Lögberg - 29.10.1925, Blaðsíða 8

Lögberg - 29.10.1925, Blaðsíða 8
3U 8 LÖGBERG FIMTUDAGINN, 22. OKTÓBER 1925. FURS með verulegri ábyrgð Fást ávalt Kjá HUUTIGS Reliable Furriers 383 Portage Ave., Winnipeg Or Bænum. I Karlmaður eða stúlka getur fengið fæði og 'h,úsnæði fyrir sanngjarnt verð. Suite 10, Vin t>org, 594-598 Agnes St. Sargent Pharmacy Vér erum sérfrœðingar í öllu er að meðalaforskriftum lýtur. Aðeins úrvals j efni notuð, sanngjarnt verð og fljót og lipur afgreiðsla. — Þér getið borgað hjá 088 ljós, vatns og gasreikninga og spar- að t»ar með ferð ofan í bæ. SARGENT PHARMACY 724 Sargent Ave. Phone B4630 DR. ELSIE THAYER Foot Specialist Allar tegundir af fótasjúkdómum, svo sem líkþornum, læknaðar fljótt og vel. Margra ára æfing. íslenzka töluð á lækningastofunni. Room 27 Steel Block Cor. Carlton & Poitage Tals. A9688 Leikflokkur hinna blindu. Á miðvikudagskv. 21. okt. léku “The IBlind Players of Winnipeg” hið fræga og vinsæla leikrit — “A Pair of Spectacles” eftir Sid- , ney Grundy, á Playhouse fyrir Næsti fundur Stúdentafelagsins troðfullu húsi. verður haldinn, eins og áður hef- Leikurinn er hugljúfur gaman- ir verið auglýst, föstudagskvöldið ieikuri sem flytnr göfuga kenn- þ. 30. okt. á venjulegum stað og ingu. tíma. — Auk venjulegra fundar | pr£ sjónarn\iði leiklistarinnar, starfa verður erindi er séra Rögn-j leikurinn ágætlega. Svo eðli- valdur Pétursson hefir góðfús- iegar og hiklausar voru hreyfing- lega lofast til að flytja. Enn-j ar leikendanna að áheyrendur fremur söngur, hljóðfærasláttur g]eymdu að þeir, sem léku voru o s.frv. til skemtunar. Búist við aujr blindir. fjölmenni miklu. Allir velkomnir | Blöðin Free Press og Tribune /*B 4julj ÍKjtJrírtrjy, 9 K*- -rL uÁjLp qjlaJq 'Jb r ■ ■■■ ii hlutverk hafa með höndum, þau Nazimova og Milton Sills. Mynd þéssi er afar fögur og fræðandi. j I Dagana frá 9.—11. nóvember næstkomandi, verSur sýnd á Wond ekki framkvæmanleg, nema sam- ið verði við núverandi ábúendur jarðarinnar. iSetja yrði sérstakan skógarvörð til að gæta alls skógarins, grisja hann og vinna úr honum. Yrðil erland, myndin “The Ten Com-j skógarvörðurinn að hafa fastan^ mandments, eða Tíu boðorðin, semj I mesta aðdáun vakti fyrir skömmui| í New York borg og víðar. Þessa mynd, ætti enginn að láta fara brú þar yfir ána og gangstíg með- fram ánni”um túnið, ennfremur akveg heim að prestssetrinu. Nöfn vill Matthías setja á marg- ar búðartóptirnar og aðra forn- minjastaði. Séu nöfnin höggin á steina. En auk þessara aðgerða, sem bústað þar eystra. nauðsynlegar eru á völlunum, Annar vörður með lögregluvaldi verðun* eigi hjá því komist að er nauðsynlegur á þingstaðnum reisa þar bæði kirkju og bæjar- og í grend við hann um sumartím- fram hjá sér, án þess að njóta á hús af nýju, og gera gistihús í námunda við sjálfan þingstaðinn, sem sé fullkomnara en Valhöll er nú. Allar þessar framkvæmdir eru nauðsynlegar, þó ekkert tillit sé tekið til alþingishátíðarinnar. En vegna hennar þarf að gera ýmsar aðrar Dyggingar og skýli, sem nefndin mun síðar gera tillög- ur um. í vegalögunum frá 1924, er á- kveðið að leggja nýja Þingvalla- braut frá Mosfellssveitarveginum skamt sunnan við Köldukvisl um Mosfellsdalinn eins og leið liggur lægst austur í Þingvallasveit. Til þess þarf auk annara verulegra umbóta að gera nýjan akveg úr lengd, áður en komið verður á hinn núverandi Þingvallaveg. Ragnar A. Stefánsson, j ,júka mik,u ,ofsorði 4 Ieikinn og Með því móti yrði vegurinn ak- ritari. . hvernig með hann hafi verið far-1 fær miklð lengri tima a annu’ en —------------ ! ið. Á þriðjudaginn var, 20. þ. m.j Blaðið Free Press endar um- vildi það ihörmulega slys til, að mæii sjn um leikinn á þessa leið: S. Th. Thorn ^sem heima átti í! “Hvað mikið ber að þakka leik- Foam Lake, Sask. og reikið 'hefir; stjóranum — hr. O. A. Eggertsont þar verslun til margra ára varð hve vel leikurinn tókst >— hafa fyrir eimlest og heið hana af.j sumir áhorfendur kannské ekki Stefán heitinn var á heimleið af gert sér grein fyrir, en þeim, sem gjár og Hrafnagjár, og svo langt ibúgarði s.num, sem liggur sKamt um það hugsa hlýtur að verða það uppeftir, að ábúð varð að leggjast frá bænum, í bil, og varð fyrir; jóst, hvað mikla, þolinmæði, j niður á Þingvöllum, svo og í eimlestinni þegar að hann var að Isegni og nákvæmni hann hafði til j Vatnskoti, SkÖgarkoti og Hraun- fara yfir járnbrautina um þrjár; brunns að bera við að koma þess-'túni. nu er. Frumvarp til laga um friðun Þingvallaskógar var samþykt í Efri deild fyrir skömmu. En mál- ið dagaði uppi í Neðri deild. Eftir frumvarpi þessu átti að gerfriða alt landið, milli Almanna- mílur vegar fyrir vestan bæinn um jeik 4.’ Foam Lake. Blöðin, sem frá þessuj slysi segja, taka fram að ibíllinn Búist er við F. S. 'Þingvallanefndin lítur svo á, að alger friðun skógarins þurfi ekki hafi brotnað í spón, og að Stefán verði endurtekinn á fimtudags hafi kastast langa leið úr honum. kveldið 5. nóv. í Goodtemplarahús- Þegar að honum var komið var inu. Nánar auglýst síðar. hann með lífi og var fluttur með _____________ lestinni austur til Yorkton og lést; iHingað, komu til borgarinnar þar um nóttina. | frá íslandi, síðas/'liðið mánudags- Stefán heitinn var mesti atorku kvöld, Mrs. Benedikt Sæmunds- og myndar maður og er þettaj son, ásamt tveimur dætrum sín- íbráða aðkast því ekki aðeins fjöl-j um og ungfrú Hulda Hermanns- skyldu hans ósegjanlegt harmáj son, dóttir Hermanns Þorsteins- að leikur þessi að vera eihs víðtæk og til var ætl- efni, heldur og mannfélagi því, er hann átti heima í, því hann var framsýnn atorkumaður og '.besti drengur í hvívetna. ast í frumvarpi þessu, og hefir það mál nú til frekari athugunar. Nefndin telur einnið nauðsyn- legt, að spilda úr Þingvalla- og Brúsa- staðarlandi verði numin undan ábúðarnotkun. Þ. e. Almannagjá öll og spilda fram með ihenni að austan. 1 Hinn 19. október s^ðastliðinn, andaðist á sjúkrahúsinu í Yadena Sask. Merkiabóndinn Steinólfur fSteinólfsson) Grímson frá Moz art- bygð, Sask, tæpra 53 ára að aldri. Banamein hans var hastar- leg botlangabólga, og dó hann sonar, kaupmahns á Seyðisfirði. | spildu þeirri er þingstaðurinn Mr. Sæmundsson kom vestur í \ sjálfur og nánasta umhverfi hans. vor, ásamt elztu börnum þeirrajHið núverandi tún prestsins ætti hjóna, og hefir tekið sér ibólfestu þó að fylgja ábúð jarðarinnar í MacLeod í Allberta fylki. FRIÐUN OG VERNDUN ÞINGVALLA. framvegis. Slík ráðabreytni er vitanlega ann, meðan mestur. gestagangurinn erj nægjunnar af að horfa á hana. Hér er þá tekið fram hið helsta, sem Matthías Þórðarson hafði um þetta mál að segja að svo komnu. Nánari grein mun nefndin gera fyrir áliti sínu, áður en þing kem- ur saman í vetur. Almenningur mun fylgja því öllu með hinni mestu athygli, sem gert verður til umlbóta á Þingvðllum og þar í ná- grenninu. Senn er undirtbúningurinn ekki Province. Wonderland THEATRE fimtu- föstu- og laugardag þessa viku. TOM MIX “THE RAINBOW TRIAL” Hliðstæða myndarinnar “Riders of the Purple Sage” —AD AUKI— Fyrsta sýning í “The Hoth Door” Einnfg Gaman og Fréttir,, mánu- þriðju- og miðvikudag næstu yiku. ‘‘MADQNNA RF THE STREETS’, með Nazimova and Milton Sills Myndin, sem Province leikhúsið sýnir næstu viku, nefnist “Ever- lasting Whisper,” með Tom Mix í aðalhlutverkinu, gerist leikurinn í smábæ, Mixville að nafni, skamt frá Los Angeles í California-ríki. Mix segir það vana sinn, að fara til hesthúss síns og sjá með eigin augum, hvort Tony, sem er uppá- baldshestur hans, fái góða aðbúð 9.—-11. Nóv.: ‘The Ten Gommandments” orðinn langur undir hátíðahöldin og hafi nægilegt fóður til nætur- 1930, og tími er til þess kominn að menn geri sér grein fyrir þvi í aðálatriðum, hvernig þeim skuli haga. Ef halda á þúsund ára hátíð Alþingis með þeim ummerkjum og þeirri viðhöfn, sem vera ber, þarf margskonar undirbúning, sem eigi verður gerður í fumi og flaustri á 1—2 árum. Morgunbl. WALKER. Farið á Walker leikhúsið þessa viku og horfið á “Blossom Time”, fegursta leikinn, sem nokkru sinni hefir sýndur verið. Næstu viku þar á eftir sýnir Walker leikhúsið leikinn “The Mikado”, sem hefir fyrir löngu getið sér heimsfrægð. Ávalt beztu leikirnir og Ibeztu óperurnar á Walker leikhúsinu. innar. “Þið vitið,” segir Mix, “að hestar tala ekki mannamál, en hitt dyilst engum, sem hefir við þá dag- leg mök, að þeir skilja ótrúlega margt af því, sem fr-am við þá fer. Tony á ávalt von á mér á sama tíma og komi eg seinna í eitt skifti en annað, má lesa úr augum hans vonbrigðin. Fjölmennið á Province leikhús- ið næstu viku og skemtið yður við að horfa á þessa merkilegu mynd. Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street Phone: N-9405 WALKER Canaða’s Finest Theatre mat' NŒSTU VIKU Lm Ray F. og W. Lee Brandon sýna Heimsins frægasta og vinsælasta söng- og gamanleik The Mikado LAUGARD WONDERLAND. Þrjá síðustu dagana af yfir- standandi viku, sýnir Wonderland leikhúsið myndina “The Rain'bow Trial’, með Tom Mix í aðalhlut- verkinu. Er sú mynd í raun og veru áframhald af “Riders of The Purple Sage”. Enn fremur verður sýndur 1. kaflinn af “The 40. Door,” ásamt skopmyndum og fréttum. Á mánu, þriðju og miðvikudag í næstu viku, sýnir Wonderland, “Madonna of The Streets. Megin Er Matthías Þórðarson kom frá Þingvöllum í vikunni seim leið, | skömmu eftir uppskurð. Við jarð-l hittum vér hann að máli og spurð- arförina, sem fór fram föstudag- um hann um hitt og annað‘við-j inn 23. okt., að viðstöddu miklu'víkjandi starfi Þigvallanefndar-! f jölmenni, aðstoðuðu prestarnir j innar, er skipuð var í vetur sem þrír, Haraldur Sigmar, Rúnólfur leið. Marteinsson og Friðrik Friðriks- Tilgangurinn með skipun son. j nefndarinnar. er sá, að nefndin komi fram með Vantar 20 Islenzka menn Vér þörfnumst 20 íslenzkra manna oé drengja, til að læra rakaraiðn og vélameð- ferð—tvær bezt borguðu iðngreinamar, sem keijdar eru I veröldinni I dag. Alls- staðar eftirspurn eftir Auto-Tractor Gaí Eftir Gilbert Sullivan Alt Vadir og Frægir Leikendur Á leið frá hafi til hafs. FRIÐÞJÓFUR M. JÓNASSON Teacher of Piano Graduate from Leipziger Con- servatori (Prof. Teichmullers Method) 735 Shehbrook St. Ph. N-9230 Kveldverð: Orch., $1.50, $1.00. Bal. Cir., $1.00, Bal. 75c, 50c. Dagverð: Orch., $1.00, 75c.; Bal. Cir., 75c.; Bal. 50c. Tax að auki Gallery, alt af, 25c. Næst: “The Bohemian Girl’ Finnið— THORSTEIN J. GÍSLASON 204 Mclntyre Blk. F. A-6565 1 sambandi við Insurance af öllum tegundum. Hús í borginni til sölu og í skiftum. Mörg kjörkaup í Market Garden býlum. C. JOHNSON liefir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um alt, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. iHeimasími — N-8026. Til Ieigu strax 3 herbergi uppi á lofti fylgir gas-eldavél, bað, ljós, og hiti, heitt og kalt vatn. S. Vilhjálmsson. 637 Alverstone St. í gjafalista Jóns Bjarnasonar skóla, sem birtist í síðasta blaði. misprentaðist eitt nafn. Þar stóð Miss Stefanía Johnson, Selkirk, en átti að vera Benson. Upphæðin var rétt. Unglingar staðfestir að Siver Bay, Mam, í September mánuði: Arnþór Jónasson, Guðjón Björnsson, Gunnsteinn Björnsson, Wilfred Johnson, Jakobína M. S. Johnson, Kristín S. Helgason. Stefanía Klenþensson, Jóna Þ. Sigurðsson, Sigurveig Sigurðsson. s. s. c. Til sölu: Hús með miðstöðvar- hitun ásamt 20 ekrum af landi, að mestu ruddum, að eins y2 mílu frá Gimli. Góður heyskapur, nægilegt vatn. Sanngjarnt verð, góðir skilmálar. — Skrifið til Box 546 Blaine, Wash., U.S.A., eða B. B. Olson, Gimli, Man. Maður óskast í vist úti á landi um vetrarmánuðina. Gott fæði og húsnæði. Kaupgjald eftir því sem um semst. Ritstjóri Lögbergs vísar á. tillögur um ihvað gera skuli, til að friða staðinn, skóginn og ann- an gróður á Þingvöllum og í næsta umhverfi þeirra, svo að athuga hverjar, einkum verklegar fram-j kvæmdir,, sé nauðsynlegt að gera j þar til undirbúnings hátíðahöld- unum árið 1930. Nefndin tekur einnig til athug- unar, hverjar ráðstafanir eru nauðsynlegar vegna hins mikla gestagangs á ÞingvöIIum. Eins og kunnugt er, hefir Matthías Þórðarson látið gera nokkrar verklegar umbætur á Þingvöllum undanfarin sumur. Unnið hefir verið þar að út- græðslu á völlunum, vegurinn hef- ir verið fluttur o. fl. Enn er þó talsvert eftir af fram- kvæmdur þeim, sem -hann hefir ætlast til, að gerðar yrðu þarna. Það,sem á vantar, er m. a. að hækka eyriim vestan við öxará og dýpka árfarveginn. Setja gang- sérfræðlngum, garage mönnum, rafkveykju sérfræCingum og rökurum. Mörg hundruð íslendlngar, hafa lært iðn slna við Hemphlll Trade skól- ana. Byrjið nám nú þegar, svo þér getið fengið góða atvinnu, eftir nokkrar vikur. Vér höfum ókeypis vistráðningastofu, er útvegar yður atvinnu. Heimsækið næsta skðla á morgun og fáið vora stóru, nýju verðskrá. Ef þér getið ekki komið, skrifið eftir eintaki. Hcniphill Trade Schools Ltd. 580 Main Street, Winnipeg — 1827 S Railway St., Regina — 119 20th St. East, Saekatoon — 808 Centre St., Calgary — 10212 lOlst St., Edmonton. %///> Raw Furs 0g húðir Búið yður snemma undir skinnavöru tfmabílið. ‘ Skrifið eftir ókeypis verðskrá með myndum, um veiðar og útbúnað. Hæsta verð greitt fyr- ir hráa feldi og húðlr, hrosshár, o. s. frv. Sendið vöruna fljótt. — Bréfum svarað um hæl. SYDNEY T. ROBINSON Head Offlce: 1709-11 Broad St., Regina, Sask. Dept. T. JÓNS BJARNASONAR SKÓLI • íslenzk, kristin mentastofnun, a!S 652 Home Street, Winnipeg. Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyrirskipafSar eru fyrir miðskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. — Nem- endum veittur kostur á Iexíum eftir skólatíma, er þeir æskja þess. — Reynt eftir megni aS útvega nemendum fæíi og húsnæði meC viðunanlegum kjörum. — íslenzka kend í hverjum bekk, og krlst- indómsfræösla veitt. — Kensla í skólanum hefst 22. sept. næstk. Skólagjald $50.00 fyrir skólaáriC, $25.00 borgist við inntöku og $25.00 um nýár. ✓ Upplýsingar um skólann veitir undirritaCur, Hjörtur J. Leó , Tals.: B-1052. 549 SHerburn St. cREAm Hundruð bænda vilja heldur ienda oss rjómann, sökum þess, aÖ vér kaupum hann allan ársins hring. MarkaÖur vor í Winnipeg, krefst alls þess rjóma, sem vér getum fengið, og vér greiðum ávalt hæsta verð og það tafarlaust. Sendið næsta dunkinn ui næstu stöðvar. Andvirðiö sent með bankaávísun, sem ábyrgst er af hinu canadiska bankakerfi. r:TT ‘ \ RJÓMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er Iandúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvinnuimirkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL Fhe Manitoba Go-operative Dairies LIMITKD o AUGLÝSIÐ I L0GBERGI t ? f t V t t t ❖ Swedish-American Line HALIFAX eða NEW YORK Drottningholm yiglir frá New York laugard. 24. okt. Stockholm siglir frá New York þriöjud. 17. nóv. Drottnmgholm siglir frá New York fimtud. 3. des. Gripsholm siglir frá New York miðvikud. 9. des. Stockholm siglir frá New York þritSjud. 5. jan. 1926. A þriðja farrými $122.50. Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni, eða hjá t t T t t T t x T x t X ♦:♦ Swedish-American Line y 470 Main Streott WINNIPEG, Phone A-4266 A STR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment ís at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course ís finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 38SK PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið hcm þessi borg licfir nokkurn tima haft innan vébanda sinna. Fyrirtaks málttSir, skyr!( pönnu- kökur, rullupyilsa os þjótSræknis- kaffi. — Utanbæjarmenn fá sér ávalt fyrst hressingu á WEVEL CAFE, 692 Sargent Ave Simi: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. _____iM Óm-bylgjui við arineld bóndans. Spryið hvaða Ibanka sem er um ástand vort. Þér hafið ekkert á hættu með að senda oss rjómann. Saskalcliewan CoOperative Creameries Limited WINNIPEG MANITOBA A. C. JOHNSON 907 Confederation Ijiíe Bldg. WINNIPEG Annast um fasteigmr manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svarað s^mstundis. Srifatofusfml: A-4263 Hússími: B-3328 G. THDMAS, J. B. THBBLEIfSSOH Við seljum úr, klukkur og ýmsa gul og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Tliomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 Áætlanir veittar. Heimasími: A4571 J. T. McCULLEY Annast um hitaleiðslu og alt sem að Plumbing lýtur, Óskað eftir viðskiftum Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST' Sfrri: A4676 687 Sargent Ave. Winnipeg Mobile, Polarine Olía Gasolin. / Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phöne B1900 A. BIRGMAN, Prop. FBFR HRRVICB ON BVNWAY CUP AN DIFFKBENTIAL 6RBABI Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heim8tekið ávalt Dubois Limited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af- greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Arni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg CANADIAN PACIFIC NOTID Canadian Paeifio eimskip, þegar þér ferSist til gamla landsins, lslands, eöa þegar þér sendiö vinum yöar far- gjald til Canada. Ekkl hækt aö fá hetrl aðbúnað. Nýtfzku skip, t,tbúin meS öllum þeim þægindum sem skip má veita. Oft farið á milU. Fargjald á þriðja plássi mlIU Can- ada og Rcykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. LeitiS frekarl upplýsinga hjá um- boCsmanni vorum á ataðnum aB' skrifiS W. C. CASEY, General Agent, 346 Main St., Winnlpeg, Mi . eSa H. S. Bardal, Sherbrooke St. Winnipeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir feguratu blóma við hvaða tsekifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð f deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store,Winnineg I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.