Lögberg - 23.07.1925, Blaðsíða 8

Lögberg - 23.07.1925, Blaðsíða 8
8 »*. 3 LÖGBERG FIMTUDAGINN, 23. JDILÍ. 1925. ÍIL £ÐA FRA ISLANDI um Kanpmannahöfn (hinn gullfagra hcfuðstað Danmerkur) með hinum ágætu, stóru og hrað- skreiðu skipum SKANDmAVIAN-AMERICAN LINE, fyrir iægsta fargjald: $122.50 tíl eða frá REYKJAVIK. S. s. “United States” fer frá New York 8. ágúst. Kemur til Kaupmannahafnar 19. ágúst og kemst í samband við Lagnrfoss, sem fer frá K.höfn 25. ágúst. ) ókeypis fa'íii. meðan staðið er við í K.höfn. og á íslenzku skipunum. Allar upplýsingar í þessu sambandi gefnar kauplaust: SCANDINAVJAN-AMERICAN LINE 461 Main St. (Confederation .Life Bldg), Winnipeg. Fón: A-4700 Umboðsmaður á íslandi C. Zimsen, Reykjavík, EUROPEAN PLAN Or Bænum. Herra Thomas Guðmundsson, sem verið hefir í þjónuistu Arm- strong Independént Fisheries und- anfarandi, á tvö íslandgbréf á skrifstofu Lögbergs. Mrs. Arthur T. Anderson. Ste. 2 Delmar Apts, hér í borginni lagði af stað suður til Chicago, síðast- liðið sunnudagskvöld Og ráðgerði að dvelja þar nokkrar vikur. ---------------o------- Mr. Og Mrs. B. S. Magnússon frá Árnes, Man. komu til borgar-j innar i bíl, síðastliðið laugardags- j kveld. í för með þeim var Miss; Snjólaug Martin sörr.uleiðis frá i Árnes. Þau héldu hemileiðis á þriðjudaginn. WON DERLAND ♦!♦ A THEATRE Fimtu-, föstu- og laugardag þessa viku TOM MIX og TONY undrahesturinn £ “The Deadwood Coach,, Hin spennandi—^saga af tveggja byssu manni, sem var altaf á eftir einúm manni. Aukasýning The Great Circus Mystery. Mánu-, þriðju- og miðvikudag í næstu viku NORMA TALMADGE “THE LADY” Aðeins einstaka sinnum sérðu mynd eins og þeása'.jEinnig gaman- léikur og nýjungar. f i i i i i i f f tf f f ISLENDINGADAGURINN Þrítugasta og sjötta þjóðhátíð Islendinga í Winnipeg-borg Laugardaginn Fyrsta Águstf f f f f ♦!♦ PROGRAMM Njótið með því verulegra hvíldardaga að fara til Sunnyside LELAND HOTEL City Hall Square TALS.A5716 WINNIPEG FRED DANUERFIELD, MANAGER Eftirfylgjandi nemendur Mr. O. Camp, Keewatin, Ontario. Jón Thorsteipssonar, Gimli, Man., tóku Pálmason eigandi. — Þér getið óf vis Toronto Conservatory of látiC fara vel um yður þar i sum-, -yfujjc. Junior Pianoforte Grade: Miss arfrunu. Engar áh_\)ggjur yfir máltiða tilbúningi. Mjög sann- gjarnt verð. Fáið bækling um staðinn og aðrar upplýsingar hjá J. J. Swanson and Co., 6n Paris P>ldg., Winnipeg. Mánudaginn hinn 20. þ. m. voru Sylvia Thorsteinsson, honors;" og Miss Gavróse Isfjörð, honors. Primary Pionaforte Grade j-— Miss Bergþóra Goodman, honors. Prjmary Violin Grade — Mr. Pálmi Pálmason, honors; Miss Addlaide Johnson, honor^; Mr. Hús og landeign til sölu. Land og lóðir með góðum byggiogum í Arborg. 1 ekra og 2 lóðir með smá- <£♦ um byggingum í Arborg. 2 lóðir, 5 herbergja' bús gg hlaða í Riverton. Einnig H.B. lönd víðsvegar með gjafverði. Minn eigin prís. G. S. GUÐMUNDSON, Arborg, Man. gefin saman í hjónaband, að Re-j Edward Ánderson, pass. gina. Sask., Miss Nina Paulson,j Elementary Pianoforte Grade— dóttir Mr. og' Mrs. Wf. H. Paul- Miss Pearl Anderson,'honors; og son. |>ar í borginni. og-Mr. S. Carl Kapff. Lögberg flytur ungu hjón- linum innilegitstu árnaðaróskir. Lokuð tilboð Miss Dorothy Jóhannson, pass Introductory Pianoforte Gr. — Miss. Helga Jónasson, honors, og Miss Snjólaug Josepson, hon. Helga Bor£f°rd; Vernon Smith. Elementary Pia'no — Ralph Davison; Primeary Piano — Elin Johnston; Halldór Bardal; S. L. Sigurgeirsson. Primary (School grade) — Ruth McClellan; Marion Gladstone; Muriel Helgason. Junior Piano (SchoQl grade) — S. L. Sigurgeirsson; Maria Johnson; Halldór Bardal. Primary Theory — v Ruth Bardal. % f f f f ♦!♦ T f f f <£♦ .Undirritaður veitir móttöku lok- uðúm ,tilboðum þar til þriðjudag- inn 28. júli kl. 2 e. þ., um að gera trésmíðaverkið á þrestshúsi safn- aðanna í Argyle, sem ákveðið er að byggja í Glenboro, samkvæmt uppdrætti og ^kýringum, sem hægt er að skoða og yfirlíta hjá undir- rituðum á hvaða tíma sem er, og^ þar sem nánari upplýsingar verða l greiðlega í té látnar. Ávísan, sem svarai' 5% af tilboðinu, skal fylgja hverri umsókn. Verkinu skal lokið fyrir 1. nóv. 1925. Engin „ „ . , i.... . , , , sk'uldbindirfg um að veita verkið Selkirk„ stoðl,nn! kl L3° €' m' 0g Province leikhúsið. Þegar að Zane Grey ritar sín- skemtilegu lýsingar a Vestrinu ^ ^ gullna', þá hrífur hann til sín huga j J4 lesendanna. ^Cin sú saga er brifið \ Indrði Árnason frá Mikley var hefir almenmng einna mest, er 1 á ferð í bænum í vikunni; sagðif“The Rainbow Trail,” sem nýlega 1 hann að fiskiveiðar gengju með hefir verið kvikmynduð með rofíi ^ betra móti á Winnpeg vatni helst þó á hinum norðlægu fiskimiðum. Ræðuhöld byrja kl. 2.30 síðdegis. Ávarp------------1----- — forseti dagsins. \ Kveðja-----------------------Fjallkonan. “Ó Guð vors lands” ,—■ —•" Hornleikaflokkur. MINNI ÍSLANDS. Ræða---------—.--------Einar H. K^aran. Kvæði--------------Sig. Júl. Jóhannesson. MINNI VESTURHEIMS. Ræða-------------------B. L. Baldwinson. Kvæði------------------Einar H. Kvaran. MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA. Ræða----------------Dr. B. J. Brandsin Kvæði--------------Þorst. Þ. Þorsteinsson. é I. ÞATTUR. Byrjar kl. 9.30 árdegis. — 69 verðlaun veitt. Hlaup fyrir unglinga' frá sex til sextán ára — ógift kvenfólk, ógiftir menn, giftar konur og giftir menn, aldraðar kíonur og aldraðir menn, “horseback race,” “Sack Race,” Wheelbarrow race,” “Three legged race.” Börn öll, sem taka vilja þátt í hlaupunum verða að vera komin á staðinn stundvíslt^ kl. 9.30 árdegis. II. ÞÁTTUR. Byrjar kl. 9.30 árdegis. Inngangur 35c. * Börn 10—15 ára, 15c ♦> ---- • ----- V = ± f v ♦?♦ BJÖRN PÉTURSSON forseti dagsins. Byrjar kl. 12.30 síðdegis. Verðlaun gull, silfur og bronze medalíur. / 100 yds. Running High Jump. Javelin, — 880 yds. Pole Vault 220 yds. — Shot Put — Running Broad Jump. Hop Step Jump 440 yds. — Discus. Standing Broad Jump. Einnar mílu hla'up. \. , 1 Fjórir umkeppendur minst verða að taka þátt ’í hverri íþrótt. Sérstök hlaup fyrir alla 100'yds. A* Verðlaun: Silfurbikarinn gefinn þeim, f f f f ♦!♦ sem flesta vinninga fær (til eins árs). Skjöld- urinn þeim íþróttaflokki, sem flesta vinninga hefir. Hannesa'rbeltið fær sá, er flestar glímur vinnur. Barnasýning byrjar kl. 1.45. 3 verðlaun. III. ÞÁTTUR. Byrjar kl. 5. síðdegis: Glímur (hver sem vill) góð verðlaun. Aflraun á kaðli á milli bæjar og utanbæjar- manna. Verðlauna'vals byrjar kl. 8 síðdegis. Verð- laun $10.00; $6.00; 4.00. Hornleikaflokkur spilar á ræðuhöldum stendur. Jóhann Bjarnaison frá Gimli var á ferð í bænum í vikunni. Skemtiferð Goodtemplara til Selkirk. Þann 26. þ. m. Farið verður frá t ♦!♦ lægst bjóöanda. Dagsett að Glenboro, Man., 16. júlí 1925. G. Lambertsen. Phone: 99. Glneboro, Man. Silfurbrúðkaup. Laugdaginn 11. þ. m. var þeim Mr. og Mrs. John Dalman að 1151 Ingersoll • st. hér í borgnni, gerð all-fjölmenn heimsókn af skýld- mennum og vinum í tilefni af 25 ára hjónabandsafmæli þeirra þann dag. Voru þeim færðar mjög verðmæta'r gjafir, silfurborðbún- heim atftur kl. 9 e. m. Farið fram 0g til baka 50c fyrir fullorðna 25c fyrir börn. Mælst er til þess af nefndinni að fólkið hafi með sér mat og kaffi, þar á staðnum er nóg heitt vatn, borð og bekkir til afnota við borðha'ldið. - 2 menn úr nefndinni verða stadd- ir á vagmstöðinni, sem gefa allar upplýsingar á ferði\ini. Fólk er beðið að gá að því að vera komið aður, Dinner Set o. fl. Eins og nefndarmönnum. í yfirstandandi viku sýnir Wonder : land leikúsið kvikmynd, er nefnistj “The Deadwood Coach.” Er þar að á vagnstöðina ekki' seinna' en kl. líkindum um að ræða eina áhrifa- 1 til 1.15 e. m. vagnarnir fara kl.j mestu myndina, sem Tom Mix; j o}q hefir nokkru sinni verið viðriðinn. j Farmiðar til sölu hjá ölium Látið ekki hjá líða', Mix í aðalhlutverkinu. Mynd þessi er tekin í Yosemi+e dalnnm, undir umsjá William Fox félagsins, en þar er eitt hið fegursta' útsýni, er nokkur dauð- legur maður getur nokkru sinni verið nefndur “fallegasti drengur- augum litið. | inn” á leiksviðinu. “The Lady” Saga þessi, sem jafnast fyllilega verður, sýnd á Wonderland þrjá á við “Riders of the Purple Sage,” j fyrstu dagana í næstu viku. hlýtur að vékja undrun og aðdáun --------- í huga yðar Kennara vantar til Laufás skóla Þér getið ekki þagað þaó fram no 1211 fyrir 4 m4nuði frá 31. af yður, að koma á Province leik- ág4gf (lengri tími ef semur) húsið og njóta ánægjunnar af því Kennarinn verður atS hafa gild- að horfa á þessa fögru mynd, sem, andi kennaraleyfi fyrir Manitoba. sýnd verður alla næstu viku. j Tilboð, sem tiltaki mentastig og j æfingu ásamt kaupi, sem óskað er j WONDERLAND. j eftir sendist undirrituðum fvrirj Á fimtu- föstu og laugardaginn j 4- jágúst. B. Johannson, sec. treas. Geysir, Man. 10. júlí 1925. j Forstöðunefnd. . B. Pétursson, forseti; E. P. Jónsson, varaforseti; A. R. Magnússon, ritari; O. Björnsson, vara- rita'ri, S. B. Stefánsson, féhirðir; Grettir Jóhannson, vara-féhirðir; iStefán Eymundsson, eignavörður. Dr. M. B. Halldórsson; Th. Johnson; Friðrik Kristjánsson; Ásbjörn Eggertsson; Benedikt ólafsson; Sigfús Halldórs frá Höfnum; Jón J. Bíldfell. : T T t t ♦;♦ undan og meðan ♦!♦ T == t t ♦!♦ AUGLÝSIÐ I LÖGBERGI Teacher wanted. Arnes South S. D. no. 1054 re- að horfa á I 9íuires teacher hoiding second or títt er við þesskonar tækifæri tóku gestirnir húsforráð á heimíli þeirra og slóu ui>p veisluhaldi og var margt góðgæti fram bcrið í ríkum mæli. Um miðnætti sneru gestirnir heim til sín, eftir ’einkar ánægjulega kveldstund. — Þau Mr. og' Mrs. Dalman biðja Lög- berg að flytja öllum þessum vin- um sínum innilegt þakklæti fyrir gjafirnar virðing og hlýhug, sem þeim var sýnt með heimsókn þess- ari. Allir Velkomnir, Nefndin. þesBá merku mynd. |thild cl*ss certificate. Duties to Þrjá fyrstu dagana af næstu commence sept. 1„ 192o. Apply, viku, " sýnir Wonderland kvik- j stati&g salary, ,experience and ______________ j myndaleik Normu Talmadge, "The giving referances to Eftiffylgjandi nemendur Mrs. Lady.” Aðalhlutverkið hefir með Mrs> H’ Jonatanson, sec. treas. Helgason komust í gegnum prófin höndum Edwin Hubbel, fimm ára es’ •‘-an- 0f gamall drengur, sem á engan ann við Toronto Conservatory Music: Introductory Piano — Margret Russell; Nellie Rybka; Millie Intrepedi; Grace McClellan; Genevieve Johns; Er Furnace í Húsinu? Ef <‘klcl. |>á er einmítt nú réttl tímlnn til þess aS fá nýtt sett inn. Vér getitnt útvegaS y ð 11 r n ý t t Fitmece hve mer sem er og látnm menn vora koma því í lag. hvort held- ur er í borg oða ui>i> til sveita. Ekker* hænda- hýli astti að vera án miðstiiSvar- lUtunar. Gangi eitthvaS aS miðstöðvar- líititnar vélinnJ á heimili ySar, l þá kallið npp A-8847. Bréfttm isvair- að hvort sem ivddiir vera vili A 'íslenzku . eða ensku. Goodman & Company 786 TOROXTO STREET, WDÍNTPEG Talsími á verkstteði: A-8847. Heimasími: X-6542. an sinn líka í Hollywood en Jackie Kennara vantar fyrir Lowland j Coogan. Edwin hefir birst í sex' skóla no. 1684 frá 24. ágúst til 24. myndum með Jack Dempsey, sjö desember 1925. Frambjóðandi skopleikjum Mack Sennetts og auk^ verður að hafa að minsta kosti þess leikið merk hlutverk í j þriðja flokks skírteini. Umsækj- j “Scaramouche” og með Charles andi sendi kilboð og símanúmer til I Roy í “The Courtship of Miles S. Pe^enson sec. treas. . Standish.” Hefir hann stundum Víðir, P. O. Man, -------------------: R-J-Ó-M-l Merkið dúnkinn til Crescent Creamery Company annaðhvort til W.peg eða naesta rjómabús félags- ins, í*að hefir reynst Manitoba-bændum vel í l TUTTUGU OG ÞRJÚ AR og ef þér sendið til þess félags, eigið þér ekkert á hæ/tunni, Yður verða sendir peningarnir Innan 24 kl.tíma, frá því að rjóminn er sendur og hvert einasta cent, sem yður ber, kemur til baka á vissum tíma. Rjómabúin éru í WINHIPEG, BRANDON, YORKTON, SWAN RIVER, DAUPHIN, KILLARNEY, VITA, PORTAGE LA PRAIRIE. m wm cnEAi? Hundruð bænda vilja heldur senda oss rjómann, | sökum þess, að vér kaupum hann allan ársins hring. Markaður vor í Winnipeg, krefst alls þess rjóma, sem vér getum fengið, og vér greiðum ávalt hæsta verð og það tafarlaust. Sendið næsta dunkinn tií næstu stöðvar. Andvirðiö sent með bankaávísun,-sem ábyrgst er af hinu canadiska bankakerfi. A STR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL \ D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment ís at its best and where you can attend tne Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from School into a good position as soon as your course-is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 38SK PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. ÞJÓÐLEGASTA K af f i - og Mat-söluhúsið sem þessi borg lteílr nokkurn tíma haít innan vébanda sinna. Fyrirtaks máltlíir, skyr;, pönnu- kökur, rullupylsa og þjööræknis- kaffi. — Utanbæjarmenn fá sér ávalt fyrst hressingu a WEVEIt CAFE, 692 Sargcnt Ave. Slmi: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. Óm-bylgjur . við arineld bóndans. Ó-já! það eru margir staðir, sem þú getur sent rjóma þinn til, en bændur sem hafa reynt þá, sendá nú rjómann til vor. Saskalcltewcm CoOperative Creameries. Litxiitea WINNIPEG MANITOBA A. C. JOHNSON 907 Confederatlon I.ife Bldg. WIXNIFEG Annast um fasteigmr manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svaraS samstundis. Srlfstofusími: A-4263 Ilússfml: B-S328 G. THOHHS, J.B.THMM Við seljum úr, klukkur og ýmsa gul og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilbeyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sfirgent Ave. Tals. B7489 Áætlanir vfeittar. Heimasími: A4571 J. T. McCULLEY Annast um hitaleiðslu og alt sem að P^umbing lýtur, öskað eftir viðskiftum Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST’ Sími: A4676 687 Sargent Ave. Winnipeg Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’s Seryice Station Maryland og Sargent. PhdTie BI900 A. BSBGMAN, Prop. FBKR SKRVICK ON BCNWAV CUP AN DIFFEB ENTIAL GBEABl Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heim.eekið ávalt Dubois L,imited Lita og hreinsa allar tegundir faja, svo hau iíta út sem ný. Vér erum þeireinu *í borginni er lita hattfjaðrir. — Lipur af- greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodrnan, RagnarSwanson 276 HargraveSt. Sími A3763 Winn peg CMUOIiN mciric \ NOTID Canadian Pacifíc eimskip, þegar þér fer’ðist til gamla landsins, fslands, ei5a þegar þér sendiC vinum ySár far- gjald til Canada. Ekki hækt að fá betri aðbúnað. Nýtízku skip, útibfrin meö öllum þeim þægindum sem skip má veita. Oft farlð á milll. Fargjald á þrlðja plássi milU Can- ada og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjlst fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. I.eitiS frekari upplýsinga hjá um- boSsmanni vorum á staSnupi eSa skrifiS W. C. CASEY, General Agent, 346 Main St., Winnipeg, Man. eSa H. S. Bardal, Sherbrooke St. Winnipeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um 11 6151. Robinnon’s Dept. Store,Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.