Lögberg - 01.10.1925, Qupperneq 4
BU. 4
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
i. OKTÓBER 1925.
Xogbng
Gefið át hvem Fimtudag af The Coh
umbi't Pre*$, Ltd., (Cor. Sargent Ave. &
Toronto Str., Winnipeg, Man.
Talaimari S-6327 oé N-6328
JÓN J. BILDFELL, Editor
\ UianÁakritt til blaðaina:
T^E COLUMBIA PRESS, Ltd., Box 3172, Wlnnlpeg, ^aq.
Utan&akriH ritatjórana:
£0)T0R LOCBERC, Box 3172 Winnipeg, l"lan.
The ••Lögberg” 1b prlnted and publlshed by
The Columbia Preas, LLrnited, ln the Coiurrtbia
Buíldins, £95 Sargent Ave., Wlnnipeg, Manltoba.
Lœvísleg tilraun.
í grein, sem heitir “Minnisvarðinn”, og út kom í
síðustu Heimskringlu, er ritstjóri þess WaSs, Sigfús
H'alldórs frá Höfnum, að reyna að telja fólki trú um,
aS vér, meS því aS taka- “OpiS bréf” frá Mr. C. Thor-
son meS fullu nafni og prenta þaÖ á ritstjórnarsíðu
Lögbergs, höfum gjörst jábróðir Mr. Thorson og í-
klæSst hugarstefnu þeirri, sem fram kemur í því bréfi,
og berum því ábyrgSina, ekl$i síSur en hann, á því,
sem þar stendur — segir blátt áfram', aS þaS sé skiln-
ingur ritstjóra Lögbergs, “aS íslenzku frumbyggjar-
arnir hér verSskuldi ef til’vill engan minnisvarSa,, og
s aS minsta kosti sem óásjálegastan, ef nokkurn.”
Þegar vér lásum þetta, varS oss aS spyrja: “Til
hvers er maSurinn aS þessu?” Sá hann ekki, aS bréf
þetta var aSsent og með nafni höfundarins? Veit
hann ekki, aS samkvæmt almennum blaSamannaregl-
um, þá bera ritstjórar ekki ábyrgS á skoSunum þeim,
sem fram koma í aSsendum blaSagreinum, hvar svo
sem þær birtasÉ í blöSum þeirra?
Vér efumst ekki um, aS ritstjóri Heimskinglu veit
alt þetta, en þrátt fyrir þaS, og þó aS ritstjóri Lög-
bergs hafi honum og öllum öSrum vitanlega ekki sagt
eitt einasta orS í blaSinu, eða á neinum öSrum opin-
berum staS, úm þennan fyrirhugaSa minnsvarða, full-
yrðir hann, aS skilningur vor á því máli sé sá, að ís-
lenzku frumbygggjarnir hér verSskuldi ef til vill eng-
an minnísvarða, og aS minsta kosti sem óásjálegastan-
ef nokkurn.
Vér vissum áður, aö ritstjóri Heimskringlu lét sér
ekki alt fyrir brjósti brenna, en satt aS segja héldum
vér ekki, aS hann mundi ganga svo langt í ósannsögli
og stráksskap, sem hér ber rairn vitni um, — héldum
ekki, aS hann mundi gjöra sjálfan sig aS opinberum
ósannindamanni til þess eins, aS reyna aS sverta rit-
stjóra Lögbergs í augum þerrra manna, sem lævísi
hans trúa.
t síðasta bíéði Lögbergs birtum vér bréf frá hr.
Friðriki Swanson, á sarha staS og bréf hr. Thorson— á
ritstjórnarsíðu Lögbergs, — sem var svar við bréfi hr.
Thorsons. Eftir mælikvarSa ritstjóra Heimskringlu
er ritstjóri Lögbergs þvi jábróSir hans líka og hefir í-
klæðst hugsunum þeim, sem hr. Swanson þeldur fram
í þvi bréfi,— og fer þá að grána gamaniS.
En þó er skörin ekki kpmin upp í bekkinn enn,
því ef svo skyldi nú fara, að einhver sendi Lögbergi
bréf og væri í því samdóma hr. Sigfúsi Halldórs frá
Höfnum. þá væri ritstjóri Lögbegs oröinn jábróðir
hans, en það vildi hann þó sízt af öllu vera.
Bændaflokkurinn og Liberalar.
,ÞaS er örðiS nokkuð langt síðan, aS vér höfum séð
eins kotungslega grein um pólitík á prenti, og grein þá
í síSustu Heimskringlu, er kölluS var “Framsóknar-
flokkurinn”. Þó hefðum vér naumast fariS að eltast
viS hana, ef þar hefði ekki .verið um ósæmilegar að-
dróttanir aS ræSa, á flokk þann, sem blaðiö læst vera
að styrkja — bændaflokkinn. Og < ööru lagi kemur
þar fram stjórnmálaleg skoðun í sambandi viö stefnu
leiötoga 'bœndaflokksins Roberts' Forke, sem vitan-
lega hefir ekki viS neitt aö styðjast og nær ekki nokk-
urri átt.
ASdróttanir þær, sem hér er um aö ræða, eru. aö
sögur gangi um, að bændaflokkurinn væri þess albú-
inn aö “sel/a ság liberölum, ganga þeim algjörlega á
hönd.”
Ritstjóri Lögbergs er ekki svaramaður bænda-
flokksins, en sannmælis getuf hann þó unt honum,
eins og öllum öörum stjórnmálaflokkum í landinu.
Vér höfum aldrei fyr heyrt sagt, og því síður séB
það á prenti, fyr en í. Heimskringlu, aö bændaflokkur
\,’esturfylkjanna væri til sölu, eða hafi nokkurn tíma
veriö það. Oss vitanlega hefir því aldrei veriö haldiö
fram, af nokkrum málsmetandi manni, flokkum, eða
flokksforingjum, aö bændurnir væru slíkt úrþvætti,
sem Heimskringla bendir til í áminstri grein, og er það
því jafn ástæöulaus fifldirfskæ af blaðinu, aS gefa i
skyn aö gömlu frokkarnir, það er frjálslyndi flokkur-
inn í Canada og afturhaldsflokkurinn,Nséu að bera
þetta á bændaflokkinn sem kosningabeitu, eins og þaö
er, aö væna bændúrna sjálfa um slíka varmensku, því
ekkert af þessu hefir átt sér stað.
ÞaS er ekki sökum þess, að menní beri ekki fult
traust til bændanna sem strangheiöarlegra manna, að
pólitiskri velgengni þeirra fer hnignandi, heldur af
því, aS hre/fmg sú er i eSli sínu stéttahreyfing,
stéttapólitík, sem máske getur lifaS og^ þroskast eitt-
hvaS innan þröngra vébanda, en er óhugsanleg og ó-
möguleg sem alþjóSar pólftík.
Um þessa skoðun er ritstjóri Lögbergs ekki einn.
Hinn fyrverandi leiötogi bændaflokksins 'og sá mesti
atkvæSamaður, sem sá flokkur hefir eignast enn, Mr.
Crerar, lýsti þeirri sannfæringu yfir siðastliSið sum-
ar, er hann kvaö upp úr með það, aö lifsspursmál væri
að mynda þjóSvíðan flokk, undir forystu ákveöins og
mikilhæfs leiStoga.
Eins og allir vita, eru stjórnmálastefnur frjáls-
lynda flokksins og hændaflokk'sins nálega, ef ekki al-
veg eins i öllum aSIa-atriðum. SpursmáliS á milli
þeirra er því ekki um það, hvor stefnan sé betri, eöa
landi og lýð hagkvæmari, heldur, hvor flokkurinn sé
liklegri til þess aS pá meira fylgi, til aö koma stefnum
sinum, eöa einhverju af þeim, fram.
Annar þessara flökka, bændaflokkurinn, er nýr í
þessu landi, lítt reyndur, óvanuT stjórnmálum, og aðal-
styrkur hans hér í Vesturfylkjunum. Hinn er 'meS
margra alda sögu aS baki sér og stjórnmálareynslu.
Frá voru sjónarmiði er þaö ekkert spursmál, hvor
þessara flokka muni verSa sterkari viö kosningarnar.
En bændurnir, með kappi því, sem þeir leggja á kosn-
ingarnar hér í Vesturfylkjum, veikja frjálslynda
flokkinn og með honum sigurvon sinna eigin hug-
sjóna.
Þar sem aS tveir menn sækjast á í kosningunum,
bóndi og þingmannsefni frjálslynda flokksins1, þá er
það ekki skoöanamunurinn, sem skilur þá, og þegar
þingmannsefni bænda vinnur í beirri viSureign, þá er
þaö ekki stefnumunurirm, sepi gefur honum sigur,
heldur stéttar ákafi.
ÞaS sem vér höfum á móti ástandinu eins og þaö
er nú, er það, aö tveir flokkar metj sömu hugsjónirnar,
meS nálega sömu stefnuskrána og því sömu verkefni.
skuli vera að berast á banaspjótum, báðum til ógæfu
og skaSa þjóðfélagsheildinni.
Heimskringla talar í hinni áminstu grein um tak-
mark það, sem leiStogi bændaflokksins, Mr. Forke,
hafi sett sér, og að bann ætli að halda beint aS þvi, og
að það sé gleðilegt, og eftir blaðinu aS dæma er það
tvent, sem hann ætlar aö gjöra, ef honum verður veitt
valdið til þ?ss: bæta kjörin og “endurreisa Sléttufylk-
in”, og að hlutverk framsóknarflokksins sé, “að sjá
framtíð Vestur-Canada borgiS.”
Það er ekkert sérkennilegt viö það, þó Mr. Forke*
vilji bæta kjör manna, það segjast allir flokksforingj-
ar vilja og ætla aö gjöra. Hitt er alveg nýtt, að
flokksforingi í alþjóSar stjórnmálum skuli binda
stefnuskrá sína og athafnir, ef nokkrar erú, viS viss-
an landshluta. HvaS langt heldur ritstjóri Heims-
• kringlu. að Mr. Forke komist, eöa nokkur annar póli-
tiskur flokksforingi hér í Canada, áleiSis til forsætis-
ráðherra embættisins í Ottawa meö slíka stefnuskrá?
Engum flokksforingja, hvorki Mr. Forke né heldur
nokkrum öðrum, hefir dottið slík hreppapólitík í hug,
því síSúr að þeir <hafi gjört hana aö aðalatriði í
stefnuskrá sinni. -
ÞaS er skiljanlegt að okkur, sem bundnir erum
við þennan hluta Canadaríkis á einn eða annan hátt,
finnist, aö málum okkar sé helst til lítill gaumur gef-
inn. En þrátt fyrir það höfum vér engan rétt til aö
krefjast þess, aö stjórnmála leiðtogar vorir gjöri það
sama, nema aS (því leyti, sem þau afskifti eru í heildar-
samræmi. Pólitískir leiötogar í þjóðmálum Canada
mega ekki og eiga ekki aS leggja eyrun við þörfum
Sléttufylkjanna, en skella skolleyrum viS kröfum
Strandfylkjanna. Þeirra skylda er, aS tryggja þjóð-
arsambandið, efla þjóðareininguna — að tengja þjóð-
ina saman frá Atlantsbafi til Kyrrahafs, — *kki að-
eins “aS sjá Vestur-Canada borg.ið”, heldur aS sjá
Canada borgið, og það teljum vér víst að sé líka
stefna Roberts Forke, leiðtoga bændaflokksins, hvaS
sem svo aö hinni nýju stefnu Heimskringlu í því mik-
ilsvaröanda máli líöur.
Opið bréf.
í viSbót viS bréf mitt frá 17. þ. m., og sem svar
við bréfi Mr. Swanson’s, vil eg leitast viö aS skýra
frekar andstöðu mína gegp hinum fyrirhugaSa minn-
isvarða.
Eg gerði þá yfirlýsingu, að uppdrátturinn, eins
og hann var birtur, samrýmdist ekki viö grundvallar- N
reglur dráttlistarinnar, en Mr. Swanson ályktar þann-
ig i svari sinu, að listin sé með öllu ófláð lögum eða
föstum formsákvæðum. .
AS því er þessu atriði viSvíkur, er mér sönn á-
nægja að skýra málið fyrir Mr. Swanson nokkru ger.
Um þessar mundir er í Washington félag eitt, sam-
sett af beztu myndhöggyurum og öðrum listamönn-
um þjóðarinnar, er stofnað hefir verið í þeim megin
tilgangi, að vernda skemtigaröa almennings f'Public
. Parksý, gegn hinum mörgu tilraunum, er til þess
hafa veriö gerðar, að koma þar upp minnismerkjum,
illa úthugsuSum, eöa sem eru í beinu ósamræmi viS
viSurkendar frumreglur listarinnar. Félag þetta nefnT
ist “The American Federation of Arts.” .Svipaftur
félagsskapur er í New York borg, sem kalláSttr er
“The Municipal Art Society of New York”. BæSi þessi
félög, bafa tekiS sér fyrir hendur, að leiðbeina drátt-
listarmönnum, myndhöggvurum og þeim öSrum, er
við tilbúning minnismerkja fást. ' Hafa þau gefið út
bækling, þar sem minst er á allar meginreglur, er
fylgja þarf i sambandi við minnismerki. Reglur þær
ná, aS heita má undantekningarlaust, til allra, tegunda '
dráttlistarinnar, og mynda eftirgreind óumflýjanleg
meginatriði: — heildarhugsun og samræmi í formi.
Minnismerki er táknmál, tákn ákveðinna tjlfinninga,
það segir sögt] drengskapar, hreysti eða afreksverka,
það hefir ákveðið erindi að flytja, frá ákveSinni per-
sónu, eða ákveöpum persónum. Og eins og gildir um
öll önnur tilfinningatákn, þarf það að vera skilgreint
og samræmt, til þess að ná tilætluSum áhrifum. Hver
eintsakur hluti minnismerkisins, hver einasta lína,
verður að vera lifandi vottur þess erindis, er það á að
flytja, og samræmast yfirleitt öllum eðliseinkennum
þess. ÞaS var með þetta í huga, að eg gerði athuga-
semdirnar við hinH fyrirhugaða minnisvarSa.
MinnisvarSi sá, er hér um ræðir, eins og ætlast
er til aS hann verði, skal gerSur af steinsteypu, en líkj-
ast stuðlabergsdrang. Eru slíkar myndanir algengar í
mörgumi eldfjallalöndum, en mismunandi aS sam-
setning. í sumum löndum eru þær harSar og gljá-
r andi, en í öSrum þversprungnar hvað ofan í annað,
láta mjög á sjá undan áhrifum veSurs og hrynja til
grunna. Þannig er eðli íslenzka stuSlabergsins farið.
Þrek og þol, voru megin eSliseinkenni íslenzku
fruntherjanna. Þessvegna vil eg leyfa mér aS
spyrja yður, hvort -viSeigandi sé, eða í anda þess er-
indis, er hinn fyrirhugaði minnisvarSi á að flytja, að
hann skuli tákna stuðlabergsdrang, sem hrúgaS er upp
i dag. en fellur á morgun, hvaS lítið sem á móti blæs.
Eins og þégar hefir vcriS tekið fram, er ráSgert
áð gera minnisvarSa þenna úr steinsteypu, sem er
lélegf eftirlíking kletts. Steinsteypa er stundum notuð
í undirstöSu eða stall undir minnismerki. En aS því
er eg frekast veit.i-er minnismerkið sjálft aldrei búiS .
til úr slíku efni, — þá venjulegast notaður steinn,
marmari eSa bronz.
Ef frumherjar vorir á annaS iborS verðskulda
minnisvarSa og íslenzki þjóðflokkurinn á yfir að
ráSa því fegurðarnæmi í list og ljóði, sem svo mikiS
er látiS af, þá er þaS auSvitað bein skylda, aS gera
hann svo úr gajSi, að vér þurfum eigi að bera kinn-
roSa fyrir.
í hinu fyrra bréfi mínu ibenti eg á, aS minnis-
varða uppdrátttírinn væri samsafn af ósamræmum
orðum og linum og hygg eg aS slíkt verSi ekki hrakiS.
Minnismerki þetta skilst mér aS eigi aS verða
helgaS minningu vorra íslenzku frumherja. í hvaSa
sambandi stendur víkingaskip viS afrek þeirra? Og
hvaSa erindi á uppdrátturinn af íslandi þar?
Ef á hinn bóginn aS minnisvarSinn á aS vera
reistur fil heiSurs Leifi Eiríkssyni og fslandi, ásaiht
vorum vestrænu landnemum, þá verSur hugmyndin
samt sem áður er engu verjanlegri. Eitthvert ákveSiS
markmiS verður niinnisvarSinn aS' hafa, — hjá .því
verður ekki komist. >
HvaS viðvíkur ibréfi því frá Mr. Fanshaw, er
Mr. Swanson birtir, hefi eg þaS aS segja, aS eg hefi
persónulega þekt Mr. Fanshaw í seytján ár. Er hann
vafalaust kunnari listum en íslenskri menningu.
Hann er samúSarfullur kennari, er ávalt lætur sér ant
um þá, er reyna vilja aS læra.
Charles Thorson.
P. S. MeSal annara orða. Hvoft er Álftanes
heldur staðarnafn eSa persónu? Hafi þaS þýðingu
fyrir málefni þaS, sem hér um ræSir, þætti mér vænt
um aS vita slíkt. C. T.
1 /
Rœða
Hon. Charles A. Dunning’s, stjórnarformdnns í Sas-
katchewan, flutt i Rcgina, þann 29. f.m., við komu Rt.
Hon: IV. L. Mackensie King þangaS til borgarinnar.
Eg ætla. ekki að flytja langt mál í kveld, því 'bæði
er nú þaS, aS eg er tæpast búinn aS ná mér eftir las-
leika og eins bitt, aS ySur gefst hér kostur á aS hlýSa
á forsætisráðgjafa Canada, Rt. Hon. W. L. Mackenzie
King.
Eg mundi hafa brugðist borgaraskyldu minni og
trausti iþví, ér íbúar þessa fylkis bera til mín, ef eg léti
ekki skoðanir mínar í ljós í sambandi yiS þau megin-
mál, er kosningar þær til sambandsiþings, sem nú fara
i hönd, snúast um, því þau grípa, eins og reyndar gef-
ur aS skilja, inn í VelferSarmál fylkisbúa í heild sinni
og þjóSarinnar yfirleitt. AS sjálfsögSu á þjóSin aS
ráSa fram úr mörgum alvörumálum viS bessar kosn-
ingar. En aS minni hyggju er þaS þó lang-alvarlegasta
máliS, aS ihaldsflokkurinn hefir lýst yfir því, aS kom-
ist hánn til valda, muni hann hiklaust hækka vemdar-
tollana á þvi nær öllum sviðum. Eg hefi oft um þaS
hugsaS, hvort fólk vort, er þenna. landshluta byggir,
ihafi í raun og veru gert sér ljóst innihald slíks boS-
skapar. Hver sem áhrif verndartollanna kunna aS
vera sumstaSar í Ca,nada, þá er þaS þó víst, að fyrir í-
búa Vesturlandsins, þýðir tollverndun hækkaSa skatta,
hæstu skatta, sem nokkrum einstaklingi nokkurs staS-
ar er ætlaS aS bera. ÞaS er fyrir löngu margsannaS,
aS hækkaðir verndartollar, auka skattbyrSi íbúa Sléttu-
fylkjanna, hversu mikið sem aðrir hlutar landsins
kunna aS hagnast á þeim. Þetta hefir leiStogi í-
haldsflokksins aS minsta kosti óbeinlínis viSurkent,
þegar hann er aS burðast meS lítilfjörlegar tilslakanir
á flutningsgjöldum austau lands og vestan, er koma
skuli almenningi til uppbótar fyrir tap þaS, er hann
líSur við hækkun verndartollanna. Slík uppbótar yf-
irlýsing, er svo frámuna barnaleg, aS hún er í raun og
veru hvorki iihugunar né umtals verS. Og maðurinn,
sfem ber hana fram, leiStogi íhaldsflokksins, hefir jafn-
framt, sem kunnugt er, barist á móti þvi meS hnúum
og hnefum, aS hámarksákvæSi þau, er ákveSin voru
meS Crow’s Nest Pass samningunum, yrðu látin
haldast.
SíSastiSin ár bafa ibúar VestuTandsins,r átt við all-
mikla fjárhagsönSugleika aS etja. Óhagstætt peninga-
gengi, hvarflandi vöruverS, sem heimsstyrjöldin mikla
hafSi í för meS sér, kom harðast niður á framleiSand-
anum. E[ann er ekki búinn aS bíta úr nálinni meS þaS
enn, þótt nokkuS sé fáriS aS birta í lofti, sem betur
fer. íbúar Vesturlandsins hafa sýnt frábært þrek og
traust á framtíSinni, hvaS sem héfir aS höndum boriS,
og svo munu þeir gera enn. Þeir hafa starfaS af
kappi, sparaS eins og unt .var og orSiS aS sætta sig
viS lítinn arS af framleiSsln sinni. Og nú roðar fyrir
bjarma hins nýja <jags. Synir Sléttufylkjanna, hafa
komiS á fót hveriu stór-samvinnu fyrirtækinu á fæt-
ur öSru. og brúaS þar meS fiárhagslegar torfærur, er
mörgum hraus hugur við. -Eg segi ekki, aS Vestur-
landiS hafi hrist af sér allar viSjar. En aS hagur al-
mennings sé drjúgum aS batna, er ekki lengur neitt
efamál. . Gjaldþol1 bænda er jafnt og þétt aS styrkjast
og tel eg þaS spá margfalt bjartara um framtíS lands
og þjóSar, en öll þau tollverndunarkerfi, sem Mr.
Meighen hefir nokkru sinni dreymt um, aS leitt gætu
þjóSina út úr eySimörkinni.
íbúar Vesturlandsins hafa viðurkent, og munu
svo gera enn, aS þrátt fyrir þeirra ýmsu sérmál, þá
verSi samt sem áður aSal fjármálakerfi þjóðarinnar,
aS vera eitt og hiS sama. Til þess aS sameina þjóS-
ina alla á einum og sama fjárhagsgrundvelli, þarf um-
burSarlynda og VíSsýna leiðtoga á sviði stjómmál-
anna. í þeim efnum er þaS alt annað en holt, aS hver
skari einungis eldi aS sinni köku. Enginn einn lands-
hluti, getur til lengdar þrifist á kostnaS annars. Tak-
markiS mikla, er sameinuS þjóS, og aS því ber öllum
aS stefna. (
Kosningarnar þann 29. október, snúast aS mestu
leyti um tollmálin. AS ibændurnii; séu mótfallnir
hækkuStim verndartollum, þarf ekki aS efa. En ihver
áhrif hefir hækkun verndartolla á borgarlýðinn ?
SvariS er einfalt: Allar nauSsynjar stór-hækka í
verSi, en vinnulaunin ekki einungis standa í staS,
heldur beinlínis lækk*.
Þingmannaefni íhaldsflokksins, hér og þar í Can-
ada, hafa látiS í veSri vaka, aS ný íhaldsstjórn mundi
tafarlaust hækka verndartolla—til móts viS þaS, sem
nú viSgengst í Bandaríkjunum. Eg hefi leitast viS, aS
kynna mér tollmálin, frá því sjónarmiSi séS, og sann-
færst um, aS slíkt mundi koma landbúnaSinum fyrir
kattamef. Þykir mér því harla ólíklegt, þegar á alt er
litiS, aS nokkur einasti hluti þessarar þjóðar bíti á
agniS og ljái fylgi upplausnar eSa sundurliðunarstefnú
Mr. Meighens.
Ekki verður um þaS deilt, um hvaS sé barist. Og
einmitt af þeirri ástæSu, verður mér þaS enn óskiljan-
legra, að hin frjálslyndu öfl þjóðfélagsins skuli ekki
taka höndum saman í þessum kosningum, til aS fyrir-
byg&ja sigur hátollastefnunnar, þeirrar stefnu, sem
íbúum Vesturlandsins stafar mest hættan af.
Deildq og drotnaSu, er gamalt og nýtt kjörorS aft-
urhaldsins, og þá starfsaSferS notar Mr. Meighen og
fylgifiskar hans dyggilega enn þann dag í dag. Eg er
ekki í nokkrum minsta vafa um, aS ef hin frjálslyndu
öfl hefSu sameinaS sig um þingmannsefni, mundi Mr.
Meighen undir engum kringumstæSum hafa getaS
fengiB kosinn einn einasta stuðningsmann í Saskatche-
ÞEIR SEM ÞURFA
LUMBER
KAUPI HANN AF
The Empire Sash& Door Co.
Llmited
Office: 6th Floor Bank of Hamilton Chambers
Yard: HENRY AVE. EAST, - - WINNIPEG, MAN.
VERÐogGŒDI ALVEG FYRIRTAK
wan. Og sökum þess aS líkur eru
til, aS víða verSi þrír i kjöri, hefirj
íhaldsliðinu aukist kjarkur, svo
forkólfar þess ganga berserksgang
—jafnvel í þessu fylki. Eg treysti
því, aS kjósendur yfirleitt skilji
svo köllun sina, þrátt fyrir nokk-
urn ágreining innan vébanda hinna
frjálslyndu afla, og ’búi svo um
hnútana, aS engum einasta hátolla-
manni auSnist aS ganga sigrihrós-
andi af hólmi. Betur viSeigandi
svar, gætu Sléttufylkin ekki gefiS
Mr. Meighen og fylgifiskum hans.
— FramtiSar takmarkiS er voldug.j
samtaka, canadisk þjóð. AS slíku
takmarki, hefir núverandi sam-
bandsstjórn" dyggilega. stefnt, og
þess vegna verðskuldar hún almenn-
ings traust. Hátollastefna Mr.
Meighens gæti jafnframt kallasf
sundurliðunarstefna, — stefna, sem
miklu fremur miSar til þess áS
víkka gjána, sem aSskilur hin ýmsu
fylki í stjórnmálalegum skilningi.j
en mjókka hana. Um slíka stefnu er!
næsta ólíklegt aS þjóSin muni sam-
eina sig. Finst yður þaS ekki lika.
Regina borg hefir veriS gróðrar-
stöS frjálsra stjórnmálskoSana í
liSinni tíS, og verSur það vafalapstj
1 framtiSinni. Þingmannsefni frjáls
lynda flokksins í þessari 'borg, Mr.
Mr. F. N- Darke, er einn þeirra
víSsýnu atorkumanna, er lagt 'hafa
fram ?tóran skerf til aS byggja og
rækta VesturlandiS. Hann hefir á-
valt verið ótrauður talsmaður frjáls
lyndu stefnunnar, hvernig sem
viðraS hefir í stjórnmálaheiminum
og hann er maSur, sem ávalt og'á
öllum tímum má treysta. VeitiS
honum allan yðar stuðtjing. Slíka
menn þarf VesturlandiS að senda
á sambandsþingiS, og þá sem allra
flesta.
Afmœlisvísur
TIL JOHN G. GILLIES
Þór mjög hnellinn þykja vann,
þó var af Elli feldur.
En þíg fella ei hún kann,
enn þú velli heldur.
Enn meS fjöri æskunnar
yrkja gjörir bragi,
sent til eru unaSar,
íslenzkir í lagi.
ASrir syngja eftir sið
útlendinga slyngu.
íslendingar erum viS
og unnum hringhéndingu.
Ef þín ljóðaorka dvín,
Elli móð þinn fipar,
Iðunn rjóðu eplin rin
eta, góðu skipar.
Haltu velli’ í hundraS ár,
hvaS sem Elli segir.
Enn þú hnellinn ert.og frár,
ei þig kerling beygir.
Snilli ljóða hörpu hljóð
hljómi alla daga.
Stilli þjóSa angprs óS
ómur snjallra braga.
Jónas J. Daníelssson.
J. G. GILLIS.
á 74. afmælisdegi hans.
Etwi þá gengur Gillies beinn,
þó gráni skegg á höku.
Hann er ekki heldur seinn
að henda frá sér stöku.
Þar má finna málsins mátt,
mtmdaSan geir í orðum.
Hann hefir sama hjörinn átt
og Hjálmar gamli forðum.
Oft þó honum hafi ei att
huga meður reiðum,
veit eg enni hann getur glatt
geirinn draga úr skeiðum.
Bót á meina bjártur fleinn,
böl þó geðið hrelli:
í honum leynist lifsteinn einn,
sem læknað £etur elli.
Gunnl. J. Jónsson.
WALKER.
_ Leikurinn, sem Walker-leikhúsiS
sýnir næstu viku, nefnist “Whife
Cargo.” Hefir hann verið sýndur
í þrjú ár á Daly’s leikhúsinu í New
York, svö ár á Cort leikhúsinu í
Chicago og tvö ár á Playhouse í
London. Mun, slikt fágætt um nokk-
urn leik. Hann verður sýndur á
Walker leikhúsinu alla næstu viku,
með aukasýningum á miSvikudag
og laugardag.
Leikurinn “White Cargo,” er
bygSur á sögu eftir Ida Vera Sim-
onton, “Hell’s Playground”, en
færður í sjónleiksform af Leon
Gordon. Sýpir hann tilraunir hvíts
rnanns, til að manna og menta villi-
lýSinn er hefst við í skógarþykn-
unum miklu, meðfram vesturströnd
Afríku. Hefir leikurinn inni aS
halda nia'rgvíslegan merkisfróSleik.
Af leikendum má sérstaklega
nefna Marshall Vincent, Earl D.
Dwire, Isabelle Herbert, Lawrence
Keoting, Milton Boyle, Williard/
Doshiell, James Ryan. Franklin
George, Fred Hunt og John Henry.
Veitmér Guð—
Veit mér, GuS! aS geta hjá þeim
vakiS,
sem af efans sjúkleik þjást,
sanna trú á þinni ást.
Trú, sem helga tendrar von og gleSi,
færir sanna sælu’ og frið
sálum manna brjóst þitt viS.
Sterka trú, sem tileinkaS sér getur
fyrir Jesú fórn á kross
friðþægingar dýrast þnoss.
Trú, sem friSsæl föðurhúsin eygir
handan dauSans djúpa sjá
dýrSarinnar landi á.
Trú, sem göfugt gildi lífsins eykur,
örfar starfsþrá anda manns
I undir merki frelsarans.
Trú, sem mannheim megnar svo.að
breyta
aS GuSs vilji verði þar
virtur meira’ en girndirnar.
Glögt eg skil, aS minn er máttur
KtiH > \
fyrir það hlð stóra starf,
styrk því mikinn til þess þarf.
En, minn GuS! eg veit iþú vilt og
getur
styrkt hinn veika vilja minn,
veitt mér sigur-kraftinn þinn.
í því trausti áfram held eg glaSur
skyldu leiSum lífsins á
lífsins-orSa fræi’ aS sá.
Vort er hlutverk vel aS sá og hlúa,
þú, alvitri vinurinn,
veitir dýra ávöxtinn.
Kolbei.nn Sæmundsson.
Minnisvarðinn.
ÞaS sem sérstaklega mælir meS
minnisvarSa hugmyndinni er þaS,
aS landnám íslendinga á Gimli 1875
var hiS fýrsta staSfásta landnám,
sem íslendingar tóku á þessu mikla
meginlandi, Nor^Sur-Ameríku, scm
sem þeir fyrir þúsund árum síðan
helguSu sér nteð nafninu Vinland.
Frá þesstt fyrsta landnámi þeirra
hafa svo hinar aðrar nýlendur
þeirra að miklum parti myndast og
sem svo um ókomnar tíðir marg-
faldast kraftur meS afli þvi, sem
oss nú er hulið.
Að þeir, þessir landnemár, hafi
veriS meiri menn en alment gjöris’t.
er ekki atriSiS, það er ekki meining-
in. Ekki heldur, að þer hafi haft
meiri erfiðleika en áSur hefir átt
sér stað viS riýlendustofnanir. En
þeim var ekki alveg ókunnugt um
hvaS fyrir lá, þeir höfSu fariB um
aSrar nýlendur og séð nokkuS af
kjörum nýlendbúa annarsstaðar og
at'iugaS hvaS fyri? hendi var.
Frumbyggjar þessir voru eins og
Vilhjálmur Stefánsson kemst aS
orði “ernpire builders” en ekki
verslunarmenn. Þeir lögðu sína
krafta fram meS vilja, og líf sitt
meS glöðu geSi, og velvild til eftir-
kontenda sinna, án endurgjalds.
Starf þessara manna hefir orSiS
bléssunarrikt, og eftirkomendur
þeirra hafa þeim mikiS að þákka
og skyldu því heiSra þeirra minn-
ingu.
Hverskonar varði.
/
Sá sent þetta skrifar hefir oft
JiugsaS um þaS ihvaða sort af minn-
isvarða væri heppilegust, og um
þaS er nú rætt og ritaS af ýmsum
sem hafa líka ýmsar skoSanir, sem
eSlilegt er, þar sem listamenn og
almúgamenn hafa orS til aS leggja.
Nú er Iist og fegurð ekki þaS sáma
og minning. Ef viS lítum á fegurð
einvörSungu, þá veljum vér á þann
veg, en ef vér lítum í huga vorum
á endurminning nokkra, veljum vér
þannig, og er þá ekki aSein% aS
velja um byggingu á varSa, vörðu,
eSa hverja aSra minning, sem maS-
ur aShyllist. .
AS siSustu komst eg, sem er al-
múgamaSur, á þá skoSun aS við
minning brautrySjendanna væri
hæfilegast aS velja tþá minning, sem
færði endurskin af þeirra velvild-
arhug, meS sífeldu lifi og kærkleik
til eftirkomenda þeirra.
Eg slepti því öllum myndastyttum,
hvort heldur þaS væru steinvörður
eSa fagurlega úthöggnar eSa skorn-
ar likur, slepti öllum skurSgoðum
eing og segir í gömlú vísunni:
Eigi vil ek goð geygja
grey þykki mér Ereyja.
Éi man annaS tveggja
1 ÓSinn Grey eða Preyja.
Og þahnig er þaS aS eg vil sleppa
myndastyttunum, en aShyllast þaS,
sem meira líf og kærleikur er inni-
falinn í.
Trú, sem löngun helga’ og háa
vakur,
til aS reisa fallna’ á fót,
falli veikra stríða mót. .