Lögberg - 13.08.1925, Blaðsíða 5

Lögberg - 13.08.1925, Blaðsíða 5
LÖGBEEG FIMTUDAGINN, 13. ÁGÚST, 1920. Bta. S Hvað hveitisamlagið getur gert TÍL HVEITIBÆNDA I VESTUR-CANADA! Hveitisamlagið er stofnað og heldur áfram að vera til. Á einu stuttu og örðugu ári, hefir það sannað yfirburði sína yfir hinar eldri markaðs aðferðir, sem bændur neyddust til að fylgja, og jafnvel þeir, sem óvinveittastir voru samlaginu, viðurkenna nú, að því verði ekk'i komið fyrir kattarnef. í^ótt samlagið hafi aðeins haft umráð yfir 45 prct, af uppskerunni þá hafa meðlimir þess samt sem áður fengið hærra verð fyrir korn sitt, en “efasemda Tómasarnir”, er láta aðra verða aðnjótandi hagnaðarins af sölunni, í stað þess að selja sjálfir fyrir milligöngu samlagsins. Með umráð yfir 75 af hundraði uppskérunnar, gæti samlagið hag- að kaupum og sölu í samræmi við framleiðslu og eftirspurn, sem trygg- ir réttlát viðskifti, jafnt á hlið framleiðanda sem neytanda, með spekú- lantinn útilokaðann. Spekúlantinn getur ekki starfað án þess að hafa korn tjl að verzla með, Því meira korn sem hann fær, þess meiri verður umsetning hans af pappírshveiti. Og pappírshveitið vinnur á móti framleiðanda . hins raunverulega hveitis. 75 prct, umráð yfir hveitiuppskerunni, ger- ir að engu áhrif pappírshveitisins á markaðinn. % Ef núverandi samningshafar vilja fá meiri hagnað af samlaginu, þá verða þeir að fá fleiri bændur til að ganga í það. Það er miklu auðveldara að fá tvo nýja meðlimi núna, en einn áður en samlagið var stofnað. Þeir sem fá nýja meðlimi, hjálpa nágrönnum sínum að fá betri markaðsskilyrði fyrir hveiti sitt á rétt^n hátt með samstarfsaðferðinni. 4Nt«. '■ ‘r rjjr ' '. >• •> —vr • ga» Erlendum viðskiftavinum fellur samlagið vel. Með ný sambönd við hvert einasfa land í heimi, er þarf að flytja inn - hveiti, getur sam- lagið haldið áfram að selja beint til hvers kaupanda í- hlutaðeigandi löndum. Því meira af uppskerunni, sem samlagið hefir umráð yfir, þéss auðveldara reynist því að halda hveiti frá spekúlanta markaði og gefa framleiðandanum fullkomið sannvirði fyrir korn sitt. Samkvæmt gamla fyrirkomulaginu, varð hveitiframleiðandinn að byggja kornhlöðurner. bæði heima fyrir og þar sem kornið var sent til markaðar. ásamt margra miljón dala virði af korn áhöldum, og í raun og veru gaf þeim það alt, ásamt stórum ágóða þar að auki. Þær korn- hlöður sem hveitisamlagið hefir látið gera, eiga meðlimir samlagsins sjálfir. Allur arður af sölu hveitisins gengur beint til framleiðandans. Meira hveiti, meiri umráð. Fleiri meðlima er þörf. Fáið 75 prct. í ár, meií 100 ' ' / prct. augnamiði fyrir árið 1927. ♦ r THE CANADIAN WHEAT POOL. hentug væru til leitar En nokkru1 frétti þar frekar um afdrif “Alb- j langferðina miklu. Dag nokkurn seinna lagði þó smákuggur einn1 any,” “Discovery” og skipshafn-; var hann á ferli meðfram strönd- “Whalebone” að nafni upp í leið-! anna. Lýsing hins aldna manns ogi inni. Gekk hann þá fram á^annan angur frá Fort Churchill og hélt[félaga hans, var á þessa leið. vestur með ströndinni til þess að! “Hin ógæfusömu skip komu til freista hvers hann yrði vísari. Marmaraeyjar síðla hausts, árið Forstjóri fararinnar hitti fyrir sér Eskimóa, búna að Norðurálfu- sið. En auðvitað sannaði það ekki mikið, því v.el gat verið að þeir hefðu fengið klæðnað sinn í skift- um fyrir vörur. Upplýsingar um örlög rannsóknarskipanna og ekipshafnanna, voru ófáanlegar með öllu. Ýmsir voru þeirrar skoðunar, að skipin hefðu siglt út úr íshafinu gegnum Behringssundið og mundu í raun og veru hafa uppgötvað hina margþráðu norðvestur sigl- ingaleið og að líklegt mætti telja, >að þau kæmu síðar fram í Kyrra- hafinu. Allar voru tilgátur þessar út í hðtt. Landkönnuðir þessir höfðu látið lífið, lengst norður á afskektum stað, en afdrif þeirra urðu eigi heyrinkunn fyr en f jðru- tlu og átta árum seinna. Marmaraeyjan heimsótt. Síðasta fjórðung átjándu aldar. innar, rak Hudsons Bay félagið hvalaveiðar í norðurhöfum og hafði bækistöð sínp að sumarlag- inu á Marmaraey. Pag nokkurn um sumarið 1767, lenti bátur við austurströnd eyjarinnar. Gengu hásetar á land og lituðust um. Hittu þeir þar fyrir sér minjar, er mjög dróu að sér athygli þeirra. Innan um sand og malarhrúgur funúu þeir enska byssulása, tunn- ur, akkeri, víra, steðja og ýmsa aðra fornfálega muni, Það er nokkurnveginn sýnt, að Eskrmóar hafa átt erfitt með að hagnýta sér slík tæki, eða þá að þau hafa verið helsti þung til burtflutnings. Skamt þar frá gat að líta leyfar af timburhúsi, er Eskimóar höfðu augljóslega rifið að miklu leyti niður, til að fæca sér timbrið og járnið í nyt. Um fjöru grilti í tvo Árið 1719 lét Hudsonsflóa fé- lagið gera tvö skip í Lundúnum, er ætluð voru sérstaklega til rann- sókna fyrir norðan mynni Churc- hill árinnar. Fyrra skipið var freigátan “Albany,” er kafteinn Barlow hafði umráð yfir, en hið síðara “Discovery” og hafði kaf- teinn Vaughan istjórn þ'ess á fiendi. Yfirumsjónarmaður leiðangursins, vistum, var því þessvegna lítil at- var kafteinn James Knight. Sáust aldrei framar á floti, Skip þessi sigldu frá Lundúnum í júní mánuði 1719, og uppfrá því segir ekki frekara af ferðum þeirra. Bæði voru skipin mönnuð hið besta og hlaðinv vopnum og hygli veitt, þótt eigi kæmu þau heim aftur tií Englandis við lok hins fyrstla árs. En er ekkert spurðist til þeirra næstu tvö árin þar á eftir fór framkvæmdarstjórn félagsins a$ gruna, að ekki myndi alt með feldu. Skip voru engin við Marmaraey. Einn 1719. Isalög allþykk umluktu eyna, og er skipin höfðu rutt sér braut til hafnar, voru þau bæði stór- skemd, einkum þó “Albany.” Þó komust skipverjar allir heilu og höldnu á land og tóku þegar til 'núsajjprðar Jafnskjótt og ísa leysti vorið eftir, leituðu Eskimó- ar á fund þeirra og urðu þess þá skjótt varir, að mjög höfðu þeir týnt tölunni, og að þeir* sem eftir lifðu voru næsta veiklulegir útlits. Skipverjar voru sístarfandi, að því er Eskimóum þessum sagðist frá, en ekki gátu þeir gert grein fyrir því í hverju helst að vinna þeirra var falin. En líkur etu til, að þeir hafi varið mestum tíma til að gera við bátana og skipin. Bendir til þess margt að svo hafi, verið, en það þó eigi hvað síst, að skamt frá píslarvottinn sofandi svefninum væra, sem enginn vaknar af. Hörmungar dvalarinnar á Mar- maraey. voru gleymdar fyrir fult og alt. örskamt frá líkinu gat að líta síðasta eftirlifandi pjslarvott- inn. í raun ogvveru var'hann orð- inn lítið annað eri beinagrindin, en þó var hann að reyna af veikum hnætti, að taka félaga sínum gröf. I Hann var tæpast hálfnaður með i verkið. Alt í einu féllust honum hendur og hann steyptist örendur ofan í gröfina, er félaga hans var ætluð. Skipverjarnir af “Albany” og “Discovery,” höfðu þá loks eftir langvarandi mannraunir og barning, allir náð landi, handan móðunnar miklu. Enga tilraun gej;ðu Eskimóar til að jarða þessa tvo síðustu píslar- votta. En öldungurinn hörunds- dökki fylgdi hvalveiðamönnunum til staðarins, þar sem þeir höfðu Úr bréfi frá Seatfle, Wash. 3. ágúst 1925. ------Við héldum þann f jölmenr.- húsi þeirra fanst fjörutíu og átta látið lífið. Láu þar beinagrindur árum síðar, allmikið af hefluðum(°8 sitthvað af áhöldum. eikarborðum og plönkum, sem Eftir því nær hálfrar aldar auðséð var að æfðir trésmiðir ! þöKn, neyddist Marmaraey til þess höfðu fjallað um.” að lokum að opinbera heimi öll- um^afdrif rárinsóknarleiðangurs- Víð lok annars vetrar, voru að-; ;ns frá 1719._ eins futtugu hásetar eftir á lífi af _________;_____ fimtíu. Þann vetur höfðu Eskimó- j ar, er gagnvart höfninni áttu j þeima, látið hinum “hvítu gestum” í té alt sem þeir frekast máttu ári | vera af hvalspiki, selakjöti og ^ íslendingadag j gær> sem ýmsu fleiru, þótt ekki hryHa j no#kurn tíma hefjr verið haldinn r.ándar nærri til. Um vorið fluttu L Seatt!e_ Landarnir eru bæði orðn. Eskimóar þessir burt, en komu ir margir hér nú j borginni> og sv0 aftur til Marmaraeyjar 1721 og yar fjöldi fsl frá Blaine> Belling_ hittu þeir þa aðeins funm hmna j ^ Everett) Tác<JmN og Van_ hvítu manna a hfi. Voru þei/^lhr couyer R c 1Dd nokkuð á mjög aðfram komnir Letu Eskimo- j fimta hundra8 fsl . saman komnir i ar þá fá nokkuð af fæðu, sem þeir þag ^ v&r mót þetta hið ekki þo u og ou þnr þenra inu_ ( nægjulegasfa> menn fundust, sem an farra daga. Þeir tveir, sem ett-: ... - . , , ,, ’ elcki hofðu sest 1 morg ar og urðu ir lifðu, þott veikburða væru, _ , I glaðir að sja hver annan, og marg- fengu þvi þo aorkað, að jarða fe- . ., , , . . ,, , , ,, .. ír mættust þar einmg, sem aldrei laga sma. Á Marmarey er klettur; ,. , , , , .. . , , . ,, . hofðu sest fyr, og hofðu tækifæri einn allhar. Gengu þeir tveir fe- „ , ,. ■ að kynnast. Dagskram var sæmi- Hvar sem ?>ér kaup- ið og hvenær sem þér kaupið"Magic bökun- arduft, vitið þér, að það er ætíð hægt að reiða sig á það og er hið bestá, ávalt á- byggilegt og hreint. BÚIÐ TIL I CANADA MACIC BAKINC POWDER skipsskrokka á<imm faðma dýpi, lagar þangað daglega og rendu skamt austur af eynni. Á öðrum. augunum út yfir víðfaðma hafið, í þeirra voru byssurnar í sömu von um að'þeir kynnu þá og þeg- 5 skorðum. Voru þær hafnar upp 0 fluttar til Englands. Hinir hug prúðu æfintýramenn, Knight, Vaughan og Barlow, höfðu ásamt förurieyti isínu, látið lífið í Beru- rjóðri hinnar einmanalegu Mar- maraeyjar. ar að sjá blika á segl. En sú von rættist aldrei. Síðasta lendingin. Vonin um frelsun hérna megin , lega góð. Herra Ólafur Bjarnaso.' I er kom hingað í fyrra frá Winni- I peg, stýrði henni. Ræðumenn voru. Jón J. Straumfjörð, ungur maður (er að nema læknisfræði), íslanu og íslendingar. Kolbeinn Þórðar- son, guðfræðisnemi, og prestur og er að ferðast um landið sér til skemtunar og fróðleiks, talaði á víð og dreif um íslendinga heima og hér, og nausðynina á að halda fast við sitt þjóðerni. — Allár voru þessar ræður fremur stuttar en áheyrilegar. ísl. þjóðsöngvar fj^gdu með ræðunum, sem hr. G. MattthíasSon stýrði og einn tví- söngur á ensku, senri hann og ung_ frú Gíslason frá Norður Dakóta sungu. Leikir af ýmsum sortwm fóru fram á eftjr dagsskrá og dars síðast. Etið og drukkið kaffi, auð- vitað, allan daginn og enginn sást ölvaður; flýtur þó ált hér í bjór og brennivíni. Vertu nú blessaður og sfell, og fyrirgefðu þessa syrpu þínum alls góðs unnamdi vini og kunningja. H. Thorláksson. Tveimur árum eftir fund þenna eða 1769, lenti hvalveiðabátur viðj séð mennina báða hvorn við ann af skipverjum j ars hlið, grátandi eins og börn. grafar, féldi fjaðrirnar smátt og jokkar hér í Seattle nú, minni Banda smátt, þartil hún sloknaði með i ríkjanna. Frú Jakobína Johnson, öllu. Dauðinn beið á næstu grös- ísl. drenglyndi í hvíetna, í bundnu um. Eskimóinn aldni, tjáðist hafa' og óbundnu máli. Herra Árni Fnð- riksson, (Vancouver) minni Vest- ur-ísl. ðg Frú Símonarson, sem Hudsons flóa um þær mundir, er hitti fyrir sér gamlan Eskimóa ogl bíðandi þess eins, að leggja upp ílkom fr& íslandi í sumar eða vor, Sveitastjórnarkytrur: Hitnar seint því hægt er kynt, hræra margir grautinn; „ en hreppstjórnin við bptninn blint brýnir þvörustautinn. Einar Einarsson, Harastöðum í Dölum. inn !!!!■!!!■ m m ■ ■■"■■ ■H w ■■ k n '■'!"■" ■ !■■'!'■ ia ■-!■ « ■ a "■"■ n-n-n'M ■"l:I!!!!!!S7.'M''M:il:H!"l.l,l!.!l!IHI!!in,!!!n!!in|!|*,!!!n!l|W!!!B|i|!n!!ilW!B!||!n!l!W":Pil!l,K!!!!n!l!!H!llW!l|!W"n!!|!B:"!W!!B"lW!!!H'"!n"lW - ■ ■ "■"■; ■ ■:"'■'"■"'■"■ ■ ■-"■ ■■■■■■■«'■■ !!■'!!!■ «£ tWui ■ ■ R M 9 ra ■ '■"■, !;■;:!(■ m m «9 ■ ■!!!!! ■ ■ n ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ n ■ ■■■■■■■ ■"■"■"■'■ ■■■■■■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■■■■^«■■□(■■■■■■■■■■■■■■11 n 9! ■ '■::!!■ ■ ::B!!!!H!!!IH!l!iHill!H!:ilB!ll!aííH ■:'n"!!H!!!:H:|l!Bil!!HI!l!H!!IH!ll!H!:!;H:illHI!IHI!l!H!l!w::!!H!!!IH!!!K!!!IH!IIIH!lIIH!lllH!:K,!8 :::■■■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■H ■■H FIMTÍU ÁRA LANDNÁMS-MINNINGARHATÍÐ AÐ GIMLI 22. AGÚST 1925 PROGRAM: ■■■ ■■■ ■ R!K ■ KB' ■■■ ■■■ Mayor Einar Jónasson söngstjóri Brynjólfur Thorláksson 'ns ^ Séra B. B. Jónsson, D. D. i!l ■i| ■>■ ■■■ ill iii Íll ■■■ ■■H ■■■ lll III ■ll ■■■ * Avarp forseta - / 2. • Söngflokkurinn, 3. Minni Frumherjanna 4. Söngflokkurinn 5. Kvœði til Frumherjanna - - Dr. Sig. Júl. Jóhannesson og Jón Kérnested 6. Söngflokkurinn 7; Minni Canada - Joseph Thorson, Dean of Manitoba Law School 8. Barnakór 9. Kvæði til Canada 10- Lúðrasveit og Barnakór ' II. Minni Vestur-Islendinga, með kveðju frá stjórn og þjóð íslands Einar H. Kvaran 12. Songflokkurinn, - 1 3. Minni íslands, með kveðju frá Þjóðrœknisfél. - 14. Söngflokkurinn 13. Kvæði til Islands - - - - Séra Jónas A. Sigurðssort 16. Barnakór GOD SAVE THE KING Prof. Skúli Johnson og Dr. Sv. Björnson Barnakór og Lúðrasveit Séra Ragnar E. Kvaran Juíbilee nefndin hefir leigt sérstaka vagnlest af C. P. Ry. félaginu til að flytja íslending'á frá Winnipeg og Selkirk til Gimli og heim aftur á hátíðisdaginn. Lestin fer frá Winnipeg % kl. 9.15 að morgni og frá Gimli kl. 9.30 að kveldi. — Fargjöld báðar leiðir eru $1.30 fyrir fullorðna og 65c fyrir börn innan 12 ára. Nefndarmenn í Vfinnipeg hafa tekið að sér farseðla- sölu alla með þessari lest og óska að íslendingar snúi sér til þeirra sem allrp fyrsl, svo að allir hafi farseðla áðíir en þeir koma á vagnstöðvarnar, laufardaginn 22. þ. m. Nefndin ósk- ar svo margra farþega að gýöld þeirra nægi til að borga leigu lesthrinnar. Farseðlarnir verða til sölu á föstudaginn 14. þ. m. og svo daglega þar til á föstudagskveld 21. þ. m. hjá OL S. Thorgeirsson 674 Sargent Ave. frá kl. 9 að morgni til kl. 6 að kyeldi. 50 ára landnámsllátíð að Gimli laugardaginn 22 þ. m. er nú svo langt til undirbúin, að fullyrða má að gestir dagsins megi vel við una, er þeir koma þangað. Alt program dagsins fer fram í skemtigarði bæjarins. Þar ýérður nákvæm eftir- líkjtng af því fyrsta húsi, sem ilandnemarnir bygðu er þeir stigu fyrst á land árið 1875, og með húsgöghum, sem þar voru sett, svo o^ eítirliking af flatbotna döllum þeim, sem frum- herjarnir ferðuðust i frá Fort Garr>T til landnámsins. Þessi sýnishorn eru ætluð til þess að sýna muninn á ferðatækjum og híbýlum íslendinga fyrir 50 árum við þau sem þeir nú ''daglega nota. • • Barnaflokkur í sérkennisibúningi syngur í garðinum með_ an á programinu stendur, þau einnig eru eftirlíking land- námsþarnanna, að uppeldi, efhahag og mentaskilyrðum undan- teknum. Nefndin,' sem fyrir hátíð þessari stendur óskar hérmeð að allir þeir karlar og konur, sem í landnáminu voru 1875 sæki hátíð þessa og skoði sig þar sem heiðursgesti dagsins. Þeir eru nú svo dreifðir um land þetta að heimilisföng þeirra eru nefndinni ókunn og því ekki hægt að senda þeim formlteg boðs_ bréf. Eru því beðnir hð taka tilmæli þessi, sem formlegt boðs- bréf á hátíðina. Við komu lestarinnar til Gimli hefst skrúð- ganga frá vagnstöðinni um götur bæjarins út í skemtigarðinn. ill ■■■ ■■■ ■■■ !■■ ■■■ ■ia III in ■■■ ■as WÍM ■■■ ■■■ ||| ... ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ i|i ili ■IH |Í| ■■■ ■■■ ■■■ m ■■■ ■■■ ■■■ ■ ■! ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ 1 l!l!HiniHIIIHI>!lHI!!!H!!!il ■!!!■!!!!; ■!!!■ -'l MllHlllil ■ !!"■: ■'■: ■":■ ■ :■ ■'-■l:"B' !■ mmmmmmmmmmmmmmm ■ ■'■■ ■ ■!!!» ■ ■ ■ ■ ■ | ■ "■'!■ 1 ■ .:■ ■ ■■'!■■■■ S ' ■" ■'■!|!:B :■!!"■ ta■■■■1 s? h 35 s a- a 1 ■"■"■"■■ 1 I ■ ■ l'L I I ■'!!■:■:'!■■ 'I ■■■ ■ ■£;■■■■■: ■ ■■■■■■ 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.