúin eru í
WINNIPEG, BRANÐON, YORKTON, SWAN RIVER, DAUPHIN, KILLARNEY,
, VITA, P0RTAGE LA PRAIRIE.
EMIL JOHNSON og fl.THOMAS
Service Electric
Rafmagns Oontracting — Alls-
kyns rafmagnsáhöld seld og við
þau gert — Seljum Moffat og
McClary Eldavélar og höfum
þær til sýnis á verfcstæði voru.
524 Sargent Ave. (gamla John-
aonis byggingin við Young St
Verkst. B-1507. Heim. A-7236.
Eina litunarhúsið
y íslenzka í borginni
Heimsækið óvalt
Dubois Limited
Lita og hreinsa allar tegurdir fata, svo
þau líta út sem ný. Vér erum £>eir einu
íborginni er tita hattfjaðrirj — Lipur af-
greiðsla. vönduð vinna.
Eigendur:
Arni Goodman, Ragnar Swanson
276 HargraveSt. Sími A3763
Winn peg
CANAOIAN PÁCIFIC
Eimskipafarseðlar
ódýrir mjög i'rá öllum stöSum I
Evrépu.— SigJlngar með stuttu mllll-
bill. milli Diverpool, Glasgow og
Canada.
óviðjafiumleg þjónusta. — Fljót rerð.
C'rvaJs fæða. Beztu þægándi.
UmboÖismenn Cauadiaji Pacific fél.
mæta öllum islenzkum farþegum I
Deith, fylgja þeim til Gl^gow og gera
þar fullnaöarráöstafanir*
Vér hjálpum fölki, sem ætlar til
rópu, til aö fá faYbréf og annað sllkN.
Leitið frekari upplýsinga hjá um-
boðsmanni -vorum á staðnum, eða
skrifíð ^
W. (í CASEY, General Agent
304 Maln St. Winnipeg, Maa.
eða IT. 0 "Ntrdál, Sherhrooke St.
(Vinnipeg
Mobile, Polarine Olía Gasolin.
Red’s Service Stafion
Maryland og Sargent. Phone BI900
A. BRBItHAN, yrop.
KBÍ* 8KBVICK ON BCNWAT
CCP AN PIFFKBENTIAI. BBKA8K
Ungmenni fermd í Gimli söfn-|
uði á hvítasunnudag:
Þorbjörg Guðfinna Lilja Thord-
arson.
Steinunn Jóhanna Jóhannsson.
Evangeline Vigdís Ólafsson.
b.Vírðina xvað hann standa í daL I <<)lína Theodóra Erlendsson.
Bæirnir flestir standa neðan undir TT“~ --------
daibrúninni, en á fellur eftir und-
irlendi dalsins.
Miss Þóra Pál.sson bjúkrunar-
kona, fór út til Lundar, Man. síð-
astliðinn föstudag, í kynnisför ti!
foreldra' sinna. Mr. og Mrs. Hjört-
ur Pálsson. Gerði hún ráð fyrir að
dvelja þar í mánaðartíma.
Samkvæmt símskeyti frá Ösló,
fór S.s. Frederik VIII. þaðan
sunnudaginn þann 14. júní, kemur
til New York hinn 24., en siglir
þaðan aftur þann 30. júní.
Katrín Una Sigurrós Howard
son.
Alma Aðalheiður Olson.
Sigríður Erlendsson.
Sigurjón Oscar Goodman.
Ciifford Jóhann Stevens.
Ungmenni fermd í Mikieyjar-
kirkju trínitatis-sunnudag:
Guðmundur Kristmar Daniels-
son.
.Allan Valdimar Jones. ,
Páll Hjaltalin Pálsson.
Gunnar Henry DoII.
Sólveig Jóna Thordarson. ^
Iíelen Margrét Fjóla Helgason.
Kristleif Vilmundina Ásta Helga-
cOEAm
Flundruð bænda vilja heldur senda oss rjómann,
sökum þess, að vér kaupum hann allan ársins hring.
Markaður vor í Winnipeg, krefst alls þess rjóma, sem
vér getum fengið, og vér greiðum ávalt hæsta verð
og það tafarlaust. , ,*
Sendið næsta dunkinn til næstu stöðvar.
Andvirðið sent með bankaávísun, sem ábyrgst er
af hir.u canadiska bankakerfi.
A STRONG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
President
in to train in Winnipeg
nd where you can attend
It will pay you again and a
where employment is at its bestU.,,. j,uu aLLCUU
the Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step right from school into a good position as soon as your
course is finished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Wríte for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Limited
385K PORTAGE AVE. —' WINNIPEG, MAN.
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við hvaða tækifæri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka tgluð í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um B 6151.
Robinson’s Dept. Store,Winnipeg
A. C. JOHNSON
807 Confederation I.ife Illdg.
WINNIPEG
Annast um ftfsteigmr marina.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábyrgð og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr-
irspurnum svarað samstundis.
Srifstofiisíml: A-4263
HAssími: B-332H
King Geopge Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfuni tekið þetta ág®t*
Hotel á leigu og veitum viS-
skiftavinum óll nýtízku þaeg-
indi. Skemtileg herbergi tll
leigu fyrir lengri eða skemrl
tíma, fyrir mjög s&nngjarnt
verð. petta er eina hótell* I
borginni, sem íalendingiar
stjórna.
Th. Bjamason,
Mrs. Swainson,
að 627 Sar];ent Avenue, W.peg,
hefir ával tyrirliggjandi úrvalsbirgðir
af nýtízku lcvanhöttum, Hún er eina
(•1. konan sem slika verzlun rekur f
Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain-
son njóta viðskifta rðar
/