Lögberg - 01.10.1925, Blaðsíða 2

Lögberg - 01.10.1925, Blaðsíða 2
LÖGBERG FIMTUDAGINN, r. OKTÓBHR 1925. Hún andáSist aS heimili sínu, skamc frá Riverton hér í fylkinu, þ. 1. apríl s.l., eftir fremur stutta legu í lungna- bólgu, er byrjaöi meö kvefvesöld, er gekk þar og í grendinni um þaö leyti. Guölaug sál. var fædd þ. 17. apríl 1850. Voru foreldrar hennar Hall- dór bóndi Einarsson og kona hans Anna Þuríöur Eiríksdóttir, ef bjuggu á Egilsstööum á Völlum í Suöur- Múlasýslu. Ólst Guölaug upp hjá þeim, og giftist 1868 Jóni Jónssyni, frá Bót í Hróarstungu. Reistu þau bú í Geitavíkurhjáleigu í Borgarfirði eystra og bjuggu þár til 1879. Brugöu þau þá búi og höföu ráðiö meö sér að flytja til Vetsurheims. Af því varð þó ekki í það sinn. Voru þau næstu árin á Egilsstöðum á Völlum og á Þorvaldsstöðum í Skriðdal. En árið 1883 fluttu þau af landi burt, til Vesturheims, og námu land á Sand- hæöunum i Dakota, rétt skamt frá þar sem kirkja Vídalinssafnaðar nú er. Bjuggu þau þar til 1898. Fluftu þau það ár til Roseau, Minn. Þar bjuggu þau í tíu ár, eöa til 1908, aö 'þau fluttu til Nýja íslands. Námu þau hjón land um fjórar mílur suðvestur af þorpinu Riverton. Var það skóg- land að mestu eða að nær öllu, en við Fljótið og fremur þurt og háient. Nefndu þau bæinn Skálholt. Þar bjuggu þau Jón og Guðlaug, þar til Jón lézt, þ. 1. marz 1916. Var hann maður góðkunnur, trúrækinn og vandaður. Varð 76 ára gamall. Eftir lát manns síns bjó Guðlaug fyrst um sinn með yngstu börnum sínum áfram í Skálholti, en bygði síðan hús utanvert við þorpið River- ton og bjó þar upp frá því. í hjónabandi sínu eignuðust þatt Jón og Guðlaug tólf börn. Af þeitn hóp dóu tveir drengir í æsku, Jóhann Pétur og Þórarinn Aöalsteinn. Hin tíu eru enn á lífi. Þau eru fl) Anna, kona Snæbjarnar bónda Steingríms- sonar að Milton, N. D. (2) Halldór Eastman, bóndi við íslendingafljót, giftur önnu dóttur Hálfdánar á Bjarkarvöllum. (3). Þórunn, gift Halldóri Ásgrtmssyni, Milton, N. D. J4) Guðlaug, gift Ola Rice, norskum bónda í Roseau, Minn. (5) Ólöf, gift Jóni bónda Eirikssyni viö íslendinga- fljót. (8) Eirtka, ekkja eftir Her- bert Allen White, er var vélastjóri •hjá C. N. R. félaginu, myndarmaður og drengur góöur, lézt úr “flúnni’' haustiö 1918. Mun ekkjan ásamt tíóttur sinni nú eiga heima í St. Vital hér i fylkinu. (7) Eiríkur, bóndi að Elfros, Sask., giftur Laufeyju dóttur Baldvins í Kirkjubap í Breiðuvík. (8) Aðalheiður Jarðþrúður, gift, Magnúsi bónda Eyjólfssyni frá Hóli við íslendingafljót; þau hjón búa í Fljótsbygðinni. (9) Kristján Alex, ógiftur, hefir veriö heima með móöur sinni, og (10) Guörún Sigríöur, gift Stefáni Eyjólfssyni frá Hóli. Þa.u hjón giftust fyrir rúmum fjórum ár- um og reistu bú í Skálholti. Fósturdóttir þeirra Guðlaugar sál. og manns hennar, er Guðrún Aðal- heiður Helgason, dóttir Jóhannesar bónda Helgasonar á Reynivöllum viö íslendingafljót og fyrri konu hans, Jónínu Jóhannesdóttur frá Víðinesi þar við Fljótið. Var stúlkan barn að aldri, er hún kom til þeirra East- mans hjóna. Naut hún sama ástríkis hjá þeim og þeirra eigin börn. Mun hún nú vera seytján ára gömul. Var stöðugt með fósturmóður sinni til hins síðasta og henni frábærlega kær. Með andláti Guölaugar sál. má segja, aö burt sé af sjónarsviðinu mjög góð kona og merkileg. Kona, sem sýndi trú sína í orði og verki. öll börn hennar og fósturdóttir unnu henni mikið. Var það siöur þeirra ásamt tengdafólkinu og barna- börnunum, alt það er til gat náð, að j safnast saman á heimili móðurinnar á hverjum jólum. Var þá sett upp jólatré, sálmar sungnir og gjöfum útbýtt. Til þeirra lögöu allir full- orðnir eitthvað og sum barnabörnin einnig, en flestar gjafirnar, er mér sagt, að hafi venjulega veriö frá Guö- laugu sjálfri. Voru slíkar samfunda- stundir móðurinni og ættfólkinu öllu frábærlega ánægjulegar. Munu börn hennar, fósturdóttir og barnabörn, sömuleiðis tengdafólkið, renna huga til baka til þeirra stunda meö inni- legri viðkvæmni, þar sem þær ekki geta endurtekist með sama sniöi og áður var. En stunda þeirra verður þó minst með þakklæti margföldu og helgri minning, er fylgir ástvinum Guðlaugar alla æfi. Jarðarför Guðlaugar sál. fór fram þ. 4. apríl. Var fjölmenni viðstatt í kirkju Bræðrasafnaðar, eins og svo oft áður, þegar vér höfum orðið aö skiljast viö samferðafólk, er lengi hefir verið í samfylgd og mikils hef- ir þótt um vert. Nærri öll börn hinn- ar látnu voru viðstödd, svo og mik- ill hópur ættingja og vina. Sá er þetta ritar flutti kveðjuorö á heim- ilinu og talaði í kirkjunni. staðurinn tilreiddur í er hentugri til ,þess en Jóns Bjarna- sonar skóli, kirkjurnar íslenzku og blöðin, þar sem margir af hæfustu mönnum í flokki yðar eru saman- komnir. Á meðan eg kendi við þann skóla mætti eg sumum af Ieiðandi mönnum á meðal Vestur-Islend- inga, því þar var og er um menn- ingarlegá miðstöð að ræða. SHkar menningar miðsitöðvar jeru nauð- synlegar, þar sem íslendingar geta notið sjálfs >ín — verið þeir sjálfir og þar sem þeir geta þroskast til þess sem þeir eiga að verða. Jóns Bjarnasonar skóli, sem cg vona að bráðlega veröi fullkominn háskóli, er slik menningar miðstóð. Islendingar! sendið syni yðar og dætur á þann skóla, því eg er viss um að þau hafa gott af því. Vera mín við hann var mér til mikillar uppbyggingar. Eg vil nú ekki þreyta lesendur blaðs yðar lengur og 'brýt blaðið með kærri kveðju til Islendinga i Ameríku með þakklæti fyrir alt gott mér auðsýnt. R. O. Sigmond. Sagnaritun. Eftir Anatolé France. Þegar hinn ungi ríkiserfingi Persalands, Zémire, tók stjórnar- taumana, að konunginum föður sínum látnum, kallaði hann fyrir sig lærðustu menn landsins, og mælti við þá á þessa leið: “Hinn lærði kennari minn, Zeb, kendi mér meðal arfnars það, að ef Áhrif trúarbragðanna á líf mitt. Eftir Edgar A. Gest. Trúarbrögðin hafa haft mest á- ihrif á líf mitt allra sérstakra afla. Eftir fjörutíu og þrjú ár, get eg litið yfir liðna æfi með þeirri fulln- aðarvissu, að án þeirra and'Iegu upp- fræðslu er eg naut við kné móður minnar hefði eg aldrei getað af- kastað því sem mér nú hefir orðið ágengt, né heldur notið styrks þéss, friðar og ánægju, sem eg hefi not- ið. y Án trúarstyrks þess sem hún glæddi í sálu minni, er eg viss um að eg hefði ekki komist það áleiðis sem eg er nú kominn. Eg hefði ekki notið vináttu þeirra manna og kvenna, sem eg irú nýt, og ekki heldur náð takmarki því, er eg nú hefi náð. Eg væri staddur einhver- staðar út á eyðimörk efasemda og vantrúar, að fálma fyrir mér og berjast áfram að takmarki efnis- hyggjunnar með ekkert til aðstoð- ar, annað en hyggjuvit mitt. Án trúarstyrks mins hefði eg afl- að mér óvina á aHri minni lífsleið. Án trúatstyrks hefði eg sokkið niður í stað þess að þokast áfram; hugsanir mínar hefðu verið óhrein- ar, þar sem eg hefi notið viðkvæmr- ar ánægju. Eg hefði verið fyrir litinn þar sem eg hefi verið boðinn að þeir, sem rikjum ráða og þjóð- um stjórna, þektu nokkru gjör söguj velkominn, og þó að mý hefði tek- Iifinna tima, þá^mundu þeir fæmj ist aö græða fé> og loða á einhverju af því, þá er eg viss um að eg hefði Bræðrasafnaðar, á bökkum íslend- Bræðrasafnaðar, á bökkum íslend- ingafljóts, þar sem bein hins mæta manns, Jóns sál. Ejastman, eiginmanns Guðlaugar, voru til ihvíldar lögð níu árum áður. I reit þeim hvíla nú orð- ið jarðneskar leifar margra merkis- manna og kvenna, þeirra er hafa burtkallast þar í hinni gömlu og sögu- r(ku bygö, alla leið frá fyrstu tímum landnámsins og fram á vora daga Guðs blessun sé yfir þeim öllum. — Jóh. B. stjórnarfarsleg afglöp fremia. Þess vegna æski eg þess framar öllu öðru, að kynnast söjþi þjóðanna, og þvi býð eg yður að semja sögtt allra þjóða heimsins, og ganga ekki fram hjá nokkru því atriði, sem að því fær stuðlað, að hún verði sem full- komnust.” Þessir Iærðu menn, hétu að verða viö þessum tilmælúm ríkiserfingj- ans, heldur síðan leiöar sinnar, og tóku þegar til starfa. Að tuttugu árum liðnum gengu þeir fyrir kon- unginn með lest af tuttugu úlföld- Hvíldar-jum og var hver úlfaldi klyfjaður grafreitj 500 bindum. Ritari hás'kólans féll KVEÐJA. Viö leiðið þitt, ljúfasta móöir, af jotning við hugsum til þín. Þó moldin og húmið þig hylji, í hjörtunum minning þín skín. Nú þökkum við æfina alla, þinn auður var göfgi og dygð, sem varpaði vorblíðum Ijóma á veginn, í gleði og hrygð. Þú varst okkur engill i æsku, þar áttum viö huggun og skjól, með kærleikans höndina hlýja, frá himneskri elskunnar sól. Meö tállausa trú á hið góöa, um timanna hverfulu braut af þolgæði byrðina barstu, er bugaði sérhverja þraut. Við Ieiðiö þitt, munblíða móöir, er minningin fögur og heit, meö fögnuð aö finna þig aftur um friöarins heilaga reit. Fyrir hönd barna hinnar látnu, M. Markússun. Bréf frá París. París 13. sept 1925. Kæru vinir:—: Mér finstf að eg sé skuldbundinn til þess, að fara þess á leit viö yður, ritstjóri Lögbergs, að þér leyfið mér að senda nokkur kveðjuorð í gegnum blað yöar, til íslending- anna í Winnipeg, Jóns' Bjarnason- ar skóla og námsfólksins efnilega, sem hann sækir. Megi því ávalt vegna vel, því það á það sannar- lega skilið. Mig langar einnig til þess að láta í ljósi mína meiningu um það, hversvegna að sá skóli á tilverurétt. Eg gjöri þetta nú sök um þess, að skóla árið er að byrja og eg vona að það sé ekki orðið of seint. Tilfinningar og hugsanir kyn- slóðar þeirrar, sem nú er að vaxa og þroskast á meðal Vestur-íslend- inga eru tengdar við hið nýja föð- urland þeirra. En eftir því sem ald- urinn færist yfir hana þá færast þær tilfinningar út. Á bak við þær er saga og minningar margra alda gömul. 600 árum áður en Columbus kom til Ameriku voru íslendingar knýttir þjóðræknfisböndum, sem voru örfuð og styrkt með þjóðleg- um viöburðum, æfintýrum og bók- mentum. Nú hafa íslendingar flutt til i þjóðararfi yöar og bera það fram til áhrifa i gegnum kirkjustarfsemi yðar, blöð, félög og skóla með það fyrir augum að verða eitt með Canada þjóðinni að síðustu. Allir þeir útlendu straumar, sem nú á kné á tröppum hallarinnar og á- varpaði konunginn þessum orðum: “Yðar hátign! Vér 'hinir læröu menn landsins, höfum þann heiöur, að leggja hér fram fyrir yður sögu allra heimsins þjóða, sem vér eftir boði yðar hátignar, höfum samiö. Hún er 6000 bindi og hefir að aðihafst margt þaö sem mér hefði verið ti'l vanvirðu og að eg hefði séð eftir. Án trúanbragðanna hefði eg ekki getað haldið sjálfsvirðingu minni og virðingu annara. Það ér bjargföst trú mín, að trúarstyrkur sé skilyrði fyrir allri verulegri af- komu. Eg vil að Bud sonur minn skilji þetta. Því fyr sem h.vert einasta ungmenni skilur, aö trú á Guð og trú á þeirra eigin guðlegu köllun, sé skilyrði fyrir farsælu lifsstarfi, þvi betra fyrir þá. Eg vildi iheldur skilja syni mín- um eftir trúarvissu að mér iátnum, en auð fjár og tríileysi. Ef eg gæti aðeins' innrætt honum, eins og móð- ir mín innrætti mér þann sannleika að Guð hafi gefið honum ódauð- geyma allan þann fróöleik um háttu le^ sál, sem .sé eign hans um alla og siðu þióðanna, hverfulleik og skammvinnleik keisaraveldanna, sem vér eftir ítarlega rannsókn höf- um aflað oss. Vér höfum einnig til- fært alla þá annála, sem skrásettir finnast, og skýrt þá fjölda athuga- semda tim .landaskipun, tímatal og stjórnkænsku. Formálinn eíinn út af fyrir sig er tvær úlfaldaklyfjar, og að viðbætirinn aftan við verkið sjálft fær naumast einn úlfaldi bor- ið.” Konungurinn svaraði: “Eg kann yður þakkir fyrir,starf yðar og fyrirhöfn alla. En eg er önnum kafinn við stjómarstörf. Líka hefi eg elst talsvert þennan tíma, sem þér hafið unnið að verki þessu. Eg hefi runniö, eins og pers- neska skáldið að oröi kemst, hálft skeið lifs mins, og Iþar sem eg býst við að deyia saddur lifdaga, þá geri eg ekki ráö fyrir að mér vinnist til þess tími, aö lesa jafn langa og ítarlega mannkynssögu, sem þessi saga er, en hún skal geymd í skjala- safni ríkisins. Gerið svo vel og stytta hana svo, að hún 'samsvari skammvinnleik mannlegs lífs.” S'pekingarnir störfuðu önnur tuttugu ár að söguriti þessu, og komu síðan með þaö í 1500 bind- um á þremur úlföldum. eilífð, að hann hafi öðlast það guð lega hlutverk að fegra þá sál og gjöra hana dýrðlega, ef. eg gæti innrætt honum óbifanlega trú á al- máttugan guð þá þyrfti eg e'kki að tera kvíðboga fyrir framtíð hans. Þá er hann óhultur fyrir freisting- unum. Hann getur þá með'jafnaðar geði ho/ft upp á fanta, lygara og svikara baða í rósum tímanlegrar velgengni um stund, án þess að glata sjálfsvirðingu sinni. Með þá trú í ihjarta getur hann verið déeng- lyndur, treyst sjálfum sér, sjálf- stæður, vingjarnlegur og hvað ann- að|, sem hann vill vera. Piltur sá, er setur traust sitt á Guð svíkur aldrei sjálfan sig. Knattspyrnuleikarinn trúaði leik- ur betur en sá vantrúaði. Versiunarmaðurinn, sem á yfir vakandi og ákveðnu trúarlifi að ráða er hæfari í sinni stöðu, en spjátrungurinn trúlausi. Allir mestu menn á nálega öilum timum, hafa verið trúmenn. Með trúarvissu sinni vil eg að Bud beri virðingu fyrir trúarskoð- unum annara. Andans þroski hans er undir því kominn að hann ein- “Yðar hátign!” mælti ritarinn í! angri sál sína ekki innan múra ofsa- veikum rómi. “Ennþá komum vér með rijverk þetta. Eg held vér höf- um ekki felt neitt það í burt, sem nokkurs verulega sé um vert.” “Vel getur það verið,” svaraöi konungurinn, “en nú er mér ekki merkja sér farveg í hinu canadiska unt aö lesa það. eg er kominn á þjóðlífi, sameinast hinutn stærri og þyngri þjóðlifsstraumi að síðustu. Berið ekki ótta fyrir því að áhrif yðar verði litil, þó þér séuð fáir í samanburði við heildartöluna. Þeg- ar fólkstala Frakka var 25 milj- ónir, taldi England aðeins 6—8 milj. En, áhrif ensku þjóðarinnar nú i dag eru ómælileg. í Noregi eru aðeins 2^2 miljón íbúa, en ef þét; viljið renna augum yfir norðvesturjin”; gamals aldur, og mönnum hi"umum af elli, er ekki hent að byrja á löng- um og erfiðum víðfangsefnum. Styttið verkið enn meir, og hafið hraðan við.” Nú liðu að eins tíu ár þartil þeir komu aftur með söguna í 500 bind- um á einum úlfalda. ■“Eg verð að segja það, að nú vorum vér stuttorðir,” mælti ritar- Enn er hún of löng,” mælti kon- ungurinn. “Eg stend á grafarbakk- anum. Styttið hana, styttið han!” tiriska jtjoðin var famenn, en hið , . -• , } « / ,, , 11 ’ hropði konungurinn, ef þer ætlist ríkin í Bandaríkjunum þa getið þér séð áhrif þeirra. andlega atgervi hennar megnaði að Iýsa á vegi menningarinnar í alda raðir og gjörir það enn i dag. Áhrif litlu þjóðarinnar frá Pale stinu þekkja allir og undrakraft þann, sem Gyðingum fylgir hvar í heimi sem þeir eru. Ekki máské heildinni, heldur mönnum og kon- um, sem hugsjónir eiga. Jesús kaus sér tólf lærisveina og skildi málefni kristindómsins' eftir í höndum þeirra. Sérstakir menn virðast hafa haft meiri áhrif á kynslóðir þær, sem á eftir þeim komu, en fjöldi mentamanna. Fjöldinn veröur ekki Canada. Þar geta þeir tekið uþpjannað en fjöldi. Samfeld eining af landsiöi, gengið í kirkjur ensku-| mentuðu fólki, slíku sem íslending-, mælandi fólks og Iátið fallastjnn í,ar eru. getur ihaft feykileg áhrif. lns' til að eg kynnist sögu mannkyns- ins áður æfinni lýkur.” Eftif fimm ár staðnæmdist rit- arinn frammi fyrir konungshöll- inni. Hann gekk nú á hækjutn og teymd i á eftir sér lítinn asna, klyfjaðan heljarstórri bók. trúarmanna. Það eru tveir mann- flokkar, sem gjört hafa trúarbrögð- unum mestan skaða — hræsnararn- ir og ofsatrúarmennirnir. Ofsatrúarmennirnir hafa teygt hinar kristnu trúarhugmyndir sín- ar út yfir blóðsúthellingar og glæpi; sólskins andliti í kirkjum á sunnu- dögum en vitna gegn kristindómin- um virku dagana í viðskiftum sin- um hafa verið óvinir kristindóms- ins og staðið i vegi fyrir framgangi hans. Persónur þæi* hafa gjört mannhatara og háðfugla úr æsku- lýð vorum. Ofsatrúarfólkið og það sem sí- felt hefir aðfinslur á vörum sér, hefr látið alt of mikið á sér bera, þó þeir mannflokkar séu ekki hin- ir sönnu merkisberar kristindóms- ins, þá hafa þeir óafvitandi gjört útbreiðslu kristindómsins erfiðari fyrir hina hæfustu og heilbrigðustu boðendur hans. Þeir flokkar hafa reist múra fordómsins sem enn eru í vegi og sem fólk, sem einlægt er og kristi'lega sinnað fær ,ekki brot- ið og sem finga fólkið, sem fyrir utan er, snýr frá með óhug. Kirkja sú, er sannfært getur unga fólkið um, að það megi lifa sínu eðlilega lífi innan vébanda hennar — megi njóta skemtana sinna og frjálsræðis, megi tala eifts og því býr i brjósti og ihugsa sinar eigin hugsanir og láta þær hugsd.uY í ljósi án ótta fyrir því, að pað verði atyrt og auðmýkt, getur reitt sig á að það verður reiðubúið aft taka þátt í störfum þeirrar kirkju, þar sem hin vonbjörtu áhrif þess fara pe víkkandi og vaxandi. Eg var fæddur og uppaHnn í Swedinborgardeild 'hinnar protist- antisku kirkju. Kirjudepd sú hef- ir aldrei verið stór að hófðatölu, og verður það að líkindum alurei. EH •hin andlegu áhrif hennar hafa náð um a'llan heim. Ástæðan fyrir því, að kirkjudeild sú 'hefir ekki vaxið meira, er ef til vill sú, að kcnning- ar hennar kref jast nákvæmrar og á- kveðinnar þekkingar, því án henn- ar fær fegurð þeiira kenninga ekki notið sín, en mikið af þeirri fræðslu er erfitt að ná og skilja. 'Eg lagði aldrei mikla áherslu á að skilja kenningar kirkju minnar. Eg naut uppfræðslu á Swedenborg- ar sunnudagsskóla í Detroit, en meira man eg þó frá móður minni í þeirri grein en frá nokkrum öðr- um. Um hinar margbrotnu kenn- ingar kirkjudeildar 'þeirra, tákn hinna likingar- og leyndardóms- fullu ritningarstaða get eg ekki tal- að hér. Samt sem áður fékk eg i þeirri kirkju, sem stóð svo árum skifti á 'hominU á Cass Ave. og High Street i Detroit þá guðstrú, sem síðan hefir veitt mér styrk í öllum freistingúm og erfiðleikum lífs mins. — Og eftir alt var það máské aöal tilgangur ræða þeirra, sem þar voru fluttar, er þrungnar voru af guðfræðilegum kenningum og sem voru mínum barnslega skiln- ingi ofurefli og mér ofvaxnar. Síðan að eg gifti mig þá hefi eg og konan mín sótt helgar tíðir í Biskupakirkju, því hún tiiheyrir þeirri kirkjudeild. Svo eg er fædd- ur í Swedenborgar kirkjunni, en giftur inn í Biskupa kirkjuna. Þá er að gera grein fyrir trúar- reynslu minni. Það er enginn efi } mínum huga aö það gott, sem eg á í fari mínu er trúarstyrk mínum að þakka, og það Ijóta, sem þar er að finna, á rót sína að rekja til gróf- ari og jarðbundnari áhrifa. Trúarvissa mín er grundvöliur allra ljóða minna, sem dýpstum og hæstum tónum hafa náð. Eg á trúarbrögðum mínum að þakka heimili mitt og frið þann, sem þar ríkir. » Eg á þeim að þakka þolinmæði iþá, sem eg 'hefi eignast og þá stefnufestu, sem eg á yfir að ráða. Eg á skilningsþroska minum að þakka, því það var móðir mín, sem og trúarbragðakensla ihennar, sem fyrst luku upp augum mínum fyrir hinu mikla bræðrafélagi manna. Og hún hefir verið auðveld og hagnýt og ekki .breytt eðli mínu eða cUel virdi Lins litla kostnadar” Sjóðandi heitir SNÚÐAR! EGGUR af þeim anganina — •*—' litfagrir .... og Ijúffengir. Heitir snúðjjir, búnir til úr Robin Hood hveiti, uppáhald fjölskyld- r ^ ^ unnar á hverjum bökunardegi. ¥ j Robin Hood floúr syngja útgöngusálminn. Það greip mig ómótstæðileg löngun til að sjá og heyra hvernig færi og var eg búinn að ásetja mér að gjöra þetta noikkru áður en eg framkvæmdi það. Freistingin í þessa átt var mikil og þaö var víst tvisvar eða þrisvar sinnum, sem eg lét vindinn í org- elbelgnum falla niður, eins lágt og hann mátti fara, án þess að hafa áhrif á hljóðið í orgelinu en þá misti eg kjarkinn og eg fór að snúa sveifinni ,í ákafa aftur. En svo kom að þvi að eg varö að fram- kvæma þennan ásetning minn. Eg lét sveifina falla niður, sat og beið átekta. Eg þurfti ekki að biða lengi það fór aö draga úr hljóði orgels- ins, eg heyrði organistann slá á fílabeinsnóturnar, en það var líka eina hljóðið. Söngflokkurinn reyndi að halda áfram aö syngja, en safn- aðarfólkið fór að piskra og giotta og svo að skellihlæja. Menn voru kvaddir til þess að hjálpa up á sak- irnar og næsta sunnudag var eg búinn að missa embættið. Þannig endaði hið eina kitkju- lega embætti, sem eg hefi haft á hendi um dagana. Eg hélt áfram að fara til kirkju, en eftir það varð eg að sitja á kirkjubekknum hjá foreldrum minum', þar sem þau gátu haft auga á mér. Nokkrum árum síðar var eg orð- inn frétaritari við blaðiö “Detroit Free Press” og var verkefni mitt að rita fréttir um sunnudagaguðs- þjónustur. Eftir fáa mánuði var eg búinn aS hlusta á ræöur presta “Hraðið yður,” maelti einn embættismönnunum, “korjungurinn liggur fyrir dauðanum.” Það var orð að sönnu. Konung- urinn lá á banasænginni. Hann leit deyjandi augnaráði á lærða mann inn og hans miklu bok, andvarpaði strauminn án mótspyrnu. I En til iþess hið andlega og siðferðis- Finst yður, að bér séuð að vinna leea atgjörvi geti náð' þroska og heildinni gagn með því? Nei, þeir, fullkomnun verður að efla hana. hafa þá aðcins orðið þægir þyggj- Það besta sem fólkið á i fari sínu endur, án þess að auðga hið vax-|verður að sálda frá þrí lakara og andi þióðlíf landsins hið minsta. , skerpa unz það er orðið að logand: Ef þér viliið varna þess, að svo og lifandi afli, en til þess veríla fari. þá verðíð þér að halda fast við menn að bera hugsanir sínar saman! , , . ... ,.. hið mikla og góða, sem þér eigið og velja og hafna, og enginn staður! mann 'Vnsins á sefikveldi sinu Sigtr. Agustsson. “Yðar hátign,” svaraði lærði maðurinn, sem var alt að því eins nálægt dauðanum eins og konung- urinn sjálfur,” ekki skal það svo fara. Eg s'kal þjappa þeirri sögu saman fyrir yður í þrjú orð: Þeir fœddust, þeir þjáðust, þeir dóu: og kennara nálega allra trúar- bragðadeiilda. Eg hafði sótt kirkju til orþodox og reformaðra Gyðinga kennimanna, kaiþólskra, presta Biskupa kirkjunnar, setið undir endurvakninga prédikunum Meþó- dista. Eg haföi verið viö guösþjón- ustur í dómkirkjum og í húsurn lít- illa trúboðsfélaga og eg komst að þeirri niðurstöðu • að allar þessar kirkjudeildir, frá þeirri fjölmenn- ustu og voldugustu til þeirrar fá- mennustu og lítilmótkgustu voru að keppa að hinu eina og sama takmarki að gjöra gott. Eg hefi aldrei verið í kirkju staddur, þar s'em eg hefi heyrt kennimann reyna til þess aö draga menn niður eða lækka hugsjónir þeirra. Þegar tímar .liöu varð eg og annars var: eg varð auðugri fyrir þessar kirkjuheimsóknir mínar, eg eignaðist vini á meðal kirkjufólks- ins, Rabbi Leo M. Ji'ranklin hefir verið vinur minn svo að 'segja frá því að hann kom til Detroit fyrir jneir en tuttugu árum síðan. Sáma er að segia um biskupinn kaiþólska Gallagher, og Henderson biskup meþodista kirkjunnar og um marga presta og leikmenn hinna ýmsu kirkjudeilda. Framh. l Stofnsjóður. til minningar um Jón Bergsson frá Egilsstöðum. Á sáðásta aðalfundi Kaupfélags Héraðsbúa, var af stjórninni lögð fram eftirfarandi tilíaga, og hún samþykt í einu hjlóði: “Fundurinn ákveður að táka frá af óskiftum verslunararði félagsins •síðastliðið ár kr. 5000 — fimm þús- und krónur. ■— Þessari upphæð skal verja til þess, að mynda sér- stakan þjóð, sem ber'i nafn Jóns Bergs'sonar, sjálfseignarbónda á Egilsstöðum. Kaupfélag Héraðsbúa viLl veita, með þessari sjóðsstofnun, minningu fyrsta framkvæmdar- stjóra þess og besta styrktarmanni verðskuldaðan heiður og þakklætl. Upphæðin afhendist fjölskyldu Jóns Bergssonar til umráða og frekj ari ráðstöfunar.” Þau ummæli lét stjórnin fylgja tillögunni, að með sjóðsstofnun þessari væri ætlast til, að hægt yrði að styrkja eitthvert áhugamál Jóns hér á Austurlandi. Má því búast við að sjóðnum, verði varið á einhvern hátt til styrktar landbúnaði, því að viðgangur hans var mesta áhuga- mál Jóns. ( Athyg.li mánna skal valkin á því, að sjóðurinn er opinn fyrir alla, sem leggja vilja í hann fé, honum til styrktar og til minningar um konur, sem syngja sálma sina með ringulreiö, þegar verið var að' Jón. Og heyrt höfum vér, að þegar hafi talsvert vottað fyrir því, að menn styrki sjóðinn á þennan hátt. Hænir álítur mál þetta þess vert. að þvi sé gaumur gefinn. Því, ef rétt er á ihaldið, sem ekki er ástæða til að efast um að hér verði, þá eru slíkar sjóðsstofnanir lofsverð til- raun til þess, að halda áfram starfi okkar bestu manna. Og það ætti öll- um að vera ljúft. Hænir 25. júlí. hræsnararnir hafa gjört trúarbrögð-1 háttum. Trúarbrögðin hafn tempr- in hlægileg og ósönn. Það er erfitt^ athafnir mínar, en þau hafa að, átta sig á, hvor þessara mann-'aldrei aftrað mér frá þátttpku í flokka hefir gjört þeim meiri skaða.1 leikjum, sem mér þótti sómi að taka Ofsatrúarmenninir hafa rekið þátt í, og eikki hafa þau heldur aftr- marga menn í burtu úr kirkjunnni; að mér frá heiðarlegum verslunar- hræsnararnir hafa haldið fjölda viðskiftum. fólks frá henni. j Eg hefi mnett mönnum úr öllum Eg vil að Bud viti að hann geturi stéttum. Eg hefi hlegið meö þeim haldið trúarvissu sinni án þess að ( háværustu, gjört að gamni mínu vera mannleysa. Hann getur ha'ldið W1®® þeim sem ófágaðastir eru, karlmensku sinni og trúarstyrk hlið. heimsótt sem fréttaritari þá, sem við hlið. Hann getur hlegið og ver-j grimmastir eru, og lægst fallnir og iö trúaöur; hann getur tekið þátt íj hefi gjört það án þess að tapa virð- knattspyrnuleik, sundleikjum, fisk- j 'ngu þeirra eða glata minni eigin. að og farið á dýraveiðar, í einu orði Eg hefi hvorki verið hugleysin^i hann getur notið lífsins eins og hon- né fantur. Eg hefi aldrei reynt til um sjálfum er eðlilegast, án þess að skerða trúarstyrk sinn. Eg hefi af | ekki 'komið auga á neitt í kenning- um eða siðum kirkjunnar, sem breyta vill heilbrigðum og lífsglöð- um unglingi í veikbygða og hé- gómafulla veru, sem ihvorki ber veruleikamerki karls eða konu. Ekkert hefir að mínu áliti unnið og mælti: Eg verð þa a.ð deyja an , . , • . • . •. , ~ töL,. •• 1 1 kirkjunni meira tjon a meðal unga þess að kynnast sogu mannkyns'— ... 1 , . . . , . r 6 3 folksins, heldur en óttinn fyrir þvi að trúarbrögðin mundu binda enda á hlátur þeirra og skemtanir. Hin- ar eldri s’kcmtanareglur kirkjunn- ar, þegár það gekk synd næst að hlæja i námunda við kirkjurnar var farg, sem lagðist yfir mann eins og martröð. Hræsnin hefir sært krist- þess að halda trúarskoðunum min- um að neinum mænni, né heldur að •breyta mínuin. Eg hefi aldrei reynt til þess að kasta skugga á neins manns lifsgleði. Eg hefi að- eins lagt niður fáar lífsreglur fyrir sjálfan mig, en aldrei fyrir aðra. Eg hefi reynt til þess að varðveita trú mína á Guð og eilífðina, sem verndarmúr mins eigin lífs. Eg Ihefi aldrei verið kirkjurækinn, hefi aldrei verið djákni, fulltrúi eða kirkjustólpi Þegar eg var drengur pumpaði eg ihljómsveif kirkjuorg- e'sins tvisvar á hverjum sunnudegi í tvö eða þrjú ár og það var'einu sinni á því tímabili að eg lét vincl- inn úr belg orgelsins falla niður sVh Svona lærði Persakonungur sögu jndóminn mörgum sárum. Menn og'aö allur kirkjusöngurinn komst á 1 «-* 1 rlm r , M ^ i. MÍ.bitAM. _!__ * 0 J Landafundir útlendinga á íslandi. Því verður eigi neitaö, að ærið er það óviökunnanlegt fyrir oss Is- lendinga að lesa í erlendum blöð- um fréttir théðan að heiman um lar.dafundi útlendinga ihingað og þangaö hér á landi. Hvort það er sendiherra Dana eða einhver ann- ar, sem er landaleitamaðurinn, skiftir engu máli. En nú siðast er það Iþó hann, sem farið hefir “um áður ókunn svæði umhverfis tvö fjöll”, — sem þó eru nefnd með nafni. — Hefir hann þar fundið “ókend fjöll, ár, stöðuvötn og ihraunbreiður, og enn frernur hraungjá, sem er míla á lengd”, etc. Þessi “mikilvæga” rannsókn- arför sendiherrans var austur að Vatnajökli og meðfram aústur- brún hans. Þá er svona æfintýri gerast hér á landi, dettur manni ósjálfrátt t hug að spyrja, hvort ferðamenn- irnir hafi nú grenslast. rækilega eftir hjá kunmtgum, hvað sé kunn- ugt og hvað ókunnugt um afrétti þau og öræfi, er þeir fóru um. Eins og gefur að skilja, eru eigi út- lendingar og lítt kunnugir fylgd- armenn þeirra bærir um að fella óskeikulan úrskurðardóm í þvt máli.—Landabréf vor eru því mið- ur svo ónákvæm um alt meginhá- lendi landsins, þar sem kort Her- foringjaráðsins ná eigi til, að þau eru alls ekkert sönnunargagn um ókunnugleika, þótt smáár og vötn og hæðir, er ferðamenn kunna að reka sig á, standi þar eigi. Til eru óefað fjölmörg svæði hér á landi, alktinn öllum almenningi á þeim slóðum, en hafa eigi verið mæld til hlítar, og vantar því bæði ömefni öll og einnig rétta mynd þeirra á landabréf vor, enn þá. Þannig mun einnig vera um vesturbrún Vatnajökuls og vestart undir jöklinum. Ætli fjallgöngu- menn og ferðalangar hafi eigi æði oft fyr “arkað um þessar slóðir”? Muncli eigi reynandi að spyrja Rangæinga og Skaftfellinga um þessi “ókunnu” ár og vötn og fjölL og gjár etc. ? Er eigi ólíklegt, að j þeir kynnu nafn á allmörgum þess- um nýfundnu löndum, svo að landafundurinn rýrnaði að mun. Það er óneitanlega lóviðkunnanlegt afspurnar, að útlendingar sem bregða sér út fyrir Reykjavík 2—3 vikna tíma eða skemur, skuli finna ný lönd og ókunn á smalaleiðum bæ.nda! h. —DagblaS. Búiðtil út VesturlancUhveiti af einu elzta Biscuit bökun- arfélagií Vestur Canada, iEr Lokkandi. Keilnœmt, hresa- andi. Gott 1876 ... ekkert betra nú. 1 þœgilegum atórum pökkum eða punciatali PAULIN CHAMBERS CO.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.