Lögberg - 01.10.1925, Page 7
LÖGBEKG FIMTUDAGINN,
i. QKTÓBER 1925.
Bhi. T
Veðrahjálmur.
Ottur af sr. Jóni Hjaltalín presti
að Hvammi í Norðurárd&l, 1784.
Ó, þú jökull, sem jörSu hylur
og jafnan harðnar meir og meir
Þú sem frá lífi skepnifr skilur
og skeytir ei um hvað sem deyr.
Þú hrindir öllu helsi í haf,
hvert viltu aldrei láta af.
Ó, þú nákaldi norSanvindur.
,-em næðir gegnum jiirtS og hús;
þú hristir allar heimsins grindur
helgreipum með svo ilsku fús,
belgir upp haf en lemur land,
lifandi öllu vinnur grand.
Ó, þú forla°ra frostiÖ stríÖa,
sem færir alt í dauSans hyl,
þeim mögru færðu kindum kvíða,
kveljandi flest sem nú er til,
ætlar aS verða eilíft þá
og aldrei linna hétSan í frá.
Ó, þú hafis sem hylur strauma,
hringlagður kringum þetta land,
veÖráttan kemur af þvi auma,
eykur þú kulda mein og grand,
Ó, aS þú værir allur burt
og enginn fengi til þín1 spurt.
Ó, J>ú snjókyngja og feykna fannir
færir þú nokkufn ávöxt þér,
þó þú skepnunum bjargir bannir
og byrgir allar grasíautir;
hrindandi flestu i hrygSarhaf,
hefirÖu nokkurt gagn þar af?
Ó, þú eldur, sem bygðir brennir
bálheitur æSir svo sem ljóri;
hvaS margur af þér kvala kennir,
klungri þú dreifir vítt um frón.
Viltu ei lina loga þín
og láta af aS auka pin.
Ó, þiS hin hvítu þoku-skýin,
þvi gefiS þiS ei regn á jörS,
því grær ei föld en þiðna dýin,
því ganga veSrin svona hörð,
því viljiS innihalda þið
hreinu vatni sem um eg bið.
Ó, þér plánetur himins háva,
hvað lengi kuldinn vera skal,
viljið þiS oft til rauna ráfa
og rýra skýjum veðra-dal;
skal aldrei sumar veðriS vært,
verða og millum bæja fært.
Ó, þér tólf 'himins teiknin friSu,
tjáir nú ekki að biðja um gott,
ráSiS þiS engri aS bæta bliðu
blómgast ei jörS en fæst ei vott,
eruö þið öll af stáli steypt
stríðandi oss með grimd og heift.
Ó, þér óspektir loftsins láSa.
laðist þiS ei til rósemdar.
megnið þið ekki reyni aö ráSa,
ráfiS þiS oft ttl skaösemdar,
er ykkar skemtun í þvi gjörö
ef aldrei linna veSrin hörS.
Ó, þú bláa hvotf himins-jaSra,
hvað lengi frostið geymir þú,
skal ei vorgolan vinda hraSra
vortimann kominn lífga nú,
hvort fæst ei framar ihláka úr þér,
hvar núna góöa verið er.
Ó, þú festingar flokkur glæsti
fegurstu stjörnur himnum á,
hvert vefst um ykkur vindurinn æsti
viljiS þið ekki bæta spá,
skal ei sumarsins sælan blíð
sigrapdi gleðja Islands lýS.
Ó, þú tunglið, sem tíma ræöur,
teiknar þú ennþá grimd og snjó,
hvert skal helkuldinn háska skæður
harSur fortæra jörS og sjó;
eiga aS bannast beiskum af
bjargir allar um lönd og haf.
Ó, þú signaSa sólin friSa,
sýn þig og skín í heiði þó,
nær viltu svellin þykku þýða
og þennan harSa vetrarsnjó,
nær á að vermast loft og láð,
leysa upp gaddinn, vaxa sáS.
Ó, GuS, sem þessu öllu stýrir,
almættisveran himnum á
hvaS eru þínir dómar dýrir,
dásamleg verkin, stjórnin há;
náSin hugsæt en hefndin þétt,
hjálpin óbrygSul, spekin rétt.
Ó,þín eilifa kærleiks kelda,
kvökum vér fyrir Jesú deyð,
sjáSu oss auma, hrygga hrelda,
hjálpaSu nú í vorri neyS, c
forláttu gjörða glæpina,
GuS fyrir Jesú iblóös-dreyra.
Eilifa gæskan að því gáSu
aumstaddir til þín hrópum vér,
hversu aS eymdir særa. sjáðu,
sorg og andstreymi brjóstið sker,
aS höfuSskepnan hver og ein
hyggja oss nú að gjöra mein.
Heyrir þú ekkí GuS vér grátum,
feetur þú ekki bjargað oss,
forlíkun synda frum vér látum
frelsarans Jesú dreyra foss,
láttu þitt eyra opiS því
oss að bæntheyra nauSum í.
Þín dýrS er ekki Drottinn meiri,
þó deyðir oss meö bræSi þín,
eg veit að hrasaö hafa fleiri,
sem hreppa þó ei slíka pín.
Æ, því viltu oss ofsækja,
Israels kóngur, hálfdauða.
Sjáðu gaddinn, sem geymir jörðu
og gras 'bygðir alstaöar,
á líttu svellin hörku-höröu,
hversu þau þekja grundimar,
láttu þau minka, Drottinn dýr,
cláveSrin gef oss væg og hýr.
NorSan beljandi vindar vaga,
vor GuS hastaöu nú á þá,
gef þú oss sæla sumar daga
svo að vér gleSi mættum fá,
og logniS eftir afstaðnar
ofviSris storma tíSirnar.
FrostiS úr rnáta mörgum amar,
mönnum gr varla úti fært,
linaSu, GuS þær raunir ramar,
rósamt blíðviSri sendu’ oss vært,
hyl oss með þinum fjöSrtim fús
frelsarinn góSi sæll Jesús.
Fannir, sem byrgja fold og hæöir,
fríðasti Drottinn, minka þú,
burt tak þú alt sem auma hræSir,
augliti þinu til vor snú.
JörSina blessa öllum oss
útrunniS fyrir blóð á kross.
Hafísinn, setn viS landiS liggur,
leiS þú í burtu, Drottinn minn,
hjálpari vertu dáða dýggur,
dragöu e; undan kraftinn þinn
blóðfaSmur þinn, sem býtir náð
breiöist um þetta Isa-láS.
JarSeldi þeim, sem brennir bygðir,
bjóS þú aS slokna, ó, Jesú,
segSu viS hann, sem hvers kyns
'hrygöir,
hingað er leyft að komist þú,
en ekki lengra ferS þú fet
fyrir þig eg það takmark set.
Hvítu skýin, sem fönnum flýta,
fleyg þú 'burt GuS meö krafti þín,
regnbogann fagra lát oss lita,
lina þráviöris harSa pin.
minstu á sjálfs þíns' sáttmáls tal
sumariS aldrei bregöast skal.
Merki himinsins, mýktu Drottinn,
svo mönnum boði ei jafnan kalt,
auglýstu sjálfs þíns veldisvottinn,
víst er það GuS, þú megnar ált,
mýki þig því til miskunnar
merki vors Jesú lífs æSar.
Óspektir loftsins einnig sjáSu
of kaldar boöa veSrið stirt,
þær til bliSviSris greiSa gáðu,
gæsku eyrað þitt lát ei byrgt,
ásján þín Jesú einnig sé
yfir oss náöug vakandi.
Plánetur, sem aö boSa bræði
og bruna kulda stýra hér,
verm þú, ó GuS og bata bæði
svo blíðu veSrin finnum vér,
þú Jakules stjarna Jesú kær
jafnan í miskunn sért oss nær.
LoftiS á líttu Drottinn dýri,
dragðu þess grimd í burtu nu,
þins föður reiSi stilt afstýri
straumar blóðsins er út gafst þú,
æ fyrir sjálfs þíns kvöl á kross
koml þú Jesús til hjálpar’ oss.
Stjörnur, sem leiftra vinds af
völdum
vor GuS lát þú oss góSu spá,
sjá til vér ekki glæpa gjöldum,
grátmæddir fyrst þig hrópum á
vor leiSarstjarna þitt orS því,
þessutn táradal veri i.
TungliS láttu oss boöa blíSu
bessaSur GuS, því nú er mál,
hrind þú i burtu hrygð og stríðu.
huggaöu bæði líf og sál,
auglitið þitt svo ætíS rótt
yfir oss skíni dag og nótt.
Sólu himinsins heitt lát skína,
herra Jesú, svo bráöni snjór,
gef þú að veöriS hljóti hlýna
og hiti sumarsins verði stór
og vorar sálir vermi hress
varmi a£ sólu réttlætis.
Eg biS þig GuS í einu orði
öllu stýrSu til bóta nú,
verndin þín blessuS fári foröi
fyrir þaS runna blóS Jesú;
æ, sjáðu hann sem ihékk á kross,
hrakinn í deyS til hjálpar oss.
Ó.kuldar, vindar, frost og fannir
fariS i burtu nú í staS,
Drottinn vill ykkur eymda anniri
aftakist því hann segir þaS,
þiS hafiS lengi varaS vel
vetur þennan og bruggaö hel.
Kom þú sumariS þæga og þýða,
þina sólblíSu þráum vér,
kom þú vordaga veörið fríSa
og vökvandi skúra drtopamir,
komið þiö blessuS grösin græn,
grói nú tún og engin væn.
I
I burtu ihafís, eldur, jökull,
allur kuldi og veSra-þrá,
burtu fjallanna bjarti hökull,
burtu sérhvaS, sem hryggja má,
Drottinn vill sefa dauSa og strið,
Drottinn vill gefa betri tíS.
KomiS þiö sumars fuglar friðir
fagnandi meö oss syngiS lof,
berast aö höndum betri tiðir,
börmum oss ekki því um of,
býsnaS hefir til batnaðar,
bendir oss GuS til vareigSar.
Til þín himnanna kóngur kæri
kvaka því hugur menn og dýr,
elskan þín bliS oss endurnæri
eilif réttlætissólin hýr.
skípi nú geisla glansinn þinn
glóandi í vor hjörtu inn.
GefSu oss sumar gott niinn Jesú
gef þú oss blessaf,n 1 nótt og dag,
bióðdropar þínir bliöi Jesú,
bæti vorn lífs og sálar hag,
vertu Jesú vor sumar sóltl,
svölun, handleiðsla, styrkur, s'kjól.
Þínir blóSlækir titran tára,
tregi, slög, fjötur, spott og háö,
húðstrokur þínar, sviði sára,
særing krossnaglar, kvölin bráS,
sé þaö vor blessuS sumargjöf,
meS sjálfs þins dauða hjúp og gröf.
Undir væng þinurri skýl oss skelfd-
um,
skúrirnar þegar dynja hér,
bliSum, almættis armi efldum,
umfaöma vora sál aS þér,
svo líf og öndin laus viS pin
liggi á móðurbrjóstum þín.
Blessa þú oss af sjó og landi
sviftu i burtu hungursnauS,
blessaöu oss af lög og landi,
lofti skepnum, svo daglegt brauð
mættum vér öSlast sérhvert sinn
seðji o(ss guðdóms máttur þinn.
PlíSasti Jesú björg qss sendu,
hJessaSu |>ennan NorSurárdal,
bræSi og straffi burtu vendu,
hænin vor til þin hrópa skal.
Vertu hjá oss þvi komiö er kvöld
kvittaðu oss viS syndagjöld.
Vér sleppum þér ei ’dáðadýri
Drottinn' fyr enn oss blessar þú,
þinn friðarandi hjálpar hýri
hugsvála okkar veikri trú
almættis höndin eilíf þin
auki vort þol í neyS og pín.
Hvert eitt mannsbarn og bæi alla
blessa þú GuS i vorum reit,
láttu oss ekki frá þér falla,
frelsaðu þessa aumu sveit;
sóknirnar allar eg svo fel
undir þitt signaS gæsku þel.
Jesús meS okkur jafnan veri
Jesús oss leiSi nótt og dag,
Jesús á höndum jafnan beri
Jesús tœti vorn raunáhag,
Jesús oss fyjgi um jarSarleiS
Jesús oss geymi í lííi og deyS.
MeSan í raunum heimsins hjörum
herra lát þú oss lifa þér,
svo aS deyjandi fúsir förum
faSm í Abrahams blessaSir,
og megum skina svo sem sól
sjálfs þíns ihátignar fyrir stól.
Þar er eilífur yndishagur
ununar, vegsemd, gleSi, hrós,
bíessunar fagur dýrSar dagur
dásemdar fegurS, sælu ljós,
afþurkuS tárin, enduð pín,
illviörin birt, þvi sólin skin.
Kom herra Jesús; tak oss tvista
til þín nær, sem þér þykir mál,
svo aS vér megum glaöir gista
GuSshúsi i og dýrSarskál
drekka í ríki þínu þar
þá um eilífar aldirnar.
Út er nú þannig þessi sálmur,
sá er hann lærir missi kífs,
vil eg hann heiti veörahjálmur,
verSi hann <J$s gleði lífs,
í sumargjöf hann sendur er
sóknarbörnum minum hér.
Lofi þig Drottinn haf og heimur,
himin, loft, tungliS, stjörnur, sól,
fjöllin sléttlendið, grundir, geimur,
grösin, steinar og vinda hjól,
dýrin, fuglar og fiskarnir,
friöir englar og mennirnir.
Eftir sérstökum tilmælum læt eg
nú sálm þennan koma fyrir al-
mennings sjónir og biö herra rit-
stjóra Lögbergs aS taka hann upp
í blaS sitt.
MeS vinsemd og vi-rSingu,
Magnús Einarsson.
Frá Vestur-íslendingum
Viðtcd við sr. N. S. Thorláksson.
Morgunbl. gat þess um daginn,
aS hingaö væri von góðra gestá, þar
sem væri séra N. Steingrimur Þor-
láksson og frú hans. Nú eru þau
komin hingaS, komu meS “Lyra”
síSast frá Noregi, og dvelja hér þar
til 'hún fer næst til Noregs.
TíSindamaSur blaösins ihitti sr.
Steingrím aS máli nýlega og spurði
hann frétta aS vestan. Kann hann
frá mörgu að segja, svo sem aS
líkindum lætur um mann, sem svo
lengi hefir dvaliS fjarri fósturjörð-
inni. !
— ÞaS er nú oiðiS nokkuS langt,
segir séra Steingrímur, SiSan eg
hvarf héöan af landi. Eg fór áriS
1873 með foreldruim minum og
systkinum. En 1884 kom kom eg
aftur snöggva ferð heim í átthag-
ana, Þingeyjarsýslu. Var eg þá viB
guSfræðinám í Oslo, og hafSi ekki
til umráSa nema sumarleyfi mitt.
SíSan hefi eg ekki séð ísland þang-
aS til nú. Og aldrei hefí «*"■ u:ngaS
komiS eSa neinstaðar á SuSurland
fyr en i þetta sinn. Svo hér er eg
staddur i algerlega nýjum heimi,
heimi, sem mér var orðin .mikíil
forvitni aöisjá;
— Og hvernig lýst yður þá á yS-
ur hér?
— Mér lýst vel á mig. Og mír
dyljast ekki þau óhemju stakka-
skifti, sem orSiS hafa hér, siSan
eg fór fyrst aS heiman. Ef eg man
rétt, voru hér í Reykjavik þá ekki
\nema 3000 ibúar. Hefi eg í hyggju
aö ferðast eittþvaS ihér um og sjá
landiS.
— Þér munuS fara norSur?
— Því miður hefi eg ekki tíma
til þess. ViS hjónin þurfum aS fara
meS “Lyra” aftur, því eiginlega var
ferðin gerS til Noregs til þess aS
-sjá systkini konu minnar. Eru nú
31 ár síSan viS vorum í Noregi. Og
vildi eg nú fá, tækifæri til áS sjá
meira af landi frænda, vorra en eg
hefi áður haft. Hefi eg nú þegar
gert þaS nokkuS. ViS komum til
Bergen 14. júlí og fórum þaöan til
mágs míns, L. Rynning, hæstarétt-
arlögmanns, sem þá dValdi í Geilo,
en annars er búsettur i O9I0, en
dvöldum þar vikutíma. ÞaSan fór-
um viS til Osló, siðan til EiSsvalla,
Hamars og loks til Þrándiheims, og
dvöldum þar hjá öSrum mági min-
um, R. Rynning yfirréttarmála-
færslumanni. — Á þessari ferð
minni hefi eg veriS uppi til fjalla i
Noregi i fyrsta sinni, og fanst mér
mikiö til um fegurð þess lands Skil
eg nú fyrst, hve nærri þaB muni
’hafa gengiS hinum fornu NorS-
mönnu-m, forfeðrum okkar, að yfir-
gefa það.
— Þér eruS búnir aS vera ald-
arfjórðung í Selkirk.
— Já, réttan. ÞaS var einmitt
vegna þess, aS söfnuSur minn
leyfði mér þetta ferðalag. ÁSur
hafSi eg verið prestur norsks safn-
aðar í Dakota.
— HvaS eru margir í söfnuSi
ySar í Selkirk?
— Um 325 fermdir, og um 200
börn.
— Hvernig er útlit meS afkomu
íslendinga þar i Selkirk, þegar þér
fóruS ?
— ÞaS má segja aS þaS væri á-
gætt. Þarna hjá okkur er -svo mikiS
undir veiði komiS í vatninu. Og
horfur meS hana voru ágætar, þeg-’
ar eg fór. Stunda Islendingar hana
mikiS, bæSi sumar og vetur. En
verS hefir veriS heldur slæmt á
fiskinum undanfariS. Allmikla
vinnu hafa íslendingar einnig viS
það, aS taka á móti ihonum í frysti-
úhsinu til geymslu og senda síSan
suður til Bandaríkjanna.
— HvaS eru margir íslendingar
í Selkirk?
—1 Um 700 alls. En svo eru Is-
lendingatoygSir út meS Winnipcg-
vatninu.
— Hafa ekki flestir íslendingar
hug á aS heimsækja ættjörSina? —
— ÞaS munu þeir flestir hafa
En fæstir held eg aö hyggi á þaS,
aS flytja sig alfariS heim. En mikiS
hefir veriS um þaö rætt, aS fjöl-
menna hingaS heim 1930, ef bein
ferS fengist. Ætti EimskipafélagiS
aS senda okkur skip vestur, og
þætti mér þá liklegt aö ekki 'skorti
farþega.
— Hvernig var meS uppskeru-
horfur þegar þér fóruS?
— Þær voru ágætar. Og von var
um gott verS á hveiti aS minsta
kosti. En landbúnaSármenn eiga
við ýmsa örðugleika að stríöa. T.
d. hefir veriS mjög lágt verð á
gripum, og stafar J>aS af hinum
mikla flutningskostnaSi til Eng-
lands, en mikiS er komiS undir
markaSinum þar.
— ÞiS hafiS öflugt kirkjufélag?
— I því eru fimtíu og sjö söfn-
uðir, og tilheyra því 14 prestar.
Forseti þess er nú séra Kristinn K.
Ólafsson, sem nú er tekinn viS
prestakalli þvi, er áöur hafði sr.
Friörik Hallgrímsson.
— HvaS er að frétta af þjóS-
ræknisfélaginu?
— ÞaS virSist nú heldur vera
að lifna yfir þvi aftur. En þa^sem
okkur finst á skorta, er þaS aö
méira samband sé milli þjóSar-
brotsins vestra og aSalþjóðarinnar
hér heima í þjóSernismálunum,
þannig, að meiri endurnýjun væri
héSan aS heiman og fyllra sam-
starf á milli.*— NorSmenn beggja
megin hafsins vinna ólíkt betur aö
því, að tengslin haldist. Þeir hafa
sitt mikla félag vestra, NorSmanna-
forbundet, og gefa út timarit meS
sama nafni, fyrir báöa hluta þjóS-
arinnar. Þeir aS austanverðu viS
hafiö senda sina merm vestur. kirkj
an Ihefir t. d. sent tsína fulltrúa, og
á 100 ára mírmirgarbátiöinni, 'sem
NoSmenn héldu í sumar, sendu
þt_ir marga góöa mennj vestur og
söngflokk mikinn. Þá hatj NorS-
menn vestan hafs sent góS-kunnan
söngflokk frá St. ólafsskólanum
norska heim til Noregs, og á fleiri
vegu reyna þeir aö halda samband-
inu lifandi. Svo er eitt, >sem benda
má á í þessu sambandi. NorSmenn
hafa komið á vestra meðal landa
sinn allgóðum markaöi á ýmsum
matvörum, sem norskir menn þar
vilja fá, en ekki fást annarsstaöar,
MeS þessu er sambandinu og þjóö-
ernistilfinningunni einnig haldiS
viö. Þetta gætu íslendingar .hér
heima einnig gert, því landar vestra
hafa um það talaö, aS þeir vildu
gjarnan fá íslenska matvöru héöan
aö heiman. — Frá íslandi verður
okkur fyrir vestan aS koma stoð
og styrkur til þess aS halda viö
þjóSerninu, þvi viS eigum viS ram-
an reip aS draga. Mér hefir fundist,
að íslendingar hér heima vildu um
of láta Vestur-íslendinga sigla sinn
sjó. 1930 ætti aS koma skriöur á
þaS að tengslin yrSu treyst og aS
nýtt lifsafl bærist héöan að heiman.
— HvaS virðist yður meö ís-
lenskuna meðal Vestur-Islendinga?
— MeSal unga fólksins, sérstak-
lega í bæjunum, verður ens'kan alt-
af meir og meir tamari. Er þaS í
raun og veru ekki undarlegt, því
þaö fær alla sína mentun á ensku,
heyrir ekki annað talaS, og jafnvel
heldur ekki á heimilunum. Því nú
eru þau orSin tiltölulega mörg ís-
lensku heimilin, þar sem enska er
töluS daglega. En ef ekki glatast
máliS, þá gæti þjóðernis- og þjóS-
ræknistilfinningin glæöst. Og við
erum nú aS reyna aö vinna aS þvi,
aS ' halda íslenskunni viS meS því
aS hafa íslenskukenslu á vetrum.
Hefir verö sæmileg þátttaka i því
skóla'haldi, og er nokkur von um aS
hún aukist. En fyrir utan þjóð-
ræknisfélagiS vinnur einnig Jóns
Bjarnasonar skólinn aö þvi að viS-
halda íslenskunni, og hefir hann
mikil áhrif. Þvi þaS er ekki þýS-
ingarlaust, aö námsmennirnir okkar
læri málið og kynnist með þvi sögu
og hókmentum landsins. Vfir nöfuö
aS tala hefir kirkjufélagiS vestur-
islenska frá upphafi verið sterkasta
afliS til eflingar og viSiialds þjóð-
erninu,
—Eru ekki íslendingar altaf
taldir góSir iii'iflyjendur?
— Mér er óhætt aö fullyröa, aS
þeir hafi a't" i veriS taldir meS
allra toestu innflytjendunum. Og
þaö ætti aS geta fari'S saman, aS
þeir væru góSir borgarar þjóSfé-
lagsins, þó þeir væru góðir íslend-
ingar.
Séra N. Steingr. Þorláksson
messar hér í dómkirkjunni á morg-
un. Og þarf ekki aS efa, aS bæjar-
búar fjölmenni til aS hlusta á þenn-
an klerk, sem svo lengi hefir verið
fjarvistum og unniö i annari heims-
álfu lengi og samviskusamlega aS
trúmálum landa vorra þar.
— Morgunbl.
Allir eitt.
Eftir dr. Guðm. Finnbogason.
Sdhopenhauer, hinn frægi heim
spekingur, hefir meSal annars rit-
aS þrjár samstæðar smáritgerðir:
eina um þaS sem maSur er, aSra
um það sem maður á, og þriSju um
þaS sem maður sýnist eSa er i ann
ara augum.
Þessi sjónarmiS eru afar gáfu-
leg, svo einföld sem þau eru, og ef
vér gáum nánar að, þá er auösætt
aS tvö síðari atriSin fara eftir 'hinu
fyrsta, þegar til lengdar lætur. Sá,
sem er eitthvaS mikiS og gott, get-
ur oftast aS lokum eignast þaS
sem hann vantar, og jafnframt áö-
ur en langt um líSur toygt upp fagra
og trausta mynd af sér i 'huga ann-
ara. En sá, sem siálfur er auS-
virSilegur, er liklegur til aS missa
þaS sem hann á, hversu mikiS sem
þaS er, og þó aB aSrir hafi um skeið
háar ihugmyndir um hann, ]>á
hrynja þær von bráðar, þegar hih
sanna stærS hans 'kemur i ljós, því
aS háar hugmyndir um oss eru sem
pappírsseðlar eSa ávisanir. Ef vér
getum ekki greitt þær í gulli mann-
gjörfisins, þá verSum vér gjald-
þrota fyr eSa síðar, lífs eöa liðnir,
“því dómstóll ræ&ur um ragna
ihvel,
sem reynir hvem svikahnút”,
og undan j>eim dómi kemst enginn.
AS vera mikill -í raun og sannleika,
er hiö fyrsta. Sé þaS fengiS, veit
ist alt annaS meö tímanum.
Eri íbver maður á þaS, sem hann
er, fyrst og fremst ætt sinni aö
þakka eSa um aö kenna. Ætterniö
er grundvöllurinn, sem alt annaö
hvílir á, þaS ér fræið, sem ihitt alt
sprettur af. Hæfileikar vorir og
eSlishvatir, ihvort heldur eru til
góös eSa illis, eru meSfædd, eru arf
ur frá forfeSrum vorum, arfur,
sem vér getum notiS rentanna af,
ef svo má aS oröi kveða, en ekki
aukiö. Enginn getur, hve feginn
sem hann vildi, aukiS alin viS áskap-
aða hæö sína, enginn getur, fyr-
ir hve mikiö fé sem væri, keypt
þær gáfur, sem náttúran hefir neit-
aS honum um, j>ega.r hann var get-
inn í rpóöurlífi. ÞaS felst í sjálfu
oröinu gáfur, að vér fáum hæfileik-
ana gefins og getum ekki fengiS j>á
meS öðrum hætti. En einstakling-
urinn er ekki allur, þar sem hann
er séður. MaBur af vel gefinni
ætt, getur alla æfi virst miðlungs-
maöur, og þó átt afkomendur, er
skara langt fram úr honum. HiS
góða ættareSli getur j>annig virst
liggja niöri einn eSa fleiri ættliði,
en þaS er ekki glataS fyrir þvi.
Þetta vissu fofeSur vorir vel. Þess
vegna spurðu jæir fyrst og fremst
um ættina. Þeir skildu, aS “seint
kemér dúfan úr ihrafnsegginu.”
Mesta 'hnoss vor íslendinga, er
gott ætterni. GóSu ætterni eigum
vér fremur öllu öðru aS þakka þaS
sem vér höfum áorkað á umliönum
öldum, og á þvi verSum vér aS
byggja allar vonir vorar um fagra
framtíö. Vér stöndum aö þvi leyti
betur aS vigi en allar aörar þjóðir,
aS vér vitum margfalt meira um
ættir vorar en þær og getum sann-
aS aö vé erum vel ættaöir.
Enginn hefir nokkru sinni boriS
brigöur á, að hinn upprunalegi ætt-
stofn vor, íslénzku landnámsmenn-
irnir, voru úrvalsmenn. Eg hefi
reynt aS færa nokkrar sönnur á
þaö, aö kynstofninn hafi fremur
batnaS en versoaS J>au þúsund ár,
sem hann hefir dvaliS í landinu, og
nýlega hefir ameriskur visindamaS-
ur tekiö þaS til íhugunar og kom
ist aS sömu niðurstöSu. Hann tek-
ur íslendinga sem sönnun þess,
hvaS góöur kynstofn megnar í trássi
viS örSugustu aðstæSur. ÆttfræS-
ingarnir segja oss, aS nú séu allir
íslendingar komnir af öllum sömu
forfeSrum á landnámsöld. Vér er-
um því allir einnar ættar, ein stór
fjölskylda, og hve dýrmætt þaö er,
munu menn fljótt skilja, ef þeir
hugsa um, hve miklir örSugleikar
mörgurn rikjum stafa af því, þeg-
ar mörg og óskyld þjóðerni verða
að búa saman í ríkinu. Af slíkum
örSugleikum höfum vér ekkert, og
því toetri ætti öll samvinna vor og
samlíf aS geta orSið.
Ef vér svo litum á eign vor ís-
lendinga, þá eign sem vér allir eig-
um saman, jafnt fátækir sem ríkir
— ef vér lítum á þann andans arf,
scm forfeður vorir hafa oss eftir
látiö, þá er harin ekki að eins stærri
en búast hefði mátt viS af svo fá-
mennri þjóS, heldur er hann ein-
stæöur í sinni röS aS því, aS sami
lykill gengur aö honum öllum.
HugsiS um þaS, ihve merkilegt þaS
er, aS hvert barn í j>essu lanöi, sem
lærir aS lesa, eignast þar meS lyk-
ilinn aS öllu þvi sem forfeöur vor-
ir hafa skráB og geymt síðan þetta
land bygðist. HugsiS um, hve ó-
likt þetta er því sem á sér staS hjd
öðrum þjóðum. Þær bókmentir,
sem alþýöa manna j>ar getur lesiS
sér til gagns, ná ekki nema nokkr-
ar aldir aftur í tímann, á NorSur-
löndum t. d. ekki lengra en til siöa-
skiftanna eöa tæplega j>að. Og þar
viS toœtist, að þaS mál sem alþýöa
manna i sveitunum þar talar, er
öSruvísi en bókmáliS, eru mál-
lýzkur, oft sín i hverjum lands-
hluta, svo aS menn úr fjarlægum
héruSum eiga erfitt meö aS skilja
hver annan og ríkismáliS er Jæim
ótamt. HugsiS um þaS, hve miklu
nánara sálufélag íslendinga getur
orðiö, þar sem engar mállýzkur eru
og þar sem orö forfeðra vorra á
landnámsöld hljóma eins' kunnug-
’.egá í eyrum vorum og }>aS sem
talaS er í dag. Þet'ta tel eg næst
ætteminu vort mesta hnoss En
hiS þriðja tel eg þaS, sem raunar
er afleiSirig af því tvennu, sem eg
nú hefi nefnt, sem sé þaS, aS hér á
landi er raunar engin stéttagrein-
ing. Hér eru engar slíkar stéttir,
aS auBur eða völd eða æSri menn-
ing gangi aS erföum i sérstökum
ættum, kynslóð eftir kynslóð; hér
er engin stétt, er fædd sé til aS vera
fátæk eða undirokuS eöa mentun-
arlaus mann fram af manni. Hér
getur sá, sem fæddur er af fátæk-
um foreldrum í versta hreysinu,
orSiS fremsti maSur þjóSar sinn-
ar á hvaða sviSi sem er, ef hann
hefir hæfileika og manndáö tjl, þvi
aS jafnt ríkiS sem góSir menn
greiða götu efnilegra manna.
Eg minniist á þetta þrent, sem eg
tel þjóB vora sælasta af, sökum
þess aS þaS leggur oss ö’lum skyld-
ur á herSar, skyldur sem oss ætti
aS vera ljúft aS hugfesta, þegar
íslands er minst. Hugsunin um
þaS, aS þjóS vor er vel ættuö, á aS
hvetja oss til þess aB standa á verði
gegn því aS hún nokkum tima spill-
ist á því aS blanda blóði viS ver
ættaSa menn, en jafnfram skyld-
ar meSvitundin um hinar góöu gáf-
ur, sem i þjóSinni toúa, oss til þess
aS gera þaS sem í voru valdi stend-
ur til þess aö allir góðir hæfileikar
fái aS þro*i'vst og njóta sín. Hér
ætti aö vera og gæti orðiS valinn
maður í hvérju rúmi. — Hugsurn
um þaö, að hin ágæta tunga vor
hefir hingaS til veriS sameign aflra
íslendinga, andans brú frá manni
til manns og kyni til kyns, á aS vera
oss' hvöt og skylda til aS varöveita
hana hreina, jafnframt og vér
auðgum hana af orðum af íslenzk-
um stofnum yfir hvern hlut, hug-
tak og handtak, sem íslendingar
þurfa. Þegar menn t. d. gerast
þeir Færeyjagikkir aB vita ekki
hvað “trjádýr” hrifan er, eSa þykj-
ast ekki skilja né geta notaS ís-
lenzkt orS undir eins og }>eir kom-
ast út 'fyrir landsteinana, eSa halda
því fram, aÖ fleytumar okkar hald-
st ekki ofansjávar nema talaS sé
þar einskonar espcranto, sem raun-
ar engar aörar þjóBir skilja, þá er
vert aS minna á þaS, aS þjóð vor
hefir hingaS til ekki þurft á neinu
svæði aö bjargast viö skrípamál-
lýzkur eða gleypa hrátt hvert út-
lent tólfálnalangt og tírætt bögu-
mæli, .iheldur hefir haft myndar-
skap í sér til toess aö mynda góS ís-
lenz'k, orS eftir j>örlfum og getur
þaS hæglega enn.
Hugsunin um þaö, aö vér erum
raunar allir eirmar stéttar, ætti aS
vera oss hiS bezta leiðarljós til aS
jafna deilur, er rísa af miamunandi
hagsmunum þá og þá stundina.
Þar sem sá, sem er sveitabóndi í
ár, verBur ef til vill kaupstaðarbúi
næsta ár, eða J>á á hinn veginn, þá
ætti þaö aS vera hvöt til að líta
með sanngirni á hag beggja. Þeg-
ar sá, sem er háseti í dag, verður
ef til vill útgerSarmaður á morg-
un, þá ætti þaö aS vera bending
um aS lita ekki of einstrengings-
lega á hag aö eins annars þessara
flokka. Þar sem sonur verka-
mannsins á eyrinni er stúdent, get-
ur hvorki hann litiö niður á föður
sinn, né faðirinn borið öfundár-
hug til lærðu mannanna, og svona
mætti lengi telja. Allar hinar svo-
nefndu stéttir eru tengdar svo
mörgum og sterikum böndum, aS
alt tal um, nauðsyn stéttarbaráttu
hér á landi er því líkt sem tala um
nauBsyn og blessun heimilisófriS-
ar. Hitt er sannara, aS vér erum
allir einnar ættar, einnar tungu,
einnar stéttar, og ættum j>ví aö hafa
betri skilyrði en nokkur önnur
þjóS til að.skilja hver annan eins
og góöir bræður og jafna málin
meS góSvi'ld og sanngimi.
Allir eitt!
Islenzka þjóðin lifi.!
, —Vörður.
Frá Islandi.
ÓlafsfirSingar eru aS stofna nýtt
læknisembætti og fengu þeir til
þess 2600 kr. hjá síöasta Alþingi,
en leggja fram annaS eins sjálfir.
Læknirinn er þó óráðinn enn.
--1---
Frk. GuSlaug Arason er nú á
ferS i Þýskalandi til þess Sa kynna
sér skriftarkenslu í barnaskólum.
Gerir hún ráS fyrir aö koma aftur
í lok september.
--1 -*-
Dáin er hér í bænum 21. þ. m.
frú Ingibjörg Grímsdóttir kona
Hannesar HafliSasonar áður skip-
stjóra.
--S-•--
JafnaSarmaðurinn, skáldsaga
Jóns Björnssonar, kostar kr. 4,50,
og var ekki rétt sagt frá verðinu í
síSasta tbl. — Sagan fæst í Bókav.
Þorst.Gíslasonar.
—\—1—
KvæSi GuSmundar skálds Friö-
jónssonar eru, nú fullprentuS og
koma innan skamms á bókamark-
aðinn. Er þaS merikileg bók, sem
hlýtur aö eignast marga vini. Þó
sögur G. F. séu margar góSar, þá
er þó kveÖskapur hans meira virSi.
SíSastl. sunnudag synti Erlingur
Pálsson lögregluniaSur frá suSaust-
urhorni ViÖeyjar og inn á höfn íí
Reykjavík. Er þaS sagt lengsta
sund hér viS land, sem sögur fara
af, frá þvi í fornöld, og’mun þaöí
vera Grettir einn, sem lengra heffr
synt, svo vitanlegt sé. Vegalengd-
in er sögS vera nálægt 5V2 km. og
Erlingur var á sundinu 2 kl.st. 40
min. 22 sek. — Ben. G. Waage
synti 6. sept. 1914 úr Viöey aS Völ-
undarbryggju, en þaS er töluvert
styttri leiS.
Frá IsafirSi er simaS 31. júlí:
H,ið nýja sjúkrahús bæjarins var
tekiS til notkunar i gær. Sjúkling-
ar 30. Búast menn viS, aS strax
verði a'S bæta viS 30 rúmum. Bæj-
arstjórnin hefir ákveðiS, aS gamla
siúkrahúsið verði notaS sem gamal-
mennahæli. Ætla mann, aB 20 gam-
almenni geti átt þar heima. —Hafn-
arnefnd hefir lokiS viS uppfyllingu
og byggingu vörugeymsluhúss.
KostnaSur 24 þúsund krónur. —
ReknetaveiSi tregaifi tvo seinustu
dagana. Vikutíma þurkur.
ÓKEYPIS
5 Tube Radio Set
ÓKEYPIS
Sendið áritun yðar í frí-
merktu bréfi; og fáið frek-
ari fréttir um Tilboð vort.
Radiotex Co.
296 Broadway, New York.
Don’t Fail to Read—
anonymous
THE MOST RBMARKABLE NOVEL.
OF THE 20TH CENTURY
Realty!
Ailvpiiture!
Limiteil Offer Now Only
$ ^.00
H^ifnlar Prico $2.00
UNANIMOUSLY ACCLAIMED AS A
MASTERPIBCE. NEVER WAS THE
TRUTH DEPICTED IN A MORE
FASCINATINiG MANNER.
Publisher’s Price S 1 OO
Dirert— Only
Send Yonr Order To-Day
--------USE THI8 COUPON------
Acme PMblishlng Co.,
165 Broadway, New York Clty.
Gentlomen:—Fo.r the $1.00 encloeed please
enter my order for one copy of "Pro8tl-
tutea/' before the gpecial offer expirea
Name ............
Add-resa ........
City and State..
$1000.°°
VEITTIR
hverjum þeim, er
Býnir ati eitthvaC
1 þessari auglýs-
ingu, sé eigi sam-
kvæmt sannleik-
an\im.
TÆKIFÆRI YDAR
t tn að kaupa beint fr& verkamibj-
unni ekta alullar fatnatS. $50.00
virt5i. Fötin handaaumuð og ör
Serge eba Worated. Nýjaaa aniö — ein- All
etSa tvíhnept., fyrir aí5 eins ............
Send No Money—Write for our Special Offer. Perfeot Flt
and HatUfaction tiuaranteed.
Kvenna
$10.00
ECIAL 0FFER-
Karla
Virði Ekta Silki Sokkar Fyrir Aðeins
Sex pör af Þykkum
e8a þunnum, ekta
SIUKI SOKKUM,
kvenna, $10.00 virCi,
fyrir a8 eins
Abyrgst atS vera úr
Besta Efni.
$1.00
Tðlf pör af ekta,
karlmanna SILKI-
SOKKUM, þunnum
eCa þykkum, $10.00
virCi, fyrir aCeins
$1.00
$1.00 ________________________________
Hendlíl Knga Peninga.
FkrifitS oas strax eftir
frekari upplýsingum.
The Allied Sales Co., 150 Nassau St., New York, N.Y