Lögberg - 25.06.1925, Blaðsíða 5

Lögberg - 25.06.1925, Blaðsíða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN, 25. JÚNÍ 1925. Bla. S Dodds nýrnapillur eru besta nýrnameðalið. Lækna og gigt 'bak- verk, ihjartabilun, þvagteppn og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Company, Toronto, Canada. lagi mega kynlegt kallast, ef nefnd, er jafn umfangsmikið verkefnl hafði með hendi, s%m hundrað ára hátíðarhaldið, gæti ekki hafa yfirsést í einu einasta atjúði. Fólk í Ameríku, af íslensku bergi brotið, samfagnar hinum norsku bræðrum sínum og systr- um við tækifæri þetta. Það gleðst ýfir heiðri þeim hinum mikla, sem forseti hins ameríska lýðveldls hefir sýnt hundrað ára afmælinu, sem og stjórnir annara þjóða, og það hefir það á meðvitundinni, að viðurkenning þessi sé verðskuld- uð. Norðmenn og Islendingar eru ekki tveir aðgreindir þjóðflokkar, — heldur eitt og sama fólkið. Frumstofninn er sá sami, sagn- minjarnar næsta svipaðar, þjóð- ernislega andrúmsloftið það sama og trúfræðilegu, stjórnarfarslegu og samfélagslegu hugsjónirnar, af sama toga spunnar. Vér erum einn stofn með tveim greinum og hvor- ug greinin hefir nokkra minstu á- stæðu til að afneita hinni. Þér Norðmenn — þér norrænu Ameríkumenn, eins og þér nefnið yður við þetta hátíðarhald, eruð nú að minnast þeirrar staðreynd- ar, er fáir, harðsnúnir, norrænlr menn, ýttu knerri úr vör, öttu afli við úfnar Atlant&hafsdætur, stigu fæti á ameríska strönd og stofn- uðu hina. fyrstu Norðmanna ný- bygð í þessu frelsisins landi. Árið 1874 stofnuðu íslendingar til þjóðhátíðar í tilefni af því, að þá voru liðin þúsund ár frá þvl er hinn djarfi niðji Noregs, Ing- ólfur Arnarson, lagði grundvöll- inn að varanlegri bygð íslands. Kringumstæðurnar leyfa mér ekkl að fara út í smáatriði. Enda nægir sá sögulegi sannleikur, að ísland var skjótt bygt landshornanna a milli, fyrir meira en þúsund árum, af ósigrandi andanshetjum, er ekki með no'kkru móti gátu fallist á þá stefnu Haraldar hárfagra, að kaupa mætti velmegun og frið með undirokun og kúgun. Menn þessir hafa verið nefndir óbilgjarnir og þráir. — Var slíks eigi von, — voru þeir ekki sprottnir úr nor- rænni mold? Noregur hefir verið vagga frelsis og sjálfstæðis frá því er geislar hinnar fyrstu mið- nætursólar vörpuðu dýrðarljóma um ásjónu hins innfædda lýðs. Af norskri fold, frá fjöllum og fjörðum, komu þeir menn og þær konur, er stofnuðu fjögur hundr- uð ára lýðveldið íslenska, sem Coolidge forseti mintist svo meist- aralega í gær. Eg vil leyfa mör að draga athgli yðar að einni eft- irtektaverðri staðreynd, í sam- bandi við hið íslenska lýðveldi __ því var stjórnað án stjórnarfor- manns eða forseta. Það hafði þing og dómstóla, en engan opin beran stjórnarleiðtoga! Stundum hefir mér flogið í hug, að þessir nor- rænu menn hafi í kyrþey veigrað sér við að velja einstakling í em- bætti; er svo mikið vald fylgdi að hann gæti ráðið yfir öllum hinum. Slik var vagga þjóðar þeirrar hlnn ar fámennu, er vér nú nefnum ís- lendinga, meðan hún var í bernsku. Hvort sem vagga sú var í Noregi ger eða ekki, þá er hitt víst, að innviðir hennar voru þaðan. Það var innan vébanda hins ís- lenska lýðveldis >— á íslenskri mold, að Einíki hinum rauða fædd- ist sonur, sá, er Leifur var nefnd- ur og fann Ameríku árið 1000. Eiríkur rauði var innfæddur Norð- maður — utlagi, er leitaði öryggis á fslandi og fann það. Eftir nokkurra ára dvöl á íslandi kvæntist Eiríkur og gekk að eiga innfædda konu, — að sjálfsógðu þó af norskri ætt. Fyrir syni þess. ara hjóna átti það að liggja, að finna meginland það hið mikla, er nú byggjum vér.. Eg vil aðeins minnast á útlegð Eiriks rauða frá fslandi, landnám hans á Grænlandi er Leifur var enn ungur, kynnisför Leifs til Noregs, árið 999 og ferða. lag hans til Grænlands árið eftir, er mótbyr hrakti hans veika fley af réttri leið, er orsökin varð að hans fræga landfundi. íslendingar gera tilkall til Leifs ur vorir gera það líka. Stundum hafa kröfur þessar og gagnkröfur leitt til sundurþykkju. Sjálfum finst mér, að hvor greinin um sig á þjóðmeiðnum norræna eigi á sinn sérkennilega hátt, ómótmæl- anlegt tilkall til þessa manns. Sanr. leikurinn, málsmergurinn í þessu atriði, hvílir nú í höndum dísar- innar í Sökkvabekk og þurfum vér því engan kvíðboga að bera fyrlr niðurstöðunni. Látum norræna bálkinn eiga Leif Eiríksson í sameiningu, skifta með sér heiðrinum, sem er óþrot- legur fyrir alla. Eg er hingað kominn, til að ílytja yður árnaðaróskir íslend- inga í Ameríku. Þeir eru hvorkl margir né máttkir. En hvernig pvo sem 'högum þeirra er háttað, þá sverja þeir aldrei fyrir faðern! sitt, né heldur ibregðast ástar og hollustuskyldunum, við sitt nýja kjörland. Frelsisástin er grundvölluð 1 eðli mannsins, — hún hofir verið til frá alda öðli og varir um eilífa tíð. Áður en Leifur Eiríkssor. fann Vínland, áður en Christopher Columbus steig fæti á San Salva- dor-ey, var norræni bálkurinn önnum kafinn við að reyna að hrinda í framkvæmd hugsjónum þeim, sem stjórnarfar vortog þjóð- skipulag hvílir á. Hugsjónir þess- ar eru eilífs eðlis og þær hafa barist fyrir viðurkenningu, með mismunandi árangri meðal þjóð- anna, frá upphafi vega. íslending- ar stæra sig ekki af, að þeim hafi öðrum fremur, verið fengnar þess- ar hugsjónir til verndar. En hinu halda þeir óhikað fram, að nor- ræni bálkurinn, sem þeir eru hluti af, hafi eigi aðeins öldum saman hylt frelsishugsjónina, heldur einn- ig barist fyrir henni á sviði lög- skipunar og réttar, sem og á or ustuvöllunum. Vér íslendingar komum hingað til lands, eins og vorir norsku bræður, í þeim höfuðtilgangl, fyrst af öllu, að bæta vor efnalegu kjör og tryggja þar með andlega og efnalega vöxt og viðgang barna vorra. Náttúruauðæfum þessa lands, og draumum mannkynsins, sem ræst hafa í landnámi Leifs hepna, eigum vér það að þakka, að bænir vorar hafa hlotið svar og vonirnar orðið að staðreynd. Þér eruð nú að halda hátíðlegt hundrað ára afmæli fyrsta norska innflytjenda- hópsins, er til Ameríku kom. Síð- astliðið ár, héldu íslendingar i Ameríku guðsþjóðnustu í tilefnl af því, að 2. ágúst 1874, var hald- in i Milwaukeé, Wisconsin, fyrsta íslenska guðsþjónustan í þessari heimsálfu. Landnám yðar hér er hundrað ára gamalt, en vort helmingi yngra eða því sem næst. Margar af vorum helstu nýlendum, voru stofnaðar árið 1875. Það var eitthvað um þetta leyti, 1875, að Gunnlaugur Pétursson og fjölskylda hans, ásamt Pétri Pét- urssyni, ókvæntum manni, óku með uxum fyrir upp Dane sveit- ina í Wisconsin, og reistu bú á heimilisréttarjörð í Lyon héraðinu í Minnesota. Þetta voru fyrstu ís- lendingarnir, er í ríki þessu tóku sér bólfestu. Tala íslensk-fædds fólks og fólks af íslensku fpreldri í Ame- ríku, er liklega eitthvað nálægt þrjátíu þúsundum, — mikill meiri hluti þó búsettur norðan landa- mæranna. Það er í nafni þessara þúsunda, að eg ber fram árnaðaróskir, á þessari norsk-amerísku aldarhá- tíð. Eg vil leyfa mér að fullvissa yður um, að hjörtu vor eru þrung- in af þakklæti til Guðs feðra vorra, er leiddi oss til þessa fyrir. heitna lands, — lands velmegunar og víðsýnis. Vér gleðjumst yfir þroska þeim, sem norræni bálkurinn hefir tek- ið í Ameríku. Vér fyllumst réttlát- um metnaði yfir hverju framfara- skrefi, sem synir Noregs hafa stig- ið, á hundrað ára dvöl sinni I Vesturheimi. Vér flytjum yður árnaðaróskír í ,anda bróðurkær- leikans, um leið og vér réttum út vináttuhendi og segjum: “Megl hin heilaga forsjón, er vakti yfir yður við sérbvert fótmál á liðnum hundrað ártim, halda áfram að vísa yður veg til ennþá miklu meiri afreksverka í framtíðinni, i landi því, er forfeður vorir evo réttilega nefndu, “Vínland hið góða.” Enn um mæðradaginn. Vinstúlka mín, ekta í lund og ekta foreldri, skrifar mér og mlnn. ist á grein mína um-mæðradaginn. Lítur hún á það, eins og eg bjóst við að fjöldi myndi gera og er vit- anlega særð í hjarta yfir öfgum mínum. Eg vissi það vel af ýms- um ástæðum, að með slíkan huga myndi margur ganga út af þeirrí grein. En til þess a£> gera frekari _. « ®— grein fyrir skoðun minni á þessu Eiríkssonar og hinir norsku bræð- máli, bæði til vinstúlku minnar og annara, vil eg leitast við að setja fram þær ástæður hér, sem mér finst vera mínu máli til stuðnings. Vinkona mín skrifar: “— Ekkl get eg stilt mig um að minnast á grein þína um Mother’s Day. Eg hefi hugsað mikið um þá grein og hvernig þér geti fundist sá dagur sérstaklega, leiða til afguðadýrk- unar af því hann er hafður til að minnast móðurinnar.” Þessari setningu er fljótsvarað og er í rauninni svarað í minnl fyrstu grein. Þegar maður feiJ að dýrka sköpunarverk Guðs, þó af allra göfugustu kend sé, þá er það spor í áttina frá skáparanum sjáif- ufh, þó maðurinn hafi engan veg- inn svo til ætlast í fyrstu. Þetta leiðir tíminn og reynslan í ljós. Að minnast og þakka er alls ekki æfinlega það sama og dýrka. Áframhald áður téðs Ibréfs er svona: “Til dæmis er dagurinn i dag, blómadagurinn hafður til að minnast hinna föllnu hermanna og skrúðgöngur hafðar og svo þús- undum skiftir keypt af blómum tii að leggja á grafir hinna lðngu dánu hermanna og þar visna þau innan 24 klukkustunda óg enginn hefir skemtun af að horfa á, hvað þá meir. Þessara manna mun líka vera minst í flestum kirkjum, sem dæmi þess að þeir hafi ekki hikað við að leggja líf sitt í sölurnar fyr- ir land sitt og líf þeirra, sem eftir eru. En hvað eru þessar fórnir ávið, eg vil segja hina daglegu st- vinnandi fórnir móðurinnar. Er nokkur hermaður í hernum betur vakandi fyrir hættu og óvinum? Og í flestum tilfellum mundi hún leggja líf sitt í sölurnar, án nolck- urs tillits til þess, að sér yrðl þakkað það, eða sín yrði minst á hinum komandi tímum. Þess- vegna finst mér að þessi Mothers Day, ætti að verða til þess að draga hvern þann sem á annað borð trúir á Guð, nær honum með því að þakka honum fyrir þá mestu og bestu gjöf, sem hann hefir gefið fyrir utan frelsarann sjálf- an, góða móður”. Það er ekki tilgangur minn, og var það aldrei, að hrekja neitt at því, sem hægt er að segja um góða móður, nema það, að hversu sem fórnir hennar eru miklar í daglega lífinu, þá er ein sú fórn hermann.- jns, er öllum þeim tekur fram. Auk þess sem hann leggur líkam- leg líf sitt í hættu, þá leggur hann sálu sína líka. Það er ægilega tragedian. Við sem játum kristna trú, megum ó- mögulega láta okkur þetta atriðl úr minni líða, jafnvel þó við séum neydd út í stríð. Látum oss um fram alt hafa þor til að viður- kenna,. að blóð Jesú Krists hafi ekki þurkað í burt úr okkur sam- viskuna, heldur sé það, það sem það er, ábyggilegasti vökvinn fyrir sálarinnar hreinsun og lífi, jafn vel nú strax í þessu lífi og a£ sársaukatilfinningin fyrir því að þurfa að svifta aðra lífinu, sé hvað best vakandi í sálum þeirra, sem verulega hafa kynst mann- kynsfrelsaranum. Vitaskuld á móðirin sömu fórn- fýsina er hér unl ræðir í sál sinni, “and if he be lost — but to save my soul, that is all you desire: Do you think that I care for my soul if my boy be gone to the pire?” segir Tennyson í þeirri dýrðleg- ustu lýsingu móður ástarinnar, sem eg minnist að hafa séð. (Rispa er islenskuð af Eínari Hjörleifssyni, nú Einari H. Kvar- an. Því miður hefi eg ekki þýðing- una við hendina) Viðvíkjandi blómadeginum, áem vinstúlka mín mínnist á, vona eg að enginn skilji orð mín svo að eg telji það fjarstæðu að hlúa að leið- um ástvina eða annara, á hvern þann göfugmannlega hátt, sem syrgjandi vinunum finst sér vera hugsvölun í. Það atriði á ekkert skylt við það sem eg hefi fyrir augum, þegar eg tala um mæðra- daginn. Ekki er mér heldur trage- dia stríðsins svo opin í sál, af því eg sé “friðarsinni” að öllum kost- um.” öðru nær. Slíkt fnðartal þegar ræðir um að verja: æru, líf heimili eða jafnvel lönd, er oft bein ómenska og eigingirni. Þeg- ar meta skal gildi manna, er kær- leikurinn aðalmælikvarðinn. A þessum tveim, sannri móður og sönnum hemanni, sést að bæði karl og kona eiga í eðli sínu jafn- göfugar tilfinningar, þó mismun- andi hreimgóða strengi, þurfi til að kalla þær fram. Hver getur útreiknað hinar dag- legu fórnir hermannsins? “Oft er hermanns örðug ganga” — segir Jón Thoroddsen. Gangan sú getur haft sínar þján ingar, þreytu, hungur, þorsta og kvöl. En vistrúmið, skotgrafirn- ar eða skip á öldum hafsiris? Þegar við erum lögst fil hvíld- ar í hvítum lökum, scm útiloftið andar frá í ull og dún til hlýju, Hve oft höfum við þakkað Guðf frir gott hvílurúm? Hve oft hugsað til hermannsins sem nótt eftir nótt, í vikur, mán- uði Hve ólík er sú vistarvera er hon- um hlotnast standandi nótt eftir nótt í gröfum, hrakinn, hálfnak- inn,'þreyttur hungraður, þyrstar, rennandi af ibleytu, úandi í lús, ataðar í for, etinn af völskum, umkringdur af myrkri ógn og óvin- um, andrúmsloftið eiturgas, sem rífur og tætir líffæri hans í sundur og bakar honum þannlg ólýsanlegrar kvalar og sálin þess utan, full af ógnum þess er mæta kann á hverju augnabliki. Hver getur lýst sársauka þess, er flakandi í sárum liggur á víg- velli, knúsaður og troðinn af manna fótum og hesta, en úr loft- inu spýr eitur og eldur og eftir jörðinni læðist logandi eitrið, tákn sjálfs vítis, og fyllir vit hans ægar hann þrábi dropa vatns? Hver? — Já, hver skilur til fullnustu allar þær þjáningar, sem hermaðurinn verður að líða, 1 hernaði á landi, sjó og lofti? Aldr- ei hpfir svo máttug mannstunga myndast að hún geti lýst því til fulls. Aldrei svo voldugur pennl, að hann hafi sveiflað þeim furðu- geislum inn í mannssálina, sera vera ber, þó Lewis Wallace, beri iar ægishjálm, í mínum huga, í Ben Húr, Líf) hermannsins er kvöl — kvöl — kvðl,. sem enginn getur skilið til fulls, nema þeir, sem kvalir liða og Guð. En alla jessa kvöl hefir karlmaðurinn iurft að þola frá óihunatíð, til iess að vinna heiminn. Aftur skal vikið að mæðradegin- um. Hugsjónin er að minnast einnar góðrar gáfu, sem Guð hefir gefið heiminum. Eg skil það, að í með- ferð einlæglega kristins manns getur þetta orðið sæmileg Guðs- dýrkun fyrst í stað, á meðan þeir eru uppi, sem sáu síðasta striðið og þær sem undirnar bera. En það er aldrei hægt að fara svo með iað, að háski sé ekki í því og rang- læti á bak við það, því aðalreglan verður að beina athygli að synd- ugri manneskju — að móðurínni. Eru þar inniluktar allar mæður og sundlar mig í hvert skifti og sá sannleiki birtist fyrir huga mér. Það er sögulegur sannleikur að Halla kastaði fyrir björg, ekki einu barni sínu, heldur mörgum i útlegðinni með Eyvindi. Hún gerði það til þess að þurfa ekki að fara til bygða og mæta þar misjöfnu. Hún gerði það til þess að geta verið samvistum við manninn, sem hún elskaði. Móðurást hennar varð þannig að lúta í lægra haldi fyrir skaps- munum hennar og ástríðum. Þá sögu heyði eg sannort fólk segja, er eg var barn á íslandi, að stúlka hefði setið um barn sitt í sjö ár að fyrirfara því. Húsmóðir íslenska vinnumanninn, sem bað unnustu sína að lesa þref^lt Fað- ir vorið áður en hún kastaði barni þeirra í hylinn.” Stórblaðið Chicago Herald flutti í hitt ið fyrra frásagnir og mynd- ir af stúlkubarni 12 eða 13 ára, sem stjúpan hafði lokað inni I svínastíu í tíu ár, og var orðið að ólýsanlegum aumingja þegar lög- reglan fann hana. Stjúpan sagð- ist hafa haldið að hún hefði tær- ingu, og því lokað hann þarna inni, til þess hún smittaði ekki hin börnin, og faðir barnsins var nógu mikið ómenni til að líða þetta. Telpan var barn fyrri kon- unnar hans. Eg nenni ekki að tína fleiri af syndum mannanna til þess að sýna hve óhæfir þeir eru, hvrt heldur um ræðir kven- menn eða karlmenn, til þess að setja þá í Drottins stað. Hve ólíkt honum, sem ofan kom úr dýrðinni til syndaranna, fyrir- varð sig ékki fjrrir neinn þeirra, rak engan frá sér, þoldi heldur, smán, brýgsl og kvalir en yfirgefa neinn þeirra, er til hans vill koma og gaf hjartablóð sitt til þess að þeir mættu lifa. Það stendur líka skrifað, að “þo móðirin gleymi barni sínu, mun eg samt ekki glejnna þér” (Es. 49). Fyrir því væri ekki gert, ef mögu- leikinn væri ekki til og hann er margsannaður. Líka hitt að Drott- inn gleymir ekki þeim, sem mæð- urnar gleyma. — Annar veikur partur á göfug- ustu hliðinni á þessu máli er spursmálið það, hvort það særi ekki heldur móður dýpra en svo að það borgi sig að endurtaka sorgaratriði það hið mikla, er skeð hefir, barnsmissir hennar á hverju ári opinberlega, þó slíkt sé af góð- um- hug gert. Hver vill ýfa örin sín? — þau verða að átakanlegri sárum endur. ýfð, en þau voru í fyrstu. á með- an kraftar voru þá nokkrir til að bera þau, því, f‘dýpsta sorg og sæl. an þunga svífa hljóðlaust yílr storð. Þeirra máli fei talar tunga, tárin eru beggja orð,” segir skáld- ið. Þegar þessi göfugasta hlið máls. ins hluttekningarheildin, er at- huguð, rekur maður sig á annan snaga, sem hvorki er lítill né fal- legur, en það er, að hvergi er föðursiift minst. Virðist það ein sú fátæklegasta viðleitni, að kalia konuna í kirkju, helga henni dag og dýrkun mikla, en eiginmaður hennar og faðir barnsins þeirra, er lokaður utangátta, þegar minst er einnar stórrar, í flestum til fellum, þeirrar stærstu sorgar, er þeim getur borið að höndum. Eg held ef hugsandi kona athiigar þetta, þá hljóti hún að firina að þá lækkar hún sjálf ærið í verði. Heiður og heill vil eg segja öll- hennar vaktaði hana, rn að þess- um þeim konum og mönnum. sem um langa tíma liðnum varð hennl á að slaka eitthvað til á eftirlit- inu. Stúlkan tekur þá barn sitt og fer með það ofan að vök á ár-ísn- um fyrir neðan bæinn og her.dir barninu í. En af því að telpan var stálpuð greip hún fingrum oft upp á ísinn til að bjarga sér. En fjand- inn hafði skipulega frá öllu geng- ið í sál þessarar móður, svo hún hafði búið sig út með þvottakepp (barefli) og lamdi á fingurnar á barninu þar til það druknaði í vök- inni. Þá er máltækið, sem margir ís- lendingar kannast við: “Falleg voru í þér augun grey- ið, en fleygja skal eg þér samt,” svo til komið að stúlka var illa á sig komin. Barnsfaðir hennar var vinnumaður á sama bæ. og seglr sagan að hann hafi beðið hana, er hún sagði honum að hín mvndi fyrirfara barni þeirra, að lesa Faðir vorið þrisvar sinnum áður, og horfa í augu þess. Það er marg- sannað að þjáningarnar koma ekki barist hafa fyrir, eða á einhvern hátt stutt jafnrétti kvenna, en nú þegar svo mikill og mörgum dýr- keyptur sigur er unninn, ætt.i kon- an að varast það, að láta þá hneykslunarhelluna, sem æfinlega hlýtur að gera karlmanninn að vesaling í hennar augum, verða sér að mylnusteini um háls. “Það þarl fólk af ýmsum teg- undum til að byggja þennan heim,” segir Englendingurinn. Stundum finst okkur, þeim fávísu, að sumar sortirnar mættu missa sig; en eitt er víst, að til þess þarf bæði karl og konu. Það stendur því ekki til , að metast á um það hvaða eigin- leika hvort um sig hafi, af þeim er að gagni eru; að annað er sterkt en hitt viðkvæmt, því hvoru fvoggja gerði Guð og gæddi anda sínum. Bæði eru því jafnnauðsyn- leg og hinir ekta eiginleikar þeirra sömuleiðis.Þá kemur spursmálið: Elskar sannur maður barn sitt? Lélega menn lætur maður eiga sig með lélegum konum, en til í Ijós við fæðingu, hjá kvenfólkl; sónnunarsvars skulu tekin sams- sem hefir slíkt í huga, en koma oft á eftir, þegar glæpur þeirra kemst upp. Það var því ekki á vitund heimilisfóksins, að stúlkan ól ibarnið. Hún tekur barn sitt ný- fætt, fer ofan að ánni, sem hin fyrri, minnist hún þá þess er unn. usti hennar hefir beðið hana um og les Faðir vor, Þegar hún lýkur við bænina í þriðja sinn var komið að henni og heytði sá, er konar gögn og að framan. Reynsla úr daglega lífinu og í Ijósi látnar tilfinningar andans manna. Á stríðsárunum var héðan kall- aður. ásamt fleirum ungur maður. Daginn, sem hann fór, sá eg föður hans gráta. Það er satt að móðir piltsins og kona þessa manns, mun ekki hafa treyst sér á vettvang þennan dag, en það dregur ekki úr þeim sannleik að faðir hans eru. Þau létu mig gleyma öllu, sem mér hefir ógnað eftir Stephán. Sorg hans er svo sár, undin svo djúp, og ólæknandi, endurminn- ingarnar svo ljúfar og framsetn- ingin á þeim svo látlaus, en hver perla er grafin upp úr lifamji sár inu. Já lifandi þó ár og mörg ár líði milli hvers kvæðis Árið 1887 er fyrsta kvæðið kveðið og er fyrra erindið svona: "Svo far þú í guðsfriði, gamla ár, í gröfina liðinna tiða Með fannstormsins ekka, með frostbyltings tár, Á förum þú kveður — eg man þér hve sár Min sorg var, er sá eg hann líða, Og seinast af-þreyttur að stríða.” 1888 er annað kvæði ort. Niður- Iagsorð þess eru þetta: Munnur ískaldur, stirðnaðir lóf- arnir litlu. Um geng eg einsamall, Enginn mér tinir, Blóm, sem við götuna gróa — Inn’ í rósarunni Rödd eg heyri, Barns-röddu: “Bablbi eg er hérna.’ í kvæðinu 1895 er þetta m. a. "Þetta mjallhvíta lauf, er sem ennið hans bjart* Þegar andlátsró grúfði sig þar. Og í ljósgulum hadd, sé eg hár- lokka skart, sem af helsvita gljáandi var.” 1 síðasta kvæðinu 1901, stendur þetta: “En trú þú ei, eg hnugginn harmi grand, þó halli oní kveldskuganna land. land. Við herra lands þess hefi eg löngu sæst, Og honum treysti — við höfum fyrri mæst” V Hér finst manni, maður eygi erindið, sem Drottinn átti með sorgina inn í þessa stórbrotnu sál. Það glitrar eins og á gullinn streng, í föðurástina mestu, er hér kemur til tengsla, föðurást þeirri er hann gróðursetti í skálds þessa «ál og á honum dregur Guð hann til sín. Davíð konungur grét yfir þeim syni, er vildj steypa hon um úr völdum. Sigurinn yfir óvin. unum, varð ekkert nema harma- brauð, þegar hann vissi að sonur hans var veginn. “Sonur minn, Absalón, sonur minn, sonur minn Absalón! Ó, að eg hefði dáið í þinn stað, Absalón, sonur minn. sonur minn.” (II. sam. 18.) Af þessu sést að einu gildir hvort það er kotungur eða konungur, biskup, eða bölsýnisskáld, Drottinn hefir sæmt þá alla geisla af líkingu sinni, kærleika til afkvæmis síne. í daglega lífinu sjáum vér, að líkami mannsins slitnar í barátt- unni fyrir heimili sínu og þeim sem þar eru og sál hans gugnar undan erfiðleikunum. Sjómaðurinn, námamaðurinn og fleiri leggja líf sitt beinlínis 1 hættu daglega og týnast oft i grátlegasta hátt, í þeirri viður eign að sækja sér og sínuiri lifs -björg í lög og láð. Nú orðið, er sagt að læknar geti með vissu, talið fyrir fram æfiár verkamanna við ýmiskonar bygg- ingastörf stórborganna, svo sern gufuhamra, stein og stálverk, m. m. Séu nú börn þessara manna, sem þeir hafa lagt alt það í sölurnar fyrir, sem Guð gaf þeim, til þessa heims vegferðar og ef til vill meir séu þau nú burt kölluð, nær það nokkruri átt að útiloka þá frá endurminninga athöfninni í Guðs húsi ? Einn þáttur í ranghverfinu á þessu atriði enn er tíminn. Þar sem það er rangt að dýrka nokkuð af sköpunarverki Guðs, I stað skaparans, jafnvel þó af göf- ugri kend sé, þá er og líka rangt að taka Drottins dag til slíkrar dýrkunar. ‘Mitt hús er bænahús, en þér hafið gert það að ræningjabæli,” stendur skrifað. m s 1 ú BAK1Ð)}YÐAR EIGIN BKAUD, * meS Bv fe ROYAL Sem staðist hef- ir reynsluna nú yfir 5o ár kom hana segja þetta, er síðan er; fann til líka. Jón Vídalín segir að það sé náttúrlegt að gráta í mót- læti vina sinna, en óhamingja barnanna sé stærri en svo, að hún taki táruyi þessi risavaxna sál hverrar aðalþáttur er trúin, þessi styrkleikans málsvari, er átti ö- teljabidi sannanir fyrir gæsku guðs af gæðum lifsíns. á inóti hverju andvarpi mannanna, svo djúpt sker hann barnanna böl, séð frá annara hálfu, að honum finst sjálf tárin ekki verða syölun. Stephán G. Stephánsson, þessi mvrki en samt sterki ádeilumaður, sem manni finst oftast að fremur sé málsvari dauðans en lífsins, kveður ekki færri en fjögur kvæðl eftir drenginn sinn. Eg á engin orð til að lýsa þvi, oft haft að máltæki: “Falleg eru í þér augun greyið, en fleygja skal eg þér samt.” Það var því samvizka föðursins, sem þessu 'barni bjargaði. Þó þess. ar sögur séu skuggalegar, skal enginn ætla að slíkir glæpir séu tíðari með þjóð vorri en öðrum þjóðum. Eg er þeirrar skoðunar að fleiri örlagabörn hafi fengið að halda lífi hjá íslenskri þjóð en öðrum, miðað við mannfjölda, sökum þess, held eg, að þeir hafa meira sálarþrek en margir aðrir þeir, sem fylgjast með því sem Öagblöðin bæði í Canada og Banda- ríkjunum segja frá, geta athugað um þetta sjálfir, og þá ættum við öll að falla á kné og biðja: ”Guð, ann mannsandinn með allri sinni vizku og töluverðum mætti, getur ekki skapað eitt augnablik, né ráðið um tilveru þess, fært til né tekið til baka augnablikið, sem Guðsnáð réttir oss öllum núna, er eina augnablikið, sem vér eigum ráð á. Maðurinn i;æður ekkert við tímann. Drottinns dagur, er si dagur, sem vér höfum minst vald til að brúka eftir geðþótta. Og bö að bæði eg og aðrir brúki hann otl eingöngu til skemtunar, finn eg það, og það getur hver einn fund- ið, sem vill skoða huga sinn í al- vöru um það, að það er oft glaður dagur þá. Samt vil eg heldur eta og leika mér heilan sunnudag, en sitja í kirkju einn klukkutíma upp það, að heyra aðeins menn eða konur prédikað. Það er alveg sjálf- sagt að vikurkenna, og það er gert hér að framan, að þeir, sem kom- ið .hafa þessu af stað, hafa horft á göfugustu hlið þessa máls. Það er eg viss um líka að gera, þeir kennimenn, sem ennþá hafa tekið málið, samkvæmt landssið til með- ferðar. En eins og það er mannleg sál, sem við tekur hér, svo er það og líka mannleg sál, sem afhendir þessvegna er hjá báðum hætt við óekta ívafinu. Sjálfsviljinn er einstaklingsins viðkvæmasti púntur. Konum er það af Guði í sál lagt að hugsa um manninn (“til mannsins skal þeim hugur standa” —) hún er því við- kvæm fyrir öllu, er hann lætur henni í té eða tekur af henni. Hún vill gjalda það fyrra g'-ðu og geldur sér oft í skaða, eins og jafnvægisskortur hennar crkar því, að hún kann lítt með að fara þau hnoss, er karlmaðurinn og kringumstæður, héldu fyrir henni, svo sem frelsið, sem hún veldur ekki nú, og er þegar farið að gera hana að ófreskju. Nú er rnann- inum það af Guði í sál lagt að vinna jðrðina, þó ýmsar heyri hann raddir um aðferðina. Þegar sviðinn er hjáliðinn hverri kyn- slóð, eftir striðin, koma ný atvik, líka nýjar kynslóðir, ðrlagakring- umstæðurnar fæðast að nýju. Þá er gott að hafa kropið, geta krop- ið kenunni. "Eona móðir! \ Þú, sem fékst að heimanfylgju heitustu hreinustu ástina. þaraf- jeiðmdi sterkast fórnfýsiseðlið, þú sem alt vilt gefa! ^ Þú, sem ert knýtt mannkyninu með viðkvæmasta strengnum! Þú, sem elskar mig. Gefðu mér fleiri sonu, fyrir fleiri stríð. Eg skal leiða þig í kirkju og láta prédika kosti þína. Eg skal sjálfur standa utin gátta, og hvergi vera nefndur. Gefðu mér bara aflið, sem til þess þarf að vinna jörðina.” Þetta getur orðið yfirskriftin á teningnum sturduir. Nú þótt Drottins kirkja sé hei- lög og því engin smásynd að van- helga hana, er hún hús, það er: efni, sem menn geta höndlað. Hætt að misbrúka hana, hafi þeir gert sig seka 1 sliku. Þeir geta rifið húsið niður og bygt annað nýtt. En það er alt öðru vísi með tím- Rannveig K. G. Sigurbjörnsson. Sw edish-Americaii Line f f f f f f ♦;♦ f ♦% HALIFAX eða NEW YORK Ss Drottingham REYKJAVIK Ss Stockholm 2. og 3. farrými ISLANDI 2. og 3. farrými t Á þriðja farrými $122.50. Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni, eða hjá Swedish-American Line WINNIPEG, Phone A-426G f Y Y 470 Main Street, ♦;♦ ái var án slíkrar hvílu? gefðu okkur fleiri feður, eins og hve í raunúmi fögur kvæði þessi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.