Lögberg - 25.06.1925, Blaðsíða 8

Lögberg - 25.06.1925, Blaðsíða 8
Ble. 8 LÖGBERG FIMTUDAGINN, 25. JÚNÍ 1925. TIL EÐA FRA ISLANDI um Kanpcmannajhöfn (hinn gullfagra hcfuðstað Danmerkur) með hinum ágætu, stóru og hrað- skreiðu skipum SKANDINAVIAN-AMERIÖAN LINE, fyrir lægsta fargjald: $122.50 til eða frá REYKJAVIK. S.S. “Hellig Olav’’ fer frá New York 25. júní (í staðinn fyrir 23.) ökeypis fæði, meðan staðið er við í K.höfn. og á ísienzku sldpunum. Allar upplýsingar í þessu sambandi gefnar kauplaust: SCANDINAVIAN-AMERICAN LINE 461 Main St. (Confederation Life BJdg), Winnipeg. Fón: A-4700 Islendngadagsnefndin heldur fund á skrifstofu Heimskringlu, næstkomandi föstudagskveld kl. 8. Skorað á nefndarmenn að mæta stundvíslega. Mr. Björn Þórðarson frá Edin- | burg, N. D. kom til bæjarins í vik- unni og leit inn á skrifstofu Lög- 1 bergs. Björn er víðlesinn og fjöl- fróður maður, einkum í sögu fs- lands enda munu þeir fáir er slík- ann bókaforða eiga, fornan og nýjan, sem hann. Mrs. J. K. Ólafsson frá Gardar, N. Dak., hefir dvalið í borginni undanfarandi, ásamt tveim sonum sínum, í kynnisför til föður sins, Mr. H. Hermann, Dr. Tweed tannlæknir, verður staddur í'Riverton föstudaginn 3. júlí næstkomandi. TUkynning. — Gott hús, með fimm herbergjum, á hentugum stað í þorpinu Árborg, til leigu eSa sölu með aðgengilegum skilmálum. — Sriúið yður til B. 1. Sigvaldason, Arborg, Man. Jónas Jónasson Jfrá Húki), er heimili hefir átt að 663 Pacific Ave. hér í bænum, biður að láta þess getið, að heimilisfang hans er nú Oak Dairy, Sidney Ave., East Kildonan, Man. Þetta eru Síðastliðinn mánudag kom Da- víð Guðbrandsson aftur úr ferð til Battleford, Sask., þar sem hann hafði haldið aðalræðuna (The 1 haccalaureate sermon) við hátíða- h.ald skólans (academy) þar. Einn tslendingur var meðal þeirra, sem tóku þar burtfararpróf í- sumar. Á fimtudaginn var, hélt dr. J. Stefánsson samsæti Mrs á Forl þéir beðnir að athuga, sem senda Garry gistihúsinu hér í borginni vílja honum bréf eða blöð. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg hefir ákveðið að heim- sækja gamalmenna heimilið Betel 4. júlí n.k. Allar félagskonur, sem geta tekið þátt í þeirri heim- sókn, eru beðnar að kaupa faíbref af meðlimum sunnudagsskólans, sem hefir valið sér þennan dag til skemtunar á Gimli. Lestir fara ,ænum' á C. P. R. kl. 9 f.h. og kl. 1.45 e.h. og voru þar um 28 gestir í boði. En heiðursgesturinn var ungfrú Jónína Cröyer, er útskrifaðist fyr- ir skömmu í hjúkrunarfræði með bezta vitnisburði, frá Almenna sjúkrahúsi bæjarins. Er hún dótt- ir heiðurshjónanna Kristjáns1 Jó- ..hanns Cröyer og konu hans Krist- rúnar Aðjalbjargar Stefánsdóttur. Búa þau að 105 Olivia St. hér í WONDERLAND THEATRE Fimtu-, föstu- og laugardag þessa viku POLA NEGRI “FORBIDDEN PARADISE” einnig þriðji kaflinn af THE GREAT CIRCUS MYSTERY. Mánu-, þriðju- og miðvikudag í næstu viku NORMA TALMADGE ‘THE ONLY WOMAN” Öm-bylgjur við arineld bóndans. Vér bætum við svo hundruðum skiftir af nýjum viðskftamönnum á mánuði. Það er ekki ástæðulaust. Ánægður viðskiftamaður er vor besta auglýsing. Saskalckewcm GOperative Creameries Limiked WINNIPEG MANITOBA Misprentast hefir nafn foreldra Mrs. M. W. Bennette í síðasta Guðslþjónu^ta er ákveðin á Ralph Connor skóla sunnudaginn tólfta (12.) júlí k!. 2 e.h. stund- l víslega. Eftir messu fer fram Llaði. Það er sagt, að hún sé ies(;Ur með unglingum til undir- dóttir Mr. og Mrs. Árnasonar í I blinings undír fermingu. Nauð- Ar org, Man., en átti aft vera Mr., synlegar bækur eru: biblíusögur, og Mrs. Bjarnasonar. bnrnMærdómskver o? nvia testa- Sig- Mrs. Guðrún Pálsson, sem síð- astliðið ár fór héðan úr bænutn í kynnisferð til California, kom úr þeirri ferð á mánudaginn var. Leizt henni vel á sig þar syðra og lét vel yfir viðtökum og gestrisni ianda. barnalærdómskver og nyja mentið. — Allir velkomnir. 1‘rður S. Chrísitopherson. Gjafir til Jóns Bjarna- sonar skóla. Gefin saman í hjónaband þann Mrs. C. E. Starmer, Stewart- ville, Minn.................. A. S. Bardal, Wpg .............. 16. júní á heimili Mr. og Mrs. Páls salia'oMwn"' Sveinssonar á Gimli, dóttir þeirra hjóna, Indlaug Sigríður og Ing- ó'fur Helgason frá Baldur, Man. Er hann sonur þeirra hjóna, Jón- asar Helgasonar og Sigríðar konu hans, er búa í grend við Baldur, I J- J- Swanson. wpk............ rT. . . 1 Sigtr. Jóhannssop, Markerville Hopur vina og vandamanna j M ingimarsson, Merid, Sask. Wpg. J. G. Thorgeirson, Wpg .... S. W. Melsted ,Wpg......... Arthur Furney, Wpg ........ H. Gíslason, Gerald, Sask. Runólfur Runólfssom, Spanish Fork, Utah....... lejfa ranga meiningu í þýðingar þeirra. Þar á alls-engin “mæðra- dýrkun” sér stað, heldur er fólk þár samankomið til að heiðra rtlinningu mæðranna og sameigin- lega að biðja Guð að styrkja þær og verndá. Þar er enginn að til- ibiðja móðirina, heldur að veg- "Sama og þakka gjafaranum allra góðra hluta, fyrir það besta, sem til er, móðurástina, hreinu, djúpu, fórnfúsu og göfugu. Það skerðir ekkert heiður föðursins þó með þessari minningarhátíð sé viður- kent að móðirin verðskuldi ást og samhygð. Hún hefir þyngr: skyld- ur að ynna af héndi en nokkur annar og þessvegna þarfnast hún ástar og umhyggju, og guðs hand- leiðslu, og það því fremur, sem hún er veik og breisk eins og aðr- ir. Eg var viðstödd við eina af þessum minningarhátíðum 10. þ. m. Sunnudagaskólinn gekst fyrir liá- tíðarhaldinu, og komu ung- mennin sjálf fram í upplestri og sörvg. Það var hrífandi að sjá þf:=>sa háttprúðu unglinga minnast mæðra sinna í ljóði og lagi með tárvot augu og saklausan svip. Eft- irfylgjandi hluti umræddrar grein- ar sýnir hve lítið höf. hefir hugs- að um málefnið áður en hún skrif- aði greinina. “Veikleiki hennar kemur henni oft til að yfirgefa barn sitt og svifta það rét.tmæt- um tækifærum fyrir þetta líf, og skeyta lítið eða ekkert um hið tilkomandi.” Eins og höf. sjálfur segir, stafar þetta af veikleika, en slíks veikleika hej;ði að líkindum aldrei gætt, ef þessi móðir, sem yfirgaf 'barn sitt, eða vanræktl það á einn eða annan hátt hefði ! notið ástar g trausts eiginmanns j síns og barna. Elska og virðingj annara styrkir og vekur þrá til þess að reynast sannur og trúr, 1 hvaða stöðu sem er Tiltölulega fáar mæður yfirgefa börn sín, eða vanrækja þau vísvitandi, flein munu hinar vera, sem fúslega fórna sjálfum sér og öllu; og jafn. 5.00! vel láta lífið fyrir velferð barna heldur sé hún nokkurs konar þræll hvata sinna, eða þess sem höf. nefnir ást til mannsins. Þessari ásökun get eg ekki trúað. Eg veit hið gagnstæða, því ástin er him- inhrein og hræðist ekki neitt. “Neisti Guðs líknsemdar ljómandi skær, lífinu bestan, sem unaðinn fær. Móðurást blíðasta börnunum háð Blessi þig jafnan og efli þift ráð, Guð, sem að ávöxtinn gefur. H. Hanson. McCreary, Man. Aths. Af ógáti hefir dregist að birta þessa grein, lengur en góðu hófi gegnir ög er hlutaðeig- andi beðinn velvirðingar á drætt- ;num. Ritstj. $ 5.00 . 50.00 . 5.00 , .5.00 50.00 2.00 5.00 Man. var viftstadduSr; er 1.00 10.00 5.0'0 5.00 anægju- nutu legjrar ,stundar. Séra Ólafsson framkvæmdi vígsluna.— Sigurftur ! J- J- Bildfell. Wpg.. 1 B. Finnson, Wpg...... Guðbjörn Isfeld, Taunton, Minn 5.00 .....25.00 .... 10.00 . ■ ... - Rev. Hí' J. Leó, Wpg .......... Tramtiftar heimih ungu hjonanna, Thos. Vatnsdai, Portiand, Ore. verður í grend vift Baldur, Man. 50.00 5.00 5.00 Laugardaginn ig. júní voru þau Donald Gorge- Benson og Lily Félsted, bæfti til heimilis í Winni- peg, gefin sanian í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni aft 439 Lipton St. Hejmili brúfthjónanna verftur í Wtinnipeg. Mrs. Stefán Johnson frá Up- ham, N. Dak., dóttir hennar Anna Johnson, skólakennari frá Minot, N. Dak.; og Mrs. £uðbj. Johnson frá sama stað, komu til borgarinn- ar á þriðjudaginn í fyrri viku. Mrs. Stefán Johnson er systir Mr. Guftjóns Hjaltalín hér i borg- inni, og dvelja þær allar hjá þeim hjónum yfir verutimann hér i borginni. 5.00 Jöhannes Guímundsson .......... G. D. Grímsson, CalHary, Alta... ....... Frá Fjailasöfn., N. Dak.:» O. Th. Finnsson, *Milton ...... H. Bjarnason, Milton....... ... 'S. S. Grímsson, Milton ....... Grimur Goodrtian Milton ....... Mrs. Ragph. Peterson, Milt.... Mrs. Ingibjörg Hauge, Milt. ... O. O. Einarsson, Milton ....... 'Skðllaráöiti vottar alúSlegt læti fyrir allar þessar gjafir S. W. gjaldkeri skólans. sinna, ef þess er þörf. “Sonur minn góði þú sefur i værð, sérð ei né skilur þá hörmunga stærð, sem að þér ógnar og ádyhja fer. Eilífi guðssonur hjálpa þú mér saklausu barninu að bjarga. ’ Hún bjargaði barninu sínu, en lét sjálf lífið. “Því að hann lifir og brosir og býr bjargandi móður í skjólinu hlýr. 10.00' Reifaður klæðnaði brúðar, s§m bjó barninu værðir, en lágt undir snjó, ’5 00[ fölnuð í frostinu sefur. 3-°o | Einn kafli greinar R. S. hljóð- ^'jjjjj ar þannig: Konan er jafnsyrdug [ manninum, henni gengur ei.kert þakk- göfUgri hvöt til að verða móðlr, [ en honum að verða faðir. gún melsted, ann manninum aðallega og er hræddari við það en alt annað að Merk kona frá Íslandi. Hingaft til borgarinnar kom á sunnudaginn var, frú Kristín Si- monarson frá Reykjavík; er hún éin af þrem konum íslenzkum, sem kjömar voru tiltþess fyrir Islands hönd aft niæta á þingi því, sem “The International Council of Wo- rnen” hélt í Washington í Banda- tíkjunum dagaha frá 4. til 14. maí s. 1. Önnur hinna tveggja, Inga Lárusdóttir, hélt heimleiftis til Is- lands strax aft þinginu loknu, en ’Hólmfríftur Ár/iadóttir dvelur í New York um tveggja mánafta tíma. — Að loknu kvenþinginu í Washington, þar sem frú Kristín flutti erindi á ensku, var þessum konum boftift aft taka fyrir íslands hönd þátt i aldamóttahátíö Norft- manna, sem haldin var í Mínnea- polis, Minnesota, frá 6. til 9. þ.m. Frú Kristín ein gat þegið boftift og var hún vift hátíftarhaldiö. Hún lætur sérlega iVel af þeim ástúftlegu vifttökum, sem hún mætti hver- vetna, bœfti hjá Norftmönnum og íslendingum þeim, sem hún mætti þar, þann tveggja vikna tima, sem hún dvaldi þar í borginni. Síðan hún kom til þessa lands i apríl s.l hefir hún ferftast allvífta yfir, svo sem New York, Washington, Phi iadelphia, MSnneaþolis og víðar og dvalið um hríft í hverjum staft. Frú Kristín er nú í þann veginn að leggja af stað vestur á Kyrra hafsströnd. Kveftst hún mæta kunningjum, hvar sem hún ferft- ast og hvarvetna hlýjum vifttök- um. /Hún kveftst vilja sjá sem mest af landi þessu og hefir hugs- aft sér aft verja næstu tveimur mán- t. Öum til þeirrar kynningar áftur en hún siglir aftur heimleiftis til íslands frá New York í lok ágúst- mánaftar. . LINGERIE BUÐIN að 625 Sargent Ave. Þegar þér þurfiðað láta gera HEMSTICH- ING þá gleymið ekki að koma T nýju búð- inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel. AlUkonarsaumar gerðir og þar fæst ýmis- leg sem kvenfólk þarfnast. Mrs. S, Gunnlaugsson, eigandi Tals. B 7327 Winnlpei BjarnasonsBaking Co. Selur beztu vörur fyrir lægst verft. Pantonir afgreiddat bæfti fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. . .Hrein og lipur viftskifti... BjarnasonsBakiog Co- 676 Sargent Ave. Sími: B4298 AUGLÝSIÐ í LÖGBERGI Áætlanir veittar. Heimasími: A4571 J. T. McCULLEY Annast um hitaíeiðslu og alt sem að Plumbing lýtur, öskað eftir viðskiftum Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST* Sími: A4676 687 Sargent Ave. Winnipeg Stökur. Þeir, sem flestum lygum ljúga og landráftsmönnum hrósa mest, og gegnum allar smugur smjúga, smásálunum þóknast bezt. 1921. En þeir, sem ekki lærftu’ aft ljúga, en leysa störf af hendi bezt og aldrei neinar smugur smjúga, smásálunum geðjast verst. 1925. S. Siani: Á416S lal. Myndautofa WALTER’S PHOTO 9TUDIO Kristin Bjarnaaon eigandi Næ»t viS Lycauw ’ héaiB 299 Portage Ave. Winnipeg. G. THOMAS, J. B. THQRLEIFSSDN Mr. Guftmundur Sturluson frá W’estbourne, Man., kom til borg- arinnar fyrri part síðustu vikti og dvaldi hér nokkra daga. Séra H. Sigmar. messar sunnu-[verða móðir, sökum þjáninganna, daginn 28. júní í Hallgrímssöfnuði móðurástin, það er ástin til lífs- suður af Elfros kl. 11 f. h. í Elfros ins* myndi ávalt lúta í Iægra haldi kl. 7.30. * fyrir þjáningaróttanup., ef ástin _______________ j 'i manninum ræki hana ekki á- Söfnuðirnir í prestakalli séra [ fram.” H. Sigmar, ætla að hafa samkom- Þetta virðist rnér vera beinlínis Um Islendingadaginn í Church- bridge, segir svo i bréfi nýlega:— “Vift höfSum ágætan dag þann 17. júní. Sólskin og mátulega heitt, svo fólk skemti sér yfirleitt mjög vel. Ræðumar, sem haldnar voru ur sem fylgir: f Kandahar föstudaginn 3. júli kl. 3; í Wynyard föstudaginn 3. júlí kl. 8.30: í Mozart laugardag- inn 4. júlí kl. 3; í Elfros laugar- daginh 4. júlí kl. 8.30. Dr. Brandsson talar á öllum þessum samkomum. Gleymið ekkl tímanum. Fyllið húsin. móðgandi ásökun. Höf. gefur í skyn, að engin móðir sé móðlr barna sinna af frjálsum vilja, Wynyard 20. júní ’25 Herra ritstjóri Lögbergs! Rétt rtúna las eg í blaði þínu tvo fyrriparta af vísum eftir einhvern A. B., þar sem hann óskar eftir botni í báðar vísurnar, og vil eg þá^vinsamlegast mælast til að blað þitt ibirti þá botna, sem hér fara á eftir. Margur sárum verst í vök, vina-fár í harmi. Seinnipartur: ein er bára ekki stök, — elur tár á hvarmi. Margt að drósar blíðu bjó iblóm við Ijós í glugga. Seinnipartur: feigðarósi frá sig dró fölnuð rós í skugga. Með vinsemd, Svanborg Jónasson. S8S Athugasemd. Eg get ekki stilt mig um að gera j af bygftarmönnuijn eingöngu, voru í dálitla athugasemd við grein, sem góðar. Þær sýndu ram-islenzkt j birtist nýlega í Lögbtrgi eftir« hugarþel, og þegar öllu var saman j Rannveigu Sigurbjörnsson, sem, jafnaft, sá maftur aft hugsanir og hún nefnir “Hjáguðadýrkun”. Af , tilfinningar eru nijög likar hjá ís- h'71 "" lendingum, þó aft orSalagíð sé má- því eg hefi áður lesið greinar gftir þessa greindu konu, varð eg alveg j ske ekki eins hjá öllum. Einnig i hissa, hve herfilega henni hefir voru kvæði flutt af tveimur mönn-1 misskilist tilgangur “mæðradags-j tim, séra Jónasi A. Sigurftssyni og j ins”, sem greinin* fjallar um. Að Kristjóni Jónssyni. — Ræftumenn 1 helga móðurinni einn dag á hvei ju voru: sera Jónas A. Sigurftsson, Jóhannes Einarson, Ásm. Lopts- son, Magnús Hinriksson, Einar Sigurftsson og Halldór B. Johá- vori, er tiltölulega ung venj’a, og að mínu áliti mjög tilhlýðileg og fögur hugmynd. Eg hefi verið við- stödd við nokkrar af þessum minn. CREAm Hundruð bænda vilja heldur senda oss rjómann, sökum þess, aft vér kaupum hann al^pn ársins hring. Markaftur vor í Winnipeg, krefst alls þess rjóina, sem vér getum fengift, og vér greiftum ávalt hæsta verð og það tafarlaust. Sendið næsta dunkinn til næstu stöðvar. AndvirðiS sent meft bankaávísun, sem ábyrgst er af hinu canadiska bankakerfi. son. Þrír voru af yngri kynslóð- ingarguðsþjónustu og veit eg því að inni og mæltist öllum vel.” j nefndur greinarhöf. leggur alger-! WONDERLAND. Mynd, sem Wonderland leikhús- ið sýnir þrjá síðustu daga í yfir- standanda viku, nefnist “Forbidd- en Paradis,” með Pola Negri í að- alhlutverkinu. Efni myndarinnar er tekið úr ónefndu Balkan kon- ungsríki, og taka þátt í sýning- unni Rod La Rocque, Adolphe Menjon og Paulin Starke. Leikur þessi er hrífandi ástarleikur, sem enginn ætti að láta hjá Hða að sjá. Af öðrum leikendum en þeim, sem nú hafa taldir verið, má nefna Agnes Christian Johnston, Hans Kroly, Fred Malatesta, Nick De Ruiz Mme. D Aumery og fleiri. Mánu-, þriðju- og miðvikudag 1 næstu viku, sýnir Wonderíand leikinn “The Only Woman.” með Norma Talmadge í aðalhlutverk- inu. Er þetta frábærlega skemti- legur leikur. Við seljum úr, klukkur og ýmsa gul og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar , og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 Verkstofii Tals.: Helma Tal*..: A-8383 A-ISM G L. STEPHENSON Plumber AJlskonar rafmagnsáhöld, sro atmn straujárn víra, allar tegunðlr >( Ilöaiun og aflvaka (batterlee) Verkstofa: 676 Home St. Province leikúsið. Myndin, sem ProvincS leikhús- ið sýnir næstu viku, heitir, “The Hurriance Kid,”, með Hoot Gib- son í aðalhlutverkinu. Mynd þessi sýnir kappreiðar á hæsta stigi. Taka þátt í sýningunni margir af allra frægustu kvikmyndaleikur- um, sem nú eru uppi. Hefir ekk- ert verið til sparað, að gera mynd þeSsa svo úr garði, að eigi verði lengra komist. Gleymið ekki að heimsækja Province næstu viku og njóta ánægjunnar við að skoða þessa frægu mynd. 23. þ. m. lést á bæjarspítalanum Guðrún Guðjónsson ekkja eftir Ásmund . Guðjónsson, 612 ára að aldri. Þau hjón áttu heima í Win- nipeg til margra ára. Fyrir nærri fimm árum síðan fluttist hún til dóttur sinnar, sem heima á við Sandy Hook, Man. Kom hún til Winnipeg 1. júní til þess að leita sér lækninga, en komst ekxi til heilsu aftur. Gjafir til Betel. Áheit frá ónefndum Wpg. $10.00 Leiðrétting við síðasta gjafalista. í staðinn fyrir L. Lárusson átti að vera Lloyd M. Árnason. McLenn- an Alta $3.00 Innilega þakkað, J. Jóhannesson féhirðir 675 McDermot Wpeg. R-J-Ó-M-l Merkið dúnkinh til Crescent Creamery Company annaðhvort til W.peg eða næsta rjómabús félags- ins. Það hefir reynst Manitoba-bændum vel í TUTTUGU OG ÞRJÚ ÁR og ef þér sendið til þess félags, eigið þér ekkert á hæítunni. Yður verða sendir peningarnir lnnan 24 kl.tíma, frá því að rjóminn er sendur og hvert einasta cent, sem yður ber, kemur til baka á vissum tíma. Rjómabúin eru í / WINNIPEG, BRANDON, YORKTON, SWAN RIVER, DAUPHIN, KILLARNEY, VITA, PORTAGE LA PRAIRIE. A STR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL ; , rm D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment ís at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step ngnt from school into a good piosition as soon as your course ís fimshed. The Success Business CoIIege, Winni- peg, ís a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combmed yearly attendance of alhother Business Colleges ín the whole Province of Manitoba. Open ail the year. Enroll at any time. Writé for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 383% PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. SIGMAR BROS. 709 (irpafWest Perm. Iíldg. 356 Maln Stroet Selja hús, Ióðir og bújarðir. Útvega lán og eldsábyrgð. Byggja fyrir þá, sem iþess óska. Phone; A-4963 EMIL JOHNSON 09 A.THQMAS Service Electfic Rafmagng Oontracting — Alls- kyns rafmagnsáhöld eeld og við þau gert — Seljum Moffat og McClary Eldavélar og höfum þær til eýnis á vefkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla John- sonis byggingin við Youn* 8t Yerksit. B-1507. Heim. A-7236. Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsækið ávalt Dubois Limited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeir einu í borginni er lita hattfjaðrir. — Lipur af- greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 HargraveSt. Sími A3763 Winn peg CANAOIAN PACIFIC Einiskipttfarseðlar ódýrir rplög i'rá öllum stöSum t Dvröpu.— Si&Jingar meS stuttu milli- bili. milli Diverpool, Glasgow og Canada. öviðjafnanleg þjónnsta. — Fljót ferð. í rvals fa-ða. Boztu þirglndi. UmboíSismenn Oaliadian Pacific fél. mæta öllum islenzkum farþegum f Deith, fylgja þeim til Glasgow og gera þar fullnaSarráBstafanir. Vér hjálpuin fólki, sem ætlar tll Eív* rðpu, til að fá fa.rbréf og annaC slikv LeitiS frekari uppiýsinga hjá um- boðsmanni vorum á staðnum, eða skrifið W. C. CASEY, General Agent 364 Maln St. Winnipeg, Man. eða H. » "Vrdal, Siierbrooke St. ÍVlnniþeg Mobile, Polarine Olía Gasoiin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phone B1900 A. BHtOMAN, Prop. FBRB 8KRVICK ON BUNWAT CUP AN DIFFKBENTIAJ. ORKABK Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við Kvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinsoo’, Dept. Store.Winnipeg A. C. JOHNSON 907 Confederation I.ife Bidg. WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svaraS samstundis. Srlfstofustml: A-4263 Hússími: B-3328 King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfuni tekiC þetta ágœta Hotel á leisru og veitum vi6- skiftavinlmi Öll nýtízku þœejþ- indi. Skewitileg herbergi ttl leigu fyrir lengri eða sfcemrt tíma, fyrir mjöjt sanngjamt verð. petta er eina hótelift i borginni, sem íelending*r stjórna. Th. Bjamason, Mrs. Swainson, að 627 Sarjent Avenue, W.peg, hefir ával fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtizku kvénhöttum, Hún er eina (■I. konan sem slika verzlun rekur i Winnipg. Islendíngar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta 'ðar I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.