Lögberg - 23.07.1925, Blaðsíða 5

Lögberg - 23.07.1925, Blaðsíða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN, 23. JÚLÍ. 1925. Bls. 5 . 1 MINNLNGU móður minnar Jóliönnu T. Zoega, sem dó 8. maí 1925. Nú er dagur aÖ kveldi kpminn, krýp eg særÖ viS rúmiÖ mitt, mér kviknar indæl æÖri vonin, sem allar sorgir getur stytt og gefið eilíft gleöiljós, sem gjörir þyrna’ að sætri rós. » Það voru fréttir af fósturlandi, sem fyltu minn hug með sorg og þrá: dauðinn hafði meö bitrum brandi 'brugðið mitt móSurhjartað á. svo að hún liöin liggur nár, langt í fjarlægð mér hrjóta tár. Eg krýp í huga við leiðið lága og læt mig hugsa hún sofi vært, sem átti þann vininn verndar háa, sem vaktar hvert sitt barniS kærtr og systur minar, sem syrgja nú, sjálfur drottinn einn huggir þú. Hallar á degi fótspor fækka, færist þvi nær rtiér eilífðin; svo ætti’ eg í þvi æðra að hækka, sem alvalds býöur mátturinn, svo við fáunt í sæluvist í sameininjj dýrkað herrann Krist. v Mrs. G. Agnes Guðlaugsson. 8iö'i2th St., Brandon, Man. ir hana hafa gengið frá því fyrsta. | ástríks eiginmanns og föður: Jóns Eitt sinn var þó svo komiS, að I Benediktssonar' og heiðruðu út- FANÝTI LIFSINS. Þegar eg hugsa úrn þetta líf, með þrautum skerandi rauna kíf og fokið er í flestöll skjól og falin skýjum gleðisól. Og hversu fánýt æfin er, undrun og gremju vekur mér, engin trygð-festa andann knýr, alt er reykur, sem burtu flýr. Auður og völd, sem alt um of ágirnd vekur og fánýtt lof, hreyfir drambi og heröir lund, er huganum svalar skamma stund. Heimskir girnast að eignast auð, ^hyggju fyllist sálin snauð, hefir ei taum á sjáTfri sér, svínalin, stolt og drambfull er. Svo aö þeim veitist sæla full, sálin hrópar: “æ meira gull það í nú okkur þyrstir mest, það er sem veitir gæSin flest.” Þeir, sem að hljóta þetta hnoss, þar fylgir með hinn harði kross, að enginn kann brúka auðinn rét^, álög þaö virðast furðu þétt. Fátæktin mörgum þung er þraut, þeim hlaut hún samt að falla’ í skaut; alveldis þaS var augnamið, ei tjáir þar aö spyrna við. Þú, ríki dári, þitt er kjör þurfandi seðja’ og klæða Spjör, en þú ert armur i gullsins gnótt, gín þar við þér hinn dimma nótt. Veraldar glys i sjálfu sér syikult er eins og hálagler, hefir minn fleygi hugur stár hvarflað þar um yfir sjötíu ár. Peninga safn í pukri geymt, plágör eldur, þar verður reimt, og þegar hér er að öllu gáð, óvinum loks þeir veröa að bráð. 10 y2 Magnús Einarsson, Sutherland Ave. Wpg. I1 Fáein oið á víð og dreif Þegar menn athuga hiö volduga rómverska ríki á fyrri öldum og þess voðalegú harðstjórn og ýf- irgang, þá er ekki að furöa, þótt mannkyninu stæði ótti af því og héldi það óvinnandi. Spillingin fór versnandi, er á leiS, og alt gekk á tréfótum, og svo þegar 'kristnin fór að festa þar rætur, varð ali einu meira uppnám, þar til rekur hershöfðingi kom með Gota her sinn árið/409 e. Kr. GjörSi hann tvisvar áhlaup á Rómaborg það ár, en vann ekki á. Árið 410 kom hann aftur; þá vann hann borgina og rænti hana, og hertók hina mörgu miljónera þar. ÞaS sama ár dó hann; en þegar hann fann dauðanrf nálgast bauS hann Auðúlfi mági sinum aS bera sig út, er hann væri. andaður, og grafa sig þar sem bejn sín væru óhult fyrir Rómverjunum. Két þá Auð- ulfur veita ánni Ashervus úr far- vegi sínwm og grafa hann á ibotni hennar og veita ánni siðan aftur í sinn fyrri farveg. Og þetta lét hann hina rómversku miljónera gjöra. Aö því búnu lét hann brytja þá alla ofan í fljótið, svo þeir skyldu ekki flytja löndum sínum tíðindin. Þannig endar sú tilvera hins rómverska dýrs. ÞaS, var, en er ekki, en kemur aftur upp af afgrunninu og tortýnist fOp. 17, 8. vj, vel að merkja i hinni spiltu kristni, sem þá og þar efirir að mestu leyti varö að afguða- tíýrkun. Þá koma engispretturn- þessir tveir vottar lágu fallnir fyr- ir almenningi. Menn sendust á gjöfum af fögnuði yfir því, að nú væru þeir ekki lengur þyrnar í augum þeirra. En hvað skeöi? Lífsandi kom aftur í þá, og þeim var rykt upp til himins, og ótta sló yfir óvini þeirra. Hvað veldur þessu? Menn eru sannfærðir um, aö til hafi verið óteljandi fræðibækur og rit frá fyrri öldum, sem fariSt hafa í tldi og öðrum óhöppum, er fræði- irenn nútímans mundu vilja gefa mikið til aö ei|ja. Gráskinna var geymd á afviknum stað á Hólum, tn einn viss maður náði henni, l afði hana á burt með sér; hún Siata^t með honum og hefir ekki fundist síðan. En þessi bók, þess- ir tveir vottar, gamla og nýja testamentSð, hafa lifað gegn um allar aldir, ekkert hefir getaö grandaö þeim. Eg er fáfræðingur, og hefi lif- að á hinum andlegu molum, sem dottið hafa af borðum hinna ríku. Og þó misjafnir hafi þeir verið á bragðiö, þá þykir mér þó betra en ekki, að hafa tínt þá upp. í fyrri daga var í fátækt og hjálparleysi gjörður grautur úr fíflalaufum til lækninga við viss- vm sjúkdómum, og maríustakkur lagður á ofsa-bólgu, og kom aS góðu haldi. Þannig getur hið lít- ilmótlega fyrir heimsins augum orðið styrkur þeim, sem ekki eiga annars úrkosta. Nú vildi eg mega spyrja hina háttvirtu nútíðar postula: Hvern- ig stendur á hinu va'ranlega gildi þessarar bókar, þrátt fyrir hinar hörðu árásir, gem hún hefir oröið að þola? Vantrúin neitar guðdómi frels- arans, önnur klíka viSurkennir hann aS sönnu, en Jóhannes skír- ari er alt i, öllu hjá þeim. Meðal þeirra hafa komið upp ýmsir, trú- arvinglar, sem rangfæra alla spá- dóma á hinn skaðlegasta hátt, og eftir þeim hlaupa hinir forvitnu, rfýjungagjörnu fáfræðingar út á cvðimörk og verða úlfum að bráö. Þessir blindu leiðtogar vita það ekki, eða vilja ekki vita, að þeir eiga aS táka anda og þyngd biblí- unnar í heild sinni, en ekki ein- stakar málsgreinar til yfirvegun ar. En hér liggur hið sama á bak við, sem vant er aö vera: Þá vant- ar peninga, og þess vegna eru þeir óstöðuglyndu þeim þægilegastir. Þegar Kristur haföi fyrirsagt lærisveinum sínum eyðileggmg je^úsalems-borgar, beiddu þeir hann um frekari útskýringu. Það fyrgta er hann svarar þeim, var þetta: “Varist að enginrf tæli yður.” Þetta er ekki þýðingar- laust, fremur en annað, sem fram gekk' af hans munni. Og svo vill nú vantrúin; ofsatrúin og trúar- vinglaraj/ stofna eitt allsherjar bræðrafélag. ÞaS yrði skrítið bræðralag. “Mér er sem eg sjái hann Stiyrla minn á dómsdegi,” sagöi kerlingin. Eg hygg, að þar sé annað og meira á bak við, sem brátt mundi sýna sig, ef til þess kæmi. Við hinir fáu, sem með hjartans einlægni viljum standa stöðugir undir okkar eiðsvörnu Lúterstrúar merkjum, getum ekki tekið höndum saman við neitt þess háttar. Þeir, sem hafa verið skírðir og fermdir undir lútersk- um trúarmerkjum, en hlaupa svo í burtu út í vitleysu fyrir forvitn- issakir og nýjungagirni, þykjast nú heilagri en aðrir. Gái þeir að, hverju þeir hafa slept. Þeir segja i hjarta sínu: “Svona vil eg láta það 'vera.” En þeim mun verða sagt það og sýnt á sínum tíma, aö svona er það. ( Og sjái þeir þá til aS betur fari. Þyki nokkrum hér til sín tálað sérstaklega og vilji hann mótmæla nokkru þvi, sem hér að ofan er sagt, þá gjöri hann það með rök- um, og mun því þá verða svarað eftir því sem viö þykir eiga. Magnús Einarsson. för hans með blómsveigum eða ná- vist sinni. Markerville Alta, 17. júlí ’26j Lára. S. Benedicteson, Leo Benedictson, H. Lára Meldrum, Helga S. Benedictson, Fjóla Þ. Benedictson, Josie M. Benedictson, Ólafur Benedictson, Jón F. Benedictson. Island úti og inni. Staka. KveSiS viö slátt af Baldvini skáldi Jónatanssyrfi, Þingeying: Grundu á eg geri slá gljúfriS háa viöur, fagurbláum fyrir ljá falla stráin niöur. —Mbl. Hcimilisiðnaðarsýning landi. að Brúar- enda mjög vinsæll, eins og lík- ar til sögunnar, sem sé Mahomeds-Afylgd hans á rfálega 100 hlöðnum trúin, þar urðu tvö-andstæð öfl, sem kunnugt er, og svo er nú aö liti til báka. Þegar maður hugsah um rás viðburöanna á þessum hnetti frá hinni fyrstu tíð, sem menn hafa sögur af honum, og ber þetta sam- an við spádóma biblíunnar, þá virðist sem öröugt sé að vefengja gildi hennar. Hún virðist standa sem jarðfast 'bjarg fyrir öllum þeim háreistu boöaföllum, sem yf- Slysfarir. Sunnudagsmorgun 12, þ. fanst John Benediktsson, kaup- maður að Markerville, Alta, ör- endur á G. P. R. ibfautinni í Cal- gary. Eftir tilhlýðilega rannsókn var líkið flutt norður til Márkerville og jarðað í grafreit bygðarinnar 16. s. m. — J. B. var 53 ára að aldri. Nar meðal frumbyggja sveita’rinnar og fyrsti kaupmaður hennar.% — Drengur góður og félagslyndur, Ein 28 heimili í Langafellssókn hafa sent aliskonar handavinnu og muni á sýningu þessa—segir Morg- unblaSiþ 19. júní síöastl. Þegar þess er gætt, hve heimilin eru fá,> og á takmörkuSu SvæSi, er sýningin alveg framúrskarandi. Þar er allskonar handavinna sýnd, sem í sveitum tíðkast, bæöi fjölbreytt og vönduö. Þar eru allskonar tegund- ir, alt frá finasta línsaum og hag- legá geröum hrosshársreipum, vefn- aður, áklæSasaumur, útskornir mun- ir og márgt fleira. Því miður geturf Mbl. ekki flutt nákvæma fráscrgn um' alla þá mörgu, sem sent hafa sýningu þessari vinnu sína. Við fljótt yfirlit ber mjög mikiS á vinnu ^rá heimilinu í Gröf, systrunum Sólveigu og GuSrúnu og því fólki, sem alkunnugt er fyrir framúrskarandi ástundun viS hánn- yröir og heimilisi'ðnaS. Ber ekki á ööru, en lögS sé rækt viö aS ala ungu kynslóSina þar upp í sama anda, því þar eru haglega geröir munir eftir 10—11 ára gömul börn Steindórs Björnssonar;1 frá Gröf. Áberandi skemtilegt er veggklæöi í áklæSisstíl —eftirmynd af klæöi á ÞjóSminja- safninu, er gert hefir Sigurbjörg Ás- mundsdóttir á Álafossi. Prjónles er þar margskonar, hlýlegt og hald- gott “sölugóss”. — og Álafossdúkar til sumirfata, slitfata og værSarvoð- irnar, sem eru óðum aS breiSast út. — En kamgarniS er enn í vefstóln- um hjá Sigurjóni. ÞaS kemur um mánaöamótin út—og á sýninguna að Þjórsártúni. ' Lýsing þessi á sýningunni heföi mátt vera mikiö itarlegri, hún á það skiliS, fólkiS á þaS skilið, sem vinn- ur hiS mikla þjóöþrifaverk, aS efla heimilisiðnaSinn í sveitunum. Ókunnugum hætti r til aS halda, aö í nærsveitum Reykjavíkur njóti sveitalífiS sín ekki vegna nálægðar- innar viS höfuöstaSinn. Þetta ætti aS vera á annan veg. NálægSin viS hina mannmörgu Reykjavík skapar landfyúnaÖirfuVn V>etr*i markaðsskjl- yrSi, en þau eru víðast hvar annars- staöar á landi hér. Aukin búsæld á aö efla hiS þjóðlega starf húsmæðr- anna, að gera sveitaheimilin íslenzk i anda og ytra útliti. Hvernig svo sem nærsveitir Reykjavikur hafa verið, þá er þaS víst, aS heimilisiön- aðarsýningin aS Brúarlándi 'er ó- rækur vottur þess, aS heimilisiSnaö- urinn á itök hér meiri en viSa ann- ars staöar. Er þaS góðs viti. fara eitthvaö upp til fjalla, til aS fá nýtt loft í lungun, til aö fá sér nýj- an aukinn lífsþrótt. Þetta er heil- brigS hugsun. Og flestir þeir, er fara slíka för, fá einhverja notalega smágjöf, sem þeir geyma á leyndum staS, en geta þó alt af gripið til og skoöaS í tómstundum og við vinnu sína. ÞaS eru ekki allir, sem meta þaö eins og vert er, að eiga til i fór um sínum ijúfar endurminningar frá þeim tímum, sem þeir eyddu eSa nutu með náttúrunni um hásumars bliSviðrisdaga. En slíkir Tlagar erti fljótir aS líöa hér á landi og veröur því aö grípa tækifærið þegar þaö býðst. íslendingar »eru aS veröa fjall- sækin þjóS, bæöi í veraldlegri og andlegri merkingu, og er slikt góðs viti. Reyndar finna allir til þess, sem á undan fara, hvaS fáir fylgjast meS, en enginn þarf aS hugsa til þess, að stórstökk verSi stigin i einu hendingskasti. Gott'er aö byrja á aS taka eftir því, þegar sólin er aS rísa á fætur. Það er alt af svo miklu skemtilegra að leita upp fyrir sig en aö leita niöur fyrir sig. Fjölfarnasta IeiSin, sem sumar- gestir fara, er til Þórsmerkur, Heklu, Gullfoss, Geysis og svo til Þingvalla, aö minsta kosti vilja flestirN útlendingar sjá þessa gömlu sögustaöi. Þjórsárdalur er enn ekki kominn i- tölu gömlu sögustaöa, en kenjur það bráöum. FerSir inn aS Hvítárvatni, norSur á Hveravelli og inn um Kerlingarfjöll eru alt af að færast í vöxt, og flestir hafa eitthvaS gott af síiku ferSalagi, þvi “Heilnæmt er aö heimsækja hamra- • og fjallabúa.” Mörgum þykir nú tómlegt og minna í varið aö koma aö Geysi en áður; ekkert gestaskýli og Geysir hættur viS sitt þróttmikla starf. Samt sem áöur munu margir koma þangaö framvegis, því aflir þeir er til til Gullfoss fara, koma líka aö Geysi. Því er þaS mjög óþægilegt aö ekki skuli vera hægt aS fá gist- ingu nálægt Geysi. Bændur í nánd viS Geysi veigra sér viö aS kosta til stærri húsabygginga en þéir þurfa meö fyrir sitt heimafólk, og gesta- aðsóknin alt af nokkuö óviss og yfir stuttan tíma ársins. Þess vegna mun flestum virSast þaö sanngjarnt aS landsstjórnin styrkj einhvern bónda í grend viS Geysi aS bvggja hjá sér gestaskýli. I mörg ár hefir veriö mikil aö- sókn af sumargestum aö AusturhlíS; þangaS er eins kl. tíma ferð frá Geysi. Öllum þeim, er gist hafa i AusturhlíS, ber saman um þaö, aS hafa fengiS þar ágætar viStökur, og dr eg einn í þeirr^ tölu. Á hlaSinu i ‘AusturhlíS stenduu gamalt timb- urhús, sem notaö hefir veriS handa sumargestum. HúsiS er, ef eg man rétt, 95 ára gamalt. Magnús gamli i BráSræSi bygöi húsiö, þegar hann bjó þar. Hjónin í AusturhlíS lang- ar nú til aS rífa gamla húsiS og hyggja upp aftur hentugra hús fyrir sumargesti Ef aö þau fengju styrk til aS byggja, myndu þau hafa hús- iS stærra og yrSi þá hægara fyrir gesti að fá gistingu. Mér þykir ald- rei eins skemtilegt að vera þar sem eg veit aS eg þarf aS reka fólk úr rúmum, enda þótt þaS sé af góöum vilja gert, aS greiöa sem bezt fyrir manni. Ef aS landsstjórnin hugsar ekki til aö byggja upp aftur gesta- skýli viö Geysir eSa þá við Gullfoss, þá getur hún varla komist hjá því, aS veita einhverjum styrk til þess aö geta hýst eitthvað af þessum mikila ferSamannastraum, sem hér Ljóðþrungnir ómar liöu í gegn um loftiS frá hörpu gljúfrabúans, scm lenda í barka söngfuglsins svo hann þýtur í loft upp og syngur unaös- legan sigursöng.” í sambandi við prestastefnuna heldur Prestafélag íslarfds aðal- fund sinn í dag. Þar iskýrir stjórn- in frá gerðum sínum á liðnu ári og væntanlegum framkvæmdum á hinu komandi. LAUSAVÍSUR. Brosti ró um bygð og fjöll, byljir dóu hríðar, meðan góa útarann öll aldrei sjóa- drundu -föll. Ókunnur höf. Maður nokkur átti barn mcð „stúlku einni, en var trúlofaður ann ari á sama tíma. Var margt mis- jafnt um þetta' sagt. Þá var þessi vísa kveðin: Misjafnt heyrist manna-skraf, mjög er heimur kíminn. Þéssi^ blettur þurkast af, • þega'r líður tíminn. Guðrún Jónatansdóttir, frá Litla-Árskóg’. Ari nokkur frá Þverá í Eyja- firði kom í hús á Akureyri: sat þar maður fyrir, er reif þoisk- haus. Bað hann Ara að gjöra um sig vísu. Var Ari tregur til, en gerði ,þó þessa: Liprum hafna' listum kann. líkur hrafni og svínum. Soltinn jafnan hakkar hann haus af nafna sínum. Höfundur eftirfarandi vísu var við sjóróðra, en formaður vildi fá harfn til þess að .rífa lynjf land- legudag einn. Kvað hann pá: Yrði ringust endalykt æfidaga minna: reyndist pyngjan rýr að vigt, að róa í lyng með Benedikt. Hafliði Finnbogason. iSkeið í klettum skapar slóð, skeið a'f matast þjóðin greið, skeið er jórsins skref um lóð, skeið er mannsins æfileið. Guðl. Sigurðsson Norðl. Sólaruppkoma: Árdagslétta Ijómar brá. laus við bletti skýja. Sólin kletta-kinnar á kossa réttir hlýja. ókunnur höf. Hvar þú skoppar heims um haf, hölkutoppa-álfur, sómann kroppar öðrum af æruloppinn sjálfur. Ókunnur höfundur. Aðalfundur Bókmentafé lagsins var haldinn í fyrrakvöld (17. júní) í Kaupþingssalnum Forseti mintist látinna félaga og skýrði frá hag fé- lagsins, bókaútgáfu o. s. frv. — Út- gáfu Fornbréfasafnsins verSur hald- iS áfram, og sér dr Páll Eggert Óla- son próf um útgáfuna. — 62 nýir fé- lagar höfSu bæzt viö á árinu. — EndurskoSendur voru kosnir: Þor- steinn Þorsteinsson hagstofustjóri og Þorkell Þorkelssón, forstjóri veöurstofunrí&r, — Heiöursfélagar í Bókmentafélaginu voru á þessum fundi kosnir skáldin: Einar H. Kvar- an og Einar Benediktsson.—Mbl. UPP TIL FJALLA. hjón styrk. í Austurhlíö fengju þann akfærum bar vott um. Hann lætur eftir sig konu og 7 börn 1— flest uppkomin — og 3 Ibarnabörn. Vafalaust verður hans nánai' minst. P. H. “Fram til fjalla, fram til fjalla fagran heyröi’ eg óö” m- JjóSar Steingrímur af list, gagn- tekinn af háfjalladýrSinni íslenzku og unaösröddum er aS vífa úr öllum áttum svo hann fær ekki hreyft sig og segir aö “á heiSi lengi, á heiöi lengi hlustandi eg stóS”. Um þetta leyti árs er fjalladýrð íslands í eðli sinu og endurminning- ar hennar lifna í hjörtum vor hinna eldri Vestur-lsjendinga, iþegar vér sjáum hennar minst í ræðu eSa óSi og vér förum enn aS syngja meS Steingrími “fram til fjalla” og staS- næmust með honum á heiSinni aS fornum siS til aS hlusta hugfagidr á óS lífsins er andar þar aS eyra, og þótt hreimur sá komi út úr há- fjallaþokunni þá heillar hann oss engu siSur en heiSblámadýrðinni, — þær myndir lifa og skýrast, er vér fvlgjumst meS Ferðamanni, eins og þeim er “upp til fjalla” fer og frá Hugheilar hjartans þakkir til fjölmargra vina * í Calgary, að „Au c , ~ , , ^ Ált af mun þaS vera aS færast í Markerville og hvaðanæfa, sem ••.._* t , >• • . , , ... . . bciu voxt> ^vag Islendingar venia kom- syn u oss i smm og samhygð í ur s;nar Upp t;j fjaj]a. Margir reyna sambandi við vöfeiflegt fráfall ná ; hinu svo kallaí!a sumarfri;,' aS Frá Islandi. Presíastefnan hófst í gær, eins og til stóð með messugjörð í dómkirkjunni. Þar flutti sr. Friðrik Rafnar ræðuna, en sr. Bjarni Jónsson var fyrir a'ltari. Allir kennimenn prestastefn- •) unnar voru hempuklæddir í kirkj unni. Gengu þeir til altaris. Fyrsti fundur prestastefnunnar var settur kl. ft í húsi K. F. U. M. Setti dr. Jón'Helgason fnndinn Gaf hann síðan yfirlit yfir helstu kirkjulegu viðburði ársins, skýrði frá úthlutun fjár til uprgjafa presta og prestsekkna, la'gðí ítsn reikninga prestekknasjóðsins, og gaf að lokum yfirlit yfir messu fer um. Og sérstaklega vildi eg' gjörðir og altarisgöngur á árinu mæla meö því, aö hin góSkunnu sem je,ö. Þessir utanbæjarprestar sitja prestafundinn, séra Árni Björns- son í Görðum,' sr. Kjarta'n Helgá son í Hruna, sr. Stefán Jónsson í Stóra-Hrauni, sr. Magnús Bjarna- son, Prestábakka, sr. Einar Thor- lacius, Saurbæ, sr. Börn 0. Björns- son, Ásum, sr. Halldór Kolbeins Flatey, sr. Ingimar Jónsdön, Mos felli, sr. ólafur Briem, Stóra-Núpi sr. Sigurjón Árnason, Vestmanna- eyjum, séra Sigurður Lárusson Stykkishólmi, sr. Böðvar Bjarna son, Rafnseyri, sr. Eiríkur Alberts son, Hesti, sr. Þorvarð’ur Þorvarð arson, Vík, sr. Halldór Jónsson Reynivöllum, sr. Sveinn ögmunds son Kálfholti, sr. Friðrik Rafuar, Útskálum, isr. Gunnar Benedikts son, Saurbæ, sr. Stanley Guð mundsson, Barði, sr. Magnús Guð mundsson, ólafsvík, sr. Jón Skag an, Bergþórshvoli, sr. Þorsteinn Gíslason, Steinnesi, sr. Ragnar Ófeigsson, Fellsmúla. Með kennimönnum Reykjavíkur eru þeir 36 sem mæta á þessari prestastefnu. — Fundarhöldin eru eins og vant er 1 fundarsal K. F. U. M., og eru allir prestvígðir menn og guð fræðingar velkomnir á fundina Af málum, sem. rædd verða prestastefnunni mætti nefr.a Takmörkun helgidagávinnu, safn aðai^öngurinn breyting á tíða gerð og Ihelgiathöfnum, heimilis guðrækni, evangeliskt viðlrorf, mælikvarði á prestum (sbr “Stjórn arbót” dr. G. Finntbogasonar) o. fl. Fyrir almenning verða flutt tvö erindi í dómkirkjunni: í gærkvöldi talaði sérá Guð- mundur próf. Einarsson á Þing- völlum, um líf og dauða. J í kvöld klukkan 8.30 talar próf. S. P. Sívertsen um kjarna krist- Þaö voru komin náttmál, þegar viS kómum út aS Austurhlíö. Utan meö fjöllunum komu þokubólstrarn- ir á haröa hlaupum og keptust J^ver fram fyrir annan. ÞeimVreiö svo mjög á því, aö hylja fjöllin, fyrst aS sólin var hætt aö ákína á þau. ÞaS var komin nótt, þungbúin, þög- ul og dimm. -Þokugusurnar komu hver á eftir annari og fyltu upp alla afdali og fjallaskörö. Og fjöllin sátu þarna kyrlát og róleg, þoku- kafin alla nóttina og legst fram á morgun daginn eftir. Þaö voru komnir sólskinsblettiir fram um sveitina og þokan var að þynnast i lofti fyrir hækkandi sól. En enn þá hélt þokan fast totan jum fjöllin. Nú fór veslings fjöllunum aö veröa órott, því nú fór þeim aS detta í hug aö sólin fengi nú ekki aö líta á þau í dag fyrir þokunni. Þau voru þó búin aS útbúa sér einstak- lega fallegan og fingeröan flossilki- búning,' sem þau ætluöu aS vera í, þegar dagsbrúöur kæmi aö heilsa upp á þau og bjóöa þeim góöan dag- inn. En sv^ glaönaöi undur vel yfir þeli^i, þegar sólargeislarnir klufu þokumekkina, til aS komast inn til þeirra, og gerSu dökku þokuskúf ana mjallhvíta. Þá ruku öll íjöllin hálfklædd á fætur til aö heilsa sól- inni, og sólin sendi þeim geisla sína til aö kyssa þau. Þá urSu fjollin glöS' í bragSi og stigu nú út úr þokunni í mafgbreytilegum búningi Sum þeirra báru livíta túrbana á höföum sér, önnur hvítar hettur, sem náöu niöur um háls og heröar; önn ur voru meö slæSur u'm hálsinn, sem lágu niöur um mitti. Sum segir í Lögréttu nýlega á þessa leiS: voru alklædd þykkum mjallarmekki NeSst viS fætur fjalla þaut þröst- Aðalfundur Sarrfbands íslenskra Samvinnufélaga hefir staðið yfir hér í ibænum, hófst 6. þ m. en var lokið 10. Sátu hann kaupfclags- stjórar og ‘fulltrúar víðsyegar að al’ landinu. Fundarstjóri var Sig- ucðiu^Bjarklind kaupfélagsstjóri, en lii vara Jón Jónsson bóndi í Stéradal. Sigurður Kristinnsson framkvæmdastjóri. skýrði frá hag Samandsins og rekstri þess 1924 og sýndi fram á, að ástæður þess og einstakra deilda þess hefðu stórbatnað á árinu og gætu talist góðar. Hann mintist hins nýlátna formanns, Ólafs Briem, og hvatti fundarmenn til samhelani og framkvæmda. Þakkaði fundurh n honum, stjórn og starfsmönnum Sambandsins Vel unnið starf. — 'íeðal samþykta fundarins var á-‘ skorun til Sambandsistjórnarinnar um að beitast fyrir tilraunum með útflutning á fr/stu og kældu kjöti. Taldi fundurinn nauðsynlegt að koma upp frystihúsum í aðal sjó- útflutningshéruðum landsins og að. samvinnufélögin hefðu -þar framkvæmdirna'r og yrði trygt að rriðjungi tjón það, sem kynni að leiða af tryggingu og rekstri 1—2 fyrstu frystihúsanna, sem einstök félög reisa'. Var Samband^tjórn- inni falið að skora á ríkisstjórnina a'ð undirbúa sem fyrst kaup á hæfi- legu kæliskipi til útflutnings á frystu kjöti. — Formaður til næstu tveggja ára, í stað Ólafs heitins Briem, var kosinn Ingólf- ur Bjarnason alþm. í Fjósatungu. Meðstjórnendur til þriggja ára: Þorsteinn Jónsson kaupfélags- stjóri á Reyðarfirði og Sigurður Bja'rklind kaupfélagsstjóri á Húsa- vík. Varaformaður: Séra Þorsteinn Briem á Akranesi og varastjcrn- endur Tryggvi Þórhallsson ritstj. og Sigurður Jónsson bóndi á Arn- arvatni. Lögrétta. — Magic baking POWDEB M a g ic bckunarduít, er ávalt þab Lezta í lcökur oa ai.j aÖ kaffi- brauð. þa$ ir.nikeldur ekkt rt aiurr-, ré nokk- ur cnnur efni, sem vaic o feeetu tlerr.d. TIL. Péturs Sigu.ðssonar í tilefni sléttubandakviðling hans. af Botnar við npphaf þessara vísna. 1. Margur sárum verst i vök vinafár í harmi, 2. Margt að drósar bliðu bjó blóm við ljós í glugga, Botnar:— \ Fölnar rós við frost og snjó, fáar kjósa skugga. B. L. 1. er þrauta-báru þræla-tök þrýsta tári' af hvarrni. 2. ástar-rósin ein má þó aldrei frjósa’ í skugga. X. 1. Hlær aö fári hetja spök með hærri þrár í barmi. 2. flestir hrðsa’ að finna þó fagra rós í skugga. Nasi. 1. hafs við báfu heljarfök hrýnja tár af hvarmi. B. L. 1. hrygðar báru heljartök hrinda tári’ af hvarmi. 2. samt við ós hjá ólgusjó of mörg frjósa’ í skugga. G. H. Hjaltalín. Vals á spretti vitið nett vængi bretti þanda; því varð létt að laga rétt ljóðin sTéttubanda. Stilla' þorði strengja-val stuðlað oTða flúri, ríms í skorðum reifað , tal rann úr forðabúri. Vísnasláttur flytur fjöll, Finnamátt það köllum, stimuð þáttum stuðlaföll stýra háttum öllum. Er af getu efaláust, alt í letrað bragi, mála’r vetur vor Qg haust vit í betra lagi. Gýju slátl við þýðan þrátt þér sjálfrátt var Pétur. Kveða hátt og kveða af mátt kveðið fátt var betur. Eykur kendir, færir fi."ð, fús mun lending bjóða, ef þú sendir við og við vísnahending góða. Meiri gróða en silfur-sjóð safna, bjóð þeim ungu. Langspils hljóð við ljúfán óð lifi á þjóðar tungji Hrökt úr vist á vaðið yst —* var það kristinn siður? vísnalistin, ljóða :;yrst lögð í kistu niður. * * * Mundin hróður bundin ber bróður 'þjóðar mínum, fundinn óður lundin lér ljóða sjóði þínum. J G. G. HÆRRA VERÐ FYRIR RJÓMANN Mánudaglnn 20. júlí byi'jiun vér að borga liæri'a vcrð fyrlr rjóina yðar. ATHUGIÐ: 31c Borðrjómi pundið á .. Special, pundið á ........ 32c No. 1, pundið á .......... 30c No. 2, pundiS á ......... 27c RjómaverS þetta <er F,O.B„ Winnipeg. Rjómavcrð ÍOO mílur cða mclra frá Winniiæg: BorSrjómd, pundiS á .f..... 32c Special, pundiS á ......(.... 30e No. 1, pundiS á .......... 28c No. 2, pundiS á ........... 25c Petta verS gildir F.O.B. járn- braOtaratöS ySar o,g I kaup- bætir greiSum vér flutningsgj. Vér ábyrgjumst rótta fiokkun og fullkomna ánægju. Dunk- urtnn og peningarnir sendir ySur innan 24 klukkustunda. Mcrkið rjóma yðar þannig: T. Elliott Produce Co. Ltd. VTictoria Street, WinnipejJ S\v,edish-Anierican Line ur á milli greina og söng. Fram um sveitina glóðu björt silungsvötn meS sívakandi smábárum, sem litu út undir sól aö sjá sem gullhreistur. indómsins og umbúðir. f f f f f f ♦!♦ . HALIFAX eða NEW YORK Ss Drottingham REYKJAVlK Ss Stockholm 2. og 3. farrými ISLANDI 2. og 3. farrými . A þriðja farrými $122.50.' / Fáið fárbréf yðar hjá næsta umboðsmanni, eða hjá Swedish-American Line 470 Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266 f f f f ♦!♦ ♦ . . V •♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦^♦^♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦^

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.