Lögberg - 29.10.1925, Blaðsíða 1
pROVINCp
1 THEATRE ^
ÞESSA VIKU
“LILIES OF THE STREETS”
Mæður, Feður, Systur, Bræður
þið megið til með að sjá þessa
spennandi mynd.
puov INCF
A THEATRE
NÆSTU VIKU
Tom Mix og Tony í
“The Everlasting Whisper”
Mix melodrama sem gerði hann frægan
38. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 29. OKTÓBER 1925
NÚMER 44
GREIÐIÐ ATKVŒÐI YÐAR MOTI HATOLLUM OG EINOKUN AFTURHALDSINS
EN FYLKIÐ LIÐI MED ÞINGMANNSEFNUM MACKENZIE-KING STJÖRNARINNAR
Hversvegna menn eiga að endurkjósa Mackenzie-King stjórnina.
Hon. Mackenzie King, stjórnarformaður Canada,
1. Hún berst fyrir rétti fjöldans gegn yfirgangi auðfélaganna.
2. Hún hefir lækkað stjórnarkostnaðinn um $ I 10,000 000 á ári og skattana um $ 10.61 á
hvert mannsbarn í landinu.
3. Hún hefir breytt $30,000,000 verzlunarhalla, sem hún tók við af Meighen í $284,000,000
verzlunar hagnað.
4. Hún hefir aukið verzlunarviðskifti Canada við aðrar þjóðir með hagkvæmum verzlunar
samningum. /
5. Hún hefir, ásamt því að spara, farið svo ráðvandlega með fé almennings, að enginn af
mótstöðuumönnum hennar vænir hana im minstu óráðvendni í því efni, sem er nokkuð
sjaldgæft í stjórnmálum,
6. Hún hefir trygt kornframleiðendum Vesturfylkjanna sanngjarnt flutningsgjald á möluðu
og ómöluðu korni austur til stórvatnanna, gegn ákveðinni mótspyrnu frá Meighen og
flokksmönnum hans.
7. Hún hefir ráðist í að brjóta samtök Eimskipafélags eigenda, sem skip hafa í siglingum á
milli Canada og Bretlands og sem hafa sett svo gífurlegt flutningsgjald að næstum er ó-
kleift fyrir menn að senda vörur með þeim, og hefir King-stjórnin gefið skýlaust loforð um
að hœtta ekki við það mál fyr en bót er á því ráðin.
8. Hún hefir leitt í gildi lög, sem Lanna öll samtök er hindra frjálsa verzlun,
9. Hún hefir mölborið það af Hudsonsflóa brautinni sem búið er að Ieggja og lofasFTiI að
fullgjöra það sem eftir er ólagt af járnteinum til fíóans.
10. Hún berst af öllum mætti gegn því að stjórn Canada lendi í höndum auðmanna í Que-
bec og Toronto, sem lagt hafa miljónir dollara í kosningasjóð og eru aðal máttarstoðirnar á
bak við Meighen í hátolla farganinu,
1 1, Hún berst fyrir þjóðareiningu gegn hagsmunum einstakra mannfélags flokka,
1 2. Hún neitar því að hátolla loforð og hátolla löggjöf Meighens, ef hann kemst til valda, sem
ekki verður, sé þjóðinni velferðar skilyrði.
13. Hún neitar því að það sé velferðar skilyrði fyrir bændur í vesturfylkjunum að borga 20
prct. hærra fyrir vörur sínar en þeir gera nú, en selja sínar vörur á markaðí sem enga
vernd hefir,
Dánir Víðinesbúar.
Sá, sem_að altaf með ylvolgar hendur,
sé einhverjum kalt, fast við g*ötuna stendur,
og kann ei að neita, ef bónar er beðinn,
en berst um að yeita,—er stærst að því gleðin,—
hann fellur á endanum, eins og við hinir,
af örfárum kendur, en sofnaðir vinir,
þó beri það til, ei sé grimd einni goldið,
en gjörið þið skil, er þið leyfarnar moldið.
Að ekkjur sé fremur en ekklar á verði
er andvarpið kemur, sem skilsmuninn gerði,
það lýsir bezt drotni á stundanna ströndum,
— að styrkleikinn Ibrotni í kærleikans höndum.
En sækstu þess, granni, er sýnist nú hraustur,
af sérhverjum manni, er virðist þér traustur,
þér jafna^, til Ihóls, sé á jarðl fsins nóni
við Jóhann frá Bólstað og <Gísla frá Lóni.
Tilefni þessara hugsana er fregn sú, að Gísli Sveinsson
sé dáinn. Spyrji nokkur, hví eg, fyr og nú, leitist við að
segja eitthvað eftir feðgana á Lóni, Brjjnjólf og Gísla, er
svarið þetta: Eg var hrifinn af góðmensku feðganna á Lóni.
Og að muna þá ekki Jóbann V. Jónsson, þegar um góð-
mensku er getið, væri gjörsamlega óhugsandi nokkrum Víði-
nesbygðarmanni. Valmenskfa hans gat ekki blindum manni
dulist.
Afsprengur þessara manna á dýrmætum arfi úr að spila,
ef hann gjörir sér þess grein.
J. P. Sólmundsson.
sá, sem Eirlkur heitir. Jörðin heit-j ur Albany og Ogoki árnar, sem
14. Hún neitar því að það sé Canada þjóðinni hagur að reisa svo háa tollmýra að engar aðrar vörur komist inn í landið en þær sem landsmenn sjálfir fram-
leiða, sökum þess: Fyrst, að á þann hátt er þjóðin seld undir þá ægilegustu einokunar verzlun sem til er. A nnað, þjóðin missir innflutningatoll þann
sem hún nú hefir á innfluttum vörum og verður því að borga hann með auknum framleiðslutolli. Þriðja, sú stefna hefir altaf miðað og miðar altaf til
þess að gera þá ríku ríkari og þá fátæku fátækari. Fjórða, það er hróplegt ranglæti að selja alþýð.una í Canada með lögum í hendur verksmiðjueigend-
um til þess að níðast á.
Hún neitar slíku áformi og slíkri áþján, en krefst þess að menn fái að vera frjálsir menn í frjálsu landi.
Húnneitar því að verksmiðjueigendur í Quebec og Ontario hafi rétt til þess að auðgast á kostnað bændanpa í Vesturfylkjunum.
Hún neitar því að verksmiðjueigendurnii* í Austur-Canada hafi rétt til þess að héfta innflutning á útlendum vörum til VancoUver og þar með eyðileggja
framtíðarþroska þeirrar borgar til þess að geta auðgað sjálfa sig.
Hún neitar því að Vesturfylkin og Strandfylkin í Canada eigi að líða harðrétti og fjártjón til þess að verksmiðju-kongarnir í Quebac og Ontario geti
auðgað sjálfa sig.
Hún krefst jafnréttis fyrir einn og alla, og að menn fái að njóta tækifæranna sem hinir ýmsu partar landsins bjóða, án hamla eða hindrunar frá neinum
sérstökum pörtum landsins eða stétta innan þjóðfélagsins.
Sú stjórn, sem þannig lítur á málin, œtti sannarlega að hafa óskift fylgi almágans. Greiðið henni atkvæði yðar.
15.
16,
17.
18.
19.
greiðslan fór fram 31. ágúst og að
hyltist þjóðin frumvarpið óibreytt,
með miklu afli atkvæða.
Þann 23. ágúst staðfesti forseti
lög um stofnun þjóðbanka, er
Or ýmsum áttum.
Hinn 2. maí síðustliðinn, fóru
fram forsptakosningar í Boliviu.
Urðu úrslitin þau, að Gabino - ...
Villanueve (liberal), sigraði með| sniðin voru að mestu Jeyti e . ir
all-miklu afli atkvæða. Orð lék ájtillögum amer.ska professorsins
að eitthvað hefði verið meira en
lítið bogið við kosningarnar, — að
fylgismenn Villanueve íhefðu haft
mútur í frammi og þar fram eftir
götunum. Fór óánægjan jafnt og
þétt vax\udi unz til þess kom, að
aukaþing var kvatt saman, er ö-
gilti kosningu forseta.
iSamkvæmt stjórnarskrá lands-
ins skal forseti efri deildar þings-
ins, vera sjálfkjörinn lýðveldis-
forseti í Bo’liviu, frá því að for-
seti deyr, eða forsetakosning er
dæmd ógild, þar til að nýr forsetl
hefir kosinn verið. Heitir sá Felix
Guzman, er við bráðabirgðar-
stjórninni tók, mikilhæfur maður
á margan hátt, en helzti herskár.
Hefir starf hans miklu fremur
hnigið að því að efla herinn, en
styðja að viðreisn atvinnuvega
þjóðarinnar, sem komnir voru
sumir hverjir í hina mestu niður-
læging.
Eitt af hinum fyrstu stjórnar-
störfum hkis nýja forseta var það,
að skipa Robert Villanuvde, bróð-
ur hins afsetta forseta, til alræð-
EdwinsW. Kemmerer við Prince
ton háskólann, er dvalið hafði á
Ohile um all-langt skeið, til þesa
að kynn'a sér fjárhagsástand þjóð-
arinnár og leiðbeina stjórninnl
við undirbúninginn að stofnun
hins nýja banka. Peningastofnun
þessi skal hafa einkarétt til seðla-
útgáfu og má hún aldrei meiri
vera en svo, að fulltrygð verði
með gulli. Höfuðstóll ibankans um
næstu fimtíu ár, skal vera 150,000,
000 pesos. Er það alment álit fjár-
hagsfræðinga, að með stofnun
þessa nýja þjóðbanka hafi Chile
stjórn stigið stærra spor til varan
legra þjóðþrifa, en nokkru sinni
hafi áður verið gert, í sögu þjóð-
arinnar.
Danmörku, John D. Pringle, verð-
launin, að viðstöddum fjölda VÍs-
indamanna.
Bannmálið.
leyfi dr. Bratts fyrir ríflegumj grein um óðalsrétt Norðmanna, og
mánaðarskamti af lögmætu áfengiJ telur hann vera aðal-undirstöðu
Og í Danmörku eru bruggarar og,atriði norsku sveitamenningarinn-
brennivíflssalar þeztu borgarar ar, og það sem best ihefir varðveitt
ríkisins. Og þar Idrýpur brenni-
vín og bjór af hverju strái.
DANMÖRK.
Um fátt er meira rætt í Dan
mörku um þessar mundir, en Vín
bannsmálið, og skiftast menn þar
sem annarsstaðar, í tvo næsta
andvíga flokka, með og móti. Er
mælt, að nefnd sú, er u.m skilyrð-
ismanns í Lundúnum. Hafði hann jn fyrir algerðu vínsölubanni
áður gegnt fjármálaráðgjafaem-) fjallaði, sé því hlynt, að málið
bætti í stjórn þjóðar sinnar og, verði borið undir alþjóðaratkvæði
getið sér í hvívetna hinn ’besta j íeinhvern tíma á árinu 1927. Ekki
AÍgengasta VÍgorð andbanninga
er það, að áfengisbannið sé undir-
rót alls hins illa í heimi þessum,
eða a.m.k. að öll helzta siðspill-
ing á síðari árum, svo sem: auk-
inn drykkjuskapur, áfengissmygl-
un, heimábruggun, ólyfjans-
drykkja, ólöghlýðni, prettvísi og
allskonar glæpir, — alt sé þetta
banninu að kenna! — Það virðist
vera orðið andlbartningum trúar-
atriði, að þegar bannlögin gengu
í gildi, þá ihafi djöfullinn smokk-
ast úr böndunum — og hlaupið í
svlnin.
Þessar staðhæfingar kaldharnra
andibanningar seint og snemma,
þótt þeim sé fyllilega ljóst, að tæp
lega sé heill þráður í allri þeirri
röksemdafærslu í öllum þeim efn-
um, og þótt dagleg reynsla víðsveg
ar um heim mótmæli þeim kröft-
uglega. — þeir halda sínu fram
eftir sem áður í þeirri trú, að svo
megi hamra deigt járn, að bíti. Og
v'st er um það, að
kjarkitum sláum er nú þannig
komið, að þær eru hæjtar að hugsa
sjálfstætt um þessi mál. og segja
eins og karlarnir forðum:— Þetta
hlýtur að vera satt, kona góð, eg
las það í tblaði! •
rótfesti fólksins.
Trygð Norðmanna við átthaga
slína sést greinilega á eftirfarandi
smásögum, sem G. G. H. segir
frá:
ir Finne. Þar hefir ætt Eiríks bú
ið öldum saman. Mann fram af
manni hafa nöfnin Eiríkur og
Styrkur haldist í ættinni. Eiríkur
sá, sem nú býr á Finne, lét elsta
son sinn heita Styrk. En drengur-
inn dó, þá er hann var um ferm-
ingu. Þá átti næst elsti sonur Ei-
ríks óðalsréttinn. En sá heitir
Knútur .. . . En nú eignaðist bóndi
báðar eru mikil vatnsföll og
ströng. Að norðan falla margar ár
ofan á undirlendi þetta mikla og
mynda þar árnar tvær, sem til
norðausturs renna.
Þessi canadiski verkfræðingur,
sem á undanförnum árum hefir
fengist við landkönnun á þessum
óþektu svæðum hefir nú komið
upp með það að mynda stöðuvatn
enn einn son, og var hann heitinn! mikið .j ,jai þessum — vatn, sem
Styrkur. Eirlkur hafði ávalt ver-j aé stærra ummáls en Huron vatn-
ið nýtur bóndi og lagt mikla ræký ið> 0ntario Vatnið og Erie vatnið.
við jörð sína. En nú hamaðistj yatn þetta hið nýja vill hann
hann. Hann plægði og herfði, reiflmynda með þvj að stjfla Albany
upp grjót og ruddi skóg. Er nú svo Q_ 0goki árnarj (hjaSa upp f skör*
komið, að jörðin er helmingi - ... - -
stærri en þegar Eiríkur tók við
henni. Fær Knútur gildan helming
en Styrkur hitt. Það er Eiríki eklki
nóg, að einhver sona hans byggi £
jörðinni. Þar varð að búa Styrkur.
Eiríkur og Styrkur höfðu búendur
heitið mann fram af manni, og svo
varð það að vera eftirleiðis. ’
Dagbl.
Lækkun stórvatnanna.
Eitt af þeim málum, sem mesta
eftirtekt hefir vakið í Canada og
Bandaríkjunum á síðustu árum,
er lækikun á vatnsborgi stórvatn-
anna. Eins og flestir vita, þá eru
hin miklu innanlandsvötn í Canada
notuð til vöru- og fólksflutninga
á sumrin. Flotar af vöru- og fólks-
flutningaskipum hafa siglt sö'kik-
hlaðin eftir þeim ár eftir ár. En
nú á síðustu árum hafa þau lækk-
að svo mjög, að auðsætt hefir ver-
að ef ekki væri úr vatnsþurð
peirri bætt, þá fjaraði vatnið í
þeim svo út að pau yrðu stærri njkjunum og þau ríki og sveitafé-
skipum ill-fær.
ÁstæSurnar fyrir vatnsþurð
þessari eru ef til vill nokkrar, en
sú helsta þeirra er að Chicago
menn hafa grafið skurð mikinn úrj - , s * ..
suð-vestur enda Michigan vatns- væn hleypt i ihann og að það gæfi
ins í Mrssissippi fljótið til þess
að taika á móti saurrensli frá
toorginni og eftir þvi sem Chicago
orðstír.
CHILE.
Að undanskilinni Tacna-Arica
deilunni, hafa stjórnmálin á Ohile
snúist að mestu leyti um hið nýja
stjórnarskrárfrumvarp og stofn-
un jóðtoanka.
Jafnskjótt og Alessandri forseti
tók við völdum í annað sinn, eftir
Norðurálfu útlegðina, fyrirskip-
aði hann þjóðaratkvæði (refer-
endum), um nýja stjórnarskrá, er
hafði inni að halda flest þau ný-
telur nefndin þó neina verulega
þörf á banni, með því að vínnautn
fari stöðugt þverrandi, sem 'bæði
1 stafi af breyttu almenningsáliti
og eins ihinu, hve flestar áfengis-
tegundir séu í afarháu verði. And-
toanningar á Norðurlöndum hafa
boðað til fupdar í Helsingfors á
Finnlandi nú í haust til að styrkja
toönd s:n betur innbyrðis, “til
verndunar einstaklings^ frelsinu
að þvj er þeim sjálfum segist frá.
Nýlega sæmdi Columibia háskól-
inn, prófessor Neils Bohr við
Kaupmannahafnarháskóla, Barn-
ards gullmedalíunni, fyrir vísinda
legar rannsóknir á atómum. Af
Hvernig skýra nú andtoanningar
þessi fyrirbrigði í þessum “and-(
lega heiltorigðu” og bannlausu
löndum? Vita þeir, ef til vill, að; “A bæ einum hér fojuggu hjón
siðferðislega standa þessi lönd^ er áttu tvö ibörn, pilt og stúlku
ekki feti framar þvi versta hér hjáj Pilturinn skyldi taka við jörðinni
oss hlutfallslega, og að það er s.ð- j svo sem veuja er til og lög gera
ur en svo! Ekki getur það þó ver-j ráð fyrjr. stúlkan giftist og fór
ið banni voru að kenna. Kemurjmeð manni sínum til Ameríku
það, ef til 'vill, upp úr kafinu við^ pejm vegnaði þar vel og áttu að
nánari athugun, að nú á síðari ár-j lokum stóra verslun. Ert einn góð-
um horfi til vandræða í allflestum an Veðurdag fengu þau bréf frá
löndum, sökum þeirrar miklu sið- föður konunnar. Sonur þeirra var
ferðishnignunar, er heimsstyrj-J dáinn og nú urðu þau að koma
öldin hafði í för með sér. Og þesstj heim og taka við jörðinni, svo að
hnignun er jafn átakanleg, og elcl{i þyrfti að selja hana. Hjónin
engu síður, í þeim löndum^ þar hugsuðu ekki lengi málið. Áður en ___________
sem fáum hefir dottið bann í hug^ árjg var jjgjg sátu þáu að þái að ,borg hefir& stækkað hafa borgar-
og menn geta verið frjalsir og Vo>ss og ihöfðu selt verslun sína i báar þurft á meiri vatnskrafti að
fullir daglega, ef þá lystir. — Ameríku. ‘ '
Við skulum líta snöggvast á _ Það er . rauninni merkilegt>'
skyrslurnar um afengissmyglið , af þið sk ]duð fl tja heim Þetta
Danmorku: Opinberar skyrslur, var ekki y8ar 6ðal_og ykkur leið
vel í Ameríku, sagði eg við toónd-
ann, þá er þetta leiddist í tal eitt
sinn, er fundum okkar bar saman.
— Það var óðal konunnar — og
cg veit hvernig mér hefði verið
innantorjósts, ef eg ihefði séð fram
á það, að mín ættarjörð kæmist í
hendur framandi manna. Tengda-
, , , ,. ._ ,. .J foreldrar mtínir hefðu heldur ekkþ mu «. jlu.. ....
auk þess a a engi e 'r ve lðj tekið í mál að flytja sig til Ame-| diskur verkfræðingur komið fram
dæmf upptækt ella hafa þeir ver-. Hku leð úrlaugn . þesau vandamálI>
íð dæmdir til fangelsisvistar.
sem eru á stöku stöðum í dalshæð-
um, höggva skarð eða farveg í
toergið að sunnanverðu við vatn-
ið og' veita því framrás suður í
Nipigon vatn og eftir Nipigon
ánni suður í Superior vatn, en
þaðan nær það samrensli við öll
toin stórvötnin.
•
|Menn, sem áðijr sáu engar út-
göngudyr út úr vandræðunum, er
vatnsþurðin var auðsjáanlega að
leiða yfir Ganada og Bandaríkja
þjóðirnar, standa nú steini lostn-
ir út af þessari djörfu en auð-
veldu úrlausn Mr. Campbells á
þessu vandamáli.
Mr. Campbell hefir nýlega gef-
ið út allnákvæmt yfirlit yfir 'kostn
að þann, sem slíkt stórvirki hefir
i för með sér. Telst honum svo til
að umtoætur þessar muni kosta frá
150—200 miljón dollara og er það
ekki furðuleg upphæð þegar hún
er toorin saman við önnur stórvirki
svipuð þessu svo sem Panama-
skurðinn, sem kostaði 600 miljón-
ir dollara Kostnaðinn segir hann
að stjórnirnar í Canada og Banda-
lög verði að foera, sem mestan
hagnaðinn hafi af fyrirtækinu.
Honum telst svo til að 15 miljónir
cord af við séu í dal þessum, sem
þurfi að höggva áður en vatninu
frá tollstofunni segja þessa sögu
m. a.:
Árið 1922, 1923 og 1924 voru
allmörgum tekin fyrir 428, 375 og 204 smygl-
mál. Upptækt áfengi var alls þessl
árin 38,000, 50,000 og 33,000 lítr-
ar. Aðal-smyglararnir og helstu
aðstoðarmenn þeirra toafa verið
sektaðir alt að 20,000' kr. hver,
15—20 þúsund mönnum vinnu i
fleiri ár. Enn fremur tekur hann
fram að pappírsverkstæði verði
að setja á stofn þar norður frá,
það stærsta sem til sé í heimi, því
viður til pappírsgerðar sé þar ná-
lega óþrjótandi, sem líka veiti
fjölda marins atvinnu. Auk þess
bendir hann á að aukið vatnsmagn
halda til vatnsneyslu í iborginni
og hreirtsunar fyrir neðanjarðar
saurrennur, svo að yfirborð Michi-
gan-vatnsins og annara stórvatna .. __, ... .
í Austur-Canada, sem við það eru|1 storvotnunumogám n
tengd, hefir lækkað að mun. Verk-1, lega otakmarkað ^afl til _atymnu-
fræðingar beggja ríkjanna Can-
reksturs og að sMkar framkvæmd-
, „ , ir hlvtu að opna"upp námahéruð
ada og Bandankjanna hafa setið. ____,
á rökstólum undanfarandi til þess
að finna ráð við hættu þeirri er
báðum ríkjunum stafaði frá þess-
aíi vatnsþurð en ekki fundið en
sem komið er. En nú hefir cana-
í Norður-Ontario, því þar sé málm-
auðugtland.
Það ætti þvj að vera holt og
fróðlegt, að h'ta dálítið í kringum s^r^inÍaráívæðum^hrflr! Fyrir ™kkrum árum bar það
sig og svipast um í þeim londum,l ver{g þeim> sem aðstoð. vlð hér a Voss, að ungur storhuga
þar sem ekkert er banmð, en nku-, ag hafa yið solu.4fengis> eða hafa
n-f Unnnrmymi r\cr ArtvllTTl * * CT11 rtQ _ ...
mæli til umlbóta, er hann hafði „ ,
toarist fyrir í langa tíð. Atkvæða-! henti sendiherra Badnaríkjanna í
legt af brennivíni og öðrum “guðs
góðum gjöfum” í lögmætu frjáls-
ræði. — Það er svo sem auðvitað,
að í þeim löndum getur engin á-
fengissmyglun verið til, og þar
hlýtur siðferðið að vera minst upp
á 8! — Nú er alkunnugt, að bæði
í Svíþjóð og Danmörku hefir lög-
regla og tollgæsla verið í hrein-
ustu vandræðum með áfengis-
smyglunina á seinni árum. Tæpast
getur það þó verið toanninu á ís-
landi að kenna. Þó ganga Svíar
keypt áfengi, þótt þeim hafi verið
kunnugt um, að það væri smygl-
að. Einnig hefir verið beitt all
ströngum ákvæðum gegn skipum,
sem tekin hafa verið að smygli.
Óðalsréttur.
Römm er sú taug er rekka
dregur föðurtúna til.
í síðasta Iblað “Freys” ritar
sem ekki aðeins tryggir vatns-
magn stórvatnanna um alla ó-
með hók upp á vasann með einka- Guðm. G. Hagalín athyglisverðal
toóndi hleypti sér í svo miklar
skuldir, að hann sá ekki annað
fyrir hendi en selja jörðina á opin-
toeru upptooði. Féll þetta honum
svo þungt að íhann fyrirfór sér.
Síðan varð kona hans vitskert.
Menn munu nú ef til vill segja,
að þetta sé ekki sérlega lokkandi
dæmi. Nei, það er nú svo. En eg
toýst við að allir verði að viður-
kenna, að það afl, sem er jafn-
sterkt og þetta dæmi sýnir, muni
vera þjóðfélagsstoð, sem ekki falli
við fyrsta högg.
í næsta húsi við mig býr maður
Sir Clifford Sifton
Skorar á almenning að greiða at-
kvæði með Mackenzie King stjórn-
inni. Fyrst og fremst vegna þess,
komna tið, heldur líka lýkur uppj að fylkjasam,bandið, þjóðareining-
heilum iðnaðarheimi, sem mönn-j in gé . voða. Hann mótmælir há-
um var áður hulinn. _ ' tollafargani Meighens, og bendir
Fyrir norðan Nipigon vatnið i þjáðinni 4> að auðvaldsmenn
Ontario, en sunnarlega í land-, Quebec, hafi lagt þrjár miljónir
svæði því, hinu mikla er Patricia dala . kosningasjóð afturhalds-
nefnist og liggur á milli Sperior manna Krefst þess einnig að
vatnsins og Hudsons flóans er þj5ðinni verði bjargað frá þeirri
dalur einn mikill, sem kallaður er ogæfu> að Canadian National
Albany-dalurinn, sem er afar ,þrautin> lendi í höndum einokun-
mikið landflæmi. Að norðan og arhringS) þess stærsta í heimi.
sunnan við þann dal eru foerghæð-j
ir miklar, og eins að austan og Hvert einasta atkvæðý gegn
sunnan, þó lægri séu. Norð-austur Mackenzie King, er á móti hags-
úr dal þessum hinum mikla renn-J munum þjóðarinnar.