Lögberg - 23.07.1925, Blaðsíða 2

Lögberg - 23.07.1925, Blaðsíða 2
Bl*. 2 LÖGBERG FIMTUDAGINN, 23. JÚLÍ. 1925. 1 Fimtíu ára hátíð Nýja Islands. Sunnuda^inn 12. júlí var nefnd- «arfundur haldinn í fwejarráðshús- inu á Gímli, og voru þar saman- komnir, aul^nefndarmanna úr öll- um pörtum .nýlendunnar, fimm menn frá Winnipeg í þeim til- gangi, aÖ taka þátt í undirbúningi á hátíðarhaldinu. Voru þaö: B. L. Baldwinson, A. B. Olson, Ot Thor- geirsson, E. P. Jónsson og Egill H. Fáfnis. Geröi skrifari tillögu um, a'Ö þeirn væri öllum bætt viÖ í • framkvæmdarnefndina. Var hún studd af G. Sigmundssyni frá Hnausum og samþykt í einu hljóði. Var þá calað um fyrirkomulag, er hafa skyldi - við þetta hátíðar- hald og um daginn. Kom þaö í aðinu. Þar voru nokkuð margir | að spyrja hann eða tala við hann. gestir auk okkar. Á meðal þeirra | Maður sá, sem ódáðaverk þetta var fyrirmannlegur og giiðlegur j íramdi, fanst áldrei. E^n sann- rnaður. Hann var hár vexti ogl íærð er eg um, að Mr. Night átti iríöur sýnum. Maðurinn sat viöj engan þátt í því. sama matborðið og viö, við mál- __________ tíðir í borðsalnum, og eg var vön j að hugsa um hann sem geðþekk^n | riddara, því þegar á hugprýði ogj hetjskap var minst, þá var það j eins og það hrifi hann til þrótt- inikillar viðkvæmni, og hafði sfíkt ] Bindindissaga trúboða eins í Lundúnum. Eftirtekt mín var leidd að kola- lunderni mikjl áhrif á mig, sefn hlöðunni á þennan hátt: ' íiestar aðrar ungar stúlkur. ! Einn morgun var eg á gangi þar E.na notrt dreymd. nug hann . nura) tn þegs að kQmagt til glogt. Mer v.rt.st að fað.r mmn gt pancrag vörustððva Eg f6r og eg vera stodd . okunnu gest- framhjá einum af hinum mörgu gjafahúsi. Eg var aö (ganga til | tréhúsum eða kofum er menn hvilu og var hrædd, en af hvaða ..... . . . ... , . , ... , f , „ . . , . . hofðu reist sér til þæginda til astæðum eg var þaö, vissi eg ekki.1 Ótti sá, er mig hafði gripið, á- gerðist þar sem eg lá í rúmi mínu i dimmunni. — Faðir minn svaf í ljós hjá mönnum, að dagurinn næsta herbergi við það, sem eg var væri ekki sem bezt valinn, og aðj i. Eg klappaði bví allþétt á vegg skiftar skoðanir væru meðal fólks um hvaöa tími væri heppilegastur. Væri dagurinn 21. október óefað inn og vonaðist eftir að faðir þess að njóta þar hinnar stuttu hvíldar, er þeim var veitt frá hinni erfiðu vinnu heyrði eg þá hina Uj] helvítis. Þá útskýrði eg fyrri orðið nýjar skepnur í Kristi Jesú.” “Ha, ha'! þú ert þá hvít-kæfari eftir alt saman,” og með skelfilegu augnaráði og blóti mælti hann: Horfðu nú á meistari góður, vér viljum ekki gjöra þér neitt mein, fyrir því vér hyggjum, að þú sért eins og annar einfeldningur og hugsar í raun og veru að það sé satt, sem þú kennir; við gefum heldur um prédikanir þínar eða bækur og þiggðu nú góð ráð og vertu minst hjá okkur meðan þú hefir heilt skinn.” Nú tóku þeir spaða sína og fóru aftur að vinna en eg mælti: “Eg get ekki yfir gefið ykkur fyr en eg hefi lokið erindi meistara míns. Guð segir sjálfur í sinu heilaga orði: “Sú sál, sem syndgar, ska'l deyja. Og aftur: “Hinum vondu skal vísað staðinn. Annar sagði þá: “Eg lasta ekki óttalegustu, skelfilegustu svar- daga og var voðalegt að heyra, /hvernig Guðs nafn var lagt við | skynsamlegar ástæður og eg minn mundi heyra það og tilkynna i hégóma. Eg gekk inn i hópinn, ei ímynda mér að það sé þó eitthvert mer það á sama hátt. En þögmn j ®^ardagarrdr voru frá komnir. Þai, yit og ef fil vill sannleikur a end- hinn eini rétti, en þá væri allraj ein ríkti — undarleg og þung- voru 6 menn og gaf eg þeim sitt anum í þvi sem þér hafið sagt.” veðra von, og óhugsanlegt að hafa samkvæ’mið útij og ef sæmileg að- sókn yrði, væru engin húsakynni hér til aö rúma þann fjölda, kostn- aður allur ókljúfan]. og mjög ó- vist með víðtæka og fjölmenna aö- sókn á þeim tíma. Allar þessar ástæöur þefðu verið :íhugaðar á Riverton fundinum, og því hefði 21. ágúst verið valinn. Það var heppilegasti tíminn fyrir nýlend- una, þegar á alt var litiö. Við enn frekari íhugun á þessu máli, kom þaö í ljós, að laugardag- urinn 22. ágúst mundi verða Win- um' nipeg-mönnum og bændum út um hn ýmsu bygðarlög islendinga hér vestra, hentugri, og kom fram til- laga frá Mr. Gisla Sigmundssyni, studd af B. Lífman, atö fyrstu á- kvörðuninni væri breytt og laug- ard. 22. ágúst haldinn hátiölegur. —Samþykt. ' - Er með þessum breytingum, þátt- töku íslendinga í Winnipeg og með daginn, þetta orðiö Fimtíu ára Mimiingarhátíð tslend- inga í Manitoba, laugardaginn 22. ágúst 1925. Þa lamaleg þögn. Alt í einu fanst rrér, að eg sæi í gegn um vegginn og inn í herbergi föður míns og hann sjálfan liggja í rúmi sínu. Þessa sýn hafði naumast borið fyrir augu mín, er eg sá aö hurð- inni á herbergi fööur míns var hikið upp hægt* og gætilega, og inn kom æfintýramaðurinn minn. smáritið hverjum og tóku þeir við þeim kurteislega. Þá míelti eg: “Vitið þér vinir mínir, hvað þvi olli, að eg kdm til yðaT?” Þeir svö^uðu: ‘•‘Nei.” Þá tók eg til máls: “Eg heyrði að einhver var að tortýna sér á sálu og líkama og ganga fram að glötuninni- eins fljótt og tímir.n Hann gekk léttilega að hvílu föð- frekast leyfði, og eg hugði það ur míns, smeygði hendinni undirjskyldu mína að koma og mæla við koddann sem hann svaf á, og dró j yður um félagsskap1, eymd og geig undan honum veski með pening- j þess staðar, er þér eruð á leið- aug,namiði að koma þeim inn í í því að hann dró inni til. Qnriiacr nfní no• kvnddi bá svo ae Er hinn fleygði spaðanum og sagði: “Kobbi, þú ert þó ekki að láta hann snúa þér, eða hvað?” “Nei, nei,” svaraði hann, “en það sem maðurinn segir, er raun- a'r skynsamlegt 0g eg get ekki borið á móti því, né heldur þú.” > “Hana nú, meistari góður,” sagði hinn„ “þú getur reynt að ná í hann, en þú skalt ekki hugsa að þú spilir með mig.” Eg ræddi meira við þá í því En rétt i því höndina að sér undan koddanum, vaknaði faöir minn og greip um hönd aðkomumannsins. Á svip- stundu greip aðkomumaðurinn þvottakönnu, sem stóð á þvott’a- stancLi við, rijnið, með hendinni sem laus var og keyrði hana í höf- uö fööur mínum. Við það vakn- aði eg og hljóðaði upp. Svo ruddalegir, sem þeir voru andleg efni, og kvaddi þá svo og sva'raði annar þeirra kveðju minni svöruðu þeir þó engu og undraðist engu orði. Eg sagði þeim, að eg eg það. Það virtist koma ofan yfir mundi þráðum finna þá, en hinn þá með öllu. Eg las og átti tal viðj iljhryssingslegi maður sagði b'látt þá um iðgjöld syndugs lífernis og vísaði þeim til hafis, sem aðeins áfram: “Hygðu þig mesta láns mann að sleppa með heilt skinn í gæti gefið þeim fyrirgefningu og þetta sinn, en eg skal segja þér íiið og breytt hjarta þeirra. Síð- j sögu, ef þú kemur nokkurn tíma an talaði eg við menn í fjórum Mig dreymdi sama dfauminn kofum ginn 5 hvert skifti> en mætti nótt eftir nótt, og að síðustu sagði eg föðitr mínum frá honum. Fað- ir minn hló bara aö mér, stríddi mér ofurlítiS og mintist svo ekki á þetta frekar, og hefir víst alveg gleymt þvi, — en eg gat samt ekki dónalegri meðferð. Kolaköglum var kastað a'ð mér stundum og meiddu þeir piig sumir býsna mikið. Daginn eftir heimsótti eg umsjónarmanninn og bað um leyfi hans að mega vitja staðarins reglulega. Um þetta héldum við honum nauðsyn trúboðsvefksins r næst var verkinu skift ogj málum skipað í nefndir sem fylgir:! Sleymt Þvb Þ° mig dreymdi j^tta f | aldrei aftur. programsnefnd B. L. Bald-, Hér um bil ári eftir atburð wmson, fra Wmn.peg; Sv. Thor- þennan fór faöir nlinn ; verz!unar- j me^ Þess konau manna’ mæILj erindum til héraðs eins í Natal, oij :haifti: Eg er nu hræddur um að t<i fékk að fara með honum að Þeir skeyti nu hvork. um SKom.n valdsson, frá Riverton; Bergþór Thordarson, frá Gimli; B. Líf- man, frá Árborg, og B. B. Olson, frá Gimli. í Fjármálanefnd — Wilhjálmur Árnason, Gimli; Guöm. Fjeldsted, gamni mínu. En það gaman fór af, þegar við komum kvöld eitt að gistihúsi, sem eg þekti að var sama aftur til mín, til þess að prédika', þá skal eg slá út úr þér heilann.” Eg heimsótti samt aftur staðinn og fann báða sömu mennina og einn með hinn þriðja og voru þeir að vinna rétt hjá hinum fyrra stað'- Eg bauð þeim smárit og vaT einu neitað. Eg átti nú aftur trúræki- lega' samræðu við mennina, lciddi þeim fyrir sjónir sviksemi mann- legs hjarta, spillingu og skamm- arlegt vanþakklæti mannsins og skýrskotaði til nokkurra staða í né heiður framar og að þeir séu j ritningunni til styrktar hugleið- orðnir svo gjörspiltir, að enginn varanleg betrun geti heppnast. En íngum minum. Maðurinn, sem var svo ósvífinn ^_______( húsið og birtist mér í draumi mín-' samt hafið þér mitt leyfi til vitj- áður, var verri nú og kom það Gimli; Einar P. Jónsson, Winni-ium. Eg hafði orð á þessu, þegar j unarinnar og til þess að úthluta stundum fyrir, að hann tók upp • Hídi Q í rrryi uei/If I_I_____ ____________! 1 'f f 1 . fi. ........... (\cr mípl íl VÍS nllA' flþm UÁ 4-oXí mór Vt rvrrrri e\,r peg; Gisli Sigmundsson, Hnausa; Sgurby öm Sigurðsson, Riverton ; Ing. Jngjaldsson, Árborg, og P. B. Pétursson, Arnes. V iðtöku og vcitingaucfnd — Vilhj. Árnason, Gimli; B. W'. Jón- asson, Gimli; J. J. Sólmundsson, Ciimli; Thord. Thordarson, Gimli; Helgi Benson, Gimli; Sv. Thor- valdsson, Riverton; S, Sigurðsson, Faðir minn hóf á loft vínglas, sem smaritum og mæla við alla' sem á borðinu stóð, og kvaðst drekka j Þér getið ,hvenær sem þér viljið, skál Nights (svo var eg vön að hvar sem þér viljið hér. En kalla hann j, og varð eg næstum: glcymið því eigi, aö þetta eru forviða, þegar Mr. Night svaraði j verstu dónar og svífast einskis sjálfur og settist við borðið hjá j/Skiljið þér mig?” Eg fullvissaði okkur. Hann var meö okkur, það | hann um það en sagði: “Ótti mun sem eftir var dagsins og fram á j éigi aptra mér frá að tala við þá kvöld; en rétt áður en viö fórum j um sálir þeirra’ eða frelsarann, að hátta, minti^t faðir minn á, að j sem dó fyrir þá.” Riverton;G. Sigmundsson, Hnausa; hann hefði "veitt allmikilli peninga-! Hann sagði aftur: “Þér eruð þá Gestur Odd'eifsson, Geysir; G. upphæð móttöku þá um daginn, en ekkert hræddur?” Magnússon, Framnes, Jón Sigurðs- of seint til þess að geta lagt pen- Eg svaraði: “Nei.” son, Víðir; Gunnar Magnússon. j ingana inn á banka. Mr. Nightj ”Já, ja farið þér þá,” sagði hann. íáðlagði honum, að fá þá geymda “og«g vona að þetta Ieiði til góðs.” í öryggisskáp, sem væri þar í gest-j Er eg var að fara frá honum úr gjafahúsinu, og kvaðst faðir minn skrifstofunni, sa'gði hann: fafa ákveðið að gjöra það. “Hérna!” Hann fór þá með mig að Seinna um 'kvöldið þurfti eg að glugganum og mælti: “Sjáið þér fara inn í herbergið til hans eftir þegga tvo menn viJj vinnuna?” dóti, sem eg átti og hann geymdi j «já *> sagði eg í ferðatösku sinni; sá eg hann j «Hafið mín ráð; sneyðið hjá smokka vesk.nu með pen.ngunum} þeim> þeir eru þáðir hinir v'erg.u . undir koddann . rumrs.nu, Egjmenn. þeir vir«a hvorki sjálfa B{g bað hann að minnast draumsins,1 nefndarmennirnir Arnes, og allir frá Winnipeg. Minnisvarðanefhd — O. S. Thor- geirsson, Winnipeg; G. Oddleifs- son, Geysir; G. Fjeldsted, P. Magn- ússon og B. B. Olson, Gmli. B. L. Baldwinsyni og Sveini Thorvaldssyni var falið á hendur að sjá formenn C. P. R. félagsins °g fá hjá þeim niðursett fargjald með brautum félagsins. Næsþ fundúr verður haldinn á Gimli sunnudaginn 26. ágúst, kl. 2 e. h., á sama stað. Gfmli, 13. ágúst 1925. B. B. Olson. ritari. -----I__l_^a> Draumur sem kom fram. Atburður sá, sem hér er um að ræða, gjörðist í hinum svonefnda Free State héraði.i ^fríku. Merk kona segir svo frá: Fyrir tuttugu árum var eg á skemtjiferö nieð ftjður imjtium suður í Afríku. Héldum við til á litlu gestgjafahúsi, er stendur uppi í fjalllendi í Free State hér- --------------------------------- sem mig hafði dreymt, en hló að mér, kallaði mig hjartveiku stúlkuna sína, sem ætti aö vera háttuð og sofnuð, og pærri því ýtti mér út úr herberginu frá sér og inn mitt eigið herbergi, sem var við hliðina á hans. Eg var dauðhrædd og gat. ekki með neinu móti sofnað. Nokkr- um sinnum klappaði eg á vegginn, sem var á milli mín og föður míns, og svaraði hann mér aftur, fyrst léttilega, eri siðast var hann auö- sjáanlega orðinn óþolinmóður, því höggin frá honum voru þyngri. Draumurinn kemur fram. Tíminn leið mjög seint. Eg reyndi að lesa, en eg gat hvorki lesið né sofið. Um klukkan þrjú t iieyrði "eg ofur litlar ryskingar í Handa Gömlu Fólki, sem Þjá- herbergi fööur míns, og svo þungt högg. Eg hljóp fram úr rúmi mínu eins og eg stóð, út í ganginn ’ né nokki\rn mahn annan.” nann j>að liðu elclci meir en tvær mín- Faðir minn lá þvert yfir rúm sitt, blóðugur mjög. Hann var ekki ist af mörgum kvillum. G6S tíSindi fyrir aldraS f61k, sem orSiS er þreytt og þjáist af marg- vtslegum kvillum. púsundir karla og kvenna nota nú hiS nýja * méSal Nuga-Tone, og fá heilsubót á ótrúlega skömmum tlma. Hvers vegna? Vegna þess, aS meS- al þetta auSgar blóðiS, styrkir taug- arnar og veitir líkamanum sinn eSli- lega þrótt paS veitir g65a matar- lyst, skerpir meltinguna og hjálpar nýrunum til áS- vinna verk sitt sleitu- laust. þeir, sem hafa stýflu, höfuS- verk, óreglu 4 þvagi og þar fram eft- ir götunun.* ættu ekki aS láta hjá líSa aS fá meSal þetta. Hafi iæknir ySar ekki ráSlagt yS-! , ., . . ur meSal þetta, þá skuluS þér fara hönd 1 hári þjofsins. Mr. Nlght beint til næsta lyfsala og fá ySurj gjörði alt sem hann gat flösky. MeSal þetta heitir útur frá því er eg fór út úr skrif- stofunni þangað til eg nam stað- ar bjá þessum tveimur mönnum. Þfeir héldu áfram að vinna af kappi og með hin dökku andlit sín var útlit þeirra eitthvað voðalegt. Eg mælti: “Góðan daginn vinir mínir; ekkert er á við vinnuna og þér virðist mjög kostgæfilega' vinna fyrir því brauði, sem eyð- ist.” “Já,” svaraði annar með liryss ingslegri rödd og leit til mín illi- lega en báðir héldu áfram verkinu. Eg hélt áfram: “Eg hygg vinir mínir, að ykkur sé kunnugt, að allir hlutir hér á jörðu eru fa.ll- va'ltir að hver maður fæðist til þess að lifa aðeins stutta stund á jörðu og þá deyja og þessvegna munuð þér og eg fyr eða siðar hætta að vera í þessum heimi. Já, og inn í herbergi föður míns, því sa tími kemur er hendur ykkar herbergishurðin stóö upp á gátt.J bætta að vinna, fætur ykkaT að ganga og tunga ykkar að mæla og þá er til annar heimur, þá er tunga dauður, að eins í yfirliði. BrotÍn j ykkar fær að syngja söng Jatnbs-1 spaðan og hótaði mér höggi og meira að segja, hann kom með hnefann fast að andlitinu á mér svo mér þótti nóg um, með hlátri og hæðni við laxmann sinn fyrir að láta leiða sjg afvega með því- líkum voleigðarfortölum. /Einu sinni, meðan eg var að tala við hann voru þær spurningar fram bornaT og þeim svarað, sem nú skal segja: “Kunnið þér að leisa?” “Nei.” “Getið þér skrifað?” “’Nei.” “Kunnið þér margföldunartöfl- una?” “Nei.” Eg sýndi honum þá frám á það, hve fjarsætt það væri af honum, að vilja ta’ka við þeirri stöðu, sem hann væri auðsjáanlega óhæfur til með öllu, þar sem hann hefði látið þá ósk í ljósi að hann vildi vera forstöðumaður. Þetta var á köldum morgni, en hæg rigning var á, og á meðan eg va'r að tala við þá, þá kom lítil stúlka eitthvað 6 ára með körfu á handleggnum. Hinn maðurinn, hann Jakob tók við henni af barn- inu, sem hafði komið með morgun- matinn hans, hann lagði höndina á kollinn á henni og mælti: Meist- ari, þetta' er krakkinn minn, hvern- ig líst yður á hana?” Eg klappaði á kollinn á henni og sagði: “Hún er vissulega lag- legt barn og eg vona að það verði alls eigi vanrækt, að gefa henni gott uppeldi og tilsögn í trúar- brögðum. Elskið þér barn yðar?” “Ah! Spyrjið þér mig að því, hvort eg elski hana? Eg elska hana eins og lífið í brjóstinu á mér.” Og hann tók hana upp með hinum svörtu höndum sínum og kysti hana. “Eg er hræddur um, JakoD minn,” sagði eg, “að þér elskið ekkí barn yðar eins mikið og þér Iátið.” Hann laut niður^ tók upp spaða eg viti að eg verði hengdur fyrir það.” Hann var rétt svartur af rciði og hinn ósvífni félagi hans sagði: “Það er Kobbi sláðu hann á haus- inn í einu alveg og feldu hann.” “Nei,” sa'gði Kobbi, “eg skal ekki gjöra það. Ef hann g3tur sannað þa'ð, þáskal eg hætta; en ef hann getur það ekki, þá fer illa fyrir honum og mér líka.” Þá sneri hann sér til min og spurði: “Ætlarðu a'ð sanna það, sem þú hefir sagt?” “Það ætla eg, góðurinn minn, og ef eg get það ekki, svo yður líki, þa getið þér, ef þér finnið það.við ejfga, framkvæmt hótun yðar. En áður en eg byrja verðið þér að svara mér þremur spurningum.” “Eg vil gjöra það,” sagði hann og var áva'lt að sjá hinn reiðasti. Mín fyrsta spurning er: Hvað mikið vinnið þér yður inn um vikuna?” “Og segðu honum það ekki,” mælti félagi hans. “Hinn svaraði: “Stundum 36 kr. (2 pd. sterl.) og stundum 40,50 kr. (2 pd. sterl. 5 shill.)” “Rétt Jakob minn, hvað mikið látið þér konu yðar hafa?” “Það kemur mér við en ekki yð- ur.” “Jakob, þér endið ekki þa'ð sem þér lofið, þé lofuðuð, að svara mér upp á þrjár spurningar.” “Eg gjörði það, og eg skal líka enda orð mín. Eg læt hana fá 13 kr„ ætlið þér það sé ekki gott?” “Nei, eg ætla það mikið illa úti- látið af öllu því, sem þér fáið.” “Heyrðu, heyrðu,” sa'gði hann, “þú sleppur ekki svona; þú sagðir eg elskaði ekki barnið mitt. Þú ert að bera þig að fara frá efninu.” Nei, eg gjöri. það ekki, eg hefi aðeins eina ispurningu eftir og þá vil eg sanna það. Hvað gjörið þér með leyfa'rnar, Jakoib minn, þegar þér h#fið fengið konu yðar 13 kr?” Hann varð dálítið hissa að sjá og sagði: Það er nú ekki mikið þótt það væri svo sem nálægt 24 kr. (1 pd. sterl. 10 shlll.)” “Mikil ósköp, það er stórmikið, að eyða því um vikuna í drykk eft- ir því sem alt er lagað og stórsynd og þa'r með glötun. Nú það sem snertir ást yðar á barni yðar: Mun- uð þér vilja missa það?” “Ó, nei.” “Setjið þér aumingjann litla í vagninn,” sagði eg. Hann gjörði svo. Horfið þér á þetta, Jakob, þennan argvítuga' skófatnað; tærn ar standa fram úr og sokkarnir hennar eru blautir og svartir af skarni. Jakob minn, af engu fær barn fremur köldusótt eða rýrn- unaTveiki, heldur en af því að vera vott í fæturna. Nú er, eins og þér vitið, blautt í morgun. Þér sjá- ið nú hvernig fæturnir eru á ba'rn- inu, sem þér elskið, þeir eru votir og kaldir. Ef hún fær nú köldu í dag og deyr eftir mánuð og orsök- in til dauða hennar var slæmur skófatnaður, hvað hafið þér Vður þá til málsbóta? Munuð þéV þá ekki kenna yður um dauða hennar? Hvernig farið þér að segja að þér elskið barn yðar, er þér gefið konu yðay aðeins 13, kr. til heimilis- þarfa og til þess að klæða sig og börnin og þér eyðið rúmum 40 kr. á veitingahúsinu, hverja viku í það sem þér ka'ljið skemtun og nautn? Takið þér barn yðar og látum oss ganga tl þess staðíp', þar sem þér svo heimskulega eyðið líma yðar yðar og fé. Setjið dóttur gestgjafans við hliðina’ á yðar barni og sjáið mismuninn milli þeirra. Gáið að, hvort hann vogar heilsu barns síns með því að láta það bera vondan skófatnað, svo þa'ð deyi á unga aldri eða fái lang- vinna rýrnunarveki fyrir fótavos- búð.” Hann mælti: “Segið ekki meirat þér hafið rétt að mæla. Eg er heimskingi.” Nú kom félagi hans til, setti hnefann framan á mig og sagði að hann skyldi slá mig niður. Tárin hrundu niður eftir kinn- um Ja'kobs og mælti hann: “Legðu hendur á þennan mann ef þú þorir.” Hinn svaraði: “Hm, hm, það 1 kemur mér ekki við, Kobbi, ef þér þóknast að verða að flóni og fara burtu,” Jakob andmælti þessu ekki, en snéri sér til mín og sagði: “Hvað ráðið þér mér til að gjöra'.” “Að vera maður, Jakob, ástrík- ur eiginmaður og þrekmaður í framkvæmd.” Viljið þér að eg verði algjör bindindismaður ?” ‘Þér getið gjört ejns og yður COPENHAGEN Munntóbak Búið til úr Kin- um beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum 'OPfKiHAGÉN^' - SMjkk ^ Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsins bezta munntóbak. en við skildum, tók hann upp dá-j lagði eg það til að vér bæðum til lítinn leðurpung, taldi fram ef eg Guðs. Þetta aðhyltist konan. En man rétt 90 kr. (5 pd. sterl. 15!maðurinn sagði: “Eg vil gjöra alt shill.) og sagði: “Hérna herraisem þér biðjið um, en eg get ekki minn! eg hefi efnt loforð mitt og gjört þetta.” eg hefi gefið Jenny (konunni) j Eg hafði á móti honum, en hann auka'skilding líka.” j vildi samt ekki gjöra það. Eg lagð- Hami sagði: “Eg ætla mér ekki ist á bæn og eg undraðist að sjá að ýerða algjör þindlndisfélags- maður, en eg ætla að halda áfram annan mánuðinn.” Eg læt það nægja að segja, að hann gjörði það og þá er eg heim- sótti hann, var sami pungurinn ávalt fram dreginn úr vasa hans Jakob á.hnjám sínum, en eg ætla að hann hafi ekki vitað, að eg sá hann. Hann ráðfærði sig síðan við mig um það, hvernig hann skyldi ávaxta fé sitt. Gjörði ihann ýmsar tillögur og reyndi eg að breyta ætlun hans, eins og hagur hans og sagði hann brosandi: “Horfið nd væri, þar sem þyrfti að klæða þér á, herra minn-” og helti gull-! bæði konu hans og börn; og ef peningunum í lófann á sér og hyggj |>ann yrði stöðugur^ sér ,^á Jrðl eg það hafi hlaupið yfir ellefu pund (198 kr), þó gat það verið aðeins tíu pund, þetta' veit eg eklci fyrir víst. hann eftir mjög stuttan tíma fær- ari um að láta fé á vöxtu. Hann ispurði mig, hyort eg vildi koma með sér. Eg gjórði það. Hann Er eg hafði átt tal við hann um 1 nú Þa hluti, sem nauðsyn- hríð, þá fór eg til forstöðumanns- legir voru og hentugir til að veita ins. Við áttum tal samsn og hann ^úsi sæmilegan búnað og borgaði var, eins og eg sjálfuv, öidungis hissa á umbreytingu hans úr ljóni út hér um bil 69 kr. alt eftir sinni eigin pöntun,, konu sinni eftirlét 1 Iamb. Eg lagði nú það til víð vin hann sömu upphæð, til þess að minn að hann tæki nú féð heim I vsrja Þvi eins og henni Htist best. til sín, og útvegaði eg honum tima Þegar ka'upum þessum var lokið og til þess. Eg mælti: “Eg vil fyrst j e£ ætlaði að kveðja hann, sagði fara og finna konu yðar og þérjhánn: ‘Fyrirgefið, herra, eg hefi bíðið niðri á meðan fáein auga- ^ bragðað dropa í tvo mánuði brögð, meðan eg tala við hana. En e* «tla múr ekki að bragða vín eg skal ekki segja' neitt um féð. eftirleiðis, en eg bið yður um leyfi Eg fór inn í herberg.ð. ó, kæri j að me*a' gan«a hér inn mér lesari! “Eg get naumast lýst því, | aðeins einn Pela- Þa« er svo le.ð.n- það var svo hörmulegt, að því er leg að ne.ta sér alt af um það meo ekki hægt að lýsa; enginn stóll, j öHu Eg skal lofa yður þv., að eg rúmmynd, líkast hrúgv af dökk- um druslum, dyngdum saman úti í horni, en eitthvad svipað tré- kistu var nota'ð fyrir borð. Eg bauð konunni smárit og var að tala um Jesú kærleika, er hún tók til máls: “Eg ætla þér séuð biblíumaður. Eg þakka yður fyrir hérkomuna, en bóndi minn er mót- fallinn þessháttar hlutum; og ef | skal ekki drekka einn dropa meir.’ Eg sagði honum a'ð hann hefði frjálsræði til að gjöra eins og hon. um sýndist, en ef hann gjörði það þá væri það þó alls ekki með mínu ráði og sýndi honum fram á, hví- líka blessun hann og kona hans og ; heimili hefði nú þegar hlotið af bindindi hans. “Þá vil eg,” sagði ha'nn, “ekki hann kæmi, er eg hræddur um að I snerta það, að minsta kosti tvo hann færi illa með yður.” Nú var mánuði tifc” Jakob kominn upp á loftið. Hún Hann virti, ásamt konu sinni heyrði til og sagði: “Flýið, herra og heimilisfólki meðal náðarinnar minn, eg vonaðiist ekki eftir hon- og þótt hann væri eigi, það sem um á þessum tjma.” Er hún sá að ^ vér myndum kalla fyllilega sann- eg hikaði, sagði hún aftur: “Farið! kristinn maður, þá va'r hann þó þér nú, þér þekkið hann ekki.” | f jarskalega breyttur til hins betra. Jakob kom inn í herbergið, j Hann efndi orð sín. þvottakanna lá í rúminu hjá hon- ins, ef þið lifið guðrækilegu lífi! sinn og mælti: “Ef þú segir þetta sýnist með það, en það er vissu- um, og veskið meÖ peningunurn í og deyið í Jesú Kristi. var horfið. Eg vakti fólkið, sem svaf . her- bergjunum næstu. Allir vildu að- stoða mig og alt mögulegt var gjört til þess aÖ reyna að hafá horfði til konu sinnar og mælti: “Hver er þessi maður?” “Það er biblíumaður (hann færði mér bókina þá arna. Og eg þori að seg'ja að það er mikið góð bók.” “Þú veist,” sagði hann með hryssingslegri rödd, að eg 'hefi eigi trú á þess háttar hlutum, eða 'á því a'ð neinn af mínu fólki fáist við þetta; en — hann er nú hér, hann getur talað ef hann vill. Eg gjörði það og kom fram með hugleiðingar nokkrar, er eg hugði að ætti við og mælti þá: “Eruð þér vanir að koma heim um þenna tíma’ dags?” “Nei, en eg er kominn heim til þess, að biðja Jenny að fara og kaupa dálítið handa mér, handa sér og handa börnunum.” Konan mælti: “Vertu ekki að tala' þetta Jakoib; beimurinn er nóg hrurinn ofan yfir mig samt, vertu ekki að hæða mig.” Þá mælti hann. “Þetta er alvara mín kona!” og tók um leið fram pung sinn og helti úr honum öllu, sem í honum Var á borðið, sem svo var ka'llað. Konuna grunaði, að þetta, svona rriikið væri ekki vel fengið og varð náföl og sagði: “Þú hefir svikið mig, þú ett ekki sá sem þú þykist vera. ó, besti Jakob, hvað hcfir þú gjört? Hvar hefir þú fengið þetta? Æ, segðu mér það, lofaðu mér a'ð vita hið versta. ó, að það skyldi nokkurn tíma koma til þessa. Og veslings, blessuð börnin min!” Hún bar sig svo hörmúlaga að eg varð hræddur um að hún mundi aftur, þá skal eg opna á þér haus-,lega nauðsynlegt, að a'llr haldi sér'á krampa, tók eg því til máls: Þeir hættu verki sínu, lögðu frá! .ikelina með þessum.” j frá drykk, þegar þeir ekki hafaj,“Kona góð, istillið yður. Maður sér spaða sína og annar mælti:! Eg mælti aftur: “Hlaupið ekki stjórn á sjálfum sér. Eg mundi I yðar hefir rétt, féð hefir harn “Þetta er til einhvers! Hvert ertu « yður Jakob. Eg skal standa við j reyna það, ef eg væri sem þér. j fengið fyrir það, a'ð hann hefir að reyna að komast. Eg ætla að! það sem eg hefi sagt og eg hygg Bragðið eigi einn dropa í mánuð lagt svo mikið á sig og fyrir hóf- þú sért einn af þessum hvítkæf- að eg sé nú einmitt fær um að sparið fé yðar„ látið konu yðar fá j semi sína og þtekmannlega ásetn- urum, sem ganga um til að vinna komast lifandi héðari, þótt, aukna skildinga' og*biðjið forstöðu-1 ing.” Nus i 1— - Þess menn. Ef svo &r, þá er ekki til | sanna að þer hafið enga eða að manninij að geyma hjtt.” ij Þá setti að ihenni grát mildpn, tók Tone ogr þðr getií fengið mánafcaj- j a' Þjálpa okkur og var mér sér- neins fyrir þig að reyna að festa; minsta kosti mjög litla' elsku á “Nei,” sagði hann, eg ætla að j hún utan um hálsinn á manni s£n- Skerf fyrir aS eins $1.0(1. pað er| síaklega góður þá óttinn og erfiö-, höndur í hári okkar þessara pilta.” j barni yðar.” j geyma það sjálfur. Eg vil ekki j um, kysti hann, og þá’börnin,-tók Eg reyndi síðan að úþyega hon- um aðra stöðu; en það spilti fyrir honum, að hann kunni ekki að skrifa og svo va'r hann líka illa lesandi. Herramaður einn, sem var vænsti maður, veit^i honum þó stöðu hjá sér í Wales og gjörði hann að verkamannastjóra, með hérumbil 52 kr. launum um vikuna ; og hið síðasta' ibréf er eg ffekk frá Jakobi var ritað á þessa leið: “Kæri herra minn! Eg ætla að þér getið nú ekki lesið skriftina mína, en þér sjáið, að eg hefi lært að skrifa dálítið o^ ögn í réttritun. Eg vona altaf að mér fari fram í því að lesá og skrifa. Góður vinur minn hér hefir góðfúslega boðist til að kenna mér og eg er honum þakklátur, Stúlkan mín mun með tímanum koma til með þetta. Eg hefi ekki bragðað-dropa. Eg geng til guðsþjónustu, hefi nóg fæði og klæði, gott og gleðilegt heimili og hverskonar gott útlit og þar með að eg verði betri maður. Alt þakka eg guðs gæsku/ Hann blessi yður og farsæli fyrir hin innilegu af- skifti og hlutdeild er þér hafið haft í kjörum mínum og minna. Yðar einlægur P. S. Eg vona a'ð Charles (fé- lagi hans) sé nú tekinn að hugsa öðruvísi en áður. Æ, sleppið ekki alveg hendinni af honum, hann er forhertur maður, það veit eg, en eg var það líka. Hjálpið honum til þess að leita drottins. Aftur elsk- aði iherra', verið sælir!” — Úr “Sketches of Life Work.” J3y city mssionaries. Til ljúft a6 bvl^lvX.nn tap-j!eikarnir krePtu að mér' Eg sagSi I Eg sagði þeim að eg væri ekki j Hann reiddi upp spaðann og fara að gjöra mig að hvolpi fyrir|svo, í hendina á iriér kysti haná, aftur, s6ub þ* r ekki ánærð." "XbyrgS j ^11,^”1 er Þarna vpru lra draum fær um að snúa þeim, því þaðjsagði blótandi: “Enginn skai cinn mánuð. kallaði upp og hló og var öldungis fyrir hverjum pakka. Fæ«t tn kaupsjmmum °S taðlr minn var ot milt' væri verk heila'gs anda; en eg j bregða^ mér um þetta og ef þú Eg fann Jakob fjórum sinnum | af| sér komin af gleði. I ■ "iium ábyggiiegnm lyfsöium. . meiddur til þess að hægt væri gætí sagt þeim, hvernig þeir gæti sannarekki orð þín þá skaltu ekki þennan mánuð. 1 hvert sinn áður Er alt var nú upplýst orðið, hjá FRÁ ÍSLANDI. Skútustaðapresíakalls var nýlega kosinn með lögmætri kosn- ingu, séra Hermann Hjartarson í Laufási, með 159 atkvæðum, öllr um, sem greidd voru. Ennfremur fór nýlega fram prestskosning f ögurþingp-prestakalli. Kosinn var séra óli Ketilsson, settur prestur ar. HJaut hann öll atkvæði, sem greidd voru, að undanteknu einu, sem var ógilt eða allis 156. \ ' ' i ’

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.