Lögberg - 01.10.1925, Blaðsíða 1
R O V I N
THEATRE
E
ÞESSA YIKU
Tvœr stórar myndir með einu verði
FRED THOMSON í “THE BANDITS BABY’j\
og
BUCK JONES í ‘ THE TIMBERWOLF”
öabcro.
p R O V IN C p
A THEATRE lj
NÆSTU VIKU
CECIL B. DeMILLE’S Meistaraverk
uThe Ten Commandments ’
Areiðanlega bezta myndin sem sýnd hefir verið
á þessa árs tímabili.
38. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 1. OKTÓBER 1925
I
NÚMER 40
HlíSarenda og Bergþórshvoli, fór! orðinn gamall, er ihann var feng-
Canada.
Látinn er nýlega at5 heimili sínu,
skamt frá Calgary, George Lane,
einn hinn voldugasti griparæktar-
bóndi Vesturlandsins, kominn fast
aS sjötugu. Árið 1913, var hann
kosinn á fylksþingið í Alberta, í
Bow Valley kjördæminu, en sagöi
af sér áður en þing kom saman, til
þess að opna sæti fyrir leiötoga
frjálslynda flokksins, Hon. Charles
MitcheH.
* • *
H. A. Mclnnis frá Langham, sá
er um margra ára skeiS gegndi
f jármálaritarasýslan í Park sveitar-
héraðinu í Saskatchewan, hefir ver-
ið dæmdur í átján mánaða hegn-
ingarhússvinnu, fyrir fimnr þúsund
dala þjófnað af almenningsfé.
Verslun Canada í síðastliðnum
ágústmánuði hefir orðið hérumbil
sextíu miljónum dala meiri en í til-
svarandi mánuði í fyrra. öll versl-
unin í ágústmánuði yfirstandandi
árs, nam $194,388,288, til móts viö
$136,791,203, á tilsvarandi tímabili
árið 1924.
Framtíð Evrópu.
Stjörniispeki.ngur einn spáir.
óglœsilegir tímar framundan.
Við og við koma þeir fram á
sjónarsviSiS, stjörnuspekingarnir,
einn af öðrum, og þykjast “lesa
ósköpin öll út úr stjörnunum. Þeir
spá hver í kapp við annan — og
segja fyrir markverðustu viðburð-
ina, sem eiga aö koma fyrir í nán-
ustu framtíð
Spádómar stjömuspekinganna
hafa átt mikil ítök meSal almenn-
ings. Einkum figa þeir mikil ítök
meðal almennings á Þýskalandi og
Frakklandi. Eru þar gefnar út
heilar bækur með þessum “vís-
dómi’’ stjörnuspekinganna.
Þýskir stjörnuspekingur, A. M.
Getið er þess til að Hon. J. C.
Tory, fyrrum þingmaður fyrir
Guysboro kjördæmiS, muni verSa
næsti fylkisstjóri í Nova Scotia, í
staS Hon. J. Robson Douglas, er
beiSst hefir lausnar frá embætti.
* * *
C. S. Stevenson, hefir verið út-
nefndur sem þingmannsefni bænda-
flokksins í Marquette kjördæminu
í Manitoba, í staS Hon. T. A.lQrimm að nafni, hefir nýlega sent
Crerars, er eigi fékst til að gefa frá sér einn slíkan “vísdóm.” er
k°st a ser a ny. hann hefir «lesig- úr stjörnunum.
hefir hann gefiS vísdóminn út
bók, er hann nefnir “Framtíð
Evrópu” .Vísdómur þessa spekings
nær til 1970, og er þar óglæsilegt
margt, sem á fyrir að koma á næstu
árum. Þegar á næsta ári á aS dynja
yfir ógurleg hungursneyð, sem or-
sakast af mikilli hitabylgju, sem
gengur yfir löndin. VerSur hitinn
svo mikill, aS allar ár og öll vötn
þorna upp, og hverfa með öllu
Uppreist og margskonar óeirSir og
drepsóttir fara sem eldur yfir lönd
in. Ægilegir jarðskjálftar eyði
leggja lönd og borgir. En þetta er
iþó ekki það versta, að áliti þessa
stjörnuspekings. ÞaS versta verð-
ur, aS þá byrja konurnar fyrir al
vöru ofsóknina á hendur karlmönn-
unum og krefjast fullkómins jafn-
réttis viS þá á öllum sviðum. ÞaS
verSur nú ofsókn í lagi, og veslings
karlmennirnir verða. ofurliSi bornir.
Árin 1927 og 1928 verða lítið
skárri. 1927 vefður uppreist og
hungursneyð, og 1928 drepsótt. Ár>
ið 1930 líSur bolsevisminn undir
lok. Eftir 1946 verSa betri /tímar,
En 1970 skellur yfir eymdin og
skelfingin aftur. VerSa Frakkar
sérstaklega illa út þá. (Þí eru líka
liðin hundraS ár siSan fransk
þýska stríSið skall á — og þaÖ er
Þjóðverji, sem er. að spáj.
Frakkar gera ekki mikið úr þess-
Bændaflokkurinn í Lethbridge
kjördæminu í Saskatchewan, hefir
útnefnt L. H. Jelliff, sem þing-
mannsefni sitt viS næstu kosningar
Eramkvæmdarnefnd 1 frjálslynda
flokksins í því kjördæmi, ihefir á
kveðið, að láta honum í té allan
þann stuðning, er hún framast má
orka. 1
* # •
Hon. A. B. Copp, ríkisritari Mac-
kenzie King stjórnarinnar hefir lát-
ið af því émbætti og veriS skipaSur
senator. ViS rikisritaraembættinu
hefir tekiS Hon. W. E. Fostef,
fyrrum forsætisráðgjafi í New
Brunswick.
* • •
Látinn er nýlega Rev. Peter
Addison, fyrrum prestur viS Cent-
ennial kirkjuna í Toronto, níutíu og
fjögra ára að aldri. Gekk hann
kornungur í þjónustu Meþódista
kirkjunnar, og þótti í hvívetna hinn
mesti áhrifamaður.
* * *
Eftirgreind ^þingmannaefni, hafa
þegar veríð útnefnd hér í borginni:
Suður - Winnipeg — Hon. Robert
Rogers, íhaldsm., John Kelly,
verkafl.m. Suður Miö-Winnipeg
— J. Davidson, fijálsl.fl., W- W.
Kennedy, íhaldsfl.maður; Alex.
Henry, verkafl.m. Norður MiS
WÍnnipeg. J. Braid, íhaldsfl.m., J.
S. Woodsworth, verkafl.m. —
NorSur Winnipeg — Hon. E. J.
McMurray, frjálsl. fl., Dr. Blake, um spádómum; álíta þeir að
stjörnuspekingurinn, sem er Þjóð-
verji, hafi séð stjörnurnar gegnum
þýsk gleraugu — minsta kosti gegn-
um þýskan stjörnukíkir.
íhaldsm., A. Á. Heaps, verkafl.m.
* * *
Dr. E- D. R. Bissett, frá Beaus-
ejour, hefir verið útnefndur, sem
merkisberi frjálslynda flokksins í
Springfield kjördæminu, viS sam-
bandskosningarnar, sem nú fara í
hönd. 1
* * *
Bændaflokkáþingmenn í Durham
héraðinu í Ontario hafa ákveSið að
veita Hon. Vincent Massey, þing-
mannsefni frjálslynda flokksins.
allan þann stuðning, er þeir frekast
mega í té láta, viS næstu sambands-
kosniogar. Hefir hann ávalt verið
hlyntur lágtollastefnunni.
* * *
Mr. Brucé Walker, hefir verið
skipaSur yfirumsjónarmaSur með
fólksflutningi frá Evrópu til Can-
ada. Mun hann taka sér bólfestu í
nndúnum. Mr. Walker heífir ver-
við ',i->”flutningsmál riðinn um
langan aldur, og getið sér í hvívetna
hinn besta orðstir.
* * •
William Iverach, aS Isabella,
hefir verið útnefndur - sem þing-
mannsefni frjálslynda flokksins í
Marquette kjördæminu. Er hann
velmetinn bóndi og kaupsýslumað-
ur.
• • *
Daniel W. O’Sullivan, einn af
nafnkendustu lögfræðingum í norS-
urhluta Ontario fylkis, druknaði í
Matlagami ánni, hinn 19. f. m.
• • *
*
Moderation League, eða and-
I>anningafélagið í Halifax, hefir
sent áskorun til stjórnarinnar, meS
sjö hundruS nöfnum undir, um aS
láta fara fram almenna atkvæða-
greiðslu um vínsölumáliS, við
fyrstu hentugleika.
• • •
Nýlega brann til kaldra kola
verksmiðja Eastenbrook mylnufé-
lagsins í British Columbia. Er
skaðinn metinn á annaS hundrað
þúsund dala.
Þar sem spámennirnir eru komn-
þingvallanefndin austur þangaS
fyrra þriðjudag; athugaSi nefndin
bæjarhús, staSháttu o. fl. á þessum
tveim ibæjum, og komu þeir vega-
málastjóri og húsameistari aftur
næsta dag, en þjóðminjavörSur fór
inn á Almenninga, sem eru rétt fyr-
ir norðari Þórsmörk, og rannsakaSi
þar 2 dysjar. Hann hefir látið Mbl.
í té eftirfylgjandi skýrslu um rann-
sóknirnar.
SíðastliSiS vor fann GuSmundur
bóndi Jónsson í Háamúla í Fljóts’-
hlíð mannsdys og hestsdys upp-
blásnar á stað þeim á Almenningum
noröan við Þórsmörk, þar sem
nefnt er Kápa. Fór GuSm. rétt með,
hreyfði ekki við neinu en skýrSi
sýslumanni frá og hann síöan
stjórnarráöinu. Eimtudaginn 27. þ.
m. fór eg og GuSmundur bóndi
með mér að athuga þessar dysjar.
Var komið að kvöldi, er viS kom-
um að þeim, og lágum viS i tjaldi
í Hafraskógum á Þórsmörk um
nóttina, en framkvæmdum rann-
sóknina næsta morgun. Staðurinn
hefir á síðari tímum vqiíiS nefndur
Kápa, vegna kápumyndaSrar jarS-
torfu ,sem þar var þá enn eftir ó-
blásin á örfoka hæS eða holti norð-
an fram meS Þröngá. Af þéssari
torfu er nú litið eitt eftir, aðeins
fáeinir fermetrar, og voru dysjarn-
ar sunnan undir henni. Voru þær nú
í miklurn halla og hafSi vindur og
vatn hjálpast að því að róta þeim
og eyöa. Grjótið úr þeim haföi olt-
iS frá að miklu leyti og lá í dreif
niður frá þeim. ASrar grjótdreifar,
fáum metrum austar og vestar,
sýndu, aS hér höfðu verið fleiri
dysjar, en þær voru nú örfoka.
Torfan og dysjarnar eru nokkur
hundruS metra útsuður frá leifum
af bæjarrústum, sem er ofar á hæð-
inni. Brynjólfur irá Minna-NÍIpi
gat þess- til (í Árbók Fornleifafé-
lagsrins 1907J aS þar hefðu verið
Steinfinpsstaðir þeir, sem nefndir
eru í Landnámsbók þykir mér til-
gátan rétt. Steinfinnur var bróöir
Ásbjarnar Reyrketilssonar, og
námu þeir bræSurnir land “fyrir
ofan Krossá, og fyrir austan Fljót.”
Ásbjörn helgaði landnám sitt Þór
og kallaði Þórsmörk.” Ketill sonur
hans átti Þuríði systur Njáls á
Bergjþórshvoli. Leifar af rúst Þur-
íSarstaða, þar sem Ásbjörn mun
hafa búiS fyrstur, eru útsunnantil
á Þórsmörk.
Landnám Steinfinns hefir verið
Almenningar, sem nú heita svo, og
tilheyra Eyfellingum sem afréttur.
Segir í landnámsbók, aS ekki manna
sé frá Steinfinni komið, og hefir
landnám hans því aS líkindum far-
iS í eyði er hann dó, og orðið þá eöa
snemma “almenningar”. Má gera
ráð fyrir, að dysjarnar hér skamt
frá bæjarrústinni hafi veriS Stein-
finns og heimamanna hans, og frá
miðibiki 10. aldar, þar eð hann og
þeir bræður hafa numið land seint
á landnámsöld.
Bein þau, er fundust í manns-
dysinni, sýndu, aS þar hafði verið
dysjaSur mjög aldraður maður,
frernur lágur vexti. Lega beinanna
benti helst til, að hann hefði setiö í
inn haugbúa til helfarar. Af reiÖ-
tygjum fanst járnnaglar og kengir
úr söölinum fhnakknum), með tré-
leifum, og járnhringjur 2, alt
| irunnið af ryöi.
Af hinum fornu leifum og af þvi,
að eg tel líkur til að SteinfinnsstaÖ-
ir hafi verið hér, þykir mér ekki of
djarft til getið, að ihér sé fundinn
haugur Steinfinns landnámsmanns
Reyrketilssonar.
31. ágúst 1925.
Matthías Þórðarson.
Frá Islandi.
Látnir eru fyrir nokkru tveir
merkir AustfirSingar, þeir Ari
Brynjólfsson, fyrrum þingmaður,
á Þverhamri i Breiðd#l og Sig-
mundur Jónsson, bóndi i Gunnhild-
argerði í Hrórstungu, báöir allmjög
hnignir að aldri.
LAUSAVÍSUR.
Horfinn tjóni um hyggjufrön,
■heilla þjónar kjörum,
sinni á Skjónu sífelt Jón
sést í bónorðsförum.
Höf. ókunnur.
Mina ef sjá vilt hagi hér,
hrygðar á ber skugga,
hafSu þa í huga þér
hrakiS strá á glugga.
Mér er kalt á munninum,
mæSan þjáir lúna;
— brennivins af brunninum
bergja fáir núna.
Báðar alkunnar, en höf. gleymdir.
Tíminn hraði háður er
hörðum skaðakjörum,
lyndisglaður leik eg mér
lífs í svaðilförum.
Eignuð Jóni nokkrum frá Hundadal
Valt er þetta veraldarhjól,
vill mig heimur ginna;
sé ekki undir einum skjól,
annan stein má finna.
EignuS Magnúsi prúða í Ögri.
‘—Morgunbl.
Slys á Seyðisfirði. 30. f. m.
spral<k prímus í vélarúminu á mót-
orbátnum Svöfu, er lá þar við bæj-
arbryggjuna. Þeir Sveinn Sigurðs-
son skipstjóri og Kristján Her-
mannsson vélstjóri voru staddir
niöri í vélarrúminu og læstist eld
urinn þegar í föt þeirra. Urðu þeir
þegar að kasta sér i sjóinn, til þess
aö slökkva eldinn í fötum sínum.
Kristján komst á land,, en Sveinn
druknaSi. Lík hans fanst eftir tvo
tíma. Annar fótleggur Sveins var
n njaiið fyrir nokkr-
um árum og mun hann þess vegna
ekki hafa getað bjargaS sér. Krist-
jári var fluttur á sjúkra’hús, all-
mikið brunninn á höndum og and-
liti. Skipið er talsvert skemt, þó
tækist að slökkva í því á skömmum
tíma.
Dr bœnum.
Mrs. Margrét Soard, frá Hemp-
hill, N. Dak., hefir dvaliö í borg-
inni undanfarandi. Kom til þess
að leita sér lækninga hjá Dr. M. B.
Halldórsson.
Eitt eSa tvö björt og rúmgóð
herbergi til leigu. að 940 Ingersoll
Street. Talsimi A-8020.
í Winnipeg andaðist á mánu-
daginn 28. sej>t. Rannveig Sigurð-
ardóttir, ekkja eftir Einar bónda
Jónsaon, sem andaðist í Glenboro
fyrir nokkrum árum. Líkið verS-
ur grafsett í familíugrafreitnum
fyrir sunnan Glenboro á laugardag-
inn 3. þ.m. kl. 2 e.h.
Dr. H. F. Thorlakson, Crystal,
N. Dak., biður þess getiS, að hann
verði enga vissa daga aö Gardar
eSa Mountain, yfir vetrarmánuðina.
Þetta eru hlutaðeigendur beönir að
að athuga.
ir á dagskrá, er rétt aS segja frá
qSrum spádómi, sem skýrt er frá
nýlega i ítölsku blaði. Spádómur-
inn hefir fundist í gömltjm rústum
og er álitið að hann sé eftir gamlan
mupk ,og sé frá 1760: Þykir mönn-
um að ýmsir viBburðir, sem sagðir
eru fyrir þarna, hafi ræst, og menn
fara ýmislegt að hugsa um fram-
tiðina. — í spádómnum segir, að
áriS 1792 verSi fundin upp fallöxin
“Guillotine” — samhliSa stjórnar-
byltingunni frakknesku. 1830 ný
bylting í Frakklandi, 1850 óeirðir í
Póllandi og 1915 heimsstyrjöld., —
Þetta hefir alt saman ræst, og nú
kemur framtíðin: 1925 ægilegir
jarðskjálftar og vatnsflóð, I95cr
verða uppgötvaðar 3 nýjar stjörnur,
1960 sekkur ^ikiley í sjó og Neapel
brennur til grúnna, 1970 verða óg-
urlegir jarðskjálftar, og Frakkland
og Spánn sökkva i sjó, 1980 geysar
pest í Austurálfunni og leggur hana
alla í auðn, 1990 verSur mjög lang-
ur sólmyrkvi, sem veröur byrjun
nýrrar ísaldar ,og loks árið 2000
kemur heimsendir.
Sem betur fer er enn langur tími
eftir til ársins 2000!
Fundnar fornleifar.
Fundinn haugur Steinfinns land-
námsmann Reyrketils'sonar? — Frá
fundi þeim er þannig skýrt í Morg-
unblaðinu1 4. sept. sl.i
ÞjóSminjavörður kom heimVsíB-
astliðinn sunnudag austan úr Rang-
árvallasrýslu. Vernia b’ncsálvktunaó
um bygging bæja í fornum stil á
haugnum og undan brekkunni,
horft móti suðri, yfir á Þórsmörk.
Til vinstri handar honum hefir þá
hestur hans veriB dysjaður, svc
nærri, aS oddurinn af spjóti karls
fanst nú i hestdvsinni. Spjótsoddur
þessi er með einkar fallegri gerð,
frá ofanveröri víkinga-öld, en er nú
gagnbrunninn af ryði, og stökkur'
sem viöarkol. Af gripum fanst, auk
hans, hnappar 3 hnöttóttir, brugðn-
ir úr silfurþræði. Munu þeir næsta
fáséðir, og veit eg enga slíka. Jurta-
rætur smágerðar og örfínar loddu
við einn þeirra; við nákvæma at-
hugun meS smásjá hefi eg orðið var
við i þeim smábúta af gullnum, yf-
irspunnum þræSi, eins og þeim, sem
nú er kunnastur hér í baldýringu.
Hefir karl borið gullsaumaS, gull-
(yfiS eða gullskotið klæði nokkuð —
Er slíkra klæSa oft getið í fornum
sögum, en ekki er mér kunnugt um,
aS fundist hafi fyr i jöröu á Norð-
urlöndutn neinar leifar af slíku
verki. Nokkur smá viðarkol fann eg
ennfremur í dys þessari. Þau munu
hafa verið látin í hana af ásettu
ráði. Títt var síðar að láta viðarkol
í grafir kristinna manna, en ekki
Dr. Tweed, tannlæknir, verður i
Árborg miðvikudaginn 7. okt., en
á Gimli miðvikudag og fimtudag
14. og 15. sama i^án.
Mr. Ilögni GuSmundsson frá
l.undar, Man., kom til borgarinnar
fvrir síðustu helgi, til aS leita sér
lækninga hjá Dr. B. J. Brandson.
Séra Carl J. Olson og frú hans
frá Brandön, voru stödd í borginni
um síðustu helgi.
Þeir útgerðarmennirnir Björn B.
Johnson og Guðmundur Johnson,
frá Gilrili, Man., voru staddir. í
borginni seinnipart vikunnar sem
leið.
minnist eg þess, aS þeirra hafi fyr
oröið vart í dys frá heiðni.
Hestbeinin fundust flest, og
sýndu , að hesturinn hafði verið
lagSur á kviðinn i dysina, höfði
snúið að manninum, en fnakkinn
sveigður til vinstri, móti suSri eða
undan ibrekkunni. Ennfremur mátti
sjá af stærð þeirra, að hesturinn
hefir veriS sem venjulegur meSal-
hcstur nú að stærð, og af tönnun-
um var auðséS, að hann hafði verið
Mr. Einar stúdent Einarsson frá
Lögberg P. O.. Sask., er nýkominn
til borgarinnar.
Þann 25. júlí s. 1. andaSist aS
heimili sínu, Hamri í Borgarhreppi,
merkiskonan Sigurbjörg Jónsdóttir
kona Jóhanns Magnússonar hrepp-
stjóra. Sigurbjörg sál. var 73 ára
að aldrý og var mjög þungt haldin
af veikindum síðustu mánuðina er
hún lifði.
son, séra Ragnar E. Kvaran og eg.
Eg hefi ritaS deildinni bréf, viS-
urkent aS hafa veitt bréfi hennar
móttöku, og þakkaS efni þess fyrir
hönd okkar fimmmenninganna og
ísl. þjóðar. Enda eru úrslit þessi
eins góð eins og hægt var frekast
að búast við.
Eftir þetta verður mentuSum ís-
lendingum naumast vansalaust að
kunna ekki íslenzka tungu.
Eg hefi enn fremur beðið bæði
háskólann og mentamáladeildina
aS velja einn mann eSa fleiri til aS
semja námsskrá í íslenzku, fyrir
bekki gagnfræðaskólanna. Verður
það að sjálfsögðu gert þessa næstu
daga. Lofast eg til að birta náms-
skrá þá í íslenzku blöðunum, ef þaS
verður leyft mér, og tel eg engan
vafa á því.
Hvað á aS gera næst? Eigum
viS ekki aS reyna að fá háskólann
til aö setja fastan prófessor í ís-
lenzku og öðrum norrænum fræð-
um, þó það kosti ef til vill mikið
fé? Vœri það ekki hæfilegur
bautasteinn landnemanna gömlu ?
Winnipeg, 28. sept. 1925.
H. J. Leó.
Víðsjá.
Heilsuhœli Norðurlands. Eftir
skoðun og rannsóknum landlæknis,
húsameistara ríkisins og landsverk-
frííðings á stöðum fyrir væntanlegt
heilsuhæli, var ákveðiS að „reisa
hælið á Kristnestúni. Fuliar horf-
ur eru á, að reka mcgi hælið þar án
kola. Samþykt var aS 'hefja undir-
búningsvinnu á næsta hausti.
Jón Jónatansson fyrrum alþing-
ismaður andaðist í gærmorgun aS
heimili sínu, Lindargötu 20 B, rúm-
lega 51 árs að aldri, fæddur 14. maí
1874. Hann hafði lengi verið heilsu-
lítill og lá þungt haldinn síðustu
dagana. Æfiatriða ‘hans verður nán-
ara minst síðar.
Halldór Hermannsson prófessor
frá Cornell háskólanum í New
York tók 1. þ.m- við forstöðu
Áma - Magnússonar safnsiris í
Khöfn og er staðan veitt honum
frá 1: júli þ.á. — Ekki er enn kunn-
ugt, hver tekið hafi viS embætti
hr. H. H. vestan hafs.
Styrkveitingar úr sáttmálasjóði.
Tilkynt er af stjóm sjóðsins, að
handbærar séu 20 þús. kr. til styrk-
veitinga: 1. Til eflingar hins and-
Iega sambands milli Danmerkur og
Islands, 2. til styrktar íslenzkum
rannsóknum og vísindum, 3. til
styrktar íslenzkum nemendum. —
Umsóknir sendist sem fyrst, í síS-
asta lagi 1. sept., til Bestyrelsen for
Dansk-Islandsk Fotbundsfond,
Kristians gade 12, Köbenhavn. —
Minna má á, að Finnur Jónsson
prófessor skrifaði nýlega grein hér
í blaðið um þessar styrkveitingar.
Fanþegjaskip Scandinavian Ame-
rcian eimskipafélagsins, “Hellig
Olav’ fór frá Oslo hinn 26. f. m.,
nieS fjölda farþegja, kemur til New
ork hinn 5. þ. m., en siglir þaöan
aftur þann 15. sama mánaðar.
Hingað komu til borgarinnar frá
íslandi, síBastliSinn sunnudag, ung-
frúrnar Valgerður Einarsdóttir
Pálssonar, prests að Reykholti og
Ástríður Jósefsdóttir, bónda aS Sig-
nýjarstöðum í BorgarfirSi syðra.
Eru þær báðar' útskrifaSar hjúkr-
unarkonur af sjúkrahúsi í Glasgow,
bar sem þær stunduðu nám um
þriggja ára skeiö, en ætla sér nú að
stunda framhaldsnám viö King
George sjúkrahúsið hér í borginni í
vetur. Eru þær báðar bráögjörvi-
legar stúlkur.
VeitiS athygli . auglýsingunni frá
Carl Thorláksson, sem birtist i
þessu blaSi. Carl er ágætur úrsmið-
ur og má fólk þvi óhætt reiða rig á
vandað verk og lipra afgreiSslu.
-----------------------
Mr. Harold J. Stephenson, B. A.
lagSi af stað austur til Toronto siS-
astliðinn laugardag, þar sem hann
stundar nám i vetur viö Queens há-
skólann.
Til Islendinga.
I fyrradag tilkynti mentamála-
deild þessa fylkis mér bréflega, að
framvegis yröi íslenzka viSurkend
sem námsgrein i gagnfræðaskólum
fylkisins, fyrir þá, sem innritast i
“Combined Course” og nema þar
tvö tungumál auk enskunnar
Velji þeir fyrst latínu, frönsku,
þýzku eSa grísku, er þeim leyft aS
lesa íslenzku og taka próf í henni,
en ekki er þeim leyft að velja is
lenzkuna eina, auk enskunnar.
Gildir þeíta því fyrir þá að eins
sem læra tvö útlend mál. |
Um leið áskilur mentamáladeild
in sér rétt til að setja árlega próf
i íslenzku fyrir ellefta bekk. Geta
því ísl. nemendur lesið mál feðra
sinna á hvaSa gagnfræðaskóla i
fylkinú sem er, ef skilyrSin fyrir
þeirri fræöslu erú þar fyrir hendi.
Og eigi fæ eg betur séS, eri aS ís-
lendingum ætti aS vera irinanhand-
ar aS sjá um þau srkilyrði í bygS-
um sínum þar sem gagnfræðaskólar
eru á annað borð, hirði þeir um að
viöhalda hér móöurmáli sinu.
Úrslit þessi eru árangur af viS-
tali viö mentamáladeildina síöast-
liðiS vor. Séra A.*E. Kristjánsson,
sem þá var forseti Þjóðræknisfé-
lagsins bað um þaS vi^talsleyfi, og
var það veitt. Auk hans mættu
fjórir aðrir prestar: séra Rúnólfur
Marteinsson, séra Rögnv. Péturs-
Samkvæmt síðustu fregum af
þingi þjóöbandalagsins í Geneva,
liafa Tyrkir lýst yfir því, að frá
þeirra hliö, sé Mosul-déilan svo-
nefnda útkljáð, að þeir telji sig ekkj
lengur bundna við þau ákvæði
Lausanne sáttmáhms, er fólu Bret-
um umbosðvald yfir lendum þess
um, fram í árslok 1928. Segjast
þeir eiga, og i raun og veru alt af
hafa átt landflæmi þessi, eins og
glegst megi af því ráöa, að þau séu
aö miklum hluta bygð tyrkneskum
mönnum. Er mælt að stjórn Tyfkja
hafi þegar sent fjörutíu þúsundir
vígra manna til landamæranna, til
verndunar “eignarrétti” sínum í
Mosul, eins og hún kemst aS orði.
Mosul lanásvæðin liggja i Litlu-
Asíu og eru tengd við Irak-rikið.
Bretar háfa umboBsvald yfir Irak,
og telja sig réttilega hafa sömu
skyldum að 'gegna, hvað Mosul
viðvíkur. Lendur þessar eru sagðar
að vera afarauSugar af olíu og auk
þess er lega þeirra slík, að þaðan
liggja allar megin viðskiftaleiðir
frá Persíu, Mesopotamíu og Hed-
jaz til markaSs hinna vestrænu
þjóða. Þjóðverjai, Frakkar, Bretar
og Banadríkjamenn, hafa um lang-
an aldur rent hýru auga til Mosul,
sökum auðæfa þeirra hinna miklu,
sem sagt er aö liggi þar fólgin í
jörðu. Stóðri þjóðir þessar fram að
hieimsstyrjöldinni miklu, tiltölulega
jafnt að vigi. En meS Lausanne
sáttmálanum urðu Bretar þar vissra
forréttinda aðnjótandi, er umboðs-
valdinu fylgdu, er þeir vilja ógjarn-
an láta sér úr greipum ganga.
Tyrkir hafa, eins og þegar hefir
^eriö bent á, haldið því sleitilaust
fram, að þeim bæri fullur réttur
til umráða yfir Mosul, bæði frá
þjóöernislegu sjónarmiði og eins
því, hvernig landfræðilegri afstcðu
héraSanna væri farið.
Á Lausanne stefnunni gengu
Tyrkir inn á, aS fela þjóðbandalag-
inu meðferS Mosul-deilunnar og
og hlíta úrskurði þess. MáliS hefir
legið í þagnargildi síðastliöin tvö
ár, eða fram að þeim tíma, er Gen-
eva þingiS hófst um síÖastliðin
mánaSamót. Nú hafa Tyrkir geng-
ið svo augljóslega á bak orða sinna,
að ekki verður um vilst, þrátt fyriy
undirskrifaðan sáttmála, um að láta
þjóðbandalagið ráöa málinu til
lykta.
Engum minsta vafa er þaS und-
irorpið, aS vegur þjóðbandalagsins
hefði aukist til muna, ef því hefði
auðnast aB finna heppilega úrlausn
þessa vandræðamáls. En þvi var
ekki að heilsa. Tyrkir krefjast ó-
takmarkaöra umráöa yfir Mosul,
og eins og sakir standa eru helst
horfur á, að til ófriðar dragi, nema
því aðeins að Bretar afsali sér um-
boösvaldi í Irak, sem tæpast mun
þurfa að gera ráð fyrir að svo
stöddu.
erlendum æsingamönnum land-
göngu i Bandaríkjunum. Coolidge
félst á úrskurð ráðgjafa síns og par
við situr.
Harla mismunandi hefir þetta
tiltæki utanríkisráðgjafans mælst
fyrir, og fór það aS vonum. Er þess
jafnvel getið til, að eigi sé loku
fyrir skotið, að dómstólar Banda-
ríkjanna verði látnir taka málið til
meðferöar og skéra úr, hvort synj-
unin hafi veriS lögum samkvæm,
eða hiS gagnstæða.
Hvað svo sem bláköldum laga-
stafnum líSur, finst mörgum sem
Mr. Kellogg hafi gripið til örþrifa-
ráös, er lítt gott geti af sér leitt.
Shapurji Saklatvala, er löglega
kjörinn og löglega viöurkendur
þingmaður á þjóðþingi Bretlands
hins mikla. Hefði maðurinn verið
talinn stórháskalegur þar, mun vart
þurfa að draga i efa, að honum
ihefði synjaS verið um þingsetu. En
hér var engu slíku til aS dreifa.
Hann vann sama eiðinn og aðrir
brezkir þingmenn, hefir óflekkaS
mannorð, og þessvegna hlýtur hann
að eiga heimtingu á sömu réttind-
um og aðrir þingmenn brezku krún-
unnar, þrátt fyrir sérskoöanir sínar
á sviSi stýórnmálanna, að minsta
kosti á meðan hann brýtur ekkert
af sér!
Eigi er það ólíklegt talið, aS
Saklatvala muni iheimsækja Canada
innan skamms, og koma hér til
fundar við þingmenn hinna ýmsu
þjóöa, er Washington-mótiS sóttu,
þvi för flestra þeirra mun heitið
hingaS. Enn er alt á huldu um það,
hvort honum muni leyfö verðá
landganga hér, þótit fáum þyki
sennilegt, aS löglega viðurkendum
fulltrúa þjóðþingsins brezka verði
meinað að heimsækja brezka ný-
lendu. 1
Communisti einn, indverskrar ætt-
ar, á sæti í brezka þinginu. Heitir
sá Shapurji Saklatvala. Var hann
einn þeirra, er ákveöiö hafði að
sækja alþjóðamót þingmaima, er
haldast átti i Washington, D. C.,
fyrri part yfirstandandi mánaðar.
Vegabréf hafði hann fengið sem
aðrir brezkir þingmenn og var að
öllu leyti til fararinnar búinn. Gerð-
ist þá sá atburBur, aS utanríkisráð-
gjafi Bandaríkjanna, Kellogg ógi’.ti
vegabréfið og bar fyrir sig þau á-
kvæði innflutningslaganna, er banna
FomminjafræSingurinn rússneski,
P. K. Kosloff, hefir enn á ný hafið
rannsókn í Mongólíu, eftir nokk-
urra mánaða dvöl í Leningrad. Er
hann um þessar mundir aS rann-
saka æfagamlan gníreit, skamt frá
Urga, en ætlar sér að halda þaðan
lengra inn í landið að nýju, og'
Hsynna sér enn nákvæmar Gobi
eyðimörkina, þar sem hann fann
rústir Khara—Khoto borgarinnar
árið 1908, ásamt allstóru bókasafni.
Voru sumar bækurnar ritnar á
dauð og ókunn tungurpál.
Rannsóknarferð þessi, sem köll-
uS hefir alment veriS Mongólíu—
Tíbet leiðangurinn, hófst frá Rúss-
.andi fyrir rúmum tveim árum. Við
Sutsukte, í Kentaifjöllunum, eitt-
hvaS um áttatíu mílur frá Urga,
höfuðborg Mongóliu, fann Kozloff
fornar grafhvelfingar eða hauga, er
höfðu aS geyma ýmsar allmerkar
minjaj-. Telur hann grafhvelfingar
þessar vera frá annari öld fyrir
Krists burð. Fullyrðir hann enn-
fremur, aS aðallega sé þarna um aS
ræða grafir auðugra hjarðmanna,
er staðið hafi í verslunarsambandi
við Kínverja, er selt hafi þeim
margskonar munaSarvöru og dýr-
indis silki. Er þess jafnframt getiS
til, að hreint ekki svo fáir af fjár-
kóngum þessum, muni hafa krækt
sér i kinverskar prinsessur fyrir
konur. Bera og ýmsar minjar þess
merki, svo sem skrautsaumaðar á-
breiöur og fleira, að þeir hafi haft _
mök nokkur viS forn-Grikki.
Eina grafhvælfing fann Kosloff
á stöðvum þessum, er var sjötíu fet
á lengd. Voru veggirnir að innan
gerðir úr vandlega feldum bjálkum,
en rjáfxið alt þiljaS. Mjög var erf-
itt að koma nákvæmum rannsókn-
um viS, því allmikiö af vatni hafði
komist í gröfina. Komst Kozloff að
þeirri niðurstööu, aS ræningjar
mundu eitthvert sinn hafa rofið
hauginn og numið á brott hinar og
þessar minjar Þó fanst þar krukka
allstór , er aska af brendu líki haföi
auðsjáanlega verið látin í, sú eina
krukka slíkrar tegundar, er í Mon-
gólíu hefir fundist.
Þótt grafhvelfingar þessar séu
feykistórar ummáls, þá hefir ekki
nema einn maður verið grafinn í
hverri þeirra um sig, aS því er
herra Kozloff segist frá. Hvergi
fann hann minjar nema einn-
ar líkkistu í staS. Voru þær víða
fúnar mjög, einkum þar sem vatn
hafði komist aS. Þó héldu sumar
þeirra sér það vel, að glögt mátti
siá, fið mnlaöur hafði veriS á hlið-
arnar fugl, meS vængina þanda til
flugs. Hafa leyfarnar, er halda ser
bezt veriS sendar á fomminjasafn-
ið í Leningrad og eru rússneskir
vísindamenn um þessar mundir,
önnum kafnir viS aS semja ná-
kvæmar skýrslur yfir þenna merka
fornminjafund austur í Mongólíu.