Lögberg - 23.07.1925, Blaðsíða 1

Lögberg - 23.07.1925, Blaðsíða 1
pROVlJNCr 1 THEATRE ÞESSA viku Margaret Lsvsngsíon ‘THE CHORUS LADY’ James Forbes’ mesta meistaraverk # «i ft ef a. p R O V IN C F 1 THEATRE 1J NÆSTU VIKU v TOM MIX IbS? s ‘THE RÁÍNBOW TRAIL’ Framhald leiksins ‘Riders of the Purple Sage’ 38. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 23. JÚLÍ 1925 I! NÚMER 30 Canada. Bandaríkin. - Hon. Charles Stewart, innanrík- isráðgjafi sambandsstjórnarinnar, var hinn 17. þ. m. útnefndur sem þingmannsefni frjálslynda flokks- ins í West Edmonton. Var hann eini maðurýin, sem stungið var upp á. Flutti Mr. Stewart við þetta tækifæri snjalla ræðu og spáði því um leið, að frjálslyndi flokkurinn mundi vinna tólf af sextán þing- sætum þar í'fylkinu. • * * * * Staddur er hér í borginni um þessar mundir, Charles V. Sale. aðalframkvæmdarstjóri Hudson’s Bay verslunarfélagsins í Lundún- um. Er koma hans hingað aðallega! í sambandi við' stórhýsi þau hin niiklu, sem ráðgert er að félagið láti reisa í Winnipeg í náinni fram tíð. • * • Fylkisþingið í New Brunswick hefir verið rofið og nýjaf kosn- ingar fyrirskipaðar þann 10. ágúst næstkomandí. Tveir nýir ráðgjaf- ar voru svarnir inn rétt fyrir þing- í-ofið, þeir Hon. Allison A. Dysart, fyrrum þingforseti, sem námuráð- gjafi og Burton M. Hill, verkfræð- ingur, sem ráðgjafi opinberra* verka. • • • Hinn 17. þ. m., brann að heita mátti til kaldra kola, þorpið Bow- den í Alberta. Þorp þetta liggur á milli Olds og Innisfail. Um þrjúj hundruð manns er sagt að standi I uppi án skýlis yfir höfuðið. m * * * Síðalstliðinn laugardag lést í Quebec erkibiskup L. N. Begin, D. D., yfirhöfðingi kaþólsku kirkj- unnar í Canada hálfníræður að aldri. * * * Eldur kom upp í Adams Harness verksmiðjunni á Market stræti hér í borginni, síðastliðinn laug- ardag, er orsakaði um þrjátíu þús- und da'la tjón. • • • Samkæmt „ fyrirmælum dóms- málaráðgjafa sambandsstjórnar- innar, lagði konunglega lögreglu- liðið nýlega hald á allar bækur Naish Brothers ávaxtakaupmanna og ýmsra fleiri félaga hér í borg og víðar. Er þess vænst að mál verði höfðað gegn þeim, fyrir ok- ursamtök. * * * Hveitisamlagið í Alberta, áætl- ar að uppskera yfirstandandi árs þar í fylkinu, muni nema frá sex- tán til seytján mælum af ekrunni. John L. Lewis forseti námu- manna samtakanna í Bandaríkjun- um hefir lýst yfir því, að menn, er 1 harðkolanámunum í Penmsylvaníu vinna, muni tafarlaust hefja verk- fa.ll, nema því aðeins, að kaup- taxtinn frá 1924 haldist óbreyttur. Nú hafa verkveitendur þrátt fyrir það, farið fram á allmikla kaup- lækkun. * * / * * Mrs. Edith Nourse Rogers, Re- publican, hefir verið kosin til þjóð- þingsins í Washington, fyrir fimta kjörhérað Ma’ssachusetts ríkis í stað manns síns, Jacob Rogers, er fyrir skömmu er látinn. Af hálfu Demokrata, bauð sig fra'm Eugene Noble Foss. * * ■» iTekjuafgangur Bandaríkjastjórn- ar við hið nýbyrjaða fjárhagsár, nam $250,000,000. •' • • Póstflutningar með loftbátum að næturlagi, eru nýbyrjaðir milli Chicago og New York. • * * Fimtíu og þrjú amerísk herskip eru nýlögð af ^stað frá Honolulu til Ástralíu. * * * Franski sendiherrann í Wash- ington hefir tilkynt Kellogg utan- rkisráðgjafa, að stjórn bjóðar sinnar sé þess nú álbúin að somja um greiðslu á skuldum sínum við Bandaríkin. Skuldirnar nema um fjórum biljónum dala. * * # Við þjóðhqtíðarhald Bandaríkj- j anna, hinn 1. þ. m. létu tvö hundr- j uð og fimtíu manns lífiö áf slys- I um, en um f jögur hundruð sættu meiri og minni meiðslum. * * * Coolidge forseti hefir lýst yfir I því, að sá sé vilji sinn. að næsta j þing lækki skattbyrði almennings til muna. * * * ! Rev. Chas. Hillman Fountain, baptista prestur að Pláinfield, N. J., telur flengingar ómissandi menningarmeðal. * * * Sextíu miljón dala virði af gim- steinum, var flutt inn í Bandarík- in á árinu 1924. General Stanislas Naulin, hef- ir verið skipaður yfirforingi franská hersins í Morocco. * * * Frakkar og Belgíumenn, eru nú í óða önn að kveðja heim setulið sitt úr Ruhrhéruðunum. Hafa þeir þegar yfirgefið Bockum, Witten, Hattingen, Buer, Sterkrbde og Dinsláken. Ráðgert er að fyrir lok yfirstandandi viku, verði alt er- lent herlið á brott úr Westphalíu. * * * Pólskur maður, Theophile Puch- abski, búisettur skamt frá Varsjá, átti nýverið hundrað þrjátíu og fjögra ára afmæli. Er giskað á, að hánn sé elstur núlifandi manna. Danmörk. Bretland. J. W. Routledge, dýralæknir, hefir verið útnefndur af hálfu í- haldsflokksihs, sem þingmanns- efni í East Kootenay kjördæminu í British Columbia, við næetu sambandskosningar. Hin nýja íhaldsstjórn í Nova Scotiá, undir forystu Hon. E. N. Rhodes, tók við völdum hinn 16. þ. m. Er rúðuneytið þannig sam- sett: Hon. E. N. Rhodes, forsætisráð- gjafi og f^lkisrit&ri. Col. Gordon Sidney Harrington, K. C., ráðgjafi opinberra verka. John Narey Douglas, dómsmála- ráðgjafi. John Archibald Walker, ráð- gjafi nátúruauðæfa fylkisins. I Percy Chapman, Black, sam-i göngumálaráðgjafi. Ráðgjafar án þess að veita á- kveðnum stjórnardeildum for- stöðu, eru þeir Josiah Frederick Fraser, -capt. John Flint Cáhan, Dr. Benjamin Amedee Leblanc og Dr. Wallace Norman Rhefuss. Maður, að nafni Harvey Cooms frá Brooklyn, hefir nýlega verið tekinn fastur í bænum Oshawá í Ontario, og er sakaður um að hafa stolið $3,000 virði af alifuglum, hér og þar í Ontario fylki. W. R. Davis útgefándi blaðsins Renfrew Mercury, hefir nýlega selt það Roy Sayles í Toronto, for- seta vikublaða Canada. sambandsins I Sagt er að allmikill inniyrðisá- ; greiningur eigi sér ^stað innan vé- | banda breska ráðuneytisins um þessar mundir, einkum þó milli flotamálaráðgjafans W. C. Bridge- man og Winstona Churchill, fjár- máláráðgjafa. Krefst Mr. Bridge- man þess, að fá aukna f járveiting- una til flotans, en Mr. Churchill telur fjárhag þjóðarinnar þannig farið um þessar mundir að ekk: nokkurt viðlit sé að ráðast í slíkt * * * Allsherjar samtök breskra verkamanna, hafa samþykt að veita kolaverkfallsmönnum þár í l^ndi allan þann Jtuðning, er frekast sé hugsanlegt. * * * Sir William Lane, nafnfrægur breskur læknir, telur krabbamein stáfa af nútíðar fæðusamsetning. * * * Ákafar rigningar og flóð, hafa orsakað tilfinnanleg uppskeruspell í North Galway á lrlandi. Er mælt að slíkur vatnagángur hafi eigi þekst þar áður, síðastliðin sextíu ár. Hvaðanœfa. Painleve-stjórnin á Frakklandi hefir fengið traustsyfirlýsingu í þinginu út af afskiftum hennar af Morocco-málunum. * * * Ný stjórn hefir verið mynduð í Suður-Kína, undir forystu W'u Hon-min. Er hann sagður að vera harla vinveittur íolseviki-stjórn- inni rússnesku. * * # Fólkstala Þýskalands, er sögð a? verá um þessar mundir 62,500, 000 að undanskildum íbúum Saar héraðanna, en þeir eru sagðir að vera 750.000. Um það leyti er heimsstyrjö 1 din síðpsta' hófst, nam íbúatala þjóðarinnar sextíu og átta miljónum. Eins og víða annars staðar i E'.vrópulöndum, fór Danmörk ekki varhluta af æsingum þann i. maí. \ erka- og jafnaðarmanna flokk- arnir söfnuðust saman fjölmennir mjög, í einum stærsta skemtigarði Kaupmannahafnar, og fluttu leið- togar þeirra þar margar hvatninga- ræður. Um tuttugu og fimm þús- undir verkfallsmanna stofnuðu til skrúðgöngu, með Stauning yfir- ráðgjafa í broddi# fylkingar og kröfðust atvinnu tafarlaust* Eitt- hváð um hundrað communistar slæddust með í hópinn og létu all- ófriðlega, þrátý fyrir það, þó jafn- aðarménn hefðu lýst því yfir hvað ofan í annað, að þeir vildu engin mök við þá eiga. Meðan ritstjóri blaðsins Socialdemokraten var að flvtja ræðu, sló, í brýnu milli jafnaðarmanna og commúnista og rifu þeir niður fána hvorir fyrir öðrum. Voru hinir síðarnefndu loks reknir á brott úr skemtigarð- inum með harðri hendi og urðu að leita aðstoðar hjá lögreglunni til þess að ktímast klakklaust til heim- ila sinna. Urðu þó ýmsir leiðtog- rr þeirra ærið hart leiknir. \’erkfall þetta hið mikla í Dan- inörku, truflaði eigi að eins eðli- leg viðskiftasambönd heima fyrir, heldur og einnig útávið. Samtök verkamanna leituðu stýrks stétt- arbræðra sinna í öðrum löndum og áskotnaðist þeim með slvkum hætti hreint ekki svo lítið fé. Verkfallið varð stöðugt víðtækara, unz það að lokum náði til manna þeirra, er unnu að því að skipa úc landbúnaðar afurðum. Pler- mönnum og sjálfboðaliðum hafði íraman af verið leyft að sinna þessum störfum. En sú varð nið- urstaðan, að fyrir það tók, sökum þess að leiðtogar verkamannasam- takanna í Esbjerg, vildu með engu inóti ganga inn á að hlíta slíku ásigkomulagi lengur. Afleiðingin varð því'sú, að vöruflutpingar til útlanda stöðvuðust að miklu leyti, til stórtjóns fyrir alla aðilja. Samvinnufélög danskra bænda, urðu fvrir stórum hnekki, er verzl- unarbankinn varð gjaldþrota, eða að minsta kosti hætti útborgun- um, þann 1 júní síðastliðinn. Er mælt, að koma hefði mátt í veg fyrir bankahrun þetta, ef bank- anum hefði hepnast að auka höf- uðstól sinn um tuttugu miljónir króna, en slíkt mistókst með öllu. Skulduðu samvinnufélögin banka- stofnun þeskari, eitthvað um hálfa tiundu miljón króna, að þvi er frekast er kunnugt. hinnar canadisku þjóðar. Eftir- menn hans í embættinu hafa ver- ið: Hon. Edw. Blake, Sir Oliver Mowat, Hon. A. S. Hardy, Hon. George W. Ross, Sir James Whit- ney, Sir W. H. Hearst, Hon. E. C. Drury og núverandi stjórnar* formaður fylkisins, Hon. B. H. Ferguson. Frakkar auka sjóflota. Afstöðu Frakka til heimsfriðar- málanna, verður tæpast á nokkum vtg betur lýst, en með frumvarpi stjórnarinnar, um aukning sjóflot- ans, er nú hefir hlotið samþykki beggja þingdeilda. Með öðmm orðum, viðleitni hinna ýmsu þjóða i vopnatgkmörkunar áttina, er svarað með stórauknum hergagpa- búnaði. Samkvæmt frumvarpi þessu skal stjórnin láta smíða fjögur tiu þús- und smálesta herskip, þrjá tund- urspilla, 2,500 smál. hvern, fjór- ðr minni tundursnekkjur og sjö rameflcki kafbáta. Framsögu- raaður frumvarpsins lýsti þvi yf- ir í aðalræðu sinni, að þó hverju einasta ákvæði þess yrði sam- stundis hrint í framkvæmd, þá væri ‘samt svo langa langt í frá, að flotinn fullnægði öryggiskröf- um þjóðarinnar. Kvað hann' einn- ig til þess bera brýna nauðsyn, að auka loftflotann að mun. Hvað skýídi heimsfriðar 'hug- sjónin eiga langt í knd, meðan að hugsunarháttur Frakka og annara þjóða er slikur sem þessi? sem fullyrt er að taka muni sæti í hinni nýju Rho^e’s stjórn, hefir 'lýst yfir því, að eitt ai hinum fyrstu verkum stjórnarinnar hljóti að verða það, að afnema efri mál- stofu fylkisþingsins, er hann teíur vera orðna úrelta stofnun, sem hvað ofan í annað þrándur í götu margra þjóðnýtrn Myndarlega að verið. Tveir synir þeirra hjóna, Mr. og Mrs. Christjáns Siverz, Den- j man str., Victoria, B. C., hafa ný- I kga vakið á sér almenna eftirtekt fyrir frábæra námshæfilei'ka. — Christján Sivertz, annar sonur þeirra, hefir stundað nám við Mc- Gill háskólann i Montreal og lauk námi þar í vor með svo lofsamleg- tim vitnisburði, að skólinn veitti honum $1,000 námsstyrk í verð- launaskyni fyrif frammistöðu hans. Hinn sonur þeirra, Victorian, útskrifaðist frá háskóla Washing- ton ríkis í vor með svo lofsamleg- um vitnisburði, að sá háskóli hef- ir veitt honum $750 verðlaun eða styrk til framhaldsnáms við Mc- Gill háskólann í Montreal. sem er viðurkendur að vera einn af mtrk- i;:tu háskólum í Ameríku. Vér óskum þessum þessurn efni- legu námsmönnum og foreldrum þeirra til lu'kku og hamingju og iögnum yfír velgengni 1 þeirra sjálfra og orðstír þeim hinum á- gæta, er þeir með hæfileikum sin- um og ástundun hafa unnið ekki að eins sér og nánustu aðstandendum sínum, heldur og öllum íslending- um nær og fjær. John Sanfield Macdonald. Stjórnmálamaðurinn nafnkunni john Sandfield Macdonald, fyrsti íorsætisráðgjafi Ontariofylkis, var fæddur að St. Raphael í Glen- garry sveitinni þar i fylkinu, þann 12. dag desembermánaðar árið 1S12. Var hann kominn af skozku foreldri, en fæddur i Glen- garry. Gekk hann skólaveginn, út- skrifaðist i lögum og tók að stunda málafærslu i bænum Cornwall ár- i, 1840. — í fyrstu kosningunum, sein þar fóru fram 1B41, eftir að sambandið milli efri og neðri Can- ada komst á, bauð Mr. Macdonald sig frám í Glengarry kjördæminu og sigraði með miklu afli atkvæða. Sat hann á þingi sem fulltrúi þess kjördæmis í sextán ár. Upphaf- lega var hann studdur_til kosninga at ihaldsflokknum, en þegar á þing kom, breytti hann um skoðun og skipaði sér undir merki frjáls- lvnda flokksins. Þegar hin ftýju lóg um stofnun fylkjasambandsins gengu í gildi þann 1. júli 1867, var honum falin á hendur myndun hins fyrsta r^ðuneytis í Ontario, undir hinu nýja fyrirkomulagí. Gegndi hann því embætti fram á árið Í871, en lézt 1. júni árið eft- ir. Hefir hann ávalt verið talinn á meðal merkustu stjórnmálamanna Stjórnmál. Kosningar í aðsigi. Blaðið Toronto Globe, flutti í lok fyrri viku eftirfylgjandi grein- arkorn í sambandi við væntanleg- ar kosningar til samibandsþings- ins: “Eins og nú standa sakir, þykir líklegt að sambandsþings kosning- ar muni fara fram í októbermánuði næstkomandi, þótt sumir virðist þ^irrar skoðunar, að hyggiR^ra sé að fresta þeim eitthvað fram í desember. Er þess vænst, að stjórnin muni innan ^ltölulega skamms tíma', rjúfa þing og efna til Viýrra kosninga. Ymsir þeir, er best hafa fylgst með á sviði stjórnmálanna og hlyntir eru núverandi stjórn, telja það beinlínis sjálfsagt, að g^nga til kosninga í ha'ust. Halda þeir því fram að áhættuspil geti það orðið fyrir stjórnina að mæta næsta þingi með aðeins eins at- kvæðis meirihluta og bændaflokk- inn meira og minna óánægðan. yfir því, a’ð fá ekki tolllækkunar- tillögum sínum framgengt á síð- asta þingsetutímabili, nema að litlu leyti. Enn aðrir eru þeirrar skoðunar, að það muni alment mælast betur fyrir, að stjórnin gangi óhikandi til kosninga 1 haust, heldur en draga það kjör- tímabilið á enda og fleyta sér að- eins í gegn á lagastafnum einu árinu lengur, án tillits til þess, hverng ástatt kynni að vera á s^viði fjárha'gs og stjórnmálanna.” Afnám efri-málstofunnar í Nova Scotia. Franl^ Stanfield, einn hinna ný- kosnu íhaldsmanna í Nova Scotia, svonefndu “samvinnu”-blö8 fram- vegis. Af veiðum komu í gær Skcjla- grímur með 112 föt og Egill Skalla- grímsson með 85 föt lifrar. Hey er nú flutt til bæjarins hafi réynst austan ur Fljótshlíð. Svo mun 1 fara, þegar samgöngurnar batna, löggjafarnýmæla. Sé Mr. Stanf.eld heyiA^n‘aÍkaupaTÍy frá'Tí1 í raun og veru alvaríT, hvermg 1 iöndum ósköpunum getur þá staðið á öllu ] því moldviðrir sem hann og ýms- j , Á annað þúsund lítrar af mjólk ir félagar hans hafa þeytt upp út koma daglega hingað til bæjarins af því, að Armstrong stjórnin ölfusinu. Rjómi er sendur skipaði þrjá menn til efri málstof- ,hingað annan hvern dag, austan unnar skömmu áðuf en hún yekk 1 af SkeiSum. til kosftinga og beið isirin,mikla ó- Um 100 manns vinna nú að vi!5- sigur eins Og kunnugt er. Verði haldi og endurbótum á aðalvegun- málstofan afnumin, leiðir það af um austur yfir Hellisheiði, Mos- sjálfu sér, að þessir nýskipuðu | fellsheiði og austur um Árness- og Rangárvallasýslur. 10 bílar ertt við keyrslu í vegina. 1 sumar Fjallkona Islendinga- dagsins í Winnipeg menn, hljóta auðvitað að víkja úi sessi ásamt hinum eldri stéttar- bræðrum sínum, og er því gaura- j verður meðal annars gert við yeg- gangurinn ekkert annað en póli- lnn m,lh Baldurshaga og Holms. tísk hefnd. Enda getur það aldrei orðið neitt áfitamál, a'ð Armstrong stjórnin hafði fylstu lagaheimild til að skipa menn í hin auðu þing- sæti, hvort sem íhaldsliðinu féll betur eða ver,- Unnið er þess daga að viðgerð a Holtaveginum, þar sem hann er verstur yfirferðar.—Mbl. Þ. 23. þ. m. andaðist að heimili sínu Jón Jakobsson bóndi að Éyri í Seyðisfirði við ísafjarðardjúp. Til eru blöð í Halifax og grend Banamein hans var heilablóðfall. sem spá því, að a'lt moldviðrið út | Alkunnur dugnaðar maður og þjóð- af þessari síðustu stjórnarráðstöf- hagasmiður. Hafði búið á Eyri í ná Hn Mr. Armstrongs, muni lpma í- lægt 30 ár. Lætur eftir sig ekkju halösstjórninni og flokki hennar, og fjögur bðrn, uppkomin. fyr eða síðar í koll, því þessir þrír ------------- Ungfrú Stefanía Sigurðsson hefir verið kosin Fjallkona á ís- lendingadaginn í Winnipeg, sem haldinn verður í River Park, laug- ardaginn þann 1. ágúst næstkom- andi. umræddu menn,t eru allir mikil- hæfir og njó^a óskiftrar virðingar, hver í sínu bygðarlagi. Um hitt atriðið, sem sé afnám efri málstof- Nýlega var minningargjafasjóði Lanflsspítalans afhent mjq£ rausn- arleg minningargjöf, 500 kr. til minningar um merkisbóndann, Sig unnar, má vel vera að fylkisbúar j urð Magnússon að Stóra-Fjalli í verði nokkurn veginn á eitt sáttir Mýrasýslu, er dó 20. maí 1924. því tvískifting þingsins hafir um 1 Gef^ndurnir eru börn hins látna, la'ngan aldur verið þyrnir í augum Einar Sigurðsson, Guðrún Sigurð- kjcsenda, af báðum flokkum jafnt.1 ardóttir, Magnús Sigurðsson og * Sigríður Sigurðafdóttir. Fyrir þessa góðji gjöf vottar stjórn sjóðs- Landskjálftar á Bretlandi. ins alúðarþakkir. Þót.t landskjálfta á Bretlandi Árni Guðnason frá Ljótarstöð- hafi þráfaldlega orðið vart þáúm^ { Landeyjum tók nýlega mag- hafa þeir þó sjaldnast orsakað tilfinnanlegt tjón.’ x Borið saman við Japan, þar sem landsViálftai eru svo að segja daglegir viðburð- ir, má Bretland kallasc land- skjálftalaust, eða því sem næst, því sjaldan hafa landskiálftakipp- ir þar orðið að verulegu tjóni. ’ ' Núna fyrir skemstu hefir Dr. Charles Davison, prófessor við Camtoridge háskólann, gefið út skrá yfir landskjálfta á Bretlandi frá árinu t974 og fram til vorra daga. Eina skæðustu kippirnir hafa, samkvæmt skýrslunni gerst F>*rir nokkrum dögum síðan árið 1750, voru þeir fimm í alt og lö»ðu á stað í skemtiferð vestur gerðu talsverðan usla, þótt *eigi i að hafi> Þær sysfur. Mrs. Guðrún sé getið um manntjón. 1 Jóhannsson kona Gunnlaugs kaup- Á St. Patrick’s daginn árið 1316,1 manns’ og lMrs' Sigríður Jolhn®on laust eftir hádegi, varð allsnarpra kona Páls Johnson brautarstjora landskjálftakippa vart, víðsvegar 1 Fort R-ouge' Var ferðinni heltlð um Bretland. Var þetta um há- 111 iSeattle og ymsra bæja með messutímann. Sló óhug-fniklum í fratn Kyrrahafsströndinm, hyar marga kirkjugesti, því kirkjurnar bær elga heilan hðP vina 0ír van a" nötruðu og gengu i öldum. í Lund- manna' Að lihinJum verða þær um iste>rpróf í ensku við Hafna’rhá- skóla með hárri 1. einkunn. Morgunbl. 26. júni. ’25. Or bœnum. Mr. Narfi Narfason frá Foam Lake hefr dvalið hér í borginni nokkra daga í verslunarcrindum. Hann fór heim til síp aftur um miðja vikuna. í Minneota, sem undanfarandi hefir dvalið hér norðpr frá til bess að heilsa upp á ættfólk sitt hélt heimleiðis aftur í síðustu viku. Talar íslensku prýðisve), hefir lesið mikið af íslenskum ljóðum og sögum. Er hann mælskur í besta lagi, enda vakti hann i" sér al- menna’ eftirtekt við mælskusam- keppnirnar, sem fram fórft í fyrra •í Bandaríkjunum og vann þar hvern sjgurinn á fætur öðrum. únum, Portsmouth, No'rthampton- shire, og víðar, hafa ldhdskjálftar orsakað nokkurt tjón. Árið 1884, komu snarpir kippir í Colchester, er skemdu til muna fjórar kirkjur og feldu reykháfa af möygum^íbúðarhúsum. Um manri- tjón eft ekki getið, en margir áttu að sögn, afarerfitt undankomu. sex vikur í ferðalaginri. Mr. og Mrs. F. S. Frederickson fóru í síðustu viku vestur til Glen. boro og dvelja þar um tíma. Frá Islandi. Mr. og Mrs. Thorsteinn Thorláks. son fóru til Oshkosh Wis. til að sitja fþar gullbrúðkaup Mrs og j Mrs. Muller. Mrs. Muller er syst- ir Mr. Thorlákssor.ar og hefir bú- ið þar syðra í mörg ár. Þaðan fara Mr. og Mrs. Thorláksson til De- 9. þ. m. lést eftr langvarandi heilsuleysi að heimili dóttur sínn- ar Mrs. Júlíus Driessens i nánd við Minneota, Minn. konan Her- borg Sigurðardóttir Johnson 77 ára að a'lári. Árið 1887 kom hún ásamt manni sínum Ríkbarði Johnson, sem hún misti 1909, úr Vopnafirði á íslandi, þar sem hún var fædd , (á Bustarfelli) og alin upp aðallega á Hróaldsstöðú'm. Hún var jarðsungin af séra Gutt- ormi Guttormssyni 11. júlí-og var fjöldi fólks viðstaddur. Minneota Mascot Sama blað getur þes3 og að 7. júlí hafi látist í bænum minneota, Elín Sigurðardóttir Eiríksson eft- ir langvarandi heilsueysi. Var Elín sál. ættuð frá Refstað í Voþnafrði á íslandi dóttir Sigurð- ar Jónssonar og Elmar Jónsdóttur. Fædd 28. sept. 1847 og því nálega 78 ára gömul. Hún Va jarðsungin af séra G. Guttormssyni 9. júlí. Vér viljum benda þeim af les- endum Lögbergs, er við Kyrrahafs- ströndina' búa í nánd við Seattle borg á Auglýsingu Seattáe íslend- nga um þjóhátíð þá er þeir halda 2. ágúst n. k. er þar um a^S ræða fjölbreytta og ágæta skemtun i fyrsta lagi. í öðru la^i ættu allir íslendingar þar á ströndinni að virða' viðleitni þeirra ár hvert á að halda uppi þjóðminningardegi íslendinga með því að sækja há- tíðina og með nærveru sinni gjöra hana tilkomumikla, svo að allic geti séð, að þeir vilja kahnast við ísafirði 16. júní—Tíð hagstæð. troit til þess að heimsækja börn sjálfa sig^og séu ákveðnir í að Aflabrögð treg, sokum béitu- sín sem þar eru — þrjár dætur^halda uppi sóma þjóðar sinnar og skort^. — Vb. Haraldur hefir kom- og einn son. Þau bjuggust við að ^ þjóðararfi svo hann megi verða að ið hingað með tvo botnvörpunga,, vera í tourtu um mánaðár tíma. '(verulegu afli í þjóðfélögum þeim, annan enskan, hinn þýzkan, og' _________ er þeir búa í, en það geta þeir að fengu þeir 2000 gullkróna hlera- Farþegjaskip Scar.dinavian ________J eins með samvinnú og samtökum sekt hvor. ^ American Eimskipa'félagsins, ] á þjóðminninagrhátíðum og þeim Viggo Strange, verzlunarerinds- “United States” kom til Christ- öðrum opinberum athöfnum er reki, lézt á hvítasunnunótt á heim- iansand í Noregi hinn 17 þ.’m. með þeir taka þátt í. — Sækið þjóðhá- ili sínu í Kaupmannahöfn. Mikill] allmíft-gt ferðafólk. íslandsvinur og sýndi það með þvíj ________________ að hafa opið hús fyrir íslenzka stú- íslendingar í Winnipeg boig og denta á hverju mánudagskvöldi. Upp j-jj 9vejta ættu að veita at- Var þar oft mannmargt og setið hygli augiý9Íngunn? frá þeim fram a nott 1 goðum fagnaði. Goodman og Co. tinsmiðum, Skrá um handritasöfn Lands- sem birtist í þessu blaði. Þeir bru bókasafnsms, 4. hefti fyrsta bind-j sérfræðingar í öllu því. er að is, eftir prófessor Pál Eggert Óla- Fufnacegerð lýtur og hafa ávalt son, er nýkomið út. MeÖ hefti til taks hvaða tegund, sem æskt þessu er lokið I. bindi þessarar er eftjr. Almenningur getur reitt merku skrár, og eru 1 henni talin' sjg - lipra afgreiðs:u og vandað oll handnt safnsins 1 4to. — Skra i u bessi má heita lvkill að bessu verk' Þe,r hafa fynrli»KJandl sem merka safni og hefir Alþingi jafn-l fendur’ briu brukuð Furnace 1 an stutt að útgáfu hennar, þó að a*ætu ásig-komulagi, með framur- skarandi góðum skilmálum. Jafn- góð, hvort sem vera' vill í húsum til sveita eða í borginni. Sitjið við þa'nn eldinn er best brennur. Finn- ið Goodman’s að máli eða sefadið þeim línu, annaðhvort á ensku eða íslensku. \ tíðina í Seattle, landar góðir, þér, sem eigið kost á því og látið sjá að þér séuð allir eitt og ákveðnir. landstjórnin hafi lagst á móti fjár- framlögum í þv/ skyni. Reykjavík, 11. júní 1925. ( Aðalfundi Sambands ísen^kra samvinnufélaga mun hafa verið slitið í gærkveldi. Formaður sam- bandsins var kosinn Ingólfur Bjarnason, bóndi í Fjósatungu í stað Ólafs 4\eit. Briem. Fundurinn ákvað aS Sambandið gæfi út hin Mr. K. Valdimar Björnsson, son ur Mr. og Mrs. G. B. Björnssonar Eyjafirði. Frá íslaPdi komu 19. þ. m. Sig- urður Þorsteinsson og tyna hans Guðrún Jónsdóttir af Akranesi, börn þeirra Jakob 4 ára, Guðfinna Kristín á fyrsta ári. Jón Björn Gíslason, Pétur Gunn- ar Guðmundsson frá Reykjavík. Ma'rgrét Goodman kona Krist- inns Goodmaris, sem kom að heim- an í fyrra og börn þeirra. Sigurlaug, Soffía 9 ára; Svan- hvít 7 ára; óskar 6 ára; Guðmund- ur 4 ára'; Kristján 2 ára(og Guð- mundína á fyrsta ári. Sigríður Guðjónsdóttir, kona Helga Árnasonar, sem hingað kom frá Vestmannaeyjum í fyrra; börn þeirra: Guðný 14 ára; Freyja' 11 ára og barn á fyrsta ári. Þórey Árnadóttir, ættuð úr l

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.