Lögberg - 01.10.1925, Blaðsíða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
i. OKTÓBER 1925.
Bl». »
W. dodds \
Dodds nýrnapillur eru besta
nýrnaffleðaiið. Lækna og gigt 'bak-
verk, ihjartabilun, þvagteppu og
önnur veikindi, sem stafa frá nýr
unum. — Dodd’s Kidney Pilla
kosta 50c askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm 'lyf-
sölum eða frá The Dodd's Medi-
cine Company, Toronto, Canada.
Minnisvarðinn er stofnaður.
Samkvæmt þessari minni skoðun
færÖi eg minnisvarðamálefnið til
íhugunar á kirkjuþingi nú fyrir
nokkrum árum síöan og hefir því
hið Lúterska kirkjufélag ’reist
niinnisvarÖann, meÖ því að stofna
sjóð, með nafninu, brautryöjenda-
sjóöur fPathfinders’ FundJ. Eins
og nafnið skýrir er hann i minnig
landnemanna á Gimli 1875 og skal
vera styrktarsjóður gamalmenna-
hælisins Betel. Með þessum styrkt-
arsjóð er sílifandi minning land-
nemanna viðhaldið og hjúkrun og
kærleiki veittur hinum þurfandi
eftirkomepdum þeirra. Það er mín
skoðun ao íslendingar hafi með
þessu reist hínn besta minnisvarða
og að þeir sýni landnemunum hinn
• mesta heiður með því að styrkja
hann með drengskap og dáö, þvi
hvaö margir steingjörvingar og
minnisvarðar, sem yrðu reistir,
væri þessi minnisvarði, sem nú ér
reistur, hinn þarfasti og varanleg-
asti áf þeim öllum. í von um aS
fólk taki þetta til alvarlegrar íhug-
unar og heiðri landnemana og
styrki Betel meS því aS styrkja
þennari stofnaSa minnis'varða sjóS,
og með velvild til allra, hvort sem
þeir eru með eSa móti minni skoð-
un tók eg pennann í hönd og legg
hann nú frá mér aftur.
\ u,
Stephen Eyjólfson.
þaö fram, að þetta er hugsýn mín
og bið heiSursgestinn að leiSrétta
villur þær, sem á kunna að verSa.
Eg sé Helga Ásbjörnsson fyrst,
sem dreng, á fermingaraldri. Mér
kemur hann þar fyrir sjónir, sem
framgjant, trúhneigt ungmenni,
sem verSur fyrir sterkum áhrifum
frá pesíinum, sem fermdi hann.
En forlögin létu ekki þann draum
rætast. Fátæktir, sem svo margt
námfúst ungmenni hefir borið út á
gaddinn, stóS þversum á veginum
annarsvegar, og skilningsleysi fólks-
j ins hingsvegar sá ekki, að þessi
iS, að kaupendur og seljendur tapa
báðir í einum atvinnuvegi, þá álít
eg að sé kominn txmi til að leggja
þá grein niSur, taka upp, aSra at-
vinnugrein, er líkindi væru til að
borgaði sig betur.
Samgöngufæri höfum við hér
góð aS sunirinu og auðvitaS að
vetrinum líkaþþar sem alt er fros-
ið, láð og lögur. Hérlendra fólks-
flutnings bátar frá Selkirk, einn og
tveir á hverjum degi. ViS getum
fariS héSan frá Mikley að kveld-
inu og til Winnipeg, og útréttað
það sem viS þurfum, og komið til
bafta næsta kvöld, og köllum viS
það hér býsna gott, þar sem engai . „ ^ . ,
jámbraut er að ræða héSan. A{t.\^knm^W var ætlaður t,l þess af
ur er öðru máli að skifta með vegi' forsjoninm ao verða prestur.
kunni ekki mál hérlendra manna) landsmálum upp á síðkastiS, að^nokkra viðreisnar von. Alt fram
og hafði ekki tækifæri til þess asjeigi nxuni langt aS bíSa gagngerðr- aS síSustu árum hefir mikill hluti
læra það neitt líkt því og landar
Hljóð frá Mikley.
Hecla, Man., 17. sept. 1925.
HeiðraSa Lögberg!
ÞaS er ekki oft, sem heyrist í
dálkum þínurn ihin hrópandi rödd
úr eyðimörkinni, eSa með öðrum
orSum sagt, frá Mikley eða Mikl-
eyingum. Ekki svo að skilja, aS
við séum ekki ljóslifandi og
fylgjum tímanum töluvert vel aS
surnu leyti. ViS erum stuttstígir í
framfara áttina. Það er eins og
alt ætli aS kafna í eilífri matar-
hugsun fyrir-xpunn og maga, og
þykir gott þegar hægt er að láta
endana mætast. ^
En þrátt fyrir alt, þá held eg'að
Mikleyingum líSi heldur vel, hafi
að bíta og brenna, eins og sagt er;
engir ríkir, fáir fátækir, heldur
hafa sitt afskamtað uppedi, eins og
sagt er um manninn í stóru bók-
inni.
Það er sagt, aS hverju bygSarlagi
hafi hlotnast einn eða tveir dríf-
andi menn, sem geti annast áhuga-
málefni bygSarinnar, hverju nafni
sem þau nefnast og á hvaSa svið-
unx sem er, en eg er hræddur um,
að Mikfey hafi orðiS út undan í
þeim skiftum faumingja Mikleyý.
Hér er ein síandandi verzlun, eign
GhriS Tómassonar, lipur og góSur
drengur, eins og hann á kyn til.
Lánar- og líður meira en geta leyf-
ir oft og tíðum, hefir á hendi fles't-
ar nauSsynjar fólks. Ekki býst eg
við aÖ hann sé dýrseldari aS hlut-
föllum en aðrar verzlanir út í frá,
\xoriS samax> viS inn- og útflutn-
ingp kostnaS á vörunum. Þeir
selja allir eins dýrt og þeir þora,
og kaupa allir eins ódýrt og þeir
geta, eða það finst fólkinu svona
sín á rnilli.
.MSkóla ihöfum við hér, tveggja
herbergja skóla, stórt og myndar
legt hús, bygt fyrir þremur árum
siðan; kostaði víst fleiri þúsundir
og þótti sxlmum þaS vera æjiS
þungur baggi að lyfta fyrir ekki
fleiri gjaldendur innan skólahér-;
aSsins, kringunx þrjátíu býli. En
hvað skal segja, á þessum menning-
ar og menta tímum? Nú á öll upp-
vaxandi kynslóS að verSa háskóla-
kennarar, prófessoraf, bankastjór-
ar, lögmenn, læknar, prestar, og
hver ,veit ihvað, en þeir lélegustu
sjálfsagt bændur, til þess að (halcta
líftórunni í öllu saman.
Fiskiverzlanir eru hér tvær og
hafa þær frystihús báðar, höndla
frosinn fisk og þíSan,. pakkaðan í
ís, og senda í burtu jafnóSum og
hann fiskast. ASra hefir Chris.
Tórfiasson, en hina þeir Siguf-
geirssynir, yngri. Svo eru fleiri
h’ér, sem kaupa fisk, pakka og
senda i burtu.
FiskiveiSarnar eru orðnar hér
/yfir það .heila óaröberandi at
vinnuvegur. Fiskurinn er að
ganga til þurðar í vatninu, verðið
lágt en neta útvegur dýr, og ef
það kemur fyrir tímabil, aS þaö
fiskist nokkuð að mun, þá vill
helzt enginn kaupa fisk, svo fiski-
maSurinn verSur aS taka við því
sem honum er fengið, og í flestum
hér á landi; auðvitað höfum viS
góðan akveg bæöi fyrir “team” og
bifreiðir meS fram endilangri
bygðinni, fjórtán mílur, tilbúinn
mestmegnis af náttúrunnar hendi.
Við erum engir vegabótamenn,
Mikleyingar, enda sýnir þaö sig,
því eftir fjörutíu ára bygð hér á
eynni, höfuð viS ekki faðmslangan
vegarspotta, af upphækkuðum vegi,
en nóg af foræSum, og höfum við
þó oft í liSinni tíð haft töluverðar
fjárveitingar til vega'bóta á eynni
frá fylkis- og sveitar-stjórnum; en
það hefir atvikast svo, aö þaS fé
hefir rnest megnis gengið til baka,
og auSvitað vegurinn staðið í staS;
svo er skelt allri skuldinni á hlut-
dræga sveitarstjórn og áhugalaus-
an og ónýtan meðráðanda. .
2. ágúst síSastl. héldu sunnu-
dagsskóta nenyindur Mr. Helga Ás-
björnssonar honum myndarlegt
samsæti í suður samkomusal bygS-
arinnar, eftir hádegi. Var uppi
fótur og fit á öllu hér, alt var á
ferð ,og flugi á landi og vatni; gas-
olínbatarnir strokuðu meS fram
ströndinni, bifreiðar á harða flugi
á brautinni, hestar brokkandi, með
kærustupör og giftar persónur, og
hestavagnar meS alls konar fólkl,
ungu og gömlu, alt saman skraut
klætt og vel á sig komiÖ, og alt
stefndi að sama staS.
Mr. Ásbjörnsson var sóttur
heim til sín á 'bifreiS og ekiS með
hann á fundarstaðinn. þar tók for-
seti dagsins, M. J. Doll, á móti heið-
urgestinum og leiddi til sætis, og
eftir að allir höfðu tekið sæti, hófst
skemtiskráin. Forsetinn tilkynti
fólkinu í hvaSa tilgangi samsætið
væri, aS sunnudagsskóla nemendur
H. Ás'björnssonar hefðu komiS
sér saman um að helga Mr. Ás-
björnssyni örlitla stund af tíma
sinum og gleðjast rneð honum. ÞaS
væri ekki nema lítill viðurkenning-
arvottur fyrir allan þann tíma, er
hann væri búinn að helga þeim i
þarfir þeirra og kristilegs^ málefn-
is i um eða yfir þrjátíu ára tíma-
bil, að Iþvi búnu var sunginn salm-
urinn “Ó þá'náð að eiga Jesúm"
RæSur héldu Mr. Jónas Stefánsson
frá Kaldibak, og Mr. Pétur Bjarna-
son, góðar og vel .viðeigandi ræður.
Af vel æfðum söngflokk var sung-
iS fjöldi a'f íslenskum, gömlum og
góöum kvæðum. Að þvi búnu af-
henti forsetinn Mr. Ásbjörnssyni
dálitla peningagjöf frá sunnudags-
skólanemendum hans, og sagði for-
seti um leið aS það væri engin gjöf
eSa borgun fyrir starf hans, þvi
þaS værí ekki hægt og baS hann aS
fyrirgefa hvaS þaS væri lítið og
vonaðist eftir aS _ hann skildi til-
ganginn. Að því Ibunu stóð Mr. H.
Ásbjörnsson upp og þakkaöi skóla-
nemendum fyrir gjöfina með fáum
en vel völdum orðum, aS endingu
voru rausnarlegar veitingar fram-
reiddar og ofan i sig látnar. Allir
fóru heim glaðir og ánægðir og
einn gamall maður, áttatíu og fimm
ára aö aldri h'afSi á orSi að þetta
hefði verið sú besta skemtun, sem
hann heföi verið aönjótandi síSan
hann hefði komið í þetta land.
Það eru hörö kjör, að sjá dýr-
mætasta draunxinn deyja, — og þó
verSa það forlög flestra þeirra
drauma, sem engin skilyrði eru fyr-
,ir höndum að uppfylla eins og hér
átti sér staö.
En Helgi Ásbjörnsson hét því,
þrátt fyrir það, þó aö hann ekki
gæti lært til prests, aS æskudraum-
urinn, sem forsjónin hafði ætla^t
til að rættist, skildi ekki deyja. .
ViS vitum það öll, að H. Ás-
björnsson er einn af frumbyggjum
þessarar eyjar. ViS vitum einnig
að æfikjör hans hafa verið örSug,
orSugri en flestra annara fjöl-
skyldumanna, sökunx vanheilsu kor^
unnar hans sálugu. Þó hefir hann
alt af verið sjálfbjarga maSur á
sviði efnahagsins og kom börnum
sínum sómasamlega til manndóms.
Þetta útaf fyrir sig er grettistak,
sem margur maðurinn hefir hnigið
undir, áður en hann hefir getaS
lypt, því á þá hæS, sem þörfin
krefur. x
En sökum þess'aS þetta er skilda
hvers manns, fer eg ekki lengra út
í það mál hér þó að margt mætti
um þaS segja.
Þaö ef gamalt mál, að sá maður,
sem gerir skildu sína sé nýtur borg-
ari og góður drengur. En fyrir utan
svið skyldunnar er annaS svið, sem
fáir hafa vilja né orku til aS leggja
út á, — þaS er það svið, þegar
maSurinn gerir meira en skyldan
býður, — en einmitjt þar þroskast
ágæti mannsins fyrst.
Eg get skýrt þetta með jx’eirri
samlíking aS jafna skyldunni við
fagra en blómlausa jurt, sem fyrst
fær blóm krónu, þegar maðurinn
gerir meira en skyldan býSur.
Eg gat þess hér að framan aS
Helgi Ásbjörnsson hefði heitið þvi
aS stærsti æskudraumurinn skyldi
ekki deyja þó aS hann ekki gæti
ræst á þann hátt, sem hann þráði
mest, og þá er eg kominn að orsökr
inni fyrir því, aÖ hann er heiSrað-
ur hér í dag.
Mikley er alt af út úr aSal-
straumum méhningarinnar; það
gerir afstaða hennar. En fyrir 25—
30 árum var hún þó svo mikið
meira út úr en nú aS ekki er saman-
berandi. Á *fyrstu árunum hér, var
þaS fólk, sem hér settist að, í margri
merkingu útilegumenn.
þess, sem settust aS á meginland-
inu. — Ástæðan var hvað það var
afskekt — þaö var slitiÖ úr tengsl-
um viS sitt eigið land og þjóS. —
í stuttu máli, það var eins og allar
andlegar lindir væru stýflaðar frá
aS renna til þessara fáu útlendinga,
sem hér voru af íslensku bergi
brotnir. En þrátt fyrir það, var fs-
lendingseðlið sjálfu sér samkvæmt
eins og endranær. Fólkið hefir efa-
laust óskaS aS börn þess lærðu aS
lesa móðurmál sitt og þekkja helstu
atriði í trúarbrögðum feðra sinna.
En þá kom sá örðugleiki, að lífs-
barátta frumbyggjanna fyrir dag-
legum þörfum var svo hörö, að
enginn timi var afgangs til kenslu.
Þá var þa.S, aS snemma á þeim
tíma hóf Helgi sunnudags kenslu
sína og hefir haldiö henni uppi —
hefir mér verið sagt — í 25—30 ár.
Meiri hlutinn af öllu yngra fólki
þessarar eyjar hefir að meira eða
minna leyti lærtað lesa islensku og
fengið helstu undirstöðuatriði i
kristnum fræðum ihjá Helga. Og
heyrt hefi eg kunnuga menn segja
aS nxargir hefSu veriö ólæsir og
heiSnir hér, ef Helgi Ásbjörnsson
hefði ekki verið.
Þetta er mikið og veglegt æfi-
starf. En þó vex hverjúm manni
það margfalt i augum á þessari j
kaupskaparöld að heiðursgesturinn |
hérna í dag hefir gert þetta fyrir
enga iborgun. Þetta minnir ekki á
kennara nútímans, þeir fá allir sín
laun. Ekki heldur á prestana, þeir
taka einnig sín laun. Eg veit hvað-
an Helgi hefir sina fyrirmynd. Hún
er frá meistaranum mikla, senx
geSri gott og kendi fyrir alls ekki
neitt.
ÁSalmælikvarSi á fjjldi hvers
mann er hve miklu hann getur fórh-
að, án þess að spyrja úm laun. Það
er þetta, sem gerir svo bjart um
heiðursgestinn, sem á skilið ást og
virðing allra Mikleyinga. Það er
þetta, sem eg hafði i huga þegar
eg sagöi að Helgi Ásbjörnsson
hefSi heitið því að láta ekki æsku-
drauminn déyja, þótt hann ekki
gæti orSið prestur. Það er þetta,
sem gerir st’órf hans jafnvel veg-
legri en störf prestanna. Og það er
þetta, sem eg veit að verður í mt'nn-
um haft og sagt frá löngu eftir að
hann er sjálfur til grafar genginn.
Lengi lifi Helgi Ásbjörnsson! til
þess aS kenna börnum Mikleyinga,
því að eg sé það í þessu samsæti, aS
fólkið er vaknað og þolir ekki leng-
ar breytingar á stjórnarfari þar dönsku þjóSarinnar JifaÖ í þeirri
vestra. Augu Dana opnast æ meir; sæ]u villutrú, að á Grænlandi væri
íyT}L i hreinasta “Eskimóa Paradís” und-
ir verndarvængjum einokunarinn-
líkindum vera “something rotten
í hinni 150 ára gömlu einokunar-
stjóm “Hinnar konunglegu Græn-
landsverzlunar”. Enda er eigi ó-
líklegt, aS farnir séu aS fúna
sumir* máttarviðirnir í þeim hjalli. „„ t?„, :
Og vist er um það, aö danska I xn___.vx.r____ 1:1___
ar og Grænlandsstjórnar. Þar
stæði góðir danskir menn eins og
“Kerub meS sveipandi sverði” og
bægöu frá Grænlandi synd og sjúk-
stjórnin lætur sér eigi framar nægja
moum fyrir öllum þörfum líkama
En
. . . , ,,T ,1 . . \, og sálar á föðurlegasta hátt
hmar vetijulegu Indberetmnger , ^ ,hafa í)anir sjálfir klmist aö þvi
^ Grænlandsstjorninni í fyrra, smámsamaIlj ^ ástandiö á Gr£m
f°r hei11 h°Pur Hkisþmgxnannajiandi er ekki glæsilegt. Syndin er
meðal þeu ra, komin inn para<lis.
MeSal ann-
Það var full-
ror riauge, t j rikisþmginu danska í fyrra, aS
Grænlands 1 a: „r r__________
j ara danskar syndir.
þangað vestur, og
voru allmargir andstæðingar einok-
unarinnar. Og í sumar fór Hauge
innaprikisráöherra til
mes “Haxxs Egede”. rvvaosr naiu. einn einasti Skrælingi af hreinu ó.
af sjalfssyn ætla að kynna ser blönduðu ,blóði. ÞSeir séu k’
krmgumstæður allar og framtxSar-: blendingar allir
saman. Og reynsl-
Svl 1 'Pai vcNra----------------an virðist sýna, að þessi nýja þjóS
á Vestur-Grænlandi sé eigi framar
Öllum ihugsandi mönnum í Dan-
mörku er nú að verða það ljóst —-
á elleftu stundu — að á Grænlandi
þarf fljótrar og gagngerSrar breyt-
sé engin kostaþióS, eins og heldur
eigi ér viS aS bxxast í fyrstu aétt-
liðum, hvað sem síöar kann að
veröa. Þeir eru hvorki Eskimóar
ingar við, í öllúm atvinnuvegum og né Dani?, óg geta þvi hvorki hald-
lifnaSarháttum, ef þjóðin á aö eiga ið áfram atvinnuháttum Græn-
Kjörkaup á Eldivið
Vér höfum um 3G0 cords
þurrum og af meðal stærð
Tamarack -
Pine
Spruce
Poplar
n Slaps
SIejts í stóarlengd hálft
Talsími að deginum
TH0RKELSS0N
af ágætum eldivið, ófúnum,
til sölu.
- $8.50 per cord
- $7.00 “ “
- $7.00 “ “
- $6.50 « “
- $6.00 “ “
cord $4.00 Millwood $3.C0
A2191. KveIdinA7224
Box Manufacturer
M. J. Doll.
ur aö hann geri það fyrir ekki neitt>
Jónas Stefánsson.
frá Kaldbak.
Grænland.
1.
Það mun sæmilega ljóst
FólkiS þeim, er fylgjast með í
öllum
Græn-
KOL! KOL! KOL!
ROSEDALE KOPPERS AMERICAN SOURIS
DRUMHELLER COKE HARD LUMP
Thos. Jackson & Sons
COAL—COKE—WOOD
4
370 Colony Street
Eigið Talsímakerfi: B 62-63-64
rRfÁ SI|AM SAUNDERS ALSKONAR
LUMP COAL CREEK VIDUR
Ræ ða
haldin í samsceti, Sem Mikleyingar
héldu Helga Asbjömssy.n 1. ág. '25
ÞaS gleður mig að'þrtta samsæti
er haldið hér í dag Fyrir því eru
tvær aðalástæSur. ör.nur er sú, að
eg er þess fullviss, að Helgi Ás-
björnsson á viöurkehnirigu skilið'
fram yfir flesta af öllum þeim
fjölda, sem samskonar samsæti eru
haldin fyrir nú á dögum. TThi á-
stæðan er, alj Mikleyingar, meS
samæsti þessu, sýna þann menning-
arlega þroska, að þeir kunna aö
meta andlega starfsemi.
Síðan eg kom hingað suðxlr á
eyjuna fyrir 6 árum, hefi eg oft séB
heiðursgestinn okkar ganga eftir
brautinni á sunnudögum með litla
tösku í hendi, í sparifötunum, bein-
vaxinn með fallegt göngulag, og
þykka, síða skeggiS hvítt áf hærúm,
sem fer svo vel, og gefur mannin-
um ákveSið fræðimannsútlit. Og
hann hefir mint mig á nöfn sumra
frægra manna, sem skólasagan hef-
ir skráð á spjöld sín með gullnu
letri, svo aS þau féllu ekki i
gleymsku. En um leið hefir skotið
upp annari hugsun, sem útlit manns
ins hefir einnig ákveðið' bent á: —
að hann er prestur í anda og prest-
ur í sjón — aðeins óvígður.
Út úr þessum hugleiðingum hefi
eg farið að hugsa um forlög þe6sa
manns alt frá æsku-árum ihans.
Hugurinn hefir dregið upp s'kyndi-
mynd af Helga Ásbjörnssyni frá
því að hann var barn og fram á
'þennan dag. Mig lang\r til þess aö
tilfellum situr eftir með kostnað- bregða upp fyrir augu ykkar þeirri
Tnn og tapið; og þegar svo er kom-mynd fáein augnablik. — Eg tek
; Hin Eina Hydro
St e a m H e at ed
BIFREIDA HREINSUNARSTOO
i WINNIPEG
Þar sem þér getið fengið bílinn yðar þveginn,
það er að segja hreinsaðann og olíuborin'n á ör-
stuttum tíma, meðan þér standið við, ef ’svo
býður við að horfa, eða vér sendum áreiðanleg-
an bílstjóra eftir bíl yðar og sendum yður hann
til baka, á þeim tíma er þér œskið. Alt verk
leyst af hendi af þaulvönum sérfrœðíngum.
/
Þessi bifreiða þvottastöð vor er á hentugum
stað í miðboenum, á móti King og Rupert St.,
á bakvið McLaren hótelið.
. \
Prairie City Oil Company
Limited
Laundry Phone N 8666 Head Oflice Phone A 6341
lendinga né tekið upp danska af-
vinnuvegi, svo aö haldi komi. Móð-
urfeður þessara nýju Grænlend-
inga hafa veriö veiðimenn frá
alda öðli. ">Iú er sú list þeirra í
hraðri hnignun, og veiðis'kilyröin
þegar þorrin. Hreindýrin eru sama
sem liðin undir lok, og selveiðarn-
ar fullnægja eigi framar lífsþörf-
um ýþjóðarinna.r, — þrátt fyrir
eða réttara sagt sökum einokunar-
verzlunarinnar. Verða r.ú Græn-
lendingar aö snúa sér að fiskiveiö-
unx og kvikfjárrækt, og virðist
hvorugt láta þeim vel, eins og við
er að búast.
Nú er þaö alvarlegur og vel-
viljaður ásetningur rikisstjórnar-
intiar dönsku, aö reyna aö ráðá
biáða bót á þessum skakkaföllum
í þjóðlífi Grænlendinga. Er einn
liður í Iþví starfi landnám það. er
nú fer fram i Scoresby-firði, en
þangaö á að senda Eskimóa-fjöl-
skyldur þær, sern nú eru á ísafirði
og fara þaðan ásamt nývígðxim
presti sínum, áleiðis til hinna rtyju
heimkynna sinna.—Dagblað.
Sýning úr leiknum “White Cargo.”
á Walker leikhúsinu næstu viku.
Alveg óviðjafnanlegur
drykkur
Sökum þess hve efni og útbúnaður er
fuílkominn.
Xievel Brewing Co. Limited
St. Boniface
Phones: N 1888
N 1178
i