Lögberg - 13.08.1925, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.08.1925, Blaðsíða 8
I H té. 3 LÖGBERG FIMTUDAGINN, 13. ÁGÚST, 1925. TRirn TIL EÐA FRA ISLANDI um Kanpmannahöfn (hinn gullfagra hcfuðstað Danmerkur) með- hinum ágætu, stóru og hrað- skreíðu skipum SKANI3INAVIAN-AMERICAN LINE, fyrir lægsta fargjald: $122.50 til eða frá REYKJAVIK. S. s. “United States” fer frá New York 8. ágúst. Kemur til Kaupmannahafnar 19. .ágúst og kemst í samband við Lagarfoss, sem fer frá K.höfn 25. ágúst. I ókoypis ÍH-ði, moíSan ataðið or við í K.höfn. og á Isienzku sklpunum. Allar upplýsingar í þessu sambandi gefnar kauplaust: ^SCANDINAVIAN-AMERICAN LINE 461 Main St. (Confederation Life Bldg), Winnipeg. Fón: A-1700 Umboðsmaðuiu á íslandi C. Zimsen, Reykjavík. * Ur Bænum. Stórt og bjart loftherbergi til ieigu aö 724 Beverley St. N-7524. Mr. Eiríkur Hallson frá Mary Hill, Man. var staddur í bænum í síðustu viku — kom til þess að sjá son sinn sem Iegið hefir veikur á sjúkrahúsi bæjarins. Miðvikudaginri, 5. ágúst, voru þau Hafsteinn Jónsson og Guðrún Matthews, bæði til heimilis í Wpg. gefin saman í hjónaband af séia Rúnólfi Marteinssyni, að 623 Sherbrooke, str. heimili Mrs. MatthBws, móðúr brúðurinnár. Rausnarlegt samsæti var setið að vígslunni lokinni og skemtu menn sér hið besta. Heimili brúðhjón anna verður í Winnpieg. Nýtt tímarit byrjar að koma út t>essa dagana, sem Heitir Saéa Kemur út tvisvar á ári, vor og haust, og er bað fyrrihlutinn sem nú kemur, frá Marz byrjun til Ágúst loka. Seinni parturinn frá Septembei byrjun til Febrúar loka, verður kominn út fyrir naes.u jól. Saga er skemtirit, yfir 300 bls, bacði heftin og kostar $2.00 ári. Otgefandi: Þ. Þ. Þorsteinsson. SOGU langar til að kynnast flestum íslenzkum heimilum vestan hafsog mörgum austan ála. SAGA 732 McGee Si., Winnipeg, Canada Laugafdaginn 8. ágúst voru gef- in saman í hjónaband af síra Birni B. Jónssyni að 774 Victor str. Guðmundur Johnson smiður til heimilis í Winnipeg og Ella Elia- son frá Selkirk. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla M. Goodmtn Bellingham, Wash................... $25.00 Valg. Erlendsson, Reykjavík, P. O. Man................ 5.00 Skólaráðið þakkar alúðelga fyrir þessar gjafir. S. W. Melsted. gjaldkeri skólans. Mr. Lárus Guðmundsson frá Árborg kom til bæjarins í síðustu. viku til þess að heilsa upp á frænda sinn Th. F. Olson, frá Duluth, Minn, sem hér var stadd- ur. Mr. Guðmundsson dvaldi/ hér þar til á máijudaginn var til þess að heilsa upp á dóttur sína önnu, íMrs. Kristjánsson) frá Elfros Sask., sem kom til bæjarins á Johannes Jósefsson er væntanleg laugardaginn var ásamt systuvj ur hingað til bæjarins 24. þ. m. isinni Mrs. Jakobson, sem verið og sýnir list sína á Orpheum leik- hefir í kynnisför þar vestra. | húsinu hér í borginni. Hann hefir ! í bréfi til ritstjóra Lögbergs látið Fluttur Nú er Gunnlaugur Jóhannsson matvöru-kaupmaður fluttur í sína nýju og veglegu búð 757 Sargent Ave., TaTs. 8184. KENNARA vantar fyrir Vestri skólahérað nr. 1669. Kenslutími 7 mánuðir, frá 1. sept. til 15. des. 1925 og frá 15. marz til 30. júní 1926. Umsækjendur tiltaki kaup og mentastig og sendi tilboð til S. B. Hornfjord, sec.-treas. Framnes, Man. C. J0HNS0N licfir nýöfnað tinsmíðaverkstqfu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um alt, er að tinsmíði lýtuc- og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími. A-4462. Við undirritaðir þökkum öllum þeim, sem vitjuðu föður okkar, glöddu hann á rökkurstund æfi- kvelds hans, og heiðruðu minningu hans með nærveru sinni við útför- ina. Winnipeg 10. ágúst 1925. Gísli J. Bíldfell. ögmundur J. Bíldfell. Jón. J. Bíldfell. Fólksflutníngaskip Scandinavi- an American eimskipafélagsins, s. s. United Státes, kom til Halifax þann 10. þ. m. með 200 farþegja. Rithöfundinum góðfræga, Ein- i ari H. Kvaran, barst nýlega sím- skeyti frá Jóni Magnússyni, for-j sætisráðgjafa íslands, þar sem hon | 11 m er falið að mæta fyrir hönd stjórnar og þjóðar íslands á fim- tíu ára landnámshátíðinni, sem haldin verður að Gimli, laugar- j daginn hinn 22. þ. m. Mrs. P. S. Pálsson, 715 Banning str, er fyrir nokkrum dögum komin j heim, eftir alllángá sumardvöl hjáj foreldrum sínum, Mr. og Mrs. Egill Anderson, að Leslie. Sask. Mrs. Laura Árnason, frá Ashern' Man. hefir dvalið í borginni um! hríð í heimsókn til ættingja og vina. Hún gerði ráð fyrir að halda heimleiðis á föstudaginn. Leikfimismaðurinn víðþekti hr i í ljósi að hann væri fús á að að- Jarðarför Jón^ Ögmundssonar J stoða ásamt dætrum sínum við Bíldfells fór fram á föstudaginn samkomu ef menn vilja halda hana var ffá heimili sonar hans og á meðan hann er staddur í bænum tengdadóttur í Foajjp Lake, Sask. j til arðs fyrir þjóðræknis, eða Mr. Pétur Anderson, hveitikaup- maður, lagði af stað vestur í Vatna bygð fyrir rúmum tveim vikum en hélt þaðan til Banff, til móts við konu sína og elstu dóttur, er komnar voru þangað nýlega úr alllöngu ferðalagi vestan af Kyrraj bafsströnd. Er þeirra allra von heim skömmu eftir miðjan mánuð_j inn. Province. og var fjölmenn, séra J. A. Sig urðsson sóknarprestur hins látna flufcti líkræðu á heimilinu og jós hinn látna moldum. glímufélagið. og er það vel boðið. Þ. 4. ágúst s. I. andaðist að Dr. Tweed tannlæknir, verður á Gimli, miðvikudaginn og fimtu- daginn 19. og 20. þ. m„ en \ Ár- borg fimtu og föstudág 27. og 28. þ. m. Þetta eru íslendingar í fyr- Njótið verulegra hvíldardaga, með því að fara til Sunnyside Camp, Keewatin, Ontario. — Jón Pálmason eigandi. Þar getið þér notið hvíldardaganna i áriægju og friði. Engar áhyggjur út af mál- tíðum. Verð mjög sanngjarnt Fá- ið þækling með lýsingu af staðn- um hjá J. J. Swanson og Co„ 611 Paris Bidg. Winnipeg, eða leifcið hjá honum annara upplýsinga. Gunnarsstöðum, í Breiðuvík í Nýjal ,______, „ . , _. , T, . ... i greindum bygðariogum, beðnir að íslandi> Sigurlaug Kristjansdott- festa - Ininnj ir, 91 árs að aldri, ekkja eftir --T——— Helga Benediktsson frá Barna-j felli í Köldukinn í Þingeyjarsýslu. Þau hjón fluttu af íslandi árið 1887, með dóttur sinni, Benediktu. og manni hennar Gunnari Helga- syni, er búa á' GPunnarsstöðum Voru þau öldruðu hjón á vegum Gunnars og Benediktu alla tíð hér vestra og Jeið ágæj;lega. Helgi sál. Benediktsson, er var mætur maður, lést um áttræðisaldur, að Gunnarsstððum, sumarið 1907. ’ Þau hjón, Helgi og Sigurlaug, áttu þrjár dætur. Eist þeirra var Sol-j Mr. B. S. Líndal, sem undan- veig Jakobína, dáin fyrir mörgum j farandi hefir búið að 541 Lipton árum, var gift Einari Jónssyni, street, er nýlega fiuttur til 978 bróður Baidvins í Kirkjubæ. ,önn- Ashburn str„ fimta hús sunnan ur er Kristjana Lovísa, gift Sig-j VIó Ellice ave. urbirni Jónssyni í Selkirk. Er hann ------------ einnig bróðir Baldvins. — Sigur- laug sái. var gæðakona, hjartagóð og vönduð. HÖfðu þau Helgi og hún uppalið tvö börn vandalaus, að mestu eða öliu, og fleiri að nokkru leyti. JarðarföKhennar, er var fjölmenn, fór fram þ. 6. ágúst) fyrst með húskveðju á heimiiinu “The Lighthouse by the Sea,” nefnist myndin, sem Province leik- húsið sýnir næstu viku. Er þar um að ræða óvenjulega hrífandi leik og fjölbreytilegan að efni. Fléttað inn í ieik þenna, er ástaræfintýri Louise í^azenda, dóttur vitavarð- arins. Leikurinn er belgiskur að efni. Meðnl ieikenda má nefna Buster Colier yngri, Mathew Bety,! -Doúglas Grreard og Charles Hill Mailes. Wonderland TIIEATRE fimtu- föstu- og laugardag þessaviku. ZANE GREY’S ‘THe Border Lepn’ . ásamt Antonio Moreno. Helene Chadwick Saga eftir merkan höfund. Aukasýning. “Tlic fíriiat Clrcus Mystcry.” mánu- þriðju- og miðvikudag næstu viku. JAMES OLIVER CURWOOD Sagan mikla, sem gerist úti. ‘TTe Hunted Woman’ Frá Islandi. Akureyri, 1. júlí. Jarðarför Magnúsar heitins á Grund var mjög fjölmenn. Síra Þorsteinn Briem jarðsöng hann. Þótti líkræðan meistaraleg. Síra Geir Sæmundsson söng erfiljóð eftir Pál J. Árdal. Slys vildi til á heimleiðinni frá jarðarförinni. Bifreið var ekið á ríðandi mann. Lærbrotnaði hest- urinn og var hann drepinn. Mað- urinn, Benjamín Kristjánsson, stú- dent, meiddist talsvert á höfði, en ekki hættulega. Vélstjórinn á Varanger, Einar Guðbjartsson, fanst örendur í katli skipsins í gærkveldi. Hann hafði orðið bráðkvaddur. Var úr Arnarfirði. Unglingsstúlka, Ólöf Þórhalls- dóttir, frá Vogum við Mývatn, drukknaði nýverið í vatninu. — Hafði hún verið að baða sig ásamt systur sirini. Föstudaginn 7. ágúst s. 1. setti umboðsmaður stúkunnar Heklu, H. Gíslason, eftirtalda meðlimi í embsétti fyrir komandi ársfjórð- ung. Margur sáru'm verst í vök, vinafár í harmi, botn— þrautabáran þegi stök þrýstir tári’ af hvarmi. M. E. Wild Geese, $13,500 verðlauna- saga norsk-canadisku skáldkon unnar, Mörthu Ostenso, sem prent- uð er í Winnipeg tímaritinu West- ern Home Monthly, í köfþum, er ritverk, sem allir íslendingar ættu að kynna sér. Tímaritið kostar $1.00 um árið. Pantanir ásamt and virði, sendist til G. Thorsteinsson, 188 Walnut St., Winnipeg. B-5638. Þorbjörg Steinsdóttir frá Stóru_ Gröf í Skagafirði biður hróður sinn Magnús Steinsson, sem fór tíl Canada fyrir mðrgum árum, að skrifa sér, eða börn hans, ef Magnús er dáinn. Heimili Þor- bjargar er nú: Elliheimilið Grund, Rekjavik, Island. Undirritaður getur veitt upplýsingar um hagi hennar, ef frændfólk hennar ósk- ar þess. Box 62 Reykjavík 24. júií 1925. S. Á. Gíslason. \ Glaðværð og góðgjörðir. Sem oft eru samfara, eru vafa- laust dýrmætustu fylgifiskar ein- staklinga, eða ýmsra féiaga hverju nafni, er nefnast. íslensku viku- blöðin, sem ennþá hafa góðan vöxt og viðgang í borginni Winnipeg, minna íslenskan almenning á það alloft nú á dögum, að af marg- víslegum tilefnum eru íslensku þjóðarbrotin í borgum og bygðum víðsvegar um þetta stóra megin- land, stöðugt að safnast í hópa allar árstíðir, til glaðnings og góðgjörða. Hér í þessari íslendingabygð í grend við Upham P. O. sem stund- um er nefnd Mouse River bygð, eða — Mouse RiVer dalur — á þetta.sér stað, þó ekki sé þess á- valt minst í opiriberum blaðagrein um. — Þann 17. júlí síðastliðinn var mér gerð heimsókn af kven- félagskonum ásamt fleirum, sem komu tl að bjóða mig velkomna aftur í bygðina eftir tveggja ára burtveru. Um fimtíu voru í þess- um góða gestahöp og hver ein færði mér nytsama gjöf og einnig peninga. í einu orði sagt miðlaði kvenfélag bygðarinnar mér í rík- um mæli þennan dag, af sínum dýrmætustu eignum — glaðværð- inni og góðgjörðaseminni, einmitt þeim orkulindum, sem gjört hafa þenna svo nefnda Mouse River dal að “sæludal,” sem sælla er í að búa, fyrir’ starfsemi þeas félags mörg liðin ár. Ekki þurfti eg að setja upp “ketilinn kaffið til að hita”, gest- anna hendur voru allar á lofti við þann starfa. Gott kaffi var tilreitt og drukkið, með sælgætis kökum, mörg hressandi ag hlý orð til min töluð, alt til lagt frá gestanna' höndum og hjörtum; — þessi dag_ ur verður mér lengi í minni, — þakka algóðum guði fyrir að hafa gefið mér þennan vinahóp, með slíkan hlýhug og bið hann að launa af*ríkdómi sinnar bleasuðu náðar: “Glaðværð og góðgjörðir— fólkinu í umræcjdri bygð mér og mínum nánustu í té látið bæði fyr og síðar. Upham N. Dak. Pálína Th. Thordarson. • ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þessl borg liefir nokkurn tímn . haft innan vébanda sinna. Pyrirtaks málttðir, skyT;, pönnu- kökur, rullupyllsa og þjóðra^knis- kaffi. — Utanbæjarmenn fá sér ávalt fyrst hressingu á WEVKb CAl’E, 692 Sargent Ave. Htmi: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. RJOMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hgifið hugfast, að.samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fnrdæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SÉNDIÐ RJÓMANN TIL The Manitoba Co-operative Dairies LIMITF.D Öm-bylgjur við arineld bóndans. Sendið næstu rjómakönnu yðar tii Sask. Co. Op. Creameries. Ná- búi þinn sendir rjómann til vor. Spyrjið hann um ástæður. Saskalcliewait GoOperative Creameries Limited • WINNIPEG MANITOBA A. G. JÖHNSON 907 Confederation I.tfe Bldg. WINNIPEG Annast um fasteigmr marma. Tekur að sér aÖ ávaxta sparifé fólks. Selur .eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svarað samstundis. Srifstofusími: A-4263 TJfissimi: B-S328 F’arðseðlar á 50 ára Gimli hátíð_ hia gilda fyrir alla utansveitar- menn frá 18. til 22. þ. m. að bájðumj dögum meðtöldum, en Winnipeg' og Selkirlé menn eru bundnir við iestar hátíðardagsins. • f 1 Stórt, gott herbergi til leigu með húsgögnum fyrir tvo. Skrifstofa Lögbergs veitir frekari upplýsing- ar. F. Æ. T. — Guðbjörð Sigurðsson; Æ. T. — Egill Fáfnis; V. T. — Stefanía Eydal; F. R. — B. M. Long; G. — J. Vigfúsáon; R. — J. Th. Beck; A. R. 1— Vala Magnúseon; K. — Helga Johnson; D. — Thora Magnússon; A. D. — Dýrfinna Borgfjörð; V. — Eyvindur Sigurðsson; U. V. — Sigríður Jóhannsson. AUGLtSiÐ I LÖGBERGI *i**t**i*K**t**t**t*K*K*K**^+**t*K*^^i**ZhK*KfKhKf*<?K*K?KfK*''t< K* Swedish-American Line' Nýr Umboðsmaður. Herra Elis Thorwaldson. að Mountain, hefir tekið að sér áð inhkalla lÁ3gbergs-gjald á Moun- tain, Hallson, Hensel og á þeim parti Edinborgar Rural R„ sefn næst er Mounta^n. Kaupendur , „ ,,, ,. „ — . . | Lögbergs eru vinsamlega beðnir ógsvo með utfararathófn fráj a« grei8a fyrir Mr. Thorwaldson kirkju Breiðuvikursafnaðar. Séra seiT) m4 k I' I 2. og 3. farrými * ♦!♦ I G, THOHHS, J. B. THOBLEIfSSÐH Við seljum úr, klukkur og ýmsa gul og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 Áætlanir veittar. Heimasími: A437I J. T. McCULLEY Annast um hitaleiðslu og alt sem að Plumbing lýtur, öskað eftir viðskiftum Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST' Sími: A4076 687 Sargent Ave. Winnipeg Mobiie, Pnlarine Oiía Gasolin. Ked’s Service Station Maryland og Sargent. Phóne B1900 A. BVEGMAN, Prop. FBEE 8ERVICI ON BCNWAT CUP AN DIFFEBENllAL ORBA8R \ Jóhann BjarnaiSon jarðsöng. —Lögberg. HALIFAX eða NEW YORK • Ss Drottingham REYKJAVIK Ss Stockholm ISLANDI 2. og 3. farrými Á þriðja farrými $122.50. Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni, eða hjá -Swedisli-American Ldne Y 470 Maih Street, WINNIPEG, Phone A-4266 <♦ V R-J-Ó-M-l j Merkið dúnkinn til Crescent Creamery Company annaðhvort til W.peg eða næsta rjómabús félags- ins. Það hefir reynst Manitoba-bændum vel í' TUTTUGU 0G ÞRJO ÁR \ og ef þér sendið til þess félags, eigið þér ekkert á hæítunni, Yður verða sendir peningarnir lnnan 24 kl.tíma, frá því að rjóminn er sendur og hvert einasta cent, sem yður ber, kemur til baka á vissum tíma. Rjómabúin eru í WINNIPEG, BRANDON, YORKTON, SWAN RIVER, DAUPHIN, KILLARNEY, VITA, PORTAGE LA PRAIRIE. Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsaekið ávalt Diibois Limited Lita og hreinsa allar tegurdir fata, svo þau lífca út sem ný. Vér erum þeir einu í borginni er lita hattfjaðrir. — Lipur af- greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Arni Goodman, RagnarSwanson 276 HargraveSt. Sími A3763 Winn peg Er Furnace í Húsinu? Kf ekki. þá er elnntítt nú rótti tfminn til pess að fá nýtt sett. inn. Vér getum útvegað y ð 11 r n ý t t Fumece hve nær sem er og látum menn vora koma þvi í lag, hvort held- nr er í borg eða npp til sveita. Kkkert bænda- býli ætti að vera án miðstöðvar- hitunar. Gangi eitthvað að mlðstöðvar- hitrtnar vélfhnj á heimjll yðap, þá kallið upp A-8847. ■> Bréfum svar- að hvort sem lieldur vera vill á íslen/.ku eða ensku. Goodma n& Company 786 TORONTO STREET, WINNTPEG Talsíml á verkstæðt': A-8847. Heimasími: N-6542. „„jui • «1. CREAmB Hundruð bænda vilja heldur senda oss rjómann, | sökum,þess, að vér kaupum hann allan ársins hring. Markaður vor í Winriíþeg, krefst alls þess rjóma, sem vér getum fengið, og vér.greiðum ávalt hæsta verð og það tafarlaust. Sendið næsta dunkmn tn hæstu stöðvar. Andvirðið sent með bankaávísun, sem ábyrgst er af hinu canadiska bankakerfi. ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment ís at its best and where you can attend the buccess Business College whose graduates are given prelerence by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course ís finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLbEGE Limlted 38SÍÍ PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. CANADIAN PACIFIC NOTID % Canadian Pacific eimskip, þegar þér ferðist til gamla landsins, tslands, e8a þegar þér sendiS vinum ySar far- gjald til Canada. Elcki hækt að fá betri aðbúnað. Nýtízku skip, útibúin með öllum þeim þægindum sem skip má veita. Oft farið á milli. Fargjald á þriðja plássl inilll Can- a<la og Reykjavíkur, $122.50. gpyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. Leitið frekari upplýsinga hjá um- boísmannl vorum á staðnum eBr skrlfiS W. C. CASEY, General Agent, 346 Main St., Winnipeg, Ml . eða H. S. Bardal, Sherbrooke St. Winnipeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í cjciidinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6X51. Robinson’s Dept. Store,Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.