Lögberg - 13.08.1925, Síða 1

Lögberg - 13.08.1925, Síða 1
E R O V IN ( THEATRE ÞESSA VIK U HOOT GIBSON his golden mare "THE SADDLE HAWK” Hraðreið — — Hraðskytta R O V I N C F THEATRE A J NÆSTU VIKU OWENDAVIS MELODRAMATIC SENSATION “The Lighthouse by the Sea” ásamt RIN-TIN-TAN undra hundinn og mörgum öðrum leikurum. JL \ 38 ARCANGUR WINNIPEG, MAN.. FIMTUDAblNN 13. ÁGÚST 1923 NÚMER 33 Cauada. Fylkisþingið í' Alberta kom saman síðastliðinn mánudag. Eitt merkasta málið, sem þingið tekur til meðferðar, er uppkast að samn_ ingi milli sambands- og fylkis- stjórnárinnar um það, að veita stjórn Alberta fylkis full umráð yfir náttúruauðlogð þess. Lýsti stjórnarformaðurinn, Hpn. Her- bert Greenfield yfir því, að Rt. Hon. W. L. MacKenzie King for- sætisráðgjafi Canada, teldi það öldungis víst, að sambandsþingið og stjórnin mundi fallast á samn- inga þessa annaðhvort ^skilyrðis- laust, eða þá með lítilvæ£um breyt- ingum. Gert er ráð fyrir því í samningi þessum, að sambands- stjórnin haldi áfram að greiða Albertastjórn sitt vanalega tillag, eða $562,500 í næstu þrjú ár, en þá er búist við að öll álívæði samn ingsins verði gengin í gildi. * * * John R. Larnb, framkvæmdar- stjóri Bank of Toronto, hefir ver- ið á ferð um Sléttufylkin undan- farandi til þess að kynnast með eigin augum ásigkomulagi við- skiftalífsins. Telur hann ástæður almennings hafa breyst allmjög til hins betra, frá því í fyrra. Kvað hann Vesturíandinu ríða afar- mikið á auknum innflutningi íólks. Þrjátíu þúsundir bænda, í viðbót við tölu þá, sem nú er þar fyrir, lynda flokksins í efrimálstofu sam bandsþingsins í Ottáwa, muni v.erða næsti forseti þjóðbanda- lagsins, — League of Nations. Næsta þing þjóðbandalagsins kem- ur saman í Geneva þann 7. sept- ember næstkomandi. -* * * Nýlátinn er að Sidney, Nova Scotía, Mrs. Elizabeth Lewis, hundrað ára og sex mánaða að aldri. Tveim vikum áður en hún 'lést, fór hún fyretu bílförina á æfi sinni. * * * A. Mc Gillivray, K. C. hefir verið kjörinn leiðtogi íhaldsflokks. ins í Albertafylki.' Hinn nýi leið- togi hefir stundáð málafærslu- störf um alllangt skeið og gefið sig þar að auki mikið við stjórn- málum. Árið 1911 bauð hann sig fram til sambandsþings í Red Deer kjördæminu gegn Dr. Mich- ael Clarke, mælskumanninum nafn kunna ,en beið ósigur. * * * Bændaflokksþing allfjölment, var haldið í Regina, Sask, hinn 5. þ. m. Lýsti þingið trausti sínu á þjóðbandalaginu, staðfesti af nýju stefnuskrá flokksins, frá því er síðustu sambandskosningar fóru fram, hét lágtollastefnunni ó- skiftu fylgi og ibrýndi fyrir al- menningi nauðsynina á því, að lokið yrði við Hudsons flóabraut- ina, sem allra fyrst. Ennfremur lagði þingið á það" sérstáka á- veikrahæli, nema því aðeins að hann síðar meir verði sannaður að vera með fullu ráðl og skal dauðadómnum þá í því tilfelli taf- arlaust fullnægt. * * * / Allar samkomulagstilraunir milli eigenda harðkolanámanna í Pennsylvaníu og starfsmanna þeirra, hafa fram að þessu farið út um þúfur, og litlar líkur til að verkfalli verði afstýrt, nema því aðeins, að Washington stjórnin iskerist í leikinn og reyni að miðla málum. Verslunarráðgjafinn Her- bert Hoover, heimsótti Coolidge forseta að Swampscott, Mass. í lok fyrri viku og átti við hann langt samtal um ásigkomulag námaiðnaðarns óg hina yfirvof- andi verkfallshættu. í því falli að stjórnin skerist I leikinn, er talið víst að Mr. Hoover verði falið á hendur að leita um sættir. * * * ^Eigendur spuna og vefnaðar- verksmiðjanna í New England, hafa ákveðið að lækka kaup starfs fólks síns um 15 af hundraði. Una verkamenn ráðstöfun þessari illa, sÁn vonlegt er. William Green, forseti hinna sameinuðu verka- mannasamtaka-— American Feder- ation of Labor, hefir mótmælt kröftuglega þessu tiltæki 'verk- smiðjueigenda og telur kaup þjóna þeirra, eins og saki^ standa það lágt, að ekki sé viðlit fyrir þá að lifa sæmilegu lífi, verði það lækk- að svo nokkru nemi. um um skuldaskiftin milli Frakka og Englendinga er lokið, ætlar Caillaux að taka sér ferð til Wash- ington, ásamt öðrum fjármálafræð ingum og semja um greiðslu á skuldum þjóðar sinnar við Banda_ ríkjastjórn, ef hann þá á annað borð á heiman gegnt. Að öðrum kosti er fullyrt að Briand utan- ríkisráðgjafi, muni verða formað_ ur sendinefndarinnar. áleit hann að koma mundu land-1 herslu, að bændaflokkurinn héld- ist sérskilinn á þingi og mótmælti sambræðslu við frjálslynda flokk- inn. búnaðinum í æskilegt horf. * * * Tvöhundruð sextíu jog þrír inn- flytjendur, komu til Winnipeg- borgar í fyrri viku. Þar af voru hundrað þrjátíu og átta JMennon- ítar, er gefa ætla sig við landbún- aði'hér og þar í Vesturfylkjunum. Japanskur unglingur, Nobuicha Yamaoka að nafni ,er til V^an- couver fluttist fyrir þrem árum, án þess að kunna stakt orð í ensku hefir nýlega þar í borginni unnið verðlaunamedalíu landsstjórans fyrir ensku kunnáttu. * * * Eldur kom nýlega upp í verk- smiðju Tucket félagsinS í St. John N. B., er oraksaði milli þrjátíu og fjörutíu þúsund dala tjón. * * * Fylkisþinginu í British Colum- bia hefir verið stefnt til funda, þa^in 26. október næstkomandi, samkvæmt yfirlýsingu frá forsæt- ^sráðgjafa fylkisstjórnarinnar, Hon. John Oliver. * * * íbúatala Montreal borgar er nú rúmar átta hundruð þúsundir, samkvæmt nýjustu skýrstum. c * * Joseph X. Hearst, fyrrum for- stjóri Hearsb músíkverslunarinnar hér í borginni, sá er sakaður var Um stórkostleg fjársvik og hvarf á brott fyrir meira en sjö mánuð- um, gaf sig nýlega lögreglunni á vald. Hefir hann v,ei*ið látinn laus um hríð, gegn tuttugu þúsund dala veði. Tjáist hann vera sak- laus með öllu. Rannsókn í máli hans fer fram'innan skamms. * * * Skógareldar hafa undanfarandi valdið allmiklu tjóni í Brittóh Columbia fylki. # * * Rt. Hon. W. L. MacKenzie King. stjórnarformaður Canada, flutti ræðu í Kitchener, Ont. hinn 4. þ. m„ þar sem hann ilcvað sig furða stórum á, hve mikið ýmsir menn reyndu að gera úr því hjali, að Canada mundi 1 í tiltölulega ná- inni framtíð innlimast í Banda- ríkin. Kvað ráðgjafinn alt slíkt vera út í hö^t. Hin canadiska þjóð nyti óskoraðs frelsis innan vé- banda breska veldisins og yndi hag sínum hið besta. Enda væru ættartengslin svo styrk, að eigi yrðu þau sundurslitin með orðum einum. Blaðið Toronto ölobe, er þeirr- ar skioðunar, ájálfsagt sé þæði frá skynsamlegu £g þjóðraóknislegu sjónarmiði, að Canadaþjóðin fái nýtt flagg og leggur til að á feld- inum verði að sjálfsögðu Union Jack ásamt einhverju merki, er sérstaklega einkenni Canada. * * #- Þess er getð til, að senator Raoul Dandurand, leiðtogi frjáls- Bandaríkin. Flóðgangur af öldum Purga- toire árinnar, orsakaði nýlega á nnnaðhundrað þúsund dala eigna_ tjón, í ibænum Trinidad í Colorado ríkinu. Manntjón varð ekkert. * * # Lieut. Mark C. Hogue, nafn- kuttnur flugmaður,< beið bana hinn 2. þ. m., skamt frá flugstöð Banda.. ríkjastjórnar í eystri hluta Boston. borgar, í Massachusettls-ríki. * * * Frank Wilds, tollþjónn í Hawre Montana, og H. G- Ames, umboðs_ maður’Great Northern járnbraut- arfélagsins í sama bæ hafá verið teknir flestir og sakaðir um að hafa þegið mútur af gripakaupmönnúm. Báðir hafa menn -þessir verið rúm tuttugu ár í almennings þjónustu. Rann&óknum hefir verið frestað íram í september. Sakborningar jjessir hafa verið látnir lausir gegn veði. Hinn fyrnefndi gegn ■$20,000 en sá síðarnefndi gegn $5,000. # • • Látinn er fyrir skömmu Edgar A. Bancroft, sendiherra Banda- rikjanna í Japan. Hafði hann. átt við , alllangvarandi heilusleysi að stríða. Mr. Bancroft var fæddur þann 20. nóvembei’mánaðar^ árið 1857 og útskrifaðist í lögum frá Columbia háskólanum tuttugu og þriggja ára að aldri. í ágúst- mánuði 1924, tókist hann á hendur sendiherraembætti í Japan. # * * Bifreiðakonungurinn nafnfrægi, Henry Ford, hefir boðíð Banda- ríkjastjórn að kaupa ai henni 200 skip úr verslunarflota þjóðarinn- ar, er eigi þykja lengu;r hæf til sigl inga, fyrir $1,706,000. ílnn er eigi kunnugt, hvort boðinu verði fekið. * * * Coolidge forseti hefir skipað nefnd manpa, til að rannsaka alla starfrækslu fIotamálaráðuneytis_ ns. Er mælt að honum þyki sú stjórnardeild hafa verið o*f bruðlun arfcöm og' að hann vilji láta út- gjöld hennar lækka um tuttugu miljónif á ári. * * * Coolidge forseti hefir lýst yfir þvi, að jafnskjótt og öryggissátt- máli sá, er helstu Evrópuþjóðirn- ar hafa haft á prjónunum undanfar andi, nái snmþykki, ætli hann sér að kveðja til ' nýrrar vopnatak- mörkunarstefnu í Washington. * # • Russell Scott, sá er þrisvar var rétt að því kominn að verða hengd- ur fyrir morðið á Joseph Maurer lyfsala í Chicago, hefir verið fund- inn vitskertur af kviðdómi. Skal hann því dvelja æfilangt á geð- Hvaðanœfa. Um mánaðai’mótin síðustu, lést í París, Theodore Batrel, nafn- kunnur söngvari og skáld, fimtíu og sjö ára að aldlri. Nefnd sú, er skipuð var af Danastjórh fyrir ellefu árum, til þess að rannsaka hvort algert vín_ bann væri æskilegt eða ekki, hefir nú . lagt írsm skýrslu. Er niður- staða nefndarinnar isú ,að vínbann sé óþarft með öllir, með því að hið geysihóa Verð áfengistegunda, hafi útilokað drykkjuskap að mestu leyti. * * * í ófriði þeim, sem enn stendur yfir, milli Frakka og Nationalist- anna í Morocco, hafa 707 menn af þeim fyrnefndu látið lífið, 2,775 særst og 666 tapast, * * * Miss Lillian Harrison, argen- tinska istúlkan, er nýlega gerði £il_ raun til að synda yfir Ermarsund. varð neydd til að gefast upp sökum kulda, tæpar fimm mílur frá Dover. Er mælt að hún sé staðráð- in í að reyna á nýjan leik, áður en langt um líður. Bull Dog og Long Lake gullném- urnar í Manitoba. íslendingurinn Ærnie ^Jolinson, sem í síðastliðin tólf ár, hefir gef_ ið sig við námuleif og námurekstri í Norður-Manitoba, er fyrir skömmu kominn til borgarinnar frá Bull Dog og Long Lake námu_ héruðunum, þar Stem hann hefir dvalið við rannsóknir, síðan á öndverðu vori. Hefir hann óbil- andi trú ^ námuiðnaði fylkisins og er sannfærður um að Winnipeg borg muni i náinni frámtíð hagn— ast stórkostlega af frekari starf- rækslu hinna auðugu náma við Bull Dog og Long Lake, Tvær námur eru einkanlega á svæðum þessum, er dregið hafa að sér athygli almennings, sem sé Óro Grande og Kitchener, er liggja aðeins um þi'jár mílur hvor frá annari. Er nú verið að vinna þær báðar með nýtísku tækjum, undir umsjón þaulæfðra námufræðinga. Félagið, sem mesta þátttökuna á í starfrækslu þessara náma nefn- i.st Anglo Canadian Explorers, sem ér í raun og veru grein af fólag- inu John Taylor & Sons, í Lund- únum á Englandi, sem vafalaust má telja eitt hið voldugasta námu_ félag í heimi. Á þessu stigi máls- ins, verður eigi farið nákvæml'ega út í hinar ýmsu starfsferðir. sem notaðar eru í námum þessum, on hins má geta, að verið er að verja mörgum miljónum dala til starf- rækslu þeirra. Þess má geta, a' auk félagsins, er nú hefir nefnt verið, eru önnur öflug námufélög að verki á stöðv- um þessum, svo sem Anaconda Mines Development Company, Limited, sem á stórt landsvæði meðfram AA Grande og The San Antoine, sem einnig hefir ágæta sérfræðinga í -þjónustu sinni. Allmargir námufræðingar eru að verki í héruðum þessum og mun ]fess óhætt mega vænta,kað árangurinn af starfi þeirra verði bæði mikill og góður. Námaauður Manitobafylkis er svo víðtækur og tiltölulega svo lítið þektur enn, að allir þeir menn, sem að aukinni þekkingu og framleiðslu á þeim' sviðum vinna, verðskulda almenn , ings þökk. Stjörnuhrap. Helgað minningu Soffíu Andrés- dóttur. Sem stjarna gr stundarlangt blikar og stráir geislum lðnd, en hrapandi hverfur oss síðan í haf við sjónar-rönd. Var lífið þitt — leiftrandi neisti, sem ljóma á himin sló, « einn geisli af guðdómsins eldi er glóði snöggt —j og dó. Því stöndum við harmklökk og < horfum í háloft fagur blátt, en unihverfis hljóðlega hnígur með húmi þögul nátt. 1 • En þögnin hún mildist og mælir í mjúkum kærleikstóm, sem himininn sjálfur oss hvísli í hlýjustum söngwi-óm: ‘eGuð kveikir á ný á þeim ikertum er kulna út á jörð, sem vorið er frækornin ve<kur úr vetrar freðnum svörð.” Richard Beck. Veglegt samsœti í Riverton Sigtryggi Jónassyni, fyrrum þing- manni og fyrrum ritstjóra Lög- bergs, haldin kostuleg veizla og færður sjóður og skrautritað á- varp í fundarsalnum í Riverton við Islendingafljót, þ. 24. júlí 1925. Samsætð hófst nokkru eftir kl. 3. isíðdegis. Það mun hafa verið setið af eitthvað á þriðja hundrað manns. Langflest áf því fólki var úr Fljótsþygðinni, nokkuð úr Breiðuvík og úr Geysisbygð. Fá einir lengra að, svo sem frá Ár- borg, Víðir, Mikley, Winnipeg og ef til vill víðar að. hann sjálfur las, eftir að hafa flutt af munni fram skemtifor- mála nokkurn, eins og hann oft gerir fyrir kvæðum sínum er hann les á samkomum. Var góður róm- ur gerður að kvæðunum, svo og að söng og hljóðfæraslætti ungfrúnna Einnig að ræðunum, er fluttar voru. Fyrir þessum minnum var mælt: Minni Fljótsbygðar, Þorvaldur Thórarinsson. Minni Canada, B. L. Báldwinson. Minni Vestur- ís— lendinga, séra Jóhann Bjarnason. Minni íslands, Árni Eggertsson — í veizlulok lét veizlustjóri syngja “Eldgamla Isafold” og “God save the King,” eins og oft Tilefnið var að minnast fimm- tíu ára afmælis íslendingafljóts-' gerist í stærri veizlum. Var síðan bygðarinrlar og sýna verðugan hrópað þrefalt húrra fyrir heiðurs Síðustu fréttir. Baldwin stjórninni hefir tekist, svo að segja á síðustu stundu, að afstýra kolaverkfalli því, er yfir vofði a Bretlandi, og þarafleiðandi annari iðntruflun, er slíkt verkfall myndi hafa haft í för með sér. Félst þingið á þá uppástungu stjórnarinnar með 351 atkvæði gegn 16, að veita tíu miljónir sterlingspunda til stuðnings kola*- námuðnaðinum. Kosningar til fylkisþingsins í New BrUnswick, fóru fram sfðast- liðinn mánudag o^ lauk þeim með sigri miklum fyrir íhaldsflokkinn, undir foi-ystu Hon. J. B. M. Baxt- ers. Fékk sé flokkur 36 þingsæti, en frjálslyndi flokkurinn 12. Allir ráðgjafarnir, að undansikldum Veniot stjórnarformanni og náma- ráðgjafanum, biðu ósigur. heiður þeim manni, Siétr. Jónas- syni, er var foringi þeirra manna, gestinum, samkvæmt bending og forystu Gests bónda Oddleifssonar er fyrstir íslendinga stigu á bakka; í Haga í Geysis—bygð, er telja má íslendingafljóts, þ. 24. júlí 1875. j í hópi merkismanna í landnáms- Fyrir samsætinu höfðu gengist sögu Nýja íslands. Var samsæti þessu hihú merki- lega og sögulega svo lokið kl. nál. 7.30 e. h. Fréttarit. Lögb. þeir Jóhann Briem, Sveinn kaupm. Thorvaldsson, og Þorvaldur Thór_ arinsson. Fleiri lentu inn í undir- búningsnefndina, en ekki er mér kunnugt‘hverjir þeir voru. xil kafteins Sigtryggs Jónassonar Samsætinu stýrði Sveinn kaupm. £ 50 ára afmæli íslendingafljóts- Frakkar taka að semja urn greiðslu skulda slinna við England. f vikunni, sem leið, komu þrír erindrekar stjórnarinnar frönsku til Lundúna, í þeim tilgangi, að undirbúa samninga eða opna leið_ ína til greiðslu á skuldum Frakka við Englendinga. í nefndinni eru þrír menn, Barnaud, Moreau Neret, og Robert( Pelletier, allir háttsettir embættismenn í þjónustu fjár- málaráðuneytisins. Eiga þeir að undirbúa málið í samráði við full_ trúa*hinnar bresku stjórnar. Gert er ráð fyrir að undirbúningurinn muni standa yfir að minsta kosti í þriggja mánaða tíma, en að hon- um loknum er fjármálaráðgjafi Frakka, Cajllaux, væntanlegur til Lundúna og skal hartn stjórna per_ sónulega samningstilraununum og ráða þeim til lykta. Frönsk istjórrtarvöld láta þess opiniberlega getið, að samiíingstil- raunirnar um skuldagreiðslu við Bretland, ríði að engu leyti í bága við greiðslu á skuldum hinnar frönsku þjóðar við Randaríkin, þeim verði einnig á sínum tíma borgað upp í topp. En hitt válja þau gera alþjóð heims kunnugt, að skuldirnar Við England séu eldri og eigi þessvegna forgangsrétt. Skuldir Frakka við Englendinga námu með áfföllnum vöxtum við lok síðasta júnímánaðar, 619, 608, 000- sterlingspunda. Tvisvar sinn- um hafði stjórn Breta boðið Frökk um afslátt á skuldinni, þanndg, að það sem þeir greiddu, skyldi að- eins svara til uppæðar þeirrar, er hin breska þjóð skuldaði Banda- ríkjunum. Þetta atriði varð aldrei útkljáð, af hverju sem það hefir stafað. En víst er um það, að til- boðinu fylgdi full alvara af hálfu Englendnga. Eftir að samningun.. Viðskiftasamningar milli Canada og Astralíu. . .Blöðin í Ástralíu virðast gefa fáu öðru meiri gaum ium þessar mundir, en viðskiftasamningsfrum varpinu milli þessai'a tveggja þjóða, er 'sambandsþingið í Ott- awa afgreiddi í v'eturs og bíður þess að þjóðþing Ástralíu veiti því sömu skil. Blaðið Melbourne Sun, er þeirrar skoðunar, að alí- mi'kill vafi geti á því leikið, hvort þing Ástralíu sjái sér fært að af- greiða samningana eða ekki. Tel- ur téð blað isamningana vera ein- hliða mjög og kemst meðal annars svo að orði: “Það Stendur öldung- is á sama hve vandlega að samn ingar þessir eru rannsakaðir, — þeir eru bersýnilega í öllum meg- inatriðum Candaþjóðinni í vil, án tillits til þess hvað hugsmunum Ástralíu líður. Mismunurinn er auðsær. Canada flytur árleg^ tí] Ástralíu fimm miljón daTa virði af vörum, um leið og Ástralíubú- ar selja ekki til Canada árlega meira en sem svarar tvö hundruð Og fimtíu þúsundum dala. Blaðið Sidney'DaiIy Telegraph tekur í sama streng og legs't á móti því af móði miklum, að samningarnir verði staðfestir. Er það blað þó hlynt Bruce stjórninni, en hún hefir, sem kunnugt er, heitið því að knýja samningana í gegnum þingið. Að ðllu athuguðu mun þó mega gera ráð fyrir því, að þjóð- þifig ÁStralíu afgreiði samningana. því stjórnin er næsta áhrifamkil og nýtur allmikils þingfylgis. M«rkur Islendingur látínn. Svenskt blað, gefið út í Chicago, er oss barst nýlega í hendur, lætur þéss getið, að látist hafi þar í borg'hinn 25. júlí síðastliðinn, fs- lendingurinn Dr. Beiredikt Einars_ son, svo að segja sjötugpr að aldri. Var hann stórmikill hæfileikamað- ur að sögn, og skaraði mjög fram úr i skurðlækningum. Benedikt heitinn var fæddur í Mývatnssveit á íslandi, 12. dag ágústmánaðar árið 1855, en fluttist til Vestur- heims seytján ár að aldri. Starfaði hann fyrst eftir að hingað kom, sem túlkur í þjónustu járnbrautar Þfór> sem öllum, er landnámssögu og .sveitaroddviM Thorvaldson. ^yrjaði það með því að veizlu- stjóri bauð gesti velkomna, skýrði frá tilefni mótsins og mælti síðan fyrir minni heiðursgestsins. Fór Sveinn kaupmaður lofsamlegum orðum um landnámsmannaforingj- ann og gaf all-nákvæmt yfrlit yfir sögu hans 0g starf. Las því næst skrautritað ávarp til heiðursgests- ins frá sex mei’kum landnemum Ávarpið hafði verið skrautritað I af Þorsteini Þ. Þorsteinssyni \ skáldi í Winnipeg. Læt eg eftirriti hér með fylgja til birtingar í blað- j inu. Annað ávarp, las og veizlu- stjóri frá Jakobi Briem, á Gimli. Var það fallega 'orðað og vel sam- ið. Því miður -hefi eg það ekki hér tíl bikingar. Loks afhenti veizlu-^ stjóri heiðursgestinum sjóð. all- j vænan, er var heiðursgjöf frá vin-' um og velunnurum, er til veisl- j unnar höfðu stofnað. Heiðursgesturinn svaraði með I ræðu. Þakkaði sæmd og virðing þá er honum var sýnd og rakti all- ítarlega tilcTrög til og sögu land-! náms Nýja-íslands, með sérstökuj tilliti til fyrstu ferða hans og I þeirra félaga til íslendingafljóts. j Höfðu þeir Sigtryggur og Einar lséknir Jónasson á Gimli verið kjörnir af íslendingum í Ontario til að finna hentugt landsvæði í Manitoba, er flytja mætti til, helst við vatn, eða við fljót-, en allra helst út í eyju, ef unt væri. í för- irta, með þeim Einari, höfðu sleg- ist þeir Kristján heitinn Johnson á Baldur, (bróðir Tómasar fyrrum í-áðherra), Skafti heit. Arason og merkismaðurinn enski, John Tay- bygðar. þ. 24. júlí 1925 f dag er ^Fljótsbygð fögur, og frjáls af instu rót; nú glóir grund og lögur, við gullin tímamót. í ljósi landnámsdaga, vér lýtum koma far með lýð af hrannarhaga að höfn við Sandy Bar. Vér sjáum Sigtrygg benda þar svinnum dr.engjum leið. Við hálfrar aldar enda nú auðugt brosir skeið. Frá landnámsmanna leiðum, má lesa gengin spor, á Fljótsins bökkum breiðum,t með búsæld táp og þor. ‘ Sit heill! að heiðurs minni, sem hér oss valdir bygð; vér lutum leiðsögn þinni, , er lýsti hug’og dygð. Þó líði ár að elli, þú ert oss hvöt á leið, sem hefir haldið velli um hálfrar aldar skeið. Vér þökkum bína daga, í þjóðmæringa röð, þín braut er sigursaga, það sveitin vottar glöð. Og nær þú hnígur hljóður, og hinst er kulnað skar, þér ómari hjartans óður af ást frá Sandy Bar. í nafni íslendingafljótsbúa. M. Markússon. félaga, en tók síðan að stunda nám við Michigan háskólann og lauk þar prófi í læknisfræði með hinum ágætasta vrtnisiburði. Til Chicago fluttist hann árið 1891 og dvaldi þar upp frá því. Blað _ það hið svenska, er dánarfregnina flutti, telur Benedikt heitinn eigi aðeins hafa verið mikinn og merkah lækni, heldur hafi fylgst þar að mannkostir svo miklir, að sjald- gæft sé. Bókelskur hafði hann ver. ið með afbrigðum, fróður í sögu og bókmentum íslands. Sjjake- speare dáði hann mest allra er- lendra rithöfunda og þar níest Strindberg hinn sænska, Dr.lBene. dikt lætur eftir sig konu og tvö börn. Frá íslandi. Akureyri, 7. júlí. Leikfimisflokkur íþróttafélags Reykjavíkur kom hingað í fyrra- kveld, eftir fljóta og góða ferð á Botníu. Báð'r flokkarnir sýndu hér í gærkveldi fyrir fullu húsi og létu áhorfendurnir óspart aðdáun sína í ljós. Sýningarnar tókust á- vora að nokkru þekkja, er að góðu einu kurinur. Skoðunarmenn fóru auðvitað með bát norður eftir Winnipegvatni og með ]jví þeim vkr af afspurn og nákvæmri lýs- ing kunnugt um landkosti í innri hluta Nýja íslarids, þar sem nú er Gimli og Víðirneisbygð, því það svæði hafði allareiðu verið mælt, svo þeir lentu í það sinn alls ekki þar innarjfrá, heldur héldu skipi sinu rakléiðis norður að Sandy Bar, o^ lentu þar þ. 23. júlí 1875. Daginn eftir, þ. 24. júlí, gengu þeir félagar upp að fljóti, þar sem nú er þorpið Riverton og nokkuð upp með fljótinu. Er talið að þeir Sigtryggur og félagar hans hafi fyrstir allra hvitra manna stigið fæti á bakka fljóts þess er allir Vestur-íslendingar kannast við með nafninu íslendingáfljót. Þegar heiðursgesturinn hafði lokið rteðu sinni, fóru fram veit- ingar. Enginn fátæktar eða land- námsbragur á þeim. Voru þvert á móti hinar kostulegustu .1 alla staði. Með einsöngum skemti Miss Þuríður Thorvaldson, og Miss Helga Ólafsson lék á píanó af mikilli list. Skemtu menn sér hið gætle^ra. Jafnvægisæfingarnar hjál besta við söng og hljóðfæraslátt, stúlkunum vöktu sérstaka eftir-1 ásamt f jörugu samtali manna á tekt; ennfremur æfingarnar íjmilli er fram fór við borðhaldið. Avarp til kafteins Sigtryggs JónassonaÞ Vér undirritaðir, fyrir vora eigin hönd og annara frumbyggja Nýja íslands, finnum tilhlýðilegt að votta þér á þessum degi, sem er fimtíu ára minningardagur þess, er þú steigst hér á land til þess að stofna hið fyrsta landnám ls- lendinga í Vestur-Canada, bæði þökk og virðing fyrir þá framsýnu starfsemi þína, sem leiddi ags til þessa héraðs, sem fyrst var bygt af útlendunt vesturförum 1 Mani- toba. Vér finnum oss bæði ljúft og skylt að minnast þess, að 1>rátt fyrir fádæma örðuga lífsbaráttu á frumbýlingsárum vorum hér, þá hefir fimtíu ára lífsreynsla vor og þekking á Canada, réttlætt leið- sögn þína á oss hingað. Hér hefn* þjóðbrot vort notið hagfeldari þroskaskilyrða en vér áður höfð- um kynni af, ^og hér teljum vér lagðan varanlegan grundvöll að frelsi og farsæld afkomenda vorra í Canada. Vér erum þess meðvitandi, að þú hefir með leiðsögn þinni til land- náms þessa, trygt þér sæti í fyrstu frumbyggja röð þeirra, sem land- námssaga Canada gerir ódauðlega um komandi aldir. • Um leið*t>g vér hér með vottum þér vináttu vora, og óskum að þú megir sem lengst með oss dvelja við unaðarríkar endurminningar afkastamikillar starfsemi þinnar, sveiflu hjá karlmönnunum, enda tókust hvorutveggja æfingarnar ágætlega. Þátttakendurnir eru all- ir gestir bæjarbúa og hafa viðtök- ur verið hinar. myndarlegustu, eins og búast mátti við í höfuð- stað Norðlendinga. f gær fóru flokkarnir að Grund og dvöldu þar um stund. Flokkarnjr endurtaka sýninguna í kveld. Þrjú kvæði voru flutt í veizl- biðjum vér þig að þiggja hér með unni. Eitt til heiðursgestsins sjálfs afhentan fjársjóð, frá eftiriMagnús skáld Markússon. Las veizlustjóri það nokkuð snemma í samsætinu. annað kvæðið var eftir Jóhann Briem, nýorkt, um bygðina, eða öllu heldur um bæ- inn Riverton, lesið af honum sjálf- um. Þriðja kvæðið var eftir Gutt- orm skáld, landnámskvæði, er afhentan fjársjóð, frá þínum vinum. Við fslendingafljót, 24. júlí, 1926. Jóhann Briem, Thorvaldur Thorarinsson, Hálfdan Sigmundsson, Thorgrímur Jónsson , Bjarni MarteinSson, Baldvin Jónsson. /

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.